Almennt Flashcards
Hvaðan koma vöðvafrumur ?
Frá mesoderm, nema myoepithelial frumur eru frá ectoderm
Hvaðan kemur bandvefur ?
Frá mesenchyme sem kemur frá mesoderm - nokkrar undantekningar
Hvaðan kemur þekjuvefur ?
Frá öllum lögum, húð kemur frá ectoderm, innaklæðning líkamshola, þvag- og kynfæra og æða kemur frá mesoderm og innaklæðning og kirtlar öndunar- og meltingarvegar koma frá endodem
Hvaðan kemur taugavefur ?
Neuoectoderm, neural crest og neural placodes
Hvernig skiptist heilinn ?
Í hvelaheila, litla heila og heilastofn (brú, mænukylfa og miðheili)
Hvað eru heila- og mænutaugarnar margar ?
Heilataugarnar eru 12 og mænutaugarnar eru 31 (8,12,5,5,1)
Í hvaða hluta er höfðinu skipt ?
Neurocranium og viscerocranium
Í hvaða hluta skiptist neurocranium ?
Kúpuhvolf (calvaria) og kúpubotn (basis cranii)
Hver er uppistaðan í viscerocranium ?
Andlitsbein og holrúm
Hvaða líffæri eru í fremri hluta hálsins ?
Munnhol, kok, vélinda, barki og barkakýli
Í hvaða hluta skiptist bolurinn ?
Brjósthol, kvið, mjaðmagrind og bak
Hvaða hlutar afmarka brjóstholsopið ?
Fyrsti brjósthryggjarliður, frystu rifbein og superior hluti sternum
Herjar eru undantekningarnar frá því að bandvefur sé kominn frá mesoderm ?
Dentin hluti tanna kemur frá neural crest, nucleus pulposus kemur frá notocord, brjósk sem tilheyrir fyrstu 2 tálknbogunum kemur frá neural crest
Í hvaða hluta skiptist perichondrium og hvers konar frumur eru þar ?
Stratum fibrosum - fibroblastar og stratum chondrogegnicum - chondroblastar
Eftir hvaða tveim leiðum vex brjósk ?
Brjóskvefur myndast frá perichondrium eða chondrocytes skipta sér innan lacunae
Hvað er gigt (arthiritis) ?
Bólga í einum eða fleiri liðum (oftar í litlum liðum)
Hvað er slitgigt (osteoarthiritis) ?
Sjúkdómar í stærri liðum, einkenni eru aflögun liðar, minnkuð hreyfing og sársauki
Hvar er trefjabrjósk í líkamanum ?
Liðþófum, liðmánum og liðbryggjum