Almennt Flashcards

1
Q

Hvaðan koma vöðvafrumur ?

A

Frá mesoderm, nema myoepithelial frumur eru frá ectoderm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaðan kemur bandvefur ?

A

Frá mesenchyme sem kemur frá mesoderm - nokkrar undantekningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaðan kemur þekjuvefur ?

A

Frá öllum lögum, húð kemur frá ectoderm, innaklæðning líkamshola, þvag- og kynfæra og æða kemur frá mesoderm og innaklæðning og kirtlar öndunar- og meltingarvegar koma frá endodem

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaðan kemur taugavefur ?

A

Neuoectoderm, neural crest og neural placodes

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig skiptist heilinn ?

A

Í hvelaheila, litla heila og heilastofn (brú, mænukylfa og miðheili)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru heila- og mænutaugarnar margar ?

A

Heilataugarnar eru 12 og mænutaugarnar eru 31 (8,12,5,5,1)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í hvaða hluta er höfðinu skipt ?

A

Neurocranium og viscerocranium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hvaða hluta skiptist neurocranium ?

A

Kúpuhvolf (calvaria) og kúpubotn (basis cranii)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er uppistaðan í viscerocranium ?

A

Andlitsbein og holrúm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða líffæri eru í fremri hluta hálsins ?

A

Munnhol, kok, vélinda, barki og barkakýli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í hvaða hluta skiptist bolurinn ?

A

Brjósthol, kvið, mjaðmagrind og bak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða hlutar afmarka brjóstholsopið ?

A

Fyrsti brjósthryggjarliður, frystu rifbein og superior hluti sternum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Herjar eru undantekningarnar frá því að bandvefur sé kominn frá mesoderm ?

A

Dentin hluti tanna kemur frá neural crest, nucleus pulposus kemur frá notocord, brjósk sem tilheyrir fyrstu 2 tálknbogunum kemur frá neural crest

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í hvaða hluta skiptist perichondrium og hvers konar frumur eru þar ?

A

Stratum fibrosum - fibroblastar og stratum chondrogegnicum - chondroblastar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Eftir hvaða tveim leiðum vex brjósk ?

A

Brjóskvefur myndast frá perichondrium eða chondrocytes skipta sér innan lacunae

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er gigt (arthiritis) ?

A

Bólga í einum eða fleiri liðum (oftar í litlum liðum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er slitgigt (osteoarthiritis) ?

A

Sjúkdómar í stærri liðum, einkenni eru aflögun liðar, minnkuð hreyfing og sársauki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvar er trefjabrjósk í líkamanum ?

A

Liðþófum, liðmánum og liðbryggjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvar finnst rauður beinmergur eftir 25 ára aldur ?

A

Hryggjarliðum, brjóstbeini, rifjum, viðbeini, herðarblaði, grindarbeinum, höfuðkúpubeinum og nærendum lærleggs og upparmbeins

20
Q

Hvar eru bein sem mætast í liðamótum og allur umbúnaður þeirra myndaður ?

A

Í mesenchyme

21
Q

Hvernig liðamót eru milli sacrum og mjaðmabeina ?

A

Bæði syndesmosis og synovial (breytist með aldri)

22
Q

Í hvaða flokka skiptast trefjaliðamót ?

A

Saumur, fleygtengsl og trefjatengsl

23
Q

Í hvaða flokka skiptast brjóskliðamót ?

A

Synchondrosis og symphisis

24
Q

Hvar er aðallega að finna synchondrosis í líkamanum ?

A

Milli diaphysis og epiphysis langra beina, synchondrosis cranii (spheno-occipitalis og spheno-petrosa) og synchondrosis sternum (xiphi-sternalis)

25
Q

Hverni eru sambryskjur ?

A

Glærbrjósk klæðir beinenda en þar á milli er bandvefur eða trefjabrjósk sem tengir beinendana

26
Q

Hverjar eru helstu sambryskjur í líkamannum (symphisis) ?

A

Symphisis intervertebralis, symphisis pubica og symphisis manubriosternalis

27
Q

Af hvaða gerð er brjósk á liðflötum ?

A

Glærbrjósk ef bein mynduð í brjósklíkani, trefjabrjósk ef bein myndað í himnu

28
Q

Hvernig nærist liðbrjósk ?

A

Frá liðvökva, frá æðum á mótum liðvökva og liðbrjósks eða frá æðum í beininu undir liðfletinum

29
Q

Hvar eru liðþófar í líkamanum ?

A

Milli sternum og clavicle, milli radius og ulna distalt og milli mandible og temporalis

30
Q

Hvar eru liðmánar í líkamanum ?

A

í hné og milli clavicle og acromin á scapula

31
Q

Hvert er hlutverk hálabelgja ?

A

Draga úr núningi sina við undirliggjandi bein

32
Q

Hvar eru sléttliðir í líkamanum ?

A

Milli carpal beina og tarsals beina

33
Q

Hvar eru hjöruliðir í líkamanum ?

A

Milli phalanges í fingrum og tám, milli humerus og ulna og í ökkla

34
Q

Hvar eru hverfiliðir í líkamanum ?

A

Milli radius og ulna og milli atlantis og axis

35
Q

Hvar eru söðulliðir í líkamanum ?

A

Í carpometacarpal lið þumals og milli calcaneus og cuboid í fæti

36
Q

Hvar eru sporkúluliðir í líkamanum ?

A

Millis atlantis og occipitalis, milli radius og carpal beina, milli humerus og radius, í metacarpalphalangeal liðum, í hné og í kjálka

37
Q

Hvar eru kúluliðir í líkamanum ?

A

Axlarliðurinn og mjaðmaliðurinn

38
Q

Í hvaða lið fer fram flexion/extension á höfði ?

A

Atlanto-occipital og milli hálsliða í hrygg

39
Q

Í hvaða lið fer lateral flexion hreyfing í baki fram ?

A

Milli hryggjarliða

40
Q

Í hvaða lið fer rotation á höfði fram ?

A

Í atlanto-axis lið

41
Q

Í hvaða lið fer fram elevation/depression og retraction/protraction á kjálka ?

A

Temporomandibular

42
Q

Í hvaða lið fer inversion/eversion á ökkla fram ?

A

Intertarsal liðum

43
Q

Í hvaða lið fer opposition hreyfing á fingrum fram (þumall að vísifingri) ?

A

Í carpo-metacarpal lið

44
Q

Hvar finnast myoepithelial frumur ?

A

Í svitakirtlum, brjóstkirtlum, tárakirtlum og munnvatnskirtlum

45
Q

Eftir hvaða þremur leiðum fara myotomal mesenchyme frumur ?

A

Að miðási fósturskjaldar, umhverfis notocorda og tubus neuralis og verða að vöðvum hryggsúlu, að bolvegg og mynda vöðva búks eða út í limaknappa og sérhæfast þar í myoblasti

46
Q

Í hvaða hluta skiptast sómítar ?

A

Sclerotome, myotome og dermatome

47
Q

Í hvaða 2 hluta skiptast myotome ?

A

Pars hypaxialis og pars epaxialis