Innri líffærafræði Flashcards
Hvaða líffæri eru í aftanskinnubili (spatium retroperitoneale) ?
Nýru, nýrnahettur, þvagleiðarar, kviðarhluti ósæðar og greinar hennar, inferior vena cava og greinar henna, veggja- og iðravessaæðar og eitlar kviðar- og grindarhols, kviðar- og grindarholshluta sjálfvirka taugakerfisins, bris, skeifugörn, risristil (að litlum hluta), fallristil (að mestum hluta)
Hvaða líffæri eru í neðanskinnubili (spatium subperitoneale) ?
Endaþarmur, canalis analis, þvagblaðra, grindarholshluti þvagrásar, æðar og taugar grindarholslíffæra, blöðruhálskirtil, sáðrás og sáblöðrur í kk, leg, leggöng, legpípu og eggjastokka í kvk
Hvaða líffæri eru í framanskinnubili (spatium preperitoneale) ?
Þvagblaðra í börnum, toppur þvagblöðru í fullorðnum
Hvaða líffæri má rekja til forgarnar í fósturþroska og fá næringu frá celiac trunk ?
Lifur, magi, milta, proximal hluti skeifugarnar og corpus hluti briss
Í hvaða æðar greinist celiac trunk ?
Left gastric, common hepatic og splenic
Frá hvaða æð greinist right gastric slagæðin ?
Common hepatic
Hvaða líffæri má rekja til miðgirnis í fósturþroska og fá næringu frá superior mesenteric slagæðinni ?
Distal hluta skeifugarnar, caput hluta briss, jejunum, ileum, risristil og hægri 2/3 hluta þverristils
Í hvaða æðar greinist superior mesenteric ?
Inferior pancreaticoduodenal, jejunal, ileal, middle colic, right colic og ileocolic
Hvaða líffæri má rekja til afturgirnis í fósturþroska og fá næringu frá inferior mesenteric slagæðinni ?
Vinstri 1/3 hluta þverristils, fallristil, bugaristil og endaþarm
Í hvaða æðar greinist inferior mesenteric ?
Left colic, sigmoid og superior rectal
Hvaða parietal æðar koma frá kviðarhluta aorta ?
Inferior phrenic, lumbar (4) og median sacral
Hvaða æðar greinast frá external iliac æðunum áður en þær ná að inguinal ligament ?
Inferior epigastric og deep iliac circumflex
Hvaða bláæðar renna saman til að mynda hepatic portal vein (v. portae) ?
Superior mesenteric, splenic og inferior mesenteric
Hvar myndast æðamót á milli v. cava inferior kerfisins og portal kerfisins ?
Í kviðarholshluta vélinda (azygos-left gastric), rectum (inferior og medial rectal-superior rectal), umhverfis nafla (bláæðar í húðbeði-bláæðar í lig. teres hepatis) og í spatium retroperitoneale
Hvaðan eru meltingarfæri mynduð í fósturþroska ?
Endoderm og mesoderma splanchnopleura
Hvaða líffæri meltingarvegarins eru intraperitoneal ?
Abdominal hluti vélinda, magi, lifur, ásgörn, dausgörn, cecum, þverristill og bugaristill (hluti)
Hvaða líffæri meltingarvegarins eru secondary retroperitoneal ?
Skeifugörn, bris, fallristill og risristill
Hvað er að finna í submucosu meltingarvegarins ?
Kollagenríkan bandvef, æðar, taugaflækjur (plexus neuralis submucosus) og submucosal kirtla
Í hvaða lagi meltingarvegarins er myenteric plexus að finna ?
Í tunica muscularis
Hvað eru peyer’s patches ?
Eitilfrumusöfn í tunica mucosa í meltingarvegi
Hvað er vélindað langt ?
Um 25 cm
Á hvaða stöðum eru þreningar á vélindanu ?
M. cricopharyngeus, þar sem aorta boginn krossar, þar sem vinstri meginberkja krossar og þar sem vélindað fer í gegnum þind
Í hvaða svæðum kviðarins liggur maginn ?
Left hypochondric, epigastric og umbilical
Frá hvaða æðum fær maginn næringu ?
Right gastric og right gastroepiploica frá common hepatic, left gastric beint frá celiac trunk og left gastroepiploica frá splenic
Í hvaða hluta skiptist skeifugörnin ?
Superior, descending, horizontal og ascending
Hvar opnast sameiginleg gall- og brisrás inn í meltingarveginn ?
Í papilla duodena major í descending hluta skeifugarnar, um papilla duodena minor getur farið auka brisrás
Hvaða æðar liggja fyrir framan horizontal hluta skeifugarnar ?
Superior mesenteric artery og vein
Hvaða líffæri liggja fyrir aftan descending hluta skeifugarnar ?
Hægri nýrnaæðar, hægri þvagleiðari og hluti af hægra nýra
Hvaðan kemur æðanæring til skeifugarnar ?
Frá gastroduodenal og pancreaticoduodenal sup frá common hepatic og pancreaticoduodenal inf og 1st jejunal frá superior mesenteric
Hver er munurinn á milli ásgarnar og dausgarnar ?
Ásgörnin er víðari og hefur þykkari veggi, ásgörnin hefur lengri vasa recta en dausgörnin hefur flóknara net garnahengilsæða, plica circulares er til staðar í allri ásgörn en bara í proximal helmingi dausgarnar og Peyer’s patches eru meira áberandi í dausgörn
Hvað er Meckel’s diverticulum ?
Fósturleif proximal hluta ductus vitellinus, skagar út úr and-mesenteríska hluta ileum 50-100 cm frá ileocecal valve, er að finna í um 3% fólks
Hvaðan fá ás- og dausgörn æðanæringu ?
Frá superior mesenteric artery
Hvaða útlitseinkenni einkenna ristilinn ?
Taenia coli, haustrae og appendices epiploicae
Hvernig getur lega botnlangans verið ?
Fyrir framan eða aftan ileum, niður í pelvis, legið beint niður frá botnristli, við hlið hans eða aftan við hann
Hvað er McBurney point ?
1/3 af fjarlægðinni á milli ASIS og nafla
Hvaða taeniae sjást á risristli ?
Bara taenia libra
Hvar eru mörkin á milli sigmoid colon og rectum ?
Í hæð við S3
Hvar eru mörkin á milli rectum og canalis analis ?
Þar sem rectum fer í gegnum grindarþind (flexura perinealis)
Hvernig er ristillinn klæddur peritoneum ?
Efri 2/3 hlutar eru klæddir peritoneum að framan og til hliðanna, neðar aðeins að framan, neðsti hlutinn er án peritoneum
Hvaða vöðva umlykja canalis analis ?
Levator ani og sphincter ani externus
Hvað er digurgirnið langt ? (cecum-risritill-þverristill-fallristill-bugaristill-endaþarmur-bakraufargöng)
3 cm - 15 cm - 50 cm - 25 cm - 40 cm - 12 cm - 2-4 cm
Hvaða æð nærir rectus abdominis ?
Epigastrica
Hvaða vöðvar hjálpa til við öndun ?
Pectoralis major og minor, SCM, scalene og serratus
Geislungum hvaða rifja tengjast transversus thoracis vöðvarnir ?
III-VI
Hver er endagrein internal thoracic æðarinnar ?
Epigastric
Hvar mætast pleura visceralis og parietalis í brjóstholinu ?
Í hilum lungna
Hvaða fleiðruskot er mikilvægast í klínísku samhengi ?
Recessus costo-mediastinalis
Hvað er flail chest ?
Þegar það er rifbrot á fleiri en einum stað og rifið leitar inn með öndunarhreyfingum
Hvaða líffæri eru í superior mediastinum ?
Ósæðarboginn og tengdar æðar, v. cava sup og tengdar æðar, thoracic duct, hægri og vinstri lungnaslagæð, lungngabláæðar, hóstarkirtill, barki og einnig hlutar af vagus taugunum og vélinda
Hvar eru mörkin á milli inferior og superior mediastinum ?
Angulus sterni
Í hvaða hæð er angulus sterni ?
Við mörk L4 og L5
Hver er staðsetning brjóstsins ?
Sup-inf: 2./3. rif - 6. rifs
Ant-post: sternum - midaxillary line
Hvar í brjóstinu er mest af brjóstavef ?
Superolateralt
Frá hvaða æðum fær brjóstið aðallega næringu ?
Lateral thoracic (efri lateral), thoracica interna (medial) og thoracoacromialis
Hvaða útlitseinkenni eru merki um brjóstakrabbamein ?
Bjúgur á brjósti, óeðlilegar útlínur og inndráttur í brjóstinu eða á geirvörtu
Um hvaða eitla fer mestur hluti vessa frá brjóstum ?
Axillary eitla (rest í parasternal og intercostal)
Hvert tæmast axillary eitlar ?
Truncus subclavius
Hvert tæmast parasternal eitlar ?
Truncus bronchiomediastinalis