Innri líffærafræði Flashcards

1
Q

Hvaða líffæri eru í aftanskinnubili (spatium retroperitoneale) ?

A

Nýru, nýrnahettur, þvagleiðarar, kviðarhluti ósæðar og greinar hennar, inferior vena cava og greinar henna, veggja- og iðravessaæðar og eitlar kviðar- og grindarhols, kviðar- og grindarholshluta sjálfvirka taugakerfisins, bris, skeifugörn, risristil (að litlum hluta), fallristil (að mestum hluta)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða líffæri eru í neðanskinnubili (spatium subperitoneale) ?

A

Endaþarmur, canalis analis, þvagblaðra, grindarholshluti þvagrásar, æðar og taugar grindarholslíffæra, blöðruhálskirtil, sáðrás og sáblöðrur í kk, leg, leggöng, legpípu og eggjastokka í kvk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða líffæri eru í framanskinnubili (spatium preperitoneale) ?

A

Þvagblaðra í börnum, toppur þvagblöðru í fullorðnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða líffæri má rekja til forgarnar í fósturþroska og fá næringu frá celiac trunk ?

A

Lifur, magi, milta, proximal hluti skeifugarnar og corpus hluti briss

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hvaða æðar greinist celiac trunk ?

A

Left gastric, common hepatic og splenic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Frá hvaða æð greinist right gastric slagæðin ?

A

Common hepatic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða líffæri má rekja til miðgirnis í fósturþroska og fá næringu frá superior mesenteric slagæðinni ?

A

Distal hluta skeifugarnar, caput hluta briss, jejunum, ileum, risristil og hægri 2/3 hluta þverristils

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hvaða æðar greinist superior mesenteric ?

A

Inferior pancreaticoduodenal, jejunal, ileal, middle colic, right colic og ileocolic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða líffæri má rekja til afturgirnis í fósturþroska og fá næringu frá inferior mesenteric slagæðinni ?

A

Vinstri 1/3 hluta þverristils, fallristil, bugaristil og endaþarm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hvaða æðar greinist inferior mesenteric ?

A

Left colic, sigmoid og superior rectal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða parietal æðar koma frá kviðarhluta aorta ?

A

Inferior phrenic, lumbar (4) og median sacral

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða æðar greinast frá external iliac æðunum áður en þær ná að inguinal ligament ?

A

Inferior epigastric og deep iliac circumflex

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða bláæðar renna saman til að mynda hepatic portal vein (v. portae) ?

A

Superior mesenteric, splenic og inferior mesenteric

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar myndast æðamót á milli v. cava inferior kerfisins og portal kerfisins ?

A

Í kviðarholshluta vélinda (azygos-left gastric), rectum (inferior og medial rectal-superior rectal), umhverfis nafla (bláæðar í húðbeði-bláæðar í lig. teres hepatis) og í spatium retroperitoneale

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaðan eru meltingarfæri mynduð í fósturþroska ?

A

Endoderm og mesoderma splanchnopleura

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða líffæri meltingarvegarins eru intraperitoneal ?

A

Abdominal hluti vélinda, magi, lifur, ásgörn, dausgörn, cecum, þverristill og bugaristill (hluti)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða líffæri meltingarvegarins eru secondary retroperitoneal ?

A

Skeifugörn, bris, fallristill og risristill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er að finna í submucosu meltingarvegarins ?

A

Kollagenríkan bandvef, æðar, taugaflækjur (plexus neuralis submucosus) og submucosal kirtla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Í hvaða lagi meltingarvegarins er myenteric plexus að finna ?

A

Í tunica muscularis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað eru peyer’s patches ?

A

Eitilfrumusöfn í tunica mucosa í meltingarvegi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er vélindað langt ?

A

Um 25 cm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Á hvaða stöðum eru þreningar á vélindanu ?

A

M. cricopharyngeus, þar sem aorta boginn krossar, þar sem vinstri meginberkja krossar og þar sem vélindað fer í gegnum þind

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Í hvaða svæðum kviðarins liggur maginn ?

A

Left hypochondric, epigastric og umbilical

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Frá hvaða æðum fær maginn næringu ?

A

Right gastric og right gastroepiploica frá common hepatic, left gastric beint frá celiac trunk og left gastroepiploica frá splenic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Í hvaða hluta skiptist skeifugörnin ?

A

Superior, descending, horizontal og ascending

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvar opnast sameiginleg gall- og brisrás inn í meltingarveginn ?

A

Í papilla duodena major í descending hluta skeifugarnar, um papilla duodena minor getur farið auka brisrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvaða æðar liggja fyrir framan horizontal hluta skeifugarnar ?

A

Superior mesenteric artery og vein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvaða líffæri liggja fyrir aftan descending hluta skeifugarnar ?

A

Hægri nýrnaæðar, hægri þvagleiðari og hluti af hægra nýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvaðan kemur æðanæring til skeifugarnar ?

A

Frá gastroduodenal og pancreaticoduodenal sup frá common hepatic og pancreaticoduodenal inf og 1st jejunal frá superior mesenteric

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hver er munurinn á milli ásgarnar og dausgarnar ?

A

Ásgörnin er víðari og hefur þykkari veggi, ásgörnin hefur lengri vasa recta en dausgörnin hefur flóknara net garnahengilsæða, plica circulares er til staðar í allri ásgörn en bara í proximal helmingi dausgarnar og Peyer’s patches eru meira áberandi í dausgörn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvað er Meckel’s diverticulum ?

A

Fósturleif proximal hluta ductus vitellinus, skagar út úr and-mesenteríska hluta ileum 50-100 cm frá ileocecal valve, er að finna í um 3% fólks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvaðan fá ás- og dausgörn æðanæringu ?

A

Frá superior mesenteric artery

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvaða útlitseinkenni einkenna ristilinn ?

A

Taenia coli, haustrae og appendices epiploicae

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvernig getur lega botnlangans verið ?

A

Fyrir framan eða aftan ileum, niður í pelvis, legið beint niður frá botnristli, við hlið hans eða aftan við hann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvað er McBurney point ?

A

1/3 af fjarlægðinni á milli ASIS og nafla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvaða taeniae sjást á risristli ?

A

Bara taenia libra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hvar eru mörkin á milli sigmoid colon og rectum ?

A

Í hæð við S3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hvar eru mörkin á milli rectum og canalis analis ?

A

Þar sem rectum fer í gegnum grindarþind (flexura perinealis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvernig er ristillinn klæddur peritoneum ?

A

Efri 2/3 hlutar eru klæddir peritoneum að framan og til hliðanna, neðar aðeins að framan, neðsti hlutinn er án peritoneum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvaða vöðva umlykja canalis analis ?

A

Levator ani og sphincter ani externus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvað er digurgirnið langt ? (cecum-risritill-þverristill-fallristill-bugaristill-endaþarmur-bakraufargöng)

A

3 cm - 15 cm - 50 cm - 25 cm - 40 cm - 12 cm - 2-4 cm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hvaða æð nærir rectus abdominis ?

A

Epigastrica

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Hvaða vöðvar hjálpa til við öndun ?

A

Pectoralis major og minor, SCM, scalene og serratus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Geislungum hvaða rifja tengjast transversus thoracis vöðvarnir ?

A

III-VI

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hver er endagrein internal thoracic æðarinnar ?

A

Epigastric

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvar mætast pleura visceralis og parietalis í brjóstholinu ?

A

Í hilum lungna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvaða fleiðruskot er mikilvægast í klínísku samhengi ?

A

Recessus costo-mediastinalis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hvað er flail chest ?

A

Þegar það er rifbrot á fleiri en einum stað og rifið leitar inn með öndunarhreyfingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Hvaða líffæri eru í superior mediastinum ?

A

Ósæðarboginn og tengdar æðar, v. cava sup og tengdar æðar, thoracic duct, hægri og vinstri lungnaslagæð, lungngabláæðar, hóstarkirtill, barki og einnig hlutar af vagus taugunum og vélinda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Hvar eru mörkin á milli inferior og superior mediastinum ?

A

Angulus sterni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Í hvaða hæð er angulus sterni ?

A

Við mörk L4 og L5

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Hver er staðsetning brjóstsins ?

A

Sup-inf: 2./3. rif - 6. rifs

Ant-post: sternum - midaxillary line

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Hvar í brjóstinu er mest af brjóstavef ?

A

Superolateralt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Frá hvaða æðum fær brjóstið aðallega næringu ?

A

Lateral thoracic (efri lateral), thoracica interna (medial) og thoracoacromialis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Hvaða útlitseinkenni eru merki um brjóstakrabbamein ?

A

Bjúgur á brjósti, óeðlilegar útlínur og inndráttur í brjóstinu eða á geirvörtu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Um hvaða eitla fer mestur hluti vessa frá brjóstum ?

A

Axillary eitla (rest í parasternal og intercostal)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Hvert tæmast axillary eitlar ?

A

Truncus subclavius

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Hvert tæmast parasternal eitlar ?

A

Truncus bronchiomediastinalis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Hvert tæmast intercostal eitlar ?

A

Truncus bronchomediastinalis og truncus thoracicus

60
Q

Hvaða taug sér um geirvörtu ?

A
  1. intercostal
61
Q

Hvaða taugar greinast til brjósthúðar ?

A

Millirifjataugar 4-6

62
Q

Hvaðan koma slagæðar til kviðveggjar ?

A

Frá thoracic aorta og internal thoracic (frá subclavian)

63
Q

Hvaða taugar ítauga þindina ?

A

Phrenic (C3,4 og 5), jaðrar ítaugaðir af 6. og 7. millirifjartaug

64
Q

Hvert drenerast bláæðablóð frá brjósti ?

A

Í axillary, internal thoracic og intercostal bláæðar

65
Q

Hvar festist fleiðran ?

A

Xiphoid process, rifjaboga, ends rifja 11 og 12, liðbönd á aftari hluta kviðveggjar og hryggjarliði á lendarsvæði

66
Q

Hvar myndast fleiðruskot (recessar) ?

A

Á móts við framrendur lugna (costo-mediastinalis), á móts við neðri rönd lungna (costo-diaphramaticus) og þar sem pleura mediastinalis og diaphragmatica mætast (phreno-mediastinalis)

67
Q

Hver eru mörk háls- og brjósthluta barkans ?

A

Hálshluti: cricoid cartilage (C6) - superior thoracic aperture
Brjósthluti: superior thoracic apertur - angulus sterni

68
Q

Hvaða heita liðböndin sem halda brjóskhringjunum saman ?

A

Lig. annulare

69
Q

Hvað heitir sá hluti vinstra lungans sem er fyrir framan hjartað ?

A

Lingula

70
Q

Hvaða glufur eru í hægra lunganu ?

A

Horizontal og oblique

71
Q

Hvaða glufa er í vinstra lunganu ?

A

Horizontal

72
Q

Hvaða líffæri fara um hilus lungans ?

A

Meginberkjur, lungnaslagæðar, lungngabláæðar, berkjuæðar, taugar, vessaæðar og eitlar

73
Q

Hvaða líffæri liggja að miðmætisfleti hægra lunga ?

A

Hjarta, v. cava inf og sup, v. azygos og vélinda

74
Q

Hvaða líffæri liggja að miðmætisfleti vinstra lunga ?

A

Hjarta, ósæðarboginn, brjósthluti aorta og vélinda

75
Q

Hver er eðlileg stærð eitla ?

A

Innan við 1 cm

76
Q

Hvar festast crus dx og sin (lendarhluti þindar) ?

A

Á hryggjarliði L1-L4

77
Q

Hvað heita liðböndin á lendarhluta þindar ?

A

Median, medial og lateral arcuate ligaments

78
Q

Hvar festist rifjahluti þindarinnar ?

A

Innan á geislunum 7.-9. rifs og á enda 10-12 rifs

79
Q

Hvar festist bringuhluti þindarinnar ?

A

Á xiphoid process

80
Q

Hvað er sniff test ?

A

Myndrannsókn (röntgen) til að skoða hreyfingar þindar

81
Q

Hvar fer truncus sympathicus úr brjósthoki niður í vélinda ?

A

Í gegnum medial arcuate ligament

82
Q

Hvaða vöðvar eru virkastir í innödnun ?

A

Þindin, external intercostal, SCM og scalene

83
Q

Hvaða vöðvar eru virkastir í útöndun ?

A

Internal intercostal, er að mestu passív, kviðvöðvar við þvingaða útöndun

84
Q

Hvaðan koma anterior intercostal æðarnar ?

A

Internal thoracic

85
Q

Hvaðan koma posterior intercostal æðarnar ?

A

Aorta

86
Q

Hvaða bláæðar myndast stundum við samruna eftstu intercostal æðanna og hvert drenerast þær ?

A

Superior intercostal hægri og vinstri, hægri drenerast í v. azygos en vinstri í v. brachiocephalica

87
Q

Hvert drenerast intercostal bláæðar ?

A

Í internal thoracic og þaðan í brachiocephalic

88
Q

Hvað eru margar bronchial æðar hvoru meginn og hvaða koma þær ?

A

Tvær vinstra meginn frá aorta og ein hægra megin frá 3. millirifjaæðinni

89
Q

Hvert drenerast bronchial bláæðar ?

A

Í v. azygos

90
Q

Hvaðan fær veggfleiðran næringu ?

A

Intercostal, internal thoracic og musculophrenic

91
Q

Hvaðar fær þindin næringu ?

A

Frá musculophrenicus, pericardiophrenicus og intercostal frá internal thoracic, superior phrenic og inferior phrenic frá aorta

92
Q

Hvert drenerast bláæðar frá þind ?

A

Í brachiocephaic, azygos, vena cava inf og vinstri suprarenal

93
Q

Hvaða eitlar veita vessa í bronchomediastinal trunk ?

A

Parasternal, intercostal, tracheobronchial og paratracheal

94
Q

Hvernig liggur truncus thoracicus í brjóstholinu ?

A

Kemur upp um þind í hiatus aortae, liggur upp hægra megin í neðra aftara miðmæti, krossar yfir miðlínu í hæð við Th5, sameinast bláæðakerfinu á mótum v. jugularis interna og v. subclavia

95
Q

Hvort eru n. phrenicus og n. vagus fyrir framan eða aftan lungnarótina ?

A

N. phrenicus er fyrir framan en n. vagus er fyrir aftan

96
Q

Hvaða taugar stýra starfsemi hjartans ?

A

Phrenic og vagus

97
Q

Hvar er SA node staðsettur í hjartanu ?

A

Á mörkum superior vena cava og hægri gáttar

98
Q

Hvaða strúktúrur mynda KOCH þríhyrning ?

A

Septal blað þríðblöðkulokunnar, anterior hluti coronary sinus orifice og rendon of Todaro

99
Q

Hver er helsti munurinn á hægra og vinstra hvolfi ?

A

Bjálkar eru fíngerðari í því vinstra, 2 spenavöðvar í vinstra en 3 í hægra, vinstra hefur þykkari veggi

100
Q

Í hvaða loku eru hjartagallar algengir ?

A

Ósæðarlokunni

101
Q

Hvaða hluta hjartans nærir hægri kransæðin ?

A

Hægri og vinstri hvolf, SA og AV nodes, interatrial septum, hluta af hægri gátt, hluta af interventricular septum og hluta af posterior hluta vinstri gáttar

102
Q

Hvaða hluta hjartans nærir vinstri kransæðin ?

A

LAD - vinstra hvolf, septum og vöðva sem snúa að því

Circumflex - bakvegg vinstra hvolfs

103
Q

Hver er helsti áhættustaðurinn fyrir kransæðastíflu ?

A

Þar sem vinstri kransæðin skiptist í LAD og circumflex

104
Q

Hvaðan fær brisið næringu ?

A

Dorsal pancreatic frá splenic, frá pancreaticoduodenalis sup frá gastroduodenalis, pancreaticoduodenalis inf og jejunal frá superior mesenteric

105
Q

Hvaða æðar næra nýrnahetturnar ?

A

Superior suprarenal frá inferior phrenic, middle suprarenal frá aorta og inferior suprarenal frá renal

106
Q

Hvaða hormón eru framleidd í undirstúku ?

A

Leysihormón stýrihormóna skjaldkirtils, leysihormón stýrihormóna kynkirtla, leysihormón stýrihormóns mjólkurkirtla (dópamín), leysihormóna vaxtarormóna, hömlunarhomrón vaxtarhormóna, leysihormón barkstýrihormóna, oxytocin og vasopressin

107
Q

Hvað gerir vaxtarhormón ?

A

Örvar frumuvöxt og fjölgun og örvar losun á IGF-1 í lifur

108
Q

Hvaða áhrif hefur FSH í kk ?

A

Örvar þroskun sáðpípla og sáðfruma og örvar framleiðslu á androgen bindi-próteini í Sertoli frumum

109
Q

Hvaða áhrif hefur LH í kk ?

A

Örvar myndun testósteróns í Leydig frumum

110
Q

Hvað gerir kalsitónín ?

A

Hindrar losun á kalsíum úr beinum og lækkar þar með kalsíumstyrk í blóði

111
Q

Hvað gerir kalkhormón ?

A

Örvar niðurbrot á beinum og endurupptöku kalsíums í nýrum svo að kalsíumstyrkur í blóði hækkar, hindrar endurupptöku á fosfati svo að styrkur þess í blóði lækkar

112
Q

Hvernig virkar renin-angiotensin kerfið ?

A

Þekjufrumur í nýrum skynja breytingu á saltstyrk og osmótískum þrýstingi, renin er losað úr nýrum, angiotensinogen er losað úr lifur, renin breytir angiotensinogeni í angiotensin I, það fer til lungna þar sem því er breytt í angiotensin II af ensímum, það örvar nýrun til að losa aldósterón sem að eykur endurupptöku vatns og natríum og angiotensin II er líka æðaþrengjandi svo að heildar áhrif eru hækkaður blóðþrýstingur

113
Q

Hvað gerir secretin ?

A

Örvar losun á bíkarbónati úr lifur, brisi og Brunner’s kirtlum og stoppar myndun á magasýru

114
Q

Hvað gerir kortisól ?

A

Örvar glúkósanýmyndun og niðurbrot á fitu, hindrar próteinmyndun og upptöku glúkósa í vöðva og fituvef og hindrar einnig bólgu- og ónæmisviðbrögð

115
Q

Hvað gerir aldósterón ?

A

Örvar upptöku á natríum í nýrum (vatn fylgir) og losun á kalíum og vetni

116
Q

Hvað gerir hCG ?

A

Viðheldur corpus luteum

117
Q

Hvar myndast portal vein og hvaða æðar eru að renna saman ?

A

Myndast fyrir aftan háls á brisi við samruna splenic og superior mesenteric bláæðanna

118
Q

Hvað er cholecystitis ?

A

Bólga í gallblöðrunni vegna fyrirstöðu í cystic duct, oftast vegna gallsteina

119
Q

Hvernig afmarkast pelvic inlet ?

A

Promontory á sacrum, arcuate line á pubis, pecten pubis og pubic symphisis

120
Q

Hvernig afmarkast pelvic outlet ?

A

Af ischiopubic ramus og sacrotuberal ligament

121
Q

Hvaða vöðvar mynda stærstan hluta gólfs minna grindarhols ?

A

Levator ani og coccygeus

122
Q

Hvar festast coccygeus vöðvarnir ?

A

Á mörk sacrum og coccyx og á ischial spine

123
Q

Hvaða greinarmunur er gerður á conjugate diameter í grindarholi ?

A

True, anatomical og diagonal (hægt að þreyfa)

124
Q

Hvaða bandvefsstrúktúr er upphaflega v. umbilicalis ?

A

Lig. teres hepatis

125
Q

Hvert tæmast testicular venur ?

A

Hægri í v. cava inferior, vinstri í renalis

126
Q

Hvað er pampiniform plexus og hvers vegna er hann mikilvægur í klínísku samhengi ?

A

Bláæðaflækja frá eistum, koma stundum æðahnútar í hana

127
Q

Hvar er seminal vesicle staðsett ?

A

Aftan og neðan við fundus þvagblöðru

128
Q

Hvar og hvernig myndast ejaculatory duct ?

A

Við samruna sáðrásar (ductus deferens) og rásar frá seminal veiscle rétt ofan við blöðruhálskirtilinn

129
Q

Hvar eiga flest carcinoma upptök sín í blöðruhálskirtlinum ?

A

Í peripheral zone

130
Q

Í hvaða svæði blöðruhálskirtilsins á stækkun sér oftast stað ?

A

Transitional svæðið

131
Q

Hvað gerir glandula bulbourethralis (Cowper’s gland) og hvar opnast hann í þvagrásina ?

A

Seytir sleipiefni og opnast í proximal hluta spongiosa hluta þvagrásarinnar

132
Q

Hvar festist radix penis ?

A

Á diaphragma urogenitale inferior (perineal membrane)

133
Q

Í hvaða hluta skiptist radix penis ?

A

Bulbus sem er í miðlínu og er fasti hluti corpus spongiosum og crus sem eru paraðir og eru fasti hluti corpus cavernosum

134
Q

Hvaða liðband tengir septum penis við pubic symphisis ?

A

Lig. suspensorium penis

135
Q

Hvað kallast útþandi hluti corpus spongiosum ?

A

Glans penis

136
Q

Hvaða æð nærir penis ?

A

Perineal frá internal pudendal

137
Q

Hvaða bláæðar veita blóði frá penis ?

A

V. dorsalis penis profund og superficialis

138
Q

Hver eru áhrif sympatískra greina frá Th11-L2 á penis ?

A

Æðaþrening og samdráttur á seminal vesicle og prostata

139
Q

Hver eru áhrif parasympatískra greina frá S2-4 á penis ?

A

Æðavíkkun

140
Q

Hvaða hlutar teljast til kvenskapa ?

A

Munaðarhóll, innri og ytri skapabarmar, leggangaönd og snípur

141
Q

Hver er munurinn á lateral og medial hluta ytri skapabarma ?

A

Lateral: aukinn húðlitur og hár
Medial: bleik húð, hárlaus og sebaceous kirtlar

142
Q

Í hvaða hluta skiptist clitoris ?

A

Radix, corpus og glans

143
Q

Hvað inniheldur leggangaöndin ?

A

Þvagrás (paraurethral glands opnast til hliðanna), bulbus (risvefur) og major vestibular glands

144
Q

Hvernig eru leggöng aðskilin frá rectum ?

A

Efsti fjórðungur er aðskilinn með recto-uterine pouch, miðhlutinn er aðskilinn með fitu- og bandvef og neðsti hlutinn með centrum tendineum perinei

145
Q

Hvað eru leghálsgöngin löng ?

A

2,5 cm

146
Q

Hvað er eggjaleiðarinn langur ?

A

10 cm

147
Q

Hvaðan fá leg, eggjaleiðarar og eggjastokkar næringu ?

A

Frá uterine frá iliaca interna og ovarica frá aorta