Neðri útlimur Flashcards
Í hvaða hólf skiptast vöðvar í læri og hvers konar hreyfingar sjá þeir um?
Posterior - flexion
Medial - adduction
Anterior - extension
Í hvaða hólf skiptast vöðvar í fótlegg og hvers konar hreyfingar sjá þeir um ?
Lateral - eversion
Anterior - dorsiflexion
Posterior - plantarflexion og flexion í tám
Hvar er trochanter major ?
Fyrir ofan og afturfyrir collum á femur
Hvar er trochanter minor ?
Á mörkum háls og skafts á femur
Hvað heita línurnar sem tengja trochanter minor og major ?
Linea intertrochanterica að framan og crista intertrochanterica að aftan
Hvað heitir hrjúfa línan á posterior yfirborði femur ?
Linea aspera
Hvað heita varirnar á linea aspera, yfir hvaða strúktúra fara þær að ofan og hvað mynda þær neðst ?
Medial og lateral lip, medial lip gengur yfir linea pectinea að ofan, lateral lip gengur yfir gluteal tuberosity að ofan, að neðan verða þær að supraepicondylaris medial og lateral og á milli þeirra er fascies poplitea
Hvað heitir línan sem skilur að fossa intercondylaris og fascies poplitea ?
Linea intercondylaris
Hvaða mænutaugar mynda plexus lumbalis ?
L1-L3 og meginhluti L4
Hvaðan kemur genitofemoral taugin og hvaða svæði ítaugar hún ?
L1 og L2 og ítaugar húð á kynfærasvæði og efst á læri
Hvaðan kemur lateral femoral cutaneus taugin og hvaða svæði ítaugar hún ?
L2 og L3 og ítaugar svæði á lateral læri
Hvaðan kemur obturator taugin og hvað ítaugar hún ?
Kemur frá L2-L4 og ítaugar obturator externus, vöðva í medial compartment nema pectineus og húðsvæði medialt á læri
Hvaðan kemur femoral taugin og hvað ítaugar hún ?
L2-L4, ítaugar iliopsoas, pectineus, sartorius og quadriceps og húðsvæði framan á og medialt á læri og medialt á fótlegg
Í hvaða taug endar femoral taugin ?
Saphenus tauginni
Hvaða vöðvi í medial hólfi læris er ekki ítaugaður af n. obturatorius og af hvaða taug er hann ítaugaður ?
M. pectineus, ítaugaður af n. femoralis
Hvaða vöðvi kemur frá kviðvegg og nær niður í anterior hólf læris ?
Iliopsoas
Hvaða vöðvar mynda pes anserinus ?
Semitendinosus, gracilis og sartorius
Hvar á ligamentum patellae festi ?
Við apex og brúnir patella og tibial tuberosity
Hvað heitir liðurinn milli talus og calcaneus ?
Subtalar liður
Hvað heita liðirnir milli tarsal og metatarsal beina ?
Lisfrancs liðir
Hvað heita talonavicular og calcaneocuboid liðirnir ?
Chopart liðir
Hvað heita liðböndin lateralt á ökklanum ?
Anterior og posterior talofibular og calcaneofibular ligament
Hvað heitir liðbandið medialt á ökklanum og af hvaða hlutum samanstendur það ?
Deltoid ligament, samanstendur af posterior og anterior tibiotalar, tibionavicular og tibiocalcaneal hlutum
Hvaða strúktúrar eru það sem orsaka iljabogann ?
Calcaneonavicular ligament, long og short plantar ligament, m. tibialis posterior og anterior og m. fibularis longus
Hvaða húðsvæði ítaugar sural taugin ?
Neðarlega á posterolateral yfirborði fótleggjar og lateral hlið fótar og litlu tá
Hvaða húðsvæði ítauga medial calcaneal greinar frá tibialis tauginni ?
Medial og inferior yfirborð hæls
Lömun á hvaða taug orsakar drop foot ?
Fibular tauginni
Hvaða taug ítaugar húðsvæði á anteriomedialt á fótlegg ?
N. saphenus
Hvaða taug ítaugar húðsvæði framan á legg og á rist ?
N. fibularis superficialis
Hvaða taug ítaugar húðsvæðið lateralt á fæti ?
N. suralis
Hvaða taug ítaugar húðsvæði superolaterlat á fótlegg ?
Lateral sural cutaneous taugin
Hvaða sin tengist lateral meniscus að aftan ?
M. popliteus sininni
Hvaða bursa bólgnar í Housemaid’s knee ?
Prepatellar bursa
Hvaða strúktúrar loka trefjapoka hnésins (capsula fibrosa) að framan ?
Sin m. quadriceps, patella og lig. patellae
Hvar tengist ACL (anterior cruciate ligament) ?
Area interconylaris anterior á tibia og lateral vegg fossa intercondylaris á femur
Hvar tengist PCL (posterior cruciate ligament) ?
Area intercondylaris posterior á tibia og medial vegg fossa intercondylaris á femur
Hvaða æð er aðalæðin fyrir fótlegginn ?
Popliteal æðin
Hvaða vöðvar mynda veggi popliteal fossa ?
M. semitendinosus og m. semimembranousus medialt og m. biceps femoris lateralt, hausar m. gastrocnemius mynda neðri veggina
Hvað inniheldur fossa poplitea ?
N. tibialis og n. fibularis communis, a. og v. poplitea
Hvaða strúktúrar liggja í fascia superficialis í fossa popltea ?
V. saphena parva og n. cutaneus femoris posterior
Drop foot orsakast af lömun í hvaða mænutaug ?
L5
Hvað er compartment syndrome ?
Hækkaður þrýstingur í vöðvahólfum
Sinar hvaða tauga ganga inn í trefjaslíðrið á plantar yfirborði tánna ?
Flexor digitorum longus og brevis og flexor hallucis longus
Hvaða liðband tognar oftast í ökklanum ?
Anterior talofibular ligament
Hvaða strúktúrar fara í gegnum tarsal tunnel ?
Sinar flexor hallucis longus, flexor digitorum longus og tibialis posterior, tibial taugin (skiptist þar) og posterior tibial æðin