Efri útlimur Flashcards
Hvaða strúktúrar mynda anterior vegg axillunnar ?
M. pectorals major og minor, m. subclavius og clavipectoral fascia
Hvaða strúktúrar koma inn um anterior vegg axillunnar ?
V. cephalica, nn. pectorales og grein frá a. thoracoacromiale
Hvaða strúktúrar mynda posterior vegg axillunnar ?
M. subscapularis, m. teres major, m. latissimus dorsi og sin caput longum á triceps brachii
Hvaða strúktúrar mynda medial vegg axillunnar ?
Efri hluti brjóstkassans og m. serratus anterior
Hvaða taug kemur inn gegnum medial vegg axillunnar ?
N. intercostobrachial
Hvað heit leiðirnar þrjár út úr posterior vegg axillunnar og hvaða vöðvar mynda þessar leiðir ?
Triangular space, quadrangular space og triangular interval, myndað af caput longum á triceps, teres major og subscapularis
Hvaða vöðvi skiptir a. axillaris í þrennt ?
M. pectoralis minor
Hvaða æð kemur frá proximal hluta a. axillaris og hvað nærir hún ?
A. thoracicus superior, nærir efri hluta lateral og anterior veggjar axillu
Hvaða æðar koma frá a. axillaris undir pectoralis minor og hvað næra þær ?
A. thoracoacromialis - nærir framvegg axillu, deltoideus og brjóstið
A. thoracicus lateralis - nærir medial og anterior vegg axillu og greinar til brjóst
Hvaða æðar koma frá distal hluta a. axillaris og hvaða næra þær ?
A. subscapularis - nærir posterior vegg axillu og regio scapularis posterior
Aa. circumflexa humeri - næra axlarliðinn, proximal humerus og vöðva í kring
Hvar verður v. basilica að v. axillaris ?
Við neðri brún teres major
Hvar tengist v. cephalica v. axillaris ?
Við deltopectoral groove
Hvaða vöðva ítaugar dorsal scapular nerve og hvaðan kemur hún úr brachial plexus ?
Ítaugar rhomboid vöðvana, kemur frá rót C5
Hvaða vöðva ítaugar long thoracic taugin og hvaðan kemur hún úr brachial plexus ?
Ítaugar serratus anterior, kemur frá rótum C5, C6 og C7
Hvaða vöðva ítaugar subclavius taugin og hvaðan kemur hún úr brachial plexus ?
Ítaugar subclavius vöðvann og kemur frá superior trunk
Hvað vöðva ítaugar suprascapular taugin og hvaðan kemur hún úr brachial plexus ?
Infraspinatus og supraspinatus og kemur frá superior trunk
Hvaða vöðva ítaugar pectoralis lateralis taugin og hvaðan kemur hún úr brachial plexus ?
Pectoralis major og kemur frá lateral cord
Hvaða vöðva ítaugar pectoralis medialis og hvaðan kemur hún úr brachial plexus ?
Pectoralis major og minor og kemur frá medial cord
Hvaðan koma húðgreinarnar tvær sem ítauga svæði á medial upp- og framhandlegg ?
Medial cord
Hvaða vöðva ítaugar superior subscapular taugin og hvaðan kemur hún úr brachial plexus ?
Subscapularis og kemur frá posterior cord
Hvaða vöðvar ítaugar inferior subscapular taugin og hvaðan kemur hún úr brachial plexus ?
Subscapularis og teres major og kemur frá posterior cord
Hvaða vöðva ítaugar thoracodorsal taugin og hvaðan kemur hún úr brachial plexus ?
Latissimus dorsi og kemur frá posterior cord
Milli strúktúr fara mænutaugarnar áður en þær mynda brachial plexus ?
Milli scalenius anterior og medius vöðvanna og síðan í aftari hálsþríhyrnu
Milli hvaða vöðva er aftari hálsþríhyrna ?
Trapezius og sternocleidomastoideus
Hvaða vöðvar ítaugar axillaris taugin og hvaðan kemur hún úr brachial plexus ?
Deltoid vöðvann og teres minor og kemur frá posterior cord
Hvað vöðva ítaugar musculocutaneus taugin, hvaðan kemur hún úr brachial plexus og hvar endar hún sem húðtaug ?
Biceps brachii, brachialis og coracobrachialis, kemur frá lateral cord go endar sem húðtaug lateralt á framhandlegg
Hvaða vöðvar ítaugar medianus taugin, hvaðan kemur hún úr brachial plexus og hvar endar hún sem húðtaug?
Flexora í framhandlegg (fyrir utan flexor carpi ulnaris og medial hluta flexor digitorum profundus) og thenar vöðvar og lateral tvo lumbrical vöðva í hendi, kemur frá lateral og medial cord og endar sem húðtaug á mestum hluta lófans og lateral 3 og hálfum fingri
Hvaða vöðvar ítaugar ulnaris taugin, hvaðan kemur hún úr brachial plexus og hvar endar hún sem húðtaug ?
Flesta intrinsic handarvöðva (nema thenar vöðva og lateral tvo lumbrical vöðvana) og flexor carpi ulnaris og medial hluta flexor digitorum profundus, kemur frá medial cord og endar sem húðtaug á medial svæði handar, litla fingur og hálfum baugfingri
Hvaða vöðvar ítaugar radialis taugin, hvaðan kemur hún úr brachial plexus og hvar endar hún sem húðtaug ?
Alla vöðva í posterior compartment upp- og framhandleggs, kemur frá posterior cord(innlegg fra öllum rótum) og endar sem húðtaug posteriort á handlegg, framhandlegg og handarbaki
Hver eru mörk fossa cubiti ?
Ímynduð lína á milli condylanna, m. brachioradialis lateralt og pronator teres medialt
Af hverju er gólfið og þakið myndað í fossa cubiti ?
Gólfið er myndað af brachialis og þakið af húð og superficial fasciu
Hvert er innihald fossa cubiti ?
Sin bicipitis brachii, a. brachialis og n. medianus
Hvað heitir liðbandið sem heldur haus radius í liðnum á ulna ?
Ligamentum annulare
Hvaða vöðva notum við við pronation ?
Pronator teres og pronator quadratus
Hvaða vöðva notum við við supination ?
Supinator og biceps (virkastur við 90 gráður)
Hvað heitir vöðvinn sem abductar ulna örlítið við pronation ?
Anconeus
Í hvaða æðar greinist brachial æðin ?
Ulnar og radial æðar
Á milli hvaða vöðva í framhandlegg gengur medain taugin ?
Flexor digitorum profundus og superficialis
Hvaða vöðvar mynda rotator cuff ?
Supraspinatus, infraspinatus, subscapularis og teres minor
Hvaða strúktúrar mynda inlet axillunnar ?
Posterior hlið clavicle, lateral kantur 1. rifs og superior border á scapula
Við hvaða bein í úlnlið liðar þumall ?
Trapezium
Hver eru proximal úlnliðsbeinin ? (radialt-ulnart)
Scaphoid, lunate, triquetrium, pisiform
Hver eru distal úlnliðsbeinin ? (radialt-ulnart)
Trapezium, trapezoid, capitate, hamate
Hvaða liðbönd eru mikilvægust í höndinni ?
Collateral liðböndin, SL, LT og DRU ligament
Hvað er carpal tunnel syndrome ?
Klemma á medianus tauginni og það kemur fram dofi í 3 og hálfum radial fingri
Hvar er liðþófi í úlnliðnum ?
Milli ulna og carpal beina (triquetrium og lunate)
Í hvernig stöðu eru fingur í position of safety ?
MCP liðir eru flexed en IP liðir extended
Hvaða strúktúrar eru innan í carpal tunnel ?
Sinar sinar flexor digitorum profundus, felxor digitorum superficialis og flexor pollucis longus og median taugin
Hvaða sin er í sinaslíðrinu í carpal tunnel (flexor retinaculum) ?
Flexor carpi radialis
Hvaða taug og æð eru rétt fyrir ofan sinaslíðrið í carpal tunnel ?
Median æðin og median taugin
Sinar hvaða vöðva eru mörkin á anatomical snuffbox ?
Abductor pollicis longus, extensor pollucis brevis og extensor pollucis longus
Hvaða bein myndar gólfið í anatomical snuffbox ?
Scaphoid