Smásjárskoðun Flashcards
Hver eru helstu lögin í gallblöðru ?
Mucosa (þekja+LP), tunica muscularis, tela subserosa og mesothelial lag
Hvernig þekja er í gallblöðru ?
Einföld stuðlaþekja
Hver eru helstu lögin í barka ?
Mucosa (þekja+LP), submucosa, brjósk, adventitia (perichondrium rennur saman við submucosa og adventitia)
Hvernig þekja er í barkanum ?
Bifhærð sýndarlagskipt stuðlaþekja
Hvernig kirtlar eru í submucosa í barkanum ?
Sero-mucous
Hver eru helstu lögin í vélinda ?
Mucosa (þekja, LP, muscularis mucosae), sibmucosa, muscularis propria, adventitia
Hver eru helstu lögin þvagblöðru ?
Mucosa (þekja+LP), muscularis propria, adventitia
Hvernig þekja er í vélinda ?
Lagskipt flöguþekja
Hvernig þekja er í þvagblöðru ?
Breytiþekja
Hver eru helstu lögin í smágirni ?
Mucosa (þekja+LP+muscularis mucosae), submucosa, muscularis propria, serosa
Hvaða tvær gerðir af kirtlum er að finna í smágirni ?
Einfrumukirtla eða goblet cells og einfalda pípukirtla
Hvar finnast plasma frumur í smágirni ?
Í lamina propria
Hvað heita frumurnar sem finnast neðst í kirtlum í smágirni og hvað innihalda þeir ?
Paneth frumur, innihalda lysozyme
Hver er munurinn á serous og mucous kirtlum ?
Serous kirtlar eru smáir með litlu holi, áberandi seytikorni og eru rauðir að lit
Mucous kirltar eru stærri, frumurnar hafa mikið slím, kjarni situr neðst og er útflattur, gráir að lit
Hvað einkenni sero-mucous kirtla ?
Serous kirtlar umkringdir mucous að hluta - hálfmánar
Hvað heita tengigangarnir í munnvatnskirtlum frá þeim minnstu til þeirra stærstu ?
Intercalated ducts, striated ducts og excretory ducts
Hvað heita frumurnar milli þekju og lamina basalis í kirtlum og tengigöngum og hvaða hlutverki gegna þær ?
Myoepithelial frumur, þær hafa samdráttareiginleika
Hvað einkenni skjaldkirtil ?
Folliculi fyllt colloidum og klædd einfaldri þekju
Hvað eru kalkkirtlarnir margir og hvar eru þeir staðsettir ?
4, staðsettir við afturjaðar skjaldkirtils
Hver er munurinn á chied cells og oxyphil cells ?
Chief cells hafa ljóst umfrymi og miðstæðan kjarna, oxyphil frumur eru mun færri og stærri, innihalda mikinn fjölda hvatbera og eru bleikar að lit
Hvernig þekja er i húðinni ?
Lagskipt keratínmyndandi flöguþekja
Í hvaða lög skiptist dermis húðarinnar ?
Stratum papillare og stratum reticulare