Pelvis og bak Flashcards

1
Q

Af hverju samanstendur lumbosacral joint ?

A

Facetuliðum milli neðsta lendarliðar og sacrum og intervertebral disck þar á milli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða liðamót styrkja lumbosacral joint ?

A

Lumbosacral ligament og iliolumbar ligament

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvers konar liður er sacro-iliac joint og hvað er óvenjulegt við hann ?

A

Hálaliður, yfirborð liðflatanna er óreglulegt svo að þau læsast saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Af hverju samanstendur pubic symphisis ?

A

Glærbrjósk á liðflötum, trefjabrjósk sem tengir beinenda saman og liðbönd fyrir ofan og neðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er aðal munurinn á pelvis karla og kvenna ?

A

Í körlum er inlet hjartalaga, spina ishiatica skagar lengra fram, í konum er inlet hringlaga og arcus pubicus er gleiðari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða ligament mynda lesser og greater sciatic foramen ?

A

Sacrotuberous og sacrospinous ligament

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar festist sacrospinous ligament ?

A

Á ischial spine og á rönd sacrum og coccyx

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar festist sacrotuberous ligament ?

A

Ischial tuberosity annars vegar og hins vegar á spina iliaca posterio superior og dorsolateralt á sacrum og coccyx

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað heitir stærsta taug líkamans ?

A

Sciatic nerve

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hvaða hluta skiptist sciatic nerve ?

A

Tibial og common fibular nerves

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða vöðva ítaugar tibialis taugin ?

A

Alla í posterior hólfi læris (nema caput breve), alla í posterio hluta leggs og alla á il

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða húðsvæði ítaugar tibialis taugin ?

A

Posterolateralt og medialt á fæti og á il

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða húðsvæði ítaugar common fibular taugin ?

A

Anterolateralt á fótlegg og á rist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað ítaugar n. pudendus ?

A

Vöðva og húð í perineum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða vöðva ítaugar n. gluteus inferior ?

A

Gluteus maximus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða vöðva ítaugar n. gluteus superior ?

A

Gluteus minimus og medius og tensor fascia lata

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða vöðva ítaugar n. obturatorius ?

A

Adductor vöðva í læri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað heita liðböndin sem tengja dens á axis við hnakkabeinið ?

A

Ligamenta alaria

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er scoliosis ?

A

Hryggskekkja, óeðlileg sveigja til hliðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvarnig er munurinn á facetuliðum í háls-, brjóst- og lendarliðum ?

A

Í hálsliðum halla þeir aftur sem auðveldar flexion og extension en takmarkar rotation, í brjóstliðum eru þeir nánast lóðréttir sem auðveldar rotation en takmarkar flexion og extension og í lendarliðum eru þeir ‘‘wrapped’’ sem takmarkar snúningshreyfingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvar festist anterior longitudional ligament að ofan og neðan ?

A

Við basis cranii að ofan og framhlið sacrum að neðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er Adamkiewicz æðin ?

A

Stór segmental æð utan á mænu, yfirleitt vinstra megin og neðarlega

23
Q

Hvað heita liðböndin sem ganga frá pia mater til dura og styrkja stöðu mænu ?

A

Ligamenta denticulata

24
Q

Hvar endar mænan ?

A

Við L1/L2

25
Q

Hvaða mænurætur verða oftast fyrir skaða við brjósklos ?

A

L5 og S1

26
Q

Hvaða mænutaug sér um að rétta úr hnénu ?

A

L4

27
Q

Hvaða mænutaug orsakar drop foot ?

A

L5

28
Q

Hvaða taug notum við til að lyfta okkur á tær ?

A

S1

29
Q

Úr hvaða mænurótum myndast lumbar plexus og hvar myndast hann ?

A

L1-L3 og mestum hluta L4, myndast framan við festi psoas vöðva við lendaliði

30
Q

Hvaða húðsvæði ítaugar ilioinguinal taugin og úr hvaða mænurót myndast hún ?

A

Húð á kynfærasvæði og örlítið svæði framan á læri medialt

31
Q

Hvaða húðsvæði ítaugar genitofemoral taugin og af hvaða mænurótum er hún mynduð ?

A

Svæði framan á læri ofanvert og mynduð af L1 og L2

32
Q

Hvaða húðsvæði ítaugar lateral femoral cutaneus taugin og af hvaða mænurótum er hún mynduð ?

A

Lateralt á læri og nymduð af L2 og L3

33
Q

Hvaða vöðva og húðsvæði ítaugar obturator taugin og af hvaða mænurótum er hún mynduð ?

A

Obturator externus, vöðva í medial compartment (nema pectineus og þann hluta adductor magnus sem er festur við ischium), húðsvæði medialt fyrir ofan hné, kemur frá L2-L4

34
Q

Hvaða vöðva og húðsvæði ítaugar femoral taugin, af hvaða mænurótum er hún mynduð og hvaða taug endar hún sem ?

A

Alla vöðva í anterior compartment, iliacus og pectineus, húð framanvert og medialt á læri, endar sem saphenus taugin

35
Q

Hvaða taug ítaugar vöðva í medial compartment læris og hver er eina undantekningin ?

A

Obturatorius, m. pectineus er ítaugaður af femoralis tauginni

36
Q

Hvaða sinar mynda pes anserinus ?

A

Semitendinosus, sartorius og gracilis

37
Q

Hvaða taug sér um húðsvæði aftan á kálfa og á jarka ?

A

Suralis taugin

38
Q

Hvaða taug sér um lateral yfirborð fótleggjar ?

A

Lateral sural cutaneus taugin

39
Q

Hvaða taug sér um húðsvæði neðarlega framan á fótlegg ?

A

Superficial fibular taugin

40
Q

Hvaða taug sér um húðsvæði medialt og aðeins framan á fótlegg ?

A

Saphenus taugin

41
Q

Greinar frá hvaða taugum mynda sural taugina ?

A

Tibialis og fibularis communis

42
Q

Hvaða taug sér um húðsvæði á milli stóru táar og þeirrar næstu ?

A

Deep fibular taugin

43
Q

Hvaða sin er oft notuð þegar hásin slitnar ?

A

Plantaris sinin

44
Q

Hvaða hreyfingar sér posterior hólfið á fótlegg um ?

A

Plantarflexion, inversion og flexion á tám

45
Q

Hvaða hreyfingar sér anterior hólfið í fótlegg um ?

A

Dorsiflexion, inversion og extension á tám

46
Q

Hvaða hreyfingar sér lateral hólfið í fótlegg um ?

A

Plantarflexion og eversion

47
Q

Hvaða æðar mynda æðanet um mjaðmaliðinn ?

A

Greinar a. obturatoria, a. circumflexa femoris lateralis og medialis og fyrsta grein frá a. profunda femoris

48
Q

Hvaða strúktúrar mynda femoral triangle ?

A

M. sartorius, m. adductor longus og ilioinguinal ligament

49
Q

Hvaða vöðvar mynda gólfið í femoral triangle ?

A

Iliopsoas, pectineus og adductor longus

50
Q

Hvaða strúktúrar ganga gegnum femoral triangle (medial-lateral) ?

A

Vena, arteria og nervus femoralis

51
Q

Gegnum hvaða op eiga kviðslit sér oft stað ?

A

Femoral canal

52
Q

Hvar festist sameiginleg sin erector spinae vöðvanna ?

A

SP á lenda- og neðri brjóstliðum, sacrum og iliac crest

53
Q

Undir hvaða vöðva getur sciatic taugin klemmst ?

A

Piriformis

54
Q

Hvað heitir sinin sem slitnar oft í fæðingu ?

A

Centrum tendineum perinei