Innri vefjafræði Flashcards

1
Q

Hvað er serum ?

A

Plasma án storkuþátta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er hematocrit ?

A

Rúmmál rauðra blóðkorna í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru hvít blóðkorn stór hluti af rúmmáli blóðsýnis ?

A

Um 1%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað finnst í plasma fyrir utan vatn ?

A

Prótein, jónir, niðurbrotsefni, gös, hormón og ensím

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er FACS ?

A

Aðferð til að rannsaka blóðfrumur, þær eru merktar með flúrljómandi mótefni og þeim beint í ákveðin glös eftir því hvaða viðtaka þær tjá á yfirborði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar er rauðum blóðkornum eytt ?

A

Aðallega í milta en líka í lifur og beinmerg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða sameindir eru ábrygar fyrir ABO blóðflokkunum ?

A

Glýkóprótein sem eru fest við yfirborðið með glýkóphorinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er munurinn á hypochromic og hemolytic anemia ?

A

Hypochromic orsakast af járnskorti og hemóglóbín framleiðsla er ekki eins og öflug frumur afbakast og taka á sig afbrigðilegt útlit
Hemolytic orsakast af genagalla sem leiðir til afbrigðilegar uppbyggingar blóðkornanna og þau brotin niður hraðar en eðlilega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er sigðkornablóðleysi ?

A

Stökkbreyting í hemóglóbín geninu sem leiðir til sigðfrumu formgerðar og útfellingar á hemóglóbíni, miklar líkur á blóðtappa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða frumur eru margkjarna ?

A

Megakaryocytar og osteoclastar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru APC frumur ?

A

Frumur sem meðhöndla antigen og gera sýnileg gegnum MHCII sameindir, geta verið B-eitilfrumur, macrophagar o.fl, tengja sértæka og ósértæka ónæmiskerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig granulur innihalda blóðflögur ?

A

Alpha sem innihalda storkuþætti, plasminogen og vaxtarþætti sem eru mikilvæg við samloðun blóðflaga, myndun storku og æðaviðgerð
Dense sem innihalda serotonin sem er æðaþrengjandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er EPO og hvar er það framleitt ?

A

Sameind sem virkar á beinmerg til að myeloid frumur myndi frekar forverafrumur fyrir rauð blóðkorn en granulocyta, framleitt í nýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar finnst blóðmyndandi mergur í fulloðrnum einstaklingum ?

A

Hrygg, rifjum, sternum, höfuðkúpu mjaðmagrind og proximal lærlegg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða frumur og sameindir finnast í beinmerg ?

A

Stoðvefsfrumur, fitufrumur, macrophagar, reitcular frumur sem mynda reticular þræði, glýkóprótein og próteóglýkön

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvert er algengasta æxlið í blóði ?

A

AML - bráðahvítblæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað heita forverafrumur plasma og minnisfrumna (virkjaðar B-eitilfrumur) ?

A

Immunoblastar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað eru dendritískar frumur ?

A

Frumur sem kynna sýkil fyrir sértæka ónæmiskerfinu, finnast í epidermis, brýtur niður sýkil og kynnir hann fyrir T-eitilfrumu í eitli, upprunar frá tveim mismunandi stofnfrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða prótein tjáir APC fruma á yfirborði ?

A

MHC sameindir (sem sýna T-frumu viðtakanum mótefnavakann), costimulatory prótein og viðloðunarsameindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaða frumur hafa viðtaka fyrir MHCII ?

A

CD4+

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvaða frumur hafa viðtaka fyrir MHCI ?

A

CD8+

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver er munurinn á central og peripheral eitillíffærum ?

A

Central er þar sem B og T eitilfrumur þroskast, beinmergur og hóstarkirtill
Peripheral er þar sem frumur mæta sýklinum og þar fer fram virkjun á frumunum, eitlar, milta og MALT

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er MALT ?

A

Eitilfrumusöfn fyrir neðan þekju, t.d. í berkjum og smáþörmum, skiptist í BALT og GALT, ekki bandvefshýði í kring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað eru Hassalls corpuscles ?

A

Epithelioreticulocytar sem safnast saman og mynda rúllur, finnast í medulla í thymus, mynda boðefni sem hjálpa til við þroskun T fruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvaða áhrif hefur prógestrón á brjóstkirtla ?

A

Stuðlar að lengingu gangnakerfa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvaða áhrif hefur estrógen á brjóstkirtla ?

A

Stuðlar að myndun kirtilberja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað eru TDLU ?

A

Þyrpingar af kirtilberjum ásamt intralobular stroma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvaða hormón kemur af stað mjólkurseytun ?

A

Prólaktín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvaða hormón stjórnar losun á mjólk úr brjóstum ?

A

Oxytócín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvernig kirtlar eru brjóstkirtlar ?

A

Umbreyttir tubuloalveolar apocrine svitakirtlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvers konar frumur geta brjóstastofnfrumur myndað ?

A

Kirtilþekjufrumur og vöðvaþekjufrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hver er munurinn á merocrine og apocrine útskilnaði í brjóstum ?

A

Merocrine kirtlar seyta próteinum en apocrine lípíðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvað er D492 ?

A

Brjóstaþekjufrumulína með stofnfrumueiginleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvaða slagæðar næra brjóstið ?

A

Internal thoracic, thoracoacromial og internal thoracic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvaða taugar ítauga brjóstið ?

A

Anterior og lateral cutaneus greinar frá 2.-6. intercostal taugum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvaða kirtlar tengjast meltingarvegi ?

A

Munnvatnskirtlar, bris, lifur og gallblaðra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hvernig þekja er í slímhúð munnholsins ?

A

Marglaga flöguþekja (keratiniseruð og non-keratiniseruð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hvernig þekja er í tungunni ?

A

Marglaga flöguþekja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvernig kirtlar eru í tungunni ?

A

Serus og mucous

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvernig efni seyta Von Ebner’s kirtlar frá sér ?

A

Efni sem hjálpar til við að leysa upp fæðuagnir svo að bragðlaukarnir geti numið þær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvaða taugar tengjast tungunni ?

A

Facial, glossopharyngeal og vagus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hverjar eru bragðtegundirnar 5 ?

A

Sætt, salt, súrt, beiskt og umami

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Hvar er að finna eitilvef í tungunni ?

A

Í posterior hlutanum - folliklur með germinal center, B og T frumur geta virkjast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Hvernig þekja er í vörum ?

A

Marglaga flöguþekja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hvaðan eru tennur komnar í fósturþroska ?

A

Frá ectoderm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvernig kirtlar eru í cardia svæði magans ?

A

Einfaldir og greinóttir tubular kirtlar sem mynda einkum slím og lyoszym

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvernig kirtlar eru í corpus og fundus hluta magans ?

A

Einfaldir beinir kirtlar sem framleiða sýru, pepsinogen og serotonin (gastric kirtlar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hvernig kirtlar eru í pylorus/antrum hluta magans ?

A

Greinóttir tubular kirtlar sem framleiða einkum slím og lysozym

49
Q

Hvað eru mucus neck frumur ?

A

Slímmyndandi frumur í maga sem eru staðsettar á hálssvæði kirtla og hafa færri og minni slímbólur en aðrar slímmyndandi frumur

50
Q

Hvað gerir intrinsic factor ?

A

Nauðsynlegt við upptöku á B-12 vítamíni

51
Q

Lýstu sýrumyndun í maga ?

A

Chief frumur taka koltvíoxíð úr blóðinu, það hvarfast við vatn og það myndast karboniksýra, bíkarbónat fer aftur út í blóðið, vetni er pumpað út á móti stigli og einnig klórjónum

52
Q

Hvað er Omeprezol og hvað gerir það ?

A

Það er lyf við bakflæði og það stöðvar sýrupumpur

53
Q

Hvernig eru frumur magans varðar frá sýrunni ?

A

Bíkarbónat úr blóðinu og sem er framleitt af stuðlaþekjufrumum myndar basískt lag utan á frumunum

54
Q

Hvaða hormón eru framleidd í maganum ?

A

Gastrin, CCK, secretin, VIP, GIP, motilin og somatostatin

55
Q

Hvað gerir hormónið CCK ?

A

Það hvetur gallblöðru til að seyta lípasa og gallblöðruna að seyta galli

56
Q

Hvað eru Peyer’s patches ?

A

Eitilfrumusöfn í lamina propria og submucosu, mest í ileum

57
Q

Hvað eru Brunner’s kirtlar ?

A

Submucosal kirtlar í duodenum sem mynda basískt slím sem hlutleysir sýrur

58
Q

Hvernig fer glúkósi yfir frumuhimnu ?

A

Með natríum symport

59
Q

Hvernig þekja er í endaþarmi ?

A

Einföld stuðlaþekja ofarlega en verður síðan marglaga teningsþekja

60
Q

Hver er helsti munur á vefjagerð smáþarma og ristils ?

A

Ekki eins mikið af frásogsfrumum í ristli, meira af goblet frumum, mikið af eitilfrumum í ristli og eitilvefur nær niður í submucosu, í ristli eru totur ekki til staðar

61
Q

Hvað er p63 ?

A

Umritunarþáttur sem er skyldur p53 og er yfirtjáður í sumum lungnakrabbameinum

62
Q

Hvað er surfactant og hvaða frumur seyta því ?

A

Efni sem minnkar viðloðunarspennu svo að það er auðveldara að þenja lungun, seytt af Clara frumum og týpu II alveolar frumum

63
Q

Hvert er hlutverk öndunarkerfisins ?

A

Leiða loft niður í starfseiningar, sjá um loftskipti, hljóðmyndun og lyktarskyn og hefur varnarhlutverk

64
Q

Hvar eru mörkin á milli leiðsluhluta og loftskiptahluta öndunarvegarins ?

A

Þegar komið er niður í respiratory bronchiole er talað um loftskiptahluta

65
Q

Hvað heitir fremsti hluti nefholsins, hvert er hlutverk þess og hvers konar þekja er þar ?

A

Vestibule, inniheldur gróf hár sem sía agnir, lagskipt flöguþekja

66
Q

Hvernig þekja er í nefholi (fyrir utan vestibule) ?

A

Bifhærð sýndarlagskipt stuðlaþekja

67
Q

Hvernig þekja er í kokinu ?

A

Sýndarlagskipt öndunarfæraþekja í nefkoki og lagskipt flöguþekja (að mestu) í munnkoki

68
Q

Hvers konar frumur eru lyktarskynfrumur ?

A

Blanda af þekjufrumum og taugafrumum, tjá lyktarviðtaka

69
Q

Hvað eru Bowman’s kirtlar ?

A

Kirtlar undir lyktarþekjunni sem seyta efnum sem leysa upp lyktarsameindir

70
Q

Hvaða hlutverk hafa stoðfrumur í lyktarþekju ?

A

Sinna efnaskiptum fyrir vefinn og framleiða odorant bindi-prótein svo að skynfrumurnar geti numið lyktarsameindirnar

71
Q

Hvernig er leiðin frá því lyktarsameind sest á viðtaka og þangað til boð er sent til heila ?

A

Sameind sest á viðtaka, G-prótein virkjast sem leiðir til opnunar cAMP háðra jónaganga, frumuhimnan afskautast og boðspenna myndast

72
Q

Hvert er hlutverk barkakýlisins ?

A

Hindra að innandað loft fari niður í maga og að fæða fari niður í lungu, mynda hljóð

73
Q

Hver er munurinn á true og false raddböndum ?

A

True mynda hljóð og hafa marglaga flöguþekju, false umbreyta hljóði og hafa bifhærða stuðlaþekju

74
Q

Hverjar eru forverafrumur bifhærðra þekjufruma ?

A

Basal og slímmyndandi frumur

75
Q

Hvað eru Clara frumur ?

A

Frumur í stórum og smáum berkjum sem að seyta surfactant sem minnkar viðloðunarspennu svo að auðveldara er að þenja lungun, einnig taldar hafa stofnfrumueiginleika

76
Q

Hvað gerist í lungnaþembu ?

A

Alveoli skaddast og yfirborð minnkar, minni súrefnisupptaka og aukið erfiði við álag

77
Q

Hvað er slímseigja (cystic fibrosis) ?

A

Stökkbreyting í geni sem tjáir fyrir klórgöngum, klór ekki seytt út, vatn safnast í frumur og slím verður seigara, hefur fyrst áhrif á lungun og seinna önnur líffæri

78
Q

Hverjar eru 4 megingerðir boðefna/hormóna ?

A

Prótein, smá peptíð, amínósýrur og sterar

79
Q

Hvaða hormón eru framleidd í brisi ?

A

Insúlín, glúkagon og somatostatin

80
Q

Hvert er hlutverk heilakönguls ?

A

Framleiða melatónín sem stjórnar dægursveiflum

81
Q

Hvar er bíkarbónat tekið upp í nýrungunum ?

A

Í distal convolute tube

82
Q

Hvert er rúmmál rauðra blóðkorna í blóði karla og kvenna ?

A

39-50% hjá kk en 35-45% hjá kvk

83
Q

Hvað gerir albumin ?

A

Stuðlar að osmósu milli millifrumuvökva og blóðvökva

84
Q

Hverjar eru forverafrumur rauðra blóðkorna ?

A

Reticulocytar

85
Q

Hvaða frumur eru fyrstar á vettvang við sýkingu ?

A

Neutrophilar

86
Q

Hvert er eina hlutverk plasma frumna ?

A

Framleiða mótefni

87
Q

Hvað eru lymphokine ?

A

Efni sem CD4+ frumur seyta og virkjar fleiri T-frumur, B-frumur og NK frumur

88
Q

Hvaða efni eru í dentin tanna ?

A

Kalksölt, kollagen I þræðir og glýkósamínóglýkön

89
Q

Hvaða líffærum tengist posterior yfirborð corpus á brisinu ?

A

Aorta, a. og v. mesenterica sup, crus diaphragmatis sin, gl. suprarenalis sin, vinstra nýra, v. splenica

90
Q

Í hvaða hæð eru nýrun ?

A

Th12-L3 (hægra örlítið neðar)

91
Q

Hversu algengt er skeifunýra ?

A

1/400

92
Q

Hvert er hlutverk nýrna ?

A

Dyravarsla, stjórnun á styrk salta og glúkósa í blóði, sýrustigi, rúmmáli, þrýstingi og osmótískum þrýstingi blóðs, framleiðsla hormóna, útskilnaður úrgangsefna (amínósýrur, hemóglóbín, creatin fosfat og kjarnsýrur) og framandi efna (efni í fæðu og lyf)

93
Q

Hvernig er leið þvagsins frá nýrum ?

A

Collecting duct - papillary duct (í pýramída) - minor calyx - major calyx - renal pelvis - þvagleiðari - þvagblaðra

94
Q

Hvaða líffæri liggja að framfleti vinstra nýra ?

A

Vinstri nýrnahetta, milta, magi, brisbolur, ásgörn og vinstri ristilsveigja

95
Q

Hvaða líffæri liggjar að framfleit hægra nýra ?

A

Hægri nýrnahetta, skeifugörn, ásgörn, hægri ristilsveigja og iðrarflötur lifrar

96
Q

Hvaða líffæri liggja að afturfleti nýrna ?

A

Rif 11 og 12, psoas major, quadratus lumborum og transversus abdominis vöðvarnir og thoracolumbar fascia (utan um vöðvana)

97
Q

Hvaða strúktúrar fara um sinus renalis ?

A

A. renalis (greinist áður en hún kemur í hilus), v. renalins, plexus renalis, vessaæðar og nýraskjóða (pelvis renalis)

98
Q

Hvað er þvagleiðari langur ?

A

25-30 cm

99
Q

Hvernig liggur þvagleiðarinn í kviðar- og grindarholi ?

A

Eftir framfleti psoas major, liggur yfir a. iliaca communis, liggur í sveig í grindarholsveggnum niður á móts við spina ischiadica en tekur síðan stefnu fram á við og miðlægt, opnast í aftan- og neðanverða þvagblöðru og liggur 2 cm inn í henni og virkar eins og ventill

100
Q

Hvaðan fær þvagleiðarinn næringu ?

A

Frá greinum frá renal, gonadal, superior vesical og inferior vesical

101
Q

Hvað er þvagrás kvk og kk löng ?

A

3-4 cm í kvk en 20 cm í kk

102
Q

Hvar opnast ejaculatory ducts í blöðruhálskirtlinum ?

A

Sitt hvoru meginn við seminal colliculus

103
Q

Hvað kallast útvíkkunin á þvagrásinni fremst í glans penis ?

A

Navicular fossa

104
Q

Hvað eru margir nýrungar í hverju nýra ?

A

Ca. 1 milljón

105
Q

Hvað eru macula densa frumur ?

A

Sérhæfðar frumur á mótum þykka hluta descending limb og distal convolute tube sem mynda hópa og nema breytingu á saltstyrk, örva myndun reníns og minnka viðnám í afferent slagæðlingum

106
Q

Hvað er juxtaglomerular apparatus ?

A

Svæði á milli vascular pole nýrnarhnoðrans og distal convolute tube, stjórnar blóðflæði um nýrunginn og hraða filtrunar, samsett af macula densa frumum (DCT), sléttum vöðvafrumu afferent arteriolunnar (juxtaglomerular frumur) og extraglomerular mesangial frumum (lacis frumur)

107
Q

Hvernig þekja er í safnrásum ?

A

Einföld teningsþekja

108
Q

Hvaða gen stjórnar þroskun eista ?

A

SRY

109
Q

Hvaða frumur hjálpa til við að losa sáðfrumur úr sáðfrumumyndunarpíplum ?

A

Myoid frumur

110
Q

Hvert er hlutverk Sertoli fruma ?

A

Stoðhlutverk fyrir sáðfrumumyndun, einangrun, átfrumur, seyta androgen bindi-próteini

111
Q

Hvernig þekja er í einstalyppum og sáðrás ?

A

Sýndarlagskipt stuðlaþekja með stereocilia

112
Q

Hvaða efnum seyta stuðlafrumur í seminal vesicle ?

A

Frúktósa, prostaglandínum og próteinum

113
Q

Hvaða efnum seytir blöðruhálskirtillinn ?

A

Mjólkurlitaða lausn sem hjálpar til við hreyfanleika sáðfrumanna, framleiðir basíska lausn sem inniheldur ýmis ensím sem koma í veg fyrir kekkjun sáðfruma, næringarefni og PSA

114
Q

Hvernig kirtlar eru í blöðruhálskirtlinum ?

A

Greinóttir tubuloalveolar kirtlar

115
Q

Í hvaða svæði skiptist blöðruhálskirtillinn ?

A

Peripheral, central og transitional

116
Q

Hvernig vökva seytir glandula bulbourethralis ?

A

Þunnfljótandi preseminal vökva sem auðveldar skrið og sund hjá sáðfrumum

117
Q

Hvernig þekja er í þvagrásinni ?

A

Sýndarlagskipt stuðlaþekja proximalt og marglaga flöguþekja distalt

118
Q

Hvaða hluti eggbúsins myndar estrógen ?

A

Theca interna

119
Q

Hvernig þekja er í eggjaleiðara ?

A

Einföld stuðlaþekja