Uro 1-100 Flashcards

1
Q

einkenni verks nýrnasteins? (4)

A

1) sveiflukenndur verkur í síðu
2) leiðir niður í nára/eista/skapabarma
3) erfitt að finna þægilega stöðu
4) ef lágir steinar - tíð og bráð þvaglát

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

einkenni nýrnasteins f. utan verk? (3)

A

1) blóð í þvagi (yfirleitt smásætt)
2) ógleði og uppköst
3) hiti og hrollur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Gerir tamsulosin gagn í bráðauppvinnslu nýrnasteins?

A

flýtir fyrir passage á distal uretersteinum og minnkar verki (flýtir líka bara ef þeir eru >5 mm)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hver getur verið frekari uppvinnsla á nýrnastein? (5)

A

1) eftirlit
2) nýrnasteinbrjótur
3) aðgerð
4) uppleysandi meðferð
5) steinauppvinnsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

bráðameðferð nýrnasteins á sýktum stein? (2)

A

1) sýklalyf og vökvi iv

2) ístetning nefróstómíu (líka hægt að setja JJ legg en það er síðra)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað er ESWL?

A

nýrnasteinbrjótur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað er PCNL?

A

Percutaneous nephrolithotomy. Lítil aðgerð til að fjarl steina í gegnum húð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

frábendingar frá nýrnasteinbrjót? (3)

A

1) HU>1000, ss of þéttur steinn
2) meðganga
3) blóðþynning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

léttir alfa-blokkari á afrennslishindrun vegna góðkynja prostata?

A

nei. minnkar bara einkenni og aðallega geymslueinkennin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað tekur 5 alfa reductasa blokkari langan tíma að virka?

A

4-6 mán

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

‘önnur ráð’ við BPH? (7)

A

1) minnka koffein
2) drekka lítið eftir kvöldmat
3) reglulega á klósett
4) gefa sér ti´ma til að tæma
5) minirin töflur sem minnka framleiðslu þvags
6) þvagræsilyf til að minnka bjúg
7) blöðruhemjandi lyf til að dempa blöðru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað gera alfa blokkar?

A

valda slökun á sléttum vöðvum í blöðruhálsi og kirtlinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað gera 5 alfa redútkasa blokkar?

A

hindra umbreytingu testóserótns í dihydrotestosteron og valda þannig minnkun á rúmmáli prostat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

% karla sem fá prostatitis en tímann á ævinni?

A

35-50%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

algengastu uro sjúkd hjá 18-50 ára körlum? (5)

A

1) prostatitis
2) þvagfærasýking
3) steinar
4) kynsjúkdóma urethritis
5) epydidismis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

algengastu uro sjúkd hjá >50 ára körlum? (5)

A

1) BPH
2) Cancer í prostate
3) Prostatistis
4) þvagfærasýking
5) kynlífstruflanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

algengsutu bakt sem valda prostatitis? (5)

A

1) e.coli
2) klebsiella
3) pseudomonas
4) chlamydia
5) mycoplasma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

meðferð við prostatitis? (6)

A

1) trimetoprim sýklalyf í 4-6 vikur
2) alfa-blokkarar
3) 5-alfareducatsi
4) andkólínerg lyf
5) hitameðferð
6) massage

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

algengi eistnacancers meðal karlacancera?

A

1,5%

20
Q

hvar er eistnacancer í röð algengustu krabbameina hjá 15-40 ára?

A

nr 1

21
Q

áhættuþættir eistancancers? (4)

A

1) cryptochiridismus
2) krabbamein í hinu eistanu
3) fjölskyldusaga
4) rýrt eista

22
Q

vefjagerð eistnacancers? (2)

A

1) 95% uppruninn í kímfrumum

2) 5% út frá stromal frumum eistanseins og Leydig og Sertoli

23
Q

skipting á eistnacancerum?

A

kímfrumuæxlunum er skipt í seminoma og non-seminoma (sáðfrumu og ekki)

24
Q

hvað þarf að vita um seminoma? (3)

A

1) aðeins algengari
2) oftar hjá eldri
3) mjög góðar lífshorfur

25
Q

undirflokkar non-seminoma? (4)

A

1) embryonal carcinoma
2) teratoma
3) choriocarcinoma
4) yolk sac tumor

26
Q

einkenni eistnacnacers?

A

langoftast verkjalaus fyrirferð

27
Q

uppvinnsla á eistnacancer? (5)

A

1) þreifing
2) ómun
3) blóðprufur og æxlisvísar
4) TS af kviðarholi
4) eistnataka
5) meinafræðileg skoðun á eistnavef

28
Q

á að bíopsera eistancancer?

A

nei!

29
Q

ljós og cancer og hydrocele?

A

lýsir í gegnum hydrocele en ekki í gegnum solid tumor

30
Q

mismgreiningar eistnacancers? (9)

A

1) testic torsio
2) epididimyits
3) orchitis
4) appendix testic torsion (?) á endanum?
5) testicular mass
6) hydrocele
7) spermatocele
8) varicocele
9) testicular rupture

31
Q

meðferð við eistnacancer? (4)

A

BEP
bleomycin
etoposíð
cisplatin

32
Q

æxlisvísarnir í eistnacancer? (2-3)

A

1) alfa fetoprótein (hækkar bara í non-seminoma)
2) b-hCG (choricarcinoma, embryonal carcinoma, seminoma)
3) LD (ósértækt)

33
Q

brca2 aukin áhætta á prostata?

A

5x aukin áhætta (líka ágengari sjúkdómur, meinvörp og dauði)

34
Q

hvernig greinast fleistrir með prostata cancer?

A

hækkað psa í eftiriliit

35
Q

illa þroskað prostata krabbamein sem vex hratt= ? í gleason

A

gleason 5

36
Q

t1, t2 t3, t4? í prostata

A

t1 = þreifast ekki
t2 þrefast staðbundið
t3 vex í gegnum hýði
t4 vex í nærliggjandi líffæri

37
Q

hvað er eðlilegt psa í 40-50 ára manni?

A

<2. og hækkar um 1 á 10 ára fresti

38
Q

á að skima fyrir PC með PSA?

A

nei

39
Q

hverjir eiga að fara í psa mælingu? (4)

A

1) karlar > 40 með: sterka fjölsk.sögu
2) eða BRCA2
3) eða með einkenni frá þvagfærum
4) karlar yfir 50 sem óska eftir því

40
Q

hvað getur valdið bilunum í mtk stýringu þvags?

A

1) stroke eða dementia eða æxli getur haft áhrif á suprapontine oftast ofvirk blaðra
2) Mænuskaði (MS, spinal cord lesion) - oftast ofvirk blaðra

41
Q

hvað er detrusor?

A

slétti vöðvinn í þvagblöðru sem dregst saman í þvagláti

42
Q

hvaða fascia heldur nýrnablæðingum í skefjum?

A

gerota’s facia

43
Q

algeng meðferð við nýrnaáverka? (2)

A

1) verkjalyf og sýklalyf

2) JJ leggur í 3-4 vikur til að taka allan þrýsting af nýranu

44
Q

hvað veldur oftast áverka á þvagleiðara?

A

skaði í aðgerð

45
Q

það er oft blóðmiga í þvagleiðaraáverka s,ó?

A

Ó, mjög sjaldan

46
Q

hvað sér maður á mynd í áverka á þvagleiðara?

A

þvagleka í retroperitoneum