Uro 1-100 Flashcards
einkenni verks nýrnasteins? (4)
1) sveiflukenndur verkur í síðu
2) leiðir niður í nára/eista/skapabarma
3) erfitt að finna þægilega stöðu
4) ef lágir steinar - tíð og bráð þvaglát
einkenni nýrnasteins f. utan verk? (3)
1) blóð í þvagi (yfirleitt smásætt)
2) ógleði og uppköst
3) hiti og hrollur
Gerir tamsulosin gagn í bráðauppvinnslu nýrnasteins?
flýtir fyrir passage á distal uretersteinum og minnkar verki (flýtir líka bara ef þeir eru >5 mm)
hver getur verið frekari uppvinnsla á nýrnastein? (5)
1) eftirlit
2) nýrnasteinbrjótur
3) aðgerð
4) uppleysandi meðferð
5) steinauppvinnsla
bráðameðferð nýrnasteins á sýktum stein? (2)
1) sýklalyf og vökvi iv
2) ístetning nefróstómíu (líka hægt að setja JJ legg en það er síðra)
hvað er ESWL?
nýrnasteinbrjótur
hvað er PCNL?
Percutaneous nephrolithotomy. Lítil aðgerð til að fjarl steina í gegnum húð.
frábendingar frá nýrnasteinbrjót? (3)
1) HU>1000, ss of þéttur steinn
2) meðganga
3) blóðþynning
léttir alfa-blokkari á afrennslishindrun vegna góðkynja prostata?
nei. minnkar bara einkenni og aðallega geymslueinkennin
hvað tekur 5 alfa reductasa blokkari langan tíma að virka?
4-6 mán
‘önnur ráð’ við BPH? (7)
1) minnka koffein
2) drekka lítið eftir kvöldmat
3) reglulega á klósett
4) gefa sér ti´ma til að tæma
5) minirin töflur sem minnka framleiðslu þvags
6) þvagræsilyf til að minnka bjúg
7) blöðruhemjandi lyf til að dempa blöðru
hvað gera alfa blokkar?
valda slökun á sléttum vöðvum í blöðruhálsi og kirtlinum
hvað gera 5 alfa redútkasa blokkar?
hindra umbreytingu testóserótns í dihydrotestosteron og valda þannig minnkun á rúmmáli prostat
% karla sem fá prostatitis en tímann á ævinni?
35-50%
algengastu uro sjúkd hjá 18-50 ára körlum? (5)
1) prostatitis
2) þvagfærasýking
3) steinar
4) kynsjúkdóma urethritis
5) epydidismis
algengastu uro sjúkd hjá >50 ára körlum? (5)
1) BPH
2) Cancer í prostate
3) Prostatistis
4) þvagfærasýking
5) kynlífstruflanir
algengsutu bakt sem valda prostatitis? (5)
1) e.coli
2) klebsiella
3) pseudomonas
4) chlamydia
5) mycoplasma
meðferð við prostatitis? (6)
1) trimetoprim sýklalyf í 4-6 vikur
2) alfa-blokkarar
3) 5-alfareducatsi
4) andkólínerg lyf
5) hitameðferð
6) massage