5_Kviðskoðun, einkenni, skoðun Flashcards
LUQ orsakir? (3)
1) Brisbólga
2) Magabólga
3) Magasár
LLQ orsakir? (4)
1) diverticulitis
2) nýrnasteinn
3) eggjaleiðarabólga
4) nárakviðslit
RUQ orsakir? (2)
1) Gallblöðrubólga
2) Lungnabólga
RLQ orsakir? (4)
1) Botnlangabólga
2) Eitlabólga í garnahengju
3) Rofið magasár/skeifugarnarsár
4) Eggjaleiðarabólga
Eftir hverju horfir maður? (7)
1) Þenslu
2) Samhverfu
3) Örum
4) Húðbreytingum
5) Lit
6) Í hvaða stellingu sjúkl vill vera
7) Þarmahreyfingum?
Hverju er hlustað eftir? (2)
1) Garnahljóðum
2) Bruit í ósæð
Atriðið í þreifingu? (5)
1) nota báðar hendur
2) þreifa eftir fyrirferðum og líffærastækkunum
3) staðsetja verk nákvæmlega
4) sleppieymsli?
5) muna eftir nárum (eitlar, kviðslit?)
merki um lífhimnubólgu? (4)
1) direct og indirect eymsli
2) sleppieymsli
3) vöðvavörn
4) bankeymsli
10 punkta verkjasaga?
1) Upphaf
2) Staðsetning
3) Karakter
4) Leiðni
5) Fyrri saga
6) Hvað gerir betra
7) Hvað gerri verra
8) Hversu slæmur á 1-10
9) Þróun/tími
10) Önnur einkenni (ógleði, hiti, ng, hægðastopp, blóð í hægðum, einkenni frá þvag/kynfærum)
hvaða líffærakerfi valda bráðum kviðverkjum? (4)
1) meltingarfæri
2) þvagfæri
3) æðakerfi
4) innri kynfæri kvenna
hvaða sjúkdómar valda bráðum kviðverkjum í þvagfærum? (2)
1) nýrnasteinn
2) sýking í nýra (pyelonephritis)
hvaða sjúkdómar valda bráðum kviðverkjum í æðakerfi? (4)
1) rof á ósæðargúl
2) blóðþurrð í görnum
3) blóðtappi
4) blóðsegi
hvaða sjúkdómar valda bráðum kviðverkjum í meltigngarfærum? (6)
1) Botnlangabólga
2) Gallblöðrubólga
3) Brisbólga
4) Rof á görn
5) Garnastífla
6) Blæðing í efri hluta meltingarvegar
Hvaða sjúkdómar eru í bráðri lífshættu? (3)
1) Rof á ósæðargúl
2) Rof á görn
3) Svæsin brisbólga
Hvaða kviðverkjasjúklingar eru í bráðri lífshættu?
Sjúklingar með bráða kviðverki OG breytingu á lífsmörkum (hraður púls, lágur bþ, lág súrefnismettun, hröð öndun), fölur og kalsveittur