3_Botnlangabólga Flashcards

1
Q

Ástæður fyrir bráðum kviðverkjum? (9)

A

1) Appendicitis (20-25%)
2) Gallsteinar (5-10)
3) Gynecologic disorders (5-10)
4) Þvagrás (3-5)
5) Intestinal obstruction (2-5)
6) Bráð brisbólga (1-3)
7) Perforation (ulcer, tumor)
8) Diverticulitis
9) “Abdominal pain” (30-55)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Algengasta aldursbil f. bráða botnlangabólgu?

A

10-29 ára (40%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Algengi rangrar greiningar?

A

15%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

algengara í kk eða kvk?

A

KK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaðan er botnalnginn upprunninn fósturfræðilega?

A

Frá miðhluta garnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Visceral peritoneum?

A

Innra lagið í peritoneum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er parietal peritoneum?

A

Ytra lagið í peritoneum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig verk veldur erting í visceral peritoneum? (vegna appendicitis)

A

Miðlægum dreifðum verk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig verk veldur erting í parietal peritoneum? (vegna appendicitis)

A

Staðbundnum verk í hægri hluta kviðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað veldur botnlangabólgu? (3)

A

1) Hægðasteinn
2) Eitilvefur
3) Æxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Einkenni botnlangabólgu? (5)

A

1) Kviðverkir (100%)
2) Lystarleysi (90%)
3) Ógleði, uppköst
4) Einkenni frá þvagfærum
5) Niðurgangur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig eru kviðverkir staðsettir í botnlangabólgu?

A

1) Periumbilical -> Hægri fossa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er Colic verkur?

A

Verkur sem kemur í köstum (kemur og fer skyndilega)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig getur lega botnlanga verið? (3)

A

1) Framanvert
2) Aftanvert
3) Grindarhol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða próf er jákvætt við aftanverða botnlangabólgu?

A

psoas sign

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða próf er jákvætt við grindarhols botnlangabólgu?

A

obturator sign

17
Q

Einkenni botnlangabólgu við skoðun? (7)

A

1) Hiti
2) Mjúkur kviður
3) Eymsli RLQ
4) Rovsing sign
5) Sleppieymsli
6) Bankeymsli
7) Eymsli/fyrirferð í endaþarmi

18
Q

Lýsa psoas sign?

A

Vinstri hliðarlega. Passive extension á hægra læri, halda um mjöðm á sama tíma.

19
Q

Lýsa obturator sign

A

Sj liggur á baki. Mjöðm í 90° og internal rotation á mjöðm.

20
Q

Mismunagreiningar tengdar meltingu (10)

A

1) Gallblöðrubólga
2) Diverticulitis
3) Crohns
4) Sýking í meltingarvegi
5) Obstruction í meltingarvegi
6) Intussuception
7) Meckels diverticulitis
8) Krabbamein
9) Brisbólga
10) Volvulus

21
Q

Hvað er Rovsing sign?

A

Þreifing á LLQ sem veldur verk í RLQ

22
Q

Hvernig er 10 á alvogado? (8)

A

1) RLQ eymsli
2) Hiti
3) Sleppieymsli
4) Rovsing
5) Þyngdartap
6) Ógleði
7) Leukocytar > 10.000
8) Leukocyte left shift

23
Q

Hvað er Leukocyte left shift?

A

Leukocytahækkun með mikið af neutrophilum

24
Q

Mismunagreiningar tengdar þvag/kynfærum? (6)

A

1) Nýrnasteinar
2) Prostatitis
3) Pyelonephritis
4) Torsotestis
5) Þvagfærasýking
6) Wilms tumor

25
Q

Mismunagreiningar tengdar gyno? (5)

A

1) Utanlegsfóstur
2) Endometriosis
3) Ovarian torsio
4) Pelvic inflammatory disease
5) Ovarian cystur (rof)

26
Q

Lungna mismunagreiningar? (2)

A

1) Pleuritis

2) Pneumonia

27
Q

Meðferð á BMT? (3)

A

1) Fasta
2) Æðaleggur og vökvi
3) Verkjalyf (eftir skoðun)

28
Q

Rannsóknir sem á að gera? (4)

A

1) Blóðhagur (fyrir Hbk og mismunagreiningar)
2) CRP
3) Þvag (hematuria, útiloka þvagfæraorsakir)
4) TS af kviðarholi (ef óljós einkenni eða fyrirferð í kvið eða endaþarmi)

29
Q

Meðferð? (2)

A

1) Botnlangataka

2) Sýklalyf

30
Q

Sýklalyf hve lengi eftir aðgerð? (3)

A

1) Ef bólga - engin
2) Ef drep - í sólarhring
3) Ef rof - í 3-5 daga

31
Q

Fylgikvillar og algengi þeirra eftir bólgu? (3)

A

1) Sárasýking 5-10%
2) Graftarsöfnun í kviðar/grindarholi 1-3%
3) Garnastífla <2%

32
Q

Fylgikvillar og algengi þeirra eftir rof? (3)

A

1) Sárasýking 10-22%
2) Graftarsöfnun í kviðar/grindarholi 5-15%
3) Garnastífla <4%

33
Q

Hvað getur sést í aðgerð ef ekki botnlangabólga? (4)

A

1) Meckels diverticulum
2) Ovarian cyst
3) Eggjaleiðarabólga
4) Endometriosis

34
Q

Hvað er eggjaleiðarabólga á ensku?

A

Pelvic inflammatory disease

35
Q

Algengustu ástæður fyrir eggjaleiðarabólgu?

A

Chlamydia og lekandi