Æða Flashcards
skilgr á aneurysma?
varanleg víkkun á ´æð yfir 50% eðlilega vídd
lýsa Aortadissection
engin víkkun heldur klýfur blóðstraumurinn sig inn í æðavegginn
bláæðasjúkdómar í ganglimum? (5)
1) DVT
2) yfirborðsthrombophlebit
3) krónískur djúpur bláæðasjúkdómur
4) krónískur grunnur bláæðasjúkdómur
5) bláæðasár
hversu stór hluti blóðflæðis fer um djúpa blæáðakerfið í fótleggjum?
90%
Yfirborðsthrombophlebit. orsakir einkenni og meðferð?
orsakir: þrombósa í v.saphena magna, v.saphena parva eða hliðargreinum
einkenni: roði, þroti,eymsli
meðferð: NSAIDS og hirudoid krem
Krónískur djúpur bláæðasjúkdómur er oftast?
lokuleki. (sjandan obstruction)
meðferð við Post-thrombótískt syndróm? (2)
1) teygjusokkar
2) innæðaaðgerðir
algengasta form krónískra fótasára?
bláæðasár
meðf við bláæðasárum?
1) rök sáragræðsla
2) teygjusokkur
3) aðgerð góð ef í grunnu
bráð blóðþurrð í ganglimun orsakir? (5)
1) embolíur frá hjarta
2) thrombosa vegna atherosclerosu í fótl
3) þrombotiserað popliteralaneryesm
4) þrombosa í æðagrafti
5) trauma
Einkenni bráðrar ischemiu ? (6)
1) Verkur
2) Fölvi
3) Ekki þreyfanlegir púlsar
4) Minnkað skyn
5) Minnkaðir kraftar
6) Kuldi
6P
hvað á að gefa mikinn vökva í rAAA?
bara nóg til að halda 80 í systólu. annars eykur maður þrýstinginn og storkufactorar þynnast út og blæðir á ný
hvaða æð fer til foregut?
celiac trunc
hvaða æðar stíflast til að valda acute mesenteric ischemiu? (bráðri blóðþurrð í görn)
inf að sup mesenteric æðar eða celiac trunc
orsakir blóðþ í görn?
1) embólíur frá hjarta
2) thrombus sem mydndast á staðnum
3) vasospami eða skert CardOutput
4) Bláæðathrombosa 10%