8_Lifraræxli og aðgerðir á lifur? Flashcards
Nefna nokkra hluti í anatómíu lifrar? (5)
1) portal vena
2) A. hepatica
3) Gallgangar
4) Lifrarvenur
5) Vena Cava inf
Hvað eru mörg segment í lifur?
8
Hvaða lóbusar eru í lifur? (3)
1) hægri lifrarlóbus
2) vinstri lifrarlóbus
3) lobus caudatus
Hvað er IVC?
inferior vena cava
Hvað er Cantlies line?
Ímynduð lína fyrir lifrarresectionir. Nær frá IFV að miðri gallblöðru
Hvernig kemur blóðflæði til lifrar og % skipting? (2)
1) með portal vein (75%)
2) með hepatic artery (25%)
3 megin bláæðar?
1) hægri
2) vinstri
3 mið
tegundir lifrarresectiona?
1) hægri resection
2) extended hægri
3) vinstri resection
4) vinstri extended
hvaða segment eru tekin í hægri resection?
5,6,7,8
hvaða segment eru tekin í vinstri resection?
2,3,4
hvað er wedge resection?
þegar minna en 1 segment er tekið
hvað er nonanatomical resection?
t.d. hlutar af 2 segmentum teknir
hvað er hægt að fjarl mikið % úr heilbriðgðir lifru?
75%
lækkar niður í 50-60% eftir lyfjameðferð
fylgikvillar lifrarmeinvarpa aðgerðar (tengdir lifur)? (4)
1) perihepatic vökvi eða abscess
2) gallleki
3) lifrarbilun
4) blæðing
hvaða lifrarfyrirferð kemur af pillunni?
adenoma