4_Garnastífla Flashcards

1
Q

Skilgreiningin á intestinal obstruction?

A

Ytri eða innri þættir koma í veg f. að loft og innihald komist í gegn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er non-mechanical obstruction?

A

Ileus og pseudo-obstruction

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig skipitist mechanical obstruciton niður á smáþarma og colon?

A

90% í smáþörmum og 10% í colon

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er mechanical obstruciton oft ástæða bráðra kviðverkja á BMT?

A

5%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Utangarna orsakir í smágirni? (5)

A

1) Samvextir (75%)
2) Meinvörp
3) Hernia
4) Volvulus
5) Abscess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Innangarna orsakir í smágirni? (5)

A

1) Gallsteinar
2) Æxli
3) Aðskotahlutir
4) Crohns
5) Intussuception

(allt mjög sjaldgæft)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Orsakir í ristli? (4)

A

1) Krabbamein
2) Volvulus
3) Diverticulitis -> strictura
4) Þrenging í anastomosu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ristilcancer algengari í vinstri eða hægri?

A

Vinstri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Ogilvies syndrome? (3)

A

1) =Pseudo-obstruction
2) Ristill þenst út
3) Vegna undirliggjandi sjúkdóma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Klínísk merki? (4)

A

1) Kviðverkir, miðsvæðis og colic
2) Ógleði og uppköst
3) Þaninn kviður
4) Ekki hægðir eða loft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig eru uppköst ef distal lokun?

A

Feculent uppköst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er third spacing?

A

Þegar vökvahlutfallið verður of mikið í UFV á kostnað IFV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Afleiðingar stíflunnar? (3)

A

1) Görnin lokast
2) Görnin þenst út ofan við lokun -> bjúgmyndun og third spacing
3) Frásog minnkar í görnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vísbendingar í sögutöku? (3)

A

1) Fyrri aðgerðir á kviðar- og grindarholi
2) Krabbamein í kviðar- og grindarholi
3) IBD
4) Engar hægðir eða loft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Teikn í lífsmörkum? (5)

A

1) Hraður púls
2) BÞ fall
3) Versnandi öndun vegna kviðarholsþrýstings (þindarhástaða og minnkað VR)
4) Hiti
5) Þurrar slímhúðir og húðturgor

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Teikn í skoðun? (5)

A

1) Þaninn kviður symmetrískt
2) Ör
3) Eymsli, bein og óbein
4) (Sleppieymsli ef perforation)
5) Garnahljóð (fyrst aukin og síðan engin)

17
Q

Uppvinnsla á BMT? (4)

A

1) Blóðprufur
2) Vökvi
3) Magasonda
4) Verkjastilling

18
Q

Munurinn á RA og NaCl?

A

RA hefur kalíum og acetat

19
Q

Meðferð? (2)

A

1) Aðgerð?

2) Passage?

20
Q

Hvað vekur grun um skert blóðflæði? (3)

A

1) Lífhimnubólga
2) Hitahækkun
3) Hækkun á HBK og CRP

21
Q

Hvenær er farið í aðgerð?

A

Ef engin svörun við conservative meðferð á 24-48 tímum. (endurtaka skoðun reglulega)