Þvagfærasýkingar Flashcards
Líffæri sem sýkjast
Þvagrás
Líffæri sem sýkjast
Þvagrás
Sviði við þvaglát og graftrarkennd útferð
Líffæri sem sýkjast
Blöðrubólga (cystitis)
Líffæri sem sýkjast Blöðrubólga (cystitis) Særindi við þvaglát (dysuria), tíð þvaglát Stundum verkir yfir blöðru eða blóðmiga Sjaldan hiti
Líffæri sem sýkjast
Bráð nýrnasýking (acute pyelonephritis)
Líffæri sem sýkjast
Bráð nýrnasýking (acute pyelonephritis)
Verkur í síðu og/eða bankeymsli yfir nýrum, hiti, og oft einkenni blöðrubólgu líka
Líffæri sem sýkjast
Blöðruhálskirtilbólga (prostatitis)
Líffæri sem sýkjast
Blöðruhálskirtilbólga (prostatitis)
25% karla einhverntíma á ævinni
EN aðeins < 15% af tilfellum er bakteríusýking
Flokkun bakteríumigu
Bakteríumiga (bacteriuria)
Flokkun bakteríumigu
Bakteríumiga (bacteriuria)
Bakteríur í þvagi
Flokkun bakteríumigu
Einkennalaus bakteríumiga (asymptomatic bacteriuria)
Flokkun bakteríumigu
Einkennalaus bakteríumiga (asymptomatic bacteriuria)
Bakteríumiga en ekki óþægindi
Meðhöndla ef þungun, nýrnaþegi og fyrir skurðaðgerð á þvagfærum
Flokkun bakteríumigu
Marktæk bakteríumiga (significant bacteriuria)
Flokkun bakteríumigu
Marktæk bakteríumiga (significant bacteriuria)
Því meira magn baktería/mL því meiri líkur á sýkingu
Meta hvort sýking út frá aldri, kyni og undirliggjandi þáttum sjúklinga
Þvagfærasýkingar - alvarleikastig
Einfaldar (uncomplicated UTI)
Einfaldar (uncomplicated UTI)
Sýking í líffærafræðilega/starfslega eðlilegu þvagfærakerfi
Þvagfærasýkingar - alvarleikastig
Flóknar (complicated UTI):
Flóknar (complicated UTI): ýmsir áhættuþættir til staðar
Erfiðara að uppræta sýkinguna og getur þurft að nota önnur lyf/lengri meðferð en í einföldum sýkingum
Sýking í þvagfærum með óeðlilega starfsemi eða byggingu (nýrnasteinar, léleg blöðrutæming, þvagleggur, nýrnaskjóðuleggir ofl.)
Þvagfærasýkingar hjá körlum, þunguðum konum, börnum og sjúklingum á sjúkrastofnunum tilheyra þessum flokki
Þvagfærasýkingar - alvarleikastig
Þvagsýklasótt (urosepsis)
Þvagsýklasótt (urosepsis)
Blóðsýking sem á uppruna sinn í þvagfærum
Þvagfærasýkingar - dæmi
Escherichia coli: langalgengast
Aðrar algengar bakteríur
G-neikv: Proteus, Klebsiella, Pseudomonas, Enterobacter
G-jákv: Enterococcus, Staphylococcus saprophyticus og Streptococcus gr. B
Sveppir og sníkjudýr
Candida (gersveppur), Schistosoma (ormur)
Kynsjúkdómar geta sýkt þvagrás
Chlamydia, Mycoplasma, Trichomonas
Veirur (adenoveirur)