Kyn-og kynfærasjúkdómar Flashcards

1
Q

Kynsjúkdómar (smit með kynmökum)
*“Bláar” sýkingar: sársauki við samfarir, útferð, sviði við þvaglát (að auki vond lykt í skeiðarsýklun og Trichomonas sýkingu)

A
Bakteríur
N. gonorrhoeae (lekandi)*
C. trachomatis (klamydía)*
M. genitalium *
Treponema pallidum (veldur sárasótt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kynsjúkdómar (smit með kynmökum)
*“Bláar” sýkingar: sársauki við samfarir, útferð, sviði við þvaglát (að auki vond lykt í skeiðarsýklun og Trichomonas sýkingu)

A

Frumdýr (sníkjudýr)

Trichomonas vaginalis*

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Kynsjúkdómar (smit með kynmökum)
*“Bláar” sýkingar: sársauki við samfarir, útferð, sviði við þvaglát (að auki vond lykt í skeiðarsýklun og Trichomonas sýkingu)

A

Veirur
Herpes veirur
HIV
Papillomaveirur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Kynfærasjúkdómar (sýklar úr eigin flóru, þ.e. ekki „kynsjúkdómar“)
*“Bláar” sýkingar: sársauki við samfarir, útferð, sviði við þvaglát (að auki vond lykt í skeiðarsýklun og Trichomonas sýkingu)

A

Candida sveppasýking*

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kynfærasjúkdómar (sýklar úr eigin flóru, þ.e. ekki „kynsjúkdómar“)
*“Bláar” sýkingar: sársauki við samfarir, útferð, sviði við þvaglát (að auki vond lykt í skeiðarsýklun og Trichomonas sýkingu)

A

Skeiðarsýklun*
Ekki sýking með einum ákveðnum sýkli heldur ójafnvægi í sýklaflóru skeiðarinnar (leggöngum).
Lactobacillus minnkar og Gram neikv. loftfælum fjölgar
Er algengari en Candida sveppasýking

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly