Húðsýkingar og eituráhrif Flashcards

1
Q

Sýking byrjar í húð eða er utan á húð

A

Bakteríur (Staphylococcus aureus, Streptococcus pyogenes algengastar)
Sveppir (Candida, Malassezia, húðsveppir)
Sníkjudýr (Leishmania, Schistosoma, liðfætlur)
Veirur (papillomaveirur, pox veirur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sýklar berast blóðleiðina til húðar

A

Bakteríur (Neisseria meningitidis, Rickettsia-útbrota- og útbrotataugaveiki, Treponema pallidum-syphilis,)
Veirur (varicella-zoster veira = hlaupabóluveira)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eiturefni (toxín) berast blóðleiðina til húðar

A
Staphylococcus aureus (SSSS, TSS)
Streptococcus pyogenes (skarlatsótt)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sýklar berast taugaleiðina til húðar

A

Herpesveirur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

S. aureus

eða gersveppir, eða Pseudomonas (sund, pottar)

A

Hárslíðurbólga getur þróast yfir í graftrarkýli og drepkýli.
Vaxandi alvarleikastig frá vi. til hæ í myndaröðinni.
Hárslíðursbólga
(folliculitis)
Grunn sýking og byrjar í einu hárslíðri
Graftrarkýli
(furuncle, boil)
Dýpri sýking úr frá einu hárslíðri
Drepkýli (carbuncle)
Enn dýpri sýking úr frá nokkrum hárslíðrum. Krefst oft sýklalyfjagjafar í æð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Bráð sogæðabólga (lymphangitis)

A

Bráð bólga í sogæðum
Oftast Streptococcus pyogenes
Stundum Staphylococcus aureus eða Pasteurella multocida
Sýking getur breiðst hratt með sogæð til blóðs (24-48 klst)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Naglgerðisbólga (paronychia): Ein algengasta sýkingin á höndum

A

Bráð paronychia (hefur staðið í nokkra daga)
Áverki: naga, snyrta…
Oft Staphylococcus aureus, Streptococcus pyogenes, og/eða loftfælur ofl. bakteríur
Langvarandi paronychia (staðið í meira en 6 vikur)
Bólgusjúkdómur vegna utanaðkomandi ertingar
Raki (uppvask, þrif) eða kemísk efni
Candida albicans talin meðvirkandi í að viðhalda bólgu
Oft > 1 fingur og naglbreytingar (en yfirleitt bara 1 fingur í bráðri bólgu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sárasýkingar - 1

A

Öll sár innihalda sýkla (úr húðflóru/annarri líkamsflóru sjúklings, eða frá umhverfi/öðru fólki) en ekki alltaf sýking
Roði, bólga, hiti, vessun, vond lykt, verkur benda til sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skurðsár

A

<3% - 11% sýkingartíðni
Skilgreind sem Hrein, Menguð, Óhrein/sýkt (sjá neðanmáls)
Misdjúpar sýkingar
Stafýlokokkar, Gram neikv. stafir, loftfælur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Slysasár

A

Áverkar – S. aureus, S. pyogenes
Bit – Sama og ofar, loftfælur, Pasteurella (dýrabit)
Bruni – Allskonar bakteríur og sveppir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þrýstingssár (legusár)

A

Oftast blanda af allskonar loftháðum og loffælnum bakteríum

Sýnataka vandasöm: taka úr sárbotni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sárasýkingar - 2

A
Sýking í skurðsári
Mannabit: kýlingar eða bit
10-50% sýkjast
Þrýstingur yfir beini → sármyndun
Drep í vef “gott” fyrir loftfælur!
Mikilvægt að koma í veg fyrir að þrýstingssár myndist hjá fólki sem er rúmliggjandi eða í hjólastól. Erfitt að græða þau aftur!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly