Beina-og liðasýkingar Flashcards

1
Q

Beina- og liðasýkingar

A

Beinasýkingar eru einn erfiðasti smitsjúkdómur að meðhöndla

Hægt vaxandi beinskemmdir og myndun lausabeins (minnkað blóðflæði → meðferð erfið)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Smitleiðir til beina og liða

A
Smitleiðir til beina og liða
Blóðleiðin algengust
Sýklar berast með blóðinu til beina og liða
Aðgerðir og áverkar 
Geta líkla hleypt sýklum inn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Bakteríur

A

Bakteríur
S. aureus algengasti sýkillinn
Streptokokkar, Gram neikv. stafir
Húðbakteríur (kóag. neikv. stafýlokokkar ofl.) líka algengar í gerviliðasýkingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sveppir (sjaldgæft)

A

Sveppir (sjaldgæft)

Candida, þráðsveppir (t.d. myglusveppir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Eigin liðir
Algengustu staðir
Hné
Mjaðmaliður í ungum börnum

A

Einkenni og teikn

Hiti yfir lið, roði, bólga, verkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gerviliðir

Sýkingin verður þar sem gerviefnið festist í beinið

A

Einkenni og teikn
Verkir
Einkenni geta komið fram löngu eftir aðgerðina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Bein
Hryggsúla í fullorðnum
Löngu beinin í börnum (t.d. lærleggur)

A

Verkur aðaleinkennið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Blóðbornar beinasýkingar

A

Blóðbornar beinasýkingar geta sést í hvaða beini sem er. Löngu beinin (oft tibia eða femur) sýkjast oftast í ókynþroska börnum (frekar en önnur bein), gömlum, sprautfíklum og sjúklingum með inniliggjandi æðaleggi. Hryggsúla og pelvis bein oftar sýkt í fullorðnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sýkingar í hryggsúlu

A

Sýkingar í hryggsúlu verða í intervertebral disk og aðlægum hryggjarliðum, epidural abscess getur þróast í kjölfarið. Uppspretta sýkinganna getur verið margvísleg, s.s. húð og mjúkvefjasýkingar, þvag- og kynfærasýkingar, hjartaþelsbólga, sýking á stungustað fyrir inniliggjandi æðaleggi, sprautufíkn og öndunarfærasýkingar. Sýkingar í hryggsúlu geta líka orðið í kjölfar aðgerða á hrygg og fyrirbyggjandi sýklalyf í aðgerðum minnka líkur á slíkum sýkingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sjúklingar með sykursýki

A

Sjúklingar með sykursýki fá venjulega beinasýkingar í fótabein, í kjölfar húðsýkinga. Sykursýkistengd vandamál í taugakerfinu og æðakerfinu (neuropathy og vascular insufficiency) ásamt hækkuðum blóðsykri leiða til sára á fótum sem svo sýkjast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly