Beina-og liðasýkingar Flashcards
Beina- og liðasýkingar
Beinasýkingar eru einn erfiðasti smitsjúkdómur að meðhöndla
Hægt vaxandi beinskemmdir og myndun lausabeins (minnkað blóðflæði → meðferð erfið)
Smitleiðir til beina og liða
Smitleiðir til beina og liða Blóðleiðin algengust Sýklar berast með blóðinu til beina og liða Aðgerðir og áverkar Geta líkla hleypt sýklum inn
Bakteríur
Bakteríur
S. aureus algengasti sýkillinn
Streptokokkar, Gram neikv. stafir
Húðbakteríur (kóag. neikv. stafýlokokkar ofl.) líka algengar í gerviliðasýkingum
Sveppir (sjaldgæft)
Sveppir (sjaldgæft)
Candida, þráðsveppir (t.d. myglusveppir)
Eigin liðir
Algengustu staðir
Hné
Mjaðmaliður í ungum börnum
Einkenni og teikn
Hiti yfir lið, roði, bólga, verkur
Gerviliðir
Sýkingin verður þar sem gerviefnið festist í beinið
Einkenni og teikn
Verkir
Einkenni geta komið fram löngu eftir aðgerðina
Bein
Hryggsúla í fullorðnum
Löngu beinin í börnum (t.d. lærleggur)
Verkur aðaleinkennið
Blóðbornar beinasýkingar
Blóðbornar beinasýkingar geta sést í hvaða beini sem er. Löngu beinin (oft tibia eða femur) sýkjast oftast í ókynþroska börnum (frekar en önnur bein), gömlum, sprautfíklum og sjúklingum með inniliggjandi æðaleggi. Hryggsúla og pelvis bein oftar sýkt í fullorðnum.
Sýkingar í hryggsúlu
Sýkingar í hryggsúlu verða í intervertebral disk og aðlægum hryggjarliðum, epidural abscess getur þróast í kjölfarið. Uppspretta sýkinganna getur verið margvísleg, s.s. húð og mjúkvefjasýkingar, þvag- og kynfærasýkingar, hjartaþelsbólga, sýking á stungustað fyrir inniliggjandi æðaleggi, sprautufíkn og öndunarfærasýkingar. Sýkingar í hryggsúlu geta líka orðið í kjölfar aðgerða á hrygg og fyrirbyggjandi sýklalyf í aðgerðum minnka líkur á slíkum sýkingum.
Sjúklingar með sykursýki
Sjúklingar með sykursýki fá venjulega beinasýkingar í fótabein, í kjölfar húðsýkinga. Sykursýkistengd vandamál í taugakerfinu og æðakerfinu (neuropathy og vascular insufficiency) ásamt hækkuðum blóðsykri leiða til sára á fótum sem svo sýkjast.