Blóðsýkingar Flashcards

1
Q

Bakeríu- og sveppablóðsýkingar og túlkun jákvæðra blóðræktana
Bakteríu- og sveppasýkingar

A

Bakeríu- og sveppablóðsýkingar og túlkun jákvæðra blóðræktana
Bakteríu- og sveppasýkingar
Flestar verða til hjá inniliggjandi sjúklingum með undirliggjandi sjúkdóma
Flestar eru af völdum sýkla úr líkamsflóru sjúklings
Hækkun eða lækkun á líkamshita, hraður hjartsláttur og öndun, þreyta, og merki frá ýmsum líffærum allt eftir alvarleika sýkingarinnar. Lost, útbreidd líffærabilun og dauði í alvarlegustu tilfellunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Bakeríu- og sveppablóðsýkingar og túlkun jákvæðra blóðræktana
Þegar bakteríur/sveppir ræktast úr blóði

A

Þegar bakteríur/sveppir ræktast úr blóði
Meta hvort sýkingarvaldar í blóðinu eða húðbakteríur sem hafa mengað blóðið við sýnatökuna (ef húð ekki nægilega vel hreinsuð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Bakeríu- og sveppablóðsýkingar og túlkun jákvæðra blóðræktana
Bakteríur og sveppir sem teljast alltaf sýkingarvaldar - dæmi

A

Bakteríur og sveppir sem teljast alltaf sýkingarvaldar - dæmi
S. pyogenes, S. pneumoniae, S. aureus, E. coli og skyldar bakteríur, Pseudomonas, Candida

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Bakeríu- og sveppablóðsýkingar og túlkun jákvæðra blóðræktana
Bakteríur sem eru hluti af eðlilegri húðflóru og geta mengað blóðsýnið við blóðtöku, EN eru sýkingarvaldar í sumum tilvikum (þarf að meta)

A

Bakteríur sem eru hluti af eðlilegri húðflóru og geta mengað blóðsýnið við blóðtöku, EN eru sýkingarvaldar í sumum tilvikum (þarf að meta)
Kóagúlasa-neikvæðir stafylókokkar (s.s. S. epidermidis), Corynebacterium, Bacillus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mismunandi sýklar eftir uppruna blóðsýkinga
Bakteríur:
E. coli og skyldir Gram neikv. stafir úr þarmaflóru
Enterococcus

A

Algengur upprunastaður blóðsýkinga (ýmist sýking eða eðlileg flóra smitast í blóð
Þvagfærasýkingar
Meltingarvegur (t.d. við slímhúðarrof í aðgerð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Mismunandi sýklar eftir uppruna blóðsýkinga
Bakteríur:
S. aureus
S. pyogenes

A

Algengur upprunastaður blóðsýkinga (ýmist sýking eða eðlileg flóra smitast í blóð
Húð- og mjúkvefjasýkingar (t.d. í skurðsárum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Mismunandi sýklar eftir uppruna blóðsýkinga
Bakteríur:
Kóagúlasa neikv. stafýlokokkar (húðflóra)

A

Algengur upprunastaður blóðsýkinga (ýmist sýking eða eðlileg flóra smitast í blóð
Íhlutir t.d. æðaleggir, gerviliðir (örverufilma myndast á þeim)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Mismunandi sýklar eftir uppruna blóðsýkinga
Bakteríur:
S. pneumoniae

A

Algengur upprunastaður blóðsýkinga (ýmist sýking eða eðlileg flóra smitast í blóð
Öndunarfærasýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mismunandi sýklar eftir uppruna blóðsýkinga

Sveppir

A

Algengur upprunastaður blóðsýkinga (ýmist sýking eða eðlileg flóra smitast í blóð
Meltingarvegur
Húð (meðfram æðaleggjum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Mismunandi sýklar eftir uppruna blóðsýkinga

Sníkjudýr

A

Algengur upprunastaður blóðsýkinga (ýmist sýking eða eðlileg flóra smitast í blóð
Moskítoflugnabit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Mismunandi sýklar eftir uppruna blóðsýkinga

Veirur

A

Algengur upprunastaður blóðsýkinga (ýmist sýking eða eðlileg flóra smitast í blóð
Eitilfrumur (HIV), lifur (hepatitis veirur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Blóðsýking hjá konum

A

Gonokokkar geta komist í blóðið við frumsýkingar í þvagrás, leghálsi, endaþarmi eða oropharynx. Einkennalaus slímhúðarsýking er líklegri til að leiða til blóðsýkingar (disseminated gonococcal infection) en sýking með einkennum. Þetta skýrir kannski að hluta til aukna hættu á blóðsýkingu í konum (geta verið lengi einkennalausar frá kynfærum). Hjá þessum konum er aukin hætta á blóðsýkingu við blæðingar, í þungun og strax eftri barnsburð. Um 30 – 50% kvenna sem fá blóðsýkingu hafa þessa áhættuþætti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly