Taugaskoðun Flashcards
Innihald höfuðkúpunnar
- Heilinn u.þ.b 1400g eða ca. 2% af líkamsþyngd.
- Fær 1/6 af útslagi hjartand í hvíld.
- 20% af heildar súrefnisnotkun líkamans undir venjulegum kringumstæðum.
- Höfuðkúpan inniheldur blóð, heilavef og heila -og mænuvökva.
- Höfuðkúpurinn er “stífur óeftirgefanlegur kassi” með frekar samþjappað innihald.
- Hefur lítið svigrúm fyrir aðlögun ef eitthvað skyldi koma uppá.
Mænuvökvi
Viðheldur efnajafnvægi við utanfrymisvökva - stöðugt umhverfi fyrir glia og taugafrumur. Stuðpúði heilans. Gegna hlutverki sogæðakerfis m.á. hormónaáhrif. Samtenging mænuvökva hefur áhrif á öndunartíðni og blóðflæði til heila.
Þrýstingur í höfuðkúpu
Þrýstingur getur hækkað tímabundið við áreynslu- jafnar sig skjótt. Lengri tíma hækkun á þrýstingi getur skaðað heilann.
Hvaða leiðir eru til aðlögunar kerfisins?
Aukning á frásogi mænuvökvans. Minnkaðri framleiðslu á mænuvökva.
Hækkun á innankúpuþrýstingi er vegna?
- Aukin fyrirferð vefja, t.d. við heilaæxli, heilabjúg og blæðingu.
- Aukið magn blóðs, t.d. vasodialation heilaslagæða eða teppt fráflæði bláæða.
- Aukið CSF: of mikil framleiðsla, minnkað frásog eða truflun á flæði. Skert meðvitund er eitt fyrsta og áreiðanlegasta teiknin um aukinn ICP.
Monroe - Kellie kenningin
- Þar sem rúmmál höfuðkúpunnar stöðug verður að leiðrétta aukningu á rúmmáli með því að minnka rúmmáli annars efnisþáttar til þess að viðhalda jafnvægi á innankúpuþrýstinginn
- Hægt er að fyrir heilann að móts viðhalda ásættanleg innankúpuþrýstingi með því að gera litlar breytingar
- Stærri/skyndilegar breytingar í rúmmáli geta leitt til þess að aðlögunarleiðir klárist. Þegar það gerast verður verulegrar aukning á innankúpuþrýsting sem, ef ómeðhandlað, geta leitt til herniation (haulun)
Herniation - aukinn innankúpu þrýstingur. Hvað getur gerst?
Sjáöldur hætta að svara ljósi og víkka út þegar starfsemi heila versnar.
Vöntun ljóssvara beggja vegna bendir til skemmdar í heilastofni
Þegar ljósvar vantar öðru megin getur það verið vegna truflana í sjóntaug eða CN III
Sunset eye sign (hjá börnum – u.þ.b. 40% born með hydrocephalus og ca. 13% sem shunt stiflast)
Stóri heili skiptist í… Hvað einkennir?
Hægra heilahvel- Sköpunargáfa
Vinstra heilahvel- Röklegri helmingur
Gaumstol
Gaumstol vísar til erfiðleika eða vanmáttar heilaskaðaðra sjúklinga til þess að bregðast við, átta sig á eða gera sér grein fyrir áreitum frá gagnstæðri hlið við heilaskemmd.
Skemmd í hægra heilahveli. Hver eru einkenni?
- Mismikil lömun í vinstri líkamshelmingi
- Skyntruflanir í vinstri líkamshelmingi
- Sjónsviðsskerðing (hemianopsia)
- Gaumstol (neglect) til vinstri
- Mál yfirleitt í lagi
- Þvoglumæli (dysarthria)
- Erfiðleikar með rýmdarskynjun
- Óraunsæi varðandi eigin líkamlega getu
- Minnkuð athyglisgáfa – fljótfærni
- Verkstol (apraxia)
- Aukið tilfinninganæmi
- Erfiðleikar með einbeitingu
- Minnistruflanir
Skemmd í vinstra heilahveli, Hver eru einkenni?
- Mismikil lömun í hægri líkamshelmingi
- Skyntruflanir í hægri líkamshelmingi
- Sjónsviðsskerðing (hemianopsia)
- Málstol (afasia)
- Þvoglumæli (dysarthria)
- Eðlileg skynjun á líkama og rúmi
- Hæg viðbrögð
- Áhyggjur af líkamlegri vanhæfni: *Þunglyndi, kvíði
- Athyglisgáfa eðlileg
- Verkstol (apraxia)
- Aukið tilfinninganæmi
- Erfiðleikar með einbeitingu
- Minnistruflanir
Heilataug 1 - olfactorios
- Lyktataug
- Ekki alltaf hluti af kerfisbundinni taugaskoðun.
- Láta sj loka augum; nota efni eins og kaffi, piparmyntu, tannkrem, vanillu
- Framkvæma ef frontal höfuðverkur er til staðir eða krampar (gæti verið vegna olfactory meningioma)
Heilataug 2 - opticus
Sjónsvið; hvenær sem sést hreyfing innan sjónsvið
Snellen kort 20/20
Ophtalmoskopia
Dá – „blink-to-threat“
Swinging flashlight test
Heilataugar 3, 4 og 6 -oculomotorius (III), trochlearis (IV), abducens (VI)
Ljóssvörun; PERRLA; Pupils Equal Round Reacting to Light and Accomondation
Mydriasis – Antokólinerg lyf, antihístamin, scopalamin, atrópin
Miosis – C8-T2 skaða, neostigmín, opíoder
Ef ljósóp ekki jafnt stór – anisocoria – mun á >1 mm
Ákveða hvaða ljósop er með óeðlileg svörun
Ptosis – Horfa upp í 1-2 mín – MG, Horners
Samvinnu augu við hreyfingu (conjugate gaze)
Heilataug 5 - Trigeminus
Bíta saman og þreifa temporal /massester vöðva.
Reyna að ýta höku niður (á ekki að vera hægt)
Corneal reflex hjá sjúklingum með skert meðvitund CN 5+CN7
Heilataug 7 - Facialis
Motor: Klemma augnlok saman, nasavængirm flauta, sýna tennur, hrukka enni.
Parasympatic innervation: Minnkun á táramyndun, aukið tárarennsli, erfiðleikar við að blikka, breytt bragðskyn.
-Ef þessi heilataug skaðast þá lafir munnvikið og andlit assymetrical.
- Corneal reflex hjá sjkl með skerta meðvitund.
Heilataug 8 - Acusticus
Heyrn: wisper voice test, weber, rinne.
Weber vs. Rinne
Weber: Heyrir jafnt báðu megin
Rinne: air - bone
Heilataug 9 og 10 - glossopharyngeus og vagus
Skoðun mjúkagóms, gómboga og uvula.
Skoða upp í munnhol sjkl og láta segja aaah.
Vagus: kúgast + rödd metin
Heilataug 11 - accessorius
Skoða má hvort veikleiki er við að lyfta öxlum
Skoða vöðva m.t.t. mismunandi stærð og lögun
Veikleiki þegar sj. hreyfir höfuðið á móti mótstöðu (kinnin)