Stoðkerfi Flashcards

1
Q

Stoðkerfið almennt

A

206 Bein
Skiptist í Ásgrind og limagrind
Ásgrind verndar líffæri og heldur uppi bolnum, í henni eru um 80 bein
Geymir ýmis steinefni svo sem Kalsíum og forsfat.
40-50% af líkamsþyngd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Liðamót/ sinar

A

Liðamót eru hreyfanlegar samtengingar beina með bandvefshimnu (liðpoka) utan um.
Sinar festa vöðva við bein.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Gerðir liðamóta

A

Renniliður: er lítið hreyfanlegur
Hjaraliðir: sjá um að beygja og rétta þeir eru styrktir með að minnsta kosti tveimur liðböndum T.d olnbogi
Snúningliðir: þeir sem geta snúist um lengdarásinn til dæmis hálsliður
Kúluliður: einkennast af liðkúlu og skál Svo sem mjaðmaliður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Upplýsingasöfnun og skoðun

A

Spyrja hvað gerðist, hvenær, hvernig…
Fá lýsingu á áverkaferli
Huga að undirliggjandi sjúkdómum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Starfspróf

A

0/5 Engin hreyfing vöðva (0%)
1/5 Sjáanleg hreyfing vöðva, en engin hreyfing vid liðamót (10%)
2/5 Hreyfing vid liðamót, en ekki móti þyngdarafli (25%)
3/5 Hreyfing mót þyngdarafli, en ekki gegn viðbættri mótspyrnu (50%)
4/5 Hreyfing gegn mótspyrnu, en þó minna en venjulega (75%)
5/5 Eðlilegur styrkur (100%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Reflexar

A

-brachioradialis, slegið fyrir ofan úlnliðinn
-biceps, slegið í olbogabót
-triceps, slegið fyrir ofan „vitlausa beinið“
-hné, slegið fyrir neðan hnéskel
-ökkli, slegið á hásinina
-plantar, undir ilina (babinski)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Stoðkerfi líkamsskoðun

A

Byggir á líffærafræði
Spyrja um áverkasögu og hvernær gerðis
Skoða, Þreifa, Meta, Hreyfisvið, LÝSA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hafa í huga í stoðkerfisskoðun

A

Miklivægt er að skoða þreyfa og meta með tilllit til simetriu við hinn útlim ef það er hægt
Meta hreyfisvið með passivum og aktivum hreyfingum ef ástand sjúkling leyfir

Athuga ör roða og sár á húð

Ósamhverfu afmyndun eða rýrnun

Alltaf að bera saman báðar hliðar

Þreifing skoða liðinn og vöðva í kring um leið

Er svæði aumt við snertingu en hreyfingu en álag

Er svæði afmyndað

Skoða hvernig gengur sjúklingur er um að ræða ósjálfráðar hreyfingar, samhverfa vöðva við hreyfingu, Rýrnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Könnun hreyfiferla (virkt)

A

Byrjið á að biðja sjukling að hreyfa liði sjálfur (active range of motion) en framkvamið hreyfingu fyrir sjúkling (passive range of motion) ef hreyfisvið virðist óeðlilega virkt (active).
1. Biðjid sjúkling ad hreyfa hvern lið fyrir sig, i gegnum alla hreyfiferla.
2. Takið eftir styrk og veikleika sem til staðar eru (s.s. verkir og stirðleiki). Takið einnig eftir auknu hreyfisviði eða óstöðugleika.
3. Framkvamid nú passive range of motion ef eitthvað athugavert var við ofangreinda liði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hreyfiferlar (óvirkt/ passive)

A
  1. Biðjið sjúkling að slaka á og leyfa ykkur að styðja undir þann útlim sem er til skodunar. Hreyfið útlim varlega í gegnum allt hreyfisviðið/hreyfiferið.
  2. Takid eftir styrk og gerð veikleika sem til stadar eru (verkir eda hreyfigeta).
  3. Ef hreyfisvið er aukid skal framkvama aukaprof til að kanna óstöðugleika, eins og við á.
  4. Berid ávallt báðar hliðar saman.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly