Hjarta og æðakerfið Flashcards
Elekrólýtar sem hafa mikið að segja um hjartarafleiðni
Kalíum, magnesíum, kalsíum
P bylgja
Afskautun gátta - samdráttur gátta
QRS bylgjur
Afskautun slegla - samdráttur slegla
T bylgja
endurskautun slegla
Mat á hjarta og æðakerfi skiptist gróflega í ?
SAGA
SKOÐUN
ÞREIFING
HLUSTUN
SAGA, 10 þættir
- Brjóstverkir: hvernig verkir? stabíl eða óstabíl angina? önnur einkenni eins og ógleði, sviti, gráfölur? Hjartsláttatruflanir? …….o.fl.
- Andþyngsli/Mæði: við áreynslu, í hvíld, útaf liggjandi (orthopnea)?
- Hósti: Spyrja nánar út í hósta, uppgang, láta lýsa hósta
- Þreyta: hvenær byrjaði?
- Húðlitur: Blámi, fölvi
- Bjúgur: önnur einkenni, s.s. mæði
- Næturþvaglát
- Fyrri saga um hjartasjúkdóma: háþrýstingur, hækkað kólesteról, hjartaóhljóð, hjartagallar, skoða fyrra hjartalínurit, blóðprufur
- Áhættuþættir: kyn, aldur, fjölskyldusaga; háþrýstingur, hátt kólesteról, sykursýki; reykingar, streita, hreyfingarleysi, offita
- Aðrir sjúkdómar sem geta haft áhrif á hjarta- og æðakerfi: t.d. lungnasjúkdómar, innkirtlasjúkdómar, sjálfsónæmissjúkdómar (t.d. lupus)
Brjóstverkir, þá spurja
- Hvenær hófst hann? Hve lengi stóð hann? Er hann tengdur ehv?
- Lýsing á verk: Staðsetning og leiðni? Styrkleiki? önnur einkenni sem fylgja verkjunum?
- Viðbrögð við einkennum
- Lyf
- Viðbótareinkenni: þreyta, skyndileg mæði, hósti, bjúgsöfnun, svimi og yfirlið, kaldur sviti, meðvitundarleysi, verkir í kvið
Hvað gerist á efri árum í tengsl við hjarta og æðakerfið?
Samdráttarkraftur skerðist
Hjartslátturinn er lengur að jafna sig eftir áreynslu
Erfiðara að finna apical impulse (f. neðan vinstri nipplu) þar sem anterior posterior diameter eykst
Hjartalokur geta kalkað
Æðarnar verða stífari
Blóðþrýstingur hækkar…..
Skoðun
- Almennt útlit og líkamsstaða sjúklings
- Litarháttur: fölvi/blámi (cyanosis), t.d. á fingrum/vörum
- Húðbreytingar, s.s. bjúgur, clubbing
- Húðspenna (turgor)
- Háræðafyling
Húðspenna (turgor)
– hversu auðveldlega hægt er að lyfta húðinni upp (mobility)
– hversu fljótt fer húðin til baka (turgor) <2sek
Háræðafylling - Hvernig metið?
Fylling háræða í nöglum eftir að þrýstingi hefur verið beitt, <2 - 3 sek.
Þreifing og skoðun
Brjóstkassi skoðaður og þreifað eftir hjartslætti og titringi
- Point of maximal impulse (PMI): staðsetning, 5 rifjabil, midclavicular line, stærð: 1-2 cm
Þreifa skal Tricuspid svæði og apical svæði
Tricuspid svæði
Fjórða og fimmta rifjabil nálægt bringubeini
Apical (mitral) svæði
Fimmta rifjabil í midclavicular line (PMI)
Hlustun, hvað gerum við?
Hlusta með þind og Bjöllu yfir öllum svæðum.
Hlusta sjúkling liggjandi, sitjandi og á vinstri hlið.