Kviðarhol Flashcards
Líkamsmat kviðs - Röð
HORFA
HLUSTA
BANKA
ÞREIFA
Hlutverk meltingarvegar (vélinda, magi, þarmar, ristill)
Flutningur á fæðu, mellting, frásog næringarefna og vatns, útskilnaður úrgangsefna.
Hlutverk lifur
Brýtur niður kolvetni, fitu og prótein. Geymir vítamín og steinefni, framleiðir og seytir galli. Myndun próteina, afeitrun, stjórn á innra jafnvægi.
Hlutverk gallblöðru
geymir gall
Hlutversk bris
Framleiðir meltingarensím, insúlín og glúcagon
Hlutverk milta
Síar blóð, framleiðir monocyta og lymphocyta, geymir og losar blóð.
Hlutverk nýrna og þvagleiðara
Framleiðir renín, erythropoetin og virkt form D-vitamins. Taka þátt í stjórnun á blóðþrýstingi og saltbúskap. Mynda þvag og mynda prostagladin.
SAGA
-Best að taka áður en skoðað er framkvæmd
-Hvert er aðalvandamál sjúklings
-Fyrri saga (hvernig var unnið úr því)
-Tryggja næði (viðkvæmt svæði og umræðuefni)
-Aldur sjúklings.
-Fjölskyldusaga
-persónu og félagssaga (álag, næring, tíðarhringurinn, áfengi, tóbak, vímuefni, smitsjúkdómar)
-Matarlyst.
-ógleði og uppköst
aðgerðir eða áverkar
lyf…
SKOÐA
*Samhverfa
* Litur húðar
* Æðateikn
* Lögun kviðar
* Útbrot
* Ör – áverkar
* Fyrirferðir
* Mar
* Garnahreyfingar
* Sláttur
* Öndunarhreyfingar
HLUSTA
Hlusta eftir garnahljóðum og blóðrennsli í öllum fjórðungum.
Garnahljóð
– Nota þindina á hlustunarpípunni
– Skráum tíðni, 5-35/mín óregluleg
– Aukin garnahljóð – svengd, garnastífla, sýking
– Hátíðni garnahljóð – vökvi í líffærum eða loft undir þrýstingi við garnastíflu
– Minnkuð – lífhimnubólga, garnalömun
– Hlusta a.m.k. í 5 mínútur áður en að hægt er að segja að hljóðin eru ekki til staðar.
Viljum ekki heyra bruiti (rennslistruflun)
BANKA
Alla fjórðunga kerfisbundið
Tympany
– Yfir holum líffærum
Dull
– Yfir þéttum líffærum
Ef dull hljóð á óvenjulegum stað ?
– Massi, tumor, ascites, meðganga
Banka lifur
- Miðclavicularlínu
- Byrja rétt fyrir neðan nafla og síðan að ofan og niður
- Lifrarspan 6-12cm
Banka yfir nýrun
Banka yfir costovertebral angel
Leita eftir eymslum
ÞREIFA
- Byrja á léttri þreifingu
- Þreifa aum svæði síðast * Hringlaga hreyfingar
- Þreifa lifur (þreifast ekki alltaf): Á að vera mjúk og slétt
- Þreifa þvagblöðru: Fyrir ofan pubic symphisis
SKRÁNING
Lýsa þeim upplýsingunum sem við öflum á sem hlutlægastan máta.
* Nota landamerki
* Notum aldrei “ Eðlileg kviðarskoðun”
– Kviður mjúkur og eymslalaus við bank og þreifingu, garnahljóð heyrast í öllum fjórðungum. Neitar verkjum eða sviða við þvaglát