Kviðarhol Flashcards

1
Q

Líkamsmat kviðs - Röð

A

HORFA
HLUSTA
BANKA
ÞREIFA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hlutverk meltingarvegar (vélinda, magi, þarmar, ristill)

A

Flutningur á fæðu, mellting, frásog næringarefna og vatns, útskilnaður úrgangsefna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hlutverk lifur

A

Brýtur niður kolvetni, fitu og prótein. Geymir vítamín og steinefni, framleiðir og seytir galli. Myndun próteina, afeitrun, stjórn á innra jafnvægi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hlutverk gallblöðru

A

geymir gall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hlutversk bris

A

Framleiðir meltingarensím, insúlín og glúcagon

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hlutverk milta

A

Síar blóð, framleiðir monocyta og lymphocyta, geymir og losar blóð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hlutverk nýrna og þvagleiðara

A

Framleiðir renín, erythropoetin og virkt form D-vitamins. Taka þátt í stjórnun á blóðþrýstingi og saltbúskap. Mynda þvag og mynda prostagladin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

SAGA

A

-Best að taka áður en skoðað er framkvæmd
-Hvert er aðalvandamál sjúklings
-Fyrri saga (hvernig var unnið úr því)
-Tryggja næði (viðkvæmt svæði og umræðuefni)
-Aldur sjúklings.
-Fjölskyldusaga
-persónu og félagssaga (álag, næring, tíðarhringurinn, áfengi, tóbak, vímuefni, smitsjúkdómar)
-Matarlyst.
-ógleði og uppköst
aðgerðir eða áverkar
lyf…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

SKOÐA

A

*Samhverfa
* Litur húðar
* Æðateikn
* Lögun kviðar
* Útbrot
* Ör – áverkar
* Fyrirferðir
* Mar
* Garnahreyfingar
* Sláttur
* Öndunarhreyfingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

HLUSTA

A

Hlusta eftir garnahljóðum og blóðrennsli í öllum fjórðungum.
Garnahljóð
– Nota þindina á hlustunarpípunni
– Skráum tíðni, 5-35/mín óregluleg
– Aukin garnahljóð – svengd, garnastífla, sýking
– Hátíðni garnahljóð – vökvi í líffærum eða loft undir þrýstingi við garnastíflu
– Minnkuð – lífhimnubólga, garnalömun
– Hlusta a.m.k. í 5 mínútur áður en að hægt er að segja að hljóðin eru ekki til staðar.
Viljum ekki heyra bruiti (rennslistruflun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

BANKA

A

Alla fjórðunga kerfisbundið
Tympany
– Yfir holum líffærum
Dull
– Yfir þéttum líffærum
Ef dull hljóð á óvenjulegum stað ?
– Massi, tumor, ascites, meðganga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Banka lifur

A
  • Miðclavicularlínu
  • Byrja rétt fyrir neðan nafla og síðan að ofan og niður
  • Lifrarspan 6-12cm
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Banka yfir nýrun

A

Banka yfir costovertebral angel
Leita eftir eymslum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

ÞREIFA

A
  • Byrja á léttri þreifingu
  • Þreifa aum svæði síðast * Hringlaga hreyfingar
  • Þreifa lifur (þreifast ekki alltaf): Á að vera mjúk og slétt
  • Þreifa þvagblöðru: Fyrir ofan pubic symphisis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

SKRÁNING

A

Lýsa þeim upplýsingunum sem við öflum á sem hlutlægastan máta.
* Nota landamerki
* Notum aldrei “ Eðlileg kviðarskoðun”
– Kviður mjúkur og eymslalaus við bank og þreifingu, garnahljóð heyrast í öllum fjórðungum. Neitar verkjum eða sviða við þvaglát

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly