Skynfæri Flashcards

1
Q

Höfuð og andlit - HORFA

A
  • Útlit/ lögun höfuðs og kúpu
  • Hárdreifing
  • Samhverfa
  • Svipbrigði, spasmi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Höfuð og andlit - SKOÐA

A
  • Samhverfa
  • Lögun
  • Eymsli, áverkar
  • Temporal púlsa
  • Temporal mandibular
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Höfuð og andlit - BANKA (sinusar)

A

Fjögur pör af loftfylltum hólfum, tengjast nefholinu.
- Ennisholur/ frontal
- Kinnholur/ maxillary
Banka létt - eymsl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Augu - SAGA

A
  • Sjónskerðing, skerðing á sjónsviði
  • Tvísýni, sjóntruflanir
  • Augnsjúkdómar
  • Áverkar
  • Verkir
  • Vessi
  • Þreyta/álag
  • Undirliggjandi sjúkdómar
  • Lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Augu - SKOÐUN

A

– Augabrúnir og augnahár, augnlok – útlit og áferð
– Slímhúð, hvíta, prófum heilataug V (sensory) og VII (motor)
– Ljósop: stærð, lögun, samhverfa, svörun við ljósi og fjarlægð (PERRLA)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Augu - ÞREIFA

A

Augnlok, tárakirtill og tárasafnrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eyru - SAGA

A

Heyrnaskerðing, áverkar, eyrnaverkur, svmi, lyf, heyrnatæki, aðskotahlutir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Eyru - SKOÐUN/ ÞREIFING

A

Ytra eyra
– Skoðun: Stærð, lögun, samhverfa, staðsetning, litur
– Þreifa: Mastoid process, eymsli, roði, bjúgur, hnúðar
Skoðun með otoscope; eyrnagöng, hljóðhimna
Heyrnapróf
Talmál - hvísl
Rinne og Weber

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Eyru - skoðun með otoscope, hver eru landamerkin?

A

Long process malleus
Incus
Umbo
Cone of light
ljósreflex kl. 5 og 7

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nef - SAGA

A

Áverkar, Nefblæðingar – Nefrennsli, Nefstífla, Ofnæmi, Sýkingar, Lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nef - SKOÐUN

A

Stærð, lögun, litur, nefrennsli, þandir nasvængir, sinusar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nef - ÞREIFA

A

Brjóskhluti og nefbrú

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nef - BANKA

A

Maxillary og frontal sinusa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Munnur - SAGA

A

Verkir, Áverkar, Sár, Kyngingarerfiðleikar, Gervitennur, Tannhirða, Tóbaksnotkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Munnur - SKOÐUN

A

Varir: litur, samhverfa, sár
Munnslímhúð: litur, gljái, sár og áferð tannholds.
Tunga, kok, hálskirtlar (skali frá 0-4), tennur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Háls - SKOÐUN

A

Útlit, samhverfa, aðskotahlutir, áverkar, hálsæðar, vöðvastyrkur/ hreyfanleiki.

17
Q

Háls - ÞREIFA

A

Fyrirferð: staðsetning, stærð, lögun, áferð, hreyfanleiki, eymsli, verkir

18
Q

Hvernig á að þreifa skjaldkirtil?

A

Standa fyrir aftan sjúkling
-Stærð
-Lögun
-Áferð
-Hreyfanleiki
-Verkir/ eymsli
-Hnútar

19
Q

Eitlar - Þreifa

A

Eymsli, stærð, staðsetning, áferð, lögun, hreyfanleiki, samhverfa, saga