Húð, hár og neglur Flashcards
Húð - SAGA
Húðbreytingar, Lífsstíll, Árstíðabreytingar, Hreinlæti, Áhugamál/tómstundir, Hreyfanleiki, Áverki, Ofnæmi, Lyf, fæðubótarefni, krem, Álag
Fjölskyldusaga
Næring og vökvi
Ferðalög
Kláði/þurrkur
Sjúkdómar
Atvinna
Verkir/skynjun
Lykt
Spítalavist
Meðganga
Coldspa - Gott í upplýsingasöfnun
C= character/einkenni-útlit
O= onset/hvenær byrjaði
L= location/staðsetning
D= duration/hve lengi
S= severity/alvarleiki (t.d. númerakvarði)
P= pattern/mynstur (hvað gerir betra/verr)
A= associated factors/tengdir þættir
Húð - SKOÐUN
Litur
Ör
Heilleiki húðar
Húðbreytingar
Þykkildi, hnúðar
Sár
Skoðun
Exem/þurrkur/sigg
Sýking
Skoða sérstaklega milli fellinga
Skoða milli tánna
Bjúgur
Útbrot
Húð - ÞREIFA
- Hnúðar, fyrirferð
- Bólga - bjúgur
- Ósamfellur
- Hiti/kuldi
- Sviti/raki
- Áferð
- Turgor
- Verkur
- Þykkt
- Lykt
- Púlsar
Bjúgur, Hvernig er hann metinn?
Ýtt er á bjúg og sér hve mikið far er eftir fingurinn.
+1 = 2mm, lítið far eftir fingur sem hverfur fljótt.
+2 = 4mm, dýpra far sem hverfur á 10-15 sek.
+3 = 6mm, far getur verið um 1 mín að hverfa.
+4 = 8mm, mjög djúpt far sem fer á 2-5 mín, mjög mikil bólga.
Hvað getur orsakað þurra húð?
- Reykingar
- Áfengi
- Loftslag
- Næring
- Langvinn veikindi
- Lyf
- Sápur og hreinsiefni
Hve oft á að skoða húð m.t.t. þrýstingssára
Skoða við komu og svo amk 2x á dag.
Hver eru helstu áhættusvæði þrýstingssára?
sacrum, rass og hælar.
Einkenni húðsýkingar eru?
Roði, bólga, bjúgur, hiti í húð, verkur, kláði/þurrkur
- Flensueinkenni (hiti og slappleiki)
- Blöðrur/vessi
- Yfirborðsblæðing, punktblæðingar og drep í húð
- Bólgnir eitlar
- Lymphangitis