Mat á hjarta -og æðakerfi Flashcards

Úr ehv quizleti, betri spurningar en það sem ég bjó til

1
Q

Hver eru landamerki hjartans?

A

Precordium, rifbein, bringubein og viðbeinið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru líffæri hjarta- og æðakerfisins?

A

Miðmætið:
Hjarta, hjartalokur, gollurshús, superior vena cava, inferior vena cava, lungnaslagæðar, lungnabláæðar, aorta og slagæðar/bláæðar o.fl…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Cardiac output er?

A

heart rate x stroke volume

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Stroke volume er samansett af?

A

Preload, afterload og contractility

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Rafvirkni hjartans

A

P QRS T
Einnig hafa elektrólýtar mikið að segja um hjartarafleiðni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

P

A

Afskautun gátta (samdráttur gátta)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

QRS

A

Afskautun slegla (samdráttur slegla)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

T

A

Endurskautun slegla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þegar við metum hjarta og æðakerfið viljum við?

A

Fá sögu, skoða, þreifa og hlusta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Saga um hjarta og æðakerfið

A
  1. Brjóstverkur: hvernig verkir? Stabílir eða óstabíl angina? Önnur einkenni eins og ógleði, sviti, gráfölur? Hjartsláttartruflanir?
  2. Andþyngsli/mæði: við áreynslu? Í hvíld, útaf liggjandi (orthopnea)?
  3. Hósti: spyrja nánar út í hósta, uppgang, láta lýsa hósta
  4. Þreyta: hvenær byrjaði?
  5. Húðlitur: blámi, fölvi
  6. Bjúgur: önnur einkenni, s.s. Mæði
  7. Næturþvaglát
  8. Fyrri saga um hjartasjúkdóma
  9. Áhættuþættir: kyn, aldur, fjölskyldusaga; háþrýstingur, hátt kólesteról, sykursýki, reykingar, streita, hreyfingarleysi, offita…
  10. Aðrir sjúkdómar sem geta haft áhrif á hjarta- og æðakerfið: t.d. Lungnasjúkdómar, innkirtlasjúkdómar, sjálfsofnæmissjúkdómar (t.d. Lupus)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Upplýsingasöfnun um brjóstverki og einkenni sem benda til blóðþurrðar í hjarta

A
  • brjóstverkur: hvenær hófst hann? Hve lengi stóð hann og er hann tengdur einhverju?
  • lýsing á verk: staðsetning og leiðni, styrkleiki og önnur einkenni sem fylgja verknum.
  • viðbrögð við verknum
  • lyf
  • viðbótareinkenni: þreyta, skyndileg mæði, hósti, öndunarörðugleikar, bjúgsöfnun, meðvitundarleysi, verkir í kvið, svimi og yfirlið og kaldur sviti.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Við skoðun á hjarta -og æðakerfi skoðar maður?

A
  • almennt útlit og líkamsstaða sjúklings
  • litarháttur (fölvi, blámi)
  • húðbreytingar, s.s. Bjúgur og clubbing
  • húðspenna (turgor): hversu auðveldlega hægt er að lyfta húðinni upp (mobility) og hversu fljótt fer húðin til baka (turgor) <2 sek.
  • háræðafylling: fylling háræða í nöglum eftir að þrýstingi hefur verið beitt <2 til 3 sek.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Við þreifingu á hjarta og æðakerfinu þarf að þreifa?

A
  • aortic svæði (second right interspace)
  • pulmonic svæði (second left interspace)
  • tricuspid svæði (fjórða til fimmta millirifjabil, nálægt bringubeini)
  • apical (mitral) svæði (fimmta millirifjabil í midclavicular line, PMI)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Skoðun og þreifing á hjarta

A

Brjóstkassi er skoðaður og þreifað er eftir hjartslætti og titringi.
Við finnum point of maximal impulse (PMI): staðsetning er 5 rifjabil í midclavicular line og stærðin er 1-2 cm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hlustun á hjarta

A

Við hlustum með þind og bjöllu yfir öllum svæðum.
VIð hlustum sjúklinginn í 3 stellingum: liggjandi, sitjandi og á vinstri hlið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Áhrif á hjarta og æðakerfið með árunum?

A

Samdráttarkraftur skerðist, hjartslátturinn er lengur að jafna sig eftir áreynslu, erfiðara að finna apical impulse þar sem anterior posterior diameter eykst, hjartalokur geta kalkað, æðarnar verða stífari, blóðþrýstingur hækkar og margt fleira.

17
Q

Áhöld til skoðunar og undirbúningar á hjarta og æðakerfinu

A

Við undirbúum sjúkling með því að fræða hann um hvað er verið að meta og hvernig. Förum yfir með sjúklingi hvaða þýðingu þær hafa fyrir meðferð hans. Við handhreinsum okkur og sprittum. Við viljum vera í hljóðlátu herbergi og skoðum sjúkling frá hægri hlið. Við þurfum blóðþrýstingsmæli, hlustunarpípu með bjöllu og þind. Við sótthreinsum áhöld á milli sjúklinga.

18
Q

5 svæðin í hjartahlustun eru?

A
  • aortic svæði (2 rifjabil hægramegin við bringubein)
  • pulmonic svæði (2 rifjabil vinstra megin við bringubein)
  • erbs point (3 rifjabil vinstra megin)
  • tricuspid svæðið (4 rifjabil og 5 rifjabil, vinstra megin)
  • mitral (apical) svæðið (5 rifjabil í MCL, við apex)
19
Q

Hverju hlustum við eftir?

A
  1. Hlusta eftir takti og tíðni
  2. Þekkja S1 og S2
  3. Meta S1 og S2 í sitthvoru lagi
  4. Reyna að greina önnur hjartahljóð frá S1 og S2; geta verið S3 og S4, óhljóð (murmur), núningshljóð (rub) og smellir (clicks)
20
Q

Hjartahljóð S1

A

Þetta er fyrra hljóðið, lub af lub dub. Það myndast þegar lokur milli gátta og slegla lokast (mitral og tricuspid lokur). Það heyrist yfirleitt hærra en S2 yfir mitral og tricuspid svæðum.

21
Q

Hjartahljóð S2

A

Þetta er seinna hljóðið í lub dub, s.s. Dub. Það myndast þegar lokur yfir ósæð og lungaæð lokast (aortic og pulmonic lokur). Þetta hljóð heyrist yfirleitt hærra en S1 yfir aortic og pulmonic svæðum.

22
Q

Systola

A

Tímabilið þegar sleglarnir dragast saman og dæla blóði út í ósæðina og lungnaæðina. Þetta er styttra tímabilið.

23
Q

Hvenær heyrist S1?

A

Þetta hljóð heyrist í byrjun systolu þegar sleglarnir eru að byrja að dragast saman. Við það verður þrýstingurinn í sleglunum meiri en í gáttunum og mitral og tricuspid lokurnar lokast.

24
Q

Hvenær heyrist S2?

A

Þetta hljóð heyrist í lok systolu þegar þrýstingurinn í vinstri slegli er orðinn minni en í ósæðinni (slegillinn næstum tómur), þá lokast ósæðarlokan (a2) og lungnaslagæðalokan (p2).

25
Q

Díastóla er?

A

Tímabilið þegar sleglarnir slaka á og fyllast af blóði. Þetta er lengra tímabilið.

26
Q

Æðakerfi líkamans metið:

A

Saga, skoðun, þreifing og hlustun

27
Q

Internal jugular bláæð - æðasláttur bláæða

A
  • sjaldnast hægt að þreifa púls, sést bara
  • léttur þrýstingur á æðina fyrir ofan viðbeinið lætur æðasláttinn hverfa
  • staðsetning æðasláttsins er breytileg eftir stöðu sjúklings
  • staðsetning æðasláttar breytist með öndun
28
Q

Carotis slagæð - æðasláttur slagæða

A
  • auðvelt að þreifa púls
  • æðasláttur hverfur ekki við léttan þrýsting
  • staðsetning breytist ekki við stöðubreytingu
  • breytist ekki með öndun
29
Q

Hver er munurinn á æðaslætti í bláæð og slagæð?

A

Við getum þreifað púls í slagæð, erfiðara í bláæð. Léttur þrýstingur lætur æðaslátt hverfa í bláæð en ekki slagæð, staðsetning breytist ekki við stöðubreytingu og öndun í slagæð.

30
Q

Skoðun/mat á hálsbláæð (jugular veins, JVP)

A

Þetta hjálpar við mat á ástandi hjarta og æðakerfisins. Við skoðum hvort að það sé mikið þan á æðinni, það er yfirleitt aukið þan í hjartabilun.
Við skoðun þarf að vera 30° halli á rúmi, við notum ljós og fylgjumst með bláæðapúlseringu. Þan á æðinni á ekki að vera meira en 3-4 cm fyrir ofan sternal angle.

31
Q

Þreifing og hlustun á hálsslagæð (carotid artery)

A
  • Við hlustum eftir bruit (æðaniður), það er eðlilegt að heyra ekki neitt. Við látum sjúklinginn anda frá sér og halda niður í sér andanum.
  • við þreifum eftir púls (metum styrk og hreyfingu)
  • við þreifum eftir thrill (vírbing í æðinni)
    Við þreifum bara öðru megin í einu og berum saman báðar hliðar.
    Passa þarf að þrýsta ekki á carotid sinus (sem er í efsta þriðjungi hálsins) þar sem að það getur hægt á hjartslætti og lækkað blóðþrýsting. Þessvegna þreifum við carotid frekar neðarlega
32
Q

Þreifing á æðakerfinu, hvað er gert?

A

Við þreifum púls báðum megin; eru þeir symmetrískir? Daufir, sterkir? Enginn púls?
- við skoðum einnig og þreifum útlimi með tilliti til hitastig, lit (roði, fölvi), eymsli, fyllitími háræða með því að þrýsta í ca 5 sek, liturinn á að koma aftur á < 2 til 3 sek og einnig skoðum við bjúg með því að meta ökkla, framan á sköflungi, sacral svæði og bak.

33
Q

Kvarðinn fyrir púlsstyrk til að meta æðakerfið

A

4 = hoppandi
3 = aukinn styrkur
2 = eðlilegur styrkur
1 = minnkaður, varla þreifanlegur
0 = ekki til staðar

34
Q

Þreifing — kvarði fyrir mat á bjúg

A

Við framkvæmum líkamsmat og skráningu:
1+ = lítið far eftir fingur (um 2 mm) og hverfur fljótt
2+ = dýpra far eftir fingur (um 4 mm) hverfur venjulega á 10-15 sek
3+ = farið er um 6 mm djúpt og meira en 1 mín getur liðið þangað til það hverfur, útlimurinn er bólginn
4+ = farið er mjög djúpt (um 8 mm) og 2-5 mín geta liðið þangað til húðin kemst í eðlilegt horf aftur. Útlimurinn er mjög bólginn.

35
Q

Hvað er bjúgur?

A

Of mikill millifrumuvökvi

36
Q

Hvar sést bjúgur helst?

A

Ökklum, fótum og sköflungi

37
Q

Af hverju myndast bjúgur?

A

Þyngdaraflið, lokur bláæða í fótum, lágur stykur próteina í blóðvökva, aukið gegndræpi háræða og sjúkdómar