Brjósthol/ lungu Flashcards

1
Q

Algeng vandamál tengd lungum og brjóstholi?

A

Hósti, uppgangur (sputum), mæði, takverkur, andþyngsli, hemopthysis, nefrennsli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig á að lýsa einkennum frá brjóstholi/ lungum?

A

Lýsa upphafi, staðsetningu, lengd, styrkleika/magn, Munstur/tímasetningar, hvað vekur upp, hvaða lyf/aðferðir hafa verið notaðar, önnur einkenni..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað þarf að hafa í huga í heilsufarssögu sjúklings með öndunarfæravandamál?

A

Skurðaðgerðiráthorax * Áverkar/bruni
- Lyf, bólusetningar, fyrri rannsóknir, Ásvelging/Aspiration vandamál, sjúkdómar í öndunarfærum, berklar, sýkingar (tíðni& alvarleiki), langvinnir sjúkdómar, innlagnir á spítala, barkaþræðingar, ofnæmi…
- Gott að kanna líka fjölskyldusögu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

SKOÐUN / HORFA

A
  • Almennt útlit, litur,
  • Lögun brjóstkassa/samhverfa
  • Merki um öndunarerfiðleika
  • Húð/ varir/ slímhúð/ neglur
  • Öndunartíðni, taktur, dýpt og mynstur
  • Lengd útöndun
  • Notkun hjálparvöðva – áreynsla við öndun
  • Áverkar
  • Barki í miðlínu
  • Lögun brjóstkassa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Öndunarmynstur

A
  • Tachypnea (rapid rate)
  • Bradypnea (abnormally slow rate)
  • Apnea (öndunarpásur)
  • Dyspnea
  • Hyperventilation (oföndun)
  • Kussmaul’s breathing
  • Cheyne-Stokes respirations
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

SKOÐUN / ÞREIFA

A
  • Áferð, áverkar, fyrirferð, eymsli, aflögun
  • Loft undir húð
  • Þan geta og samhverfa brjóstkassa
  • Tractile fremitus (víbringur, 99)
  • Verkir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skoðun - BANK

A
  • Samhverfa
  • Hljóð (Hyperresonance, Resonance, Tympany, Dullness, Flatness)
  • Verkir
  • Þindarbil (halda inni andanum og anda alveg út)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Heilbrigð lungnahljóð

A

Tracheal, bronchial, branchovesicular, vesicular

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sjúkleg lungnahljóð

A

Wheezing– hvæs/væl
Rhonchi- hrygla
Crackles- brak
Pleural rub- núning
Stridor– strítor
Engin öndunarhljóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað þarf að hafa í huga við lungnahlustun?

A
  • Verðum að þekkja landamerkin og líffærafræðina
  • Lýsa hvar hljóðin eru greind og styrk þeirra
  • Lýsa hvenær hljóðin heyrast innöndun/útöndun
  • Önnur einkenni
  • Staða sjúklings við skoðun mikilvæg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Tracheal öndun

A

Heyrist yfir trachea.
Jafnt inn og út ↗️⬆️ ↘️

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Bronchial öndun

A

Heyrist sitthvoru megin við trachea
↗️ smá pása ↘️

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Bronchovesicular öndun

A

Heyrist kringum viðbeinin (lungnatoppnum) ↗️–↘️

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vesicular öndun

A

Heyrist á hliðunum, yfir lungun ↗️⬇️

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Weesing

A

High pitched hvæs. Heyrist hærra í útöndun.
Þrenging í öndunarvegun, t.d. astmi, COPD, ofnæmi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Rhonchi

A

Low pitched brak. Heyrist hærra í útöndun.
Slím/ vökvi í öndunarvegi. T.d. bronchitis.
Getur hreinsast7 horfið við að hósta.

17
Q

Stridor

A

Hávært, heyrist meira í innöndun og best yfir trachea.
Efri öndunarvega þrenging, brátt vandamál.

18
Q

Pleural rub

A

Núningshljóð- Himnur að nuddast saman, vanalega staðbundið.
Er bæði í inn og útöndun.
T.d. í pleural effusion (fleiðruvökva), lungnabólga.

19
Q

Crackles

A

Getur verið:
– high pitched - fine crackles - mýkra
– Lower on pitches - coarse crackles - grófara
Opnun/lokun á litlum loftvegum eða loft sem bubblar í gegnum vökva
Er bæði í inn öndun og útöndun
T.d. hjartabilun, lungnabjúgur

20
Q

Engin/ minnkuð öndunarhljóð

A

Getur verið t.d. samfallið lunga eða fleiðruvökvi.

21
Q

Dæmi um góða skráningu eftir lungnaskoðun

A

Sjúklingur andar 14 x á mín áreynslulaust, engin merki um nasavængjablak, bláma eða notkun hjálparvöðva, þan brjóstkassa jafnt, fremitus greinist ekki, við hlustun heyrast symetrísk öndunarhljóð, engin merki um weezing , rhonchi eða chrackles.