Taugaliffærafræði🧠🩺🩻 Flashcards

1
Q

Hvaða tvær tegundir frumna hefur taugakerfið?

A

Taugafrumur (biljon) og taugatróð (en fleiri en taugafrumur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða hlutar likamans tilheyra taugakerfinu?

A

Heili
Heilataugar og greinar þeirra
Mæna
Mænutaugar og greinar þeirra
Taugahnoð (gonglia)
Enteric plexuses
Skynnemar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Taugakerfið skiptist i tvent

A

Miðtaugakerfið (CNS) og úttaugakerfið (PNS)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða partar likamans tilheyra miðtaugakerfinu? Og hvað gerist þar?

A

Heli og Mæna

Miðtaugakerfið tekur við skynboðum fra uttaugakerfinu. Hugsanir, tilfinningar og minningar eiga ser stað i miðtaugakerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða likamspartar tilheyra uttaugakerfinu? Og hvað gerist þar?

A

Heilataugar, mænutaugar, enteric plexuses, skynnemar og taugahnoð (ganglia)

Þessir hlutar tengja alla hluta likamans við miðtaugakerfið.
En það eru samt stöðugar boðfærslur s millli mtk og utk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er taugahnoð (ganglia)?

A

Fyrir utan miðtaugakerfið:
Ganglia eru bolir taugafrumna

Inn i miðtaugakerfinu:
kjarnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tauganet i meltingavegi
(Enteric plexuses) ?

A

Er tauganet i meltingavegi sem hefur ahrif a meltinguna.
Er samtengt vip uttaugakerfið en er svolitið öðruvisi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Functional organization skiptist i 3 ?

A

Sensory input- input
Intergrative function- control
Motor function - output

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerir Sensory function- input?
Og hvaða taugafrumur bera þessi boð og hvert?

A

Greinir innvortis og utvortis areiti
Það eru sensory afferent taugafrumur sem bera skynboðin til heila og mænu i gegnum heila og mænutaugar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvð gerir Intergative function- control?

A

Meðtekur og vinnur ur skyboðum. Greinir þau og akvarðar hver viðbrögðin seu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerir Motor function- output? Og hvaða taugafrumur sja um þetta?

A

Akveður viðeigandi hreyfi viðbragð eftir að það er buið að greina skynboðin.
Motor taugafrumur vera upllysingar fra heila til mænu eða ut ur mænu og til heila til effectors (vöðva og kirtla)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Uttaugakerfið skiptist í 3?

A

Viljastyrða taugakerfið
Ósjálfraða taugakerfið
Enertic taugakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Viljastyrða taugakerfið, utskyra?

A

Samanstendur af skyntaugafrumum sem kallast somatic sensory neuros. Þær flytja boð TIL miðtaugakerfisins. (Sjon, heyrn, lykt), þetta er INPUT

Viljastyrða taugakerfið hefur einnig hreyfitaugafrumur sem kallast somatic motor neurons. Þessar hreyfitaugafrumur bera boð FRÁ miðtaugakerfinu til beinagrindavöðva, þetta er OUTPUT

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sjálfvirka taugakerfið, utskyra?

A

Sjalfvirka taugakerfið hefur likt og viljastyrða, kyn og hreyfitauga hluta

Skyntaugafrumur sem heita autonomic sensory- flytja upplysingar TIL miðtaugakerfisins fra skynnemum sem eru staðsettir aðallega i liffæri slettra vöðva (visceral)

Skyntaugafrumur sem heita autonomic motor flytja upplysingar FRA miðtaugakerfinu til slettra vöðva, hjartavöðva og kirtla (sjalfvirk boð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hreyfi hluti (motor part) sjalfvirka taugakerfisins skiptist i tvennt?

A

Hvetjandi hluti semjuhluti:
Ser um hjartavöðvana, fær td boð fra hjartanu um öran hjartslatt þegar við hlaupum

Etjandi hluti utansemju:
Ser um sletta vöðva meltingar og öndunarkerfa
Td fær boð um að minka hjartslattinn eftir að við setjumst noður eftir hlaup

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Eneteric nervous system (ENS), utskyra?

A

Kallast “brain of the gut”

Hefur skyn og hreyfihluta.
Er sjalfvirkt eða óviljastyrt kerfi

Skyntaugafrumur ENS stjorna efnabreytingu i meltingarvegi asamt utþenslu veggja hans

Hreyfitaugar ENS stjorna samdrattum i slettum vöðvum i meltingarveginum, til að knyja matinn afram.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Fostuþroski- upphaf taugavefjar?

A

A yfirborði fosturskjaldar myndast taugaþynna (neuroectoderm) ur henni er allt taugakerfið.

Taugaþynnan rullast upp og myndar taugapipu og ur brúnum taugaþynnunar myndast neural crest

Uppruninn er ca svona
- taugapipa = verður að miðtaugakerfi
- neural crest = verður að úttaugum
- placode = verður að augasteini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Flokkar taugakerfisins

A

TAUGAFRUMUR:
Þær skipta ser ekki. Þær breyta areiti i taugaboð sem ferðast eftir taugafrumum. Sumar taugafrumur eru litlar og þa komast boðin ekki langt.

STOÐFRUMUR I TAUGAVEF
(miðtaugakerfi)

Hefur
- Stjarnfrumur
- frágriplufrumur
- þekjufrumur
- örtróð

STOÐFRUMUR I TAUGAVEF
(Úttaugakerfi)

Hefur
- Schwann frumur
- satellite frumur
Þær sja um einangrun taugasima

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Uppbygging taugafrumna?

A

Taugagriplur (dendrites)
Taugabolur (cell body)
Taugasimi (axon)
Tengiblöðrur (terminal boutons)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Taugafrumumót (synapses)

A

Svæði þar sem tvær taugafrumur mætast

21
Q

Presynaptic neuron og presynaptic fruma?

A

P neuron:
Er taugaftuma sem flytur taugaboð að tauaftumumotum

P fruma:
Fruman sem tekur við boðunum

22
Q

Mismunandi utlitsgerðir taugafruma (3)?
!!Skoða myndina i bokinni!!

A

Multipolar
(Bolurinn efst)
- eru algengastar
- allar motor frumur
- hefur marga viðtökuganga

Bipolar
(Bolurinn i miðjunni)
- eru i skynfærum td - auga

Unipolar
(Bolurinn utaná)
- eru i skyntaugum
- skynfrumur
- hratt

23
Q

Flokkun taugafrumna 3 tegundir? Og hlutverk?

A

(Sensory) Skyntaugafruma:
- nema hitastig eða þrysting

(Motor) hreyfitaugafruma:
- ganga beint til vöðva

(Inter) tengitaugafruma:
- samtengja taugafrumur og eru i Mtk

24
Q

Gráa og hvita svæðið ?

A

Heili og mæna eru samsett ur gránum- svæðum og hvitum- svæðum

25
Gráa svæðið (grey matter)
Eru aðallega ur frumubolum A Þessum svæðum er litið af myelini Her eru bloðæðar Í HEILA eru granu svæðin = nucleus eða cortex (börkur) Nær yfir mestan hluta heilans eða stora heila I MÆNU eru granu svæðin H laga sem skipt er i horn
26
Hvita svæðið (white matter)
Eru aðallega ur taugasimum og stoðfrumum Er rikt af myelinated sem gefur hvita litinn Her eru bloðæðar
27
Skyntaugar og hreyfitaugar hvernig eru boðin? Hvert liggja taugaþræðirnir?
Skyntaugar (sensory): Hafa bara taugaþræði sem bera boð til miðtaugakerfis Hreyfitaugar (motor): Hafa bara taugaþræði sem bera boð frá miðtaugakerfi En taugar hafa vanalega mixed nerves, hafa þa bæði hreyfi og skyntaugar
28
Heilataugar og mænutaugar. Hvað eru mærg pöra hverjum stað?
12 pör af heilataugum: - tvær ganga ut fra heilanum - 10 ganga ut fra heilstorfni 31 par af mænutaugum: - halstaugar =8 pör - brjostliðir = 12 pör - lendar (lumbar) = 5 pör - coccygeal= 1 par - sacral = 5 pör
29
Hver eru verndarlög mænunnar?
Hryggur (vertebral colmn) Og Mænuhimnur (meninges)
30
Nefna Mænuhimnur (menings) ?
Dura mater Arachnoid mater Pia mater - denticulate ligaments
31
Hvað er epidural space?
Það er bil a milli epidural og archnoid. Mjöl litið bil sem inniheldur fituvef og bandvef sem verndar mænuna, Þarna er lika oft sprautað deyfingarlyfjum
32
Dura mater?
Er ysta og þykkasta mænuhimnan. Er ur þettum og oreglulegum bandvef.
33
Arachnoid mater? (Heilaskúm)
Er miðju mænuhimnan og er þunn Hun er gerð ur þunnum collagen og elatiskum þraðum
34
Pia mater?
Er innst og þynnst, himnan loðir við yfirborð mænu. Hun hefur knippi af collagen og elatiskum þraðum. Í pia mater er mikið af bloðöðum sem sja fyrir surefni og næringarefnum til mænu.
35
Denticulate ligaments
Eru framlengingar a pia mater. Þau tengja pia og arachnoid við dura himnuna. Festa lika mænuna til hliðanna
36
Hvap er Subdural space?
Er bil a milli arachnoid og pia himnanna. Þarna a milli er millifrumuvökvi
37
Hvaða himnur mynda pokann a enda mænutaglsins? Og hvað er i þessum poka?
Dura og arachnoid I pokanum er að finna heila og mænuvökva
38
Hvað er conus medullaris?
Endi mænunnar Ss mænan nær ekki alveg niður að rofubeini a fullorðnum. En það er þannig hja nyfæddum börnum
39
Hvað er Filum terminale?
Er strengur ur piu himnunni fra enda mænu (conus medullaris). Rennur saman við arachnoid og dura himnuna og festir mænuna niður a rofubein.
40
Hvað er Ramus?
Allar storar greinar sem liggja fra mænutaugum
41
Cervical plexus?
Er a halssvæðinu. Hann er myndaður af rótum fyrstu fjagra cervical tauganna (C1-C4) Hann gengur ut til huðar og vöðva höfuðst og hals
42
Brachial plexus?
fer ut i handlegg Mænutaugar c5-c8 og T1 mynda rætur brachial plexus. Hann fer til nær allra tauga axla og efri utlina Fimm storar terminal greinar ganga ut fra brachial plexus - axillary nerve - musculocutaneous nerve - RADIAL NERVE - MEDIAN NERVE - ULNAR NERVE
43
Lumbar plexus?
Er a lendarsvæði L1-L14 Ser fyrir kviðarveggnum, ytri kynfærum og hluta neðri utlima Hefur Fermoral nerve- stærsta taugin fra lumbar plexus, gengur til vöðva i hnjám, mjöðmum og húð læra
44
sacral og coccygeal plexusar
Sacral er fra spjaldhrygg, L4-L5 og S1-S4 Hann ser fyrir rasskinnum, spönginni og neðri utlimum. Fra sacral plexus er stærsta taug likamans, Sciatic nerve. Rætur mænutauga S4- S5 og coccygeal taugin mynda coccygeal plexus. Fra honum risa anoccygeal taugar, sem sja fyrir litlu svæði huðar.
45
Hvernig er liðskiptingin?
C = cervical L= lumbar S = sacral
46
Sensory and motor tracks?
Brautirnar i hvita svæði mænunnar eru hraðbrautir fyrir flutning taugaboða. Meðfram þessum brautum ferðast skyn- inputs (sensory) til heila og hreyfi- outputs (motor) fra heila til vöðva Skyn/ input/ sensory: Ferðast meðfram posterior columns og spinothalamic tracts Hreyfi/ output/ motor: Ferðast meðfram direct pathways og inderect pathways
47
Hvaða taugar sja um óskalfráð viðbrögð? (5)
Sensory receptor Sensory neuron Integrating center Motor neuron Effector
48
18k