Taugaliffærafræði🧠🩺🩻 Flashcards
Hvaða tvær tegundir frumna hefur taugakerfið?
Taugafrumur (biljon) og taugatróð (en fleiri en taugafrumur)
Hvaða hlutar likamans tilheyra taugakerfinu?
Heili
Heilataugar og greinar þeirra
Mæna
Mænutaugar og greinar þeirra
Taugahnoð (gonglia)
Enteric plexuses
Skynnemar
Taugakerfið skiptist i tvent
Miðtaugakerfið (CNS) og úttaugakerfið (PNS)
Hvaða partar likamans tilheyra miðtaugakerfinu? Og hvað gerist þar?
Heli og Mæna
Miðtaugakerfið tekur við skynboðum fra uttaugakerfinu. Hugsanir, tilfinningar og minningar eiga ser stað i miðtaugakerfinu
Hvaða likamspartar tilheyra uttaugakerfinu? Og hvað gerist þar?
Heilataugar, mænutaugar, enteric plexuses, skynnemar og taugahnoð (ganglia)
Þessir hlutar tengja alla hluta likamans við miðtaugakerfið.
En það eru samt stöðugar boðfærslur s millli mtk og utk
Hvað er taugahnoð (ganglia)?
Fyrir utan miðtaugakerfið:
Ganglia eru bolir taugafrumna
Inn i miðtaugakerfinu:
kjarnar
Tauganet i meltingavegi
(Enteric plexuses) ?
Er tauganet i meltingavegi sem hefur ahrif a meltinguna.
Er samtengt vip uttaugakerfið en er svolitið öðruvisi
Functional organization skiptist i 3 ?
Sensory input- input
Intergrative function- control
Motor function - output
Hvað gerir Sensory function- input?
Og hvaða taugafrumur bera þessi boð og hvert?
Greinir innvortis og utvortis areiti
Það eru sensory afferent taugafrumur sem bera skynboðin til heila og mænu i gegnum heila og mænutaugar.
Hvð gerir Intergative function- control?
Meðtekur og vinnur ur skyboðum. Greinir þau og akvarðar hver viðbrögðin seu
Hvað gerir Motor function- output? Og hvaða taugafrumur sja um þetta?
Akveður viðeigandi hreyfi viðbragð eftir að það er buið að greina skynboðin.
Motor taugafrumur vera upllysingar fra heila til mænu eða ut ur mænu og til heila til effectors (vöðva og kirtla)
Uttaugakerfið skiptist í 3?
Viljastyrða taugakerfið
Ósjálfraða taugakerfið
Enertic taugakerfið
Viljastyrða taugakerfið, utskyra?
Samanstendur af skyntaugafrumum sem kallast somatic sensory neuros. Þær flytja boð TIL miðtaugakerfisins. (Sjon, heyrn, lykt), þetta er INPUT
Viljastyrða taugakerfið hefur einnig hreyfitaugafrumur sem kallast somatic motor neurons. Þessar hreyfitaugafrumur bera boð FRÁ miðtaugakerfinu til beinagrindavöðva, þetta er OUTPUT
Sjálfvirka taugakerfið, utskyra?
Sjalfvirka taugakerfið hefur likt og viljastyrða, kyn og hreyfitauga hluta
Skyntaugafrumur sem heita autonomic sensory- flytja upplysingar TIL miðtaugakerfisins fra skynnemum sem eru staðsettir aðallega i liffæri slettra vöðva (visceral)
Skyntaugafrumur sem heita autonomic motor flytja upplysingar FRA miðtaugakerfinu til slettra vöðva, hjartavöðva og kirtla (sjalfvirk boð)
Hreyfi hluti (motor part) sjalfvirka taugakerfisins skiptist i tvennt?
Hvetjandi hluti semjuhluti:
Ser um hjartavöðvana, fær td boð fra hjartanu um öran hjartslatt þegar við hlaupum
Etjandi hluti utansemju:
Ser um sletta vöðva meltingar og öndunarkerfa
Td fær boð um að minka hjartslattinn eftir að við setjumst noður eftir hlaup
Eneteric nervous system (ENS), utskyra?
Kallast “brain of the gut”
Hefur skyn og hreyfihluta.
Er sjalfvirkt eða óviljastyrt kerfi
Skyntaugafrumur ENS stjorna efnabreytingu i meltingarvegi asamt utþenslu veggja hans
Hreyfitaugar ENS stjorna samdrattum i slettum vöðvum i meltingarveginum, til að knyja matinn afram.
Fostuþroski- upphaf taugavefjar?
A yfirborði fosturskjaldar myndast taugaþynna (neuroectoderm) ur henni er allt taugakerfið.
Taugaþynnan rullast upp og myndar taugapipu og ur brúnum taugaþynnunar myndast neural crest
Uppruninn er ca svona
- taugapipa = verður að miðtaugakerfi
- neural crest = verður að úttaugum
- placode = verður að augasteini
Flokkar taugakerfisins
TAUGAFRUMUR:
Þær skipta ser ekki. Þær breyta areiti i taugaboð sem ferðast eftir taugafrumum. Sumar taugafrumur eru litlar og þa komast boðin ekki langt.
STOÐFRUMUR I TAUGAVEF
(miðtaugakerfi)
Hefur
- Stjarnfrumur
- frágriplufrumur
- þekjufrumur
- örtróð
STOÐFRUMUR I TAUGAVEF
(Úttaugakerfi)
Hefur
- Schwann frumur
- satellite frumur
Þær sja um einangrun taugasima
Uppbygging taugafrumna?
Taugagriplur (dendrites)
Taugabolur (cell body)
Taugasimi (axon)
Tengiblöðrur (terminal boutons)