Innkitlar (22.kafli) Flashcards

1
Q

Hægt er að sipta kirtlum í tvennt, Exocrine og endocrine. Hvað gerir hvot um sig ?

A

Exocrine seytir út á yfirborðið, eins og t.d svitakirtlar
- autocrine
— algengt á krabbameinfrumum
- paracrine
— algengt í öllum vefjum.

Endocrine seyta hormónum út í blóðið eins og t.d bris og skjaldkirtill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða líffæri eru innkirtlalíffæri?

A

Heiladingull, skjaldkirtill, kalkkirtlar, nýrnahettur og heilaköngull

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað heita líffærin sem hafa bæði innkirtla og annarskonar virkni?

A

Undirstúka, hóstakirtill, eggjastokkar, eistu

Svo eru auka

nýru, magi, lifur, smáþarmar, húðin, hjartað og fylgjan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er undirstúkan og hvað gerir hún?

A

Það er svæði í heila sem tengir saman tauga og innkirtlakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar er Heiladingull hvað stýrir virkni heiladinguls?

A

Heiladingullinn hangir niður úr undirstúku á stilk.
Undirstúkan stýrir virkni heiladingulsins.
Hann skiptist líka í fremri og aftari kirtil, en fremri kirtillinn myndar um 75% þyngdar heiladingulsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerir aftari heiladingull?

A

Hann geymir og seytir tveimur hormónum.
- ADH
- oxytocin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er skjaldkirtilinn? Segja frá

A

Er kirtill sem liggur fyrir framan barkann og er i laginu eins og fiðrildi. Hann skiptist í 2 blö sem eru tengd saman með leiðslum. (Hægri og vinstri lateral lobe)
Blöðin liggja sitthvorumegin við barkakýlið
- stundum er fólk með 3ja blaðið (50%) sem kallast Pyramidal lobe

Mestu samsettur af thyroid follicular, sem eru eins konar kúlur. Þaðan flyst framleiðsla skjaldkirtilsins út í háræarnar þar sem henni er komið út í blóðrásina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru margir kirtlar á skjaldkirtilsblöðunum?

A

Það eru 2 litlir hringlaga kirtlar á sitthvoru blaðinu, 4 alls

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvar eru nýrnahettur staðsettar? Hvað er cortex og medulla?

A

Nýrnahettur eru staðsettar fyrir ofan sitthvoru nýranu. Nýrnahetturnar þroskast í 2 ólíka vefi sem heita cortex og medulla.

Cortex- frammleiðir steralík hormón
Medulla- framleiðir catecholamine (adrenalin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er adrena medulla?

A

Innra svæði nyrnahettnanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

briskirtillinn? Hvað gerir hann

A

Briskirtillinn samanstenfur af haus, bol og hala
Hann er bæði endocrine og exocrine kirtill (inn og útkirtill).
Hann seytir insulini en hefur einnig önnur hlutverk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þegar clucagon er seytt af alpha frumum í brisi, hvað gerist þá?

A

Hækkar blóðþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gerist Þegar insulin er seytt af beta frumum?

A

Þá lækkar blóðþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerir heilköngull?

A

Stýrir dægursveiflum og seytir melatonin sem tekur þátt í stjórnun líkamsklukkunnar.

Kirtillinn hefur áhrif á svefn og vöku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerir hóstakirtill?

A

Í hóstakirtlinum eru T og B frumur
Hann seytir thymosin, THF, TF, thymopoietin sem stuðla að fjölgun og þroskun t fruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hægt er að skipta hormónum í 2 meginflokka, ?

A

Fituleysanleg og vatnsleysankeg

17
Q

Fituleysanleg hormón?

A

Hórmon sem komast greiðilega yfir frumuhimnuna (gerð úr lípið lögum)
Ferðast í blóðrásinni. Geta tengst umritunarþætti innan frumunar sem virkist og getur leytt til próteinmyndunar,
T.d sterar

18
Q

Vatnsleysanleg hormón?

A

Komast ekki yfir frumuhimnuna heldur þurfa að tengjast viðtökum. Ferðast í blóðrásinni.

19
Q

Hvað gera hormón?

A

Stjórna vökvajafnvægi
Stýra efnaskiptum og orkuframleiðslu
Sýra þroskun og sérhæfingu vefja
Stýra tressi og svara viðbrögðum við stressi

20
Q

Frammhluti heiladinguls má skipta í tvennt? Úr hverju er frammhlutinn

A

Pars distalis og pars tubernalis

Frammhlutinn er myndaður úr ectodermi og myndar kirtilhluta heiladinguls

21
Q

Hvað heita frumugerðir frammhluta heiladinguls? (5)

A

Somathrophs, thyrotrhophs, gonadotrophs, lactothrophs og corticothrophs

22
Q

Afturhluti heiladinguls?

A

Er úr ectodermi, í honum eru taugasímar og frumubolir.
Hann geymir og losar 2 hormón.

  • oxytocin :
    sér um samdrætti vöðva á meðan fæðingu stendur og samdrætti frumna i mammary glands svo mjólkurframleiðsla hefjist
  • ADH:
    Varðveitir vatn líkamans með því að minnka framleiðslu þvags
    Minnkar vatnslosun gegnum svita
    Hækkar blóðþrýsting með því að þrengja slagæðlinga
23
Q

Kalkkirtill?

A

Er aftaná skjaldkirtli, eru tveir og eru staðsettir infierior og superior. (Uppi og niðri) við skjaldkirtil
Hefur tvennskonar frumutegundir
- chief frumur: framleiða Parathyroid frumur og hækka magn kalsium og magnisium í blóðrás
- oxyphil frumur

24
Q

Hvað er adrenal cortex og hvað gerir það?

A

Það er um 80-90% af nýrnahettunini og framleiðia steroid hormón.
Adrenal cortex skiptist í 3 svæði
- Zona glomerulosa (yst)
- Zona fasciculata (miðju)
- Zona reticularis (innst)

25
Q

Hvað er Adrenal medulla?

A

Er svæði í nýrnahettu
Frammleiðir tvennskonar hormón
- adrenalin (um 80% af hormónum sem er seytt frá kalkkirtlunnum er adrenalin)
- noradrenalin

26
Q

Hvað eru langerhans eyjur?

A

Það eru innkirtlar sem eru á við og dreif í brisinu og Þeir framleiða hormón.
Hver eyja samanstendur af 4 frumum sem seyta hormónum, frumurnar heita
- alpha frumur
- beta frumur
- delta frumur
- F frumur

27
Q

Eggjastokkar?

A

Eggjastokkarnir eru kynkirtlar kvenna. Þeir framleiða hormónin
-estrogen og progesteron.
Þessi hormón hafa áhrif á tíðahring, viðhalda óléttu og undirbúa brjóstakirtla fyrir mjólkurmyndun

Eggjastokkarnir frammleiða lika hormónin
- Relaxin (víkkar legháls, svegjanleiki i mjöðmum)
- inhiblin (hindrar seytingu FSH frá frammhluta heiladinguls)

28
Q

Eistu?

A

Eistu eru kynkirtlar karla og framleiða hormóni testósterón
Testósterón kemur reglu á framleiðslu sæðis ofl

Eistun framleia lika inhiblin (hindrar seytingu FSH frá frammhluta heiladinguls)