Blóð (12.kafli) Flashcards
Hvað gerir bloðið?
Flytur surefni og næringu til liffæra
Flytur urgangsefni (co2)
Og viðheldur vökva og varmahafnvægi
Bloðið er samansett af?
Plasma og bloðfrumum (rauð bloðkorn, hvit bloðkorn og bloðflögur)
Hvað er plasma? Og hvernig er þvi skipt i %?
Plasma er bloðlausn sem inniheldur aðallega sölt og protein.
Vatn er 91,5% og protein og sölt 7%
Hvesu margar prosentur er af bloðfrumum og plasma?
Plasma er 55%
Og bloðfrumur og annað 45%
Rauð bloðkorn?
Eru i mestum fjölda, þær eru kjarlausar frumur og innihalda hemoglobin sem er surefniðbyrgðarprotein. Þær eru disklaga- sem gerir þeim kleypt að hamarka surefnisflutning. Liftimi þeirra er ca 120 dagar. Þeim er eytt i milta, lifur og beinmerg. Epo styrir framleiðslu þeirra
Hvit bloðkorn? (Leukocytes)
Hvaða flokka ma flokka þau i?
Og hvernig er þeim skipt eða ut fra hverju?
Eru varnarfrumur likamans. Til eru 5 gerðirog þeim skipt i 2 flokka sem heita
granular (granularcytar)
- neutrophil (atfrumur)
- eosinophil (surar)
- basophil (basiskar)
agranular
- lymphocytes (eitilfrumur B og T)
- monocytes (breytast i macrophaga)
Þeim er skipt eftir þvi hvort frumurnar hafi sjaanlegar frymisbolur eða ekki.
Bloðflögur?? Hvað gera þær?
Eru frumubrot ur storum frumum sem kallast megakaryocytes.
Þær taka þatt i storknun
Hvað kallast ferli bloðfrumumyndunar?
Hemotopoiesis
Hvar a bloðfrumumyndun ser stað?
Og i hvað skiptist það?
I beinmergnum
Skiptist i rauða og gula beinmerg
Rauði
- myndar bloðfrumur
Guli
- er að mestu fita og er orkugeymsla
Hvað heita stofnfrumur bloðfruma i beinnerg?
Lympoid
- gefur lympocytes eða eitilfrumur
Myeloid
- gefur af ser allar aðrar bloðfrumur
Hvað kallast myndun rauðra bloðkorna?
Erythrocyte
Hvað gefur bloðinu rauða litinn? Afh er bloðið stundum blatt/ dökkt og svo skærrautt
Hemoglobin gefur rauða litinn. Bloð er rauðara þegar það kemst i snertingu við surefni
Endurnyjun rauðra bloðkorna? Hvernig virkar það?
Vegna þess að rauðu bloðkornin innihalda ekki kjarna ne önnur frumuliffæri, geta þær ekki myndað ny bloðkorn.
Plasma vefurinn verður þvi viðkvæmari með aldrinum. Rofun rauð bloðkorn eru fjarlægð fra hringrasinni og eyþiðlögð af storum atfrumum i milta, lifur og beinmerg
Framleiðsla rauðra bloðkorna, hvað gerist?
Framleiðslan hefst i rauða beinmergnum
Með frumu sem kallast proerthyoblast
Proerthyoblast skiptir ser nokkrum sinnum og mynda frumur sem framleiða hemoglobin - reduciculocytes
Fruma a Lokastigi myndunar þrystir ut kjarna sinum. Við kjarnmissinn verður miðja frumunnar inndreginn - disklaga
Reduciculocytes þroskast svo i rauð bloðkorn 1-2 dögum eftir að þær fara fra rauða beinmergnum
EPO
Er iþrottadop - ytir undir framleiðslu rauðra bloðkorna
Bloðflokkakerfi?
ABO bloðflokka kerfið
Hvað er rikjandi og vikjandi
A og B er rikjandi
O er vikjandi
Þeir sem eru i A eru i bloðflokki A
Þeir sem eru i B eru i bloðflokki B
Þeir sem eru i O eru i bloðflokki O
A og B eru i bloðflokki AB
Bygging hvitra bloðkorna?
Þær hafa kjarna og frumuliffæri. Skiptast i granulae og agrunal frumur eftir þvi hvort þær innihalda dymisbolur
Granular leukocytes? Utskyra undirflokka
Er með frymisbolu
Neutrophil
- eru hlutlausar
- verða að atfrumum
Eosinphil
- eru surar
Basophil
- heinglottar og misstorar
- basiksar
Agranular leukocytes? Utakyra undirflokka
Ekki með frymisbolu
Lympocytes
- T og B frumur
Monocytes
- kjarni þeirra er oftast nyrnalaga
- verður að átfrumu
Starfsemi hvitra bloðkorna?
Þær raðast a bakteriur með frumuati eða onæmisviðbrögðum
Þegar hvitu bloðkornin fara ur bloðrasinni koma þau ekki aftur
Hvað eru bloðfögur? Hvað gera þær
Megakaryoblastar þroskast i megakaryocytes (risa frumur) sem flisast upp i 2000-3000 brot. Hvert brot er bloðflaga.
Bloðflögur brotna fra megakaryocytes i rauða beinmergnum og fara þaðan i bloðrasina
Þær mynda bloðhlekki eða blood clothing sem er myndað ur fibrin þraðum, bloðflögum og öðrum bloðkornun. Þessir bloðhlwkkir hjalpa til að groa sar og hjalpar sködduðum æðum að groa
Hvað er stofnfrumuigræðsla?
Aðgerð sem er gerð til að skipta illkynja rauðum beinmerg i eðlilegan rauðan beinmerg. Td notað við krabbamein
Onæmiskerfin skiptast i ?
Natturulega onæmiskerfið
Sertæka onæmiskerfið
Natturulega onæmiskerfið?
Huð
Slimhuðir
Eru
Granulocytar og macrophagar
Sertæka onæmiskerfið?
Beinist að framandi lifrænum motefnavökvum (antigenum)
Er serhæfð viðbrögð sem beinast að akveðnum antigenum
B og T frumur
NK frumur ( natrual killer cells)
B eitilfrumur?
Eru serhæfðar til að binda akveðin antigen
- binding við antigen veldur ræsingu, fruman virkjast og verður að immunoblast, sem fjölgar og þroskast i plasma frumur eða minnisfrumur
B frumur binda antigen með motefnum
T eitilfrumur? Hvaðan koma þær
Koma fra hostakirtil
T frumur ræsast við að antigen tengist
T frumu viðtaka. Frumurnar uþbreytast i lymphoblasta sem fjölga ser og serhæfast.
T hjalparfrumur
- virkja B frumur, macrophaga og CTL
T bælifrumur
- draga ur onæmissvörum
CTL
- eða syktum og illkynja frumum
Hlutverk sogæðakerfisins?
(3)
1 Flytur umfram millifrumuvökva
2 Flytur fitu og fituleysanleg vitamin
3 Spilar atoet hlutverk i sertæka onæmiskerfinu
Eitlar. (4)?
Synifrumur (antigen presenting cells) taka upp antigen sem berast með sogæðum og gera þau synilega lymphocytum
Eitilfrumur (lymphocytar) ferðast um eitla og eru utsettir fyrie antigenum i þeim
Antigen binding veldur virkjun og fjölgun T frumna
Antigen binding velfur virkjun B frumna og þær þroskast i plasma og minnisfrumur
Miltað? Hvar er það
Það er staðsett undir vinstra rifjarbarði milli maga og þindar
Miltað er stærsta safn eitilvefs i likamanum
Hvað er MALT
Eitilvefur sem er an hyðis i meltingar , öndunar og þvagvegum
Hverjir eru eitilvefir likamans?
Palotine tonsil (halskirtill?)
Thymus (hostakirtill)
Spleen (miltað)
Large intestine (ristill)
Lymph node (eitla)
Red bone marrow (rauði beinmergurinn)