Blóð (12.kafli) Flashcards
Hvað gerir bloðið?
Flytur surefni og næringu til liffæra
Flytur urgangsefni (co2)
Og viðheldur vökva og varmahafnvægi
Bloðið er samansett af?
Plasma og bloðfrumum (rauð bloðkorn, hvit bloðkorn og bloðflögur)
Hvað er plasma? Og hvernig er þvi skipt i %?
Plasma er bloðlausn sem inniheldur aðallega sölt og protein.
Vatn er 91,5% og protein og sölt 7%
Hvesu margar prosentur er af bloðfrumum og plasma?
Plasma er 55%
Og bloðfrumur og annað 45%
Rauð bloðkorn?
Eru i mestum fjölda, þær eru kjarlausar frumur og innihalda hemoglobin sem er surefniðbyrgðarprotein. Þær eru disklaga- sem gerir þeim kleypt að hamarka surefnisflutning. Liftimi þeirra er ca 120 dagar. Þeim er eytt i milta, lifur og beinmerg. Epo styrir framleiðslu þeirra
Hvit bloðkorn? (Leukocytes)
Hvaða flokka ma flokka þau i?
Og hvernig er þeim skipt eða ut fra hverju?
Eru varnarfrumur likamans. Til eru 5 gerðirog þeim skipt i 2 flokka sem heita
granular (granularcytar)
- neutrophil (atfrumur)
- eosinophil (surar)
- basophil (basiskar)
agranular
- lymphocytes (eitilfrumur B og T)
- monocytes (breytast i macrophaga)
Þeim er skipt eftir þvi hvort frumurnar hafi sjaanlegar frymisbolur eða ekki.
Bloðflögur?? Hvað gera þær?
Eru frumubrot ur storum frumum sem kallast megakaryocytes.
Þær taka þatt i storknun
Hvað kallast ferli bloðfrumumyndunar?
Hemotopoiesis
Hvar a bloðfrumumyndun ser stað?
Og i hvað skiptist það?
I beinmergnum
Skiptist i rauða og gula beinmerg
Rauði
- myndar bloðfrumur
Guli
- er að mestu fita og er orkugeymsla
Hvað heita stofnfrumur bloðfruma i beinnerg?
Lympoid
- gefur lympocytes eða eitilfrumur
Myeloid
- gefur af ser allar aðrar bloðfrumur
Hvað kallast myndun rauðra bloðkorna?
Erythrocyte
Hvað gefur bloðinu rauða litinn? Afh er bloðið stundum blatt/ dökkt og svo skærrautt
Hemoglobin gefur rauða litinn. Bloð er rauðara þegar það kemst i snertingu við surefni
Endurnyjun rauðra bloðkorna? Hvernig virkar það?
Vegna þess að rauðu bloðkornin innihalda ekki kjarna ne önnur frumuliffæri, geta þær ekki myndað ny bloðkorn.
Plasma vefurinn verður þvi viðkvæmari með aldrinum. Rofun rauð bloðkorn eru fjarlægð fra hringrasinni og eyþiðlögð af storum atfrumum i milta, lifur og beinmerg
Framleiðsla rauðra bloðkorna, hvað gerist?
Framleiðslan hefst i rauða beinmergnum
Með frumu sem kallast proerthyoblast
Proerthyoblast skiptir ser nokkrum sinnum og mynda frumur sem framleiða hemoglobin - reduciculocytes
Fruma a Lokastigi myndunar þrystir ut kjarna sinum. Við kjarnmissinn verður miðja frumunnar inndreginn - disklaga
Reduciculocytes þroskast svo i rauð bloðkorn 1-2 dögum eftir að þær fara fra rauða beinmergnum
EPO
Er iþrottadop - ytir undir framleiðslu rauðra bloðkorna