Hjartað (13.kafli) Flashcards
Hvað dælir hjartað mörgum L a min?
5L
Hvar liggur hjartað?
Það liggur i miðju brjosthols, milli lungna i miðmæti. (Svæði milli lungna sem fleiri liffæri eru)
Hvað heitir efri flöturinn og broddur hjartans?
Basis
- myndaður af storæðum sem koma að hjarta
Apex
- er myndaður af enda vinstra hvolfs og hvilir a þindinni
Hvernig er massi hjartans hvor hliðin er “sterkari”?
Meiri hluti massa hjartans (2/3) er vinstra megin
Hjartaveggurinn? 3 lög?
Skoða glæru dagny
Innlag (endocardium)
Vöðvalag (myocardium)
Utlag (epicardium)
Gollurhusið? Hvað gerir það? Og hvar festist það?
Heldur hjartanu á réttum stað og ver það. Er einsskonar poki um hjartað.
Festist við þind, bringubein og hryggsúlu
Follurhus samanstendur af 2 himnum
- Fibrous pericardium (trefjagollurhus)
- serous pericardium (hála gollurhus)
Hólf hjartans?
•Hægri/vinstri gátt (atrium)
•Hægri/vinstri slegill (ventricle)
•Míturloka (mitral valve)
•Þríblöðkuloka (Tricuspid valve)
•Lungnaslagæðarloka (pulmonary valve)
•Ósæðarloka (aortic valve)
Hægri gatt ?
Tekur við súrefnissnauðu bláæðablóði frá þremur æðum
_ Efri holæð - Superior vena cava (SVC)
_ Neðri holæð - Inferior vena cava (IVC)
_ Kransstokkur - Coronary sinus
Þríblöðkuloka - Tricuspid valve
Er a milli hægri gáttar og hægri slegil
Bloð fer i gegnum þriblöðkulokuna aður en það fer til hægri slegils
Hægri slegill?
Myndar stærstan hluta framhliðar hjartans
•Sinastrengir - Chordae tendineae
•Holdbjálkar - Trabeculae carneae
•Lungnaslagæðastofn - Pulmonary trunk
•Lungnaslagæðastofnloka - Pulmonary valve
Vinstri gátt?
Myndar stærsta hluta bakhliðar hjartans
Tekur við súrefnisríku bláæðablóði frá lungunabláæðum (pulmonary veins), 2 hvoru megin
Tviblöðkuloka (mitral valve) er a milli gáttar og slegis
Vinstri slegill??
Þykkasti hluti hjartans
Myndar apex hjartans
Bloð flæðir um vinstri slegil i stærstu slagæð likamans, osæðinni.
Lysa bloðras hjartans
Inn í hægri gáttina kemur blóð frá öllum vefjum líkamans um tvær stórar bláæðar sem heita efri og neðri holæð. Í holæðunum er blóðið súrefnissnautt, en inniheldur mikið af koltvíoxíð sem er úrgangsefni sem myndast við efnaskipti. Úr hægri gátt rennur blóðið í hægri slegil. Þaðan er blóðinu dælt út í hægri og vinstri lungnaslagæðar sem fra með það til lungna
Í lungunum greinast lungnaslagæðar í minni og minni æðar þar til þær mynda háræðanet, sem liggja utaná lungnablöðrum. Þar fer svo fram loftskipti, þar sem koltvíoxið berst ur blóðinu í lungnablöðrurnar (þvi er svo andað út) og í staðinn fer súrefni í blóðið (við innöndun).
Súrefnisríkt blóðið ferðast svo áfram í litlar bláæðar sem sameinast í alltaf stærri og stærri æðar. Að lokum er allt súrefniríkablóðið komið í 4 stórar lungnabláæðar sem flytja það yfir í vinstri gátt hjartans. Úr henni rennur svo blóðið til vinstri slegils hjartans og því dælt út í eina stóra slagæð, ósæðina.
Ósæði skiptist svo í minni og minni slagæðar sem kallast slagæðlingar. Slagæðlingarnir flytja blóðið að lokum í háræðanet þar sem það kemst í námunda við vefi líkamans. Í háræðunum fara vso fram önnur loftskipi það sem það gerist öfugt við það sem gerist í lungunum. það er að segja súrefni fer úr blóði til vefja en koltvíoxíð úr vefjum í blóð. Þetta blóð er nú orðið súrefnissnautt og berst úr háræðum í smáar bláæðar (bláæðlinga) sem sameinast í stærri og færri bláæðar þar til það er komið í tvær stærstu bláæðar líkamans, efri og neðri holæð.
Þá er hringrásinni lokið
Hvað eru 5 megin gerðir æða i likamanum?
Slagæðar
Slagæðlingar
Haræðar
Blaæðar
Blaæðlingar
Hvernig er vefjabygging æða? (Nema haræðar)
Tunica interna- innsta lag
Tunica media - miðlag
Tunica externa - ysta lag
Hvað er tunica interna?
Það er innsta lag æðarinnar lika kallað æðaþel (endothelium)
Inniheldur grunnhimnu (basement membrane)
Hefur innri teygjuhimnu (internal elastic lamina)
Tunica media ? Hvað er það
Miðlag æðarinnar
Innihelsur slettan vöpvavef og teygjanlega þræði
Hefur ytri teygjuhimnu (external elastic lamina)
Tunica externa ?hvað er það
Ysta lag æðarinnar
Þykkt bandvefslag teygjanlegra þraða og kallegens yst a æðum
Inniheldur vasa vasorum i stærstu æðunum
Hvaða æðar eru teygjanlegar slagæðar?
Stærstu æðar likamans innihalda mikið magn af elastini i tunica media (miðlagi)
Æðarnar -
Aorta og pulmonary trunk
Vöðvaslagæðar?
Hér inniheldur tunica media mikið meira af sléttum vöðva
•Hafa því mun betri getu til þess að stýra innra þvermáli sínu
•Spila stóran þátt í stjórn blóðflæðis og blóðþrýstingi
Slagæðlingar?
Litlar slagæðar
Haræðar? Hvað gerist þar og hvar ma finna þær?
Hér fara skipti næringar og úrgangsefna fram
Einfalt endothel og grunnhimna liggur á milli blóðs og utanáliggjandi vefs
Hægt að finna háræð í nágrenni lang flestra fruma líkamans
•Brjósk
•Hornhimna
•Augasteinn
Hverjar eru gerðar haræða?
Samfelldar haræðar
Glugga haræðar
Sinuspoid haræðar
Bláæðar? Upbbygging? Hverjar eru stærstu blaæðarnar?
Stærstu bláæðar inferior vena cava og superior vena cava (IVC, SVC) um 3 cm
Sama vefjauppbygging og slagæðar en hafa ekki innri eða ytri teygjuhimnur
Hafa einnig stærra holrými miðað við sambærilegar slagæðar og geyma því 60-70% blóðrúmmáls við hvíld
Fra hvaða æð greinast slagæðar?
Osæðinni
I hvaða æðar sameinsast blaæðar?
Efri og neðri holæð og kransæðastokk
Hvað heita hjartavöðvafrumur? Og hvað einkennir þær?
Myocardium
Þær tengjast með intercalated disks (gljalinur)
Sem innihalda desmosome og gap junctions
Auricles - ullinseyru
Eru utbunganir á gáttum
Lungnadæla - pulmonary pump
Samanstensur af hægri gatt og slegli
Er veikari pumpan
Flytur surefnissnautt bloð i gegnum blaæðar lunga
Likamsdæla - systemic pump
Er vinstri gatt og slegill
Sterkari dælan
Flytur surefnisrikt bloð til likamans
Hvað gerir ósæðarloka?
Hindrar bakflæði
Afh er hjartaveggurinn þykkari vinstri slegli en þeim hægri?
Þvi það krefst meiri krafts og orku að pumpa bloðinu ut til likamans
Hvap er Kransæðahringrasin?
Hjartaveggurinn hefur sina eigin hringras (coronary heingras) þar sem næringarefnin geta ekki dreift ser fra bloði i gegnum öll vefjalögin i veggnum.
Conorary arteries
Artery= slagæð
Conaorary arteries
- er slagæðakerfi sem nærir hjartað
- myndar 2 kransæðar og greinar þeirra
Vinstri kransæð
Fer fram hja inferior til vinstri ullinseyra og skiptir ser i
- anterior interventricular grein
- circumflex grein
Hægri kransæð
Ser um qð næra haræðar hægri gattar og
gengur undir hægra ullinseyra og skiptir ser i
- marginal branch
- posterior interventricular branch
(Mætie circumflex branch)
Anterior og circumflex greinar
( í vinstri kransæð i coronary arteries)
Anterior interventricular grein
- dælir surefnisriku bloði til vinstra hvolfs og vinstri gattar
Circumflex grein
- aðskilur gattir og hvolf a yfirborði
- dælir aurefnisriku bloði til vinstra hvolfs og vinstri gattar
Coronary veins?
Veins = bláæðar
Efrir að bloðið fer i gegnum slagæðarnar i coronary arteries fer það til haræða sem flytja surefni til hjartavöðvans og sagna saman koltvisyringi og urgang
Fra haræðum fer bloðið til bláæða.
Surefnisnauða bloðið tæmist i coronary sinus i hægri gatt.
Small, anterior og middle cardiac veins tæma sig þar.
Línurit, Hvað heita bylgjurnar og hvað eru þær?
P bylgja
- er samdrattur af afskautun gegnum Sa node af baðum gattum
- samdrattur af osæðinni
QRS bylgja
- er samdrattur af skautunum gegnum sleglana
T bylgja
- afslöppun
Hjartsláttur? Hver eru stigin?
Systole
- stig samsrattar hola hjartans
Diastole
- er stig slökunar
Cardiac cycle
- skiptist i
(Samdratt hvolfa, samdratt slegla og relaxation period)
Hljoð hjartans? Afh kemur hljoð þegar það slær?
Lesa i glosum dagny
Hljoðið er vegna okyrrðar i bloði þegar hjartalokurnar lokast
Myndun hjartans
Lesa i glosum dagny
Bandvefsgrind hjarta? hvað geirir hun?
Bandvefshringir i kringum op milli gatta og slegla.
(Op inn i lungnastofn og op inn i ósæð)
Er rafleiðnihindrun - svo að rafbylgjur fari ekki a milli
Hjartalokur? Hvað eru þær margar og hvað gera þær?
Þær eru 4 og þær hindra bakflæði
Hvað heita hjartalokurnar? (2)
Lesa i glosum dagny
Lokan milli hægri gattar og hægri slegils kallast- þriblöðkuloka.
Lokan milli vinstri gattar og vinstri slegils kallast - tviblöðkuloka
Hvað Gera bandvefsþræðir?
Þeir tengja enda lokublaðkana of undirhliðar við papillary muscles
Vid samdrátthlada þessir þræðir í þannig að lokurnar fara Ekki upp og þindin minnkar.
Hvað gerist við samdrátt gátta?
Við samdrátt minnkar þindin (styttist) og þá styttist papillary vöðvinn líka og þrýstingurinn verður þannig að blóðið fer inn í ósæðina.
Úr hverju eru Lokur lungnaslagæðar (pulmonary trunk)? Og hvað gerir það?
Úr þreumur hálfmánalaga blöðkum. Þær leyfa blóðði aðð flæða i aðra átt, en hindra svo bakflæði.