Hjartað (13.kafli) Flashcards
Hvað dælir hjartað mörgum L a min?
5L
Hvar liggur hjartað?
Það liggur i miðju brjosthols, milli lungna i miðmæti. (Svæði milli lungna sem fleiri liffæri eru)
Hvað heitir efri flöturinn og broddur hjartans?
Basis
- myndaður af storæðum sem koma að hjarta
Apex
- er myndaður af enda vinstra hvolfs og hvilir a þindinni
Hvernig er massi hjartans hvor hliðin er “sterkari”?
Meiri hluti massa hjartans (2/3) er vinstra megin
Hjartaveggurinn? 3 lög?
Skoða glæru dagny
Innlag (endocardium)
Vöðvalag (myocardium)
Utlag (epicardium)
Gollurhusið? Hvað gerir það? Og hvar festist það?
Heldur hjartanu á réttum stað og ver það. Er einsskonar poki um hjartað.
Festist við þind, bringubein og hryggsúlu
Follurhus samanstendur af 2 himnum
- Fibrous pericardium (trefjagollurhus)
- serous pericardium (hála gollurhus)
Hólf hjartans?
•Hægri/vinstri gátt (atrium)
•Hægri/vinstri slegill (ventricle)
•Míturloka (mitral valve)
•Þríblöðkuloka (Tricuspid valve)
•Lungnaslagæðarloka (pulmonary valve)
•Ósæðarloka (aortic valve)
Hægri gatt ?
Tekur við súrefnissnauðu bláæðablóði frá þremur æðum
_ Efri holæð - Superior vena cava (SVC)
_ Neðri holæð - Inferior vena cava (IVC)
_ Kransstokkur - Coronary sinus
Þríblöðkuloka - Tricuspid valve
Er a milli hægri gáttar og hægri slegil
Bloð fer i gegnum þriblöðkulokuna aður en það fer til hægri slegils
Hægri slegill?
Myndar stærstan hluta framhliðar hjartans
•Sinastrengir - Chordae tendineae
•Holdbjálkar - Trabeculae carneae
•Lungnaslagæðastofn - Pulmonary trunk
•Lungnaslagæðastofnloka - Pulmonary valve
Vinstri gátt?
Myndar stærsta hluta bakhliðar hjartans
Tekur við súrefnisríku bláæðablóði frá lungunabláæðum (pulmonary veins), 2 hvoru megin
Tviblöðkuloka (mitral valve) er a milli gáttar og slegis
Vinstri slegill??
Þykkasti hluti hjartans
Myndar apex hjartans
Bloð flæðir um vinstri slegil i stærstu slagæð likamans, osæðinni.
Lysa bloðras hjartans
Inn í hægri gáttina kemur blóð frá öllum vefjum líkamans um tvær stórar bláæðar sem heita efri og neðri holæð. Í holæðunum er blóðið súrefnissnautt, en inniheldur mikið af koltvíoxíð sem er úrgangsefni sem myndast við efnaskipti. Úr hægri gátt rennur blóðið í hægri slegil. Þaðan er blóðinu dælt út í hægri og vinstri lungnaslagæðar sem fra með það til lungna
Í lungunum greinast lungnaslagæðar í minni og minni æðar þar til þær mynda háræðanet, sem liggja utaná lungnablöðrum. Þar fer svo fram loftskipti, þar sem koltvíoxið berst ur blóðinu í lungnablöðrurnar (þvi er svo andað út) og í staðinn fer súrefni í blóðið (við innöndun).
Súrefnisríkt blóðið ferðast svo áfram í litlar bláæðar sem sameinast í alltaf stærri og stærri æðar. Að lokum er allt súrefniríkablóðið komið í 4 stórar lungnabláæðar sem flytja það yfir í vinstri gátt hjartans. Úr henni rennur svo blóðið til vinstri slegils hjartans og því dælt út í eina stóra slagæð, ósæðina.
Ósæði skiptist svo í minni og minni slagæðar sem kallast slagæðlingar. Slagæðlingarnir flytja blóðið að lokum í háræðanet þar sem það kemst í námunda við vefi líkamans. Í háræðunum fara vso fram önnur loftskipi það sem það gerist öfugt við það sem gerist í lungunum. það er að segja súrefni fer úr blóði til vefja en koltvíoxíð úr vefjum í blóð. Þetta blóð er nú orðið súrefnissnautt og berst úr háræðum í smáar bláæðar (bláæðlinga) sem sameinast í stærri og færri bláæðar þar til það er komið í tvær stærstu bláæðar líkamans, efri og neðri holæð.
Þá er hringrásinni lokið
Hvað eru 5 megin gerðir æða i likamanum?
Slagæðar
Slagæðlingar
Haræðar
Blaæðar
Blaæðlingar
Hvernig er vefjabygging æða? (Nema haræðar)
Tunica interna- innsta lag
Tunica media - miðlag
Tunica externa - ysta lag
Hvað er tunica interna?
Það er innsta lag æðarinnar lika kallað æðaþel (endothelium)
Inniheldur grunnhimnu (basement membrane)
Hefur innri teygjuhimnu (internal elastic lamina)
Tunica media ? Hvað er það
Miðlag æðarinnar
Innihelsur slettan vöpvavef og teygjanlega þræði
Hefur ytri teygjuhimnu (external elastic lamina)
Tunica externa ?hvað er það
Ysta lag æðarinnar
Þykkt bandvefslag teygjanlegra þraða og kallegens yst a æðum
Inniheldur vasa vasorum i stærstu æðunum
Hvaða æðar eru teygjanlegar slagæðar?
Stærstu æðar likamans innihalda mikið magn af elastini i tunica media (miðlagi)
Æðarnar -
Aorta og pulmonary trunk