Bein Og Brjósk (7-8.kafli) Flashcards

1
Q

Hvað er brjósk og hvaða tegundir eru til af brjóski?

A

Brjósk er sérhæfður bandvefur
Skiptist í
- Glærbrjósk
- fjaðurbrjósk
- trefjabrjósk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er samsetning brjósks?

A

Vatn
Kollagen
Proteoglykön
Glygoprotein
Frumur (chondrocytar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er bygging brjósks?

A

Brjóskfrumur sitja í bollum umluktar brjóskvef. Svo er millifrumuefno sem framleitt er af brjóskfrumunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Glærbrjósk?

A

Inniheldur mikið vatn og gefur mikinn sveigjanleika
Frumur sitja oftast einar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hveð er einkennandi fyrir brjósk í liðamótum?

A

Hafa takmarkaða endurnyjunar hæfni
Er oftast fyrtsa brjóskið sem eyðist í burtu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fjaðurbrjósk?

A

Er umlukuð brjóskhimnu og inniheldur teyjganlegar trefjar.
Þetta brjósk kalkar ekki með aldri likt og glærbrjóskið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Trefjabrjósk?

A

Samanstendur af þettum bandvef og glærbrjóski.
Hefur mikinn styrk. Td ef að glærbrjosk eða fjaðurbrjósk skemmist er þetta brjosk sett i staðinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er hlutverk beina og beinagrindarinnar?

A

Stuðningur
Vernd
Hjálp við hreyfingar
Framleiðlsa blóðfruma
Geymsla fituefna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða frumur er að finna í beinum?

A

Osteoclasta
- eyða beinvef

Osteocytea
- framleiða beinvef

Osteocyte
- eru innan beins og viðhalda vefnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er þéttbein?

A

Eru hringlaga structurar sem heita osteon.
Milli osteona eru beinfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Frauðbein?

A

Inn af þéttibeini má finna frauðbein
frauðbein er net af beinvef
Það er léttara en þétt bein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Úr brjóski í bein?

A

Öll bein voru brjósk í fósturþroska
Fyrst buið til model af beininu ur glærbrjóski svo beingerst það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Líkamanum er skpt í ?

A

Caput = höfuð
Collum =háls
Tuncus= bol
Mebra superiora= efri utlimir
Membra inferiora= neðri utlimir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar er hryggjasúlan, úr hverju er hún?

A

Hún liggur umhverfis mænuna og verndar hana.
Samanstendur af beini og bandvef.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig skiptist hryggjasrsulan?

A

Hálsliðir =7
Brjóstliðir = 12
Lendarliðir = 5
Spjaldhryggur = 1
Rófubein =1 (geta verip fleiri)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Gerðir hryggjaliða, hvað heita tegundirnar?

A

Vertebral body
Vertebral arch
Processes

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver er stærðagráða hryggjaliða. Og hvernig eru liðþófar miðað við stærð liðbola?

A

Hálsliðir eru minnstir: liðþófar eru þykkir miðað við liðbola
Brjóstliðir eru stórir: þunnir miðað við liðbola
Lendarliðir eru stærstir: mjöög stórir miðað við liðbola

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Spjaldhryggur?

A

Er þrihyrnt bein.
Spjaldhryggurinn endar i rófulið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Rifbein? False ribs?

A

Eru 12 pör.
1–7 par ribeina hafa beina festingu við bringubeinið. Sem er miðju brjóstkassans
Hin 5 pör rifbeina kallast false ribs, því glærbrjosk þeirra tengjast bringubeininu óbeint eða bara alls ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað eru floating ribs?

A

Floating ribes eru ribein 8-10. Þau tengjast hvort öðru og svo glærbrjóski 7 rifbeins. Það er eins og þau seu flopating

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig virkar brjósklos?

A

Það er þegar brjósk á milli hryggjaliðanna ganga saman og þrýsta á rætur og mænutauganna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Bein efri útlima, smanstanda af?

A

Í heild 32 beinum

Axlargrind = 2 bein
-viðbein
-herðablað

Free upper limb = 30
- upparmsleggur
- frammhandleggur
- sveif
-hönd (8)
-unliðsbein
-miðhandarbein (5)
-Fingurkjukur (14)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvar liggur Viðbein?

A

Liggur ofan við brjóstholið lárétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Herðablað?

A

Er stórt þríhyrningslaga, flatt bein
Hefur 3 tinda sem heita axlahyrna, krummahyrna og liðskál
Aftaná herðablaðinu eru 2 dældir
- infra.. fossa
- supra.. fossa

25
Handleggsbein?
Er lengsta og stærsta bein efri útlima. Hefur boltalaga enda.
26
Olnbogabein?
Eru ulna og radius Ulna er lengra beinið Radius er styttra beinið og er á þumalhlið likamans. Beinin tengjast upphandleggsbeininu með liðamótum við olnbogan
27
Hönd, ulnliðsbein?
Samanstendur af 8 litlum beinum. (Carpals) Þessi bein eru tenngd saman með liðböndum
28
Hönd, miðhandarbein?
Miðhandarbein eða lófi, Samanstendur af 5 beinum sem kallast metacarpals
29
Hönd, fingurkjúkur?
Eru beinn fingranna. Það eru 14 bein í 5 fingrum. Fingurbeinin eru 3 í öllum fingrum nema i þuimlinum þá eru þau 2 (vanntar miðjubútinn)
30
Bein neðri útlima (Fóta), hvað eru mörg bein? Hver eru “aðal” beinin
Hvor neðri útlimur hefur 31 bein Lærleggur Hnéskel Sköflungur Dálkur Fótur Háristarbein Framristarbein Tákjukur Vala Hælbein
31
Mjaðmaspaði?
Er stærsti hluti mjaðmabeinsins, er þykkast við liðmót, og það r hægt að sjá iliac fossu þar sem vöðvar festast.
32
Setbein?
Er aftari og neðri hluti mjaðmabeinsins og er u laga
33
Lífbein?
Er u laga Inferior ramus, superior ramus og bolurinn milli rami mynda lífbeinið
34
Ógeinlegt og eiginlegt grindarhol?
Óeiginlegt er botninn á kviðarholi. Þar liggur efri hluti þvagblöðru, garnir/þarmar og legið Eiginlegt grindarhol er það sem er fyrir neðan ógeinlega grindarholið. Þar er endaþarmurinn, þvagblaðra, legháls kvenna og blöðruhálskirtill karla
35
Lærleggur?
Tekur við neðan að mjaðmabeininu. Er lengsta, stærsta og þyngsta bein likamans Efri flötur tengist mjaðmabeini og neðri tengist hnéskel
36
Hnéskel?
Er lítið þrihyrningslaga bein sem er baunlaga, þau verna liðamót hnésins
37
Sköflungur?
Er stærra bein fótleggsins, er næst stærsta bein likamans Efsti hluti beinsins tengist lærleggnum og dálknum með liðamotum Neðri hlutinn tengist dálknum og talus með liðamótum Skglungurinn og sveif tengjast saman eins og öln og sveif, með interosseus himnu
38
Dálkur?
Er mjórri en sköflungurinn Er hliðstætt við sköflung Dálkurinn tengist lærleggnum lika en ekki með liðamótum eins og sköflungurinn
39
Hvað er malleolus?
Litla kúlan við ökkla
40
Ökklabein?
Samanstenfur af 7 beinum Vala, sem er eitt af þessum beinum tengir ökkla við sköflung og dálkn með liðamótum
41
Frammristarbein?
Smanstendur af 5 beinum sem eru numeruð fra l-V I beinið er þykkast því það ber mestu þyngdina
42
Tákjúkur?
Eru bein tánna Allar tær nema stóratá hafa 3 kjúka, stóratá hefur 2 Proximal, middle og distal
43
Hvað heita tegundir liða?
Ohreyfanlegir liðir - bandvefsliðir - brjóskliðir Halaliðir
44
Halaliðir?
Eru hreyfanleg mót á milli tveggja beina Mikill munur á hreyfanleika liðanna, sem fer eftir hvernig byggingu liðar. Td kúluliður i öxl vs liðir á milli miðhandarbeina
45
Beinagrinf-dinni má skipta í ? Og hvað eru mörg bein
Mondlugrindinn (búkur) = 80 bein Útlimagrindinn = 126 bein
46
Höfuðkúpunni má skipta í?
Kúpubein og andlitsbein
47
Hryggsúlam hvernig skiptist hún?
33 bein sem skiptast i 5 svæði - halsliðir C1-7 - brjóstliðir T1-12 - lendarliðir L1-5 -Spjaldhryggsliðir S1-5 - rófubeinsliðir Co1-4
48
Hvað eru hryggþófar?
Eru liðþófar á milli hryggjabola - er brjósk og bandvefur
49
Hvar eru stærstu hryggbolirnir?
Lendhrygg
50
Hvernig er rifbeinum skipt ?
Rifebin eru 24 Heilrif = T1-7 False ribs/ghost ribs = T8-12 Lausarif = T11-12
51
Bringubeinið?
Er bara 1 Er plata á miðri. Bringu sem rifbein festa sig við
52
Útlimagrindin, hver eru hlutverk hennar ?
Meginhlutverk hennar er hreyfing Er bein útlima og beina sem festa útlimi við mondulgrindina
53
Axlargrindin samanstendur af?
Viðbein og herðablaði
54
Hvað er ulna (oln) og radius (sveif), hver er munurinn?
Það eru frammhandleggsbeinin. Ulna er lengra beinið og radius er “þumla beinið”
55
Hvað er þegar eitthvað er distal og proximal
Proximal: nær likama Disal : fjær likama
56
Mjaðmagrindin , hvaða bein eru þar?
Mjaðmarbein Setbein Lífbein
57
Hvað er tibia og fibula? Og hver er munurinn?
Þetta eru bein sköflungsins Tibia er stærra og þykkara beinið. Fibula er minna og er distalt við tibiu
58
Hvaða lið mynda tibia og fibula?
Ökklaliðinn