Bein Og Brjósk (7-8.kafli) Flashcards
Hvað er brjósk og hvaða tegundir eru til af brjóski?
Brjósk er sérhæfður bandvefur
Skiptist í
- Glærbrjósk
- fjaðurbrjósk
- trefjabrjósk
Hvernig er samsetning brjósks?
Vatn
Kollagen
Proteoglykön
Glygoprotein
Frumur (chondrocytar)
Hvernig er bygging brjósks?
Brjóskfrumur sitja í bollum umluktar brjóskvef. Svo er millifrumuefno sem framleitt er af brjóskfrumunum
Glærbrjósk?
Inniheldur mikið vatn og gefur mikinn sveigjanleika
Frumur sitja oftast einar
Hveð er einkennandi fyrir brjósk í liðamótum?
Hafa takmarkaða endurnyjunar hæfni
Er oftast fyrtsa brjóskið sem eyðist í burtu
Fjaðurbrjósk?
Er umlukuð brjóskhimnu og inniheldur teyjganlegar trefjar.
Þetta brjósk kalkar ekki með aldri likt og glærbrjóskið
Trefjabrjósk?
Samanstendur af þettum bandvef og glærbrjóski.
Hefur mikinn styrk. Td ef að glærbrjosk eða fjaðurbrjósk skemmist er þetta brjosk sett i staðinn
Hvað er hlutverk beina og beinagrindarinnar?
Stuðningur
Vernd
Hjálp við hreyfingar
Framleiðlsa blóðfruma
Geymsla fituefna
Hvaða frumur er að finna í beinum?
Osteoclasta
- eyða beinvef
Osteocytea
- framleiða beinvef
Osteocyte
- eru innan beins og viðhalda vefnum
Hvað er þéttbein?
Eru hringlaga structurar sem heita osteon.
Milli osteona eru beinfrumur
Frauðbein?
Inn af þéttibeini má finna frauðbein
frauðbein er net af beinvef
Það er léttara en þétt bein
Úr brjóski í bein?
Öll bein voru brjósk í fósturþroska
Fyrst buið til model af beininu ur glærbrjóski svo beingerst það
Líkamanum er skpt í ?
Caput = höfuð
Collum =háls
Tuncus= bol
Mebra superiora= efri utlimir
Membra inferiora= neðri utlimir
Hvar er hryggjasúlan, úr hverju er hún?
Hún liggur umhverfis mænuna og verndar hana.
Samanstendur af beini og bandvef.
Hvernig skiptist hryggjasrsulan?
Hálsliðir =7
Brjóstliðir = 12
Lendarliðir = 5
Spjaldhryggur = 1
Rófubein =1 (geta verip fleiri)
Gerðir hryggjaliða, hvað heita tegundirnar?
Vertebral body
Vertebral arch
Processes
Hver er stærðagráða hryggjaliða. Og hvernig eru liðþófar miðað við stærð liðbola?
Hálsliðir eru minnstir: liðþófar eru þykkir miðað við liðbola
Brjóstliðir eru stórir: þunnir miðað við liðbola
Lendarliðir eru stærstir: mjöög stórir miðað við liðbola
Spjaldhryggur?
Er þrihyrnt bein.
Spjaldhryggurinn endar i rófulið
Rifbein? False ribs?
Eru 12 pör.
1–7 par ribeina hafa beina festingu við bringubeinið. Sem er miðju brjóstkassans
Hin 5 pör rifbeina kallast false ribs, því glærbrjosk þeirra tengjast bringubeininu óbeint eða bara alls ekki.
Hvað eru floating ribs?
Floating ribes eru ribein 8-10. Þau tengjast hvort öðru og svo glærbrjóski 7 rifbeins. Það er eins og þau seu flopating
Hvernig virkar brjósklos?
Það er þegar brjósk á milli hryggjaliðanna ganga saman og þrýsta á rætur og mænutauganna
Bein efri útlima, smanstanda af?
Í heild 32 beinum
Axlargrind = 2 bein
-viðbein
-herðablað
Free upper limb = 30
- upparmsleggur
- frammhandleggur
- sveif
-hönd (8)
-unliðsbein
-miðhandarbein (5)
-Fingurkjukur (14)
Hvar liggur Viðbein?
Liggur ofan við brjóstholið lárétt