Æxlunarfæri og Þvagfæri (25- 26. kafli) Flashcards
Hver eru Æxlunarfæri karla?
- Eistu
-eistnalyppur
-gangnakerfi
- Sáðrás
- Sáðfallsrás
- Þvagrás
Hverjir eru kynkirtlar karla?
Sæðisblöðrungur
Blöðruhálskirtill
Þvagrásarkitill
Pungurinn (scrotnum)? Af hverju smanstendur hann af ?
Er hlífðarpoki eistna
Samanstendur af húð og bandvef ásammt slettvöðvalagi (sem hjálpar til við að halda réttu hitastigi)
Hvað er spermatic cord?
Er bandvefsþakin strengur sem gengur frá eista og upp í grindarhol
Inniheldur
- sáðrás
- eistnaslagæð
- bláæðar og sogæðar
- taugar
Hvað er Tunica vaginalis?
Það er himna sem umlykur eistu
Hún skiptir eistum í hólf og hvert hólf inniheldur 1-3 sæðismyndunarpíplur
Myndun sáðfruma?
Sáðfrumur myndast í sáðfrumumyndunarpíplum.
Við kynþroska þá eykur fremmri heiladingulinn framleiðslu á LH og FSH
FSH: eykur hraða á framleiðslu sáðfruma
LH: örvar testósterón framleiðlsuna
Sáðfruman? Helstu þættir
Á hverjum degi eru frammleiddar umþb 300 miljón sáðfrumur í kynþroska karlmanni.
Sáðfruman hefur höfuð, hala og kjarna srem inniheldur 23 litninga.
Eistnalyppur?
Er geymslu og þroskunarstaður sáðfrumu
Tekur um 2 vikur og getur geymst i ca 2. Mánuði
Getnaðarlimur?
Risvefur sem inniheldur þvagrásina
Hver eru æxlunarfæri kvenna?
Eggjastokkar
Eggjaleiðarar
Leg
Legháls
Leggöng
Ytri kynfæri
Brjóstkirtill
Þroskun eggbúa?
Fyrstu eggbuin myndast í fósturþroska og byrja sem stofnfrumur. Sumar verða primary oocytes og hefja þá meiosis 1 en stoppa þar í prófasa og klára þá ekki meiosu 1 fyrr en orðin að mature follicle, rétt fyrir egglos (first polar body)
Hefja meiosu 2 ef eggið frjóvgast (second polar body)
Egglos?
Við egglos, rífur tertiary eggbú gat á þekjuna og eggið kemst inn í grindarholið. Þar taka fálmarar eggjaleiðarans á móti því og sveifla egginu inn í eggjaleiðarann
Frjóvgun. Hvenær er gluggi frjóvgunnar? Hvað gerist?
Ca tveir dagar fyrir egglos og einn dagur eftir egglos.
Sæði getur lifað allt að 48-72 klst inn í eggjaleiðurunum
Við frjóvgun klýfur sáðfruman sig í gegnum himnuna sem umlykur eggið. 1n kjarni sáðfrumu og eggs sameinast í einn 2n kjarna.
Nýja fruman kallast þá okfruma
Gulbú. Hvað gerist ef eggið frjóvgast/ekki frjóvgast.
Við egglos breytist eggbúið í gulbú. Ef frjjóvgun verður viðhelst gulbúið og veður nauðsynlegt til þess að viðhalda meðgöngunni. Þá heldur gulbuið áfram að seyta esterogeni og progesteroni og slímhuðin þykknar.
Ef frjógun verður ekki þá rýrnar gulbúið (corpus luteum) og breytist í corpus albicans og gulbúið hættir að seyta hormónunum
Hvað er beta- hcg?
Það er hormón sem er myndað af fóstri a fyrsta þriðjung meðgöngu. Þetta hormón bjargar gulbúi frá rýrnun ef að frjóvguin á sér stað.
Hcg er það sem mælist á þungunarprófi