Lungun og Öndunarfæri (23.kafli) Flashcards

1
Q

Hvert er aðallhlutverk öndunarfæra?

A

Loftslipti, surwfni inn og koltvioxið ut

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er öndunarveginum skipt niður?

A

Efri loftvegir - nef, kok og munnur

Neðri loftvegir - barkakyli, barki, berkjur og lungu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er ferðalag lofts um öndunarveg? Nefna röðina

A

Nefhol/ munnur
Kok
Barkakyli
Barki
Primary 1 berkja
Primary 2 berkja
Primary 3 berkja
Smærri berkjur
Lungnablöðrur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Segja fra nefinu. Hvað gerir það?

A

Aðeins um 1/4 er sjaanlegur að utanverðu
Nefið er aðal innrökustaður lofts i loftvegi.
Nefið siar, rakamettat og hitar innöndunarloft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er að finna i nefinu?

A

Vestibulum
- grof stutt har sem sia agnir ur loftinu

Septum
- veggur fyrir miðju innra nefs

kinn og ennisholur ( paranasal sinuses)
-framleiða slim

nefkok (Nasopharynx)

Kokhlust (eustachian tube)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerir barkakyli?

A

Tengir saman kok við barka
Og innihleldur raddböndin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er epiglottis? I barka

A

brjoskplata sem liggur fyrir ofan larynx.
Við kyngingu lyftist larynx upp og epiglottis myndar lok yfir larynx

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Barkinn? Utakyra

A

Barkinn er holt rör sem tekur við af larynx. Barkinn skiptir ser i 2 megin berkjur i sitthvort lungað. Barkinn er þakinn að innan með bifhærðum þekjufrumum. (Epithel)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er hlutverk epithels (þekju) i barka og berkjum?

A

Er stjorn a vökvajafnvægi
Hreinsun utanaðkomandi efna
Samspil við onæmiskerfið
Stjorn a starfsemi slettvöðva i öndunarvegum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Barkanum er skipt í 3.. ?

A

Nefkok
Munnkok
Barkakýliskok

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nefkok? , segja fra því

A

Nefkokið er fyrst eða efsti hluti koksins.
Liggur aftan við nefholið og nær til mjúka gómsins
Mjúki gómurinn er á milli nefkoks og munnkoks.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Munnkok?, segja frá því

A

Kemur aftan við nefkokið
- Nær frá enda mjúka gómsins að hyoid beininu (tungubeininu)
- Munnkokið hefur op að framanverðu en um það fer loft, matur og drykkir inn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Barkakýliskok?, segja fra þvi

A

Er neðsti hluti koksins
- Byrjar hjá hyoid beininu (tungubeininu)
- Neðsti hluti barkakýliskoksins opnast að vélindanu og barkakýlinu
- Tengist meltingarkerfinu og öndunarkerfinu
• Er leið bæði lofts og matar og drykkjar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru 4 lög barkans?

A

Slímhúð (mucosa)
- veiðir bakteriur og rykaganir sem berast inn með önduninni

Undirslíma (submucosa)
- samanstendur af lauagerðum bandvef

Glærbrjósk (hyaline cartilage)
- hringir sem staflast ofaná hvern annan og tengjast saman með þettum bandvef

Úthjupur (adventina)
- er grunnlægsta lag barkans
- úr lausagerðum bandvef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Berkjur?

A

Við höfum tvær megin berkjur (hægri og vinstri) , sem liggja til sitthvors lunga. Þær halda svo áfram að skipta sér í 1°, 2°og 3°berkjur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er bringubeinskjölur? (Carina)

A

Hryggur sem liggur hjá hægri og vinstri berkju

17
Q

2°berkjur (secondary bronchi)?

A

Liggja til hvers blaðs. Hægra lunga hefur 3 og vinstra 2

18
Q

3°berkjur (tertiary bronci)?

A

Greinast í minni berkjur eða berkjunga (bronchiols)

19
Q

Lungun, hvar eru þau staðsett?

A

Þau eru staðsett í brjóstholinu, en aðskilin miðmæti.

20
Q

Himnur lungnanna? Segja frá

A

2 himnur þekja hvert lunga. Þær heita
Parietal pleura og visceral pleura, á milli þeirra er svo pleural cavity

Parietal pleura (brjósthimna)
- er ytri himnan
- klæðir brjóstholið

Visceral pleura
- þekur lungun

Pleural cavity
- er vökvi sem kmeur frá báððum himnum. Vökvinn dregur úr núningi himnanna.
- þesi vökvi er mikilvægur í krabbameinsgreiningum

21
Q

Lungnablöðrur (Alveoli)??

A

Lungnablöðrurnar sjá um loftskiptin
Alveolar ducts ganga út frá respiratory bronchioles
Alveolar sacs með 2 eða fleiri alveoli

22
Q

Veggjagerð lungnablara samanstendur af tveimur gerðum þekjufrumna?

A

Type 1 og type 2

Type1
- lang mest áberandi, einfaldar þekjufrumur
- þetta eru flatar og þunnar frumur sem mynda aveoli, vegna hve þunnar þær eru auðveldar það súrefni að komast i gegn

Type 2
- þær eru þykkari
- Minna af þeim, og finnast á milli frumna af type 1
- þær koma i veg fyrir að lungun falli saman við innöndun, með því að seyta vökva.