Lungun og Öndunarfæri (23.kafli) Flashcards
Hvert er aðallhlutverk öndunarfæra?
Loftslipti, surwfni inn og koltvioxið ut
Hvernig er öndunarveginum skipt niður?
Efri loftvegir - nef, kok og munnur
Neðri loftvegir - barkakyli, barki, berkjur og lungu
Hvernig er ferðalag lofts um öndunarveg? Nefna röðina
Nefhol/ munnur
Kok
Barkakyli
Barki
Primary 1 berkja
Primary 2 berkja
Primary 3 berkja
Smærri berkjur
Lungnablöðrur
Segja fra nefinu. Hvað gerir það?
Aðeins um 1/4 er sjaanlegur að utanverðu
Nefið er aðal innrökustaður lofts i loftvegi.
Nefið siar, rakamettat og hitar innöndunarloft
Hvað er að finna i nefinu?
Vestibulum
- grof stutt har sem sia agnir ur loftinu
Septum
- veggur fyrir miðju innra nefs
kinn og ennisholur ( paranasal sinuses)
-framleiða slim
nefkok (Nasopharynx)
Kokhlust (eustachian tube)
Hvað gerir barkakyli?
Tengir saman kok við barka
Og innihleldur raddböndin
Hvað er epiglottis? I barka
brjoskplata sem liggur fyrir ofan larynx.
Við kyngingu lyftist larynx upp og epiglottis myndar lok yfir larynx
Barkinn? Utakyra
Barkinn er holt rör sem tekur við af larynx. Barkinn skiptir ser i 2 megin berkjur i sitthvort lungað. Barkinn er þakinn að innan með bifhærðum þekjufrumum. (Epithel)
Hvert er hlutverk epithels (þekju) i barka og berkjum?
Er stjorn a vökvajafnvægi
Hreinsun utanaðkomandi efna
Samspil við onæmiskerfið
Stjorn a starfsemi slettvöðva i öndunarvegum
Barkanum er skipt í 3.. ?
Nefkok
Munnkok
Barkakýliskok
Nefkok? , segja fra því
Nefkokið er fyrst eða efsti hluti koksins.
Liggur aftan við nefholið og nær til mjúka gómsins
Mjúki gómurinn er á milli nefkoks og munnkoks.
Munnkok?, segja frá því
Kemur aftan við nefkokið
- Nær frá enda mjúka gómsins að hyoid beininu (tungubeininu)
- Munnkokið hefur op að framanverðu en um það fer loft, matur og drykkir inn
Barkakýliskok?, segja fra þvi
Er neðsti hluti koksins
- Byrjar hjá hyoid beininu (tungubeininu)
- Neðsti hluti barkakýliskoksins opnast að vélindanu og barkakýlinu
- Tengist meltingarkerfinu og öndunarkerfinu
• Er leið bæði lofts og matar og drykkjar
Hver eru 4 lög barkans?
Slímhúð (mucosa)
- veiðir bakteriur og rykaganir sem berast inn með önduninni
Undirslíma (submucosa)
- samanstendur af lauagerðum bandvef
Glærbrjósk (hyaline cartilage)
- hringir sem staflast ofaná hvern annan og tengjast saman með þettum bandvef
Úthjupur (adventina)
- er grunnlægsta lag barkans
- úr lausagerðum bandvef
Berkjur?
Við höfum tvær megin berkjur (hægri og vinstri) , sem liggja til sitthvors lunga. Þær halda svo áfram að skipta sér í 1°, 2°og 3°berkjur.