Skynfæri (21. Kafli) Flashcards
Hvaða 5 mismunandi brögð skynjum við?
Súrt
Sætt
Biturt
Salt
Umami
Á hvaða svæði eru lyktarviðtakarnir og hvar er það?
Þeir eru staðsettir á svæði i nefinu sem kallast lyktarþekja (olfactory epithilium) og er hún ofarlega i nefholinu sitthvorumegin við olfactory bulb.
Lyktarþekjan samanstendur af þremur gerðum frumna? Segja stuttlega frá þeim
Olfactory receptors (lyktarviðtaki)
- hafa dentrita og axon. Ut frá dentrita eru lyktar-bifhár
Supporting cells
- eru epithelial frumur í slímhíð nefsins
Basal cells
- mynda nýja olfactory receptors. Þessar frumur lifa bara i ca manuð
Hvar eru nemar við bragðskyni?
Í bragðlaukunum
Hvar finnast bragðlaukarnir?
Tungunni, mjuka gómi, kokinu og barkalokinu
Hver bragðlaukur inniheldur 3 tegundir epithelial frumna
Supporting cells
Guastory cells
Basal cells
Bragðlaukarnir eru eins og totur á tungunni, hvaða gerðir eru til af totum?
Vallate papillae
- totur sem mynda V ,hver tota inniheldur um 100-300 bragðlauka
Fungiform papillae
- eru sveppalaga, eru ut um allt á tungunni, inniheldur um 5 bragðlauka
Foliate papillae
- bragðlaukarnir eru í veggjum tungunnar
Hvaða 3 heilataugar taka við boðum frá bragðlaukum?
Facial
Glossopharyngeal
Vagus
Hvernig ferðast boð bragðlaukanna?
Boðin berast í mænukylfu
Þaðan í stúku og í heilabörk
Hvað heitir vöðvinn í efra augnlokinu?
Levator palpebrae superioris muscle
Hvað heitir svæðið milli efra og neðra augnloks?
Palpebrae fissure
Hornhimna (cornea)?
Er æðalus gegnsæ trefjahimna
Liggur yfir iris (lithimnunni)
Og er yfirborðið þakið epitheli (conjuctiva)
Hvíta (sclera)?
Er gerð úr þéttum bandvef og þekur augnkúluna, fyrir utan corneu
Hvernig er flæði társ?
Lacrimal gland- lacrimal duct - superior/inferior lacrimal canal- lacrimal sac- nasolacrimal duct- nasal cavity
Augað (augnkúlan) er hreyft með 6 vðvum, hvað heita þeir?
Superior rectus
Medial rectus
Lateral rectus
Inferior lectus
Superior oblique
Inferior oblique
Vöðvarnir sem hreyfa augnkúluna er stjórnað af 3 taugum, hvað heita þær?
Augnhreyfitaug (oculomotor nerve)
Trisssutaug (trochlear nerve)
Fráfærandataug (abducens nerve)
Hvað heita lög augnkúlunnar? (3)
Fibrous tunic
Vascular tunic
Retina = sjónhimna
Segja frá fibrous tunic, hvað samanstenfur það af?
Er ysta lag augnkúlunnar
Samanstendur af hvítunni (sclera) og hornhimnunni (cornea)
Vascular tunic, hvað samanstenfur það af?
Er miðlag augnkúlunnar
Samanstendur af
- æðahimnu (choroid)
- ciliary body
- iris (lithimna)
Sjónhimna (ritina)?
Er innsta lag augnkúlunnar
Hvar myndast augun?
Augun myndast í heilablöðrum í fóstri
Stafir?
Nema muninn á svörtu og hvitu
Keilur?
Það eru 3 gerðir
Rauðar 60%
Grænar 30%
Bláar 10%
Hvernig sjáum við, hvernig er sjónmyndun?
Ljós fer inn um hornhimnu (cornea), ljósop (pupila), og linsu (lens). Þaan skellur það á sjónhimnu.
Stafir (svart og hvítt) og keilur (rautt grænt og blátt) nema ljósið og senda af stað boð til sjóntaugar.
Þaðan berast sjónboðin til heila þar sem boðin eru unnin úr báðum augun og myndirnar samsettar í eina heild.
Hvað er sjónsvið?
Það er hversu mikið við sjáum án þess að hreyfa augnkúluna
Ljósbrot, hvað gerist þegar vi horfum á eitthvað nálægt vs þegar við horfum á eitthvað langt í burtu?
Augasteinnin er flatur þegar við erum að horfa á eitthvað sem er langt frá okkur, en kúptur þegar við erum að horfa á eitthvað nálægt okkur.
ytra eyra?
Ytra eyra er trektin sem hleypir hljóðbylgjum inn í hlustina, samanstendur aðallega að ullineyranu.
Í ytra eyranu eru hár og kirtlar sem kallast ceruminous glands, úr þeim kemur eyrnaskítur.
Miðeyra?
Miðeyrað er lítið holrúm fyllt af lofti. Framhluti miðeyra hefur gat sem leiðir beint inn í kokhlustina.
Í miðeyranu eru eyrnabeinin (minnstu bein likamans).
- Hamar
- steðji
- ístað
Innra eyra?
Samsnstendur af tvemur vökvafylltum göngum.
Bony Labyrinth:
skiptist í
-bogagöng
-önd
-kuðung
Membranous Labyrinth:
skiptist í
- utricle = skjóða
- Saccule = posi
Kokhlust?
Samanstenfur af beini og brjóski, og tengir miðeyrað við nefkokið.
Þegar við geispum og kyngjum opnast kokhlutsin og leyfir þanig lofti að ganga inn í miðeyrað þar til þrýstingurinn inn i eyranu er sá sami og utan eyra.
Eyranu má skipta í 3 svæði?
Ytra eyra
- leiðir hljóðbylgjur að miðeyra
Miðeyra
- magnar bylgjurnar og leiðir áfram í innra eyra
Innra eyra
- nemur bylgjurnar og stöðu höfuðs og sendir boð til heila með áttundu heilatauginni
Hljóðhimnan, hvar er hún?
Á milli ytra- ogt miðeyra
Hvaða tvær tegundir jafnvægis eru til?
Hreyfi og stöðu jafnvægi
Stöðujafnvægi (static) ?
Varðar stöðu líkamans, aðallega höfuðs.
Hreyfijafnvægi (dynamic)?
Er í bogagöngunum, sérstaklega í ampullu hlutanum
. Snöggar hreyfingar
Segja frá receptor organs.
Receptor organs stjórna jafnvægi. Skipt í
- Saccule og Utricle
- semicurcular ducts