Meltingafæri Flashcards
Hvað kemur að meltingu, hvernig er röðin?
Munnur
Kok
Vélinda
Magi
Smágirni
Digurgirni/ristill
Lífhimnan?
Er stærsta háluhimna líkamans
Parotid, submandibular og sublingual eru ?
Munnvatnskirtlar
Kynging?
Fyrsti hliuti kyngingar er sjálfviljugur, en þegar fæðan fer niður i velinda verður ferlið sjalfvirkt.
Við kyngingu lyftist barkakýlið sem veldur því að efri hringvöðvinn opnast og meltan fer niður í vélindað.
Þetta eru bylgjuhreuyfingar sem færa matinn. Slímkirtlar í vélinda smyrja vélindað svo maturinn renni betur niður.
Vélinda? Hvar er það staðsett?
Er vöðvatúba sem skilar fæðu frá munni niður i maga
Er fyrir aftan barka
Maginn? Hvað gerir hann? Hvar er hann?
Er J-laga og liggur á milli vélinda og skeifugarnar.
Maginn blandar og geymir fæðu.
Hvaða svæði skiptist maginn í?
Munni
Botn
Bolur
Portvarðsvæði
Hvaða frumur eru í kirtlum magans?
Það eru
Chief frumur
- framleiða pepsinogen
- klippir próteinkeðjur
Parietal frumur
- framleiða saltsýru, sem virkar bakteriudrepandi
- afmyndar prótein
Melting í maganum?
Maginn veltir og ýtir innihaldinu fram og aftur þar til meltan er orðin vökvakennt mauk.
Þegar maukið hefur rétta þykkt og hefur blandast nægilega vel saman er því hleypt inn i skeifugörnina
Smágirnið smanstendur af ?
Skeifugörn
Ásgörn
Dausgörn
Hvað gerir smágirnið?
Seytir ensímvökva sem hjálpa til við meltingu
Hvaða frumur finnast í kirtlum smágirnis?
S frumur
Cck frumur
K og L frumur