Sykursýki Flashcards
Einkenni fyrir greiningu
Þorstlæti (polyphagia) Aukin þvaglát (polydipsia) Léttast þreyta Pissuslys Uppköst - slæmt.
Skoðun fyrir greiningu
- Aceton lykt úr vitum
- Anda djúpt - Kussmaul öndun
- ath getur verið misgreint sem astmi - fá stera og verða verri.
- stynjandi djúp öndun - ekki obstructive. - Slöpp börn, föl, sljó
- ddx sepsis en þessi börn ekki með hita!
Blpr sýna hvað?
Hb - oft hátt (þurr) Bíkarbonat lágt - súr Hyponatremia og hyperglycemia - ath leiðrétta þarf Na+ gildi mtt glúkósa. Oft hypernatremisk eftir leiðréttingu (þurrkur) Blóðsykur - hækkaður pH - lækkað
Natrium glucose ratio
Lækkun í Na+ fyrir hverja hækkun um 5,6 mmól/L í glúkósa
- blpr sýna hyponatremiu en eru í raun hypernatremisk v. þurrks
Upphafsmeðferð hjá barni sem kemur inn í hyperglycemiu
Leiðrétta acidosu, dehydration og blóðsykur.
Gefa:
1. Saltvatn 10-20 ml/kg á klst fyrstu klst
Svo Saltvatn + KCl
2. Insúlín dreypi 0,1 ein/kg/klst
- ath ekki lækka dreypið þótt að sykurinn fari lækkandi - gefa þá glúkósa með. Notum insúlín til að leiðrétta acidosu!
Hversu margir koma inn með ketoacidosu (%) sem eru að greinast með sykursýki?
5%. Flestir koma fyrr með hyperglycemiu.
Hvaða hætta er á ferð fyrsta sólarhring eftir ketoacidosu?
- Brain Swelling.
- Gerist í batafasa á fyrsta sólarhring.
- Algengara í yngri börnum
- V. vökvagjafar að einhverju leyti.
- 1-3% af þeim sem fara í DKA deyja vegna brain swelling.
Meðferð við brain swelling
Fyrirbyggja! - neurocheck á þessum börnum á klst fresti.
annars gefa Mannitol.
Pathogenesa diabetes
Beta frumumassi 100% –> Genetic predisposition (ákv HLA flokkar) –> einhver umhverfis trigger –> insúlín injury á beta frumur.
- Þá losna mótefni sem hægt er að mæla (screening?)
- -> missum beta frumurnar
- -> klínísk einkenni koma fram þegar 90% beta frumur eru farnar.
Diabetes ketoacidosa - áhrif á hvaða líffæri og hvernig
- Fituvef
- eykur lipolysu og ketogenesu
- ógleði, uppköst - Vöðvar
- nota minna glúkósa
- mynda ketóna - Lifur og nýru
- auka gluconeogenesu, minnka glycogen
- mynda ketona
–>
hyperglycemia, glycosuria, osmotic diuresa, hyperosmolarity, þurrkur.
Týpa 1 sykursýki
- skilgreining
Insúlín háð sy
juvenile onset
Týpa 2 sykursýki
- skilgreining
non-insúlín háð
adult onset
Wolfram syndrome
Sjaldgæfur erfðasjúkdómur einnig kallaður DIDMOAD (diabetes insipidus, diabetes mellitus, optic atrophy, and deafness)
- Diabetes insipidus
- Diabetes mellitus
- optic nerve hyperplasia (missir sjón)
- Sensory neural heyrnartap
Trisomies og DM
Downs og Edvards krakkar eru í aukinni hættu að fá autoimmune sjd og þar með DM
Hverjir uppgötvuðu insúlín árið 1921 (til gamans)
Banting og Best