Sykursýki Flashcards

1
Q

Einkenni fyrir greiningu

A
Þorstlæti (polyphagia)
Aukin þvaglát (polydipsia)
Léttast
þreyta
Pissuslys
Uppköst - slæmt.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skoðun fyrir greiningu

A
  1. Aceton lykt úr vitum
  2. Anda djúpt - Kussmaul öndun
    - ath getur verið misgreint sem astmi - fá stera og verða verri.
    - stynjandi djúp öndun - ekki obstructive.
  3. Slöpp börn, föl, sljó
    - ddx sepsis en þessi börn ekki með hita!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Blpr sýna hvað?

A
Hb - oft hátt (þurr)
Bíkarbonat lágt - súr
Hyponatremia og hyperglycemia
- ath leiðrétta þarf Na+ gildi mtt glúkósa. Oft hypernatremisk eftir leiðréttingu (þurrkur)
Blóðsykur - hækkaður
pH - lækkað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Natrium glucose ratio

A

Lækkun í Na+ fyrir hverja hækkun um 5,6 mmól/L í glúkósa

- blpr sýna hyponatremiu en eru í raun hypernatremisk v. þurrks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Upphafsmeðferð hjá barni sem kemur inn í hyperglycemiu

A

Leiðrétta acidosu, dehydration og blóðsykur.

Gefa:
1. Saltvatn 10-20 ml/kg á klst fyrstu klst
Svo Saltvatn + KCl
2. Insúlín dreypi 0,1 ein/kg/klst
- ath ekki lækka dreypið þótt að sykurinn fari lækkandi - gefa þá glúkósa með. Notum insúlín til að leiðrétta acidosu!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hversu margir koma inn með ketoacidosu (%) sem eru að greinast með sykursýki?

A

5%. Flestir koma fyrr með hyperglycemiu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða hætta er á ferð fyrsta sólarhring eftir ketoacidosu?

A
  • Brain Swelling.
  • Gerist í batafasa á fyrsta sólarhring.
  • Algengara í yngri börnum
  • V. vökvagjafar að einhverju leyti.
  • 1-3% af þeim sem fara í DKA deyja vegna brain swelling.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Meðferð við brain swelling

A

Fyrirbyggja! - neurocheck á þessum börnum á klst fresti.

annars gefa Mannitol.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Pathogenesa diabetes

A

Beta frumumassi 100% –> Genetic predisposition (ákv HLA flokkar) –> einhver umhverfis trigger –> insúlín injury á beta frumur.

  • Þá losna mótefni sem hægt er að mæla (screening?)
  • -> missum beta frumurnar
  • -> klínísk einkenni koma fram þegar 90% beta frumur eru farnar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Diabetes ketoacidosa - áhrif á hvaða líffæri og hvernig

A
  1. Fituvef
    - eykur lipolysu og ketogenesu
    - ógleði, uppköst
  2. Vöðvar
    - nota minna glúkósa
    - mynda ketóna
  3. Lifur og nýru
    - auka gluconeogenesu, minnka glycogen
    - mynda ketona

–>
hyperglycemia, glycosuria, osmotic diuresa, hyperosmolarity, þurrkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Týpa 1 sykursýki

- skilgreining

A

Insúlín háð sy

juvenile onset

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Týpa 2 sykursýki

- skilgreining

A

non-insúlín háð

adult onset

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Wolfram syndrome

A

Sjaldgæfur erfðasjúkdómur einnig kallaður DIDMOAD (diabetes insipidus, diabetes mellitus, optic atrophy, and deafness)

  1. Diabetes insipidus
  2. Diabetes mellitus
  3. optic nerve hyperplasia (missir sjón)
  4. Sensory neural heyrnartap
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Trisomies og DM

A

Downs og Edvards krakkar eru í aukinni hættu að fá autoimmune sjd og þar með DM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjir uppgötvuðu insúlín árið 1921 (til gamans)

A

Banting og Best

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Greiningarskilmerki DM mtt blóðsykur

A
  1. Fastandi > 7,1
  2. Random blóðsykur >11,1 PLÚS einkenni

Gerum yfirleitt ekki sykurþolspróf á börnum - eigum þá að sjá spike í insúlíni en þau ná því ekki.

17
Q

Hvernig greinist sykursýki?

A
  1. Incidental
    - standard prufur og sérð að glúkósinn er hækkaður.
  2. Fjölskyldumeðlimur með DM - mælir krakkann heima t.d.
  3. Langalgengast að þau komi með sögu um að drekka og pissa mikið
  4. DKA
18
Q

Hvert er markmiðs blóðsykurgildið?

A

Reyna að halda blóðsykri stabilum milli 4-8

19
Q

Meðferð

A
  1. Insúlín
    - sprautur x2-x5/dag
    - blóðsykurmælingar amk 4x/dag
  2. Mataræði og reglulegar máltíðir
  3. Regluleg hreyfing
20
Q

Hvað á langtímameðalgildi HgA1c að vera?

A

um 7

21
Q

Hvaða fæðu á að banna sykursjúkum að borða?

A

Bönnum ekkert!

Ekki ráðlagt samt að drekka venjulegt gos og sykraða safa - erfitt að stýra því með insúlíni

22
Q

Öll íslensk börn eru meðhöndluð með…?

A

stutt og langvirkum insúlínafbriðgum eða insúlíndælu

23
Q

Hver eru skammvirku insúlínin?

A

Novorapid
Humalog
Apitra

24
Q

Hver eru langvirku insúlínin

A

Lantus

Levemir

25
Q

Dælur - insúlín gefið sem?

A
  1. Basal styrkur

2. Bolus - ræðst af blóðsykurgildi og magni kolvetnis sem er borðað í hvert sinn

26
Q

Hversu margir eru með dælu? (%)

A

Rúmlega 50%

  • unglingsstelpur vilja ekki (og Gunni hehe)
  • langur biðlisti
27
Q

Hvað drepur fólk með sykursýki (akút)

A
  1. DKA
    - brain swelling
    - metabolic
  2. Hypoglycemia
    - dead in bed!
    - fara í alvarleg sykursýkisfall og vakna ekki aftur
    - gerist sjaldan - sensor á dælu stilltur þannig að þegar þú ferð niður fyrir ákv gildi þá slekkur hún á dælunni.
28
Q

Krónískir fylgikvillar sykursýki?

A
  1. Macrovascular
    - hjarta
    - drep í fætur –> amputation
  2. Microvascular
    - retinopathy
    - nephropathy –> blóðskilun
    - neuropathy
29
Q

Einkenni blóðsykurfalls

blóðsykur 2-4

A
Skjálfti
Tachycardia
Sviti
Hungurtilfinning
Fölvi
óróleiki
30
Q

Einkenni blóðsykurfalls

(blóðsykur

A
Rökhugsun skerðist
Hegðunarbreytingar
Pirringur
sljóleiki/rugl
Skert meðvitund --> meðvitundarleysi
krampar

(unglingur talinn vera fullur á balli og er hent út/handtekinn)

31
Q

Einkenni hyperglycemiu

A
Syfja
þreyta
tíð þvaglát
munnþurrkur
Þorsti
32
Q

Hvað veldur blóðsykurfalli?

A
  1. Hár insúlínskammtur
    - mistök við gjöf
    - breyting á upptöku
    - máltíð sleppt
    - mikil brennsla
  2. Ung börn
  3. Góð blóðsykurstjórnun þannig að HbA1c fellur of lágt
  4. ómeðvituð, endurtekin blóðsykurföll
  5. áfengi
33
Q

Meðferð við blóðsykurfalli

- væg til meðalmikil eink

A
  1. Gefa fljótvirk kolvetni
    - 3 töflur af þrúgusykri
    - hreinan ávaxtasafa
    - hypostop gel
  2. Mæla blóðsykur eftir 10 mín!! - ef hækkandi gefa:
  3. Seinvirk kolvetni
    - banana, mjólk, brauð, ost

ath! aldrei láta barn með lágan sykur vera eitt - ástandið getur versnað hratt

34
Q

Meðferð við krampa v. blóðsykurfalls? - heima

A
  1. Halda ró og róa foreldra
  2. Ekki gefa að drekka eða borða!
  3. Barn í hliðarlegu
  4. Undirbúa glucagon gjöf og sprauta í vöðva
    - börn 10 ára - 1 mg
    - þarf að hrista fyrir sprautun!
  5. hringja í 112
  6. Ef barn er komið til meðvitundar - gefa sætan djús.
35
Q

Meðferð við blóðsykurfalli á BMB

A

50% glúkósi blandaður til helminga við saltvatni.
Gefa IV rólega

40-100 ml af 25% glúkósa

36
Q

Framtíðin í insúlín gjöf

A
  1. Islet transplantation
    - gefa stem frumur og ónæmisbælingu
  2. Afrezza
    - inhaler af insúlíni
    - rétt fyrir máltíðir og virkar eftir 15 mín.
    - notað með langtíma insúlíni
    - FDA approved
  3. Inplantable pump (intraperitoneal)
    - vandamál ef bilar
  4. Oral insúlín
  5. Google lens
    - sensar blóðsykur í tárum.
  6. Plástur sem sensor
  7. Artificial pancreas
    - himna sem er gegndræp fyrir m.a. blóðsykri en ógegndræp fyrir ónæmiskerfinu.
37
Q

Hjá hvaða aldurshóp eykst nýgengi sykursýki?

A

Í langflestum löndum er aukningin mest hjá smábörnum yngri en 5 ára.