Höfuðverkur Flashcards
Tíðni höfuðverkja barna
25-75%
Eykst með aldri, eftir 10 ára þá algengari hjá kvk
Áhættuþættir fyrir langvinnt mígreni
Tíðni kasta
notkun verkjalyfja
Sjúkrasaga - spurningar
- Hvar, hve lengi, hve oft, hvenær?
- Eðli, styrkleiki, tegundir, mynstur
- triggerar, slökkvarar, önnur einkenni
- Meðferð, svörun
- Hiti, sýkingar, áverkar
- Fjölskyldu- og heilsufarssaga
Skoðun - hvað þarf að skoða?
- LM: BÞ, hiti, höfuðummál
- Eymsli yfir sínusum, kjálkaliðum, vöðvum
- Augnbotn, eyru
- Húðbreytingar, hnakkastífleiki
- Neurologisk skoðun
Hvaða húðbreytingum þurfum við að vera vakandi fyrir mtt höfuðverkja?
T.d. Neurofibromatosis og tuberous sclerosis
Húðblæðingar
Neurologisk skoðun
- skoða hvað
Alveg eins og hjá fullorðnum
- meðvitund
- heilataugar
- skyn og kraftur
- djúpsinaviðbrögð
- cerebellar skoðun
- romberg
4 tegundir höfuðverkja
- Skyndilegur höfuðverkur
- Endurteknir bráðir HV með einkennalausum tímabilum
- Þrálátir stöðugir höfuðverkir
- Þrálátir vaxandi hv
Skyndilegur bráður höfuðverkur
-ddx
- Fyrsta mígreniskast
- Subarachnoidal blæðing
- CT og LP
Endurteknir bráðir
- ddx
Mígreni algengast
- tímabil á milli þar sem góð en svo verkir, draga sig í hlé, ljósfælin, kasta upp
- spennuhöfuðverkur
- cluster
- lyf
- flogaveiki
Þrálátir vaxandi
- merki um hvað?
- myndgreining?
RAUTT FLAGG!
- hv að morgni/seint um kvöld + uppköst er merki um hækkaðan ICP
- Taka MRI
Þrálátir stöðugir
- skilgreining
- skoðun
- myndgreining
- orsök
í 3 mánuði, >15x á mánuði. Oft verri pílur inn á milli
Eðl skoðun oftast
Ekki þörf á mynd!
Kvíði algengur
Algengasta orsök höfuðverkja á heilsugæslu
Sýkingar og hiti
Hvenær á að gruna alvarlegan höfuðverk
Ef óeðl neurologisk skoðun
þrálátur vaxandi
Höfuðverkur út frá sinusitis - staðsetning
Verkur bak við enni og kinnbein
Cluster höfuðverkur - staðsetning
Verkur í kringum auga