Prófspurningar frá Gunnari Jónassyni Flashcards

1
Q

Áhyggjufull móðir kemur inn með 15 mánaða gamall strák með kvef og hvæsiöndun.
Eftir skoðun spyr móðir:
er barnið með astma?

hvað þarftu að vita til að svara?

A

Betri sögu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru klínísk skilmerki áreynslu astma hjá börnum

A

Fall í FEV1 um 10% við áreynslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Latex ofnæmi.

Hvernig týpur af ofnæmi er það?

A

Týpa 1 og 4.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig ofnæmi eru týpa 1-4

A
  1. Týpa 1 : Anaphylactic/immediate
    - IgE miðlað
    - líkt og anaphylaxis og urticaria
  2. Týpa 2: Cytotoxic
    - autoimmune
    - IgM eða IgG
    - Hemolytic anemia
  3. Týpa 3: Immune Complex
    - Serum sickness
  4. Týpa 4: Frumumiðlað/delayed type
    - T frumu.
    - Contact dermatitis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða breytingar eiga sér stað mtt kynjahlutfalls og algengi astma hjá börnum?

A

Fyrst eru drengir fleiri svo verða stelpurnar fleiri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað á að obsa krakka lengi eftir anaphylaxa?

A

4-6 tíma - v. late phase

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað einkennir alvarlegan astma (6)

A
  1. Kynþáttur (svartir)
  2. Alvarleiki astma
  3. Meðferðarheldni
  4. Comorbidity - t.d. svæsið ofnæmi
  5. Þunglyndi, félagsleg vandamál, fátækt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er algengasta ofnæmið á Selfossi (hehö)

A

Frjókornaofnæmi döh

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly