offita Flashcards
ofþyngd
- tíðni
- einkenni
20%
Þéttvaxinn, búttaður, mjúkur
“forstig”
Offita
- tíðni
- skilgreining
5%
Hlutfall fitu í líkamanum er komið yfir ákveðið stig og farið að valda álagi á líkamann og áhættu á fylgisjúkdómum
BMI - reiknað hvernig?
Þyngd í kg/(lengd í m)^2
leptín - hvað er það?
Hormón framleitt í fituvef
- hátt í offitu,sambærilegt við insúlínónæmi (minna næmi fyrir leptín)
leptín - hvað gerir það?
Minnkar matarlyst í gegnum melanocortin kerfið.
Hefur áhrif á fjölda bindinga milli tauganna.
leptín - minnkun á genatjáningu hvers?
endocannabinoiða - meiri matarlyst ef fólk er á cannabis.
Leptín hefur áhrif á hvaða líffærakerfi?
- Central áhrif - veldur minni fæðuinntöku
- peripheral áhrif
- hefur áhrif á T frumur - Óbein áhrif á metabólísk efnaskipti:
- insúlín minnkar
- kólesteról og triglyceríð minnkar
- HDL eykst
Ghrelin - hvað er það?
Andefni leptíns - kemur frá maga. Miðlar upplýsingum frá hypothalamus.
Ghrelin - hvaða áhrif?
örvar matarlyst
Eykur notkun kolvetna
minnkar notkun á fitu
eykur magahryefingar og sýruseytun í maga.