Astmi Flashcards

1
Q

9 regla astma

A

9% 9 ára barna með astma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Astmi - skilgreining (4 atriði)

A
  1. Bólgusjúkdómur í berkjum
  2. Aukið næmi í berkjum
  3. Teppa (útöndun) og/eða hósti
  4. Afturkræft ástand! - lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Triggerar astma

A

Veirusýkingar
Áreynsla
Ofnæmi
Kalt loft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Vefjasýni astmasjúlla

A

Mikið af eosinophilum og oft rofin grunnhimna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

atopia

A

geta til að mynda IgE

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Er sama bólga hjá fullorðnum og ungum börnum?

A

Nei - mismunandi breytingar á Reticular basement membrane thickness

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Svipgerðir astma hjá börnum

A

Margbreytilegur!

- einkennandi fyrir barnaastma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þættir sem hafa áhrif á svipgerð astma (2)

A
  1. Foreldrar með astma

2. Exem eða atopia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað einkennir alvarlegan astma (6)

- PRÓFSPURNING

A
  1. Alvarleiki sjúkdóms
  2. Næmi fyrir meðferð
  3. Meðferðarheldni
  4. Umhverfisþættir
  5. Comorbitity ( offita, þunglyndi, kvíði, félagsleg vandamál)
  6. Kynþáttur
    - svartir með verri astma.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Astmakast - fyrstu einkenni og fyrsta meðferð

A

Andnauð
ÖT eykst (hyperventilera) - inndrættir
CO2 lækkar (!) en fer svo að hækka (slæmt)

Fyrsta meðferð:
Súrefni! - prófspurn!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Astmkast önnur einkenni

A
  1. Andnauð - ÖT eykst - Inndrættir
  2. Hvæs öndun –> þögul
  3. Hraður púls –> hægari
  4. Minnkandi mettun (
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Áhættuþættir astma hjá börnum (4)

A
  1. Ættarsaga um ofnæmi eða astma
  2. Triggerar (þættir sem valda versnun)
  3. Fátækt og félagsleg vandamál
  4. Offita, fyrirburar, veirusýkingar snemma (?), Reykingar, ekki brjóstamjólk, strákar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Á að gefa innúðastera lengi?

A

Nei - langvinn meðferð með innúðasterum er ekki líkleg til að hafa áhrif á gang sjúkdómsins í framtíðinni
- afnæming frekar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Rannsóknir- astmi (8)

A

Greining byggist á sjúkrasögu!

  1. Spirometria
    - +/- berkjuvíkkandi
  2. Áreynslupróf
  3. Berkjuáreitispróf
  4. Ofnæmispróf
  5. Lungnamynd
  6. Berkjuspeglun
  7. Ph-mæling í vélinda (?)
  8. NO mæling
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meðferð við barnaastma (3)

- almennt

A
  1. Fræðsla
  2. Laga umhverfi
  3. Lyf (súrefni, berkjuvíkkun, innúðasterar, leukotrien blokkar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig á að nota astmalyfin?

A

Nota spacer að skólaaldri
- án maska ef hægt
ATH úðavél er aldrei fyrsta val!

17
Q

Lyfjameðferð astma

A
  1. SABA (short acting beta agonist) í dufti/úða - PN! (ekki fast)
    - á alltaf að vera með PN
  2. Ekki nota langtíma innúðastera til að fyrirbyggja kvefastma - geta heft vöxt barna
  3. Steraskammtar barna skiptir máli - lækka
18
Q

Lyfjameðferð astma - önnur lyf en SABA (4)

A

1 LTRA

  • leukotrien receptor antagonist
  • stundum notað við áreynslutengdan astma (EIA) eða við rhinitis
  1. LABA + ICS
    - long acting beta angst
    - Inhaled corticosteroids
    Betra að nota saman en háskammta ICS í eldri börnum
  2. THeophylline er nánast aldrei notað
  3. Omalizumab
    - ef atopia + erfiður astmi (>6 ára) og svarar ekki annarri meðferð
    - mótefni sem bindur IgE
19
Q

Ástæður fyrir því að lyf virka ekki (5)

A
  1. Þarf að hækka skammt
  2. Röng eða engin notkun lyfja
  3. Umhverfisþættir
  4. nefeinkenni vanmetin
  5. Röng greining
20
Q

Afnæming astma (2 aðferðir)

A

SCIT vs SLIT
SCIT: sub mutant immunotherapy
SLIT: Sub lingual immunotherapy

Ekki notað við alvarlegum astma - v. hættu á alvarlegum aukaverkunum.

Flókin meðferð og ekki allir sem lagast

21
Q

Hvaða börn eiga á hættu að deyja v. astma? (3)

A
  1. Endurtekin alvarleg köst
    - komur á BMB eða GG
  2. Unglingar með ofnæmi og alvarlegan astma
  3. Meðferðarheldni og sálfélagsleg vandamál(!)
22
Q

Sterar v. hvæsandi öndunar í kjölfar veirusýkingar - já eða nei?

A

Flestir sem eru með astma einkenni fá system oral stera við komu á BMB
- enginn marktækur munur á þeim börnum vs placebo börnum

Stundum fá RS krakkar stera ef þeir eru msu atopiskan sjúkdóm eða astma.

23
Q

Eru færri börn með alvarlegan astma á Íslandi?

A

Já. (Island best í heimi)

  • Gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu
  • oftast stutt í spítala
  • hátt menntunarstig og upplýst fólk
  • lítið atvinnuleysi og fátækt
24
Q

CASE
Barn með hvæsiöndun og asymmetriska hlustun
Rtg pulm hyperinflaterað vi lunga og íferð í lower lobe.
Ddx og næstu skref?

A

Ddx:

  1. Aðskotahlutur!!
  2. Astmi
  3. Psychogenic cough (þurr hósti á daginn)
  4. Cystic fibrosis
  5. Ciliary dyskinesia
  6. Anatomiskir gallar

börn með hvæsiöndun og asymmetriska hlustun

  1. rtg pulm
  2. CT
  3. Berkjuspeglun

var með aðskotahlut sem var fjarlægður :)