Astmi Flashcards
9 regla astma
9% 9 ára barna með astma
Astmi - skilgreining (4 atriði)
- Bólgusjúkdómur í berkjum
- Aukið næmi í berkjum
- Teppa (útöndun) og/eða hósti
- Afturkræft ástand! - lyf
Triggerar astma
Veirusýkingar
Áreynsla
Ofnæmi
Kalt loft
Vefjasýni astmasjúlla
Mikið af eosinophilum og oft rofin grunnhimna
atopia
geta til að mynda IgE
Er sama bólga hjá fullorðnum og ungum börnum?
Nei - mismunandi breytingar á Reticular basement membrane thickness
Svipgerðir astma hjá börnum
Margbreytilegur!
- einkennandi fyrir barnaastma
Þættir sem hafa áhrif á svipgerð astma (2)
- Foreldrar með astma
2. Exem eða atopia
Hvað einkennir alvarlegan astma (6)
- PRÓFSPURNING
- Alvarleiki sjúkdóms
- Næmi fyrir meðferð
- Meðferðarheldni
- Umhverfisþættir
- Comorbitity ( offita, þunglyndi, kvíði, félagsleg vandamál)
- Kynþáttur
- svartir með verri astma.
Astmakast - fyrstu einkenni og fyrsta meðferð
Andnauð
ÖT eykst (hyperventilera) - inndrættir
CO2 lækkar (!) en fer svo að hækka (slæmt)
Fyrsta meðferð:
Súrefni! - prófspurn!
Astmkast önnur einkenni
- Andnauð - ÖT eykst - Inndrættir
- Hvæs öndun –> þögul
- Hraður púls –> hægari
- Minnkandi mettun (
Áhættuþættir astma hjá börnum (4)
- Ættarsaga um ofnæmi eða astma
- Triggerar (þættir sem valda versnun)
- Fátækt og félagsleg vandamál
- Offita, fyrirburar, veirusýkingar snemma (?), Reykingar, ekki brjóstamjólk, strákar
Á að gefa innúðastera lengi?
Nei - langvinn meðferð með innúðasterum er ekki líkleg til að hafa áhrif á gang sjúkdómsins í framtíðinni
- afnæming frekar
Rannsóknir- astmi (8)
Greining byggist á sjúkrasögu!
- Spirometria
- +/- berkjuvíkkandi - Áreynslupróf
- Berkjuáreitispróf
- Ofnæmispróf
- Lungnamynd
- Berkjuspeglun
- Ph-mæling í vélinda (?)
- NO mæling
Meðferð við barnaastma (3)
- almennt
- Fræðsla
- Laga umhverfi
- Lyf (súrefni, berkjuvíkkun, innúðasterar, leukotrien blokkar)