Gigtsjúkdómar í börnum Flashcards

1
Q

liðverkir vs liðbólgur

- algengi, horfur ofl

A

Liðverkir:

  • algengir
  • fjöldi greininga
  • etiologia þekkt
  • betri horfur hjá börnum

Liðbólgur:

  • sjaldgæfar
  • ddx margar
  • klínísk greining
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Liðbólga criteria

A
  1. Bólga + hiti, verkur og hreyfiskerðing
  2. Ef ekki bólga þá verða 2 af eftirfarandi að vera:
    - verkur við passíva hreyfingu um liðinn
    - hitaaukning
    - hreyfiskerðing
    (t. d. erfitt að meta bólgu í mjaðmalið)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað er p-GALS og hvað stendur það fyrir

A

p-GALS er screening examination fyrir börn á skólaaldri.

p- GALS =
pediatric
Gait
Arms
Legs
Spine
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

p-GALS próf - helstu atriði

A
  1. Horfa! hryggur beinn, líkamsstaða, deformity?
  2. Ganga - haltur? tám, hælum
  3. Fingur út - rétt úr liðum (skoða bólgur)
  4. Gera hnefa - ef bólga þá ekki hægt
  5. ýta metacarpal liðum saman
  6. Úlnliðshreyfingar
  7. Hendur upp
  8. hendur aftan haus
  9. Horfa upp í loft
  10. Halla til hliðar - algengt einkenni í barnagigt (hálsstirðleiki)
  11. Opna munn - bólga í kjálka (3 fingur í munn)
  12. Skoða hné og mjaðmir á bekk
  13. Hreyfigeta hryggjar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fyrir hvað stendur minnisreglan ARTHRITIS

A
A - avascular necrosis and epiphyseal disorder
R - reactive
T - trauma
H - hematologic (ALL)
R- rickets, metabolic, endocrine
I - infection
T - tumor
I - idiopathic
S - systemic rheumatologic disease
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Á alltaf að stinga á lið?

A

Ef ekki hiti/sepsis - bíða með stungu. Annars absolut!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Arthritis án hita - á að gera MRI?

A

Já ef grunur er um osteomyelitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Juvenile idiopathic arthritis (JIA) - criteria

A

Liðbólga:

  • í 1 eða fl liðum
  • fyrir 16 ára aldur
  • staðið í > 6 vikur (til að útiloka reactive arthritis)
  • orsök ekki þekkt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig metum við hvort að meðferð sé að virka við JIA? (6)

A

Skoðum:

  1. Virkir liðir
  2. Hreyfiskertir liðir
  3. Almenn heilsa
  4. Mat læknis
  5. CHAQ (spurningarlisti yfir ADL)
  6. Sökk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Barnagigt - hvaða flokkur er stærstur?

A

Fáliðagigt (um 30%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fjölliðagigt skiptist í?

A

RF neikvæð og jákvæð.

RF neikvæð oftar hjá börnum en jákvæð hjá eldri börnum/fullorðnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða sjd er sambærilegur við festumeinagigt?

A

Hryggikt fullorðinna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nýgengi barnagigt?
Algengi? Kynjahlutfall?
Hvenær greinast flestir?

A
Nýgengi: 8 á ári
Algengi: 100-200 börn
Fáliðagigt algengust
Kynjahlutfall:
3 stúlkur:1 drengur
Flest börn greinast í leikskóla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Einkenni barnagigtar?

A
  1. Morgunstirðleiki, helti, detta oft
  2. Þreyta, orkuleysi
  3. Liðbólga - ekki áberandi verkur!
  4. Liður ekki rauður/hvellaumur
  5. Hegðunarbreytingar - kyrrseta
  6. Hreyfiskerðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fáliðagigt - criteria, flokkar, ANA, tengsl við hvaða sjd?

A

4 eða færri liðir
Skiptist í:
- persistent - betri horfur. Dreifa sér ekki mikið.
- Extended - fjöldi liða eykst með tíma (fara frá fáliða í fjölliða)

Ungar stúlkur
Rannsóknir oft eðl
ANA jákvætt 50% tilfella
Tengsl við uveitis! þurfa fara reglulega í tékk hjá augnlækni (getur verið án einkenna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fjölliðagigt

  • criteria
  • RF
  • aðrar mælingar?
A

5 eða fleiri liðir (bæði stórir og litlir) - hnjám og úlnlið
RF neikvæðir - overlap við extended fáliðagigt
RF jákvæð - barnaform af RA
Mæla líka Anti CCP

17
Q

Festumeinagigt

  • HLA?
  • Tengsl við aðra sjd?
A

Oftast í ganglimum (hnjám)
HLAB27
Tengsl við IBD,

18
Q

Hvaða rannsóknir á að gera við grun um barnagigt?

A
  1. ANA
    - jákvætt í 50% fáliðagigtar
    - SLE, system sjd
  2. RF og anti CCP
    - sjaldgæft
    - snemmgreind liðagigt/ RA
  3. Status og diff!
    - ALL (stundum fyrsta eink ALL), anemia, thrombocytosis
  4. Sökk og CRP
    - oft eðl
19
Q

Hver er meðferð við barnagigt?

A

Tröppumeðferð:

  1. NSAID
    - íbúfen, naproxxen
  2. DMARDs
    - methotrexate
    - Sulfasalazin (hryggikt)
    - Anti-TNF (Inflixmab)
    - Abatacept (sjaldan)
  3. Sterar
    - liðinnspýting (ef fáir liðir)
    - PO (sjaldan - nema mjög veikur sjúlli)
20
Q

Remission skilgreining mtt barnagigt

A

engin sjúkdómsvirkni í 1 ár án lyfja

21
Q

Horfur barnagigtar

  • fáliða
  • fjölliða
A

Fáliða: helmingur 18 ára krakka í remission

RF jákvæð fjölliða - fáir í langvinnri remission

RF neikvæð fjölliða - misjafnt

helmingur áfram á DMARD

22
Q

Fjölkerfagigt - systemic

Criteria

A

Liðbólga+hiti+1 eða fl:

  • breytileg útbrot
  • eitlastækkanir
  • lifrar og miltisstækkun
  • serosit (pericarditis, pleuritis)
  • aðrar orsakir útilokaðar
23
Q

Fjölkerfagigt - meðferð

A

NSAID, sterar (svara því vel en ekki hægt að vera lengi), IL-1 eða IL-6 blokki

24
Q

Acute Rheumatic fever

- Jones criteria

A

Sannreynd streptokokkasýking

Major (1-2)

  • carditis
  • polyarthritis
  • chorea
  • erythema marginatum
  • subcutant nodules

Minor (2)

  • áður Rheumatic fever
  • liðverkir
  • hiti
  • hækkun bólguparametra
  • lengt PR bil