Bráðaofnæmi Flashcards

1
Q

Bráðaofnæmi = ofnæmislost

- S/Ó

A

Rangt!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Anaphylaxis - criteria

A

Basic: Fleiri en eitt líffærakerfi
- oftast húð + slímhúð

A: Bráð einkenni frá húð, slímhúð eða bæði og auk þess:

  1. Andnauð
  2. Lækkaður BÞ
    - langflestir hér.
    - urticaria + meltingarvegur t.d.
    - gefa adrenalín!

B: 2 eða fl atriði:

  1. Einkenni frá húð/slímhúð
  2. Andnauð
  3. Lækkaður BÞ
  4. Viðvarandi einkenni frá meltingarvegi

C: Lækkaður BÞ eftir allergen exposure
1. >30% lækkun á systolu hjá börnum (30% lækkun á systolu hjá fullorðnum eða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ofnæmislost - orsök

A
  • börnum/ungt fólk: Fæða

- miðaldra eða eldri: lyf, geitunar, EÞ.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Meðferð ofnæmislost - fyrsta meðferð

A

Hugsa ABC (A hér líka adrenalín!)

  • alpha og beta adrenergic áhrif
  • 0,15 mg/ml í penna hjá barni (10-25 kg) en 0,3 í penna hjá fullorðnum (>25 kg)
  • skammtur er 0,01 mg/kg upp að 0,3.
  • gefa í lærvöðva

Endurtaka á 5-15 mín fresti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Áhrif adrenalíns

- 4 viðtakar

A
  1. alpha1 viðtakar
    - æðasamdráttur
    - aukið viðnám
    - minni bjúgur í slímhúð
  2. alpha2 viðtakar
    - minni losun insúlíns
    - minni losun noradrenalíns
  3. beta1 viðtakar
    - aukið inotrop (aukinn samdráttur í hjarta)
    - aukið chronotrop (aukin HT)
  4. beta2 viðtakar
    - berkjuvíkkun
    - æðavíkkun
    - aukin glycogenolysa
    - minni losun boðefna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Meðferð ofnæmislost - önnur en adrenalín

A
  1. Súrefni
  2. Berkjuvíkkandi lyf
    - ventolin 0,1 mg/kg í úðavél
  3. H1 blokkera
    - diphenhydramín 1-2 mg/kg (max 50) iv im eða po
  4. Vökva (NaCl) 30 ml/kg á 1 klst
    - steypa einstaklingnum
  5. H2 blokker
    - Ranitidine 1-2 mg/kg iv eða po
  6. Sterar
    - Prednisolon 1 mg/kg po - max 60
    - Methylprednisolon 1 mg/kg IV
  7. Glucagon ef viðkomandi tekur beta blokker og er með viðvarandi lækkaðan BÞ
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ofnæmislost - ddx (5)

A
  1. Urticaria
  2. Brátt astmakast
  3. Syncope
  4. Ofsahræðsla
  5. Aðskotahlutur í öndunarvegi

Annað:

  1. Restaurant sx
  2. Excess endogenous histamin
  3. Flush sx
  4. VCD (vocal cord dysfunction)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Áhættuþættir anaphylaxa (4)

A
  1. Aldur
    - ungbörn - vangreind ofnæmi/einkenni
    - unglingar - áhættuhegðun
    - meðganga - fyrirbyggjandi sýklalyf
    - aldraðir - aukin lyfjanotkun
  2. Önnur veikindi
    - astmi (alvarlegur/vanmeðhöndlun)
    - ofnæmiskvef/exem
    - mastocytosis
    - hjarta og æðasjd
  3. Föst lyfjanotkun
    - beta og ACE blokker
  4. Annað
    - áreynsla, bráð sýking, stress, nýlegt ofnæmislost áður.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Aukin hætta á dauða hjá börnum/unglingum vegna ofnæmislosts (3)

A
  1. Slæmur astmi
  2. Adrenalín ekki gefið nógu fljótt
  3. Unglingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hjálpartæki við greining (4)

A
  1. Tryptasi
    - hækkaður í 5-6 klst
    - best að mæla innan 2-3 klst
    - hækkar oft ekki við fæðuofnæmislosti
    - notað við t.d. lyfja eða geitungalosti eða ef einkenni um lost/lækkaðan BÞ
  2. Húðpróf
  3. RAST/immuno CAP
  4. Áreitipróf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerist ef gefið er óþynnt adrenalín í æð?

A

Hypertensive krísa og tachycard

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly