Surgery Flashcards
Trauma á urethra
Posterior urethral trauma
Einkenni: Blóð á urethral meatus, geta ekki pissað, high-riding prostata. Perineal eða scrotal hematoma. – oft í tengslum við pelvic fracturu
Fyrsta skref: retrograde urethrogram => áður en Foley catheter er settur upp.
Fullþykktarbruni
- Fyrsta meðferð: Vökvi og verkjalyf, svo topical antibiotica og wound dressing.
- Fyrirbyggjandi sýklalyf p.o. bæta litlu við vegna minnkaðs blóðflæðis á staðinn.
- Næst á að fylgjast með batanum og þróun eschar þ.e. dauður vefur sem getur sjálfu dottið af eða þarfnast aðgerðar.
- Eschar myndun á útlimi getur stundum þrýst á æða og sogæðaflutning til útlimsins og leitt til púlsleysis og bjúgs distalt við brunann.
- Næst skal gera doppler sónarrannsókn til að meta peripheral púlsa og meta compartment pressure. Muscle compartmetn pressure yfir 30 (25-44mmHg) er þröskuldurnin til að framkvæma escharotomy.
- Compartment sx getur orðið í fullþykktar bruna og þá þarf að gera fasciotomiu. Byrjað á að gera escharotomiu og ef einkenni lagast ekki þá gerð fasciutomia.
- Einkenni compartmetn sx: Pulslessness, Paresthesia, Cyanosis, Pallor og mikill VERKUR.
Fylgikillar: Ef mikill bruni þá er oft SIRS og hypermetabolic response á fyrstu vikunni. Hyperglycemia (insulin resistance), muscle wasting, prótein loss, hyperthermia, aukin orkulosun.
- Sýkingar algengar á fyrstu viku og lífshótandi. Algengast er lungnabólga eða húðsýkingar (S.aureus eða pseudomonas).
Rifbrot
- Gruna skal rifbrot við lokaliseraðan verk í brjóstverk eftir trauma
- Allt að helmingur rifbrota sjást ekki í fyrsta Rtg
- Mikill verkur sem veldur hypoventilation og getur leitt til atelectasa og lungnabólgu
- Mikilvægt að gefa verkjastillandi og öndunarstuðningur er priority í meðhöndlun rifbeinsbrota
- Per os lyf s.s. opiöt/NSAIDs eru oft góð en intercostal nerveblock veldur pain relief án þess að hafa áhrif á öndunina en eykur hinsvegar hættu á pneumothorax
Atelectase
- Atelectasis er lobar eða segmental collapse á lunga sem veldur minnkuðu lungnarúmmáli.
- Flokkað eftir pathophysiology (obstruction/nonobstriction), location og stærð
- Eftir aðgerð er þetta oftast vegan uppsöfnunar á pharyngeal seyti (obstruction), tunga prolapserar posteriort inn í pharynx, bjúgur í öndunarvegi (minni lung compliance) eða residual anesthesis effects (lyf). Verkir eftir aðgerð getur einnig hindrað djúpa öndun og hósta, sem minnkar functional residual capacity og gerir atelectasa verri.
- Atelectasar eru algengari eftir abdominal og thoracoabdominal aðgerðir.
- Ef stór þá getur orðið V/Q mismatch sem leiðir til hypoxemiu og eykur öndunarvinnu => mæði og tachypnea
- Þetta byrjar oftast eftir að sjúklingurinn útskrifast af vöknun er alvarlegast á annari (second) post-op nóttu og getur varað upp í 5 daga.
- Til að compensera þá fara sjúklingar að hyperventilera sem leiðir til respiratory alkalosu og minnkaðs paCO2.
- Pulmonary embolia getur líka orðið post op og hefur svipuð einkenni - en MUNA flestir er á blóðþynningu :)
Post operative pulmonary complications
- Complications:
1) Atelectase, Infections s.s. pneumonia.
- Atelectasar verða oftast frá 24 klst upp í 5 sólarhringa
2) Bronchospasmar vegna versnun á COPD eða astma => wheezing og dyspnea.
3) Langvarandi öndunarvél => ef í öndunarvél í meira en 48 klst (hiti og hypoxia => íhuga pseudomonas sýkingu).
4) Aspiration vegna svæfingar => verður á fyrstu klst eftir svæfinguna. - Risk factors
1) Aldur yfir 50
2) Bráðaaðgerð eða aðgerð lengri en 3 tímar
3) Hjartabilun, COPD
4) Slæmt almenn heilsufar - Preoperative stratigies - til að minnka hættu
1) Ekki reykja í 8 vikur fyrir aðgerð
2) Einkennameðferð við COPD þ.e. sterar fyrir aðgerð ef illa conroleruð
3) Meðhöndla öndunarsýkingar fyrir aðgerð ef einhverjar
4) Upplýsa sjúklinga um lungnaþanæfingar s.s. öndunaræfingar (forced expiratory tækni), hósta, anda djúpt, incentive spirometry - Post operative stratigies
1) Incentive spirometry
2) Deep breathing excercise
3) Epidural analgesia í staðin fyrir opiöt
4) CPAP
Psoas abscess
- Hiti + lower abdominal/back pain
- Tenderness við deep palpation
- Hækkun á HBK
- CT þarf að gera til að staðfesta greininguna
Blunt chest trauma - bronchial rupture
- ABC stabilisera og svo chest X-ray
- Ef viðvarandi pneumothroax þrátt fyrir chest tube og pneumomediastinum ásamt subcutaneous emphysema => líklegasta skýrignin er tracheobronchial perforation (sjaldgæft) - en algengast í hægri megin berkju.
- Hægt að staðfesta greiningu með high resolution CT, bronchoscopy eða surgical exploration.
- þarf að laga í aðgerð!
Gastric outlet obstruction
- Algengar orsakir: Gastric malignancy, Magasár, Crohns, stricturur s.s. pyloric stenosa (ætandi efni) og gastric bezoars (steinn)
- Einkenni: Postprandial verkur og uppköst (án galls), einnig snemma saddur. Þyngdartap.
- Skoðun: Abdominal succussion splash - setja hlustunarpípu yfir efrihluta kviðar og rugga sjúklingi fram og til baka yfir mjöðmum. Ef enn þá með mat í maga 3 tímum eftir inntöku þá heyrst þetta splash og er merki um hollow viscus fyllt af vökva og lofti
Álagsbrot (nondisplaced hairline (stress) fracture) í metatarsal beini
- Verður oftast í íþróttafólki og hermönnum, oftast vegna mikillar aukningar í álagi
- oftst í 2 metatarsal beini
- Hægt vaxandi verkur, sem í byrjun kemur bara fram við áreynslu en fer svo að koma líka ram við kvíld.
- Poin tenderness yfir beininu
- Brot í 2, 3 og 4 metatarsalbeini eru meðhöndluð conservative þ.e. hvíld og verkjameðferð. Einnig hægt að nota harðbotna skó og þá er hægt að byrja light activity strax.
- Fyrsta greining er Rtg
- Ef það dugar ekki er hægt að gera beinaskann eða MRI
Arterial occlusion í neðri útlimum
Einkenni: verkur, minnkaðir púlsar, fölvi, kuldi, taugaeinkenni (paresthesia( og vöðva dysfunction (paralysis).
1) Embolus: Skyndilegur verkur og mikill. Púls ekki til staðar en annarsstaðar eðlilegur. Kemur oftast frá hjarta, annaðhvort ventricle eftir MI eða atria vegna a.fib.
2) Thrombus: Gerist hægt og oft beggja vegna minnkaðir púlsar
3) Trauma
Flail chest
- Mörg rif hlið við hlið brotna á 2 er að fleiri stöðum og það myndast fleki =>
- Thoracic trauma
- Tachypnea (anda grunnt og hratt vegna verkja við að anda djúpt) og paradoxical thoracic wall movement (bróstkassi inn við innöndun og út við útöndun). Lagast við að vera settur öndunaervél (PEEP)
- Verkjameðferð og súrefnisgjöf er mikilvægasta fyrsta meðferðin en intubatio með positive pressure öndunarvél.
Epidural hematoma
- Uppsöfnun blóðs í potential space milli cranium og dura mater. Gerist oftast eftir trauma á hlið höfuðs sem leiðir til rofs á middle meningeal artery þar sem það fer í gegnum foramen spinosum => blæðing í middle cranial fossa.
- Einkenni: Meðvitundarskerðing eftir lucin interval. Vaxandi rugl og merki um aukin ICP s.s. uppköst/ógleði, höfuðverkir, flog. Unilateral dilation pupill getur verið til staðar (occulomotor tauga compression) og contralateral hemiparesis.
- Greining: CT (biconvex hematoma sem fer ekki yfir suturulinur)
- Meðferð: Craniotomy akút ef focal neurlogical einkenni eða merki um herniation.
Subdural hematoma
- Höfuð traum. Rof á bridging veins og blæðing inn í subdural space þ.e. milli duru og arachnoidea.
- Hægt að hafa lucid interval.
- CT sýnir semilunar hematoma sem fer yfir suturur
Intracerebral hemorrhage
- Sést oftast í eldri einstaklingum með hypertension
- Presenterar með acute focal neurologic deficit sem vernasr á mínútum/klst og einnig getur verið hækkaður ICP og minnkuð meðvitund
Supracondylar fracture of the humerus
- Algengustu brot í börnum (supracondylar svæðið er þunnt og veikt vegna physiologic remodeling í börnum)
- Mekanismi: Fall á úréttan handlegg
- Complications:
1) Brachial artery injury (tap á radial og brachial púls og minnkuð distal perfusion)
2) Median nerve injury (meta motor og sensory function)
3) Cubitus varus deformity (vísar of mikið inn)
4) Compartment sx/Volkmann ischemic contracture - Meðferð: Verkjalyf og immobilisation. Ef displaced => ortopedic consultant.
ATH:
- Axillary nerve => proximal humeral fracture
- Brachial plexus injury => neonatal clavicular fracturur eða high impact trauma á háls/axlar svæði
- Limb lengt discrepancy er vandamál í proximal humerus og distal forearm fractures => getur þo orðið remodeling og skekkjuvandamál (cubitus varus deformity).
Myocardial contusion
- Tachyacardia, nýtt greinrof eða arrthmia.
- Oft stenal fracturur
Myocardial ruputre
- Dauði strax
- Einstaka sinnum er rupture contained með pericardium => tamponade => muffled heartsounds, hypotension og víkkaðar æðar.
Eosophageal rupture/perforation
- pneumomediastinum og pleural effusion
- Greining: Vatsleysanlegur contrast esophagogragphy
Aortic rupture
- Decellerate blunt chest trauma
- Ef high energy aortic trauma => skerts á aortu => circulatory collapse => dauði strax
- Ef það er incomplete eða contained rupture => verður hjá fáum => hypotension, ytri ummerki trauma og breytingar á mental status.
- Stabilisera ABC og svo Rtg thorax (widened mediastinum, large left-sided hemothorax, deviation á mediastinum til hægri, óeðlieleg aortic contour)
- Hægta ð staðfesta með CT
- Gefa blóðþrýstingsmeðferð og beint í aðgerð.
Hemothroax getur líka orðið eftir skaða á myocardium, hilar æðar eða lungna parenchyma.
Blunt miltisáverki
- Greinin: Ómun
- Meðferð: Stuðningsmeðferð með i.v. vökva. Ef bregst ekki við vökva þá þarf að vera explorativa aðgerð. Ef bregst við vökva (SBP yfir 100mmHg) og þarf ekki blóð er hægt að gera CT og ákvarða frekari meðferð. Ef þarf að gera aðgerð er reynt að gera við rofið frekar en að taka miltað. Ef þarf að taka miltað er mikilvægt að bólustetja fyrir uncapsuleruðum bakteríum eftir aðgerðina.
Öndunarerfiðleikar eru algengt vanamál eftir aðgerð, hvað er hægt að gera til að koma í veg fyrri það?
ATH hypoventilation => respiratory acidosis
ATH Atelectase => respiratory alkaloss
- Verkur eftir aðgerð t.d. efri abdominal leiðir til minnkaðrar innöndunar
- Narcotic minnka respiratory drive, djúpa innöndun og hósta
- Sum svefnlyf minnka slímhreinsun og geta valdið bronchiolar obsruction
- Offeitir geta upplifað pikcikian like sx ef útaf liggjandi lengi eftir aðgerð
- Allir þessir þættir saman ýta undir minnkun í VC (vital capacity allt að 50%) og FRC (funcitonal respiratory capacyti allt að 30%).
Atelectasi er algengasta öndunarkvillinn eftir aðgerð á fyrstu 24 klst (gerist oft eftir 2 post op nótt til 5 post op nætur). Það veldur V/Q misamatch og eykur líkur á lungnabólgu.
- Rtg sýnir minnka lungnarúmmál vegna samfalls á lungnavef.
Öndunaræfingar, Incentive spirometry, hósti og reglulegar stöðubreytingar eru allt þættir sem hægt er að nota til að auka FRC og hindra atelectasa. Bara með því að hreyfa sjúkling úr útafliggjandi stöðu í sitjanadi stöðu minnkar intraabdominal P sem ýtir á þind og gefur því betra lungnaþan í innöndun og eykur FRC úr 20% í 35%
- Einnig er gott að verkjastilla vel til að hann geti andað fyrir verkjum.
Narcotics - minnka það, eykur respiratory drive en eykur ekki FRC.
Post surgical hypoparathyroidismi
- Getur orðið eftir thyroidectomy eða eftir fjarlægingu á 3 1/2 parathyroid gland v. hyperplasiu
- HYPOCALCEMIA er afleiðingin - algengasta afleiðing throidectomy.
- Einkenni hypocalcemiu
1) Getur verið einkennalaus => finnst fyrir tilviljun
2) Nonspecific symtpms s.s. þreyta, kvíði, þunglyndi, svefttruflanir
3) Óviljastýrðir samdrættir (tetanus) í vörum, andliti, útlimum (vövakrampar) og flog sést af alvarleg hypocalcemia.
4) EKG getur sýnt lengt QT bil
Retropharyngeal abscess
- Verkur í hnakka, hiti og takmarkaðar hálshreyfingar vegna verks við extension
Trismus (geta ekki opnað munninn) og minnkaðar hálshreyfingar (extension) eru algeng einkenni - Algengasta orsök er local penetrating trauma s.s. instrumentation, áverkar vegna kjúklingabeins.
- Greining: CT af hálsi og/eða lateral Rtg mynd af hálsi (lordosis á hálshrygg með gas og bólgu í retropharyngeal space)
- Meðferð: I.v. breiðvirk sýklalyf og drenera abscess strax til að koma í veg fyrr að dreifist í mediastinum
Ath: Meningismus þá er takmörkuð flexion
Anal fissure
- Slit like tears of the anal canal
- Oftast staðsett posteriort eða aneriort anal verge
- Orsakast oftast af hörðum hægðum, aðrar orsakir eru explosive diarrhea, perianal dermatitis eða sýking, IBD, trauma og kynferðisleg misnotkun.
- Einkenni: Mikill verkur og ferskt blóð við hægðir
- Meðferð: Fyrsta meðferð í akút og krónic er breyting á matarræði þ.e. high fiber og mikill vökvi, stools softener og local anasthetics.
- Aðgerð: oft gert í krónic til að stækka gatið og minnka spasma í internal spincter (lateral spinterotomy). Einnig hægt að gera gradual dilation.
Hvernig er hægt að reyna að koma í veg fyrir post op lungnabólgu?
- Incentive spirometry - miðar að því að hvetja lungnaþan
- Annað: Öndunaræfingar þar sem er andað djúpt, stöðubreytingar (minnka P á þind), continue positive airway pressure (CPAP - bara ef lungnavandamál) og intermittent positive pressure breathing.
- Af öllum þessum hefur incentive spirometry sýnt að virki best.
Albuterol er notað fyrir aðgerð í astma og COPD sjúkl (berkjuvíkkandi).
Pancreatic adenocarcinoma
- 4 algengasta dánarsök vegna krabbameina í USA og meðalaldur 55 ára
- Greinist oftast seint og hefur slæmar horfur. 5 ára survival 10-30%
- Áhættuþættir: Reykingar (nr. 1,2,3), pancreatitis (erfðir, krónískur), DM, offita&hreyfingarleysi
Einkenni:
1) Almenn einkenni s.s. þyngdartap, anorexia, þreyta (86%)
2) Kviðverkir/bakerkir (80%) - oftast epigastric gnawing pain sem versnar á næturnar. Verkur getur leitt aftur í bak.
3) Gula (56%) - stundum einkennalaus gula
4) Nýleg atypisk DM
5) Óútskýrð migratory superficial thromboblephitis (Trousseau sign - sést líka ef lágt Ca)
6) Hepatomegaly & ascites með metastösum
- Í 60% tilvika eru krabbinn í head of the pancreast og því gula algengt einkenni og steatorrhea. En ef það er í tail þá er það frekar verkur.
- Skoðun: Courvoiser sign (nontender but palpable gallbladder) og Vircow’s node (supraclavicular adenopathy)
Rannsóknir:
1) Hækkun á ALP og bilirubin (bile duct obsruction). Mild anemia.
2) Hækkun Ca-19-9
3) Abdomen: Ómun ef gula eða CT ef engin gula
DDX cancer í lifur og gallblöðru
DDX peptic ulcer - periotic verkur sem lagast eftir mat
Parodid neoplasm
- Tveir lobar parotid gland eru aðskildir með facial tauginni.
- Búin að fara áður í aðgerð => tekinn superficial hluti . Ef taka þarf djúpa hlutann þá er hætta á facialis skemmd => unilateral facial drop.
Hæsi: Getur orðið vegna skemmdar á laryngeal hluta vagus taugar - getur orðið við aðgerð á thyroid eða parathyroid.
Tounge palsy: Hypoglossal taugaskemmd - aðgerð undir mandibula t.d. submandibular salivary gland tumor
Jaw assymmetry: Unilateral paralysis á tyggingarvöðvum - ítaugað af mandibulartaug sem er 3 grein trigeminaltaugar sem liggur í tyggingarvöðvum.
Blæðing frá varicum
1) Setja upp tvær bore i.v. needles eða central línu og gefa vökva þar til blóð fæst
2) Koma í veg fyrir aspiration - sonduaspiration. Gefa sýklalyf (ceftriaxon) ef cirrhosis. Intubera ef meðvitundarskerðing (vernda lungu).
3) Svo þarf að stöðva blæðinguna - í 50% tilvika stöðvast hún af sjálfu sér. Fyrst er gefið æðaherpandi lyf (terlipressin/vasopressin), octreotide, somatostatin. Hjá 80% næst að stöðva blæðinguna svona en endurblæðing algeng.
4) Síðan er gerð akút aðgerð í speglun (innan 12 klst) þ.e. sclerptherapy eða band ligation
- Ef blæðir ekki frekar => seoondary prophylaxis með beta-blokker + endoscopic bandligation 1-2 vikum seinna
- Ef áfram blæðing => Ballone tamponade (temporary) => TIPS or shunt surgery
- Ef early rebleading => Endurtaka endoscopic therapy => ef endurtekin blæðing þá TIPS eða shunt surgery
Algengir fylgikvillar: Anemia, Thrombocytopenia og coagulopathia => þarf að leiðrétta
Penile fracture
- Gerist oftast við kynmök ef konan ofan á
- Rof á tunica albiginea - sem invests corpus cavernosum
- Myndast hematoma og því aflögun
- Gera urethrogram og surgical exploration
Ankle/brachial index
- Nota doppler og BP mæli
- Mæla BP í fæti og hendi - nota hærra gildið
- Eðlilegt 0,9-1,3
- Undir 0,9 er abnormal
- Yfir 1,3 gefur til kynna kalkaðar/uncompressable æðar
Skilgreining oliguria
- Ef engin instrinsic kidney disease => 400ml/sólaring eða minna en 6ml/kg/sólarhring
- Normal urine output er venjulega meira en 0,5ml/kg/klst
Til að meta orsakir er hægt ða nota BUN/Crea ratio (normal er 10-20) – ef hækkað => prerenal orsök
Einnig hægt að nota factional extretion af Na þ.e. ef FEN1 er minna en 1 þá er það prerenalt en ef meira en 1 þá instrinsic.
Fyrsta meðferð við oliguria er að skipt aum Foley catheter.
Næst er að gefa vökva ef hypovolimia
Ef instrinsic og euvolemic => furosemið (annars getur það bara gert verra)
Krabbamein secondary við bruna
- Flöguþekjukrabbamein er algengast
- Er alegnt eftir sólbruna (UV) og einnig ef krónísk sár, scarred eða bólga
- Ef SCC verður í brunasári kallast það Marjolin ulcer
DDX:
Basal cell carcinoma er oftast sem pearly telangioectatic papulur, oft með central ulceration
Melanoma er oft pigmented, assymety, irregular border, litabreytingar, diameter yfir 6 mm og stækkar (ABCDE)
SIRS vs SEPSIS
SIRS hafa amk 2 af neðangreindu.
- Getur komið t.d. í pancreatitis, autoimmune disease, vasculitis, bruna
1) Hiti yfir 38,5 eða undir 35
2) Púls undir 90
3) ÖT yfir 20
4) WBC undir 4000 eða yfir 12000 þeða 10% bands
SEPSIS er SIRS með þekkta sýkingu
SEVERE SEPSI = end organ failure s.s. oliguria, hypotension, thrombocytopenia, metabolic acidosis, hypoxemia
Algengar orsakir axlarverkja
1) Rotator cuff inpingement or tendinopathy
- Sársauki við abduction og external rotation
- Subacromial tenderness
- Eðlilegar hreyfingar með jákvæt impingement test,
- Getur komið fram við endurteknar hreyfingar upp fyrir axlarhæð,, oftast middle age eða eldri einstaklingar.
2) Rotator cuff tear
- Svipað og nr.1
- Veikleiki við external rotation, drop sign.
- Fall á útrétta hendi.
- Eldri en 40 ára
3) Adhesive capsulitis (frozen shoulder)
- Minnkuð passive og active rane of motion
- Meira stífleiki en sársauki
4) Biceps tendinopaty/ruptur
- Anterir shoulder pain
- Sársauki við að lyfta, bera eða ná upp fyrir höfuð
- Weakness less kommon
5) Glenohumeral osteoarthritis
- Sjaldgæft og þá oftast vegna trauma
- Hægt vaxandi anterior eða djúpur axlarverkur
- Minnkara activar og passivar abduction og external roation
Femoral neck fracture
- Styttur og útroteraður fótur
- Flokkast anatomiskt í tvær týpur
1) Intracapsular (neck and head) => meiri líkur á avascular necrosis
2) Extracapsular (inertrochaneric, subtrocaneric) => þörf á implant devices
Best að gera aðgerðina sem fyrst til að minnka verki, minnka líkur á complications og minnka spítaladvöl. En í lagi að bíða allt að 72 klst ef þarf (unstable)
Mjaðmarverkir
DDX unilateral hip pain - Infection - Trauma - Arthritis - Bursitis - Radiculopathy Trochanteric bursitis Er bólga í bursu í kringum insertio á glut med við trochanter major
Einkennist af mjaðvarmer þegar leið á mjöðminni og við external rotaiton eða minnkuð abduction
Oraskast af overuse, trauma, joint cristals eða sýking
Compartment sx
Orsakir:
- Oft í kjölfar trauma
- Langvarandi P á útlim
- Eftir revasculization á akút iskemískum útlim
Algeng einkenni:
- Sársauki miklu meiri en áverkarnir (excruciating pain)
- Sársauki eykst við passive stretch
- Hratt vaxandi og mikill bjúgur/bólga
- Paresthesia (early)
Sjaldgæf einkenni
- Minnkað skyn (late)
- Motor weakness (innan klst)
- Paralysis (late)
- Minnkaðir distal púlsar (uncommon)
Greining: Mæla compartment pressure
- En ef augljóst þá bara sleppa að mæla og beint í aðgerð
Meðferð = fasciotomy
Scaphoid fractura
- Algengasta miðhandarbeinið sem brotnar
- Oft ungt fólk eftir fall á útréttan handlegg
- Kvarta yfir verk á wrist joint (úlnlið) oft radialt
- Tenderness í anatomical snuffbox, aðeins minnkuð hreyfigeta (nema dislocated), minnkað grip og mögulega swelling
- Brotið er oftast um waist á beininu
- Upphaflegt Rtg getur verið eðlilegt eða sést fín radiolucent lina. Nota Scaphoid views til að missa ekki af brotinu. (Rtg í fullri pronation og ulnar deviation)
- Meðferð: Immobilization í 6-10 vikur
Ef sést ekkert á Rtg þá immobilizise í 7-10 daga og þá aftur Rtg.
Ef fracture displacement (meira en 2 mm) => aðgerð
Carpal tunnel sx:
Orsakir: Ofnotkun, Acromegaly, Amylodosis, Hypothyroidism
FAT, Fertile, Forty, Female?
Fat embolism
Algengt hjá sjúklingum með polytrauma, sérstaklega ef multiple beinbrot í löngum beinum.
- Getur gerst 12-72 klst eftir áverkann
Einkenni:
- Severe respiratory distress
- Petechial rash
- Subconjunctival hemorrage
- Tachycardia
- Tachypnea
- Hiti
Greining:
- Fitudropar í þvagi eða intra-arterial fat globules á fundoscopy
- CNS dysfunction: confusion og agitation, stupor, flog eða coma
- Thrombocytopenia, anemia, hypofibrinogenemia
- Serial Rtg sýnir aukinn bilateral pulmonary infiltröt innan 24-48 klst frá upphafi einkenna
- Meðferð: Öndunarstuðningur
+ Má ekki gefa heparin, stera eða LMW-dextran.
Stress fracture
- Algengasta staðsetning er í Tibia,
- Ef mikil hopp: Fremri middle thrid
- Runners: Posteriomedial hluta distal third
- Rtg oft eðlilegt
Anterior spinal cord sx
- Getur orsakast af spinal cort infarction í kjölfar thoracic aortic aneurysm repair
- Anterior spinal artery nærir fremri 2/3 af mænunni þmt motorbrauir (corticospinal) og sensory brautir fyrir sársauka og hitaskin (spinothalamic).
- ASA fær blóð frá thoracic aorta
Einkenni:
- Skyndleg bilateral flaccid paralyss og tap á pain/temperature skyni fyrir neðan skemmd (spinal shock).
- Upper motor neuron sign s.s. spasticity og hyperreflexia þróast á nokkrum dögum eða vikum
- Getur orðið autonomic dysfunction => bladder og bowel dysfunctoin
- Halda titrings og proprioception
Aðferðir til að lækka ICP
1) Head elevation => aukið venuflæði frá heila
2) Sedation => minnkaður metabolilc demands og stjórnun á hypertension
3) I.v. mannitol => Osmotic diureesis
4) Hyperventilation => CO2 út => vasoconstriction
5) Fjarlægja CSF
ICP ákvarðast af brein parenchyma, cerebrospinal vökva og cerebral blóðflæði.
Einkenni uncal (transtendorial) herniation
1) Ipsilateral hemiparesis => compression á conralateral crus cerebri við tendorial edge
2) Mydriasis (dilation á pupillu) => þrýsingur á parasympaticus á occulomotor
3) Ptosis og down-and-out gaze á ipsilateral auga => þrýstingur á motorhluta occulomotor
4) Contralateral homonymous hemianopia => Þrýstingur á ipsilateral posterior cerebral artery
5) Breyting á meðvitund og coma => þrýstingur á reticular formation
Anterior dislocation á humeral head
- Mest hætta á skaða á n. Axillaris => lömun á deltoid og teres minur og skin á lateral upphandlegg.
Ítaugun tauga:
- Femoral nerve: Flexion í mjöðm og extension í hné. Skyn: medialt á læri og hálfa.
Viðbeinsbrot
- Eitt algengasta beinbrotið í líkamanum
- Verður oftast í miðju beininu (middle third)
- Áverki: Fall á útréttan handlegg eða direct blow to the shoulder
- Einkenni: Verkur og immobility í hendinni og hin hendin notuð til að styðja við
- Skoða m.t.t. subclavian artery og brachial plexus
- Greining: Rtg, angiogram
Hnéávekrar
1) Medial og lateral collateral ligament:
Valgus stressing => prófa medial collateral ligament
Varus stressing => prófa lateral collateral ligament
Medial collateral ligament er algengasta ligament meiðslin í hné.
Áverki: Forceful abduction í hné
Skoðun: Bólgi hné
Greining: MRI => sést hvort complete eða partial tear, hvort meniscus áverkar.
Meðferð: Ef MCL tear => aðgerð
2) Meniscus
- Orsakir: Twistin injuries með fótinn fixeraðann
- Oftar medial meniscus en lateral meniscus
- Oft talað um popping sound með miklum verk við áverkann => svo bólga vegna hemarthrosis (tekur smá tíma) og getur oft stigið í fótinn á eftir
- Oftast fólk 30-50 ara, kemur við axial loading og rotation (hiking)
- Einkenni: Geta ekki rétt úr hné
- Skoðun: localiseraður verkur medialt á hné. Getur fundið popping sensation við passiva flexion og extension í hné.
- McMurray‘s sign við tibial torsio test.
- MRI gefur greininguna
3) Krossbönd
a) Posterior cruciate ligament sést oftast í dashboard injury þ.e. forceful poserior- direct force á tibia með hné flexerað í 90 gráður.
- Posterior drawer (ýta aftur), reverse pivot shift (útrotation og hné ýtt inn) and posterior sag test (liggna með hné í 90 gráður og þá kemur skúffa) => gefur greinunguna
b) Anterior crucicate ligament
- Bólga kemur strax vegna mikil hemarthrosis og getur ekki stigið í fótinn á eftir
- Anterior drawer test (ýta fram)
Brot á Humerus og áverkar:
Brot við mitt skaft á Humerus
- Mest áhætt á Radial nerve injury => wrist drop vegna minnkaðrar extension um úlnlið
Supracondylar brot á humerus
- Mest hætta á Brachial artery injury => pain, pallor, pulselessness, paresthesia, pressure
- Oft í börnum
Ulnar nerve indjury er algeng í humeral fracturum => claw hand
Median nerve er ekki oft injured við humeral fracturu og injury myndi valda loss of sensation
Gerviliðasýkingar
1) Innan 3 mánaða frá aðgerð
- Einkenni: Lekur úr skurðsári, erythema, swelling, hiti
- Orsök: S.aureus, Gram neikv stafir, anaerobs
- Meðferð: Frjarlægja implant/skipti
2) Eftir 3 mánuði
- Einkenni: Verkur í hné, implant losnar eða sinust tract formation
- Orsök: Coagulasa neivægðir staphylococcar, propriobacterium, enterococci
- Meðferð: Fjarægja imlant/skipti
Tímalína um orsakir post-op fever
0-2 klst:
- Fyrra trauma/infection
- Blood products
- Malignant hyperthermia (hár hiti, muscle rigidity, rhabdomyolyss, metabolic acidosis, hemodynamic instbility)
24 klst – 1 vika
- Nosocomal infection (pneumonia, urinary tract infection)
- SSI (GAStrep og clostridium perfingens)
- Noninfectious (MI, PE, DVT)
1 vika – 1 mánuðu
- SSI (ekki GAS/cp) => catheer site infection
- C.diff
- Lyf (oft útbrot og peripherial eosinophilia)
- PE/DVT
Efir 1 mánuð
- Veirusýking (frá blóðinu)
- SSI (indolent organism)
Akút bakterial parotitis post-op
Áhættuþættr: Dehydration post-op og eldri einstaklingar
Einkenni: Painful swelling sem finnst með því að tyggja.
Skoðun: Tender, swollen og eryhematous gland, purulent salvia
Orsakavaldur: S.aureus algenast
Hægt að fyrribyggja með því að gefan nógan vökva og oral hygiene bæði pre- og postop.
Berklar:
- Einkenni: Hemoptysis (hóstar upp blóði)
- Rtg: Patchy eða notular opacity, multiple nodule, cavity => oftast apicalt í efri lobus
- Setja í einangrun
Hemothroax
- Einkenni: Hypotension, Tachycardia, aukin ÖT
- Teikn: Minnkuð/absent önduarhljóð, barka deviatio frá, flatar hálsæðar, dullness to percussion.
- Algengasta orsök er traumatic laceration á lung parenchyma eða skemmt á intercostal eða intermal mammary artery.
Pulmonary contusion
- Parenchymal bruising í lungum með/án rifbrots
- Klínísk einkenni þróast á fyrstu 24 klst (of nokkrum mín).
1) Tachypnea
2) Tachycardia
3) Hypoxia - Skoðun: Marglettir á bringu/brjóstvegg og minnkuð öndunarhljóð
- Rtg sýnir patchy irregular alveolar infiltör (oft ekki í fyrstu) og CT scan er hægt að gera til að gera early diagnosis
- ABG sýnir hypoxemiu => gruna pulmonary contusio í trauma sjúkl
- ATH ef gefið i.v. vöki þá flytir það oft fyrir að einkenni komi fram
Intubation eftir trauma
- Ef pneumothroax => létta á lofti áður en intuberað því annars verður pneumothroax verri
- Ef hypotension => gefa vökva því við intubation þá hækkar P í thorax og venour return minnkar ennþá meira => hætta á hjartastoppi
Bruni í öndunarvegi
- Mikilvægt að tryggja ABC
- Mikilhætta á bjúg og lokun á öndunarvegi og thermal tap
- Gruna ef:
1) Bruni á andliti
2) Sviðnar augabrúnir
3) Oropharyngeal inflammation
4) Blister eða carbon deposit
5) Carbonaceous sputum
6) Stridor
7) Caboxyhemoglobin hærra en 10%
8) Saga um innilokun (confinement) í byggingu - Meðhöndla fyrst með high-flw súrefni í non-rebreather mas en hafa lágan þröskuld fyrir intubation
Pneumothorax
Flokkun
- Primary spontaneous pneumothorax => enginn undirliggjandi lungnasjúkdómur
- Secondary spontaneous pneumorthorax => complication af undirliggjandi lungnasjúkdómu s.s. COPD
- Tension pneumothroax => lífshótandi, trapped air með mediastinum shift og compromised cardiopulmonary function
Einkenni:
- Brjóstverkur og/eða mæði
- Minnkuð öndunarhljóð, minkaður tactile fremitus, minnkaðar öndunarhreyfingar
- Hyperresonance við percussion
- Tachycardia, hypotension og/eða tracheal deviation frá affected hlið
Myndgreining:
- Sést visceral pleural line
- Loft í hemithorax, contralateral mediastinal shift
- Radiolucend costophrenicus sulcus (deep sulcus sign)
Meðferð:
1) Lítill þ.e. minna en 2 cm milli lungna og brjóstveggjar á Rtg => súrefni og obs
2) Stór (stabíll): Needle aspiration eða chest tube
3) Klínískt óstapíll eða TP => Urgent needle decompression og svo tube placement (tube thoracotomy)
ATH: Mikilvægt að tæna loftið áður en intuberað því að intubation gerir pneumothoraxinn verri.
DDX: Í trauma
- Tracheal deviation til hægri => gæti verið vinsri pneumothorax, hemothorax eða hægri lung collapse
- Þandar æðar á hálsi => Pneumothorax eða cardiac tamponade => ef enn óstabóll eftir needle decompression => FAST ómun til að leita að pericardial tamponade
- Í hemothorax eru hálsæðar collapsed ekki þandar
Abdominal aortic aneurysm - screening
- Karlar 65-75 ára sem reykja ætti að screena með ómun
- Ef stærri en 5,5 cm í þm þá gert við
Áhættuþættir fyrir AAA (abdominal aortu anoeurysma) og stækkun hans
Áhættuþættir AAA:
1) Yfir 60 ára
2) Reykingar
3) Fjölskyldusaga
4) Hvítur
5) Atherosclerosis
Áhættuþættir fyrir stækkun AAA:
1) Large diameter
2) Hröð expansion
3) Sígarettureykingar
Ábending fyrir aðgerð er yfir 5,5 cm, stækkun um meira en 0,5 cm ár hálfu ári eða 1 cm á ári og einkenni þ.e. abdominal, flank eða back pain, ischemia í fótum
.
Aortic aneurysm
1) 60% eru ascending.
- Orsakast oftast af cystic medial necrosis vegna aldurs eða bandvefjagallar s.s. Marfans, Ehler-Danlos
2) 40% er descending
- Distalt við left subclavian artery
- Orasakast oftast af atherosclerosis (hypertension, hypercolesterolemia, reykingar)
Hypovolemic vs Cardiogenic vs Septic shock
Hypovolemic shock
- Minnkað Right atrial pressure (preload)
- Minnkað pulmonary capillary wedge pressure (preload)
- Minnkaður cardiac index (pump function = CO)
- Aukin system vascular resistance (afterload)
- Minnkað mixed venous oxegenation saturation (mettun)(minnkaður JVP/CVP, kaldir útlimir, tachycardia)
ATH: Minnkað preload => Minnkað SV => Minnkað CO, Minnkað BP, AUkin HT, perperal vasoconstrition
Cardiogenic shock
- Aukinn right atrial pressure (peload) (normalt er 4)
- Aukinn pulmonary capillary wedge pressure (preload) - normal er 9 (hækkar meira við vökvagjöf).
- minnkaður cardiac index (pump function) (normalt er 2,8-4,2)
- AUkinn systemic vascular resistant (afterload)
- Minnkaður mixed venous oxigenation saturation
ATH: Pumpubilun
Septic shock
- Preload lítið minnkað eða eðlilegt
- Aukin pumpuvirkni
- Minnkað afterload
- Aukið mixed venous oxigenation saturation
Leriche sx
Triad:
1) Bilateral hip, thigh and buttock claudication
2) Impotence
3) Syppetric atrophy of the bilateral lower extremities vegna krónískrar ischemiu
Orsakast af arterial occlusion í bifurcation á aortu í common iliac arteries
Fylgikvillar hjartaaðgerða
- Mediastinitis: Víkkun á mediastinum, hiti, tachycardia, brjóstverkur, leukocytosis og sternal wound drainage/purulent discharge. => surgical debridement og sýklalyf
- A. Fib er algeng eftir hjartaaðgerðir en lagast oftast af sjálfu sér innan 24 klst, með hjálp hraðastillandi þ.e. beta-blocka og amiodaron. Ef lengur en 24 klst þá íhuga anticoagulation og/eða cardioversion.
Aortic aneurysm
Almennt:
- Abdominal aorta er 1-3 cm í þm í flestum. Ef stærra en 3 cm => aneurysm.
- AAA inniheldur öll lög æðarinnar g gerir ekki intimal flap eða false lumen ólíkt TAA
- Aftast eldri en 60 ára, reykingarfólk, KK og saga um kransæðasjúkdóm
- Oftast lítil/engin einkenni
- Finnst oftast insidentalt á CT abdomen
- Við rof þá eru aðeins 50% sem komast á spítalann
- Við rof þá getur þetta rofnað inn í retroperetoneum og búið til aortocaval fistulu með inferior vvena cava og leiðir til venous congestion í retroperitoneal structur s.s. þvagblöðru => hematuria.
- Getur verið ST lækkanir á EKG
Einkenni: Akút mikill bakverkur, syncope og hypotension
Skoðun: Pulsatile abdominal mass við/ofan við nafla.
Fylgikvillar viðgerðar á AAA: Bowel ischemia (abdominal pain and bloody diarrhea, hiti og hækkun HBK) => mikilvægt að athuga sigmoid colon perfusion áður en sett aortic graft (svo fari ekki fyrir inferior mesenteric æðina).
Stasis dermatitis
- Orsakast af bláæðaloku incompetens => venous hypertension => skemmdar háræðar => bjúgur, tap á plasmapróteinum og erythrocytum í vefi. => Fellur út hemosiderin => classic coloration í stasis dermatitis.
- Klassísk staðsetning er medial leg fyrir neðan hné og ofan malleolus.
- Xerosis er algengasta útlitið, lipodermatosclerosis og ulceration koma seinna.
Algengir fylgikvillar catheterization
- Local vascular complication s.s. blæðing, hematoma (oft retroperitoneal extension), arterial dissection, acute thromboss, pseudoaneurysm, AV fistula.
- Flestar blæðingar eða hemotoma myndandir byrja innan 12 klst frá catheterization
- Ef localized hematoma => bjúgur eða eymsli í mjúkvefjum
- Ef arterial puncture site er fyrir ofan inguinal ligament => getur hematomað farið retroperetonealt => flakn eða back pain.
- Greining: non-contrast CT
- Meðferð: Stuðningsmeðferð, i.v. vökvar/blóðgjafir
Femoral artery aneurysm
- Pulastile groin mass fyrir neðan inguinal ligament
- Anterior thigh pain vegna copression á femoral taugina sem er lateralt við slagæðina
- Femoral artery aneurysm er næst algengasta peripheral artery aneurysm á eftir popliteral aneurysm. Getur tengst abdominal aortic aneurysm
DDX fyrir anterior mediastinal mass
4T = thymoma, teratoma, thyriud neoplasm, terrible lymphoma
Germ cell tumorar.
- Teratoma eru germ cell tumors. Inniheldur oft fitu, bein, tennur…
- Seminoma er hækkun á beta-hCG en alfa-fetoprótein normal.
- Nonsemonoma eru yolk sac tumorar, choriocarcinoma og embryonal carcinoma. => hækkun á alfa-fetoprótenium og sum líka með hækkun á beta-HCG.
Nasopharyngeal carcinoma
- Tengsl við EBV
Mat og Meðferð á djúpvenuthrombus
Mat á DVT
1) Wells criteria fyrir DVT, 1 stig fyrir hvern:
- Áður DVT
- Cancer
- Nýleg immobilization á fætinum
- Recently bedridden meira en 3 daga
- Localized tenderness meðfram æða distribution
- Swollen leg
- Calf scelling meira en 3 cm
- Pitting edema
- Collateral superficial nonvaricose veins
- Ef önnur greining líklegri þá -2 stig
- Ef skor er 1 eða minna er DVT ólíklegt ef skor er 2 eða meira þá DVT líklegt.
2) Ef líklegt => Compression ultrosonography
i) jákfætt => Anticagulation therapy
ii) neikvætt => Ólílkega DVT, edurtaka eftir 5-7 daga ef enn grunur
3) Ef ólíklegt => D-dimer. ef hár þá sónar en ef lágr þá ólíklega DVT.
Meðferð
- Fyrsta lyf er Heparín og svo skipt í Warfarin í meira en 3 mánuði og INR 2-3
- Warfarin tekur 4-5 daga að virka!!
DDX:
- Rof á bakercyst
- Venous insufficiency
- post-thrombotic sx
- cellulitis
Torus palatinua
- Bening bony groth í midline suture í hard palate
- Meðfætt: genetic + environmental þættir
- Algengara í ungum asískum konum
- Er venjulega minna en 2 cm en getur stækkað með aldri
- Einkenni: Hefur verið í einhvern tíma, ekki tenderness. Kemur sár við normal trauma og grær hægt vegna lítillar æðanæringar. Ef einkenni koma sem hafa áhrif á tal eða að borða þá þarf að gera aðgerð
Glascow coma scale
1) Opnar augun
- Spontaneous (4)
- To verbal commands (3)
- To pain (2)
- None (1)
2) Verbal response
- Oriented (5)
- Disoriented/confused (4)
- Inappropriated words (3)
- Incomprehensible sounds (2)
- None (1)
3) Motor Response
- Obeys (5)
- Localizes (5)
- Withdraws (4)
- Flesion posturing (decorticate) (3)
- Extension posturin (decerebrate) (2)
- None (1)
GCS ekki notað til að meta coma! Í því er notað
1) Impared brainstem activity þ.e. pupillur, extraocular og corneal refexes (dolls eyes)
2) Motor dysfunction þ.e. decorticate eða decerebrate posturing
3) Level of conciousness
Capillary refeill er mæling á peripheral perfusion => getur verið delayed meira en 3 sek í hypotension og volume depletion
Ambuteraður útlimur
Setja í sterila grisju sem bleytt er með sterilu saline og í plastpoka og svo á ÍS.
- Má ekki frjósa
- Með þessu móti lifir hann upp í 24 klst
Skotáverkar
- Þindin getur náð upp að 4 rifi hægra megin og 5 vinstramegin (við nibbu) í útöndun og farið niður í 12 rif við innöndun.
- Ef skotáverki fyrir neðan nibbu => mögulega thorax og mögulega abdomein => gert ráð fyrir báðum stöðum þar til annað sannast.
- Ef hemodynamicall unstable, merki um peritonitis eða einkenni frá einhverju líffæri => exploratory laparatomy
- Hægt að gera FAST ómun á nokkrum mínútum í öllum sjúklingum og hefur gott næm og sértækni við að greina hemiperitoneum, pericardial effusion og intraperitoneal fluid.
Bólga í miðlín yfir sacrococcygeal skim og subcutaneous tissue
Ofast vegna sýkingar í pilonidal cyst => pilonidal disease
- Algenast í ungum karlmönnum, sérstaklega þeim sem eru með mikið af líkamshárum
- Getur myndast pilonidal sinus tract
- Meðferð: Drenera abscessa og skera burtu sinus tracts
Perineal abscess:
- Anal pain and tender
- Erythematous bulge við anal verge
Perianal fistula
- Ofast staðsett innan 3 cm frá anal margin
Diverticulitis
- Left lower quadrant pain, hiti og leukocytosis
- CT scan: soft tissue strandin and colonic wall thickening
- Flokkun
1) Uncomplicated => stabíll og má meðhöndla outpationt með bowel rest, oral antibiotics og observation - Innlögn og i.v. sýklalyf ef eldri einstaklingar, ónæmisbældir, hár hiti eða mikil leukocytosis og comorbitites.
2) Complicated: Ef absvess, perforation, obstruciton, fistula. - Vökvasöfnun minni en 3 cm má meðhönla með i.v. sýklalyfjum og obs, en aðerð ef versnandi
- Vökvasöfnun yfir 3 cm þá þarf CT-guided precutaneous drainage. Ef ekki lagast á 5. Degi þá er gerð surgical drainage and debridement.
- Sigmoid resection er ger ef fistulur, perforation með peritonitis, obstruction eða recurrent diverticulitis
Akút aðgerð með hátt INR
Gefa Fresh Frozen Plasma => til að leiðréta akút
- K vít og hætta með warfarin hjálpar en tekur tíma!
Rauðkornaþykkni þarf ekki fyrr en Hb undir 7
Flögurþykkni þarf ekki fyrr en flögur undir 50þús
Post-op cholestasis
- Góðkynja
- Kemur eftir stóra aðgerð þar sem er hypotension, mikið bóðtap í vefi og mikið blóð gefið.
- Kemur oftast fram á 2-3 degi og bilirubin er um 10-40 mg/dl hámark
- Hækkun á ALP en ekki transaminösum
Acalculous cholecystits
- Sést oft í mjög veikum sjúkdlingum á ICU með multiorgan failure, severe trauma, surgery, bruna, sepsis eða langvarandi pareneral næringu.
- Orsakast líklega af cholestasis og gallblöðru ischemiu sem leiðir til secndary infection vegna enteric organisms => bjúgur og necrosa
- Oftast engin fyrri saga um gallblöðrusjúkdóma
- Alvarlegt ástand sem getur leitt til sepsis og dauða ef ekki greint
- Einkenni: Hiti, leukocytsis og óspecifísk einkenni
- Greining: Gruna nógu sterkt í veikum og staðfesta með myndgreiningu! Oft meðvitundaluast/sofandi fólk sem ekki getur sagt til… erfitt að greina.
- Meðferð: Immedate precutanous cholecystostomy með rtg guidance
Endanleg meðferð er að taka gallblöðru og drenera abscess þegar sjúklingar eru betri.
Duodenal hematoma
- Oftast í kjölfar blunt abdominal trauma og algengar í börnum
- Blóð safnast milli submucosu og vöðvalags í duodenum => obstruction
- Sjúklingar eru með epigastric pain og uppköst vegna obstructionar
- Flest hemotoma lagast af sjálfu sér á 1-2 vikum
- Meðfeðr: Nasogastric suction og perenteran næring. Aðgerð til að tæma hemtomað ef conservatin meðferð dugar ekki.
Akút mesenteric ischemia
- Einkenni: Skyndilegur midabdominal kviðverkur með uppköstum/ógleði. Til að byrja með sést ekkert í skoðun en svo verður peritonitis, minnkuð garnahljóð og blóð með hægðum.
- Algengasta orsök eru emboliur frá hjarta
Post-op ileus
- Oftast eftir abdominal aðgerð
- Einkenni: ógleði, uppköst, þaninn kviður, failure to pass flatus eða stool, hypoactive or absent bowel sounds.
- Orsakir: Bólguþætti reftir aðgerðina eða opiöt
Botlangabólga og abscess
Flestir með botnlangabólgu leita hjálpar innan 24-48 klst frá byrjun einkenna.
- Týpísk einkenni: Fyrst periubilical verkur sem versnar og færist niður í hægri neðri quadrant, hiti, ógleði, uppköst, anorexia. Leucocytosis. McBurneys point tenderness and Rovsing sign
- Oft rebound tenderenss (peritonitis), involunary guarding, abdominal rigidity => ef rof => aðgerð strax!
- Ef nonclassical signs => CT (ileitis, IBD, diverticulitis)
Ef lengri tími þ.e. meira en 5 dagar => þá hefur orðið rof og myndast abscess.
- Þá er hár hiti, leukocytosis en lítið finnst við skoðun en jákvætt psoas sign, obturator sign, rectal examination.
- CT getur staðfest greininguna
- Ef stabíll sjúklingur => I.V. sýklalyf, bowel rest og mögulega percutaneous drainage. Botlangataka eftir 6-8 vikur.
Ischemic colitis
Áhættuþættir:
- Eldri en 60
- krónískur nýrnasjúkdómur / hemodialysis
- Atherosclerotiskur sjúkdómur/aðgerð (abomial aortu aneurysm)
- MI
Einkenni:
- Mild pain and tenderness
- Blóðug uppköst og niðurgangur
- Metabilic lactic acidosis
Greining:
- CT: Þykknun á bowel wall, double halo sign, pneumatosis coli
- Colonoscopy: Mucosal pallor eða cyanosis, petechia, hemorrhage
Meðferð:
- Stuðningsmeðferð: I.V. Vökvi, bowel rest
- I.v. sýklalyf
- Colon resection