Surgery Flashcards
Trauma á urethra
Posterior urethral trauma
Einkenni: Blóð á urethral meatus, geta ekki pissað, high-riding prostata. Perineal eða scrotal hematoma. – oft í tengslum við pelvic fracturu
Fyrsta skref: retrograde urethrogram => áður en Foley catheter er settur upp.
Fullþykktarbruni
- Fyrsta meðferð: Vökvi og verkjalyf, svo topical antibiotica og wound dressing.
- Fyrirbyggjandi sýklalyf p.o. bæta litlu við vegna minnkaðs blóðflæðis á staðinn.
- Næst á að fylgjast með batanum og þróun eschar þ.e. dauður vefur sem getur sjálfu dottið af eða þarfnast aðgerðar.
- Eschar myndun á útlimi getur stundum þrýst á æða og sogæðaflutning til útlimsins og leitt til púlsleysis og bjúgs distalt við brunann.
- Næst skal gera doppler sónarrannsókn til að meta peripheral púlsa og meta compartment pressure. Muscle compartmetn pressure yfir 30 (25-44mmHg) er þröskuldurnin til að framkvæma escharotomy.
- Compartment sx getur orðið í fullþykktar bruna og þá þarf að gera fasciotomiu. Byrjað á að gera escharotomiu og ef einkenni lagast ekki þá gerð fasciutomia.
- Einkenni compartmetn sx: Pulslessness, Paresthesia, Cyanosis, Pallor og mikill VERKUR.
Fylgikillar: Ef mikill bruni þá er oft SIRS og hypermetabolic response á fyrstu vikunni. Hyperglycemia (insulin resistance), muscle wasting, prótein loss, hyperthermia, aukin orkulosun.
- Sýkingar algengar á fyrstu viku og lífshótandi. Algengast er lungnabólga eða húðsýkingar (S.aureus eða pseudomonas).
Rifbrot
- Gruna skal rifbrot við lokaliseraðan verk í brjóstverk eftir trauma
- Allt að helmingur rifbrota sjást ekki í fyrsta Rtg
- Mikill verkur sem veldur hypoventilation og getur leitt til atelectasa og lungnabólgu
- Mikilvægt að gefa verkjastillandi og öndunarstuðningur er priority í meðhöndlun rifbeinsbrota
- Per os lyf s.s. opiöt/NSAIDs eru oft góð en intercostal nerveblock veldur pain relief án þess að hafa áhrif á öndunina en eykur hinsvegar hættu á pneumothorax
Atelectase
- Atelectasis er lobar eða segmental collapse á lunga sem veldur minnkuðu lungnarúmmáli.
- Flokkað eftir pathophysiology (obstruction/nonobstriction), location og stærð
- Eftir aðgerð er þetta oftast vegan uppsöfnunar á pharyngeal seyti (obstruction), tunga prolapserar posteriort inn í pharynx, bjúgur í öndunarvegi (minni lung compliance) eða residual anesthesis effects (lyf). Verkir eftir aðgerð getur einnig hindrað djúpa öndun og hósta, sem minnkar functional residual capacity og gerir atelectasa verri.
- Atelectasar eru algengari eftir abdominal og thoracoabdominal aðgerðir.
- Ef stór þá getur orðið V/Q mismatch sem leiðir til hypoxemiu og eykur öndunarvinnu => mæði og tachypnea
- Þetta byrjar oftast eftir að sjúklingurinn útskrifast af vöknun er alvarlegast á annari (second) post-op nóttu og getur varað upp í 5 daga.
- Til að compensera þá fara sjúklingar að hyperventilera sem leiðir til respiratory alkalosu og minnkaðs paCO2.
- Pulmonary embolia getur líka orðið post op og hefur svipuð einkenni - en MUNA flestir er á blóðþynningu :)
Post operative pulmonary complications
- Complications:
1) Atelectase, Infections s.s. pneumonia.
- Atelectasar verða oftast frá 24 klst upp í 5 sólarhringa
2) Bronchospasmar vegna versnun á COPD eða astma => wheezing og dyspnea.
3) Langvarandi öndunarvél => ef í öndunarvél í meira en 48 klst (hiti og hypoxia => íhuga pseudomonas sýkingu).
4) Aspiration vegna svæfingar => verður á fyrstu klst eftir svæfinguna. - Risk factors
1) Aldur yfir 50
2) Bráðaaðgerð eða aðgerð lengri en 3 tímar
3) Hjartabilun, COPD
4) Slæmt almenn heilsufar - Preoperative stratigies - til að minnka hættu
1) Ekki reykja í 8 vikur fyrir aðgerð
2) Einkennameðferð við COPD þ.e. sterar fyrir aðgerð ef illa conroleruð
3) Meðhöndla öndunarsýkingar fyrir aðgerð ef einhverjar
4) Upplýsa sjúklinga um lungnaþanæfingar s.s. öndunaræfingar (forced expiratory tækni), hósta, anda djúpt, incentive spirometry - Post operative stratigies
1) Incentive spirometry
2) Deep breathing excercise
3) Epidural analgesia í staðin fyrir opiöt
4) CPAP
Psoas abscess
- Hiti + lower abdominal/back pain
- Tenderness við deep palpation
- Hækkun á HBK
- CT þarf að gera til að staðfesta greininguna
Blunt chest trauma - bronchial rupture
- ABC stabilisera og svo chest X-ray
- Ef viðvarandi pneumothroax þrátt fyrir chest tube og pneumomediastinum ásamt subcutaneous emphysema => líklegasta skýrignin er tracheobronchial perforation (sjaldgæft) - en algengast í hægri megin berkju.
- Hægt að staðfesta greiningu með high resolution CT, bronchoscopy eða surgical exploration.
- þarf að laga í aðgerð!
Gastric outlet obstruction
- Algengar orsakir: Gastric malignancy, Magasár, Crohns, stricturur s.s. pyloric stenosa (ætandi efni) og gastric bezoars (steinn)
- Einkenni: Postprandial verkur og uppköst (án galls), einnig snemma saddur. Þyngdartap.
- Skoðun: Abdominal succussion splash - setja hlustunarpípu yfir efrihluta kviðar og rugga sjúklingi fram og til baka yfir mjöðmum. Ef enn þá með mat í maga 3 tímum eftir inntöku þá heyrst þetta splash og er merki um hollow viscus fyllt af vökva og lofti
Álagsbrot (nondisplaced hairline (stress) fracture) í metatarsal beini
- Verður oftast í íþróttafólki og hermönnum, oftast vegna mikillar aukningar í álagi
- oftst í 2 metatarsal beini
- Hægt vaxandi verkur, sem í byrjun kemur bara fram við áreynslu en fer svo að koma líka ram við kvíld.
- Poin tenderness yfir beininu
- Brot í 2, 3 og 4 metatarsalbeini eru meðhöndluð conservative þ.e. hvíld og verkjameðferð. Einnig hægt að nota harðbotna skó og þá er hægt að byrja light activity strax.
- Fyrsta greining er Rtg
- Ef það dugar ekki er hægt að gera beinaskann eða MRI
Arterial occlusion í neðri útlimum
Einkenni: verkur, minnkaðir púlsar, fölvi, kuldi, taugaeinkenni (paresthesia( og vöðva dysfunction (paralysis).
1) Embolus: Skyndilegur verkur og mikill. Púls ekki til staðar en annarsstaðar eðlilegur. Kemur oftast frá hjarta, annaðhvort ventricle eftir MI eða atria vegna a.fib.
2) Thrombus: Gerist hægt og oft beggja vegna minnkaðir púlsar
3) Trauma
Flail chest
- Mörg rif hlið við hlið brotna á 2 er að fleiri stöðum og það myndast fleki =>
- Thoracic trauma
- Tachypnea (anda grunnt og hratt vegna verkja við að anda djúpt) og paradoxical thoracic wall movement (bróstkassi inn við innöndun og út við útöndun). Lagast við að vera settur öndunaervél (PEEP)
- Verkjameðferð og súrefnisgjöf er mikilvægasta fyrsta meðferðin en intubatio með positive pressure öndunarvél.
Epidural hematoma
- Uppsöfnun blóðs í potential space milli cranium og dura mater. Gerist oftast eftir trauma á hlið höfuðs sem leiðir til rofs á middle meningeal artery þar sem það fer í gegnum foramen spinosum => blæðing í middle cranial fossa.
- Einkenni: Meðvitundarskerðing eftir lucin interval. Vaxandi rugl og merki um aukin ICP s.s. uppköst/ógleði, höfuðverkir, flog. Unilateral dilation pupill getur verið til staðar (occulomotor tauga compression) og contralateral hemiparesis.
- Greining: CT (biconvex hematoma sem fer ekki yfir suturulinur)
- Meðferð: Craniotomy akút ef focal neurlogical einkenni eða merki um herniation.
Subdural hematoma
- Höfuð traum. Rof á bridging veins og blæðing inn í subdural space þ.e. milli duru og arachnoidea.
- Hægt að hafa lucid interval.
- CT sýnir semilunar hematoma sem fer yfir suturur
Intracerebral hemorrhage
- Sést oftast í eldri einstaklingum með hypertension
- Presenterar með acute focal neurologic deficit sem vernasr á mínútum/klst og einnig getur verið hækkaður ICP og minnkuð meðvitund
Supracondylar fracture of the humerus
- Algengustu brot í börnum (supracondylar svæðið er þunnt og veikt vegna physiologic remodeling í börnum)
- Mekanismi: Fall á úréttan handlegg
- Complications:
1) Brachial artery injury (tap á radial og brachial púls og minnkuð distal perfusion)
2) Median nerve injury (meta motor og sensory function)
3) Cubitus varus deformity (vísar of mikið inn)
4) Compartment sx/Volkmann ischemic contracture - Meðferð: Verkjalyf og immobilisation. Ef displaced => ortopedic consultant.
ATH:
- Axillary nerve => proximal humeral fracture
- Brachial plexus injury => neonatal clavicular fracturur eða high impact trauma á háls/axlar svæði
- Limb lengt discrepancy er vandamál í proximal humerus og distal forearm fractures => getur þo orðið remodeling og skekkjuvandamál (cubitus varus deformity).
Myocardial contusion
- Tachyacardia, nýtt greinrof eða arrthmia.
- Oft stenal fracturur
Myocardial ruputre
- Dauði strax
- Einstaka sinnum er rupture contained með pericardium => tamponade => muffled heartsounds, hypotension og víkkaðar æðar.
Eosophageal rupture/perforation
- pneumomediastinum og pleural effusion
- Greining: Vatsleysanlegur contrast esophagogragphy
Aortic rupture
- Decellerate blunt chest trauma
- Ef high energy aortic trauma => skerts á aortu => circulatory collapse => dauði strax
- Ef það er incomplete eða contained rupture => verður hjá fáum => hypotension, ytri ummerki trauma og breytingar á mental status.
- Stabilisera ABC og svo Rtg thorax (widened mediastinum, large left-sided hemothorax, deviation á mediastinum til hægri, óeðlieleg aortic contour)
- Hægta ð staðfesta með CT
- Gefa blóðþrýstingsmeðferð og beint í aðgerð.
Hemothroax getur líka orðið eftir skaða á myocardium, hilar æðar eða lungna parenchyma.
Blunt miltisáverki
- Greinin: Ómun
- Meðferð: Stuðningsmeðferð með i.v. vökva. Ef bregst ekki við vökva þá þarf að vera explorativa aðgerð. Ef bregst við vökva (SBP yfir 100mmHg) og þarf ekki blóð er hægt að gera CT og ákvarða frekari meðferð. Ef þarf að gera aðgerð er reynt að gera við rofið frekar en að taka miltað. Ef þarf að taka miltað er mikilvægt að bólustetja fyrir uncapsuleruðum bakteríum eftir aðgerðina.
Öndunarerfiðleikar eru algengt vanamál eftir aðgerð, hvað er hægt að gera til að koma í veg fyrri það?
ATH hypoventilation => respiratory acidosis
ATH Atelectase => respiratory alkaloss
- Verkur eftir aðgerð t.d. efri abdominal leiðir til minnkaðrar innöndunar
- Narcotic minnka respiratory drive, djúpa innöndun og hósta
- Sum svefnlyf minnka slímhreinsun og geta valdið bronchiolar obsruction
- Offeitir geta upplifað pikcikian like sx ef útaf liggjandi lengi eftir aðgerð
- Allir þessir þættir saman ýta undir minnkun í VC (vital capacity allt að 50%) og FRC (funcitonal respiratory capacyti allt að 30%).
Atelectasi er algengasta öndunarkvillinn eftir aðgerð á fyrstu 24 klst (gerist oft eftir 2 post op nótt til 5 post op nætur). Það veldur V/Q misamatch og eykur líkur á lungnabólgu.
- Rtg sýnir minnka lungnarúmmál vegna samfalls á lungnavef.
Öndunaræfingar, Incentive spirometry, hósti og reglulegar stöðubreytingar eru allt þættir sem hægt er að nota til að auka FRC og hindra atelectasa. Bara með því að hreyfa sjúkling úr útafliggjandi stöðu í sitjanadi stöðu minnkar intraabdominal P sem ýtir á þind og gefur því betra lungnaþan í innöndun og eykur FRC úr 20% í 35%
- Einnig er gott að verkjastilla vel til að hann geti andað fyrir verkjum.
Narcotics - minnka það, eykur respiratory drive en eykur ekki FRC.
Post surgical hypoparathyroidismi
- Getur orðið eftir thyroidectomy eða eftir fjarlægingu á 3 1/2 parathyroid gland v. hyperplasiu
- HYPOCALCEMIA er afleiðingin - algengasta afleiðing throidectomy.
- Einkenni hypocalcemiu
1) Getur verið einkennalaus => finnst fyrir tilviljun
2) Nonspecific symtpms s.s. þreyta, kvíði, þunglyndi, svefttruflanir
3) Óviljastýrðir samdrættir (tetanus) í vörum, andliti, útlimum (vövakrampar) og flog sést af alvarleg hypocalcemia.
4) EKG getur sýnt lengt QT bil
Retropharyngeal abscess
- Verkur í hnakka, hiti og takmarkaðar hálshreyfingar vegna verks við extension
Trismus (geta ekki opnað munninn) og minnkaðar hálshreyfingar (extension) eru algeng einkenni - Algengasta orsök er local penetrating trauma s.s. instrumentation, áverkar vegna kjúklingabeins.
- Greining: CT af hálsi og/eða lateral Rtg mynd af hálsi (lordosis á hálshrygg með gas og bólgu í retropharyngeal space)
- Meðferð: I.v. breiðvirk sýklalyf og drenera abscess strax til að koma í veg fyrr að dreifist í mediastinum
Ath: Meningismus þá er takmörkuð flexion
Anal fissure
- Slit like tears of the anal canal
- Oftast staðsett posteriort eða aneriort anal verge
- Orsakast oftast af hörðum hægðum, aðrar orsakir eru explosive diarrhea, perianal dermatitis eða sýking, IBD, trauma og kynferðisleg misnotkun.
- Einkenni: Mikill verkur og ferskt blóð við hægðir
- Meðferð: Fyrsta meðferð í akút og krónic er breyting á matarræði þ.e. high fiber og mikill vökvi, stools softener og local anasthetics.
- Aðgerð: oft gert í krónic til að stækka gatið og minnka spasma í internal spincter (lateral spinterotomy). Einnig hægt að gera gradual dilation.