Kvenna Flashcards
Anti D gefið Rh neg ófrískum konum
- Við 28 viku – standard skammtur 300 míkrógrömm
- Innan 72 klst eftir fæðingu – 50% kvenna þarf hærri skammt eftir fæðingu, placetal abruption eða procedures.
- Notað Kleihauer-Betke test til að ákvarða skammtinn
Adnexal mass
- Í einkennalausum postmenopausal konum þá er work-upið svona:
1) transvaginal ultrasound og serum-CA 125 - Ef hækkað CA125 => mikill grunur um malignancy
- Ef ómun lítur ekki illkynja út (einfölt cysta) og Ca125 er lágt => má bíða og fylgjast með, með endurteknum ómunum
- Ef grunsamlegt útlit á ómun þ.e. meira en 10 cm, nodular/fixed pelvic mass, asvitis, metastasar eða ef CA125 er hækkað => oncologiskan gynecolog
Pseudocyesis
- Kona sem langar að vera ólétt: er með öll einkennin og segist hafa fengið jákvætt þungunarpróf heima en er svo ekkert ólétt.
- Er Conversion disorder => meðferð er geðmat og management
Emergency contraception options = neyðargetnaðarvarnir
1) Copar lykkjan => bólguviðbrað og toxisk fyrir sperm og egg og kemur í veg yrir implantation => hægt að gera 0-120 klst eftir (99% virkni)
2) Ulipristal pill => antiprogestin og kemur í veg fyrir ovulations => 0-120 klst (85% virkni) – virkar betur en levonogestrel pilla og má taka í 5 daga á eftir en ekki eins aðgengileg
3) Levonogestrel pill => progestin og seingar ovulation => 0-72 klst (85%) virkni – hefur ekki áhrif ef frjóvgun hefur átt sér stað
4) OCP => Progestin, seinkar ovulation => 0-72 klst (75%)
Septic abortion
Áhættuþættir: Óseríl abortion, Missa fóstur, Incomplete fósturlát, vejuleg abortion
Einkenni:
- Hiti, hrollur, lower abdominal pain, blóð eða purulent vaginal discharge
- Boggy&tender uterus með dilateraðan cervix
- Pelvic ómun: Retained protuct of cenception, increased vascularity, echogenic material in the cacity, tick endometrial stripe
Meðferð
- Blóðræktun, endometrial ræktun
- I.v. vökvi & breiðvirk sýklalyf
- Surgical evacuation of uterus
- Hysterectomy en ekkert virkar eða ef abscess eða clostridial infetion
Complication
- Salphingitis
- Peritonitis
- Septic shock
Bólusetningar á meðgöngu
1) Rútína:
- Influensu bólusetning
- Tdap (tetanus, diphteria, pertussism)
2) Sérstakar aðstæður (high risk)
- Hep
- Hep A
- Pneumococcar á 2 og 3 trimester
- H. Ifluensa (ef án milta)
- Menincococcar
- Anti-D IgG (RhD negativar konur)
3) Ekki mælt með
- HPV
- MMR
- Varicella
- Smallpox
- Lifandi intranasal Influensu bóluefni
Beta-hCG í meðgöngu
- hCG er hormón sem er framleitt af syncytotrophoblöstum og viðheldur corpus luteum semma í meðgöngu => til að viðhalda progesteron seytun þar til fylgjan getur farið að framleiða progesteron sjálf.
- Framleiðsla hCG byrjar um 8 dögum eftir frjóvgun og hCG level tvöfalldast á 48 kslt fresti, nær hámarki a fyrstu 6-8 vikunum.
- hCG samanstendur af tveimur undireiningum þ.e. alpha og beta. Alpha einingin er til staðar í hCG, THS, LH og FSA en beta er sérstök fyrir hCG => notað í þungunarprófum.
Lithium á meðgöngu
- Fyrsta trimester => hætta á hjartagalla og Ebstein abnormality
- Annað og þriðja trimester => goiter og transient neotnatal neuromuscular dysfunction. Polyhydramnion, Diabetes insipidus, floppy infant sx)
Placenta previa
- Er orsök 20% allra anterpartum blæðinga og er oftast verkjalaus
Áhættuþættir:
- Fyrri placenta previa
- Fyrri keisari eða önnur aðgerð á legi
- Fjölburafæðing
- Aukinn aldur
- Reykingar
- Fyrri aðgerð á legi
Einkenni:
- Verkjalaus blæðing á 3. Trimester (80%)
- Blæðing með samdráttum legs (20%)
Greining:
- Transabdominal og transvaginal ómun (staðsetning placenta)
- Ekki digital examination á undan sónar (aukin hætta á mikilli blæðingu)
Má ekki hafa kynmök
Second-trimester quadruple screening – skima fyrir göllum
- Framkvæmt á 15-20 viku
- Skimað fyrir alfa-feto próteini (MSAFP), beta-hCG, estriol og inhibin A
- Ómun til að meta byggingagalla
- Konur eldri en 35 ára eru í aukinni hættu á fetal aneuploidy
Downs sx: Minnkað alfa-fetó, Aukið beta-hCG, Minnkað estriol og Aukið Inhibin A Trisomy 18 (Edwards): Minnkað afla-fetó, beta-hCG og estriol og eðlilegt Inhibin A Neural tube eða abdominal wall defect: Aukið alfa-fetó en annað eðlilegt.
Endometriosa
Einkenni:
- Triad: Túrverkir, dyspareunia (verkir við samfaririr) og dyschezia (verkir við hægðarlosun).
- Pelvic pain og infertility. Pelvic pain er venjulega krónískur og cyclic (byrjar áður en byrja á blæðingum)
Greinin:
- Ómun: ath hvort sjáist endometrioma eða annað s.s. large uterine fibroids, adenomyosis, tubo-ovarian abscess.
Meðferð:
- NSAIDs og/eða pillan (fyrsta meðferð). Markmið er að bæla ovulation. Einnig hægt að prófa aðrar hormóna getnaðarvernir s.s. hringinn eða patch, progestin eða GnRH hormon agonista.
- Aðgerð: Ef einkenni intolerable og svara ekki lyfjum. Útiloka aðra sjúkdóma. Bæta frjósemi og ef merki um complicationir þ.e. obstruciton á bladder/bowel o.fl.
Fylgjulos = Placental abruption
- Fylgja losnar frá legvegg => krampakenndur kviðverkur
Áhættuþættir: Maternal hypertension og aðrir áhættuþættir s.s. - Kókain, tóbaksnotkun - Trauma - Mjög þanið leg - Fyrra fylgjurof. - Ekki allir með þekkta áhættuþætti.
Afleiðingar: Minnkuð oxygenation hjá fóstrinu leiðir til breytinga á hjartslætti fósturs þ.e. minni breytileiki og decelerations (dýfur), eða bradycardia.
- Vaginal blæðing sést í 80% tilvika en er dulin blæðing hjá hinum.
- Oft aukin tonus í legi og samdrættir.
=> Kviðverkur/bakverkur, vaginal blæðing, uterine tenderness og samdrættir í legi með auknum tonus.
Greining: Ómun en aðeins 25% blæðinga sjást á ómun
Meðferð:
- Ef mamman óstaból eða fóstur => bráðakeisari
- Ef mamma stabíl, fósur í lagi, ekki fyrirstæð fylgja og meðgöngulengd meira en 34 vikur þá setja af stað fæðingu.
DDX við antepartum bleeding (blæðing)
1) Normal labor => intermittent pain með samdráttum, getur verið blóðugt mucus
2) Placenta previa = painless vaginal bleeding. Fylgjan fyrir cervical opi.
3) Uterin rupture = skyndilegt upphaf vaginal blæðingar, stanlaus kviðverkur, stöðvun á samdráttum, palpable fetal parts og fetal detoriation/decelleration, loss of fetal station
- Áhættuþáttur er fyrri keisari/aðgerð, langvarandi hríðir/gangsetning, uterine anomali, stórt barn.
-
4) Placenta aggreata = þegar fylgjan festist í myometrium í stað decidua. Áhættuþáttur er fyrri keisarli
5) Vasa previa: Painless vaginal bleeding sem verður við rof á membranes, fetal detoriation
- Fetal æðar fara yfir amniotic membrane yfir internal cervical os.
- Áhættuþáttur: placenta previa fyrr í meðgöngu sem svo lagast.
- Greining: Doppler ultarsound transvaginalt
- Keisari
6) Placental abrubtion: Skyndileg vainal blæðing, kviðverkir, hypertonic/tender uterus, tachysystole
Afleiðingar Maternal hyperglycemia
1) Á fyrsta trimester
- Fósturlát
- Fæðingagallar s.s. hjartasjúkdómar, neural tube defects, small left colon sx
2) Á 2 og 3 trimester => fetal hyperglycemia => fetal hyperinsulinemia =>
a) => Aukin metabolic demand => hypoxemia => erythopoesis => polycythemia
b) Oganomegaly s.s. heart, liver
c) Macrosomia => shoulder dystocia => birth injuris s.s. plexus, clavicular, asphyxia
d) Neonatal hypoglycemia
Áhættuþættir fyrir osteoporosis
Skiptist í:
1) Modifiable
- Hormonal þætir s.s. estrogen levels
- Malnutrition
- Minnkað Ca
- Minnkað Vít-D
- Notkun ákveðinna lyfja s.s. glucocorticoids eða flogalyf
- Immobility
- Sígarettur
- Of mikil áfengisnesla
2) Non-modifiable
- KVK
- hækkaður aldur
- Small body size
- Seint á blæðingum/ snemma í menopause
- Hvítur/asískur
- Fjölskyldusaga um ostoporesiss
Meðfeðr: Lyfta, hætta að reyka og drekka.
Neonatal thyrotoxicosis
Pathology
- Anti-TSH receptor antibody yfir fylgu => losun thyroid hormóna hjá barni
EInkenni:
- Heitt, moist skin
- Tachycardia
- Poor feeding, irritability, poor weight gain
- Low birth weight or preterm birth
Greining: Mæla anti-TSH ab hjá móður => 5x hærra en normal
Meðferð: Lagast á 3 mánuðum.
- Beta blocker og methimazole
Mismunandi þvaglekar
1) Stress (áreynslu)
- Tap á urethral support og aukin P í kvið sem fer yfir urethral spinchter pressure veldur leka => hósta, hnerra, hlæja, lyfta
2) Urge
- Detrusor overactivity => skyndileg þvagþörf!
3) Owerflow
- Impared detrusor contractility og bladder outlet obstruction => blaðran fyllist og þegar hún er komin yfir 400-600 ml þá lekur út. Tæmir sig aldrei nógu vel. (eðlilegt að vera með minna en 50 ml í blöðru)
Carpal tunnel sx í meðgöngu – Meðferð
1) Splint (spelk) og verkjalyf
2) Sterasprauta
3) Aðgerð
Áhættuþættir fyrir fylgjurofi
- Háþrýstingur
- DM
- Áður fylgjurof
- Kókain neysla
- Reykingar
Háþrýstingur á meðgöngu
- Yfir 140/90
1) Krónísk hypertension
- Ef hækkaður BP fyrir 20 viku eða til staðar 12 vikum post partum => krónískur eða pre-existing hypertension. => oftast primary hypertension (essential)
- Meðferð: Labetolol, Nifedipine og Methyldopa (alfa2agonisti).
2) Gestational hypertension
- Háþrýstingur eftir 20 viku.
- Ekki próteinuriea eða end-organ skemmdir
3) Pre-eclampsia Skilgreining: - New onset hækkaður BP eftir 20 vikur OG - Próteinuria (meira en 3g/sólarhing eða prótein/crea ration 0,3 eða hærra eða dipstic meira en 1+ eða - End-organ skemmdr
Áhættuþættir: Nulliparity,multiple gestation, DM, hár aldur,nýrnasjúkdómu, offita, áður pre-eclampisa
Adverse featurs:
- BP yfir 160/110 2x með 4 klst millibili eða meira en 15 mín
- Throbocytopenia undir 100.000
- S.crea meira en 1,1 eða tvöfölldun á s.crea
- Hækun transaminasa
- Lungnabjúgur
- Sjóontruflanir eða cerebral einkenni
Meðferð ef alvarleg einkenni:
- Magnesium sulfat iv. eða i.m. sem seizure prophyalxiss
- BP lyf ef yfir 160/110: Labetolol i.v., hydralazine i.v. Nifedipine po.,
- Fæðing
4) Eclampsia
- Preclapsia
AND
- Grand-mal seizure
5) Króniskur háþrýstingur með superimpose pre-eclampsia
- Króniskur háþrýstingu og 1 af eftirfarandi:
+ Próteinuria eftir 20 vikur
+ Skyndileg versnun á háþrýsting
+ Merki um end organ skemmmdir
Áhætta á meðgöngu: fylgurof, IUGR, preterm birth, keisari, pre-eclampsia
Áhættuþættir: hjarta og æðasjúkdómar, DM2 og nýrnasjúkdóamr í framtíðinni
Meðferð háþrýsting á meðgöngu:
1) First line þ.e safe => Methyldopa, Labetolol, Hydralazine, Nifedipine,
2) Second line => thiazide diuretica, clonidine
Frábendingar: ACE, ARB, Aldosteron blocker, direc renin inhibitor, furosemid
Premenstrual syndrome (PMS)
Einkenni: Bloating, fatigue, headache og breast tenderness
Geðeinkenni: Kvíði, mood swing, difficulty concentrating, decreased libido og irritability
Einkenni byrja oftast 1-2 vikum fyrir blæðingar og lagast um það bil sem blæðingar byrja. Byrja svo afur við næstu ovalation.
Premenstural dysmorphic disorder: er alvarlegri variant með mikklum pirringi og anger symptoms.
Hyperemesis gravidarum
- Mikil uppköst á fyrsta trimester og yfir á byrjun annars
- Þygndartap, vökvadap og ketonuria
- Metabolic alkalosis => vegna taps á gastic acid
Blóðgös:
1) Winters formula – notuð í metaboliskri alkalosu
PaCO2 = 1,5xbicarbonat + 8 +/-2
2) Metabolisk alkalosa => PaCO2 hækkar um 0,7 fyrir hver 1 HCO3
- eða 0,9xbicarbonat + 16 +/-2
3) Respiratorisk acidosis => HCO3 hækkar um 1 fyrir hver 10mmHg PaCo2
4) Respiratorisk alkalosis => HCO3 lækkar um 2 fyrir hver 10 mmHg PaCO2
Sheehan sx
Pathogenesis:
- Heavy peripartum blood loss complicated by hypotesion og/eða blóðgjöfum
- Postpartum pituitary infarction
Einkenni:
- Hypopituitarism þ.e. minnkað prolactin, ACTH, TSH, FSH, LH og/eða vaxtarhormón
1) Lactation failure
2) Amenorrhea
3) Loss of sexual hair
4) Anorexia/weight loss
5) Lethargy
6) Hyponatremia
Meðferð: Gefa þau hormón sem vantar
Amniotic fluid embolism
- Getur orðið á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu
- Legvatn kemst út í blóð => vasospasmar og coagulopathy
Áhættuþættir
- Hár aldur móður
- Ólétt oftar en 5x
- Keisari eða instrumental delivery
- Placenta previa eða abruption
- Preeclampisa
Einkenni:
- Cardiogenic shock
- Hypoxemic restpiratory failure
- DIC
- Coma eða flog
Meðferð:
- Respiratory og hemodynamic support
- með/án transfusion
DDX
- Eclapsia
- Peripartum cardiomyopathy
- Pulmonary embolism
Meðferð: Stuðningsmeðferð til að leiðrétta hypoemiu (súrefni, intubation, öndunarvél) og hypotension (vasopressors).
Þvagfærasýking á meðgöngu
Algengasta orsök: E.coli
Tegundir:
1) Einkennalaus
- Þvagfærasýking án einkenna er algeng á meðgöngu => aukin hætta á pyelonephritis
- Screening á 12-16 viku meðgöngu
- Jákvæð þvagræktun ef colonyur eru yfir 100.000/ml
- Pyelonephritis getur leitt til sepsis => preterm labor og lágrar fæðingarþygndar
- Meðferð: Amoxicillin, Ampicillin, amoxiclag (3ö7 d), Nitrofurantoin (5-7 daga), Cephelexin, Fosfomycin (1 skammtur).
+ Fortast trimetoprim sulfa og fluoquinolon.
2) Akút cystitis
- Einkenni: dysuria, urgency og jákvæð ræktun
- Áhættuþættir og meðferð sama og í 1
3) Akút pyelonephritis
- Flank pain, ógleði/uppköst, hiti yfir 38 gráður og/eða costovertebral angel tenderness
- Meðferð: Innlögn og iv sýklalyf s.s. beta-lactam og meropenem. Þegar hita laus þá skipta í po 10-14 daga
+ Forðast aminoglycosid (genta)
+
Stress incontinence = Áreynsluþvagleki
- Algeng orsök þvaglega í eldri konum
- Áhættuþættir: Mörg börn, offita, ólétta og menopausa.
- Leiðir til pelvic floor muscle weakness => Hreyfanlegur urethra => prolapserar og þá virkar spinkterinn ekki eins og hann á að gera => við aukinn intraabdominal pressure s.s. hósta, hnerra, hlæja => P í þvagblöðru eykst og þvag losnar.
- Áhættuþættir: Offita, þungun, COPD og reykingar
- Merki um veikleika í musculaturnum er t.d. uterine prolapse og/eða cystocele
- Greining: Cotton-tip swab test => greinir hreyfanlega urethra ef meira en 30 gráðu horn
- Meðferð: Kegel exercises, pessaries (leghringur) and estrogen replacement (postmenopausal)
- Aðgerð: Burch procedur og sling procedure => urethropexy
Rauðir hundar
Hættan á smiti frá móður til barns er mest á fyrsta trimester
Einkenni:
1) Meðfæddur sjúkdómur:
- Sensory hearing loss
- Greindarskerðing
- Hjarta anomaliur
- Cataracts, glaucoma
2) Börn
- Low grade fever
- Conjunctivitis, coryza, cervical lymphadenopathy, Forchheimer spots
- Cephalocaudal spread of blanching erythematous maculopapular rash
3) Fullorðnir:
- Sama og börn + arthralgia/arthritis
Greining:
- PCR
- Serology IgM og IgG
Prevention: Bólefni, lifandi veiklað
Meðferð: Stuðningsmeðferð
Sykursýki á meðgöngu
- Gert á öllum ófrískum konum í USA á viku 24-28 v. aukið insulin resistance vegna hormóna.
- Áhættuþættir GDMA => Offita, of mikil þyngdaraukning á meðgöngu, fjölskyldusaga um sykursýki, Hisanic, African american, Native american.
- Óstýrður sykur er hættulegur fyrir barnið og móður => meðhöndla til að minnkalíkur á fósturláti og öðrum fylgikvillum s.s. fæðingargallar, fetal macrosomnia, preeclampsia.
Skimun:
- Konur sem eru í áhættu eða með einkenni: polydypsia og polyuria => fara í A1C og fastandi blóðsykursmælingu í fyrstu skoðun.
- Allir aðrir fara við 24-28 viku í sykurþolspróf.
+ Skref 1 => Gefið 50g glúkósi og mældur í sermi eftir klst.
+ A) Ef undir 140 þá ólíkleg sykursýki
+ B) Ef yfir 140 þá fairð í skref 2
+ Skref 2: Gefið 100g glúkósi og athugað á klst fresti í 3 tíma. Ef 2 eða fleiri óeðlilegt þá sykur´syki þ.e.:
Meðferð meðgöngusýki: Target blóðsykur: - Fastandi undir 95 (5,3) - 1 klst eftir mat undir 140 (7,8) - 2 klst eftir mat undir 120 (6,7)
Meðferð:
- First line => Dietary
- Second line => insulin (fer ekki yfir fylgju), oral agent s.s. metofmin, glyburide
Lifrarsjúkdómar á meðgöngu
1) ICP = Intrahepatic cholestasis of pregnancy
- Functional disorder of bile formation sem þróast á 2 og 3 trimester.
- Orsök er óljós en líklega vegna hormóna (hærra estrogen og progesteron), genetic og umhverfisþættir hafa líka áhrif
- Einkenni: Intense pruritus. Oft mest á höndum og fótum. Mest á nóttunni. Merki um klór á húð. Minna en 10% eru með gulu.
- Blóðprufur: Hækkun á gallsýrum, Hækkun á transaminösum (getur verið 10x hækkað), Hækkun á total bilitubini og direct bilirubini. Útilokunargreining
- Meðferð: Einkennameðferð og kláði hættir eftir fæðingu. Ursodeoxycholic acid á að auka bile flow og minnka kláða.
- Horfur móður almennt góðar. En early delivery er recommended til að forðast complicationir fyrir barnið s.s. intauterine demise (dauða), neonatal respiratory distress sx.
2) HELLP (hemolysis, elevatet liver enzymes, low platlets)
- Einkenni:
+ Preeclampisa = HTN, proteinuria, endorgan damage
+ Thrombocytopenia, skert lifrarfunction, pulmonary edema, cerebral/visual einkenni
+ RUQ pain, ógleði/uppköst
- Blóðprufur: Hemolysis (Schistocytar), hækkun transaminasa (væg), thrombocytopenia
- Lifrarvandamálið: bólgun á lifur og distention á hepatic capsule. System inflammation og platelet consumtion. Microangiopathic hemolytisc anemia. Helmingur fær DIC.
- Meðferð:
+ Promt delivery
+ Magnesíumsúlfat
+ Stjórna hypertension
3) AFLP = akút fatty liver of pregnancy
- Gerst á 3 trimester, alvarlegt.
- Einkenni: Malaise, RUQ pain, ógleði/uppköst, afleiðing lifrarbilunar (aschitis, gula, hypoglycemia, encephalopathy, coagulopathy og akút nýrnarbilun) – ekki kláði.
- Blóðprufur: Hypoglycemia, hækkun transaminasa (mild), Hækkað bilirubin, hækkað PT/INR, mögulega DIC, hækkað HBK, lækkað platelets, hækkun á crea og BUN
- Meðferð: Fæðing strax.
Secondary amenorrhea
Skilgreining: Amenorrhea meira en 3 cycles eða meira en 6 mánuði.
Spurja um: Menstrual pattern, stressálag, æfingar, sjúkdóma, lyf s.s. hormonal contraception, dopamine antagonista og fjölskyldusögu um eraly menopause. Leita eftir og meta merki um hyperandrogenisma.
Algengustu ástæður secondary amennorhea eru:
1) Hyperprolactinemia (geta líka verið: galactorrhea, höfuðverkir, bitermporal hemianopsia, taugaeinkenni).
2) Thyroid dysfunction
3) Prematur ovarian failure þ.e. fyrir 40 ára aldur. FSH hækkun og lágt esradiol. Íhuga karyotype (Turner, fragile X enþá eru dyspmorphc features).
- Nóg að vera í amenorrhea í 3 mánuði til að fá þessa greiningu.
- Orsakir: oftast idiopathic en aðrar ástæður mumps, oophoritis, irradiation eða chemotherapy. Tengdt autoimmune disorder s.s. hashimotos, Addisons, DM1 og pernicious anemia.
4) Tengt íþróttum
- Lækkun á GnRH => lækkun á FSH og LH => lækkun á estrogeni => aukin hætta á infertility, vaginal atrophy, breast atrophy og osteopenia.
Greining:
1) Mæla beta-hCG => Jákvætt => þungun
2) Neikvætt beta-hCG => Mæla prolactin, TSH, FSH
- Ef hækkað Prolactin => MRI á heila
- Ef hækkað TSH => hypothyroidismi
- Ef hækkað FSH => premature ovarian failure
3) Neikvætt beta-hCG og farið í aðgerðir á legi eða sýkingar? => Ef já þá hystero
Túrverkir
- Primary dismenorrhea: Ekkert óeðlilegt við skoðun og prostaglandin losun veldur samdráttum legs.
+ Algengasta orsök túrverkja í ungum konum, byrjar á unglingsaldri en lagast oftast með aldri.
+ Meðferð: NSAIDs - Secondary dismenorrhea: Algegara í eldir konum (20-30 ára)
1) Endometriosis: Uterosacral nodules (in cul de sac) og adnexal tenderness and adnexal enlargement => blæðing frá ectopic endometrium. Stundum verkur við samfarir.
2) Adenomyosis: Uterine tenderness & enlargement (bulky, globular) => blæðing frá ectopic endometrium. Oftast eldri en 35 ára
3) Pelvic infection: Cervical motion tenderness, purulent cervical discharge
4) Uterin leiomyoma (fibroids): Uterine contour irregularity (kannski heavy bleading).
Fyrstu blæðingar
Eru oft óregluelgar til að byrja með og oft anovulatory => oraskast af óþroskun í Hypothalamic-pituitary-gonadal axis sem framliðir ekki nægjanlega mikið af LH og FSH sem þarf til að induce ovulation.
Endometrium byggist upp vegna estrogens en án progesterons þá gerist ekki neitt => menstrual like bleeding verða vegna estrogen breakthrough bleeding. Venjulega þá er progeseron framleitt af corpus luteum og þegar það minnkar aftur þá koma blæðingarnar.
Disorder of sexual development => stelpur
1) Complete androgen insensitivity sx = 46, XY
- X-tengd stökkbreyting í androgen viðtaka
- Fá brjóst (testosterone er breytt í estrogen)
- Ekki með uterus, efri hluta vagina, cryptochid testes => sutt vagina og ekkert fyrir ofan.
- Hárvöxtur lítill eða enginn
- Aukin hætta á dysgerminoma eða gonadoblastoma => taka efir puberty
2) Mullerian agenesis => 46, XX
- Hypoplastic eða absent mullerian duct system
- Fá brjóst
- Eðlilegir eggjastokkar en vantar efrihluta vaginu og uterus => stutt vagina
- Eðlilegur háröxtur
3) Transverse vaginal septim => 46,XX
- Malformatiln á urogenital sinus og mullerian duct
- Fá brjóst
- Erum með leg, óeðlileg vagina, eðlilegir eggjastokkar
- Eðlilegur hárvöxtur
4) Turners sx, 45,X0
- Vanar X litning
- Sumir fá brjóst
- Eðlilegt leg og vakina, streak ovaries (ovarian dysgenesis) => low estrogen levels og high FSH
- Eðlilegur hárvöxtur
5) 5 alfa reductase deficieny => 46XY sem getur ekki breytt testosterone í DHT => konu genitalia eða óeðlileg. Fá ekki brjóst. Eru með innri líffæri KK þ.e. eistu
Primary amenorrhea
Eðlilegt að vera ekki byrjaður á blæðingum fyrr en 16 ára en við 14 ára þá á að vera komin secondary kyneinkenni.
Ef brjóst ekki til staðar => vantar estrogen => þarf ekki að mæla það
Uppvinnsla
1) Pelvic examination og sonar
a) Ef leg til staðar => mæla FSH
i) Ef FSH hækkað => Karyotyping
ii) Ef FSH lækkað => Cranial MRI
b) Ef uterus er ekki til staðar => Karyotyping + Serum testosterone
i) 46, XX og eðlileg KVK testosterone => óeðlileg þroskun Mullerian
ii) 46, XY og eðlileg KK testosterone => Androgen insensitivity sx
Snemmkomin kyneinkenni í stelpum (fyrir 8 ára)
- Granulosa cll tumor í ovary
- Geta komið á hvaða aldri sem er
- Ef koma fyrir kynþroska => koma kyneinkenni því framleiðir estrogen
- Ef æxli tekið þá minnka einkennin
Ef gerist postmenopausal => þá postmenopausal bleeding og myohyperplasia í legi