Kvenna Flashcards
Anti D gefið Rh neg ófrískum konum
- Við 28 viku – standard skammtur 300 míkrógrömm
- Innan 72 klst eftir fæðingu – 50% kvenna þarf hærri skammt eftir fæðingu, placetal abruption eða procedures.
- Notað Kleihauer-Betke test til að ákvarða skammtinn
Adnexal mass
- Í einkennalausum postmenopausal konum þá er work-upið svona:
1) transvaginal ultrasound og serum-CA 125 - Ef hækkað CA125 => mikill grunur um malignancy
- Ef ómun lítur ekki illkynja út (einfölt cysta) og Ca125 er lágt => má bíða og fylgjast með, með endurteknum ómunum
- Ef grunsamlegt útlit á ómun þ.e. meira en 10 cm, nodular/fixed pelvic mass, asvitis, metastasar eða ef CA125 er hækkað => oncologiskan gynecolog
Pseudocyesis
- Kona sem langar að vera ólétt: er með öll einkennin og segist hafa fengið jákvætt þungunarpróf heima en er svo ekkert ólétt.
- Er Conversion disorder => meðferð er geðmat og management
Emergency contraception options = neyðargetnaðarvarnir
1) Copar lykkjan => bólguviðbrað og toxisk fyrir sperm og egg og kemur í veg yrir implantation => hægt að gera 0-120 klst eftir (99% virkni)
2) Ulipristal pill => antiprogestin og kemur í veg fyrir ovulations => 0-120 klst (85% virkni) – virkar betur en levonogestrel pilla og má taka í 5 daga á eftir en ekki eins aðgengileg
3) Levonogestrel pill => progestin og seingar ovulation => 0-72 klst (85%) virkni – hefur ekki áhrif ef frjóvgun hefur átt sér stað
4) OCP => Progestin, seinkar ovulation => 0-72 klst (75%)
Septic abortion
Áhættuþættir: Óseríl abortion, Missa fóstur, Incomplete fósturlát, vejuleg abortion
Einkenni:
- Hiti, hrollur, lower abdominal pain, blóð eða purulent vaginal discharge
- Boggy&tender uterus með dilateraðan cervix
- Pelvic ómun: Retained protuct of cenception, increased vascularity, echogenic material in the cacity, tick endometrial stripe
Meðferð
- Blóðræktun, endometrial ræktun
- I.v. vökvi & breiðvirk sýklalyf
- Surgical evacuation of uterus
- Hysterectomy en ekkert virkar eða ef abscess eða clostridial infetion
Complication
- Salphingitis
- Peritonitis
- Septic shock
Bólusetningar á meðgöngu
1) Rútína:
- Influensu bólusetning
- Tdap (tetanus, diphteria, pertussism)
2) Sérstakar aðstæður (high risk)
- Hep
- Hep A
- Pneumococcar á 2 og 3 trimester
- H. Ifluensa (ef án milta)
- Menincococcar
- Anti-D IgG (RhD negativar konur)
3) Ekki mælt með
- HPV
- MMR
- Varicella
- Smallpox
- Lifandi intranasal Influensu bóluefni
Beta-hCG í meðgöngu
- hCG er hormón sem er framleitt af syncytotrophoblöstum og viðheldur corpus luteum semma í meðgöngu => til að viðhalda progesteron seytun þar til fylgjan getur farið að framleiða progesteron sjálf.
- Framleiðsla hCG byrjar um 8 dögum eftir frjóvgun og hCG level tvöfalldast á 48 kslt fresti, nær hámarki a fyrstu 6-8 vikunum.
- hCG samanstendur af tveimur undireiningum þ.e. alpha og beta. Alpha einingin er til staðar í hCG, THS, LH og FSA en beta er sérstök fyrir hCG => notað í þungunarprófum.
Lithium á meðgöngu
- Fyrsta trimester => hætta á hjartagalla og Ebstein abnormality
- Annað og þriðja trimester => goiter og transient neotnatal neuromuscular dysfunction. Polyhydramnion, Diabetes insipidus, floppy infant sx)
Placenta previa
- Er orsök 20% allra anterpartum blæðinga og er oftast verkjalaus
Áhættuþættir:
- Fyrri placenta previa
- Fyrri keisari eða önnur aðgerð á legi
- Fjölburafæðing
- Aukinn aldur
- Reykingar
- Fyrri aðgerð á legi
Einkenni:
- Verkjalaus blæðing á 3. Trimester (80%)
- Blæðing með samdráttum legs (20%)
Greining:
- Transabdominal og transvaginal ómun (staðsetning placenta)
- Ekki digital examination á undan sónar (aukin hætta á mikilli blæðingu)
Má ekki hafa kynmök
Second-trimester quadruple screening – skima fyrir göllum
- Framkvæmt á 15-20 viku
- Skimað fyrir alfa-feto próteini (MSAFP), beta-hCG, estriol og inhibin A
- Ómun til að meta byggingagalla
- Konur eldri en 35 ára eru í aukinni hættu á fetal aneuploidy
Downs sx: Minnkað alfa-fetó, Aukið beta-hCG, Minnkað estriol og Aukið Inhibin A Trisomy 18 (Edwards): Minnkað afla-fetó, beta-hCG og estriol og eðlilegt Inhibin A Neural tube eða abdominal wall defect: Aukið alfa-fetó en annað eðlilegt.
Endometriosa
Einkenni:
- Triad: Túrverkir, dyspareunia (verkir við samfaririr) og dyschezia (verkir við hægðarlosun).
- Pelvic pain og infertility. Pelvic pain er venjulega krónískur og cyclic (byrjar áður en byrja á blæðingum)
Greinin:
- Ómun: ath hvort sjáist endometrioma eða annað s.s. large uterine fibroids, adenomyosis, tubo-ovarian abscess.
Meðferð:
- NSAIDs og/eða pillan (fyrsta meðferð). Markmið er að bæla ovulation. Einnig hægt að prófa aðrar hormóna getnaðarvernir s.s. hringinn eða patch, progestin eða GnRH hormon agonista.
- Aðgerð: Ef einkenni intolerable og svara ekki lyfjum. Útiloka aðra sjúkdóma. Bæta frjósemi og ef merki um complicationir þ.e. obstruciton á bladder/bowel o.fl.
Fylgjulos = Placental abruption
- Fylgja losnar frá legvegg => krampakenndur kviðverkur
Áhættuþættir: Maternal hypertension og aðrir áhættuþættir s.s. - Kókain, tóbaksnotkun - Trauma - Mjög þanið leg - Fyrra fylgjurof. - Ekki allir með þekkta áhættuþætti.
Afleiðingar: Minnkuð oxygenation hjá fóstrinu leiðir til breytinga á hjartslætti fósturs þ.e. minni breytileiki og decelerations (dýfur), eða bradycardia.
- Vaginal blæðing sést í 80% tilvika en er dulin blæðing hjá hinum.
- Oft aukin tonus í legi og samdrættir.
=> Kviðverkur/bakverkur, vaginal blæðing, uterine tenderness og samdrættir í legi með auknum tonus.
Greining: Ómun en aðeins 25% blæðinga sjást á ómun
Meðferð:
- Ef mamman óstaból eða fóstur => bráðakeisari
- Ef mamma stabíl, fósur í lagi, ekki fyrirstæð fylgja og meðgöngulengd meira en 34 vikur þá setja af stað fæðingu.
DDX við antepartum bleeding (blæðing)
1) Normal labor => intermittent pain með samdráttum, getur verið blóðugt mucus
2) Placenta previa = painless vaginal bleeding. Fylgjan fyrir cervical opi.
3) Uterin rupture = skyndilegt upphaf vaginal blæðingar, stanlaus kviðverkur, stöðvun á samdráttum, palpable fetal parts og fetal detoriation/decelleration, loss of fetal station
- Áhættuþáttur er fyrri keisari/aðgerð, langvarandi hríðir/gangsetning, uterine anomali, stórt barn.
-
4) Placenta aggreata = þegar fylgjan festist í myometrium í stað decidua. Áhættuþáttur er fyrri keisarli
5) Vasa previa: Painless vaginal bleeding sem verður við rof á membranes, fetal detoriation
- Fetal æðar fara yfir amniotic membrane yfir internal cervical os.
- Áhættuþáttur: placenta previa fyrr í meðgöngu sem svo lagast.
- Greining: Doppler ultarsound transvaginalt
- Keisari
6) Placental abrubtion: Skyndileg vainal blæðing, kviðverkir, hypertonic/tender uterus, tachysystole
Afleiðingar Maternal hyperglycemia
1) Á fyrsta trimester
- Fósturlát
- Fæðingagallar s.s. hjartasjúkdómar, neural tube defects, small left colon sx
2) Á 2 og 3 trimester => fetal hyperglycemia => fetal hyperinsulinemia =>
a) => Aukin metabolic demand => hypoxemia => erythopoesis => polycythemia
b) Oganomegaly s.s. heart, liver
c) Macrosomia => shoulder dystocia => birth injuris s.s. plexus, clavicular, asphyxia
d) Neonatal hypoglycemia
Áhættuþættir fyrir osteoporosis
Skiptist í:
1) Modifiable
- Hormonal þætir s.s. estrogen levels
- Malnutrition
- Minnkað Ca
- Minnkað Vít-D
- Notkun ákveðinna lyfja s.s. glucocorticoids eða flogalyf
- Immobility
- Sígarettur
- Of mikil áfengisnesla
2) Non-modifiable
- KVK
- hækkaður aldur
- Small body size
- Seint á blæðingum/ snemma í menopause
- Hvítur/asískur
- Fjölskyldusaga um ostoporesiss
Meðfeðr: Lyfta, hætta að reyka og drekka.
Neonatal thyrotoxicosis
Pathology
- Anti-TSH receptor antibody yfir fylgu => losun thyroid hormóna hjá barni
EInkenni:
- Heitt, moist skin
- Tachycardia
- Poor feeding, irritability, poor weight gain
- Low birth weight or preterm birth
Greining: Mæla anti-TSH ab hjá móður => 5x hærra en normal
Meðferð: Lagast á 3 mánuðum.
- Beta blocker og methimazole
Mismunandi þvaglekar
1) Stress (áreynslu)
- Tap á urethral support og aukin P í kvið sem fer yfir urethral spinchter pressure veldur leka => hósta, hnerra, hlæja, lyfta
2) Urge
- Detrusor overactivity => skyndileg þvagþörf!
3) Owerflow
- Impared detrusor contractility og bladder outlet obstruction => blaðran fyllist og þegar hún er komin yfir 400-600 ml þá lekur út. Tæmir sig aldrei nógu vel. (eðlilegt að vera með minna en 50 ml í blöðru)
Carpal tunnel sx í meðgöngu – Meðferð
1) Splint (spelk) og verkjalyf
2) Sterasprauta
3) Aðgerð
Áhættuþættir fyrir fylgjurofi
- Háþrýstingur
- DM
- Áður fylgjurof
- Kókain neysla
- Reykingar
Háþrýstingur á meðgöngu
- Yfir 140/90
1) Krónísk hypertension
- Ef hækkaður BP fyrir 20 viku eða til staðar 12 vikum post partum => krónískur eða pre-existing hypertension. => oftast primary hypertension (essential)
- Meðferð: Labetolol, Nifedipine og Methyldopa (alfa2agonisti).
2) Gestational hypertension
- Háþrýstingur eftir 20 viku.
- Ekki próteinuriea eða end-organ skemmdir
3) Pre-eclampsia Skilgreining: - New onset hækkaður BP eftir 20 vikur OG - Próteinuria (meira en 3g/sólarhing eða prótein/crea ration 0,3 eða hærra eða dipstic meira en 1+ eða - End-organ skemmdr
Áhættuþættir: Nulliparity,multiple gestation, DM, hár aldur,nýrnasjúkdómu, offita, áður pre-eclampisa
Adverse featurs:
- BP yfir 160/110 2x með 4 klst millibili eða meira en 15 mín
- Throbocytopenia undir 100.000
- S.crea meira en 1,1 eða tvöfölldun á s.crea
- Hækun transaminasa
- Lungnabjúgur
- Sjóontruflanir eða cerebral einkenni
Meðferð ef alvarleg einkenni:
- Magnesium sulfat iv. eða i.m. sem seizure prophyalxiss
- BP lyf ef yfir 160/110: Labetolol i.v., hydralazine i.v. Nifedipine po.,
- Fæðing
4) Eclampsia
- Preclapsia
AND
- Grand-mal seizure
5) Króniskur háþrýstingur með superimpose pre-eclampsia
- Króniskur háþrýstingu og 1 af eftirfarandi:
+ Próteinuria eftir 20 vikur
+ Skyndileg versnun á háþrýsting
+ Merki um end organ skemmmdir
Áhætta á meðgöngu: fylgurof, IUGR, preterm birth, keisari, pre-eclampsia
Áhættuþættir: hjarta og æðasjúkdómar, DM2 og nýrnasjúkdóamr í framtíðinni
Meðferð háþrýsting á meðgöngu:
1) First line þ.e safe => Methyldopa, Labetolol, Hydralazine, Nifedipine,
2) Second line => thiazide diuretica, clonidine
Frábendingar: ACE, ARB, Aldosteron blocker, direc renin inhibitor, furosemid
Premenstrual syndrome (PMS)
Einkenni: Bloating, fatigue, headache og breast tenderness
Geðeinkenni: Kvíði, mood swing, difficulty concentrating, decreased libido og irritability
Einkenni byrja oftast 1-2 vikum fyrir blæðingar og lagast um það bil sem blæðingar byrja. Byrja svo afur við næstu ovalation.
Premenstural dysmorphic disorder: er alvarlegri variant með mikklum pirringi og anger symptoms.
Hyperemesis gravidarum
- Mikil uppköst á fyrsta trimester og yfir á byrjun annars
- Þygndartap, vökvadap og ketonuria
- Metabolic alkalosis => vegna taps á gastic acid
Blóðgös:
1) Winters formula – notuð í metaboliskri alkalosu
PaCO2 = 1,5xbicarbonat + 8 +/-2
2) Metabolisk alkalosa => PaCO2 hækkar um 0,7 fyrir hver 1 HCO3
- eða 0,9xbicarbonat + 16 +/-2
3) Respiratorisk acidosis => HCO3 hækkar um 1 fyrir hver 10mmHg PaCo2
4) Respiratorisk alkalosis => HCO3 lækkar um 2 fyrir hver 10 mmHg PaCO2
Sheehan sx
Pathogenesis:
- Heavy peripartum blood loss complicated by hypotesion og/eða blóðgjöfum
- Postpartum pituitary infarction
Einkenni:
- Hypopituitarism þ.e. minnkað prolactin, ACTH, TSH, FSH, LH og/eða vaxtarhormón
1) Lactation failure
2) Amenorrhea
3) Loss of sexual hair
4) Anorexia/weight loss
5) Lethargy
6) Hyponatremia
Meðferð: Gefa þau hormón sem vantar
Amniotic fluid embolism
- Getur orðið á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu
- Legvatn kemst út í blóð => vasospasmar og coagulopathy
Áhættuþættir
- Hár aldur móður
- Ólétt oftar en 5x
- Keisari eða instrumental delivery
- Placenta previa eða abruption
- Preeclampisa
Einkenni:
- Cardiogenic shock
- Hypoxemic restpiratory failure
- DIC
- Coma eða flog
Meðferð:
- Respiratory og hemodynamic support
- með/án transfusion
DDX
- Eclapsia
- Peripartum cardiomyopathy
- Pulmonary embolism
Meðferð: Stuðningsmeðferð til að leiðrétta hypoemiu (súrefni, intubation, öndunarvél) og hypotension (vasopressors).
Þvagfærasýking á meðgöngu
Algengasta orsök: E.coli
Tegundir:
1) Einkennalaus
- Þvagfærasýking án einkenna er algeng á meðgöngu => aukin hætta á pyelonephritis
- Screening á 12-16 viku meðgöngu
- Jákvæð þvagræktun ef colonyur eru yfir 100.000/ml
- Pyelonephritis getur leitt til sepsis => preterm labor og lágrar fæðingarþygndar
- Meðferð: Amoxicillin, Ampicillin, amoxiclag (3ö7 d), Nitrofurantoin (5-7 daga), Cephelexin, Fosfomycin (1 skammtur).
+ Fortast trimetoprim sulfa og fluoquinolon.
2) Akút cystitis
- Einkenni: dysuria, urgency og jákvæð ræktun
- Áhættuþættir og meðferð sama og í 1
3) Akút pyelonephritis
- Flank pain, ógleði/uppköst, hiti yfir 38 gráður og/eða costovertebral angel tenderness
- Meðferð: Innlögn og iv sýklalyf s.s. beta-lactam og meropenem. Þegar hita laus þá skipta í po 10-14 daga
+ Forðast aminoglycosid (genta)
+
Stress incontinence = Áreynsluþvagleki
- Algeng orsök þvaglega í eldri konum
- Áhættuþættir: Mörg börn, offita, ólétta og menopausa.
- Leiðir til pelvic floor muscle weakness => Hreyfanlegur urethra => prolapserar og þá virkar spinkterinn ekki eins og hann á að gera => við aukinn intraabdominal pressure s.s. hósta, hnerra, hlæja => P í þvagblöðru eykst og þvag losnar.
- Áhættuþættir: Offita, þungun, COPD og reykingar
- Merki um veikleika í musculaturnum er t.d. uterine prolapse og/eða cystocele
- Greining: Cotton-tip swab test => greinir hreyfanlega urethra ef meira en 30 gráðu horn
- Meðferð: Kegel exercises, pessaries (leghringur) and estrogen replacement (postmenopausal)
- Aðgerð: Burch procedur og sling procedure => urethropexy
Rauðir hundar
Hættan á smiti frá móður til barns er mest á fyrsta trimester
Einkenni:
1) Meðfæddur sjúkdómur:
- Sensory hearing loss
- Greindarskerðing
- Hjarta anomaliur
- Cataracts, glaucoma
2) Börn
- Low grade fever
- Conjunctivitis, coryza, cervical lymphadenopathy, Forchheimer spots
- Cephalocaudal spread of blanching erythematous maculopapular rash
3) Fullorðnir:
- Sama og börn + arthralgia/arthritis
Greining:
- PCR
- Serology IgM og IgG
Prevention: Bólefni, lifandi veiklað
Meðferð: Stuðningsmeðferð
Sykursýki á meðgöngu
- Gert á öllum ófrískum konum í USA á viku 24-28 v. aukið insulin resistance vegna hormóna.
- Áhættuþættir GDMA => Offita, of mikil þyngdaraukning á meðgöngu, fjölskyldusaga um sykursýki, Hisanic, African american, Native american.
- Óstýrður sykur er hættulegur fyrir barnið og móður => meðhöndla til að minnkalíkur á fósturláti og öðrum fylgikvillum s.s. fæðingargallar, fetal macrosomnia, preeclampsia.
Skimun:
- Konur sem eru í áhættu eða með einkenni: polydypsia og polyuria => fara í A1C og fastandi blóðsykursmælingu í fyrstu skoðun.
- Allir aðrir fara við 24-28 viku í sykurþolspróf.
+ Skref 1 => Gefið 50g glúkósi og mældur í sermi eftir klst.
+ A) Ef undir 140 þá ólíkleg sykursýki
+ B) Ef yfir 140 þá fairð í skref 2
+ Skref 2: Gefið 100g glúkósi og athugað á klst fresti í 3 tíma. Ef 2 eða fleiri óeðlilegt þá sykur´syki þ.e.:
Meðferð meðgöngusýki: Target blóðsykur: - Fastandi undir 95 (5,3) - 1 klst eftir mat undir 140 (7,8) - 2 klst eftir mat undir 120 (6,7)
Meðferð:
- First line => Dietary
- Second line => insulin (fer ekki yfir fylgju), oral agent s.s. metofmin, glyburide
Lifrarsjúkdómar á meðgöngu
1) ICP = Intrahepatic cholestasis of pregnancy
- Functional disorder of bile formation sem þróast á 2 og 3 trimester.
- Orsök er óljós en líklega vegna hormóna (hærra estrogen og progesteron), genetic og umhverfisþættir hafa líka áhrif
- Einkenni: Intense pruritus. Oft mest á höndum og fótum. Mest á nóttunni. Merki um klór á húð. Minna en 10% eru með gulu.
- Blóðprufur: Hækkun á gallsýrum, Hækkun á transaminösum (getur verið 10x hækkað), Hækkun á total bilitubini og direct bilirubini. Útilokunargreining
- Meðferð: Einkennameðferð og kláði hættir eftir fæðingu. Ursodeoxycholic acid á að auka bile flow og minnka kláða.
- Horfur móður almennt góðar. En early delivery er recommended til að forðast complicationir fyrir barnið s.s. intauterine demise (dauða), neonatal respiratory distress sx.
2) HELLP (hemolysis, elevatet liver enzymes, low platlets)
- Einkenni:
+ Preeclampisa = HTN, proteinuria, endorgan damage
+ Thrombocytopenia, skert lifrarfunction, pulmonary edema, cerebral/visual einkenni
+ RUQ pain, ógleði/uppköst
- Blóðprufur: Hemolysis (Schistocytar), hækkun transaminasa (væg), thrombocytopenia
- Lifrarvandamálið: bólgun á lifur og distention á hepatic capsule. System inflammation og platelet consumtion. Microangiopathic hemolytisc anemia. Helmingur fær DIC.
- Meðferð:
+ Promt delivery
+ Magnesíumsúlfat
+ Stjórna hypertension
3) AFLP = akút fatty liver of pregnancy
- Gerst á 3 trimester, alvarlegt.
- Einkenni: Malaise, RUQ pain, ógleði/uppköst, afleiðing lifrarbilunar (aschitis, gula, hypoglycemia, encephalopathy, coagulopathy og akút nýrnarbilun) – ekki kláði.
- Blóðprufur: Hypoglycemia, hækkun transaminasa (mild), Hækkað bilirubin, hækkað PT/INR, mögulega DIC, hækkað HBK, lækkað platelets, hækkun á crea og BUN
- Meðferð: Fæðing strax.
Secondary amenorrhea
Skilgreining: Amenorrhea meira en 3 cycles eða meira en 6 mánuði.
Spurja um: Menstrual pattern, stressálag, æfingar, sjúkdóma, lyf s.s. hormonal contraception, dopamine antagonista og fjölskyldusögu um eraly menopause. Leita eftir og meta merki um hyperandrogenisma.
Algengustu ástæður secondary amennorhea eru:
1) Hyperprolactinemia (geta líka verið: galactorrhea, höfuðverkir, bitermporal hemianopsia, taugaeinkenni).
2) Thyroid dysfunction
3) Prematur ovarian failure þ.e. fyrir 40 ára aldur. FSH hækkun og lágt esradiol. Íhuga karyotype (Turner, fragile X enþá eru dyspmorphc features).
- Nóg að vera í amenorrhea í 3 mánuði til að fá þessa greiningu.
- Orsakir: oftast idiopathic en aðrar ástæður mumps, oophoritis, irradiation eða chemotherapy. Tengdt autoimmune disorder s.s. hashimotos, Addisons, DM1 og pernicious anemia.
4) Tengt íþróttum
- Lækkun á GnRH => lækkun á FSH og LH => lækkun á estrogeni => aukin hætta á infertility, vaginal atrophy, breast atrophy og osteopenia.
Greining:
1) Mæla beta-hCG => Jákvætt => þungun
2) Neikvætt beta-hCG => Mæla prolactin, TSH, FSH
- Ef hækkað Prolactin => MRI á heila
- Ef hækkað TSH => hypothyroidismi
- Ef hækkað FSH => premature ovarian failure
3) Neikvætt beta-hCG og farið í aðgerðir á legi eða sýkingar? => Ef já þá hystero
Túrverkir
- Primary dismenorrhea: Ekkert óeðlilegt við skoðun og prostaglandin losun veldur samdráttum legs.
+ Algengasta orsök túrverkja í ungum konum, byrjar á unglingsaldri en lagast oftast með aldri.
+ Meðferð: NSAIDs - Secondary dismenorrhea: Algegara í eldir konum (20-30 ára)
1) Endometriosis: Uterosacral nodules (in cul de sac) og adnexal tenderness and adnexal enlargement => blæðing frá ectopic endometrium. Stundum verkur við samfarir.
2) Adenomyosis: Uterine tenderness & enlargement (bulky, globular) => blæðing frá ectopic endometrium. Oftast eldri en 35 ára
3) Pelvic infection: Cervical motion tenderness, purulent cervical discharge
4) Uterin leiomyoma (fibroids): Uterine contour irregularity (kannski heavy bleading).
Fyrstu blæðingar
Eru oft óregluelgar til að byrja með og oft anovulatory => oraskast af óþroskun í Hypothalamic-pituitary-gonadal axis sem framliðir ekki nægjanlega mikið af LH og FSH sem þarf til að induce ovulation.
Endometrium byggist upp vegna estrogens en án progesterons þá gerist ekki neitt => menstrual like bleeding verða vegna estrogen breakthrough bleeding. Venjulega þá er progeseron framleitt af corpus luteum og þegar það minnkar aftur þá koma blæðingarnar.
Disorder of sexual development => stelpur
1) Complete androgen insensitivity sx = 46, XY
- X-tengd stökkbreyting í androgen viðtaka
- Fá brjóst (testosterone er breytt í estrogen)
- Ekki með uterus, efri hluta vagina, cryptochid testes => sutt vagina og ekkert fyrir ofan.
- Hárvöxtur lítill eða enginn
- Aukin hætta á dysgerminoma eða gonadoblastoma => taka efir puberty
2) Mullerian agenesis => 46, XX
- Hypoplastic eða absent mullerian duct system
- Fá brjóst
- Eðlilegir eggjastokkar en vantar efrihluta vaginu og uterus => stutt vagina
- Eðlilegur háröxtur
3) Transverse vaginal septim => 46,XX
- Malformatiln á urogenital sinus og mullerian duct
- Fá brjóst
- Erum með leg, óeðlileg vagina, eðlilegir eggjastokkar
- Eðlilegur hárvöxtur
4) Turners sx, 45,X0
- Vanar X litning
- Sumir fá brjóst
- Eðlilegt leg og vakina, streak ovaries (ovarian dysgenesis) => low estrogen levels og high FSH
- Eðlilegur hárvöxtur
5) 5 alfa reductase deficieny => 46XY sem getur ekki breytt testosterone í DHT => konu genitalia eða óeðlileg. Fá ekki brjóst. Eru með innri líffæri KK þ.e. eistu
Primary amenorrhea
Eðlilegt að vera ekki byrjaður á blæðingum fyrr en 16 ára en við 14 ára þá á að vera komin secondary kyneinkenni.
Ef brjóst ekki til staðar => vantar estrogen => þarf ekki að mæla það
Uppvinnsla
1) Pelvic examination og sonar
a) Ef leg til staðar => mæla FSH
i) Ef FSH hækkað => Karyotyping
ii) Ef FSH lækkað => Cranial MRI
b) Ef uterus er ekki til staðar => Karyotyping + Serum testosterone
i) 46, XX og eðlileg KVK testosterone => óeðlileg þroskun Mullerian
ii) 46, XY og eðlileg KK testosterone => Androgen insensitivity sx
Snemmkomin kyneinkenni í stelpum (fyrir 8 ára)
- Granulosa cll tumor í ovary
- Geta komið á hvaða aldri sem er
- Ef koma fyrir kynþroska => koma kyneinkenni því framleiðir estrogen
- Ef æxli tekið þá minnka einkennin
Ef gerist postmenopausal => þá postmenopausal bleeding og myohyperplasia í legi
Meðferð við miklum verkjalausum blæðingum
- High-dose i.v. eða oral estrogen (best)
- High-dose combined pilla
- High-dose progestin pill (ef má ekki gefa estrogen)
- Tranexamic acid (ef má ekki gefa hit)
Á unglingsaldri er algengasta ástæðan óþroskaður hypothalamic-pituitary-ovarian axis => sjaldan blæðingar og svo miklar þegar þær koma þ.e. anovulatory cycles.
Ef það verður ekki ovulation þá verður viðvarandi endometrial proliceraiton og heay menses þegar ovulation á sér stað.
Muna að alltaf útiloka þungun!
Ef stöðug lífsmörk => meðhöndla með lyfjum sbr að ofan.
Mat á nipple discharge
1) Ef unilateralt => Sónar á brjósti og mammography ef eldri en 30 ára
2) Ef bilateralt => ákvarða lit => ef blóð/serous => sonar á brjóstum og mammography ef eldri en 30 ára
3) Ef bilateralt => ákvarða lit => ef milky, nonbloody => palpapble lump eða húðbreytingar?
a) Ef já: sama og í 1 og 2
b) Ef nei
i) Pregnancy test
ii) Guaiac test
iii) Serum prolactund, TSH
iV) Íhuga MRI af heiladingli
Skiptist í pathologic s.s. cancer unilateralt og physiologic bilateralt
- Hyperprolactinemia er algengasta orsök bilateralt => getur orsakast af prolactinoma, lyfjum s.s. antipsycotoca, opiods, hypothyroidism, pregnanc, oral contracepitves eða brjóstverk/nipple stimulation (surgery, trauma, shingles).
- Ef prolactinoma => hypogonadism s.s. hot flashes, oligo/amenorrhea.
- Ef í heiladingli er oft sjóntrulfanir og ófrjósemi samhliða.
Fetal hydantoin sx
- Barnið fæðist lítið, microcephaly, digital hypoplasia, nail hypoplasia, midfacial hypoplasia, hirsutism, cleft palate og rib anomalies
- Orsakast af flogalyfjanotkun á meðgöndu s.s. phenytoin
ABO kerfið á meðgöngu
Blóðflokar og ab
- A hefur mótefni gegn B
- B hefur mótefni gegn A
- O hefur mótefni gegn A og B
- AB engine mótefni
Hemolytic disease of newborn er sést aðallega ef mamman er O en barnið A eða B. Getur myndað IgG sem getur farið yfir fylgjuna (IgM kemst ekki yfir). Þetta getur valdið neonatal gulu sem er alltaf mjög væg og meðhöndluð með ljósum. Getur verið alvaerlega í African stofni og leitt til alvarlegs hemolytisks sjúkdóms.
Hypothyrosa og meðganga
Náttúrulegar breytnigar á meðgöngu:
- Beta-hCG örvar losun thyroid hormóna => T4 eykst og TSH lækkar.
- fT4 hækkar lítillega en total T4 hækkar verulega og TBG (thyroid hormón aukast um 50%)
- Konur með hypothyrosu þurfa að auka skammtinn sinn af levaxine um 30% þegar þær vita að þær eru óléttar. En fylgjast vel með og aðlaga þetta
GBS
Universal screening:
- Rectovaginal ræktun 35-57 viku meðgöngu
Indications
- Fyrra barn með GBS sýkingu
- GBS bacteria eða vagfærasýing á meðgöngu
- GBS jákvætt 5 vkum fyrir fæðingu
- Óþekktur GBS stuts plus 1 af eftirfarandi :
+ fyrir 37 vikur
+ Intrapartum fever
+ Rupture of membranie meira en 18 klst fyrir
Prophylaxis: Penicillin er first line.
Antiphospholipid sx
- Autoimmune sjúkdómur Greining: - Vascular thrombosis (TIA,DVT, sroke) og/eða pregnancy complications (endurtekin fósturlát) PLÚS amk 1 af: - Anti-cardiolipin ab - Lupus anticoagulant - Anti-beta2-glycoprotein ab Meðferð: - Antocoagulatoin s.s. heparin og warfarin
Mögulegar complications á meðgöngu: Miscarriage, fetal demise, pre-eclampsia, fetal growth restriction
Antipohopholipid sx
- Veldur falskt jákvæðu VDRL => útilokað með FTA-ABS
- Lent PTT og thrombocytopenia og fósturlát (arterial og venu þrombar)
- Prophylaxis með LMWH til að koma í veg fyrir pregnancy loss
Konur með sögu um anorexiu:
Aukin hætta á
- litlum börnum
- Fyrurbyrum
- miscarriage
- hyperemesis gravidarum
- keisari
- postpartum depression
Ectopic pregnancy
Áhættuþættir
- Fyrri utanlegsþykkt
- Fyrri pelvif/tubal surgery
- In utero DES
- PID
- Multiple sexual partners
Einkenni:
- Kviðverkir, amenorrhea, vaginal bleeding
- Orthostatic changes og hypovolemic shock in ruptured ectopic pregnancy
- Normal or slightly enlarged uterus
- Cervical motion, adnexal og/eða abdominal tenderness
- með/án palpable adnexal mass
Greinin:
- S-beta-hCG
- Transvaginal ultrasound sem sýnir adnexal mass, tómt leg
Meðferð:
- Lyf þ.e. methotrexate og surgical management
Contraindication to breastfeeding
Maternal
- Virkir berklar, má byrja að gefa brjóst 2 vikum eftir að byrjar á sýklalyfjameðferð
- Maternal HIV
- Herpes breast lesion
- Variclla infection minna en 5 daga fyrir eða 2 daga eftir delivery
- Chemotherapy, radiation
- Alkóhól eða drug use
Infant
- Galactoesmia
Áhættuþættir fyrir fetal macrosomia þ.e. yfir 4 kg
1) Maternal
- Hærri aldur
- DM
- Mikil þyngdaraukning á meðgöngu og offita fyrir meðgöngu
- Multiparity
2) Fetal
- African-american eða Hispanic
- Male sex
- Post-term pregnancy
Skimun á meðgöngu:
Allir
- Cervical cytology (ef passer við rútínu)
- Rh týpu og mótefni
- Hct, Hb, MCV
- Rubella immunity
- Varicella immunity
- Þvagræktun
- Spyhilis - undir 25 ára og áhættuþ
- Hep B
- Chlamidia - undr 25 ára og áhættuþ
- HIV
- Influensa vaccine
- Bjóða gena screening fyrir CF
- Bjóða Downs test
Specific at-risk patients
- Thyroid function: einkenni, fjölskyldusaga, fyrri saga, DM
- Tuberculosis
- Hb electrophoresis ef lágt MCV eða saga
- Lead levels ef at risk
Stigun fæðingar (labor)
Skilgreining fæðingar (labor): Samdráttur legs sem leiðir til opnunar legháls og fæðingar barns
Skiptist í 3 stig
Stig 1:
- Latent fasi: 0-6 cm cervical dilation
- Active fasi: 6-10 cm cervical dilation
Stig 2: 10 cm (complete) cervical dilation og fæðingin
Stig 3: Frá fæðingu barns til fæðingu fylgju
Framgangur fæðingar getur verið protracted (hægur) eða arrestees (ólíklegt til að skila árangri)
- Arresed: á fyrsta stigi ef mera en 6 cm og rof himun og eitt af eftirfarandi:
1) Ekki cervical change í meria en 4 klst þrátt fyrir næga samdræti (yfir 200 Mu í meira en 2 tím) => keisari
2) Ekki cervical change í meira en 6 klst með ónóga samdrætti
Spontaneous abortion
Spontaneous abortion
Áhættuþættir: Eldri en 35 ára, Drugs (alkóhól, reykingar), fetal chromosomal abnormalites
Flokkun:
1) Missed: Mismunandi presentaiotn. Blæðing, ekki blæðing. Verkir. Minnkandi pregnancy einkenni. Cervix lokaður
2) Inevitable: Vaginal blæðing, uterin cramps. Mögulega hjartslátttur. Cervix opinn.
3) Incomplete: Vaginal bleeding with passage of large clots or tissue. Cramps. Opinn cervix og það sést í hálsinum.
4) Treatened: Mikil blæðing. Getur orðið eðlileg þungun. Lokaður háls.
5) Septic: Hiti, slappleiki, sepsis, foul smelling frá vaginu, uterin tenderness. Sjaldgæft eftir spontaneous abortion, oftar induce abortion. Cervix oftast opin
Management
Threatened: Bíða og sjá þar til einkenni hverfa eða verna og verður inevitable, incomplete eða missed abortion
Incomplete, inevitable eða missed:
- Ef hemodynamically unstable og mikil blæðing => aðgerð (dilation og suction curettage)
- Ef satble og lítil blæðing: Expectant management, prostaglandin eða aðgerð
Septic:
- blæðræktun, ræktun frá endometrium
- breiðvirk sýklalyf
- Surgical evatucation á uerin content
Allar þrjár aðferðirnar eru góðar: Aðgerð er meira complete og þarfnast ekki auka sonar
Minnkaðar hreyfingar en hjartsláttur til staðar
1) Non-stress test
- Alltaf gert í high risk pregnancys 32-34 vikur og svo hjá öllum ef minnkaðar hreyfingar
- Monitor þ.e. hlusta á hjartlátt og fylgjast með. Er reactive rite f það eru 2 hraðanir á 20 mínútum sem eru amk. 15 fyrir ofan baselin og eru í meria en 15 sek hvor.
Ef minna en 2 á 20 mín => þarf að skoða þetta betur. Líka ef seinar dýfur.
- Algengasta orsök NST er svefn barnsins => vibroacoustic stimulation er notað til að vekja.
2) Biophysiacal profile
- Non-stress test plus sónar:
1) Amniotic fluid volume => dýpsti pollur meira en 2 cm eða index meira en 5 cm
2) Fetal breathing movements => 1 andardráttur í meira en 30 sek
3) Fetal movement => 3 eða fleiri body movement
4) Fetal tone => 1 eða fleiri flexion/extension eða spine hreyfingar
Normalt ef 8 stig af 10. (2 fyrir hvert sem er normal ten 0 ef ekki)
3) Contraction stress test
- Fylgjast með HT barns egar gefið oxytocin, nipple stimulation, uterin contrations. Ef seinar tífur á óeðlilegt.
- Eðlilegt: Engar variable eða late deceleration
- Abnormal: Late deceleration í 50% samdratta
- Equivoval: Endurtakngar variable deceleration, intermittent late decelerations,
4) Umbilical Doppler velocimetru: Flæðið í naflastreng.
Placenta accreata
Þegar urerine villi festast beint við myometrium í stað decidua
Áhættuþættir:
- Fyrri keisaraskurður
- Fyrri: Dilation eða curettage (fóstureyðingar)
- Maternal age yfir 35 ára
Greinist oftast í antenatal ómun: ólegulegar eða vatan placental-myometrial interface og intraplacental villou lakes. Ef greinist fyrir fæðinu => planaður keisari
Ef vaginal fæðing þá fæðist fylgjan illa, þarf að toga í hana eða ná í hana manual => mikil blæðing þrátt fyrir lyf.
Orsakir vaxtarskerðingar undir 10 percentile
Assymmertic (maternal factos)
- Vascular súkdómur þ.e. hypertension, pre-eclampisa, DM
- Antipholpholipid antibody sx
- Autoimmune disease s.s. SLE
- Cyanotic cardiac disease
- Substance abuse s.s. tóbak, áfengi, kóain
Symmertical (fetal factors) => byrjar á 1. eða 2. Trimester (fyrir 28v)
- Genetic disorder s.s. aneuploidy
- Congenital heart disease, gastroschisis
- Intrautreine infection s.s. malaria, CMV, rubella, toxoplasmosis, varicella
Puerperal sýking (e. fæðingu)
Gruna ef
- Hiti yfir 38 gráður eftir fyrstu 24 klst
Áhættuþættir
- Prolonged rupture of membrance þ.e. meira en 24 klst
- Prolonged labor þ.e. meira en 12 klst
- Keisari
- Áhaldafæðing
Endometirits: Hiti, uterine tenderness, foul smelling lochia og leucocytosis.
Meðferð: Breiðvirk sýklalyf = Clinamycin + Gentamicin
- Polymicrobial sýking þ.e. gram jákv og gram neikv s.s. mycoplasma, chlamydia, GBS, gonorrhoea, S. epidermitis, E.coli, GDS, garnerella vafinalis, baceroidse fragilis, peptostreptococci og peptococci
Intrauterin fetal demise = Stillbirth
- Fósturdauði eftir 20 vikur
- Staðfesta engan hjartslátt og engar hreyfingar
- Taka coagulation profile til að útiloka DIC vegna fósturlátsins => Aukin PT og PTT eða lág fibrin (low normal er íeðlilegt því fibrin hækkar mikið á meðgöngu), lág í flögum => fæðing strax
- Ef allt er í lagi => má viðkomandi ráða hvort vilji bíða þar til fer sjálft af stað eða láta framkalla fæðinguna. Gerist sjálfkrafa hjá 80% innan 2-3 vikna
- Expectant management hefur hærri fylgikvillatíðni s.s. chorioamniotitis og DIC
Ef á 2.trimester
- Hægt að gera dilation og curettage upp að 24 vikum
- Induction of labor
- Spontaneous vaginal delivery
Ef á 3 trimester
- Induction of labor með/án cervical ripening agents
- Spontaneous vaginal delivery
- Endurtaka keisara ef móðir vill og fyrri saga um keisara
Áhættuþættir
- Hypertension
- DM
- Reykingar meira en 10 sígarettur á dag
- Aukin aldur móður
Apgar
1) HT:
- Absent
- undir 100
- yfir 100
2) ÖT
- Absent
- Weak, irrecular
- Good, crying
3) Mucsle tone
- Flaccid
- Arms and legs flexed
- Well flexed
4) Reflex
- No response
- Grimace
- Hóstar/hnerrar
5) Skin colour
- Blue, pale
- Hands, feet blue
- Completely pink
Meðferð:
- Soga úr vitum barnsins, þurrka og halda því heit.
- Neonatal gonococcal otphalamia prevention og paraenteral vit K
Placenta previa
Áhættuþættir:
- Fyrri placenta previa
- Fyrri keisaraskurður eða aðgerð á legi
- Multiparity
- Hár aldur móður
Einkenni: Verkalaus blæðing á 3.trieser
Greining/meðfeðr:
- Transabdominal sonar og svo transvainal
- Ekki samfarir eða digital vaginal examination (pelvic rest)
Ef greint á 2. Trimester (oftast í sonar) þá getur það samt lagast => gert sonar snemm á 3. Trimester tila ð skoða leguna.
Ekki fæðing heldur keisari.
Eclampsia = Alvarleg pre-eclampisa + flog
Einkenni:
1) Móðir:
- Höfuðverkur
- Sjóntruflanir (blurred vision, photophobia, scotoma)
- RUQ eða epigastric pain
- Mæði
- Altered mental status
- 3-4 mín af tonic-clonic flogi, venjulega self limiting
2) Fóstur
- 3- mín fetal bradycardia => verður fetal tachycardia og tap á breytileika á eftir
Meðrerð:
- Koma í veg fyrir hupoiu og trauma
- Koma í veg fyrir flot: Magnesíum súlfat
- Koma í veg fyrri stroke, ef alvarlegur háþrýstingur þá labetolol eða hytralazine
- Meta m.t.. fæðingar með induction eða keisara
Prenatal testing for aneuploidy
1) 1. Trimester combined test => 9-13 vikur: Pregnancy-associatied plasma protein, beta-hCG, nuchal translucency
2) 2. Trimester quadruple screen => 15-20 vikur: Maternal alfa-fetoprótein, estriol, beta-hCG, inhibin 3) Chorionic villus sampling => 10-13 vikur: Karyotying (getur valdið pain, vaginal spotting, pregnanc loss)
4) Amniocentesis => 15-20 vikur: Karyotyping (Pain, blæðing, amniotic leka, fetur injury)
5) 2.trimester sonar => 18-20 vikur: Staðsetning fylgju, anatomy.
6) Call-free fetal DNA => eftir 10 vikur:
Quatruple screen
1) Trisomy 18: Lækkað MSAFP, beta-hCG, estriol. Normal inhibin
2) Trisomu 18: hækkað beta-hCG og inhibin A en hit lækkað
4) Neural tube/abdominal wall defect => hækkað MSAFP en hit normalt
Cell-free fetal DNA testing
- Indications: Móðir yfir 35, óeðlileg serologia eða sonar. Áður aneuploidy.
- Leitað að trisomy 21, 18, 13 og knlitlninum. Ákvarða kyn barns
Chorio carcinoma
- Gestationa trophoblastic disease
- Getur gerst eftir eðlilega þungun, molar pregnancy eða abort
- Einkenni: Óreglulegar vaginal blæðingar, stækkað uterus og pelvic pain.
+ Óregulegar vaginal blæðingar fyrir 8 vikur post-partum er óeðlilegt og ætti að vekja grun um gestational trophoblastic disease. - Malingant GTD: Invasivur GTD (locally) og choriocarcinoma (metastatic => lungu => hepatoptysis) => taka beta-HCG
Postpartum uterine atony
Áhættuþættir:
- Þreyta í legi eftir langa fæðingu eða gangsetninu
- Chorioamnionitis
- Uterine over-diestension (multiple, polyhydramion, stórt barn=
- Retained placenta (verður eftir)
Einkenni:
- Elgengasta orsök postpartum blæðingar
- Stórt, mjúkt, boggy, poorly contracted uterus
Meðferð: - Bimanual uterine massage - I.v. vökvi, súrefni - Uterotonic medication s.s. oxytocin, \+ Ef það dugar ekki þá: methylergonovine, carboporst, misoprostol
Maternal alfa-fetoprótein
Hækkað MSAFP
- Open neural tube defect þ.e. anencephaly, opein spina bifida
- Ventral wall defect þ.e. omphalocele, gastroschisis
- Multiple gestation
Lækkað MSAFP
- Trisomu 18 og 21
Framleit af yolk sac, lifur og GI
Late-term and postterm pregnancy complications
Fetal:
- Oligohydramnios
- Meconium aspiration
- Stillbirth
- Macrosomia
- Convulsion
Maternal:
- Keisari
- Sýking
- Postpartum haemorrhage
- Perineal trauma
Chorioamnionitis (intra-amniotic infections)
Áhættuþættir
- Langvarandi rof á memrance
- Langvarandi labor
- Internal fetal eða uterin monitoring device
- Genitalia tract pathogen
Greining: - Maternal fever yfir 38°C PLÚS amk 1 af: - Tachycardia yfir 100 - Uterin tenderness - Malodorus/purulent amniotic fluid eða vaginal discharge - HBK yfi 15þús - Fetal HT yfir 160
Meðferð:
- Breiðvirk sýklalf (ampicillin, genta, clinda)
- Fæðing
- Gefa mömmu hitalækkandi getur hjálpað til að laga HT barns
Complications:
Maternal: Uterin atony, postpartum blæðing, endometritis
Barn: Premature birth, sýking, encephalopathy, CP, dauði
Hyperemesis gravidarum
Áhættuþættir:
- Hyperemesis gravidarum í fyrri meðgöngu
- Multifetal gestation
- Gestational trophoblastic disease
Einkenni:
- Severe, persistent vomiting
- Fluid og electorlyta truflanir, ketourina
- meira en 5% loss of pre-pregnancy weigt
Workup
- Orthostatic vital signs
- s-electrolytar, BUN, crea (hypokalemia, ketornuria)
- Thyroid function test
- Urinalysis
Meðferð
- Dietary modification
- Hydration
- Ginger
- Pyridoxine með/án doxylamine
Molar pregnancy
Einkenni:
- Óeðlileg blæðing
- Uterin enlargemen meira en gestational age
- Theca lutein ovaries cysts
- Hyperemesis gravidarum
- Óeðlilega hátt beta-hCG
- Hyperthyrodism
Greining: Sónar og beta-hCG
Meðferð:
- Dilation og suction curettage
- Histopathologic conformation of mole
- Serial serum beta-hCG
- Contarception
Complete mole: 2 sperm frjóvga egg sem ekki hefur genetic material => placental trophoblastic disstue en ekki fetal tissue.
Partial mole: 2 sperm frjóva haploid ovum => óeðlileg fylgja með triploid
Anti-D immune globin gjöf á meðgöngu => Rh neg konur
- Við 28-32 vikur
- innan 72 klst fráfæingu ef Rh jákv infnt
- ectopic pregnancy
- molar pregnancy
- amniocentesis, chorionic villus sampling
- abdominal trauma
- 2nd og 3rd trimester bleeding
- External cephalic version
DDX fyrir abnormal menstrual bleeding
1) Endometriosis
- Dysmenorrhea, pelvic pain, dyspareunia
- Ófrjósemi
2) Fibroids (leiomyoma)
- Heavy menses with clots
- Constipation,urinary frequency, pelvic pain/heaviness
- Stækkað uteru
3) Adenomyosis
- Dysmenorrhea, pelvic pain
- Havey menses
- Bulky, globular og tender uterus
4) Endometrial cancer/hyperplasia
- Hisory of obesity, nulliparity eða chronic anovulation
- Irregular, intermenstrual eða postmenstual bleeding
- Small, nontender uterus
Hepatitis C á meðgöngu
Mögulegir fylgikvillar
- Gestational DM
- Cholestasis of pregnancy
- Preterm delivery
Maternal management
- Ribavirin er teratogenic => ekki taka
- Hep A og B bólusetningar
Vertical smit
- Keisari verndar ekki
- því meira viral load því meiri líkur
- Scalp elecrodes skal forðast
- Brj´sotagjöf er í góðu nema ef blóð móður s.s. sár á geirvörtu þá ekki
Syphilis
Treponema pallidum => painless papula sem verða að sárum. Mynda chancre með punched-put base and raised, induration margins.
Flestar lesionir eru á genitalia og það er líka painless inguinal adenopathy
Serological test eru notuð til greiningar.
- Nontreponemal serologic test (VDRL; RPR) eru notuð til að screena fyrir syðholis. Ef jakvætt þá ert gert treponemal serologic test (FTA-ABS) til að staðfesta.
- Darkcield microscopy er einnig effective aðferð, notað í primary syphilis því hætta á neikvæðum í hinum
Cervical cancer screeining
1) Ónæmisbædlir => 6 mánaða fresti x3 eftir að byrhar að stunda kynlíf og svo árs fresti
2) undir 21 árs => aldrei
3) 21-29 ára => cytology á 3 ára fresti
4) 30-65 ára => cytology á 3 ára fresti EÐA cytologu + HPV á 5 ára fresti
5) Eftir 65 ára => ekki screeining
6) Hyesterctomy => ekki screening
HPV bóluefni er fyrir allar konur 9-26 ára! Óháð HPV status eða sexusal activity. Einnig í stráku 9-21 árs.
Hnútur í brjósti
Ef eldri en 30 ára => mammogram með/án sonar => ef grunur um malignancy er gerð core biopsy
Ef yngri en 30 ára þá sonar með/án mammogram. Ef simple cyst => needle aspriatoin ef complex cyst/mass þá sónarstýrð core biopsy.
Ef einfölt cysta
Prenatal, intrapartum og postnatal management of HIV infections
Prenatal
- HIV viral load test mánarðega þar til undetectable og þá á 3 mán fresti
- CD4 frumutalning á 3 mánaðafresti
- Resistance testing
- 3 lyfa meðferð HAART: Dual NRTI plus NNRTI eða protease inhibitor
- Prophylaxis against opportunistic infection ef CD4 frumurtalnin
- Forðast amniocentesis þar til viral load er undetectable
Intrapartum:
- Forðast ROM, fetal scalp electrode og instrumentation
- Ef móðir ekki á HAART => zidovudine
- Ef viral load meira en 1000 => Ziduvudin og keisari
Postnatal
- Móðir heldur áfram á HAART
- Barn fær Ziduvudine í 6 ikur plus serial HIV PCR testing
Selective estrogen receptor modulators
Lyf: Tamoxicen, Raloxifene
Vikrni:
- Estrogenhindri
- Mixed agonist/antagonist axtions
Indication:
- Hindra brjóstakrabbamein í high-risk patients
- Tamoxfen: Adjuvant treatment of breast cancer
- Raloxifene: postmenopausal osteoporosis
Aukaverkanir:
- Hot flashes
- Venous thromboembolism
- Endometrial hyperplasia og carcinoma (tamoxifene only)
Ath: Raloxifen virkar ekki eins vel og bisfosfonöt (alentronate) en ef konur þola illa bisfosphonöt þá er það stundum notarð.
Leghálskrabbamein
Ef merki um high-grade squamous intraepithelial lesion
- Eldri en 25 ára => Allir í loop electrosurgical excision nema ef postmenopausal eða óléttar þá colposcopy.
- 21-24 ára => Colposcopy
Niðurstaða colposcopy:
1) CIN 2,3 => meðhöndla eftir guidelines
2) Ekki CIN 2,3 og eldri en 25 þá meðhöndla eftir guidline
3) Ekki CIN 2,3 og 21-24 ára þá endurtaka colposcopy og cytology með 6 mánaða millibili í 2 ár
Ef ólétt og colposcopy sýnir abnormality þá tekið biopsy og ef CiN2,3 þá endrtaka á 12 vikna fresti cytology og biopsy.
Endometriosis
Konur 25-35 ára
Ahættuþættir
- Nulliparity
- Earlu menarche
- Shorter menstrual cycles
- Menstrual outflow obstruction
Pathogenesis
- Ectopic endometrial tissue
- Cyclic hyperplasia og degeneration
- Chronic hemorrhagic leiðir til myndunar á fibroic pelvic adhesions
- Ef endometrioma á eggjastokk => cystiiskur ovarian mass
Einkenni:
- Dyspareunia
- Dysmenorrhaea
- Pelvic pain
- Infertility
Greining:
- Laparsocopy með/án biopsy
PCOS
Einkenni:
- Anovulaion, androgen excess og ovarian cysts
- Óreglulegar blæðingar
- Hirsutism, acne, male pattern baldness
- Hátt androgen (hyperandrogenismi)
Orsakast af óeðlilegu GnRH seytun => örvar heiladingul => Of mikil LH framleiðsla en of lítil FSH framleiðsla. Of mikið LH örvar androgen framleiðslu frá ovarian theca frumum og veldur hirsutisma, male escuthcheon, acne og androgen alopecia.
Anovulation orsakast af imbalance á LH og FSH framleiðslu og insulin resistance.
Aukin hætta á endometrial cancer.
Til að hjálpa til við ófrjósemi: Clomiphene citrate => örvar GnRH losun og FSH losun.
Einnig gefa metformin sem hefyr sýnt sig að hjálpi.
Syphilir og meðganga
Allar óléttar með jákvætt tremoneum test eru með syphilis þar til annað sannast => MEÐHÖNDLA!
Ef ómeðhöndlað er hætta á:
- Stillbirt
- Neonatal death
- Mental retardation
Meðferð: Penicillin. Ef ofnæmi => staðfesta það og penicillin desenzitation
Intraductal papilloma
Einkenni:
- Unilateral bloody nipple discharge
- Ekki hnútur eða eitlastækkanir
Meðferð
- Mammography og sonar
- Biopsy með/án excision
Inflammatory breast carcinoma
Bracny edematous cutaneous plaque með “peau 2 orange” (orange peel) appearance fyrir ofan.
Er aggressive tumor. Flestir eru líka með axillary lymphadenopathy og 25% eru með metastatísakn sjúkdóm.
Annað merki er spontaneous nipple discharge í non-lactating konu
Ekki hgæt að greina rá breast abscess með 100% nema með biopsiu!
Combined estrogen-progestin getnaðarvarnir
Kostir:
- Koma í veg fyrir þungun
- Minnka líkur á endometrial og ovarian cancer
- Reglulegar blæðingar og minnka líkur á járnskortsaneiu
- Minnka líkur á benign breast disease
Áhættur:
- Venous thromboembolism
- Hypertesnion
- Hepatic adenoma
- Very rarely stroke og myocardial infarction
Fat necrosis
Hefur svipuð einkenni og malignancy:
- Fixed mass with sin eða nipple reatraction
- Calcifications á mammography => microcalcification (ef coarse þa fat necrosis sem er góðkynja)
- Solid í sonar =>
- Fínnálarsýni gefur greininguna: Ef fat necrosis þá fat globules og foamy histocyta
Fat necrosis er ekki premalignant fyrirbæri og þarfast ekki auka eftirlits.
Ovarian and adnexal torsion
Algengara hægra megin
Áhættuþættir:
- Ovarian mass, meira en 5 cm
- Konur á frjósemisaldri
- Ólétta
- Infertility treatment með ovulation induction
Einkenni:
- Skyndileg byrjun moderate to sever pelvic pain (hægra megin algenara)
- Unilateral og tender adnexal mass
- Ógleði og uppköst
- Possible low grade fever og leucocytosis => gruna necrosis
- Abnormal vaginal bleeding sjaldgæft
Greining:
- beta-hCG útilokar ectopic pregnancy
- Pelvic color Doppler sonar notað til greiningar
Meðferð:
Aðgerð (laparoscopy) og salphingo-oophorectomu ef augljós adnexal necrosis eða grunur um malignancy í eggjastokk.
Primary infertility
Skilgreining: Verða ekki óléttur eftir ár af unprodected sex og undir 35 ára. Eftir 35 ára er það 6 mánuðir.
Genital warts
- Vulvar lesion: multiple og teardrops
- Orsakast af HPV
- Konur fá internal og external lesionir og anogenital lesionir
- Líta út eins og cluster of pink or skin-colored lesions með smooth teardrop appearance.
- Eru oftast einkennalausir, en getur veirð kláði, verkur eða blæðing
Greining: Útlit og viðbrögð við acetic acid (verða hvítar) og/eða biopsy.
Meðferð: Trichloroacetic acid eða podophyllin. Ef stóra lesionur þá fulguration.
Endurkomutíðni er há!
Ovarian cancer
Greining: Pelvic ultrasound og CA125 testing (Ekki screena)
Ef sterk ættarsaga um ovarian cancer er hægt að testa fyrir BRCA1 og BRCA2.
Screeining með pelvic sonar/CA125 ætti að íhuga í konum sem eru með jákvæð BRCA2 gen.
Tengsl milli hypothyroidism og hyperprolactinemia
Prolactin framleiðsla er hindruð af dópamíni
Prolactin framleiðsla er örvuð af serotonin og TRH
Hypothyrodisim => Hækkað TRH og TRS og prolactin.
Hátt prolactin getur örvað GnRH => LH of FSH => amenorrhea
Aðrar orsakir hyperprolactinemiu: Hypothalamic og pituitary tumorar, dopamine antagonistar þ.e. TCA, MAO, antiphsycotica
Premature ovarian failure = snemmkomin menopausa
Er fyrir 40 ára aldur + amenorrhea í meira en 3 mánuði
Orsakir:
- Chemotherapy,
- Radiation,
- Autoimmune ovarian failure,
- Turners
- Fragile X
Rannsóknir:
- Lágt estrogen
- Hátt FSH og LH. FSH hærra en LH.
- Neikvætt þungunarpróf
- Normal prolactin og TSH
Einkenni:
- Amenorrhea
- Hot flashes
- Vaginal og breast atrophy
Premenstrual sx
Einkenni:
- Bloating (uppþemba), þreyta, höfuðverkir og breast tenderness.
- Kvíði, skapsveilfur, erfiðleikar með að einbeita sér, minnkað libido og irritability
- Einkenni byrja 1-2 vikum fyrir blæðingar og minnka í krinum blæðingar.
- Lagast svo fram að næstu blæðingum.
Premenstrual dysmorphic disorder er alvarlegra form => irritability og anger.
Ef einkenni eru óregluleg og mis alvarleg => gott að gera menstrual diary í 2-3 mánuði og taka eftir tengdum einkennum.
SSRI lyf er fyrsta meðferð fyrir flesta sjúklinga þ.e. fluoxetine
Verkir í brjóstum eftir fæðingu
1Stálmar = Breast engorgement
Algegnt fyrstu 24-72 klst eftir barneignir, verður vegna milk accumulation.
Getur komið hvenær sem er í brjóstagjöf þá er það algengast fyrst þegar mjólkurframleiðslan era ð byrja þ.e. peak 3-5 dögum post-partum og lagast sjálfkrafa hjá flestum.
Einkenni: Breast fullness, tenderness og warmth
Meðferð: lagast sjálfkrafa hjá flestum. Kaldir bakstrar, acetaminophen og NSAIDs
2) Lactational mastitis
Pathogenesis: Húðflóra þ.e. S.aureus kemt inn um nibbuna og fjölgar sér í mjólkinni
Áhættuþættir:
- Fyrri saga um mastitis
- Ekki nóg mjólkun => sofa skyndiega lengur, skipt yfir í formulu mjólk, venja af brjósti, þrýstingur á duct s.s. þröngur bra/föt eða sofa á maganum, sár á nibbu,
Einkenni:
- Hiti,
- Firm,red,tender,bólgin quadrant í öðru brjósti
- með/án vöðvaverkja, chills, malaise
Meðferð:
- Analgesia
- Frequent breastfeeding eða pumping => 2-3 tíma fresti
- Sýklalyf: Docloxacillin eða cephalexin. Ef resistant: Clindamycin, Trimetoprim sulfa, vancomycin.
Útferð frá vaginu
Ef pathologif þá er saga um kláða, brunatilfiningu, Vonda lykt.
Í skoðun myndi þá sjást roði, bjúgur, friability á vagina mucosa, tenderness of cevix og grænt curdl like vaginal discharge.
1) Bacterial vaginosis:
Amsel criteria þ.e. 3 af eftirfarandi 4:
1) Þunnt, gray-white vaginal discharge
2) Vaginal pH meira en 4,5
3) Jákvætt Whiff test þ.e. KOH => amine-like odor (fish)
4) Clue cells => vaginal epithelial cells með adheret coccobacilli on wet mount
Meðferð: Metronidazole
2) Chlamydia trachomatis - cervicitis
Mucupurulent discharge, erythematous/frable cevix
- Algengara en gonorrheal cervicitis
Meðferð: Azitrhomycin (einn skammtur) eða 7 dagar docycyclin
3) Candidasýking
- Vulvovaginitis
- Cottage cheese like dischatge
4) Gonorrheal cervicitis
Mucupurulent discharge, erythematous/friable cervix
Nucleic acid amplification test
Meðferð: Ceftriaxone
5) Herpex simplex virus
Mucucutaneous ulcers/vesicles
Meðferð: Acyclovir
6) Thichonomas vaginitis
Thin, green-yellow or grayish frothy, malodorus discharge
“strawberry cevix”
Wet-mount examination => pear-shaped motile organism
pH = 6…
Meðferð: Metronidazole