Kvenna Flashcards
Anti D gefið Rh neg ófrískum konum
- Við 28 viku – standard skammtur 300 míkrógrömm
- Innan 72 klst eftir fæðingu – 50% kvenna þarf hærri skammt eftir fæðingu, placetal abruption eða procedures.
- Notað Kleihauer-Betke test til að ákvarða skammtinn
Adnexal mass
- Í einkennalausum postmenopausal konum þá er work-upið svona:
1) transvaginal ultrasound og serum-CA 125 - Ef hækkað CA125 => mikill grunur um malignancy
- Ef ómun lítur ekki illkynja út (einfölt cysta) og Ca125 er lágt => má bíða og fylgjast með, með endurteknum ómunum
- Ef grunsamlegt útlit á ómun þ.e. meira en 10 cm, nodular/fixed pelvic mass, asvitis, metastasar eða ef CA125 er hækkað => oncologiskan gynecolog
Pseudocyesis
- Kona sem langar að vera ólétt: er með öll einkennin og segist hafa fengið jákvætt þungunarpróf heima en er svo ekkert ólétt.
- Er Conversion disorder => meðferð er geðmat og management
Emergency contraception options = neyðargetnaðarvarnir
1) Copar lykkjan => bólguviðbrað og toxisk fyrir sperm og egg og kemur í veg yrir implantation => hægt að gera 0-120 klst eftir (99% virkni)
2) Ulipristal pill => antiprogestin og kemur í veg fyrir ovulations => 0-120 klst (85% virkni) – virkar betur en levonogestrel pilla og má taka í 5 daga á eftir en ekki eins aðgengileg
3) Levonogestrel pill => progestin og seingar ovulation => 0-72 klst (85%) virkni – hefur ekki áhrif ef frjóvgun hefur átt sér stað
4) OCP => Progestin, seinkar ovulation => 0-72 klst (75%)
Septic abortion
Áhættuþættir: Óseríl abortion, Missa fóstur, Incomplete fósturlát, vejuleg abortion
Einkenni:
- Hiti, hrollur, lower abdominal pain, blóð eða purulent vaginal discharge
- Boggy&tender uterus með dilateraðan cervix
- Pelvic ómun: Retained protuct of cenception, increased vascularity, echogenic material in the cacity, tick endometrial stripe
Meðferð
- Blóðræktun, endometrial ræktun
- I.v. vökvi & breiðvirk sýklalyf
- Surgical evacuation of uterus
- Hysterectomy en ekkert virkar eða ef abscess eða clostridial infetion
Complication
- Salphingitis
- Peritonitis
- Septic shock
Bólusetningar á meðgöngu
1) Rútína:
- Influensu bólusetning
- Tdap (tetanus, diphteria, pertussism)
2) Sérstakar aðstæður (high risk)
- Hep
- Hep A
- Pneumococcar á 2 og 3 trimester
- H. Ifluensa (ef án milta)
- Menincococcar
- Anti-D IgG (RhD negativar konur)
3) Ekki mælt með
- HPV
- MMR
- Varicella
- Smallpox
- Lifandi intranasal Influensu bóluefni
Beta-hCG í meðgöngu
- hCG er hormón sem er framleitt af syncytotrophoblöstum og viðheldur corpus luteum semma í meðgöngu => til að viðhalda progesteron seytun þar til fylgjan getur farið að framleiða progesteron sjálf.
- Framleiðsla hCG byrjar um 8 dögum eftir frjóvgun og hCG level tvöfalldast á 48 kslt fresti, nær hámarki a fyrstu 6-8 vikunum.
- hCG samanstendur af tveimur undireiningum þ.e. alpha og beta. Alpha einingin er til staðar í hCG, THS, LH og FSA en beta er sérstök fyrir hCG => notað í þungunarprófum.
Lithium á meðgöngu
- Fyrsta trimester => hætta á hjartagalla og Ebstein abnormality
- Annað og þriðja trimester => goiter og transient neotnatal neuromuscular dysfunction. Polyhydramnion, Diabetes insipidus, floppy infant sx)
Placenta previa
- Er orsök 20% allra anterpartum blæðinga og er oftast verkjalaus
Áhættuþættir:
- Fyrri placenta previa
- Fyrri keisari eða önnur aðgerð á legi
- Fjölburafæðing
- Aukinn aldur
- Reykingar
- Fyrri aðgerð á legi
Einkenni:
- Verkjalaus blæðing á 3. Trimester (80%)
- Blæðing með samdráttum legs (20%)
Greining:
- Transabdominal og transvaginal ómun (staðsetning placenta)
- Ekki digital examination á undan sónar (aukin hætta á mikilli blæðingu)
Má ekki hafa kynmök
Second-trimester quadruple screening – skima fyrir göllum
- Framkvæmt á 15-20 viku
- Skimað fyrir alfa-feto próteini (MSAFP), beta-hCG, estriol og inhibin A
- Ómun til að meta byggingagalla
- Konur eldri en 35 ára eru í aukinni hættu á fetal aneuploidy
Downs sx: Minnkað alfa-fetó, Aukið beta-hCG, Minnkað estriol og Aukið Inhibin A Trisomy 18 (Edwards): Minnkað afla-fetó, beta-hCG og estriol og eðlilegt Inhibin A Neural tube eða abdominal wall defect: Aukið alfa-fetó en annað eðlilegt.
Endometriosa
Einkenni:
- Triad: Túrverkir, dyspareunia (verkir við samfaririr) og dyschezia (verkir við hægðarlosun).
- Pelvic pain og infertility. Pelvic pain er venjulega krónískur og cyclic (byrjar áður en byrja á blæðingum)
Greinin:
- Ómun: ath hvort sjáist endometrioma eða annað s.s. large uterine fibroids, adenomyosis, tubo-ovarian abscess.
Meðferð:
- NSAIDs og/eða pillan (fyrsta meðferð). Markmið er að bæla ovulation. Einnig hægt að prófa aðrar hormóna getnaðarvernir s.s. hringinn eða patch, progestin eða GnRH hormon agonista.
- Aðgerð: Ef einkenni intolerable og svara ekki lyfjum. Útiloka aðra sjúkdóma. Bæta frjósemi og ef merki um complicationir þ.e. obstruciton á bladder/bowel o.fl.
Fylgjulos = Placental abruption
- Fylgja losnar frá legvegg => krampakenndur kviðverkur
Áhættuþættir: Maternal hypertension og aðrir áhættuþættir s.s. - Kókain, tóbaksnotkun - Trauma - Mjög þanið leg - Fyrra fylgjurof. - Ekki allir með þekkta áhættuþætti.
Afleiðingar: Minnkuð oxygenation hjá fóstrinu leiðir til breytinga á hjartslætti fósturs þ.e. minni breytileiki og decelerations (dýfur), eða bradycardia.
- Vaginal blæðing sést í 80% tilvika en er dulin blæðing hjá hinum.
- Oft aukin tonus í legi og samdrættir.
=> Kviðverkur/bakverkur, vaginal blæðing, uterine tenderness og samdrættir í legi með auknum tonus.
Greining: Ómun en aðeins 25% blæðinga sjást á ómun
Meðferð:
- Ef mamman óstaból eða fóstur => bráðakeisari
- Ef mamma stabíl, fósur í lagi, ekki fyrirstæð fylgja og meðgöngulengd meira en 34 vikur þá setja af stað fæðingu.
DDX við antepartum bleeding (blæðing)
1) Normal labor => intermittent pain með samdráttum, getur verið blóðugt mucus
2) Placenta previa = painless vaginal bleeding. Fylgjan fyrir cervical opi.
3) Uterin rupture = skyndilegt upphaf vaginal blæðingar, stanlaus kviðverkur, stöðvun á samdráttum, palpable fetal parts og fetal detoriation/decelleration, loss of fetal station
- Áhættuþáttur er fyrri keisari/aðgerð, langvarandi hríðir/gangsetning, uterine anomali, stórt barn.
-
4) Placenta aggreata = þegar fylgjan festist í myometrium í stað decidua. Áhættuþáttur er fyrri keisarli
5) Vasa previa: Painless vaginal bleeding sem verður við rof á membranes, fetal detoriation
- Fetal æðar fara yfir amniotic membrane yfir internal cervical os.
- Áhættuþáttur: placenta previa fyrr í meðgöngu sem svo lagast.
- Greining: Doppler ultarsound transvaginalt
- Keisari
6) Placental abrubtion: Skyndileg vainal blæðing, kviðverkir, hypertonic/tender uterus, tachysystole
Afleiðingar Maternal hyperglycemia
1) Á fyrsta trimester
- Fósturlát
- Fæðingagallar s.s. hjartasjúkdómar, neural tube defects, small left colon sx
2) Á 2 og 3 trimester => fetal hyperglycemia => fetal hyperinsulinemia =>
a) => Aukin metabolic demand => hypoxemia => erythopoesis => polycythemia
b) Oganomegaly s.s. heart, liver
c) Macrosomia => shoulder dystocia => birth injuris s.s. plexus, clavicular, asphyxia
d) Neonatal hypoglycemia
Áhættuþættir fyrir osteoporosis
Skiptist í:
1) Modifiable
- Hormonal þætir s.s. estrogen levels
- Malnutrition
- Minnkað Ca
- Minnkað Vít-D
- Notkun ákveðinna lyfja s.s. glucocorticoids eða flogalyf
- Immobility
- Sígarettur
- Of mikil áfengisnesla
2) Non-modifiable
- KVK
- hækkaður aldur
- Small body size
- Seint á blæðingum/ snemma í menopause
- Hvítur/asískur
- Fjölskyldusaga um ostoporesiss
Meðfeðr: Lyfta, hætta að reyka og drekka.
Neonatal thyrotoxicosis
Pathology
- Anti-TSH receptor antibody yfir fylgu => losun thyroid hormóna hjá barni
EInkenni:
- Heitt, moist skin
- Tachycardia
- Poor feeding, irritability, poor weight gain
- Low birth weight or preterm birth
Greining: Mæla anti-TSH ab hjá móður => 5x hærra en normal
Meðferð: Lagast á 3 mánuðum.
- Beta blocker og methimazole
Mismunandi þvaglekar
1) Stress (áreynslu)
- Tap á urethral support og aukin P í kvið sem fer yfir urethral spinchter pressure veldur leka => hósta, hnerra, hlæja, lyfta
2) Urge
- Detrusor overactivity => skyndileg þvagþörf!
3) Owerflow
- Impared detrusor contractility og bladder outlet obstruction => blaðran fyllist og þegar hún er komin yfir 400-600 ml þá lekur út. Tæmir sig aldrei nógu vel. (eðlilegt að vera með minna en 50 ml í blöðru)
Carpal tunnel sx í meðgöngu – Meðferð
1) Splint (spelk) og verkjalyf
2) Sterasprauta
3) Aðgerð
Áhættuþættir fyrir fylgjurofi
- Háþrýstingur
- DM
- Áður fylgjurof
- Kókain neysla
- Reykingar
Háþrýstingur á meðgöngu
- Yfir 140/90
1) Krónísk hypertension
- Ef hækkaður BP fyrir 20 viku eða til staðar 12 vikum post partum => krónískur eða pre-existing hypertension. => oftast primary hypertension (essential)
- Meðferð: Labetolol, Nifedipine og Methyldopa (alfa2agonisti).
2) Gestational hypertension
- Háþrýstingur eftir 20 viku.
- Ekki próteinuriea eða end-organ skemmdir
3) Pre-eclampsia Skilgreining: - New onset hækkaður BP eftir 20 vikur OG - Próteinuria (meira en 3g/sólarhing eða prótein/crea ration 0,3 eða hærra eða dipstic meira en 1+ eða - End-organ skemmdr
Áhættuþættir: Nulliparity,multiple gestation, DM, hár aldur,nýrnasjúkdómu, offita, áður pre-eclampisa
Adverse featurs:
- BP yfir 160/110 2x með 4 klst millibili eða meira en 15 mín
- Throbocytopenia undir 100.000
- S.crea meira en 1,1 eða tvöfölldun á s.crea
- Hækun transaminasa
- Lungnabjúgur
- Sjóontruflanir eða cerebral einkenni
Meðferð ef alvarleg einkenni:
- Magnesium sulfat iv. eða i.m. sem seizure prophyalxiss
- BP lyf ef yfir 160/110: Labetolol i.v., hydralazine i.v. Nifedipine po.,
- Fæðing
4) Eclampsia
- Preclapsia
AND
- Grand-mal seizure
5) Króniskur háþrýstingur með superimpose pre-eclampsia
- Króniskur háþrýstingu og 1 af eftirfarandi:
+ Próteinuria eftir 20 vikur
+ Skyndileg versnun á háþrýsting
+ Merki um end organ skemmmdir
Áhætta á meðgöngu: fylgurof, IUGR, preterm birth, keisari, pre-eclampsia
Áhættuþættir: hjarta og æðasjúkdómar, DM2 og nýrnasjúkdóamr í framtíðinni
Meðferð háþrýsting á meðgöngu:
1) First line þ.e safe => Methyldopa, Labetolol, Hydralazine, Nifedipine,
2) Second line => thiazide diuretica, clonidine
Frábendingar: ACE, ARB, Aldosteron blocker, direc renin inhibitor, furosemid
Premenstrual syndrome (PMS)
Einkenni: Bloating, fatigue, headache og breast tenderness
Geðeinkenni: Kvíði, mood swing, difficulty concentrating, decreased libido og irritability
Einkenni byrja oftast 1-2 vikum fyrir blæðingar og lagast um það bil sem blæðingar byrja. Byrja svo afur við næstu ovalation.
Premenstural dysmorphic disorder: er alvarlegri variant með mikklum pirringi og anger symptoms.
Hyperemesis gravidarum
- Mikil uppköst á fyrsta trimester og yfir á byrjun annars
- Þygndartap, vökvadap og ketonuria
- Metabolic alkalosis => vegna taps á gastic acid
Blóðgös:
1) Winters formula – notuð í metaboliskri alkalosu
PaCO2 = 1,5xbicarbonat + 8 +/-2
2) Metabolisk alkalosa => PaCO2 hækkar um 0,7 fyrir hver 1 HCO3
- eða 0,9xbicarbonat + 16 +/-2
3) Respiratorisk acidosis => HCO3 hækkar um 1 fyrir hver 10mmHg PaCo2
4) Respiratorisk alkalosis => HCO3 lækkar um 2 fyrir hver 10 mmHg PaCO2
Sheehan sx
Pathogenesis:
- Heavy peripartum blood loss complicated by hypotesion og/eða blóðgjöfum
- Postpartum pituitary infarction
Einkenni:
- Hypopituitarism þ.e. minnkað prolactin, ACTH, TSH, FSH, LH og/eða vaxtarhormón
1) Lactation failure
2) Amenorrhea
3) Loss of sexual hair
4) Anorexia/weight loss
5) Lethargy
6) Hyponatremia
Meðferð: Gefa þau hormón sem vantar
Amniotic fluid embolism
- Getur orðið á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu
- Legvatn kemst út í blóð => vasospasmar og coagulopathy
Áhættuþættir
- Hár aldur móður
- Ólétt oftar en 5x
- Keisari eða instrumental delivery
- Placenta previa eða abruption
- Preeclampisa
Einkenni:
- Cardiogenic shock
- Hypoxemic restpiratory failure
- DIC
- Coma eða flog
Meðferð:
- Respiratory og hemodynamic support
- með/án transfusion
DDX
- Eclapsia
- Peripartum cardiomyopathy
- Pulmonary embolism
Meðferð: Stuðningsmeðferð til að leiðrétta hypoemiu (súrefni, intubation, öndunarvél) og hypotension (vasopressors).