CCSE Flashcards
Ábending fyrir fitulækkandi lyfjameðferð (Statin)?
1) Merki um atherosclerotiskan sjúkdóm: >
- ACS, MI
- Stabíl eða óstabíl angina
- Kransæðavíkkun eða önnur æðavíkkun
- Stroke, TIA, PAD (peripheral arterial disease)
2) LDL >190 mg/dl
3) 40-75 ára með sykursýki
4) 10 ára ASCVD áhætta meira en 7,5%
Meðferð við claudication?
- superviced graded exercise program => minnka funciton skerðingu
- antiplatlets s.s. aspirin, clopidrogrel => minnka hættu á strokse, MI, hjarta og æðasjúkd
- Statín lyf
Horfur:
- Fólk með claudication með aukna hættu á MI ánæstu 5 árum (20%) og stroke (15-30%).
Cardiac myxoma: Hvað er, hvar staðsett, einkenni, greining og meðferð
- Tumor í hjarta => algengasti tumorinn og góðkynja
- 80% staðsett í vinstra atrium
- Almenn einkenni: lágur hiti, þyngdartap, slappleiki, Raynoauds phenomenom
- Afleiðingar á hjarta og æðakerfi:
1) lokusjúkdómar (miturloku)
2) hjartabilun vegna anatomskrar truflunar => mæði, hósti, lungnabjúgur, hemptysis
3) Innvöxtur í myocardium => arrithmiur, hjartablokk, pericardial effusion - Emboliur (TIA, iscehmískt stroke, æðalokanir)
- Innvöxtur í lungu => öndunarfæraeinkenni eins og bronchiogenic carcinsoma
Greining: Echocardiogram (hjartaómun) - vélindaómun betri
Meðferð: Aðgerð
Hjartaóhljóð:
Systolísk:
- Aortic stenosa - cresento&decresento - heyrist yfir aortuloku hægra megin við sternum í 2. intercostal bili. Óhljóðið leiðir upp í carotis.
- Mituloku leki - pansystoliskt/holosystolic. Hósti og áreynslumæði. Heyrist best yfir apex, leiðni út í handarkrika.
- Tricuspid loku leki = sternal boarder og eykst við innöndun
- Patent ductus arteriosus - systolic+diastolic - samfellt útstreymishljóð
- Interventricular septal hypertrophy (hypetrophic obstructive cardiomyopathy) - cresento&decresento við sternal boarder án leiðni upp í carotis. Veldur abnormal mitral leaflet motion (sytolic anterior motion (SAM)) og hypertrophic interventricular septum. Ungt fólk. Murmur eykst við valsalva.
- VSD = pansystolic murmur (LLB) með diastolic rumble (apex)
- TOF => systoliskt við LLB og eykst við squatting position
Diastolisk:
- Aortuloku leki - pandiastoli (Mest í byrjun diastolu = early decresento). Heyrst best ef sitja, halla sér fram og halda niðri í sér andanum, Heyrist best við left sternal border.
+ widened pulse pressure þ.e. hækkuð systóla en lækkuð diastola
- Miturloku stenosa - mid/late-diastolic. Einnig opening snap.
- Pericarditis: mid-diastolic sound (pericardial knock)
Annað:
- Friction rub (left sternal boarder) => pericarditis
- Gallop = S3 = Eldri en 40 ára, hjartabilun, restrictive cardiomyopathy, high-output state (normalt í ungum og óléttum) – Kentucy (heyrist best yfir apex)
- Gallop = S4 = Yngri einstaklingar og börn, Akút MI, Ventricular hypertrophy (aortic stesnosis, hypertension, hypertrophic cardiomyopathy). (normalt í eldri). – Tenesy
Algengasta orsök miturloku stenosu?
- Rheumatic heart disease, kemur oftast 30-50 ára - algent í þróunarríkum
- í þróaðri löndum er algengar að þetta sé meðfætt => kemur fyrr fram
Aortic dissection: Einkenni, greining, meðferð
Tamponade
- Tearing brjóstverkur með leiðni aftur í bak.
- Getur náð upp í carotis, nýrnaæðar, aortuloku og/eða pericardium => stroke, akút nýrnabilun, aortulokuleki, tamponade.
- Hypotension, aukinn jugular venupressure, pulsus paradoxus (systolískur P fellur um meira en 10 í innöndun) => pericardial effusion í hjartaómun.
- Getur verið munur á BP milli handa ef nær til æða sem liggja út í vinstri handlegg
- Getur verið early decresentic diastolic murmur við sternal boarder => arotulokuleki með
- Rtg lungu sýnir víkkun á mediastinum í 60%
- Flestir með HTN (75%), 10-15% með Marfan eða Ehler-Danlos
- Skipt í typu A (aorta ascendens) og B (aorta descendens)
- Eink: Skyndilegur slæmur verkur, oft milli herðablaða. Leiðir niður í kvið.
Einkenni tamponade: Hypotension, distended jugular venur, muffled heart sound (Beck’s triad), tachycardia, pulsus paradoxus.
- Fylling vökva í pericardium => aukin utanaðkomandi P á hjarta => minnkuð diastolisk fylling => hypotension og suncope.
Uppvinnsla aortic dissection gruns:
1) Saga:
- Eru áhættuþættir? HTN, marfam, ehler-danlo?
- Tearin brjóstverkur/kviðverkur með leiðni aftur í bak
- Minnkaður púls, meira en 20 mmHg munur á sytoliskum BP í höndum, artic regurgitation murmur (earlu decresento diastolic murmur)
2) EKG og Rtg lungu=> ef gefur í skyn aðra greiningu => skoða það
3) Ef ennþá grunur => er s-crea ok og contrast allergy?
- Ef svo er þá transeosophageal ómun
- Ef ok þá TEE, CT með contrast, MRI
Pulsus paradoxus: hvað er, orsakir?
- Systolískur P fellur um meira en 10 í innöndun
- Orsakir:
1) Hjarta: Tamponade (aðal), cardiogenic shock, pericarditis
2) Lungu: Tensions pneumothorax, Pulmonary embolia, Astmi, COPD
3) Anaphylaxis, hypovolumia, pregnancy, obesity, superior vena cava sx.
Brjóstverkur í acute MI?
Substernal verkur með leiðni upp í háls eða handlegg
Orthotstatic hypotension
- fall í BP um > 20 mmHg við það að standa upp úr liggjandi stöðu
- Algengt í öldruðum, hypovolemískum, autonomic neuropathy s.s. diabetes, parkisons, lyf (diuretica, vasodilators, adrenergic blokking)
- Langvarandi lega eykur líkur
- Fá oft ligheaded sensation fyrst
Syncope af hjartaorsökum:
AV blokk
Ventricular eða supraventricular tachycardia
Sick sinus sx
Aortic stenosis => oft í þjálfun
syncope vegna of mikillar vagal örvunar
Stress, sáraukdi eða ákveðnar athafnir s.s. pissa - oft ungar konur
CHA2DS2-VASc score
Notað til að meta hvort einstaklingur með hættu á thrombusmyndun s.s. a.fib þurfi á blóðþynningu að halda:
- C = congestive heart failure
- H = hypertension
- A2 = aldur yfir 75 ára
- D = diabetes
- S2 = Stroke/TIA/Thromboembolism
- V = vascular sjúkdómur (MI, útæðasjúkdómur, aortic plaque)
- A = aldur > 65
- Sc = Kona
Ef 0 => engin meðerð
Ef 1 => Engin eða aspirin eða p.o. blóðþynning (clopidogrel)
Ef 2 eða hærra => blóðþynninghyo
CHADS2 => sama score og fyrir ofan í sambandi við meðferð
Hjartaafleiðingar kókain neyslu:
Drug induced vasospasmar => getur leitt til ischemiu eða MI
Einkenni:
- Sympathetic hyperactivity þe. tachycardia, hypertension, dilateraðar pupilur.
- Brjóstverkur vegna vasoconstriction í kransæðum.
- Psycomotor agitation, seizure
Complications: MI, Aortic dissection, Intracranial hemorrhage.
Meðferð:
- Benzodiazepine fyrir BP og anxiety
- Aspirin
- Nitroglycerine og Ca ganga blokkar.
- Ef ST hækkanir á riti => meðhöndlað eins og annar STEMI þ.e. með PTCA. Thrombolysa/fibrinolisa ekki preferred vegna aukinnar hættu á intracranial blæðingu.
ATH! Forðast betablokkera því getur gert vasospasmana verri.
- Ath kókaín getur valdið aortic dissection
Kókaín örvar sympatískur => hintrar norepinephrin endurupptöku í sympatískum taugum => örvun á alfa og beta => coronary vasoconstriciton, aukin HT, aukin BP og aukin O2 þörf. Hvetur thrombus myndun með því að örva blóðflögur og kekkjun.
Hvenær og hvar heyrir maður opening snap?
Í mituroku stenosu
- Heyrist oft best vinstra megin við sternum en líka yfir apex
- heyrist strax á eftir S2
Orsakir syncope við áreynslu?
- Ventricular tachycardia
- Aortic stenosa
- Hypertrophic obstructive cardiomyopathy
Aortu stenosa
- Systolískt hjartaóhljóð => cresento-decresento - radierar upp í carotis og niður í apex. Heyrist best yfir aortuloku
- Pulsus parvus et tardus => púlsinn vex hægt og hefur delayed peak
- Fer að gefa einkenni þegar þrengslin eru orðin krítísk þ.e. minna en einn 1cm2 (fersentimeter). Þá koma einkenni hjartabilunar þ.e. þreyta, áreynslumæði og loks syncope.
Hvenær má finna capillary pulsation í fingrum og vörum?
Aortic regurgitation
Hvenær heyrist pleural friction rub?
Pleuritis
Mögulegar aukaverkanir statinlyfja?
- Vöðvaniðurbrot => hækkun á kreatin phosphokínasa => getur leytt til rhabdomyolisu og nýrnabilunar
- Hækkun transamínasa
=> ef fólk á statínlyfjum með vöðvaverki þá skal athuga þetta!
N-acetylcystein - verkun?
3 mögulegar verkanir
- Losa slím
- Verndar gegn nýrnabilun af völdum skuggaefnis
- Meðferð við acetoaminophen overdose
Sildenapfil = phosphodiesterasa hindri….
- Notað við risvandamálum sem eru algengt t.d. í sykursýki (neuropathia, vasculopathia)
- ATH ef alphablokkar => gefa með 4 klst millibili til að minnka líkur á hypotension (dozasosin)
Paroxysmal supraventricular tachycardia (PSVT)
- Algengasta tachycardian í fólki án hjartasjúkdóma
- HT 160-220 sl/mín
- Byrjar skyndilega
- Algengasta orsök er re-entry í AV hnút
- Meðferð: minnka leiðni í AV hnút
1) Vagal maneuvers: valsalva, carotis sinus massage, kalt vatn í andlitið => hægir á og getur oft brotið rythmann
2) Adenosin - stuttverkandi AV nodal blokki
Mismunandi blóðþynningarlyf og áhrif á blæðingarpróf og blóðflögur?
- Heparín => Hindrar Xa. Veldur lengingu á aPTT og HIT (heparin induced thrombocytopenia). Getur verið akút (HIT týpa 1) sem kemur eftir 2 daga og svo HIT týpa 2 sem kemur eftir 5-10 daga og er alvarlegra form.
- Enoxaparin (Klexan) => LMW heparín. Binst antithrobini og óvirkjar factor Xa => hefur ekki áhrif á aPTT. Minni hætta á HIT en með Heparíni
- Fondaparinux (GlaxoSmithLine) => Xa factor hindri (lítil hætta á HIT)
- Rivaaroxaban => Xa factor hindri (lítil hætta á HIT)
- Warfarin => Factor IIog factor VII og K-vít hindri. Ef thrombusamyndun þá alltaf gefið LWV heparín með í byrjun vegna aukinnar hættu á hypercoagulable state og thrombosumyndun í byrjun (prótein C depletion). Veldur lengingu á PT og hefur ekki áhrif á blóðflögufjölda.
Hver er munurinn á PT (prothrombin time) og APTT (partial thromboblastic time). Hvað veldur lengingu á hvoru?
APTT = Factor I(fibrinogen), II (prothrombin), III, V, VIII, IX, X, XI, XII (extrisic pathway) PT = Factor I (fibrinogen), II (prothrombin), V, VII, X (instrinsic pathway)
Lenging PT: Warfarin, K-vít skortur, DIC, Lifararbilun (akút og krónísk), congenital afibrinogenemia, factor V og X skortur
Lenging á APTT: DIC, (Warfarin og K-vít stundum), von Willbrand (stundum), Hemophilia, Lifrarbilun (krónísk), congenital afibrinogenemia, factor V, X og XII skortur