Geð Flashcards
Flokkun þunglyndislyfja
SSRI
- Cialopram (Celexa)
- Fluoxetin (Proac)
- Paroxetine (Paxi)
- Setraline (Zoloft)
SNRI
- Duloxetine (Cymbalta)
- Venlafaxine (Effexor)
- Descenlafaxin (Pristi)
TCA
- Amitryptilin
- Clomiaramine
- Doxepin
- Nortriptyline
MOA
- Phenelzine
- Tranylcypomine
Annað
- Buproprion (Wellbutrin)
- Mirtaapine (remeron)
- Trazodone
Persistent depressive disorder (Dysthymia)
- Low grade depression í mörg ár DSM 5: Depressed mood flesta daga í amk 2 ár ástamt 2 af eftirfarandi 1) Léleg matarlyst eða overeating 2) Insomnia eða hypersomnia 3) Low energy eða þreyta 4) Lágt sjálfsálit 5) Poor concentrations eða erfiðleiki með að taka ákvarðanir 6) Finna fyrir hopelessness
Lithium
Ábendingar: Mania og bioplar disoerdr
Frábendingar: Krónískur nýrnasjúkdómur, hjartasjúkdómur, hyponatremia/diuretica
Baseline studies
- BUN, crea, calcium, urinalysis
- Thyroid function tests
- EKG ef kransæðaáhætta
Aukaverkanir
- Akút: Tremor, ataxia, weakness, polyuria, polydipsia, uppköst, niðurgangur, cognitive impairment
- Krónisk: Nephrogenic diabetes insipidus, Thyroid dysfunction, Hyperparathyroidismi með hypercalcemia.
Þröngt meðferðarverkun: Eftirlit 6ö12 mánaða fresti og 5-7 dögm eftir skammtabreytingar eða byrjað á öðrum lyfjum.
Major depression
Major depression: Einkenni: Amk 5 af eftirfarandi einkennum þmt depressed mood eða anhedonnia eru til staðar alla daga amk 2 vikur (SIGECAPS) 1) Depressed mood 2) Sleep disorder 3) Loss of inerest (anhedonia) 4) Guilt 5) Loss of energy 6) Poor concenration 7) Decrease appetitie 8) Psycomotor retardations or agitation 9) Suicidal
- Getur komið episode í kjölfar ástvinamissis
- Kast í meira en 2 vikur
- Hefur áhrif á lífið félagslega eða occupational
Meðferð:
- SSRI
- Psychotherapy
- Electroconvulsive therapy (ECT) => notað ef major þunglyndi, þunglyndi á meðgöngu, refractory mania, neuroleptic malignant sx, catatonic schizophreniaþ
+ Helsti fylgikvilli er amnesia (retrograde/antegrade), aðrir eru prolonged seizure, delerium, headache, nausea, skinburns
- Eftir fyrsta kast þá meðhöndla í 6 mánuði og sjá hvernig bregst við og ef hefur verið þunglyndur á timabilinu þá halda áfram með lyfið
- Meðhöndla í 4-6 vikur áður en farið að breyta lyfjunum eitthvað því það er tíminn sem það tekur að virka. Ef ekki breyst eftir 4-6 vikur þá hækka skammtinn og þegar hámarksskammtar virka ekki þá skipta yfir í annað lyf t.d. úr fluoxetini yfir í sertraline.
Melancolic depression
- Undirtýpa
- Einkennist af:
1) Anhedonia
2) Absent mood reactivity
3) Depressed mood (verra á morgnanna)
4) Insomnia eða vakna snemma
5) Minnkuð matarlyst og þyngdartap
6) Mikil guilt
7) Psychomotor aggitation/retardation
Neuroleptic malignant sx
- Sjaldgæfur fylgikvilli neuropleptica (haldoperidol)
- Getur gerst hvenær sem er
- Einkenni:
1) Hyperthermia,
2) Autonomic instability,
3) Muscular rigidity
4) Breyting á meðvitund. - Greining: Hækkun CPK
- Complication: Rhabdomyolysis => myoglobinuria=> renal failure
- Meðferð:
1) Hætta með neuroleptica
2) Stuðningsmeðferð: Kæla, vökvi og elektralýtaleiðrétting
3) Lyf: Dantrolene er vöðvaslakandi og notað í alvarlegri tilfellum. (amantadine og/eða dopamin agonist bromocriptine)
Aukaverknir antiphsycotica (dopamine antagonista)
- Dæmi Risperidone hækka prolactin meira en mörg önnur.
- Hindrar dopamine => hækkar serum prolactin => hyperprolactinemia
- Einkenni hyprprolactinemiu: Oligomenorrhea, gynecomastia, amenorrhea, galactorrhea, breast tenderness í konum á frjósemisaldri. Þyndarauknig getur líka fylgt þessum lyfjum
Risperidoen og önnur valda líka extrapyramidal einkennum þ.e. parkisonlíkum einkennu
- Rigidity
- Akút dystonia - vivarandi samdráttur í hálsi, munni, tungu, augnvöðvum => benztropin
- Bradykinesia
- Tremor
- Akathisia = restlessness og geta ekki setið kjurr => BENSÓ eða propranolol
- Tardive dyskinesia - kemur smátt og smátt eftir meira en 1-6 mánuði á meðferð => engin meðferð
+ Einkenni:
1) Oral and facial = Tounge protrusion and twisting, Lip smacking, pouting and puckering. Retractoin of the corner of the mouth. Chewing movements
2) Limb twisting and spreading, Piano playging, foot tapping, dystonic extenstion í tám
3) Torticollis, shoulder shrugging, rocking/swaying, rotary hip movements
4) Grunting noises
- Annað: Sedation, hypotension, porlactin levels, þyngdaraukning
Meðferð extrapyramidal einkenna= minnka skammtin á geðrosflyfinu og:
- Dystonia = andkólínerg lyf s.s. benztropin
- Akathisia/restlessness = Bensó eða propranolol
- Ef tardive dyskinesia => skipta yfir í clos
Delusional disorder
DSM-5 kerfið
- Meira en 1 á sl. Mánuði
1) Ekki með önnur psychotci einkenni
2) Hegðun ekki obviously bizzare eða odd, hæfileiki að virka í samfélaginu þrátt fyrir delusion
3) Hegðun ekki vegna efna eða annara medical vandamála
4) Undirtýpur: Erotomanic, grandious, jealous, persecutory, somatic - DDX
1) Schizophrenia & schizophreniform disorder => eru líka með hallucinations, disorganization, neikvæð einkenni og functional impairment
2) Paranoid eða schizotypal peronality disorder: ekki klár delustions en mjög skrítnar trú.
Panic disorder
DSM-5
1) Endurtekin og unexpected panic köst með meira en 4 af eftirfarandi
- Palpitation
- Sviti
- Trembling or shaking
- Shortness of breath eða smotherins sensation
- Choking sensation
- Chest pain or discomfort
- Nausea eða abdominal distress
- Dizziness eða light-headedness
- Chills or heat sensations
- Paresthesisas
- Derealization or depersonalizations
- Fear of losing control on „going crazy“
- Fear of dying
2) Amk 1 kast með 1 af etirfarandi eða bæði í meira en 1 mánuð
- Áhyggjur af næsta panic kast og afleiðingum
- Breytingar í hegðun sem tengjast köstunum (avoidance)
2) Panic köst not attributable to another mental illness or substance abuse
Meðferð:
- Strax = Benzo
- Langtíma: SSRI eða SNRI og/eða HAM
Fylgir oft: Agoraphobia, major depression, bipolar disorder og substance abuse. Einnig tengsl við suicidal hugmyndir.
OCD = Obsessive compulsive disorder
- Time-comsuming, recurrent, unwnated thougts (obbsession) eða endurtekin hegðun sem hannv erður að framkvæma (compulsion)
Meðferð:
- HAM
- SSRI (fluvoxamine, fluoxetine, paroxetine, setraline) eða TCA (clomipramine)
Grief reaction
- Eðlileg viðbrögð
- Finna fyrir tapi og emptiness
- Einkenni snúast um þann látna (minna en 2 vikur)
- Functional decline minni en í major depression
- Kemur við reminders
- Worhlessness, self-loathing, guild og suicidal sjaldgæft
- Leiður
- Hugsanir um að ef deyr þá hittir maður hinn látna
- Hugandir og alarleiki minnkar með tímanum (vikur/mánuðir)
Lyf notað í resistabt schizophrenia og schizoaffective disorder og eftirlit
- Clozapine (2 kynslóðar antipsycotica)
- Hætta á leukopeniu (neutropeniu) => lífshættuleg agranulocytosis í 1% => reglulegar blóðmælingar á HBK og neurophilum
- Aðrar aukaverkair: þyngdaraukning, metabilic sx, flog, ileus, myocarditis og hypotension
- Ekki extrapyramidal einkenni eða tardive dyskinesia eins og önnur
- Oft gefið ef endurtekin sjálfsvígstliraunir/hugsanir
Mismunandi kvíðaraskanri
1) Félagsfælni: Kvíði bara tengdur social og performance => hræðsla við að verða sér til skammar eða gera vitlaust
2) Panic disorder: Endurtekin, unexpected kvíðaköst
3) Specific fibia: sérstkur hlutur eða aðstæður
4) Almenn kvíðaröskun: Krónískar áhyggjur, kvíði og spenna
Specific fobia
- Kvíði yfir ákveðnum hlut í meira en 6 mánuði
- Tegundir: fljúga, lofthæð, dýr, nálar, blóð
- Avoidanc behavior
- Algengi: 10% poulation
- Þróast oftast í barnæsku og getur þróast eftir traumatic event
Meðferð:
- Behavior therapy
- Stuttverkandi benzo (lorazepam)
Adjustment disorder
- Tilfinninga og hegðunareinkenni sem þróast innan 3 mánaða frá ákveðnum stressor og endist sjaldan meira en 6 mánuði
- Oft depressed mood og hefur áhrif á daglegt líf
- Meðferð = psychotherapy eða stutt HAM
Panic disorder
Einkenni:
- Endurtekin og unexpected panic attaks með meira en 4 af eftirfarandi
1) Brjóstverkur, palpitation, shortess of breath
2) Trembling, sweating, nausea
3) Dizziness, parsethesia
4) Derealization, depersonalization
5) Fear of losin control, dying - Áhyggjur af næsta kasti og forðast hegðun
Algengt að fólk haldi að þau séu að fá hjartaáfall því einkennin eru svipuð.
Meðferð:
- Strax: Benzo
- Langtíma: SSRI/SNRI og/eða HAM
MAO hemlar (Phenelzine) og matarræði
- Þessi lyf mest notuð til að meðhöndla þunglyndi sem ekki svarar öðrum lyfjum
- Ef borðar mat sem inniheldur mikið tyramine s.s. gamalt kjöt, ostur => hypertensive crisis
Body dysmorphic disorder
DSM-5
1) Upptekin af meira en 1 líkamsparti
2) Defect er ekki hægt að sjá og standast ekki það sem hann segir
3) Endurtekin hegðun eða mental act
4) Distress and impairment
5) Innsæji? gott/slæmt/absent/delutions
Meðferð psychosis
- Nota 2 kynslóðar antipsycotica s.s.
1) Risperidone
2) Olanzapine
3) Quetipine
4) Aripiparazol
5) Ziprazidon
6) Paliperidon
7) Clozapine => reglulegar blóðprufur vegna leukopeniu (agranulocytosis)
1. kynslóðar
2) Haldol er 1. kynslóðar… - Hægt nota 1. kynslóðar en það eru frekar extrapyramidal aukaverkanir af þeim.
- Hægt að bæta við benso til að meðhöndla aggitation.
Ef noncomplianc => long-acting injectable Ef resistant (meira en 2) => clozapine
Aukaverkanir 2. kynslóðar antiphycotica
1) Metabolic sx: Þyngdaraukning, Dyslipidemia, Hyperglycemia
- Mesta áhætta: Olanzapine, Clozapine
- Eftirfylgd: Fylgja eftir BMI, glúkósa/lipid, BP, mittismál - við upphaf og eftir 3 mánuði og svo árlega (þéttara ef DM eða hafa þyngst mikið).
2) Clozapine => leukopenia
3) Flest lyf: Extrapyramidal einkenni => andkólínerg meðerð s.s. benzotropin (meira 1. kynsl´ðar en 2. kynslóðar)
4) Neuroleptic malignang sx => Haldol (mest fyrstu kynslóðar)
5) Hyperprolactinemia (galactorrhea, menstrual disturbance, sexual dysfunction, gynecomastia) - mest 1 kynslóðar en líka sum 2. kynslóðar s.s. risperidone
Geðlyf
SSRI
1) Paroxetin
2) Sertraline
SNRI
1) Venlafaxin
TCA
1) Clomipramine
Önnur þunglyndislyf
1) Wellbutrin (bupropion)
Antipsycotica 2 kynslóðar 1) Risperidone 2) Olanzapine 3) Quetiapine 4) Aripiparazol 5) Ziprasidone 6) Paliperidone Fleiri - Clozapine - Haloperidol
Bipolar
1) Lithium
2) Lamitrigine (Lamictal) = flogaveikilyf
Benzo
1) Lorazepam
2) Alprazolam (short acting)
Schizoaffective disorder
DSM-5
1) Major depression eða manic episode ásamt einkennum schizophrenia
2) Saga um delustion eða hallucinations í meira en 2 vikur án depression/maniu
3) Mood symptoms eru til staðar í langan tíma
4) Ekki af völdum efna eða annara lyfja
DDX:
1) Major depressive eða dipolar disorder með psycotic features. Psycotic symptoms gerast þrátt fyrir
2) Schizophrenia: Mood symptosm í frekar stutan tíma