Geð Flashcards

1
Q

Flokkun þunglyndislyfja

A

SSRI

  • Cialopram (Celexa)
  • Fluoxetin (Proac)
  • Paroxetine (Paxi)
  • Setraline (Zoloft)

SNRI

  • Duloxetine (Cymbalta)
  • Venlafaxine (Effexor)
  • Descenlafaxin (Pristi)

TCA

  • Amitryptilin
  • Clomiaramine
  • Doxepin
  • Nortriptyline

MOA

  • Phenelzine
  • Tranylcypomine

Annað

  • Buproprion (Wellbutrin)
  • Mirtaapine (remeron)
  • Trazodone
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Persistent depressive disorder (Dysthymia)

A
- Low grade depression í mörg ár
DSM 5: Depressed mood flesta daga í amk 2 ár ástamt 2 af eftirfarandi
1) Léleg matarlyst eða overeating
2) Insomnia eða hypersomnia
3) Low energy eða þreyta
4) Lágt sjálfsálit
5) Poor concentrations eða erfiðleiki með að taka ákvarðanir
6) Finna fyrir hopelessness
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lithium

A

Ábendingar: Mania og bioplar disoerdr
Frábendingar: Krónískur nýrnasjúkdómur, hjartasjúkdómur, hyponatremia/diuretica
Baseline studies
- BUN, crea, calcium, urinalysis
- Thyroid function tests
- EKG ef kransæðaáhætta
Aukaverkanir
- Akút: Tremor, ataxia, weakness, polyuria, polydipsia, uppköst, niðurgangur, cognitive impairment
- Krónisk: Nephrogenic diabetes insipidus, Thyroid dysfunction, Hyperparathyroidismi með hypercalcemia.
Þröngt meðferðarverkun: Eftirlit 6ö12 mánaða fresti og 5-7 dögm eftir skammtabreytingar eða byrjað á öðrum lyfjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Major depression

A
Major depression:
Einkenni: Amk 5 af eftirfarandi einkennum þmt depressed mood eða anhedonnia eru til staðar alla daga amk 2 vikur (SIGECAPS)
1) Depressed mood
2) Sleep disorder
3) Loss of inerest (anhedonia)
4) Guilt
5) Loss of energy
6) Poor concenration
7) Decrease appetitie
8) Psycomotor retardations or agitation
9) Suicidal
  • Getur komið episode í kjölfar ástvinamissis
  • Kast í meira en 2 vikur
  • Hefur áhrif á lífið félagslega eða occupational

Meðferð:
- SSRI
- Psychotherapy
- Electroconvulsive therapy (ECT) => notað ef major þunglyndi, þunglyndi á meðgöngu, refractory mania, neuroleptic malignant sx, catatonic schizophreniaþ
+ Helsti fylgikvilli er amnesia (retrograde/antegrade), aðrir eru prolonged seizure, delerium, headache, nausea, skinburns

  • Eftir fyrsta kast þá meðhöndla í 6 mánuði og sjá hvernig bregst við og ef hefur verið þunglyndur á timabilinu þá halda áfram með lyfið
  • Meðhöndla í 4-6 vikur áður en farið að breyta lyfjunum eitthvað því það er tíminn sem það tekur að virka. Ef ekki breyst eftir 4-6 vikur þá hækka skammtinn og þegar hámarksskammtar virka ekki þá skipta yfir í annað lyf t.d. úr fluoxetini yfir í sertraline.

Melancolic depression

  • Undirtýpa
  • Einkennist af:
    1) Anhedonia
    2) Absent mood reactivity
    3) Depressed mood (verra á morgnanna)
    4) Insomnia eða vakna snemma
    5) Minnkuð matarlyst og þyngdartap
    6) Mikil guilt
    7) Psychomotor aggitation/retardation
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Neuroleptic malignant sx

A
  • Sjaldgæfur fylgikvilli neuropleptica (haldoperidol)
  • Getur gerst hvenær sem er
  • Einkenni:
    1) Hyperthermia,
    2) Autonomic instability,
    3) Muscular rigidity
    4) Breyting á meðvitund.
  • Greining: Hækkun CPK
  • Complication: Rhabdomyolysis => myoglobinuria=> renal failure
  • Meðferð:
    1) Hætta með neuroleptica
    2) Stuðningsmeðferð: Kæla, vökvi og elektralýtaleiðrétting
    3) Lyf: Dantrolene er vöðvaslakandi og notað í alvarlegri tilfellum. (amantadine og/eða dopamin agonist bromocriptine)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Aukaverknir antiphsycotica (dopamine antagonista)

A
  • Dæmi Risperidone hækka prolactin meira en mörg önnur.
  • Hindrar dopamine => hækkar serum prolactin => hyperprolactinemia
  • Einkenni hyprprolactinemiu: Oligomenorrhea, gynecomastia, amenorrhea, galactorrhea, breast tenderness í konum á frjósemisaldri. Þyndarauknig getur líka fylgt þessum lyfjum

Risperidoen og önnur valda líka extrapyramidal einkennum þ.e. parkisonlíkum einkennu
- Rigidity
- Akút dystonia - vivarandi samdráttur í hálsi, munni, tungu, augnvöðvum => benztropin
- Bradykinesia
- Tremor
- Akathisia = restlessness og geta ekki setið kjurr => BENSÓ eða propranolol
- Tardive dyskinesia - kemur smátt og smátt eftir meira en 1-6 mánuði á meðferð => engin meðferð
+ Einkenni:
1) Oral and facial = Tounge protrusion and twisting, Lip smacking, pouting and puckering. Retractoin of the corner of the mouth. Chewing movements
2) Limb twisting and spreading, Piano playging, foot tapping, dystonic extenstion í tám
3) Torticollis, shoulder shrugging, rocking/swaying, rotary hip movements
4) Grunting noises
- Annað: Sedation, hypotension, porlactin levels, þyngdaraukning
Meðferð extrapyramidal einkenna= minnka skammtin á geðrosflyfinu og:
- Dystonia = andkólínerg lyf s.s. benztropin
- Akathisia/restlessness = Bensó eða propranolol
- Ef tardive dyskinesia => skipta yfir í clos

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Delusional disorder

A

DSM-5 kerfið

  • Meira en 1 á sl. Mánuði
    1) Ekki með önnur psychotci einkenni
    2) Hegðun ekki obviously bizzare eða odd, hæfileiki að virka í samfélaginu þrátt fyrir delusion
    3) Hegðun ekki vegna efna eða annara medical vandamála
    4) Undirtýpur: Erotomanic, grandious, jealous, persecutory, somatic
  • DDX
    1) Schizophrenia & schizophreniform disorder => eru líka með hallucinations, disorganization, neikvæð einkenni og functional impairment
    2) Paranoid eða schizotypal peronality disorder: ekki klár delustions en mjög skrítnar trú.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Panic disorder

A

DSM-5

1) Endurtekin og unexpected panic köst með meira en 4 af eftirfarandi
- Palpitation
- Sviti
- Trembling or shaking
- Shortness of breath eða smotherins sensation
- Choking sensation
- Chest pain or discomfort
- Nausea eða abdominal distress
- Dizziness eða light-headedness
- Chills or heat sensations
- Paresthesisas
- Derealization or depersonalizations
- Fear of losing control on „going crazy“
- Fear of dying
2) Amk 1 kast með 1 af etirfarandi eða bæði í meira en 1 mánuð
- Áhyggjur af næsta panic kast og afleiðingum
- Breytingar í hegðun sem tengjast köstunum (avoidance)
2) Panic köst not attributable to another mental illness or substance abuse

Meðferð:

  • Strax = Benzo
  • Langtíma: SSRI eða SNRI og/eða HAM

Fylgir oft: Agoraphobia, major depression, bipolar disorder og substance abuse. Einnig tengsl við suicidal hugmyndir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

OCD = Obsessive compulsive disorder

A
  • Time-comsuming, recurrent, unwnated thougts (obbsession) eða endurtekin hegðun sem hannv erður að framkvæma (compulsion)

Meðferð:

  • HAM
  • SSRI (fluvoxamine, fluoxetine, paroxetine, setraline) eða TCA (clomipramine)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Grief reaction

A
  • Eðlileg viðbrögð
  • Finna fyrir tapi og emptiness
  • Einkenni snúast um þann látna (minna en 2 vikur)
  • Functional decline minni en í major depression
  • Kemur við reminders
  • Worhlessness, self-loathing, guild og suicidal sjaldgæft
  • Leiður
  • Hugsanir um að ef deyr þá hittir maður hinn látna
  • Hugandir og alarleiki minnkar með tímanum (vikur/mánuðir)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lyf notað í resistabt schizophrenia og schizoaffective disorder og eftirlit

A
  • Clozapine (2 kynslóðar antipsycotica)
  • Hætta á leukopeniu (neutropeniu) => lífshættuleg agranulocytosis í 1% => reglulegar blóðmælingar á HBK og neurophilum
  • Aðrar aukaverkair: þyngdaraukning, metabilic sx, flog, ileus, myocarditis og hypotension
  • Ekki extrapyramidal einkenni eða tardive dyskinesia eins og önnur
  • Oft gefið ef endurtekin sjálfsvígstliraunir/hugsanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Mismunandi kvíðaraskanri

A

1) Félagsfælni: Kvíði bara tengdur social og performance => hræðsla við að verða sér til skammar eða gera vitlaust
2) Panic disorder: Endurtekin, unexpected kvíðaköst
3) Specific fibia: sérstkur hlutur eða aðstæður
4) Almenn kvíðaröskun: Krónískar áhyggjur, kvíði og spenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Specific fobia

A
  • Kvíði yfir ákveðnum hlut í meira en 6 mánuði
  • Tegundir: fljúga, lofthæð, dýr, nálar, blóð
  • Avoidanc behavior
  • Algengi: 10% poulation
  • Þróast oftast í barnæsku og getur þróast eftir traumatic event

Meðferð:

  • Behavior therapy
  • Stuttverkandi benzo (lorazepam)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Adjustment disorder

A
  • Tilfinninga og hegðunareinkenni sem þróast innan 3 mánaða frá ákveðnum stressor og endist sjaldan meira en 6 mánuði
  • Oft depressed mood og hefur áhrif á daglegt líf
  • Meðferð = psychotherapy eða stutt HAM
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Panic disorder

A

Einkenni:

  • Endurtekin og unexpected panic attaks með meira en 4 af eftirfarandi
    1) Brjóstverkur, palpitation, shortess of breath
    2) Trembling, sweating, nausea
    3) Dizziness, parsethesia
    4) Derealization, depersonalization
    5) Fear of losin control, dying
  • Áhyggjur af næsta kasti og forðast hegðun

Algengt að fólk haldi að þau séu að fá hjartaáfall því einkennin eru svipuð.

Meðferð:

  • Strax: Benzo
  • Langtíma: SSRI/SNRI og/eða HAM
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

MAO hemlar (Phenelzine) og matarræði

A
  • Þessi lyf mest notuð til að meðhöndla þunglyndi sem ekki svarar öðrum lyfjum
  • Ef borðar mat sem inniheldur mikið tyramine s.s. gamalt kjöt, ostur => hypertensive crisis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Body dysmorphic disorder

A

DSM-5

1) Upptekin af meira en 1 líkamsparti
2) Defect er ekki hægt að sjá og standast ekki það sem hann segir
3) Endurtekin hegðun eða mental act
4) Distress and impairment
5) Innsæji? gott/slæmt/absent/delutions

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Meðferð psychosis

A
  • Nota 2 kynslóðar antipsycotica s.s.
    1) Risperidone
    2) Olanzapine
    3) Quetipine
    4) Aripiparazol
    5) Ziprazidon
    6) Paliperidon
    7) Clozapine => reglulegar blóðprufur vegna leukopeniu (agranulocytosis)
    1. kynslóðar
    2) Haldol er 1. kynslóðar…
  • Hægt nota 1. kynslóðar en það eru frekar extrapyramidal aukaverkanir af þeim.
  • Hægt að bæta við benso til að meðhöndla aggitation.
Ef noncomplianc => long-acting injectable
Ef resistant (meira en 2) => clozapine

Aukaverkanir 2. kynslóðar antiphycotica

1) Metabolic sx: Þyngdaraukning, Dyslipidemia, Hyperglycemia
- Mesta áhætta: Olanzapine, Clozapine
- Eftirfylgd: Fylgja eftir BMI, glúkósa/lipid, BP, mittismál - við upphaf og eftir 3 mánuði og svo árlega (þéttara ef DM eða hafa þyngst mikið).
2) Clozapine => leukopenia
3) Flest lyf: Extrapyramidal einkenni => andkólínerg meðerð s.s. benzotropin (meira 1. kynsl´ðar en 2. kynslóðar)
4) Neuroleptic malignang sx => Haldol (mest fyrstu kynslóðar)
5) Hyperprolactinemia (galactorrhea, menstrual disturbance, sexual dysfunction, gynecomastia) - mest 1 kynslóðar en líka sum 2. kynslóðar s.s. risperidone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Geðlyf

A

SSRI

1) Paroxetin
2) Sertraline

SNRI
1) Venlafaxin

TCA
1) Clomipramine

Önnur þunglyndislyf
1) Wellbutrin (bupropion)

Antipsycotica 
2 kynslóðar
1) Risperidone
2) Olanzapine
3) Quetiapine
4) Aripiparazol
5) Ziprasidone
6) Paliperidone
Fleiri
-  Clozapine
-  Haloperidol

Bipolar

1) Lithium
2) Lamitrigine (Lamictal) = flogaveikilyf

Benzo

1) Lorazepam
2) Alprazolam (short acting)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Schizoaffective disorder

A

DSM-5

1) Major depression eða manic episode ásamt einkennum schizophrenia
2) Saga um delustion eða hallucinations í meira en 2 vikur án depression/maniu
3) Mood symptoms eru til staðar í langan tíma
4) Ekki af völdum efna eða annara lyfja

DDX:

1) Major depressive eða dipolar disorder með psycotic features. Psycotic symptoms gerast þrátt fyrir
2) Schizophrenia: Mood symptosm í frekar stutan tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Amphetamin intoxication

A

Einkenni

  • Agitation
  • Irritability
  • Paranoia
  • Delerium
  • Brjóstverkur
  • Palpitations
  • Tachycardia
  • Hypertension
  • Diaphoresis
  • Mydrasis
  • Arrithmia
  • Flog
  • Hyperthermia
  • Intracerbral hemorrhage
22
Q

Bipolar

A

Mania og hypopamnia: Hækkað geðslag/irritable mood og aukin orka plús 3 af eftirfarandi:

1) D = Distractibility
2) I = Impulsive (spending, sexually)
3) Grandiosity (mikilfengleiki)
4) F = Flight of ideas/racing thoughts
5) A = Activity
6) S = Sleep (minnkaður)
7) T = Talar mikið

Munurinn á maniu og hypomaniu er hve alvarleg einkennin eru.

Mania => alvarleg einkenni og leggst oftast inn eftir ca. viku. Impairment social eða occupational functionin. Getur verið psychotic features.

Hypmanic => Ekki eins alvarleg einkenni. oft 4 datar í röð. Veldur ekki impairment eða spítalainnlögn og ekki psychotic featurs.

Bipolar 1 ekki þörf á depression episode en þa er í bipolar II (major depression).

Cyclothymic disorder: 2 ár af fluctuerandi periods af hypomanic og mild depression => uppfyllir ekki criteria fyrir bipolar II með majör depression eða hypomaniu.

Meðferð:
Í kasti (MANIU)
1) Atypical antiphychotic s.s. risperidone, aripiparazole, olanzapine, quetiapine, zipradidone
2) Lithium - frábending ef hækkuð creatin levels! (tekur nokkra daga að virka)
3) Valproic acid (eða lamotrigine) (tekur nokkra daga að virka)
- Í kastinu er gefið nr. 1 (hægt að gefa 2 eða 3 ef frekar vill) en í langtímameðferð er monotherapy með nr. 2 eða 3.
Langtímameðferð:
- Í alvarlegri köstum er notað saman 1+2 eða 1+3.
- Eftir fyrsta kast af maniu eða þunglyndi => lithium í amk ár (sumir segja 2 ár) frá remission
- Ef tvö eða fleiri köst þá íhuga langtímameðferð/lífstíðar, sérstaklega ef slæmt kast
- Ef fleiri en 3 => lífstíðarmeðferð
- Ef relapsar þrátt fyrir lithium þá bæta við antipsychotica (2 kynslóðar)

Hægt að nota carbamazepin til að auka virkni annara lyfja.

Í þunglyndisepisode:

  • 1) Quetiapine, Lurasidone eða Iamotrigine
  • 2) Lithium, Valproate eða Olanzapine+Fluoxetine má einnig nota.
  • Ekki nota SSRI lyf því þau auka undir maniukast en ef nauðsynlegt þá má nota þau með Lithium eða Valproat eða 2. kynslóðar antipsychotica.
23
Q

Félagsfælni

A

Greining:

  • Mikill kvíði um meira en 1 social situation í meira en 6 mánuði
  • Ótti við að vera undir smásjá annara, verða sér til skammar, embarrassment
  • Forðast félagslegar aðstæður eða fara með mikið stress
  • Marked impairment (social, academic, occupational)

Generalized:

  • Hitta nýtt fólk, koma af stað og viðhalda samtali, fara í party
  • Meðferð er SSRI og HAM (líka hægt að nota SNRI)

Performance only

  • puplic speaking eða presentation
  • Meðer: Benzo eða betablokker 30-60 mín fyrir eventinn. Ekki benzo ef saga um fíkn. og svo HAM Benzo getur líka haft slævandi áhrif og kannski ekki gott í verkefnum og skóla o.fl.
  • HAM
24
Q

Somatic symtopms og related disorders

A

1) Somatic symptom disorder:
- Mikill kvíði og functional impairing sem orsakast af 1 eða fleiru somatic einkenni
- Miklar hugsanir og hegðun tengt somatic sx þ.e. viðvarnadi hugsanir um eitthvað (unwarranted), viðvarandi kvíði um heilsu eða einkenni. Mikill tími og orka sem fer í einkennin
- Stendur í meira en 6 mánuði
Meðferð:
- Fara í reglulegar heimsóknir til sama aðila

2) Illness anxiety disorder: Heilsukviði = ótti við að hafa sjúkdóm þrátt fyrir fá eða engin einkenni og endurteknar neikvæðar rannsóknir
3) Conversion disorder (functional neurological symtom disorder) = Taugaeinkenni án taugasjúkdóms
4) Factitious disorder = Intentionally falsification or inducement of symtoms til að þykjast vera veikur
5) Malignering = Fala og búa til einkenni til að græða eitthvað á því.

25
Q

Selevtive mutism

A

DSM-5

  • Talar ekki í ákveðnum aðstæðum t.d. heima, skóla
  • Stendur yfir í 1 mánuð
  • Hefur áhrif á menntun eða önnur verkefni eða félagsleg tengsl
  • Ekki minni þekking á máli eða menntun
  • Annað samskiptasjúkdómar passa ekki við viðkomandi s.s. einhverfa, psychosis.

Oft félagsfælni tengd þessu

26
Q

Átröskunarsjúkdómar

A

1) Anorexia nervosa
- BMI undir 18,5
- Ótti við að þyngjast
- Óeðlilegar hugmyndir um þyngd og útlit
- Meðferð: HAM, næringarfræðsla, OLANZAPINE ef svara ekki hinu.

Einkenni: Lanugo (fín hár), bradycardia, hypotension, hypothermia, hairloss, þurr húð. Parotid gland hypertrophy v. endurtekinn auppkasta (puffy cheeks), tannskemmdir, andfýla (halitosis), ör á höndum. Electrolytatruflanir.

2) Bulimia nervoa
- Endurtekin episodes af að borða mikið og svo bregðast við með því að fasta, hreyfa sig eða kasta upp á eftir.
- Áhyggjur af þyngd og útliti
- Eðlilegt BMI (18,5-30)
- Meðferð: HAM, næringarfræðsla, SSRI (fluoxetine) oft með hinu

3) Binge eating disorder
- Endurteknir episodes af borða mikið en kasta ekki upp
- Engin stjórn á meðan borðað er
- Meðferð: HAM, behavioral weightloss therapy, SSRI, Lisdexamphetamin, topiramate

27
Q

Neuroleptic malignant sx

A

Einkenni

  • Hiti (stundum yfri 40 gráður)
  • Mental status change (delirium)
  • Muscle rigidity (almennt)
  • Rhabdomyolysis => hækkaður kreatin kínasi
  • Leukocytosis
  • Autonomic instability: Tachycardia/dysarrithmias, Labile blood pressure, Tachypnea, Diaphoresis

Precipitating factors

  • Antipsychotics (typical&atypical)
  • Antiemetics ( s.s. promethacin, metoclopramide)
  • Antiparkisons (dopamin agonist) withdrawal
  • Infection
  • Surgery

Meðferð

  • Stoppa neuroleptica eða byrja á dópamín lyfjum
  • Stuðningsmeðferð (vökva, kæla)
  • Dantrolene eða bromocriptine

Algengt eftir fyrstu kynslóðar lyf s.s. haldoperidol þá getur það gerst eftir öll s.s. risperidone o.fl.
- getur gerst hvenær sem er og þróast á 1-3 dögum

Seretonin sx: erfitt að greina frá NMS

  • Oftast vegna MAO+SSRI
  • Einkenni: Neuromuscular irritablity s.s. tremor, hyperreflexia, myoclonus frekar en rigidity. Er oft hiti en ekki eins hár og í NMS. Oft ógleði og uppköst.
  • Mikilægt að láta 2 vikur líða á milli þess sem er byrjað á þessum tveimur flokkum af lyfjum til að koma í veg fyrir þetta.
28
Q

Personality disorders

A

1) Dependent personality disorder:
- Anxious fearful (cluster C)
- Geta ekki verið ósammála öðrum
- Hræddur við að vera einn (þrátt fyrir ofbeldissamband)
- Óttast seperation, eru óakveðin/hikandi og tekur ekki af skarið.
- Eru submissive and clingy, crave the protection and care for others.
- Forðast að taka af skarið, feeling inadequacy

2) Schizoid personality disorder:
- Geta ekki tjáð tilfinningar sínar og social ditachment
- Hafa ekki ánægju af nánum samböndum, vilja vera látnir afskiptalausir og einangraðir. Taka ekki þátt í ánægjulegum athöfnum og er sama um gagnrýni annara.
- Þekkja raunveruleikann, psycosis eða skrítnar hugmyndir

3) Schizotypal personality disorder:
- Oeðlieg and eccentric behavior og minnkuð hæfni til náinna sambanda.
- Þessir einstaklingar sýna oft “magical thinking”
- Eru með undarlegar fantasiur og trúa á hugsanaflutning, skyggni og sixth sence. Oft paraniu hugsanir og óeðlegar skyntruflanir.

4) Narcissistic personality disorder:
- Dramatc, emotional (cluster B)
- Self-importance, eru arrogant og þarfnast stöðugrar admiration.
- Upptekinn af hugsunum um ótakmarkað vald og árangur. Sýna ekki empathy og vilja eyðileggja aðra

5) Avoidant personality disorder:
- Hypersensitivity to criticism, social inhibition og finnst hann ekki nógur
- Vilja vináttu, en forðast náin sambönd vegna ótta.
- Upplifa sjálfan sig sem inferior to others og eru tregir til að taka sér fyrir endur nýjar áskoranir vegna ótta um að verða sér til skammar
- Eru feimnir en vilja oftast eignast vini

6) Borderline personality disorder:
- Dramativ, emotional (cluster B).
- Einkennandi: Óstabíll interpersonal relationship and marked impulsive.
- Swing wildly á milli þess að dæma og upphefja fólk sem mjög gott eða mjög vont => kallast splitting.
- Nota sjálfskaðandi hegðun eða sjálfsvígshegðun
- Skap er ófyrirsjáanlegt og eiga erfitt með að stýra reiði sinni. Krónísk tilfinning um reiði er algeng.

7) Antisocial personality disroder
- Dramatic, emotional (cluster B).
- Brjóta á rétti annara, ljúga og taka þátt í að brjóta lög
- Eru aggressive og impulsive, halda oft sjaldan vinnu lengi
- Þarf að vera orðin 18 ára til að fá þessa greiningu og týpískt að hafa sögu um conduction disorder sem unglingur

8) Histrionic personality disorder
- Dramatic, emitional (cluster B)
- Mjög tilfinninganæmur og athyglissjúkur
- Nota líkamlega burði til að draga athyglina frá öðrum og geta hegðað sér sexually provocative manner.
- Exaggrate and dramatize tilfinningar sínar, sem annars eru ekkert svo djúpar.

9) Paranoid personality disorder
- Odd, eccentric (Cluster A)
- Treysta engum og gruna alltaf aðra
- Mistúlka orð, hegðun og fyrirætlanir annara
- Grunar alltaf að aðrir ætli að skaða þá þó að lítið annað styðji þá kenningu (engar sannanir).
- Hold grudge í langan tíma
- Eru tregir til að treysta öðrum

10) Schizophreniform disorder
- Einnkeni Schizophreniu þ.e. hallucinationd, delusions, disorganized speech, disorganized and catatonic behaiour eða Flatur effect. Þarf að vera amk 1 mánuð en minna en 6. Þegar legnur en 6 mánuði þá er það Schizophrenia.

29
Q

Hoarding disorder

A
  • Geta ekki hent hlutum án þess hvað þeir kosta
  • Allt safnast upp
  • Stress fylgir þessu
  • Gengur í fjölskyldum
  • Byrjar a unglingsaldri eða ungum fullorðnum. Getur líka byrjað eftir áföll s.s. stroke, aðgerðir, sýkingar,áverka.
  • Oft langur tími frá því byrjar þar til að sækja sér hjálpar
  • HAM og SSRI lyf er meðferðin.
30
Q

Phencyclidine (PCP) intoxication = englaryk

A
  • Aggression, sever aggitation, impulsivity, impaired judgement, acute psychotic symptoms (paranoia og hallucination)
  • Geta orðið violent ef trúa því að það sé verið að ráðast á þau
  • Nystagmus, amnesia, analgesia, hypertension, tachycardia, ataxa, dysarthria, muscle rigidiy, seizure, coma

LSD intoxication er mjög svipað nema ekki aggression og nystagmus.

31
Q

Conduct disorder vs. antisocisal personality disroder

A

Conduc disorder:

1) Aggression toward people&animals
- Koma af stað líkamlegu ofbeldi
- Bullying, hóta, intimidating
- Nota vopn til að skaða aðra alvarlega
- Vera líamlega vondur við aðra
- Vera likamlega vondur við dýr
- Stela fyrir framan victim
- Þvinga einhvern til kynferðislegra athafna

2) Eyðileggja eignir annara
- Kveikja í
- Eyðileggja eignir annara af ásettu ráði

3) Alvarlegt brot á reglum
- Stinga af 2x á nóttu til eða 1x í lengri tíma
- Skrópa í skólann, byrjar oft eftir 13 ára
- Vera oft úti lengi á kvöldin þrátt fyrir að foreldrar banni, byrjar oft um 13 ára

4) Svíkja eða stela
- Ljúga til að fá eitthvað í staðinn
- Brjótast inn í bíla eða byggingar
- Stela hlutum án þess aðvera yfir framan fórnarlamb

DSM-5: 3 hegðanir á innan við 12 mánuðum, amk 1 á sl. 6 mánuðum.

Brn með conduction disorder eru í meiri hættu að fá antisocial personality disorder en sú greining ekki gefinn fyrr en eftir 18 ara.

32
Q

Alkóhól fráhvörf

A

1) Mild withdrawal (getur progresserað í DT)
- Kemur fram 6 klst eftir síðasta drykk
- Einkenni: Kvíði, insomnia, tremors, sviti, palpitation, gastrointestinal upset, hyperreflexia, meðvitund í lagi

2) Withdrawal seizure (getur progresserað í DT)
- Kemur 12-48 klst eftir síðasta drykk
- Eitt flog eða mörg á stuttum tíma

3) Alcohol hallucinations
- Kemur fram 12-24 klst eftir síðasta drykk
- Heyrnar, sjón, skyn (tactile) hallucination en eðlilegt lífsmörk, líkamsskynjun eðlileg.

4) Delerium tremens
- Kemur fram 48-96 klst eftir síðasta drykk
- Hiti, Hypertension, Tachycardia, Diaphoresis, Hallucinations, Disorienaiton

Meðferð: Bensó þ.e. i.v. lorazepam

33
Q

ADHD

A

DSM-5 criteria

  • Meira en 6 inattendive og/eða meira en 6 hyperactive/impulsiv einkenni í meira en 6 mánuði
  • Nokkur einkenni koma fyrir 12 ára aldur
  • Einkenni koma fram á fleiri en einum stað þ.e. heimili, skóla, annarstaðar
  • Funcitonal impairment (social, academic)
  • Undirtýpur: Predominantly inattentive, predominantly hyperactive/impulse, combined type

Inattention einkenni

  • Klaufaleg mistök og veita ekki smáatriðum athygli
  • Erfitt með að fókusera s.s. leikir, verkefni, lesa, kennsla
  • Virðist ekki hlusta þegar talað við hann
  • Getur ekki farið eftir leiðbeiningum, fer út af sporinu, klárar ekki verkefni
  • Erfitt með að skipuleggja verkefni (disorganized work, poor time management)
  • Forðast verkefni sem þarfnast ákveðinnar athygli
  • Týnir hlutum sem innihalda verkefni s.s. skólabókum, síma, lyklum
  • Auðveldlega distracted af ytra áreiti
  • Gleymin (fundir, verkefni)

Hyperactive/impulsive einkenni:

  • Iðar (fidgets)
  • Erfitt með að sitja kjurr
  • Hleypur og klifrar óeðlilega mikið
  • Getur ekki unnið verkefni í hljóði
  • Líkamleg virkur alltaf - eins og drifinn af mótor
  • Talar stanslaust
  • Missir út úr sér svör, klárar setningar annara
  • Erfitt með að bíða í röð
  • Truflar/treðst fram fyrir þegar aðrir eru uppteknir eða tala

Foreldrar koma með barnið til læknisins, mikilvægt að fá hlið kennara til að staðfesta hegðun á 2 stöðum og hvernig hann er í tímum.

Oft fjölskyldusaga um ADHD

Meðferð:

1) Stimulants þ.e. methylphenidate, amphetamines
2) Non-stimulants þ.e. atomoxetine, alpha-2 adrenergir receptorar
3) Hegðunartherapy

34
Q

Almenn kvíðaröskun (generalized anxiety disorder) í börnum:

A

meira en 6 mánuðir af multiple, uncontrolled og miklum áhyggjum og kvíða og meira en 1 af eftirfarandi: feeling on the edge, þreyta, kvílist ekki, pirringur, getur ekki einbeitt sér, vöðvaspenna og svefntruflanir.

Meðferð:

  • HAM
  • SSRI eða SNRI
35
Q

Sjálfsvígshætta og verndandi þættir

A

Áhættuþættir

  • Fyrri tilraun/hótanir (sterkasti áhætuþátturinn)
  • Vera með geðsjúkdóm
  • Hoplessness, impulsitivity
  • Divorced/seperated
  • Eldri hvítur KK
  • Atvinnulaus, unskilled
  • Líkamleg veikindi
  • Fjölskyldusaga um suicide
  • Fjölskylduágreiningur
  • Aðgangur að byssum
  • Neysla

Verndandi

  • Félagslegur stuðningur eða tengsl við fjölskyldu
  • Þungun
  • Foreldri
  • Trú/túrfélög
36
Q

Myndgreining í geðsjúkdómum

A
  • Autism => aukið total brain volume
  • OCD => abnormaliteis í orbitofronal cortex og striatum
  • Panic disordier => minnkað colum amycdala
  • PTSD => minnkað hippocampal volume
  • Schizophrenia => stækkun á cerebral ventricles
37
Q

Folie á deux

A

Folie á deux

  • Delusion eða set of delusions er deildt með öðrum sem er í nánu sambandi
  • Venjulega sá sem er dominant verður delutional og deilir því yfir á hinn
  • Meðferð: Aðskilja einstaklingana. Sá sem er dominant þarf alltaf geðmeðferð og stundum innlögn á meðan hinn þarfnast aðeins meðferðar í sumum tilfellum.
38
Q

Heroin og kókain fráhvörf

A

Heroin fráhvörf

  • Einkenni koma innan 24 klst
  • Geta verið alaarleg og distressing en ekki lífhættuleg
  • Einkenni
    1) Vöðva spasmar/krampar
    2) Liðverkir
    3) Ógleði, uppköst, niðurgangur
    4) Kviðverkir/krampar
    5) Rhinorrea
    6) lacrimation
    7) Svitamyndun
    8) Víkkaðar pupillur
    9) Autonomic instability s.s. hypertension

Kókain fráhvörf

  • Irritable, drowsy, fatigued, hungry
  • Psycomotor affitation/retardation
39
Q

Geðrofssjúkdómar:

A
  • Briec psychotic disorder = Meira en 1 dag og minna en 1 mánuð => Byrjar skyndilega og lagast
  • Schizophreniform disorder = Einkenni meira en 1 mánuð og minna en 6 mánuði (þarf ekki functional decline)
  • Schiophrenia = Amk 6 mánuður og þar af amk 1 mánuður af virkum einkennum með functional decline
  • Schizoaffective disorder = Á sama tíma mood episodes og active-phase symptoms of schizophrenia og amk 2 vikur þar sem hafa verið delusions og hallucinations án modd symtoms
  • Delutional disorder = Ein eða fleiri delusions í meia en 1 mánuð og engin önnur psychotic einkenni => normal functioning fyrir utan delusions
40
Q

MDMA = Ecstasy = Molly

A
  • Synthetic amphetamin => aukin norepinephrine, dopamine og serotonin
  • Sést ekki í routine toxology screens

Einkenni

  • Euphoria
  • Auki sociability
  • Empathy
  • Sexual desire

Eitrun:

  • Hypertension,
  • Tachycardia,
  • Hyperthermia,
  • Hyponatremia,
  • Serotonin sx (hiti, autonomic dysregulation = hypertension, tachycardia, breyting á meðvitund, neuromuscular irritability, flog)
  • Dauði

Ef notað með SSRI lyfum => serotonin sx!

41
Q

Mismunandi eiturlyfjaeitranir

A

1) PCP = phencycldine (hallucinogen)
- Violent behavior
- Dissociation
- Hallucination
- Amnesia
- Nystagmus
- Ataxia

2) LSD (hallucination)
- Visual hallucination
- Euphoria
- Dysphofic/panic
- Tachycardia/hypertension

3) Kókain (stimulant)
- Eupohoria
- Agitation
- Brjóstverkur
- Flog
- Tachycardia/hypertension
- Mydriasis

4) Methamphetamin (stimulant)
- Violent hegðun, psycosis
- Diaphoresis
- Tachycardia/Hypertension
- Choreiform movements
- Tooth decay

5) Marijuana (THC, cannabis) (psychoactive)
- Aukin matarlyst
- Euphoria

  • Dysphoria/panic
  • Impaired time perception
  • Dry mou
  • Conjunctival injection

6) Heroin (opiod)
- Euphoria
- Depressed mental status
- Miosis
- Respiratory depression
- Constipation

42
Q

Narcolepsy

A
  • Sofnar á daginn
  • Cataplexy = skyndilegt tap á vöðvatónus með sterkri tilfinningu
    Ráðleggingar:
  • Viðhalda eðlilegum svefnvenum
  • Takmarka drykkju
  • Forðast lyf sem geta valdið drowsiness eða einkenni verri
  • Lyf:
    1) Modafinil/armodafinil
    2) Amphetamin stimulatns (ekki first line)
    3) Sodium oxybade minnkar cataplexy
43
Q

Dissociative disorders

A

1) Depersonalization/derealization disorder
- Viðvarandi/endurtekin upplifun af 1 eða báðu
1) Depersonalization = vera fyrir utan líkamann
2) Derealization = upplifa umhverfið sem óraunverulegt
- Intact reality testin

2) Dissociativ amnesia
- Geta ekki sagt hver maður er => oftast traumatic/stressful orsakir
- Ekki útskýrt af öðrum orsökum þ.e. substance abuse, PTD

3) Dissocativ identity disorder
- Með 2 eða fleiri mismunandi personality state
- Oft teng miklu trauma/abuse

44
Q

Acute stress disorder vs. PTSD

A

Acute stress disorder
Einkenni sem vara frá 3 dögum til 1 mánuð eftir traumatic event
- Hóta lífláti, meiðsli eða kynferðislegt ofbeldi
- Hafa minningar, flashbacks, avoidance, negative mood, dissociation, hyperaraousal.

Post traumatic stress disorder

  • Einkenni vara lengur en 1 mánuð
  • Aukin hætta a sjálfvígum
45
Q

Insomnia disorder:

A

Svefnleysi í amk 3 vikur á viku í amk 3 mánuði

46
Q

Conversion disorder = Functional dysorder

A

Algeng einkenni

  • Weakness og/eða paralysis
  • Nonepileptic flog
  • Movement disorder: Ataxia
  • Tal eða sjóntruflanir: Aphonia/blinda
  • Swallowing difficulty
  • Sensory disturbances: dofi, náladofi
  • Cognitive symptoms

Greiningarskilmerki:

  • Einkenni truflaðrar taugavirkni þ.e. voluntaru motor eða sensory
  • Oft á eftir psychological stress
  • Ekki uppgerð eða intentionally produced
  • Passar ekki við taugaskoðun
  • Einkenni valda significant social eða occupational impairment

Stepwise treatment option

  • Education og sjálfsjálp er = first line
  • HAM = second line
  • Sjúkraþjálfun er motor einkenni
47
Q

Cyclothymic disorder

A
  • Krónískur mood disturbance þar sem flakkar úr hypomaniu og í mild depression og til baka og uppfyllir ekki skilyrði hypomaniu eða major depression episodes.
48
Q

Schizoaffective disorder

A

DSM-5 kriteria

  • Major depression eða manic episode á sama tíma og og einkenni schizophrenia
  • Saga um delusions eða hallucinations í meira en 2 vikur án einkenna major þunglyndis eða maniu
  • Mood symptosm eru til staðar í meirihluta veikinda
  • Ekki orsakað af efnum eða öðrum medical conditions

DDX:

  • Major depressive eða bipolar disorder með psychotic features (aldrei tími þar sem er bara psychotic einkenni)
  • Schizophrenia: Mood symtoms í stuttan tíma
49
Q

Postpartum blues, depression and psychosis

A

1) Postpartum blues
- Algengi 40-80%
- Byrjar 2-3 dögum eftir fæðingu og lagast á innan við 10 dögum
- Einkenni: Mild depression, tearfullness, irritability
- Meðferð: Reassurance and monitoring

2) Postpartum depression
- Algengi: 8-15%
- Byrjar innan 4 vikna frá fæðingu
- Einkenni: Moderate to severe depression, sleep or apetite disturbance, low energy, psychomotor changes, guilt, concentration difficulty, suicidal ideation
- Meðferð: Antidepressants, psychotherapy

3) Postpartum psychosis
- Algengi 0,1-0,2%
- Byrjar á dögum eða vikum efir fæðingu – misafnt
- Einkenni: Delusions, hallucination, hugsanatruflanir, bizarre hegðun
- Meðferð: Antipsychotics, andidepressants. Ekki skilja móður eina eftir með barnið.

50
Q

Medical induced psycosis

A
  • New onset psychosis eftir lyfjagjöf

- Lyf: High dose glucocortocoids (t.d. versnun COPD) – getur líka valdið maníu eða þunglyndi