Blóð/krabba Flashcards

1
Q

Hemophilia A og B

A
  • X tengt víkjandi

Einkenni:

  • Lengt blæðing eftir trauma eða aðgerð.
  • Hemarthrosis, hemophilic arthropathy
  • Intramuscular hematomas
  • Gastrointestinal eða genitourinary tract bleeding

Rannsóknir:

  • Lent APPT
  • Eðlilegar flögur, blæðingartími og PT
  • Skortur á factor VIII (A) og IX (B)

Meðferð:

  • Gefa factora VIII og IX
  • Desmopressin ef mild A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lead poisoning

A

Áhættuþættir: Exposure s.s. batterí, ammuniation, construction

Einkenni:

  • GI = Kviðverkir, hægðatregða, anorexia
  • Tauga = einbeitingarleysi, peripheral neuropathy, insmnia
  • Rannsóknir: Anemia, Hækkun venu lead level, hækkun s-zinc protophyrin, pasohilic stippling on peripheral smear.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Paroxyscmal nocturnal hemoglobinuria

A

Einkenni:

  • Þreyta vegna hemolysu
  • Cytopenia þ.e. impaired hematopoiesis
  • Venous thrombosis þ.e. intraabdominal, cerebral veins => kviðverkir.

Workup

  • Hypoplastic/aplastic anemia, thrombocytopenia, leukopenia
  • Hækkaður LDH og lágt haptoglobin
  • Óbein hyperbilirubinemia
  • Urinalysis þ.e. Hb-uria
  • Flow cytometry

Meðferð:

  • Járn og fólat supplementation
  • Eculizumab
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Warfarin necrosis

A
  • Gerst á fyrstu dögum eftir upphaf meðferðar og verður vegna hraðrar minnkunar á protein C levels => oftast vvegna undirliggjandi protein C skorts.
  • Meðferð: hætta með warfarin og gefa protein C

Warfarin: Factor II, V, VII, IX, X, protein C og S.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Anemia og nýrnabilun

A
  • Gefa erythropoietin ef Hct undir 30% eða Hb undir 10. En fyrst þarf að útiloka járnskort og meðhöndla hann ef hann er til staðar.
  • Fylgikvillar:
    1) Versnun á háþrýsting
    2) Höfuðverkir
    3) Flu like einkenni
    4) Red cell aplasia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tumor lysis sx

A

Hyperkalemia
Hyperphosphatemia
Hyperuricemia
Hypocalcemia

Allopurinol getur minnkað líkurnar á akúte úrate nephropathy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Telantioectasia (Osler-Weber-Rendu sx)

A

)

  • Autosomal dominant disorder
  • Diffuse telangiectasia, recurren epitaxis og widespread av malformation
  • AVM í slímhúðum, húð og GI, en einnig lifur, heila og lungum.
  • Getur orðið AVM í lungum => hemophsysis og right-to-left shunt physiology
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkennalausar eitlastækkanir

A
  • Minnie n 1 cm eru oftat benign, meira en 2 cm tengist frekar malignancy eða granulomatous sjúkdómum.
  • Cancer related: Firm og immobile
  • Fer líka eftir sögu t.d. aldri, og reykingasögu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

TTP-HUS = Thrombotic thrombocytopenic purpura-hemolytic yremic sx

A
  • Óútskýrð hemolytisk anemia hjá einstakling með anemiu, thrombocytopeni, nýrnabilun og taugaeinkenni.
  • Líklega orsakast af skort á autoantibody gegn sérstökum Willebrand-factor cleaving protease => uppsöfnun á von Willebrand factor multimers og platelet aggretation.
  • Meðferð: Plasmapheresis
Spinal cort compression
Orsakir
- Spinal injury 
- Malignancy: lungy, prostate cancer, myeloma
- Sýkingar s.s. epidural abscess

Einkenni:

  • Vaxandi versnun á einkennum
  • Verskur vernar í recumbent position/á næturnar
  • Snemmkomin merki: symmetric lower extremity weakness, hypoactive/absent deep-tendon reflexes
  • Late sign: Bilateral Babinski reflex, decreased rectal spincter tone, parparesisi/paraplevgia, auknir deep tendon reflexes, sensory loss

Meðferð:

  • Emergency MRI
  • I.v. glucocorticoids
  • Radiation-oncology og neurosurgery consultation

Eru taugaeinkenni?

  • Ef NEI => Rtg. Ef ekkert sést á Rtg þá beinaskann ef sést eitthvað þá MRI
  • Ef já => lítil einkenni þá MRI ef mikil einkenni þá sterar og bráða MRI og svo ratdiation/taugasurgery

Hvernig á að auka matarlyst hjá krabbameinssjúklingum?
Progesteron nr. 1
Sterar líka hægt en betra að gefa progesterone vegna minni aukavernana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

SLE

A

Einkenni:

  • Hiti, þreyta, þyngdartap
  • Symmetric arthritis
  • Butterfly ras og photosensitityvt
  • Serositis þ.e. pleurisy, pericarditis og peritonitis
  • Thromboembolic events
  • Cognitive dysfruntio og flot

Greining:

  • Hemolytic anemia, thrombocytopenia og leukeopenia
  • hypovomplemenemia þ.e. C3 og C4 lækkun
  • Ab: ANA , Anti-SM og Anti-dsDNA
  • Nýru: Próteinuria og hækkun crea

Hematologic einkenni

1) Anemia: Krónísk anemia, járnskortsanemia, nýrnabilun, hemolytisk anemia (lyf, hypersplenism, aplastic anemia, microantiopathic haemolytic anemia)
2) Leukopenia: autoimmune mediated (lyf, hypersplenism, bone marrof dysfunction)
3) Thrombocytopenia: immune mediated þ.e. TTP, lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Autoimmune haemolytic anemia

A

1) Warm agglutinin
Orsakir: Lyf, veirusýkingar, SLE, ónæmisbæling, CLL
Einkenni: Jákvætt coombs próf með anti-IgG, anti C3 eða bæði
Meðferð: Sterar. Splenectomy
Complications: Venous thromboembolism. Lymphoproliferative disorder
2) Cold agglutinin
Orsakir: Sýkingar s.s. M. pneumonia og mononucleosis. Lymhoprolifarative disease
Einkenni: Anemia. Jákvætt Direct coombs próf með anti-C3 eða anti-IgM (ekki IgG)
Meðferð: Forðast kalt hitastig. Rituximab með/án fludarabine
Complications: Ischemia og peripheral gangerene. Lymphoproliferative disorder

Spherocytar og jákvætt coombs próf => greinir frá hereditary spherocytosis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ef lifrarbilun og blæðandi

A
  • Gefa fresh frozen plasma => inniheldur alla storkuþættina

- Lifur framleiðir alla storkuþætti nema nr. 8 (VIII)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Waldenstrom macroglonulinemia

A
  • Sjaldgæfur, krónískur plasma cell neoplasm
  • Óeðlilegar plasmafrumur fjölga sér og fara inn í beinmerg, eitla og milta => offramleiðsla IgM mótefna => hyperviscosity í blóði

IgGM spikes á electrophoresis + Hyperviscosity

Aðaleinkenni:

1) Stórt milta, lifur, eitlastækkanir
2) Þreyta, anemia
3) Blæðingar tilhneiging, marblettir
4) Nætursviti
5) Höfuðverkur og dizziness
6) Mismunadni sjónvandamál
7) Verkur, numbness í útlimum vegna demyelinatin sensorimotor neuropathy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Pernicous anemia

A

Autoimmune disorder þar sem framleitt er anti-instrinsic factor ab
EÐA
Krónískr atrophic gastritis => getur leitt til magakrabba og minnkuð framleiðsla instrinsic factor frá gastric parietal frumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Megaloblastisk anemia í Sickle cell disease

A

Folatskortur => taka fólínsýru!

Normalt er hemolytisk anemia (normocytisk normochrome) => þurfa meira folat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meðferð DVT

A

Proximal DVT í fótum þ.e. popliteal/femoral

1) Er PE eða massive proximal með miklum bjúg/eða limb threatening ischemia?
a) Já => thrombolytisk meðferð en ef frábending þá mechanilca thrombectomy, iliac stentint, surgical thromectomy
b) Nei => Anticoagulation ef frábending eða virkar ekki þa IVC filter (inferior vena cava filter)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Glucosa-6-phosphate dehydrogenase deficiency

A
  • Hemolytisk anemia vegna oxidative stress þ.e. infection, sulfa drug, fava beans
  • Asian, African, Middle eastern descen – x-tengt og því oftar KK

Einkenni:

  • Fölvi og þreyta
  • Dökkt þvag
  • Gula
  • Kviðverkir/bakverkir

Rannsóknir:

  • Hemoysis þ.e. lágt Hb, hækkað bilirubin, aukin lactat dehydrogenase, lækkað haptoglobin
  • Neikvætt coombspróf
  • G6PD activity level getur verið normal during attack
  • Bite cells með Heinz bodies á peripheral smear.

Meðferð:

  • Fjarlægja eða meðhöndla undirliggjandi orsök
  • Stuðningsmeðferð
18
Q

Mat á anemiu

A

Lágt Hb

1) Lækkað MCV
- Járnsortsnanemia
- Thalasemia
- Lead intoxication
- Siderolastisc anemia

2) Hækkað MCV
- Fólínsýruskortur
- B12 skortur

3) Normal MCV
- Hækkað reticulocya
i) Blæðing
ii) Hemilytisk anemia => instrinsic eða extrinsic

19
Q

Heriditary spherocytosis

A
  • Autosomal dominant í 75%, getur líka verið víkjandi eða spontant
  • Stökbreting í Ankyrin geni => vanar spectrin => óeðlileg RBC scaffolding protein
  • Coombs próf neg

Einkenni: Hemolytisk anemia, gula og splenomegaly

Blóðpfurur: Hækkað MCHC, spherocytar, Neg coombs próf, Aukið osmolitic fragility á acidified glycerol lysis test. Óeðlileg eosin-5-maleimidin binding test.

Meðferð:

  • Fólínsýra
  • Blóðgjöf
  • Splenectomy

Complications: Pigmented gallsteinar, aplastic crises parvoveira B19

Áhætta eftir splenectomy: sýkingar og sepsis með encapsuleruðum bakt s.s. S.penumonia, H.ifl og menincococcul => bólusetja fyrir aðgerð og deily oral penicillin prophylaxis í 3-5 ár eftir aðgerð (þar

20
Q

Polycythemia vera (PV)

A

Er myeloproliferative disease frá pluripotedn hematopoietic stem cell

  • Aukinn RBK, granulocytosis, thrombocytosis og lágt erytropoetin
  • Hypertension vegna aukins blóðrúmmáls
  • Peptic ulcer (histamine losn frá basophilum) og gouty arthritis (cell turnover)
  • Plethoric ace og splenomegaly
  • Bone marrow er hypercellular
  • Meðferð: Phleotomy til að halda Hct undir 45%

Kláði eftir bað getur verið einkenni. Svimi, höfuðverkir,

21
Q

Ógleðistillandi eftir krabbameinsmeðferð

A

Ondansetron = serotonin antagonisti

Stundum sterar gefnir með

22
Q

Algengar orsakir thrombocytopenia

A

1) MInnkaðu platelet productio
- Sýking s.s. EBV, Hep C, HIV
- Chemotherapy
- Myelodysplasia
- Alkóhól use
- Congenital s.s. Fanconi sx
- B12 vitamínskortur, Fólat skortur

2) Aukin eyðilegging á flögum
- SLE
- Lyf s.s. heparin
- ITP, DIC, TTP, HUS
- Antiphospholipid sx

3) Annað
- Splenic sequestration

  • Til að geta gefið greininguna ITP þarf að útiloka HIV og hep C fyrst!
23
Q

Immunologic blood transfusion reaction

A

HITI:

1) Febrile nonhemolytic (algengast)
- Hiti og hrollur
- 1-6 klst eftir transfusion
- Orsakast af cytokine uppsöfnun við blóðgjöfina
2) Akút haemolytic
- Hiti, flank pain, hemoglominuria, nýrnabilun
- Innan klst frá transfusion
- Jákv coombs próf, pink plasma
- Orsök: ABO incompatibility
3) Delayed haemolytic
- Mild fever og hemolytisk anemia
- 2-10 klst
- Jákv coombs próf, jákv ab screen
- Orsakast af anamnestic ab response
4) Anaphylactic
- Rapid onset shock, antioedema/urticarial og respiratory distress
- Innan nokkurra sek til mín frá transfusion
- Orsakað af anti-IgA ab
5) Urticaria/allergic
- respiratory distress og merki um pulmonary bjúg
- Innan 6 klst frá gjöf
- Donor antu leukocyt ab.

24
Q

Throbocytic thrombocytopenia (TTP)

A
  • Thrombocytopenia
  • Hemolytisk anemia
  • Nýrnabilun
  • Breytingar á mental status
  • Low-grade fever
  • Pheripheral smear: Schistocytes
    Orsakir: Itiopathic, Secondary drug toxicity, HIV
25
Solitary pulmonary nodule
- Hnútur sem er minni en 3 cm, umvafin lungnaparenchyma og ekki eitlastækkanir - Fyrst era ð bera saman við fyrri Rtg. Ef ekert breyst á nokkrum árum þá low malingnant risk en ef ground glass lesions þá meiri malignancy risk => nýr hnútur og stækkandi þurfa uppvinnslu Uppvinnsla: 1) CT 2) High malignany risk (eldri en 40 ára, reykingar, speculated/corona radiate áferð) => surgical excision 3) Low/intermediate malignancy risk a) Nodule size: i) Meira en 8 mm FDG-PET => ef grunur um malignancy þá aðgerð en annars endurtekin CT ii) Minna en 8mm þá endurtekin CT nema ef undir 4mm og lítill cancer grunur þá ekkert follow up. NB: lág malignancy hætta þá endurtekin CT, ef interediated þá PET en ef mikil þá aðgerð
26
Splenectomy
Skert phagocytosis => venjulega fara blóðbornir sýklar í milta með splenic æðinni og eru phagocytoseraðir af dendirc frumun í white pulp. Þessar dendric frumur presentera Ag með MHC II til Th frumna og virkja þær => sem svo migrera í marginal zone í milta og tala við B frumur (primary follicles) og virkja þær (secondary follicles) og plasma frumur (germinal center). Fólk án milta vantar þetta og því í meiri hættu á að smitast af capsuleruðum bakterum s.s. S.pneumonia, N. meningitis, H.ifluensa.
27
Hairy leukemia
B-frumur => Lyf er puin analog s.s. cladribine Lymphocytar eru hair like irregular projections og tartrate resistant acid phosphateasa (TRAP) litun Beinmergur erður fibrotiskur => dry traps
28
CLL => B-frumur
- Eldra folk, yfir 70 ára Oft einkennalaus. Splenomegaly, lymphadenopathy, anemia og thrombocytopenia. - Greining: Lymphocytosis, litlir mature-appearing lymphocytes. + Smudge cells = HBK sem hafa verið partially brotin niður við undirbúnng fyrir litun og vefjaskurð því þær eru brothættar! - Ef thrombocytopenia => poor prognosis - Stigun: 0 – Lymphocytosis (góðar horfur) 1 – Lymphocytisis + adenopathy 2 - Splenomegaly 3 - Anemia 4 – Thrombocytopenia (slæmar horfur) Greining: Flow cytometry
29
CML = Philadelphia chromosome (granulocytar)
- Translocation á litningi 9 og 22 - Óeðlilegt BCR-ABL fusion gen => óeðlilegur tyrosine kínasa virkni - Lækkun í leukocyte alkaline phosphatae activity - Algengt í CML - Meðferð CML => target er óeðlilegur tyrosine kínasa virkni + Gleevec (imatinab) => binst ATP biding site á BCR-ABL og hindrar
30
Microcytc/hypochromic anemia
DDX 1) Járnskorts anemia: Lækkað s-járn, Aukin járbindigeta (TIBC), minnkað ferritin - Minnkuð inntaka, tap með blóði 2) Thalassemia: Normal/hátt s-járn og ferritin - minnkuð globin production 3) Anemia of króník disease: Lág járnbindigeta, eðlilegt/hátt s-ferritin - Truflu í nýtingu járnbyrgða 4) Sideroblastic anemia: Eðlilegt/hátt s-járn og ferritin. - Pyrodoxin (B6) skortur - minnkað heme synthesis
31
Hemolytisk anemia
- Gula, fölvi, splenomegaly og anemia, hyperbilirubinemia, lagt hapoglobin og hækkað LDH - Hemolytisk anemia getur veirð intra- og extravascular 1) Intravascular: RBC brotin niður í æðum - Paroxysmal nocturnal hemoglobinuria - DIC - Rhesus - Sýkingar - Transfusion reactions - Mecanical trauma (macrovascular traumatic hemolysis) => artificial hjartalokur eða kalkaðar => helmet cells eða fragmented RBC Rannsóknir: Mikil lækkað haptoglopin, hækkun LDH, hækkað bilirubin (óconjugerað) 2) Extravascular: RBC brotin niður af phagocytum í reticuloendothelial kerfinu (eitlum, milta) - G6PD þ.e. RBC ensím skortur - Hemoglobinopath þ.e. sickle cell, thalassemia - Membrane defect þ.e. hereditary spherocytosis => neikvætt coombs próf - Hypersplenism, i.v. Ig infusion - Warm or cold agglutination autoimmune hemolytaic anemia algengast) => AUTOIMMUNE og jákvætt coombs próf - Infectiosus þ.e. malaria, bartonella Rannsóknir: Low normal haptoglobin, lítið hækkað LDH, hækkað bili (ókonjugerað) DDX: 1) Heriditary spherocytosis: Autosomal dominant. Sterk fjölskyldusaga. Jákv osmotic fragility test og negative Coombs test.
32
Giant cell tumor of bone
- Expansile and eccentric lytic lesion => SOAP bubble appearance - Er góðkynja og locally aggressive skeletal neoplasm - Ungt folk - Einkenni: Verkur, bólga og minnuð hreyfigeta í liðnum - Þynning í cortex => brot - Rtg: Er í epiphyiu í löngum beinum => oftast í dilstal femur og proximal tibia í kringum hné lið. - MRI: Cystic svæði og blæðingarsvæði - Aðgerð þ.e. intralesional curettage með/an bone grafting er fyrsta meðferð.
33
CO eitrun
Polycythemia, Nausea, Dizziness, Headache | - Til að compensera fyrir mikið bundnu CO-Hb => fraleiðir líkaminn meria RBK => polycythemia
34
Krónísk nýrnabilnun =>
- Normocytic normochromic hypoprolifaretion anemia - Minnkuð erythropoietin production vegna nýrnabilunar - Aðalmeðferð er supplemental erythropoietin => örvar progenitor frumur í beinmerg til að framleiða RBC => þarf nóg af járni => gefa líka járn ef hypochrome þ.e. lágt MCHC - Meta járnbirgðir áður en erytrhopoetin meðferð er hafin. - Ef sjúklingur er í skilun => gefa i.v. járn s.s. iron dextran.
35
Multiple myeloma
- Fjölgun á einni transformed PLASMA FRUMU sem framleiðir IgG => Overproliferation of plasma cells (monoclonal proliferation á plasmafrumum) ``` Tetrad einkenna: CRAB C = Calcium => hypercalcemia R = Renal impairment A = Anemia B = Bone pain, Lytic lesions, fractures ``` IgG ab eða paraprótein getur safnast í glomeruli og valdið nýrnabilun eða myeloma kidney => Bence Jones protein í vagi. => greining er serum immunoelectrophoresis Rannsoknir: - Anemia og RBP morphology = Rouleaux appearance - Aukin ESR - Hækkuð S-prótein, eðlilegt albumin. => Gap meira en 3-4 g/dl - Bence Jones protein í vagi Klassical findings: 1) Lytic bone lesion 2) Marrow plasmpcytosis 3) urine and serum monoclonal protein MM kemur í eldra fólki: - Bakverkir er algengasta manifestation. - Endurteknar sýkingar algengar - Complications: Renal failure, Hypercalcemia, Hyperviscosity sx
36
Antiphopholipid antibody sx
- 1 klinikal og 1 labarotory verður að vera uppfyllt 1) Klinical - Vascular thrombosis þ.e. arterial/venous thrombosis - Pregnancy morbidity: 3 fyrir 10 vikur, 1 eftir 10 vikur, 1 prematur birð fyrir 34 vikur 2) Labarotory - Lupus abticoagulant - Anticartiodlopin ab - Anti-b2GP1 ab Ef lupus => legning á PTT og PT
37
Megaloblastic, Macrocytisk anemia
- Fólat og B12-vítamín => lang algengast. ATH: Fólat algengara en B12 vít (cobalamine) - Fólat í gömlu fólki (lélegt fæði) og alkólistum. + Lyf s.s. phenytoin, primidone og phenobarbital (flogaveikilyf) => minnkaupptöku fólínsýru í smáþörmum. => gefa fólínsýru með! + Fleiri lyf: Trimetoprim (megaloblastic pancytopenia), Methotrexat => Þessi hindra dihydrofolat reductase. - B12 = Pernicious anemia þ.e.Skortur á instrinsic factor => malabsorbtion. Líka grænmetisætur! - Cobalamin skortur getur komið fram sem peripheral neuropathy, tap á proprioception og vibration skyni (oftast í neðri útlimum) eða posterior colum defect vegna defective myelin synthesis. + Annað: Minnisleysi, pirringur, dementia, ataxia (shuffling broad-based gati), shiny toung (atrophic glossitis) - Fólat getur lagað B12 skort að hluta ví bæð eru cofactorra fyrir conversion á homocysteine í methionine. - Mikilvægt aðg reina á milli fólat og B12 skorts áður en meðferð er hafin! Blóðstrok: Low reticulocyte count, macroovalocyte RBK, Hypersegmented neutrophils, anisocytosis og poikilcytosis. Aðrar orsakir: - Myelodysplasgic sx - AML - Druc induces - Lifrarsjúkdóamr - Alkóhól - Hypothyrodism
38
Microcytisc anemia
- Ef bregst ekki við járn supplementation => líklega hemoglobinopathy s.s thalassemia - Tvennskonar beta-thalasemiur – er meðfædd hemolytisk anemia 1) Minor => galli í örðu geninu => lítil anemia 2) Major => galli í báðum genum => Mikil anemia, þarfnast blóðgjafar se mungir krakkar. Verður ofhleðsla járns í líkamanum vegna galla í Hb (aukið rúmmál í merg)
39
Thrombophlebitis = Trousseau sx
- Palpable cort like veins á efri handlegg og bringu => tender, erythematous, verkir, kláði, read streakes - Hypercoagulable disorder => superficial venous thrombosis á óvenjulegum stöðum s.s. handleggju,bringu. - Oftast greint á sama tíma eða áður en occult visceral malignancy - Algeng krabbamein: Pancreas (algenas), Lungu, Prostata, Stomach, Colon, Akút leukemias - Greining: CT abdomen Líka ef endurteknir DVT í fæti með bólgu og roða. Ef ekki merki um áhættu þætti s.s. þungun, trauma, aðgerð, immobilixation, pilluna, bandvefssjúkdómur s.s. SLE og cancer. - Mikilvægt að taka CT af thorax, abdomen og pelvis
40
Verkjameðferð krabbameinssjúklinga
Þrjú principle: 1) Reyna non-narcotic fyrst 2) Ef dugar ekki þá narcotics - Byrja með short-acting morphin og titra inn skammtana, þegar skammtarnir hafa verið ákvarðaðir þá er hægt að skipta yfir í long-actin narcotics og short-actin morpine þá notað til að meðhöndla break through pain. 3) Gefa nægilega mikið
41
Maður með berkla að taka isoniazid
- Pyridoxin skortur => sideroplastic anemia (sumar normal aðrar hypochrome) - Lækkað MCV og MCHC => mycrocytisk hypochrome - En hækkað járn og minnkuð járnbndigeta - Beinmergssýni getur staðfest greininguna með ringed sideroblasts en er ekki alltaf nauðsynleg - Meðferð: Pyrodoxin (B6)
42
Heparin induced thrombocytopenia (HIT)
Typa 1 = Non-immune mediated - 1-4 dögum eftir heparin - Flögur yfir 100ús - Meðferð: Halda áfram heparinmeðferð og obsa Typa 2 = immune mediated (ab myndun gegn heparin-platelet factor 4 complex) - 5-10 dögum eftir heparin eða minna en 1 degi ef fyrri heparingjöf sl. 30 daga - Flögur yfir 20þús - Aukin hætta á thrombosis, necrotic skin lesions við injrection site, akút syste reaction - Greining: Seretonin release assay - Meferð: stoppa heparing og nota annan anticoagulant til að hindra thrombosis t.d. arbatroban eða fondaparinux Getuer gerst eftir venjulegt heparin og LMW heparin. Jafnvel í litlum skömmtum af heparini s.s. flush eða coated catheter.