Barna Flashcards
Trichotillomania?
- Endurtekið togar í hárið sem leiðir til þess að hárið losnar af
- Endurtekið reynt að hætta að toga í hárið
- Significant distress/impairment
- Ekki orsakað af læknisfræðilegum orsökum eða húðvandaorsökum s.s. alopecia areata
- Ekki vegna annars mental disorders s.s. body dismorphic disorder
Meðferð: HAM (Cognitive behavioral therapy)
er tengt obsessive-compulsive disorder
- Algengt í hári, augabrúnum, augnhár => skammast sín og reyndir að forðast vinnu, skóla, almenningsstaði. Getur verið ósjálfrátt eða bara í stressi. Algengara í konum/stelpum.
Trichophagia = borða hár => getur leitt tið bowel obstruciton og kviðverkja.
Almenn kvíðaröskun (generalized anxiety disorder) í börnum:
meira en 6 mánuðir af multiple, uncontrolled og miklum áhyggjum og kvíða og meira en 1 af eftirfarandi: þreyta, kvílist ekki, pirringur, getur ekki einbeitt sér, vöðvaspenna og svefntruflanir.
ALL í börnum..
- Algengast í 2-10 ára
- 30-50% presetera með sýkingu og 50% með eitlastækkunum og splenomegaly.
- Lymphoblasts er venjulega sjáanlegir í blóðstroki
- Mismunandi gráða anemíu, neutropeniu og thrombocytopeniu
- Ef meira en 25% lymphoblasts í beinmerg => gefur greininguna
- lymphoblastar hafa ekki peroxidasa positive granules en innihalda oft cytoplasmic aggregates of periotic acid Schiff (PAS) positive material.
- Immunostaining for terminal deoxynucleodidyltransferasa (TdT) er jákvætt í meira en 95% sjúklinga. TdT er tjáð aðeins af pre B og pre T lymphoblöstum
- (myeloblastar innihalda peroxidasa positive material).
Munurinn á beningn og pathologic hjartahljóðum í krökkum?
Sagan:
- Benign => Eðlileg matarlist, orka, vöxtur og hreyfing
- Pathologic => Diaphoresis (svitamyndun) og þreyta við að borða eða hreyfa sig, þyngist illa, brjóstverkur, svimi, syncope, mæði. Fjölskyldusaga um skyndidauða v. hjarta, hjartagalla o.fl.
Óhljóðið:
- Benign: Early eða mid-systolic, gráða 1-2 sem minnkar við að standa upp eða við valsalva maneuver. low pitche við LLSB eða high pitchet við LUSB.
- Pathologic: Hávært, holosystolic, diastolic. Gráða 3 eða hærra. Eykst við að standa eða valsala maneuver.
- Annað: Ef pathological þá er það hávært, fixed split eða staku S2. Minnkaðir eða vantar femoral púlsa.
- Uppvinnsla: Engin ef benign en ef pathologic þá EKG til að meta hypertrophiu. Hjartaómun til að meta byggingu og vísa til hjartasérfærðings.
Ef minnkar við að standa (benign) þá er það vegna þess að það minnkar venous return minnkar til hjartans við að standa eða valsalva manauver. Ef hypertrhophic cardiomyopathy þá eykst það við að standa.
Anaphylaxis:
- IgE miðlað týpu 1 ofnæmisviðbrögð
- Áhrif´a meira ein 1 líffærakerfi eða hypotension eftir að komast í snerti við allergen
- Einkenni geta verið frá oropharynx, húð, GI tract, lungum, hjarta.
- Algengasti trigger: skordýrabit, lyf s.s. beta-lactam sýklalyf og matur s.s. hnetur, skelfiskur og egg.
- Fyrsta meðferð er að gefa i.m. epinephrine (bronchodilation (beta2) og vasoconstriciton (alfa1)).
- Andhistamín, bronchodilatorar og sterar geta hjálpað sem stuðningsmeðferð.
- Sterar = Tekur nokkra tíma til að fara að virka, geta verið hjálplegir við að fyrirbyggja biphasic anaphylactic reaction (p.o. eða i.v.)
- Andhistamín = minnkar kláða og hives. Hefur ekki áhrif á öndunarveginn eða BP.
Biliary atresia í ungabarni:
Einkenni: Upphaflega lítur vel út en á 1-8 vikunum koma einkennin: - Gula - Ljósar hægðir eða dökkt þvag - Hepatomegaly - Conjugated hyperbilirubinemia - Mild hækkun á transamínösum
Greining:
- Ómun: Óeðlileg gallblaðra eða vantar
- Hepatobiliary scintography: Failure of tracer excretion
- Lifrar biopsy: Víkkaðir gallgangar með bile duct obstruction og prliferation; portal tract edema, fibrosis og innflammation
- Intraoperative cholangiogram (gullstandard): Biliary obstruction
Meðferð: Hepatoportoenterostomy (Kasai procedure) eða Lifrartransplant
Croup:
- Orsök: Oftast veirur. Parainfluenxa er algengaust. Aðrar: adeno, influensa A og B og RSV.
- Einkenni: 6mán-3ára með innöndunar stridor, obstructive öndun, geltandi hósti, hæsi, ekki kyngingarerfiðleikar, með/án hita.
- Rtg sýnir þrengingu í subglottic region.
- Meðferð: Sitja uppi í rólegu umhverfi, kalt og rakt loft, súrefni, racemic epinephrine, sterar, sjaldan öndunarvél.
Glucose-6-phosphate deficiency
- Skortur á G6P í lifur, nýrum og intestinal mucosa.
- Týpísk saga: 3-4 mánaða, hypglycemic, lactic acidosis, hyperuricemia og hyperlipidemia. Hypoglycemic seizure getur orðið.
- Klínísk einkenni: Doll-like face þ.e. fat cheeks, grannir útlimir, stuttur vöxtur og þaninn kviður (lifrarstækkun og nýrnastækkun). Milta og hjarta eru eðlileg.
(kallast líka typa 1 glycogen storage disease og von-gierkes diesease)
Getur versnað við sýkingar og lyf s.s. trimetoprim sulfa.
Acid maltace deficiency
- Presentera sem “floppy baby” á fyrstu vikum æfinar með fæðuinntökuvandamál, macroglossia og hjartabilun (progressive hypertrophic cardiomyopathy). Hepatomegaly.
(kallast líka typa 2 glycogen storage disease og Pompes disease)
Deficeinfy of glycogen debrancing enzyme activiti
- Er type 3 glycogen storage disease
- Hepatomegaly, hypoglycemia, hyperlipidemia og vaxtarskerðing
- Hækkaðir transaminasar, fasting ketosis og eðlilegt lactat og uric acid.
- Splenomegaly og eðlileg nýru
Liver phosphorylasa deficiency
- Heptaomegaly og vaxtarskerðing snemma
- Mild hypoglycemia, hyperlipidemia og hyperketosis
- Eðlileg lactic acidosis og uric acid
Cerebral palsy
Skilgreining: Motor dysfunction (spastic, dyskinetic, ataxic)
- Spastic diplegia er algengast í fyrirburum => hypertonia og hyperreflexia í neðri útlimum fog og fætur snúa niður og inn (equinovarus deformity). Viðnám við passívum hreyfingum eykst við hraðari hreyfingar (clasp-knife).
Áhættuþættir:
- Prematurity (AÐAL) (oftast fyrir 32 vikur).
- Intrauterin growth restriction
- Intrauterin infection
- Anteparum hemorrhage
- Placenal pahtology
- Fjölburar
- Áfengi á meðgöngu
- Reykingar á meðgöngu
Meðferð: Sjúkraþjálfun, talþjálfun, atferlisþjálfun. Baclofen og botox við spasticity.
Comorbitities:
- Intellectual disability 50% (greinar/þroskaskerðing, máltruflanir, eyrnatruflanir),
- Epilapsy,
- Strabismus (sjónvandamál),
- Scoliosis
Pyloric stenosis
- Algengast í strákum, kemur fram 3-5 vikna sem projectile, nonbilious uppköst eftir máltíðir. Dehydration og þyngist illa.
- Klassískt teikn: Olive shape mass í hægri efri fjórðung og peristaltiskar hreyfingar frá vinstri til hægri yfir efri hluta maga strax fyrir uppköst.
- Rannsóknir: Hypochloremic, hypokalemic metabolic acidosis.
- Greining: Ómun sem sýnir þyknaðan og lengdan pylorus.
- Meðferð: Pyloromyotomy en mikilvægt að leiðrétta vökvaskort og elektrolytatruflanir fyrst með að gefa vökva i.v.
Áhættuþættir: Fyrsti strákur, þurrmjólk, erythromycin
- Uppköst => tapar HCl, NaCl og H2O
- Tap á HCl => metabolisk alkalosa, hypochloremia
- Tap á NaCl og vatni => hypovolemia => minnkaður renal perfusion pressure => hækkun á angiotensins II =>
1) Aukin HCO3 endurupptaka => viðheldur metaboliskri alkalosu
2) Aukið aldósteron => aukin H+ seytun => viðheldur metaboliskri alkalósu
3) Aukið aldósterón => Aukin K seytun => hypokalemia
Algengar ástæður neonatal respiratory distress:
1) Transient tachypea of the newborn
- Pathophysiology: Inadwquate alveolar fluid clearance at birth results in mild pulmonary edema
- Einkenni: Tachypnea brjar suttu eftir fæðingu og lagast á degi 2
- Rtg lungu: Bilateral perihilar linar streaking
2) Respiratory distress sx (RDS) = Hyalin membrane disease
- Pathophysiology: Surfactant deficiency => alveolar collapse & diffuse atelectases
- Einkenni: Severe respiratory distress & cyanosis eftir fyrirburafæðingu.
- Algengt í fyrirbyrum með litla fæðingarþyngd (undir 1500g). Gerist í nánast öllum undir 28 vikur.
- Einkenni koma fram mínútum/klst eftir fæðingu.
1) Tachypnea (yfir 60)
2) Stunur/grunting (auka peep)
3) Nasal flaring (minnka nasal resistant)
4) Retractions (inndrættir)
5) Hypxia og cyanosis (vegna atelectasa)
- Rtg lungu: Diffuse, reticulogranular (ground glass) apearance, air bronchograms, low lung volume.
- Hægt að minnka líkurnar með því að gefa stera. Annars er það CPAP (continous positive air pressure ventilation). Ef það er ekki nóg er intuberað og sett á öndunarvél og gefið surfactant.
- Áhættuþættir: Fyrirburafæðing, KK, perinatal asphyxia, GDM og keisaraskurur án hríða.
+ Maternal hyperglycemia => fetal hyperglycemia => fetal hyperinsulinemia => blokkar cortisól og þroskun
3) Persistent pulmonary hypertension
- High pulmonary vascular resistance => right to left shunt & hypoxia
- Tachypna & severe cyanosis
- Rtg lungu: Hrein lungu með minnkuðu pulmonary vascularity
Diapragmal hernia
Rtg mynd sýnir garnir upp í thorax og ástand vernsar við að gefa CPAP vegna sukin P í garnir og upp í thorax og erfiðara að anda.
Transposition of the great arterise
Veldur central cyanosu en ekki respiratory distress og ef gefið O2 þá lagar það ekki cyanosuna
Meconium aspiration
Gerist frekar í síðburum og þá er grænt legvatn. Stíflar loftvegi, veldur distress. Rtg mynd sínir patchy infiltröt, coarse streaking of boath lung fields og flattening of diaphragma
Cystic fibrosis
Autosomal víkjandi. Einn algengasti í norður evrópu.
Einkenni:
1) Öndunarvegur: Krónískur sinopulmonary einkenni
- Obstructive lung disease => bronchiectasis
- Recurrent pneumonia
- Chronic rhinosinusitis
- Nasal polyps, krónískur hósti
2) GI og nutritional abnromalities
- Obstruction (10-20%) s.s. meconium ileus eða distal intestinal obstruction syndrome
- Pancreatic disease þ.e. exocrine pancreatic insufficiency eða CF related diabetes (25%)
- Oily and nasty-smelling stools
- Failure to thrive - skortur á vi A, D, E, K => náttblinda, osteppeinia, brot, neuropathy, marblettir,
- Biliary cirrhosis
3) Ófrjósemi: Inferility þ.e. meira en 95% kk og 20% kvk
4) Stoðkerfi:
- Osteopenia => brot
- Kyphoscoliosis
- Digidal clubbing
Flestir eru með pulmonary og pancreatic insufficiency. ófrjósemi karla verður vegna uppsöfnunar slíms í genitalia tract og truflar myndun vas deference
Það er aukin hætta á GI malignancy.
Cognitive funciton normal, en missa mikið úr skóla vegna veikinda
Flestir með CF þarfnast high calorie diet vegna malabsorbtionar => GRÖNN
Pancreatitis algeng hjá þeim sem eru með eðlilegt bris
Greining:
- Quantative pilocarpine iontophoreesis
- Sweat chloride consentration
- Fecal elastasa testing
- DNA próf
- Það þar að vera meira en 1 einkenni eða fjölskyldusaga PLÚS
- Aukinn Cl í svita eða 2 CP stökkbreytignar eða óeðlileg nasal epithelial ion transport.
Öndunarvegasýkingar í CF
- Í börnum er S.aureus lang algengast => Vancomycin
- Eftir 20 ára er pseudomonas alegnari => Ceftazidime, Amikan, Ciprocloxasin
- Aspergillus líka algengari í unglinum og fullorðnum en ekki börnum => Itraconazol
Gram jakvæðir kokkar í cluster => S. aureys
Gram jákvæðir kokkar í keðjum => pneumococcar
Gram jákvæðir stafir => pseudomonas
Gram neikvæðir coccobasilli => H.infl nontypal
ATH í öllum sjúkdlingum er pneumococcar algengastir en S.aureus í börnum með CF en pseudomonas í unglingum og fullorðnum með CF.
Algengar oropharynveal lesionir í börnum
1) Aphthous stomatitis (“canker sores”)
- Þrálátt sár á anterior oral mucosa (vörum, kinnum, munnbotni, ventrum of the tounge). Enginn hiti eða almenn einkenni.
2) Herpangina
- Coxackie A virus
- 3-10 ára (sumrin, haustin)
- Blöðrur og sár á posterior oropharynx = grey vesicles/ulcers og Pharyngitis
- Hiti
- Meðferð = stuðningsmeðferð
3) Herpes gingivostomatisis
- Herpes simplex 1
- 6 mán - 5 ára
- Blöðrur og sár á anterior oral mucosa og í krinum munninn.
- Pharyngitis, Erythematous gingivitis, cluster of small vesicles á anterior oropharynx.
- hiti
- Meðferð = Acyclovir
4) Gr. A streptococal pharyngitis
- Tonsillar exudate
- Hiti, enterior cervical lymphadenopathy
5) Infectious mononuclosis
- Tonsillar exudates
- Hiti, diffuse cervical lymphadenopathy
- með/án hepatosplenomegaly
Mononucleosis
Kallast “kissing disease” eða “glandular fever”
Orsök: EBV
Aldur: Oftast 15-24 ára
Triad einkenna:
- Exudative tonsillitis/pharyngitis
- Posterior eða diffuse cervical eitlastækkanir (tender og mobile)
- Hiti.
- Þreyta, stundum hósti og uppköst
- Útbrot eftir ampicillin/amoxicillin => polymorpous and maculopapular.
- Geta verið úbrot með mononucleosis
- Miltisstækkun - oft ekki í byrjun en kemur fram á fyrstu vikunum => foðast íþróttir í meira en 3 vikur vegna hættu á miltisrupturu
Greining
- Heterophilie antibody test = MONOSPOT (25% er fals neg fyrstu vikuna)
- Atypical lymphocytosis
- Transient hepatitis
Meðferð: Einkenni lagast oftast með stuðningmeðferð á nokkrum vikum þrátt fyrir að þreytann/slappleikinn geti verið í nokkra mánuði.
Gr. A streptococcal hálsbólga
- Algeng orsöl pharyngitis 15-35%
- Hiti, exudative pharyngitis og eitlastækkanir á hálsi anteriort.
- Yngri einstaklingar oft með kviðverki og uppköst.
Sickle cell trait
Eru berar um vikjandi gen!
Sickle cell trait = 60% HbA og 40% HbS
Einkeni:
- Venjulega engin einkenni sickle cell anemia
- Algengara í African, Middle-Eastern og Mditerrancean, African American og hispanic
- Ekki áhrif á lífslíkur
Greining
- Eðlilegt hemoglobin, reticulocytar, RBC indices og morphology
- Hemoglobin electrophoresis sýnir bæði HbA og HbS, þar sm HbA er meira en HbS.
Complications
- Renal: Hematuria, urinary tract infections (sérstaklega á meðgöngu), renal medullary carcinoma
- Sársaukalaus hematuria er líklegri að vera vegna renal papillary ischemia/necrosis.
- Thrombosis: Splenic infarction (especiall at higher altitues), venous thromboembolism, priapism
Ef eðlilegt útlit blóðkrona => merki um extra-glomerular orsök.
Heilatumorar barna
- MTK tumorar eru algengustu solid tumorarnir í börnum og önnur algengustu krabbeminin á eftir leukemiu.
- Uþb 60% tumora eru infratendorialt, 25% supratendorialt og 15% í miðlínu.
- Astrocytoma er alegnast bæði supra og infra tentorisalt.
- Medulloblastoma er annað alengasta í posterior fossa. oftast í vermis. Er mjög radiosensitive og getur metastasað í gegnum CSF tract.
- Glioblastoma muliforme er hámalignant astrocytoma -fullorðnir
- Pinealoma er í dorsal hluta miðheila. Endocrine eineknni, ICP aukinn, Parinauds sign (paralysis of vertical gaze) og Collers sign (retraction of the eyelid)
Craniopharyngoma kemur frá sella turcica og einkenni hafa oftast á hrif á sjónsvið og endocrine. cystiscur structur.
Wilms tumor
Epidemiology
- algengasti nýrnacancerinn í börnum
- algengast 2-5 ára, í öðru nýra
- oftast sporadic
- tengd vandamál: Beckwith wiederman sx o.fl.
Einkenni: Einkennalaus, þéttur, smooth, fyrirferð sem fer ekki yfir miðlín
Greining:
- ómun fyrst
- CT með skuggaefni
Meðferð: Taka, lyf og geislar
Metastasar oftast í lungu - sjaldan einkenni þaðan
90% 5 ára lyfin