Barna Flashcards

1
Q

Trichotillomania?

A
  • Endurtekið togar í hárið sem leiðir til þess að hárið losnar af
  • Endurtekið reynt að hætta að toga í hárið
  • Significant distress/impairment
  • Ekki orsakað af læknisfræðilegum orsökum eða húðvandaorsökum s.s. alopecia areata
  • Ekki vegna annars mental disorders s.s. body dismorphic disorder

Meðferð: HAM (Cognitive behavioral therapy)

er tengt obsessive-compulsive disorder
- Algengt í hári, augabrúnum, augnhár => skammast sín og reyndir að forðast vinnu, skóla, almenningsstaði. Getur verið ósjálfrátt eða bara í stressi. Algengara í konum/stelpum.

Trichophagia = borða hár => getur leitt tið bowel obstruciton og kviðverkja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Almenn kvíðaröskun (generalized anxiety disorder) í börnum:

A

meira en 6 mánuðir af multiple, uncontrolled og miklum áhyggjum og kvíða og meira en 1 af eftirfarandi: þreyta, kvílist ekki, pirringur, getur ekki einbeitt sér, vöðvaspenna og svefntruflanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

ALL í börnum..

A
  • Algengast í 2-10 ára
  • 30-50% presetera með sýkingu og 50% með eitlastækkunum og splenomegaly.
  • Lymphoblasts er venjulega sjáanlegir í blóðstroki
  • Mismunandi gráða anemíu, neutropeniu og thrombocytopeniu
  • Ef meira en 25% lymphoblasts í beinmerg => gefur greininguna
  • lymphoblastar hafa ekki peroxidasa positive granules en innihalda oft cytoplasmic aggregates of periotic acid Schiff (PAS) positive material.
  • Immunostaining for terminal deoxynucleodidyltransferasa (TdT) er jákvætt í meira en 95% sjúklinga. TdT er tjáð aðeins af pre B og pre T lymphoblöstum
  • (myeloblastar innihalda peroxidasa positive material).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Munurinn á beningn og pathologic hjartahljóðum í krökkum?

A

Sagan:

  • Benign => Eðlileg matarlist, orka, vöxtur og hreyfing
  • Pathologic => Diaphoresis (svitamyndun) og þreyta við að borða eða hreyfa sig, þyngist illa, brjóstverkur, svimi, syncope, mæði. Fjölskyldusaga um skyndidauða v. hjarta, hjartagalla o.fl.

Óhljóðið:

  • Benign: Early eða mid-systolic, gráða 1-2 sem minnkar við að standa upp eða við valsalva maneuver. low pitche við LLSB eða high pitchet við LUSB.
  • Pathologic: Hávært, holosystolic, diastolic. Gráða 3 eða hærra. Eykst við að standa eða valsala maneuver.
  • Annað: Ef pathological þá er það hávært, fixed split eða staku S2. Minnkaðir eða vantar femoral púlsa.
  • Uppvinnsla: Engin ef benign en ef pathologic þá EKG til að meta hypertrophiu. Hjartaómun til að meta byggingu og vísa til hjartasérfærðings.

Ef minnkar við að standa (benign) þá er það vegna þess að það minnkar venous return minnkar til hjartans við að standa eða valsalva manauver. Ef hypertrhophic cardiomyopathy þá eykst það við að standa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Anaphylaxis:

A
  • IgE miðlað týpu 1 ofnæmisviðbrögð
  • Áhrif´a meira ein 1 líffærakerfi eða hypotension eftir að komast í snerti við allergen
  • Einkenni geta verið frá oropharynx, húð, GI tract, lungum, hjarta.
  • Algengasti trigger: skordýrabit, lyf s.s. beta-lactam sýklalyf og matur s.s. hnetur, skelfiskur og egg.
  • Fyrsta meðferð er að gefa i.m. epinephrine (bronchodilation (beta2) og vasoconstriciton (alfa1)).
  • Andhistamín, bronchodilatorar og sterar geta hjálpað sem stuðningsmeðferð.
    • Sterar = Tekur nokkra tíma til að fara að virka, geta verið hjálplegir við að fyrirbyggja biphasic anaphylactic reaction (p.o. eða i.v.)
    • Andhistamín = minnkar kláða og hives. Hefur ekki áhrif á öndunarveginn eða BP.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Biliary atresia í ungabarni:

A
Einkenni: 
Upphaflega lítur vel út en á 1-8 vikunum koma einkennin:
- Gula
- Ljósar hægðir eða dökkt þvag
- Hepatomegaly
- Conjugated hyperbilirubinemia
- Mild hækkun á transamínösum

Greining:

  • Ómun: Óeðlileg gallblaðra eða vantar
  • Hepatobiliary scintography: Failure of tracer excretion
  • Lifrar biopsy: Víkkaðir gallgangar með bile duct obstruction og prliferation; portal tract edema, fibrosis og innflammation
  • Intraoperative cholangiogram (gullstandard): Biliary obstruction

Meðferð: Hepatoportoenterostomy (Kasai procedure) eða Lifrartransplant

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Croup:

A
  • Orsök: Oftast veirur. Parainfluenxa er algengaust. Aðrar: adeno, influensa A og B og RSV.
  • Einkenni: 6mán-3ára með innöndunar stridor, obstructive öndun, geltandi hósti, hæsi, ekki kyngingarerfiðleikar, með/án hita.
  • Rtg sýnir þrengingu í subglottic region.
  • Meðferð: Sitja uppi í rólegu umhverfi, kalt og rakt loft, súrefni, racemic epinephrine, sterar, sjaldan öndunarvél.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Glucose-6-phosphate deficiency

A
  • Skortur á G6P í lifur, nýrum og intestinal mucosa.
  • Týpísk saga: 3-4 mánaða, hypglycemic, lactic acidosis, hyperuricemia og hyperlipidemia. Hypoglycemic seizure getur orðið.
  • Klínísk einkenni: Doll-like face þ.e. fat cheeks, grannir útlimir, stuttur vöxtur og þaninn kviður (lifrarstækkun og nýrnastækkun). Milta og hjarta eru eðlileg.

(kallast líka typa 1 glycogen storage disease og von-gierkes diesease)

Getur versnað við sýkingar og lyf s.s. trimetoprim sulfa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Acid maltace deficiency

A
  • Presentera sem “floppy baby” á fyrstu vikum æfinar með fæðuinntökuvandamál, macroglossia og hjartabilun (progressive hypertrophic cardiomyopathy). Hepatomegaly.

(kallast líka typa 2 glycogen storage disease og Pompes disease)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Deficeinfy of glycogen debrancing enzyme activiti

A
  • Er type 3 glycogen storage disease
  • Hepatomegaly, hypoglycemia, hyperlipidemia og vaxtarskerðing
  • Hækkaðir transaminasar, fasting ketosis og eðlilegt lactat og uric acid.
  • Splenomegaly og eðlileg nýru
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Liver phosphorylasa deficiency

A
  • Heptaomegaly og vaxtarskerðing snemma
  • Mild hypoglycemia, hyperlipidemia og hyperketosis
  • Eðlileg lactic acidosis og uric acid
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Cerebral palsy

A

Skilgreining: Motor dysfunction (spastic, dyskinetic, ataxic)
- Spastic diplegia er algengast í fyrirburum => hypertonia og hyperreflexia í neðri útlimum fog og fætur snúa niður og inn (equinovarus deformity). Viðnám við passívum hreyfingum eykst við hraðari hreyfingar (clasp-knife).

Áhættuþættir:

  • Prematurity (AÐAL) (oftast fyrir 32 vikur).
  • Intrauterin growth restriction
  • Intrauterin infection
  • Anteparum hemorrhage
  • Placenal pahtology
  • Fjölburar
  • Áfengi á meðgöngu
  • Reykingar á meðgöngu

Meðferð: Sjúkraþjálfun, talþjálfun, atferlisþjálfun. Baclofen og botox við spasticity.

Comorbitities:

  • Intellectual disability 50% (greinar/þroskaskerðing, máltruflanir, eyrnatruflanir),
  • Epilapsy,
  • Strabismus (sjónvandamál),
  • Scoliosis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Pyloric stenosis

A
  • Algengast í strákum, kemur fram 3-5 vikna sem projectile, nonbilious uppköst eftir máltíðir. Dehydration og þyngist illa.
  • Klassískt teikn: Olive shape mass í hægri efri fjórðung og peristaltiskar hreyfingar frá vinstri til hægri yfir efri hluta maga strax fyrir uppköst.
  • Rannsóknir: Hypochloremic, hypokalemic metabolic acidosis.
  • Greining: Ómun sem sýnir þyknaðan og lengdan pylorus.
  • Meðferð: Pyloromyotomy en mikilvægt að leiðrétta vökvaskort og elektrolytatruflanir fyrst með að gefa vökva i.v.

Áhættuþættir: Fyrsti strákur, þurrmjólk, erythromycin

  • Uppköst => tapar HCl, NaCl og H2O
  • Tap á HCl => metabolisk alkalosa, hypochloremia
  • Tap á NaCl og vatni => hypovolemia => minnkaður renal perfusion pressure => hækkun á angiotensins II =>
    1) Aukin HCO3 endurupptaka => viðheldur metaboliskri alkalosu
    2) Aukið aldósteron => aukin H+ seytun => viðheldur metaboliskri alkalósu
    3) Aukið aldósterón => Aukin K seytun => hypokalemia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Algengar ástæður neonatal respiratory distress:

A

1) Transient tachypea of the newborn
- Pathophysiology: Inadwquate alveolar fluid clearance at birth results in mild pulmonary edema
- Einkenni: Tachypnea brjar suttu eftir fæðingu og lagast á degi 2
- Rtg lungu: Bilateral perihilar linar streaking

2) Respiratory distress sx (RDS) = Hyalin membrane disease
- Pathophysiology: Surfactant deficiency => alveolar collapse & diffuse atelectases
- Einkenni: Severe respiratory distress & cyanosis eftir fyrirburafæðingu.
- Algengt í fyrirbyrum með litla fæðingarþyngd (undir 1500g). Gerist í nánast öllum undir 28 vikur.
- Einkenni koma fram mínútum/klst eftir fæðingu.
1) Tachypnea (yfir 60)
2) Stunur/grunting (auka peep)
3) Nasal flaring (minnka nasal resistant)
4) Retractions (inndrættir)
5) Hypxia og cyanosis (vegna atelectasa)
- Rtg lungu: Diffuse, reticulogranular (ground glass) apearance, air bronchograms, low lung volume.
- Hægt að minnka líkurnar með því að gefa stera. Annars er það CPAP (continous positive air pressure ventilation). Ef það er ekki nóg er intuberað og sett á öndunarvél og gefið surfactant.
- Áhættuþættir: Fyrirburafæðing, KK, perinatal asphyxia, GDM og keisaraskurur án hríða.
+ Maternal hyperglycemia => fetal hyperglycemia => fetal hyperinsulinemia => blokkar cortisól og þroskun

3) Persistent pulmonary hypertension
- High pulmonary vascular resistance => right to left shunt & hypoxia
- Tachypna & severe cyanosis
- Rtg lungu: Hrein lungu með minnkuðu pulmonary vascularity

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Diapragmal hernia

A

Rtg mynd sýnir garnir upp í thorax og ástand vernsar við að gefa CPAP vegna sukin P í garnir og upp í thorax og erfiðara að anda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Transposition of the great arterise

A

Veldur central cyanosu en ekki respiratory distress og ef gefið O2 þá lagar það ekki cyanosuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Meconium aspiration

A

Gerist frekar í síðburum og þá er grænt legvatn. Stíflar loftvegi, veldur distress. Rtg mynd sínir patchy infiltröt, coarse streaking of boath lung fields og flattening of diaphragma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Cystic fibrosis

A

Autosomal víkjandi. Einn algengasti í norður evrópu.

Einkenni:

1) Öndunarvegur: Krónískur sinopulmonary einkenni
- Obstructive lung disease => bronchiectasis
- Recurrent pneumonia
- Chronic rhinosinusitis
- Nasal polyps, krónískur hósti
2) GI og nutritional abnromalities
- Obstruction (10-20%) s.s. meconium ileus eða distal intestinal obstruction syndrome
- Pancreatic disease þ.e. exocrine pancreatic insufficiency eða CF related diabetes (25%)
- Oily and nasty-smelling stools
- Failure to thrive - skortur á vi A, D, E, K => náttblinda, osteppeinia, brot, neuropathy, marblettir,
- Biliary cirrhosis
3) Ófrjósemi: Inferility þ.e. meira en 95% kk og 20% kvk
4) Stoðkerfi:
- Osteopenia => brot
- Kyphoscoliosis
- Digidal clubbing

Flestir eru með pulmonary og pancreatic insufficiency. ófrjósemi karla verður vegna uppsöfnunar slíms í genitalia tract og truflar myndun vas deference

Það er aukin hætta á GI malignancy.
Cognitive funciton normal, en missa mikið úr skóla vegna veikinda
Flestir með CF þarfnast high calorie diet vegna malabsorbtionar => GRÖNN
Pancreatitis algeng hjá þeim sem eru með eðlilegt bris

Greining:

  • Quantative pilocarpine iontophoreesis
  • Sweat chloride consentration
  • Fecal elastasa testing
  • DNA próf
  • Það þar að vera meira en 1 einkenni eða fjölskyldusaga PLÚS
  • Aukinn Cl í svita eða 2 CP stökkbreytignar eða óeðlileg nasal epithelial ion transport.

Öndunarvegasýkingar í CF

  • Í börnum er S.aureus lang algengast => Vancomycin
  • Eftir 20 ára er pseudomonas alegnari => Ceftazidime, Amikan, Ciprocloxasin
  • Aspergillus líka algengari í unglinum og fullorðnum en ekki börnum => Itraconazol

Gram jakvæðir kokkar í cluster => S. aureys
Gram jákvæðir kokkar í keðjum => pneumococcar
Gram jákvæðir stafir => pseudomonas
Gram neikvæðir coccobasilli => H.infl nontypal

ATH í öllum sjúkdlingum er pneumococcar algengastir en S.aureus í börnum með CF en pseudomonas í unglingum og fullorðnum með CF.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Algengar oropharynveal lesionir í börnum

A

1) Aphthous stomatitis (“canker sores”)
- Þrálátt sár á anterior oral mucosa (vörum, kinnum, munnbotni, ventrum of the tounge). Enginn hiti eða almenn einkenni.

2) Herpangina
- Coxackie A virus
- 3-10 ára (sumrin, haustin)
- Blöðrur og sár á posterior oropharynx = grey vesicles/ulcers og Pharyngitis
- Hiti
- Meðferð = stuðningsmeðferð

3) Herpes gingivostomatisis
- Herpes simplex 1
- 6 mán - 5 ára
- Blöðrur og sár á anterior oral mucosa og í krinum munninn.
- Pharyngitis, Erythematous gingivitis, cluster of small vesicles á anterior oropharynx.
- hiti
- Meðferð = Acyclovir

4) Gr. A streptococal pharyngitis
- Tonsillar exudate
- Hiti, enterior cervical lymphadenopathy

5) Infectious mononuclosis
- Tonsillar exudates
- Hiti, diffuse cervical lymphadenopathy
- með/án hepatosplenomegaly

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Mononucleosis

A

Kallast “kissing disease” eða “glandular fever”

Orsök: EBV

Aldur: Oftast 15-24 ára

Triad einkenna:

  • Exudative tonsillitis/pharyngitis
  • Posterior eða diffuse cervical eitlastækkanir (tender og mobile)
  • Hiti.
  • Þreyta, stundum hósti og uppköst
  • Útbrot eftir ampicillin/amoxicillin => polymorpous and maculopapular.
  • Geta verið úbrot með mononucleosis
  • Miltisstækkun - oft ekki í byrjun en kemur fram á fyrstu vikunum => foðast íþróttir í meira en 3 vikur vegna hættu á miltisrupturu

Greining

  • Heterophilie antibody test = MONOSPOT (25% er fals neg fyrstu vikuna)
  • Atypical lymphocytosis
  • Transient hepatitis

Meðferð: Einkenni lagast oftast með stuðningmeðferð á nokkrum vikum þrátt fyrir að þreytann/slappleikinn geti verið í nokkra mánuði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Gr. A streptococcal hálsbólga

A
  • Algeng orsöl pharyngitis 15-35%
  • Hiti, exudative pharyngitis og eitlastækkanir á hálsi anteriort.
  • Yngri einstaklingar oft með kviðverki og uppköst.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Sickle cell trait

A

Eru berar um vikjandi gen!
Sickle cell trait = 60% HbA og 40% HbS

Einkeni:

  • Venjulega engin einkenni sickle cell anemia
  • Algengara í African, Middle-Eastern og Mditerrancean, African American og hispanic
  • Ekki áhrif á lífslíkur

Greining

  • Eðlilegt hemoglobin, reticulocytar, RBC indices og morphology
  • Hemoglobin electrophoresis sýnir bæði HbA og HbS, þar sm HbA er meira en HbS.

Complications

  • Renal: Hematuria, urinary tract infections (sérstaklega á meðgöngu), renal medullary carcinoma
    • Sársaukalaus hematuria er líklegri að vera vegna renal papillary ischemia/necrosis.
  • Thrombosis: Splenic infarction (especiall at higher altitues), venous thromboembolism, priapism

Ef eðlilegt útlit blóðkrona => merki um extra-glomerular orsök.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Heilatumorar barna

A
  • MTK tumorar eru algengustu solid tumorarnir í börnum og önnur algengustu krabbeminin á eftir leukemiu.
  • Uþb 60% tumora eru infratendorialt, 25% supratendorialt og 15% í miðlínu.
  • Astrocytoma er alegnast bæði supra og infra tentorisalt.
  • Medulloblastoma er annað alengasta í posterior fossa. oftast í vermis. Er mjög radiosensitive og getur metastasað í gegnum CSF tract.
  • Glioblastoma muliforme er hámalignant astrocytoma -fullorðnir
  • Pinealoma er í dorsal hluta miðheila. Endocrine eineknni, ICP aukinn, Parinauds sign (paralysis of vertical gaze) og Collers sign (retraction of the eyelid)

Craniopharyngoma kemur frá sella turcica og einkenni hafa oftast á hrif á sjónsvið og endocrine. cystiscur structur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Wilms tumor

A

Epidemiology

  • algengasti nýrnacancerinn í börnum
  • algengast 2-5 ára, í öðru nýra
  • oftast sporadic
  • tengd vandamál: Beckwith wiederman sx o.fl.

Einkenni: Einkennalaus, þéttur, smooth, fyrirferð sem fer ekki yfir miðlín

Greining:

  • ómun fyrst
  • CT með skuggaefni

Meðferð: Taka, lyf og geislar

Metastasar oftast í lungu - sjaldan einkenni þaðan

90% 5 ára lyfin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Algengustu krabbamein í börnum:

A

1) leukimia
2) CNS tumorar
3) Neuroblastoma
4) Wilms tumor

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Skarlattsótt

A
  • orsakast af streptococcus gr. A sem framleiðir erythrogenic exotoxin
  • Getur komið í kjölfar stretpococcal pharyngitis, húðsýkingu, bruna eða impedigo
  • Meðgöngutími 1-7 dagar
  • Upphafseinkenni = hiti, hrollur, toxicity, kviðverkir, pharyngitis
  • Útbrot byrja á hálsi, axillum og nárum innan 12-48 klst og dreyfast á 24 klst. Úbtortin eru litlar papillur => sandpappírsáferð. Dreyfast á fyrstu viku upp í andlit og búk og svo hendur og fætur.
  • Bólga í pharynx og oft exudate.
  • Rauðar kynnar og fölvi í kringum varir “circumoral pallor”.
  • Meðferð: Penicillin. Ef ofnæmi þá erythromycin, clindamycin, 1 gráðu cephalosporin.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Staphilococcal scalded sx

A
  • S. aureus
  • Yfirborðs bullae og exfoliation á húð
  • Algengast í infancy en sjaldan eftir 1 árs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Herpangina

A
  • Coxacie A
  • Hár hiti, særindi í hálsi og geta ekki kyngt og stundum þarf IV vökva
  • Sár fjást í gómi, tonsillum og pharynx.
  • Einkennist af vesicles í oropharynx, höndum og fótum. Verður ekki crust.
  • Kemur stundum á lófa og iljar => hand fót og munn sjúkdómur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Clubfoot (klumbufætur)

A

Atrophy í kálfa, calcaneus og talus í equinus og varus stöðu. Midfoot í varusstöðu og adducion á forefoot.

Orsök: Congenital, teratologic eða positional

  1) Congenital oftast idiopathic
  2) Teratologic: Neuromuscular distorders eða flókin syndrome
  3) Positional: Óeðlileg staða á fæti í legi

Meðferð:

  • Fyrsta meðferð er strerching and manipulation á fæti, og svo serial plaster casts, malleable splints eða taping - þetta lagar í flestum tilfellum
  • Ef ómeðhöndlað þá lagast þetta ekki og gangur verður óeðlilegur og fá sár.
  • Ef conservative meðferð er ekki nóg þá þarf að gera aðgerð. Gert milli 3-6 mánaða aldurs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Blæðing frá meltingarvegi barna og Merkel’s diverticulum

A

Skiptist í efri og neðri - eftir ligement of Treitz

  • Melena: Svartar hægðir => oftast frá maga og proximal smágirni
  • Hematochezia: Blóð með hægðum => er frá distal smágirni og ristli

DDX í toddlers: Hemorrhoids, infectious colitis, intussicepstion, Merkel´s divertivulum og IBD.

Merkel’s diverticulum:

  • Algengasti meðfæddi gallin í smágirni. Ófullkomin lokun á vitelin duct. Flest diverticuli innihalda heterotopic gastric tissue en sum pancreatic vef.
  • Ef magaslímhúð => seytir HCl og veldur blæðandi sárum => blæðing og anemia.

Epidemioloy: Rule of 2

  • Algengi 2%
  • 2x algengara í strákum
  • 2% fá einkenni við 2 ára aldur
  • Staðsett 2 feet innan ileoceacal valve

Einkenni:

  • Einkennalaust og finnst incidentalt
  • Sársaukalausar blóðugar hægðir (algengast)
  • Intussuception
  • Intestinal obstruction
  • Volvulus

Greining:
- Technetium-99m pertecnetate scan (“merkel scan”)

Meðferð:
- Aðgerð ef einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Tinea capitis

A
  • Er Dermatophyte infection og verður oftast í litlum börnum. Sjalgæft í fullorðnum, nema ónæmisbældum.
  • Í USA er algengast Black dot tinea capitis => Trichophyton tonsurans. Sjaldgæfara er Microsporum canis og Microsporum auduinii.
  • Algengast í african americans.
  • Smit oftast snertismit

Einkenni:

  • Scaly eða erythematous patch on scalp
  • Hár losnar af og eftir situr black spot
  • Mögulega sárir eitlar

Meðferð:

  • KOH examination of hair shaft til að sjá spores
  • Gefa Oral griseofulvine (1st line). Önnur lyf: Terbinafine, Itraconazole, Fluconazole
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Radial head sublucation (nursemaid´s elbow)

A

Algengasti olnbogaáverkinn í 1-5 ára krökkum

Mekanismi:
- Axial traction á framhandlegg með extenteraðan olnboga (barn togað, lift, sveiflað)

Skoðun:

  • Handleggur er extenderaður og proneraður°
  • Enginn bjúgur, aflögun eða focal denderness. Radial head getur verið aðeins tender.

Meðferð: Halda við radial höfuð og:
- Supination á framhandlegg og flexion í olnboga
EÐA
- Hyperpronation

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Muscular dystrophies

A

3 mismunandi:

1) Dushenne
- X tengt víkjandi deletion á dystrophin geni á litningi Xq21 => vantar dysrophin
- Einkenni: Byrjar 2-3 ára. Vaxandi máttleysi, Gower maneuver. Calf pseudohypertrophy.
Comorbidity: Scoliosis, Cardiomyopathy.
- Horfur: Hjólastólbundin á fullorðinsárum. Deyr 20-30 ára úr hjarta og öndunarbilun
- Hækkun á CK og aldolasa. Fituinfiltröt og fibrosis í biopsy í kálfa. En gullstandard er genatesting

2) Becker
- X tengt víkjandi deletion á dystrophin geni á litningi Xq21 => minnkað dysrophin
- Einkenni: Byrjar 5-15 ára. Minni veikleiki sbr við Duchenne.
Comorbidity: Cardiomyopathy
- Horfur: Deyr 40-50 ára úr hjartabilun

3) Myotonic
- Autosomal dominant, CTG trinucleotide repeats in DMPK geni á litningi 19q13.3
- Einkenni: Byrjar 12-30 ára. Facial wakness, handgrip myotonia, dysphagia.
- Myotonia: Erfitt með að sleppa takinu, Muscle wakness í rákóttum: vöðvaslappleiki í andliti, framhandlegg og dorsiflexion á ökkla (drop fótur bilateralt). Muscle weakness í sléttum: Dysphagia => hætta á aspriation.
- Comorbidity: Arrithmiur, Cataract, Balding, Testicular atrophy/infertility, Insulin resistance.
- Horfur: Deyr úr öndunar og hjartabilun, fer eftir hvenær byrjar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Conjunctivitis í newborns

A

1) Innan 24 klst => Meðferð er eye lubricant

2) 2-5 dögum eftir fæðingu => gonococcal (bólgið augnlok, purulent discharge, sár/edema í cornea) => i.v. eða i.m. ceftriaoxone/cefotaxime.
- Ef ekki meðhöndlað => scaring og blinda
- Gefið erytrhomycin augnsmyrsl sem prophylaxis

3) 5-14 dögum eftir fæðingu => Chlamydia (augnlok bólgið, chemosis (þykkt og injected conjunctiva), watery, bloody eða mucupurulent eye discharge) => Meðferð oral erytrhomycin. Ef ekki meðhöndlað þá getur komið ör.

Ef móðir smituð af chlamydiu eru 50% barna sem fá conjunctivitis en 30% lungnabólgu (4-12 vikum eftir fæðingu).

Allar konur screenaðar fyrir klamyiu á fyrsta trimester og high risk konur líka á þriðja trimester þ.e. undir 25 eða margir sexual partners => best er að meðhöndla mömmuna til að koma í veg fyrir sýkingar hjá barnin

ATH Erythromycin staðbundin meðferð getur hindrað gonococcal sýkingu en ekki klamydiu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Njálgur (Pinworm)

A
  • Orsök: Enterobius vermicularis
  • Oftast 5-10 ára
  • Kláði í anus (getur verið í vulva hjá stelpum líka, sérstaklega prepubertal stelpum) og roði á svæðinu.
  • Verri á næturnar
  • Annað: Kviðverkir, ógleði, uppköst og vulvuvaginitis
  • Greining: Scotch tape test
  • Meðerð: Mebendazole, Albendazole, pyrantel pamoate

Öll fjölskyldan er meðhöndluð því mjög smitandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Snemmkomin kynþroski

A
  • Secondary einkenni fyrir 8 ára hjá stepum en 9 ára hjá strákum.
  • Skiptist í centralt og periphert
    1) Centalt þá er losun á GnRH og hátt LH og FSH (pituitary gland)
  • Getur mælst lágt LH en við stimulatoin test verður það hátt og þá er það centralt.
  • Einkenni: Aukin beinaldur, prematur adrenache (axillary and pubic hair), premature telarche (breast), prematur menarche.
  • Oftast idiopathic en allir ættu að fara í MRI með skuggaefni (útiloka tumr).

Primary treatment option ef idiopathisskt er GnRH agonist therapy til að hindra epiphyseal plate fusion og maximera adult heigh potential.

2) Periphert þá er losun hormóna periphert og því ekki hækkun á LS og FSH. t.d. estrogen producing ovarian cyst, congenital adrenal hyperplasia og excessive conversion of testosteron to estrogen.
- Orsakir: non-classical Congenital adrenal hyperplasia þ.e. vöntun á 21-hydroxylasa (breytir 17-hydroxyprogesteroni í 11-deoxycortisol) => hárvöxtur, hraður línulegur vöxtur, acne, hækkaður beinaldur

3) Ef ekki hækkaður beinaldur og bara brjóst eða bara hárvöxtur => perirphert isolated.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Shaken baby sx

A

Endurtekin accelliration-deccelriation forces => shearing of the dural veins and vitreoretinal traction. Sagan passar ekki alveg.

  • Subdural blæðing (Stækkandi höfuð) og bilateral retinal hemorrhages
  • Meta með CT
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Háþrýstingur barna - Fibromucular dysplasia

A
  • Algengasta orsök secondary hypertension => fibromuscular dysplasia. Orsök 20% alls háþrýstings af nýrnaorsökum.
  • Skoðun => Hum eða Bruit í costovertibral angle vegna velþroskaðra collaterala. Oftast hægra megin
  • Angiography sýnir “string of beads” pattern í renal artery
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Diamond Blackfan anemia

A
  • Macrocytisk anemia, Lágur í reticulocytum og congenital abnormalites
  • 15% arfgengt en oftast sporadic
  • Yfir 90% greinast á 1 aldursári (meðaaldur 3 mánaða)
  • Orsök: Instrinsic defect í erythoid progenator cells => apoptosis => pallor á neotnatal period.
  • Congenital abnormalities eru í um 50% tilfella: Webbed neck, cleft lip, shielded chest (eins og skjöldur), triphalangeal thumb. Systolic ejection murmur við left sternal boarder.

Hægt að greina frá megaloblastiskri anemiu því engin hypersegmentation í neutrophilum

Meðferð: STERAR. en transfusion ef það dugar ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Congenital adrenal hyperplasia

A
  • Verður vegna 21-hydroxylasa skorts => veldur því að progesteron og 12-hydroxyprógesteron er ekki breytt í cortisol og aldosteron.
  • Leiðir til skorts á þessum hormónum => hypotension, hyponatremia, hyperkalemia
    -Corisol skortur veldur aukinni losun ACTH sem veldur adrenal hyperplasia.
  • 17-hydroxyprogesteron safnast upp og er umbreytt i adrenal androgen synthesis => virilization kvenna (KK knfæri).
  • Hyper androgenismi veldur minnkuðu næmi heiladinguls fyrir progesteroni => aukin losun LH og FSH => aukin gonadal steroind porduction.
  • Konur með óeðlileg kynfæri (nema ef hlutaskortur) en karlar eðlilegir => hættulegra fyrir karla!! => dehydration og salt-wasting
  • Ef partial deficiency þá kemur það seinna fram en samt fyrir kynþroska þ.e. hirsutism/virilis, bólur sem svara ekki meðferð, aukinn vöxtur, blæðingaróregla hjá konum. Eðlileg kynfæri.
    Rannóknir: mæla 17-hydroxyprogesteron
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Orsakir unilateral cervical adenitis í börnum

A

1) S. aureus, S. pyogenes => LANG ALGENGAST
- Akút onset
- Tengt cellulitis eða suppuraton
- Meðferð: Clindamycin + skera í og hleypa út!

2) Anerobe baktería
- Eldri börn
- Tannskemmdir, periodontal disease
- Meðferð: Clindamycin, Amoxy/Clav

o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Cri-du-Cat sx

A
  • Deletion 5p
  • Grætur eins og köttur
  • Annað: Hypotonia, short stature, microcephaly with protruding metopic suture, moonlike face, hypertelorism, bilateral epicathal folds, high arch palate, wide and flat nasal bridge, mental retardation.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Sickle cell anemia/disease

A

Pathology

  • Autosomal recessive erfðir á sickle beta globin mutation í Afrísku og Hispanic fólki
  • Ekki neitt HbA en 90% HbS

Einkenni

1) Hemolytisk anemia
2) Dactylitis
- Hand-foot sx = fyrsta merki vaso-occlusion. 6mán-2ára. Vascular necoris í metacarpals og metatarals => Rtg sýnir osteolytisakr lesionir.
3) Acute vasoocclusive pain crises
- Trieggers: Vökvaskortur, veðurbreytignar, sleep apnea, sýkingar og stress
- Veldur verkjum og osteonecrosis = oftast í humeral og femoral heads.

Rannsóknir:

1) Blóðprufur
- Lækkað Hct => Hemolytisk anemia
- Hækkaðir reticulocytar,
- Hækkað serum LDL
- Hækkað ókonjugerað bilirubin
- Hækkaður LDH, lækkað haptoglobin, Hækkað bili + tengt bili
2) Peripheral smear: Sickled red cells, Howell-Jolly bodies (polychromacia vegna reticulocyta).

Akút drop í Hb getur orðið:

1) Hyperhemolytic crisis
- Mikil lækkun í Hb en samt háir reticulocytar
2) Splenic sequesration
- Í einstaklinum sem ekki hafa þróað auto-splenectomy
- Vasoocclusion og pooling of red cells innan miltans => hypotensive shock
- Dramatic drop í Hb, háir reticulocytar,
- Stækkað milta
- Meðferð => taka milta
2) Aplastic crysis
- Transient arrest í erytrhopoesis => drop í Hb og reticulocytum (minna en 1%)
- Getur orsakast af sýkingu s.s.s parvoveira B19
- Meðferð: Blóðgjöf
- Mikilvægt að greina fra aplastiscri anemiu hjá normal fólki þ.e. pancytopeniu. Hér er bara RBK!

Meðferð:
1) Maintainance:
- Vaccination með conjugated capsular polysaccarid (s. pneumo).
- Peinicillin til 5 ára aldurs
- Fólínsýra
- Hydroxyurea (ef endurtekin vasoocclusive events)
+ Eykur fetal Hb í blóðrás þynnir fjölda Sickle cell og minnkar vaso-occlusive episodes.
+ Áhætta: Beinmergsbæling þ.e. myelosuppression þ.e. neutropenia og anemia, leukopenia, thrombocytopenia => ræður því að skammtar geta ekki verið stærri => hættara við sýkingum…

  • Acute pain crises: Hydration, Analgesia (NSAIDs, opiöt), með/án transfusion.

Sjúklingar með Sickle cell sjúkdóm eru með functional aspleniu => starfar eki eðlilega => eru viðkvæmarii fyrir sýkingum af völdum S. pneumonia, H. ifluenza, Neisseria meningitis, Salmonella
Algengasta orsök bacteremia er S. pneumonia og svo H. influenza

Aukin hætta á hematuriu, urinary tract infections og medullar renal carcinoma.
Aukin hætta á thromboemboism og stroe => meðferðir er exchange transfusion eins og í gulu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Acute Lymphoblastic Leukemia (ALL)

A

Epidemiology

  • Algengasta krabbameinið í börnum
  • Peak 2-5 ára
  • Karlar > konur

Klínísk einkenni:

  • Nonspecific systemic symtoms
  • Bone pain
  • Lymphadenopathy
  • Hepatosplenomegaly
  • Pallor (from anemia)
  • Petechiae (from thrombocytopenia)

Greining:

  • Beinmergssýni > 25% lymphoblasts
  • Blóðprufur: Anemia, thrombocytopenia, neutropenia (vintri hneigð). Meira en helmingurinn er með HBK undir 10þús en meira en 20% með yfir 50þús.
  • RTG lungu: Eitlastækkanir í mediastinum

Meðferð:
- Multi-drug therapy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Garnastífla nýbura

A

Einkenni:

  • polyhydramnion
  • skila ekki meconium fyrstu 24 klst
  • galllituð uppköst
  • þaninn kviður

Oraskir
1) Intestinal atresia
- Jejunal algengast > duodenal > colon
- Líkleg tengt vascular accidenti in utero s.s. vasocontrictive drug (kókain og tóbak).
- Aðrar orsakir: CF, meconium ileus
- Duodenal atresia oft tengt litningagöllum s.s. downs. Ekki þaninn kviður því loftið kemst ekki neðar.
- Myndgreining:
+ Jejunal atresia: Tripple bubble sign og ekkert loft í colon.
+ Duodenal atresia: Doubble bubble sign

2) Hirschsprung disease
- Tengd Downs
- Oftast stífla í recto-sigmoid, en getur verið hvar sem er
- Meconium samsetning er eðlileg
- Jákvætt “squirt sign”
- Vantar ganglion frumur (neural crest frumur) => getur ekki slakað á þ.e. er samandregin alltaf.
- Greining: Plain Rtg og enema þá sést transitional zone. Taka bipsiu úr rectum.
- Meðferð: Skera í burtu aganglioniskan vef og endurtengja.

3) Pyloric stenosis => oftast 3-6 vikna í annars heilbrigðu barni .

4) Meconium ileus
- Tengdir gallar = Cystic fibrosis (nánast diagnostisct fyrir meconium ileus).
+ Aðeins 20% með CF fá meconium ileus en nánast allir með meconium ileus eru með CF
- Oftast í ileum, microcolon fyrir neðan
- Meconium er inspissated (þykkt og slímkennt) vegna óeðliegs klóríð transports
- Squirt sign negativt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Atopic dermatitis

A

1) Áhættuþættir:
- Low humidity
- Ættingjar með exem, astma eða ofnæmi

2) Einkenni:
- Infant: Kláði, roði, scaly, crusted lesionir á extensor yfirborði, trunk, cheeks & scalp.
- Child/adult: Lichenified plaque in flexural creases

3) Meðferð: Topical emollients með/án stera (hydrocortison)

4) Comlications
- Exem
- Cellulitis/abscess
- Discomfort hefur áhrif á daglegar athafnir og svefn

5) Triggerar: Þurrt loft, mikið baðað, stress, overheating, irritating detergents

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Foreign body aspiration

A
  • Algengasta ástæðan er hnetur, popp og leikföng
  • Aldur 1-3 ára
  • Oftast í hægri megin berkju. Laryngeal og tracheal er sjaldgæfara.

EInkenni:

  • Kúgast (80-90%)
  • Hósta
  • Sudden onset respiration distress
  • Cyanosis
  • Altered mental status

Skoðun:

  • Focal monophonic wheezing í affected side
  • Diminished aeration on affected side
  • Generalized wheesing
  • Inspiratory stridor
  • Hoarsness
  • Respiratory distress

Rtg

  • Hyperinflation or atelectase on affected side
  • Visualization of foreign body

Complication

  • Atelectasi
  • post-obstructive pneumonia
  • Bronchioectasia

Meðferð:
- Bronchoscopy (greining og meðferð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Serum sickness like-reaction

A

Orsakir: Sýklalyf (beta lactam lyf eða trimetroprim sulfa).

EInkenni:

  • Hiti, urticaria & polyarthralgia 1-2 vikum eftir inntöku
  • Höfuðverkir, bjúgur, lymphadenopathy, splenomegaly
  • Type III hypersensitivity

Meðferð:

  • Hætta með sýklalyfið
  • Sterar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Neuroblastoma í börnum

A
  • Algengasti extracranial solid tumorinn í börnum og þriðji algengasti tumorinn í börnum.
  • Meðalaldur við greiningu er 2 ára
  • Tumor er frá neural crest frumum, einnig forerafrumur symphathetic chaein og adrenal medulla.
  • Getur komið frá adrenal gland eða paravertibral symphathetic keðjunni
  • Algengast íkvið: adrenal eða retroperitoneal ganglia
  • Mass er venjulega firm og nodular
  • Kalkanir og blæðingar sjást á Rtg og CT
  • Allt að 70% sjúklinga eru með metastasiskann sjúkdóm. við greiningu => löngu beinin, höfuðkúpa, beinmergur, lifur, eitlar, húð.
  • Blóðprufur og þvag catechoalmin og metabolites er hækkaðir (HVA, VMA (vallymandelic acid))
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Epiglottitis

A
  • Hint er ef að bólusetningarsaga er óljós + Slefa
  • Algengasta orsök er hemophilus influenza typa b. (annað er strept og staph, nontypab h.inf)
  • Einkenni: skyndilegur hiti, sár háls, dysphagia og slefa (drooling).
  • Airway obstruction er mesta áhyggjuefnið => Kvíði, restlessness, impaired inspiration, stridor, muffled hot potato voice. Sitja og halla sér fram (tripoding)
  • Með því að extendera í hálsi maximerar airway diameer => getur hjálpað við að anda.
  • Rtg: “Thumbprint” sign => bara ef greining óljós og barn stabílt
  • Meðferð: Halda barni rólegu og hafa þægilegt. Emergency intubation.
    Tracheotomy ef intubation gengur ekki.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

NEC = Necrotizing enterocolitis

A

Áhættuþættir:

  • Fæðast fyrir tímann
  • Mjög lág fæðingarþyngd þ.e. undir 1,5 kg
  • Minnkað mesenteric perfusion þ.e. hypotension, hjartagalli
  • Enteral feeding þ.e. formula meira en brjóstamjólk

Einkenni: Fer eftir staðsetningu og útbreiðslu intestnal skemmda. Til að byrja með nonspecific s.s. hypothermia, og lethargy. Oft líka GI einkenni s.s. uppköst, residual milk í maga, abdominal distention, bloody stools

Orsakir: Óþroskaðar garnir og bateríur frá external feeds => bólga og skemmdir. Óþroskuð GI mucosa hefur aukið gegndræpi og bakterial penetration.

Ef mögulegt þá á fyrirburi að fá brjóstamjólk frekar en formulu. Rannsóknir hafa sýnt marktækt lægri tíðni NEC ef þau fá brjóstamjólk.

Rtg: Í NEC sést loft í bowell wall (double-line/train-track) => pneumotosis intestinalis. Einnig loft í portal venum. Pneumoperitoneum ef rof.

Fylgikvillar: Alvarlegur NEC getur valdið mikilli gasmyndun og valdið perforation og pneumoperitoneum.

Blóðpr: Leucocytosis og metabolisk acidosis vegna bólgu og ischemiu.

Meðferð:

  • Stuðningmeðferð: Bowel rest, TPN
  • Breiðvirk i.v. sýklalyf
  • Með/án aðgerðar

Complication:

  • Septic shock
  • Intestinal stricturur
  • Short bowel sx
  • Dauði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Alvarlegur astmi

A

Astmaköst einkennast af 1 eða fl af eftirfarandi:

  • Breathlessneess
  • Hósti
  • Wheezing
  • Finnast vera chest tightness
  • Minnkun á PEF og FEV1

Getur gerst mjög hratt og geta farið mjög hratt í öndunarbilun t.d. á innan við 6 klst.

Astmi: Minnkað flæði útöndunar vegna aukinnar airway resistance. Bólga ´berkjuendotheli, aukin seytun slíms og bronchospasmar. Hyperinflation. lokun loftvega => V/Q mismatch => mild-moderate hypxia. ATH pulsus paradoxus.

Meðferð:
- Mikilvægt að fylgjast vel með
- Meðferð við hypxoxiu=> gefa súrefni og halda meddun yfir 92%
- Meta og endurmeta alvarleika
+ Alvarlegur astmi => kalla á GÁT => Hvíldarmæði, getur ekki klárað setningu vegna mæði, andar meira en 25x á mín, notar aðstðarinnöndunarvöðva, hátt wheeze. pOd undir 94% á 40% súrefni eðlilegt eða lág pCO2. Vakandi/aggiteraður, HT yfir 120 og pulsusparadoxus meira en 20.
+ Lífshótandi => innlögn á GG => Minnkandi öndun, geture kki talað, mismunandi ÖT/minnkuð, hættur að nota aðstoðarinnönudnarvöðva, miið wheeze eða horfið, HT >160 eða bradycardia, confuse/drowsie, pO2 undir 90% á 100% súrefni, pCO2 hækkað.
- Meðhöndla expiratory obstruction með broncho-dilation og minnka bronchial inflammation => Salbútamol, Albúterol og i.v. sterar til að minnka bólgu.
- Styðja við öndunarvöðva => mechanilcal ventilation

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Ópiöt fráhvörf í nýbura (heroin, methadone, morphin etc)

A
  • Ekki dysmorphia eða fæðingagallar
  • Getur leitt til inttrauterine growth restriction, macrocephaly, sudden infant death sx og neonatal abstinence sx (NAS)
  • NAS kemur fram á fyrstu dögunum: irritability, high-pitched cry, poor sleeping, tremor, flog, sviti, hnerri, tachypnea, poor feeding, uppköst og niðurgangur. F´rakvörf koma oftast innan 48 klst frá fæðingu ef heroin en 48-72 klst ef methadone.
    Meðferð: einkenanmeðferð, rólegt umhverfi. Gefa morphine ef stuðningsmeðferð er ekki nóg.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Maternal estrogen effects in neworn

A
  • Breast hypertrophy (stelpur og strákar)
  • Swollen laia
  • Physioologic leukorrhea (vaginal discharge)
  • Uterin withdrawal bleeding
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Venous valve incomptence (bláææðalokusjúkdómar)

A
  • Bjúgur eftir standa en lagast við að liggja og hækka undir fæti.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Constitutional growth delay

A
  • Algengasta ástæða þess að vera lítill og seinkuðum kynþroska
  • Eðlileg fæðingarþyngd og lengd en við 6 mán-3 ára hægist á vexti og það droppar á kúrfu en heldur svo sinni kúrfu eftir það og fer seinna inn í kynþroskann og fær eðlilegan vöxt og eðlilega hæð.
  • Bone radiograph => bone age delay
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Neonatal setpsis

A
- Oft mjög nonspecifísk einkenni
Einkenni
1) Yfir helmingur eru með
- Hita yfir 38°C eða undir 36°C
- Poor feeding
- Irritability og lethargy
2) 25-50% eru með:
- Respiratory distress
- Vomiting
- Seizure
- Gula
3) Undir 25% 
- Apnea
- Cyanosis
- Bulging fontanella 

Ef meningits þá svipað: irritanle, lethargic og hypotonic.

Greining:

  • Blóðstatus og diff
  • Blóðræktun
  • Mænustunga
  • Þvagsix
  • Þvagræktun

Meðferð:

  • Amp+genta
  • Amp+cefutaxime
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Hymolytic uremic syndrome

A
  • Ung börn
  • Oftast í kjölfar niðugangssjúkdóms s.s. E.coli, Shigella, Salmonella, Yersinia, Camphylobacter
  • Sjaldnar orsakað af efri loftvegasýkingu

Einkenni:

  • Micrangiopathic hemolytic anemia
  • Adrenal renal failure
  • Hiti, Oliguria og thrombocytopenia
  • Peripheral smera schistocytar og giant platelets
  • Inravasvular hemolysa => hækkun LDH, indirect hyperbilirubinemia, hækkun reticulocya. (minnkað haptoglobin)
  • Hækkun BUN og crea
  • Leukocytsis
  • Þvag: Hb, hemosiderin, albumin, RBC, WBC, casts
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Herditary spherocytosis

A

Epidemilogy

  • Audosomal dominant
  • Northern europe

Einkenni

  • Hemolytisk anemia
  • Gula
  • Splenomegaly

Labaratory findings

  • Hækkað MCHC
  • Sperocytar
  • Neikv coombs próf
  • Hækkað osmotic fragility on acidified glycerol lysis test
  • Abnormal eosin-5-maleimide binding test

Meðferð

  • Fólínsýra
  • Blóðgjöf
  • Splenectomy

Complications

  • Pigment gallsteinar
  • Aplastic crisis from parvoveira B19
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Congenital hypothyoidismus

A

Orsakir:

1) Thyroid dysgenesis (algengast) => 85%
- Aplasia, hypoplasia, ectopic gland
2) Inborn errors of thyroxin synthesis
3) Mamman með anti-TPO

Einkenni:

  • Flestir eru einkennalausir og eðlilegir við fæðingu
  • Þróa svo með sér: Lethargy, hoarse cry, poor feeding, constipation, gula, þurr húð, large fontanellur, macroglossia, Hypotonia, sluggish movement, abdominal bloating, difficulty breastfeeding, noisy respiration, hypothermia, mycrocytisk anemia.

Greining:

  • Hækkun á TSH og lækkun á fT4
  • Flestir greinast með newborn screening á TSH

Meðferð
- Levothyroxine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Hvítur reflex (leukocoria) í augnskoðun barna

A
  • Retinoblastoma þar til annað sannast => vísa til augnlæknis.
  • ALgengasti augntumor í börnum
  • Verður vegna óvirkjun á Rb geni => familial ea sporadic
  • Mjög malignangt og metastasar í lifur og heila
  • Önnur einkenni: Strabismus, minnkuð sjón, ocular inflammation, augnverkur, glaucoma, orbital cellulitis

Greining: kalkanir á CT

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Ewing sarcoma

A
  • Highly malignangt => aggressive og metastasar snemma í lungu og eitla.
  • Algengara í neðri útlimum en efri => Algengast í metaphysis og diaphysis á femur, svo tibia og hymerus
  • Hvítir strákar, 10-20 ára.
  • EInkenni: Verkur og bólga í vikur/mánuði. Stundum roði og hiti í nálægusvæði.
  • Getur verið greint fyrst sem osteomyelitis vegna hita, leukocytosis, anemia og hækkaðs ESR en Rtg mynd er einkennani með “onion skin” periosteal reaction eða lamellated appearance. Venjulega lytic, central og með endosteal scalloping. Mottled apperace/mouth eatingog nær út í nálglæga vefi
  • Meðferð: Aðgerð, geislun, multi-drug chemotherapy. Geislun og chemo fyrir aðgerð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Torticollis

A
  • Horfa í aðraátthia og upp (geta ekki horft til baka)
  • Algengustu átæður: Trauma, cervical lymphadenitis, upper respirationry infection.
  • Alvarlegri ástæður eru retropharynceal abscess og atlandoaxial subluxatoin
  • Greining: Rtg mynd til að útliloka cervical spine fracture eða dislocation
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Brain abscess

A

Dreifing frá:

  • Otitis media, mastoiditis
  • Frontal/ethmoidal sinusar
  • Dental infection
  • Bacteremia t.d. cyanotic heart disease

Einkenni:

  • Triad: Hiti, höfuðverkir (nætur/morgun), focal neurological changes.
  • Flog getur verið fyrsat einkennið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Cystic fibrosis (CF)

A
  • Aðeins 20% fá meconium ileus en nánast allir sem fá meconium ileus eru með cystic fibrosis
  • Stökkbreyting í CF transmembrane conductance regulatory gene => óeðlileg Cl og Na transport => tenacious secretion í multiple organ. Meconium verður þykkt eins og lím og erfit að ýta áfram => stífla. Fyrir neðan stíflu verður microcolon.
  • Greining: Rtg yfirlit og innhelling. Ef frít loft þá eki innnhelling heldur akúta aðgerð vegna perforation.
  • Svitapróf þ.e. sweat cloride testing => gefur greininguna
  • Nánast allir (100%) fá sinopulmonary diseases. Opacifications of all sinuses getur sést við 8 mánaða aldur => surgical debriment of sinusis sem barn/fullorðinn.
  • Krónískar lungnasýkingar/lungnbabolgur geta þróast í irreversible bronchiectasis vegna þess að oft eru þau meðhöndluð með amynoglycosiðum vegna gram neikvæðra baktería ss. pseudomonas.
  • 10-50% geta fengið sensory heyrnartap
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Cyanotic heart disease í nýfæddum

A

1) Transposition of great vessels
- Skoðun: Single S2, með/án VSD murmur
- Rtg: „Egg-on-a-string“ heart þ.e. narrow mediastinum
- Algengasti cyanotiski hjartagallinn
- Meðferð: Prostaglandin + Hjartaómun + Aðgerð

2) Tetralogy of Fallot = ALGENGASTI cyanotiski hjartagallinn (einkenni fara eftir alvarleika, frá því að vera blámi sem nýburi upp í að vera hjartabilun sem barn/fullorðinn)
- Almennt: Pulmonary stenosis/atresia, Right ventricular hypertrophy, Overriding aorta og VSD
- Ef lungnaþrýstingur er hærri en system þrýstingur (gerist með tímanum) þá verður hæri-til-vinstri shung => cyanosa og lífshættuleg einkenni.
- Skoðun: Harsh pulmonic stenosis murmur, creseinto-decresento systolic murmur við left sternal border, VSD murmur, single S2
- Rtg: „Boot-shaped“ heart (right ventricular hypertrophy)
- Meðferð:
+ Setja í knee-chest position => eykur P í system blóðrás. (lagast líka ef í squatting position og hjartaóhljóð eykst).
+ Gefa súrefni (örvar pulm vasodil)
+ Morfín til að róa sjúkl
+ I.v. vökvi til að auka hægri fyllingu og lungnaflæði
+ Aðgerð fyrir 6 mánaða aldur

3) Tricuspid atresia
- Skoðun: Single S2, VSD murmur
- Rtg: Minimal pulmonary blood flow

4) Truncus arteriosus
- Skoðun: Single S2, Systolic ejection murmur (aukið flæði í gegnum truncal valve)
- Rtg: Increased pulmonary blood flow, bjugur

5) Total anomalous pulmonary venous return with obstruction
- Skoðun: Severe cyanosis, Respiratory distress
- Rtg: Pulmonary edema, „snowman“ sign (enlarged supracardiac veins & SVC).

Margir cyanotic heart diseases treysta á patent ductus arteriosus (PDA) til að koma blóði frá lungum til systemic blóðrára þ.e.

1) Coarctaion á aortu
2) D-transposition of the great arteries
3) Hypoplastic left heart sx
4) Total anomlous pulmonary venous connection
5) Tricuspid atresia
- Venjulega loksat ductus arteriosus og er nonfuctional á degi 3 => veldur hypxiu, shock og metabolic acidosis ef hjartagalli sem treystir á þetta.
- Meðferð er því Prostaglandin E1 (fyrsta meðferð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

Wolf-parkisons white

A

Almennt

  • Aukaleiðnibraut frá atria til venticles => premature ventricular excitation því fer ekki í gengum AV hnút og því ekki hægt á => aukin hætta á tachycardiu
  • Oftast í annars heilsurhaustum börnum/unglingum
  • Getur leitt til paroxysmal tachycardia (A. Flutter, A. Fib o.fl) => fara fram hjá AV hnút og geta valdið V.fib.

EKG: Granncomplexa tachycardia, stutt PR interval og delta bylgja.

Meðferð:

  • Radiofrequency catheter ablation of one arm of the re-entrantloop
  • Forðast lyf sem virka á AV hnút s.s. Digoxin því að þau geta flýtt leðinni í gegnum aukaleiðnibraytina => 1A eða 1C lyf eru betri. => nota procaoin amide eða ibutilide.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

FAP = Familial colonic polyposis

A
  • Autosomal dominant disease vegna stökkbeytingu í APC geni
  • Minna en 1% colon cancers
  • Hundruðir adenoma => 100% risk of cancer
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q

Intussusception

A

Almennt

  • Telescoping of one bowel segment into lumen of another
  • Oftast fyrir 2 ára aldur (75%) (6 án-36mán)– oftast eftir veirusýkinu, ef í eldir börnum þá hugsa um pathological leadpoints, sérstaklega ef endurtekið. Merkels diverticulum algengasta meðfædda sem veldur recurrent.

Áhættuþættir

  • Recent viral illness or rotavirus vaccination (hypertrophic peyer patches)
  • Pathological lead points s.s. Merkels diverticulum, Henogh-Schönlein purpura, Celiac disease, Intestinal tumor, polyps

Einkenni:

  • Episodic, krampakendir abdominal pain (draga fætur af sér til að minnka verk, vaxandi í styrk þegar líður á)
  • „Curran jelly“ stools = bloody and mucus vegna bowel wall ischemia.
  • Sausage-shaped abdominal mass (cylinder)

Diagnosis

  • Target sign on ultrasound
  • Technetium-99m pertechetate scannin eða explorative laparoscopy.

Meðferð:

  • Enema (ari/water soulable contrast)
  • Surgical removal of lead point (if present)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
70
Q

Hægðatregða í börnum

A

Áhættuþættir

  • Byrja á solid food og kúamjólk
  • Toilet training
  • Fara í skóla

Einkenni:

  • Þennsla vegna harðra hægða
  • Krampakenndur kviðverkur
  • Minna en 2 hægðir á viku

Complications

  • Anal fissurur
  • Hemorrhoids
  • Encopresis
  • Enuresis/urinary tract infection
  • Vomiting

Meðferð

  • Aukin dietary fibers
  • Minnka mjólkurinntöku
  • Laxative
  • Með/án suppositories, enema
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
71
Q

Henoch-Schönlein purpura

A

Pathogenesis: IgA mediated leukocytoclastic vasculitis

Einenni:

  • Palpable purpura (oftast á neðri útlimum)
  • Arthritis/arthralgia (oftast hné og ökkli)
  • Abdominal pain, intussusceptions (kólik verkir)
  • Renal disease svipað IgA neuropathy => Hematuria. 20-50% fá nephropathy 4-6 vikum eftir upphaf einkenna. Flestir hafa mildan sjúkóm en aðrir fá nephrotic sx, hypertesnion og renal failure.
  • Í sjalgæfum tilfellum eru sjúklingar með scrotal pain og swelling sem fyrsta einkenni.

Rannsókni:

  • Eðlilegar bóðflögur og blæðingarpróf
  • Eðlilegt eða hækkað crea
  • Hematuria með/án RBK kast með/án próteinuria
  • Klínsísk greining en hægt að taka biopsiu ef vafi => útfelling á IgA í mesangium.

Meðferð:

  • Stuðningsmeðferð (hydration og NSAIDs)
  • Innlögn og system glucocorticoids ef alvarleg einkenni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
72
Q

Lyme disease

A

Orsök: Borrelia burgdorferi, smitast með Tick biti.

Einkenni:

1) Stig 1 = Nokkrir dagar til 1 mánuð eftir Tick bite => Early localized
- Erythema migrans (80%) - Trademark (klæjar en ekki sársauki).
- Þreyta, slappleiki, lethargy
- Mildur höfuðverkur og hnakkastífleiki
- Myalgia og arthralgia

2) Stig 2 = vikur-mánuðir eftir tick bite (early disseminated)
- Carditis (5% ómeðhöndlaðra) => AV block, Cardiomyopathy
- Neurologic (15% ómeðhöndlaðra) => Unilateral eða bilateral cranial nerve defect, venjulega facialis, meningitis, encephalitis
- Muscular (60% ómeðhöndlaðra): Migratory arthralgia
- Conjunctivitis (10% ómeðhöndlaðra)
- Húð: Multiple erythema migrans
- Regional or generalized lymphadenopathy

3) Stig 3 = mánuðir-ár eftir tick bite (late or króní)
- Muscular: artirtis => monoarticualr eða oligoarticular arthritis oftast í hné. Liðvökvi sýnir leucocytosis, neikv gramslitun.
- Neurologic: Encephalomyelitis, peripheral neuropathy

Greining: ELISA og Western blot test.

Meðferð: Oral doxycyclin er fyrsta lyf en amoxicillin í ungum börnum (undir 8 ára), óléttum konum og með barn á brjósti.
Cefuroxime virkar líka

Fyribyggjandi: vera í langerma og síðbuxum og nota DEET (skordýraeitur), athuga daglega hvort það sé tick og baða sig strax á eftir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
73
Q

ÞRístæður

A

Edward‘s sx
Litnignagalli = Trisomy 18

Einkenni

  • Low birth weigjt
  • Closed fists (hnefi), index fingur overlappar löngutöng og litliputti baugfingur.
  • Microcephaly
  • Prominent occiput
  • Microagnatha
  • Rocker-bottom feet
  • Narrow hips með takmarkaðir abduction, stutt sternum, cardiac og renal malformation.
  • Mental retardation
  • Meira en 50% eru með hjartagalla: VSD er algengastur.

Horfur: Flestir deyja á fyrsta aldursári

Patau‘s sx
Litningagalli = Trisomy 13
Einkenni: 
- Klofin vör
- Flexed finger með polydactyly
- Ocular hyotelorims
- Bulbous nose
- Low-set malformed ears
- Small abnormal skull
- Cerebral malformation
- Miropthalamia
- Cardiac malformatiln
- Scalp defects
- Hypplastic or absent ribs
- Visceral and genetalia anomalies
Down‘s sx
Litningagalli = Trisomy 21
Einkenni:
- Hypotonia
- Flat face
- Upward and slanted palpebral fissures (augnkrókar)
- Epicanthal folds (yfir augnkróka)
- Brushfields spots
- Dyslasia of the pelvis
- Cardiac malformations
- Simian crease
- Short and broad hands
- Hypoplasia á middle phalax á litla putta
- Intestinal atresia
- Hig arche palat
- Metnal and growth retardation
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
74
Q

Rubella = Rauðir hundar

A

Almennt

  • RNA virus
  • Meðgöngutími 2-3 vikur
  • Smitast með öndunar droplets.

Einkenni:

  • Meðfætt: Sensory hearing loss, greindarskerðing, hjartanomaliur, catarcts og gláka
  • Börn: Oft einkennalaus en ef einkenni þá: Low-grade fever, conjunctivitis (non exudative), cervical lymphadenopathy, Forchheimer spots (patchy erythema/petichiur í mjúka gómi), cephalocaudal spread of blaching erythematous (pink) maculopapular rash (er í minna en 3 daga)
  • Unglingar/fullorðnir: sama og börn með athralgiru/arthritis

Greining:

  • PCR
  • IgM og IgG serology fyrir Rubella

Forvarnir: Bólusetning

Meðferð = stuðningsmeðferð (acetaminophen)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
75
Q

Superficial hemangioma = Strawberry hemangioma

A
  • Bright red, sharply demarcated plaue sem blanch þegar ýtt á
  • Capillary hemangioma og getur fundist annarstaðar í líkamanum
  • Kemur fram á degi 1-2 eftir fæðingu og stækkar oft fyrstu 1-2 árin en lagast svo af sjálfu sér.
  • Oftast saklaust en getr verið fyrir t.d. á auganu eða blætt í vélinda. Sjaldgæf að blæði frá þessu.
  • Ef einkenni þá gefnir beta-blokkar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
76
Q

Pineal gland mass

A
  • Pineal gland = framleiðsla melotonins
  • Germ cell tumor algengast

Einkenni:

  • Parinoaud sx (dorsal midbrain sx) (fra superior colliculus og 3 heilataug)
    1) Limited upward gaze og geta horft biður (sun-setting sign)
    2) Ptosis
    3) Upper eyelid retraction
    4) Pupillary abnormalities
  • Obstructive hydrocephalus
    1) Papilledema
    2) Headache, vomitting
    3) Ataxia
  • Central percocoius puberty

Uppvinnsla

  • MRI heili
  • Serum og CSF alfa-fetoprótein og beta-hCG
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
77
Q

Neurofibromatosis í börnum

A
  • Neurofibromatosis typa 1: Cafe-au-lait blettir, macrocepaly, feeding problems, short stature, learning disability. Fibromast, neurofibromas eða aðrir tumorar koma seinna
  • Neurofibromatosis typa 2: Bilateral acoustic neuromas og cataracts
78
Q

Cryptochidism

A

Áhættuþættir:

1) Prematurity
2) Small for gestational age
3) Lág fæðingarþyngd þ.e. undir 2,5 kg
4) In utero exposur to diethylstilbestrol og pesticides
5) Genetic disorder
6) Neural tube defects

Klínísk einkenni

  • Tómt, hypoplastic, poorly rugated scrotum or hemiscrotum
  • Með/án inguinal fullness

Meðferð:
- Orchiopexy fyrir 1 árs

Complications

  • Inguinal hernia
  • Testicular torsion
  • Subfertility
  • Testicular cancer
  • Unilateral => oftast enginn annar kvilli en ef bilateral => oft endocrinopathy eða genetic sx.
  • Ef eistu hafa ekki gengið niður við 6 mánaða aldur er ólíklegt að þau gangi niður => aðgerð
79
Q

Offita barna getur valdið snemmkomnum kynþroska

A

1) Hækkun á leptini => virkun á hypothalamus => central activation => hækkun á LH og FSH
2) Aukin insulin seytun => veldur tvennu:
a) Aukin adrenal angrogen production => Periheral virkjun of adrearche (hárvöxtur)
- Einkenni: Svitalykt oily hair og húð, bólur, pubic hair, axillary hair
- Rannsóknir: Hækkun á DHEA-S en testosteron eru venjulega lág.
b) Aukin ovarina estrogen production => Perioherak virkjun of telarche (brjóstvöxtur)

80
Q

Áhætta að vera small for gestational age

A

Áhættuþættir móður: Pre-eclamspia, malnutrition, placental insufficiency, multiparity, drug use

Fetal áhættuþættir: Genetic þættir, chromosomal, congenital infection, inorn errors of metabolism.

Ef SMGA => hætta á hypoxiu, perinatal asphyxiu, meconium aspiration, hypothermia, hypoglycemia, hypocalcemia, polycythemia (hækkun á erythopoetin vegna fetal hypoxu (hækkað Hct)).

81
Q

Diabetic ketoacidosis

A
  • Hjá DM1
  • Metaboic acidosis, hyperkalemia, polyuria, pylidypsia, dehydration, meðvitundarskerðing, diffuse abdominal pain.
  • Oft hrint af stað með sýkingu… t.d. efri loftvegasýkingu.
  • Hyperkalemia en samt minnkað heildarmagn K.
82
Q

Rheumatic fever and Rheumatic heart disease

A

Almennt:

  • Orsök: Str. gr. A pharyngitis
  • Acute rheumatic fever er immunologicalli mediated system ferli sem getur progresserað í hjartasjúkdóm => hjartalokusjúkdóur => oftast mitral stenosis (etur líka verið aortic eða triscupid).

Greining acute rheumatic fever: 2 major eða 1 major og 2 minor

  • Major criteria (JONES criteria)
    1) Migratory polyarthritis
    2) Erythema marginatum
    3) Cardiac incolvement s.s. pericarditis, CHF, valve disease
    4) Chorea
    5) Subcutaneous nodules
  • Minor criteria
    1) Fever
    2) Elevated erythrocyte sedimentation rate => lengin á blæðingartíma
    3) Polyarthralgia
    4) Prior history of rheumatic fever
    5) Lengt PR interval
    6) Merki um streptococcal sýkingu

Seinna: Mitrurlokuleki eða stenosis

Meðferð:

  • Penicillin eða erytromycin til að koma í veg fyrir rheumatic fever
  • Ef pericarditis þá NSAIDs ef rheumatic fever og CRP notað til að monitora gang meðferðar
  • Ef chorea þá sterar
  • Ef rheumatic fever => áframhaldandi penicillin meðferð fran á fyllorðinsár til að koma í veg fyrri versnun á sjúkdómi og endurteknum sýkingum.

ATH mitral stenosis orsakst nær alltaf af Rheumtic fever.

83
Q

Late presentation á aortu coarctation

A

Einkenni:

  • Einkennalaus hypertension
  • Brjóstverkur, claudication, höfuðverkir, epistaxis, heartfailure, aortic dissection í alvarlegri tilfellum

Skoðun:

  • Brachial-femoral delay
  • Upper-extremity hypertension, lower extrimity hypotension
  • Continous cardiac murmur vegna stórra collaterala

Greining:

  • ECG = left ventricular hypertrophy
  • RTG pulm: (rib notching) Notching of the 3-8 rifs vegna stækkaðra intercostal æða. “3 sign” from aortic indentation
  • Hjartaómun er diagnostic conformation

Meðferð:
- Balloon angioplasty með/án stent

Tengd ástönd:

  • Biscupid aortic valve
  • Ventricular septal defect
  • Turner sx
84
Q

Breath-holding spells

A
  • Oftast góðkynja hjá 6 mánaða til 2 ára
  • Tveir flokkar og er svipað og vasovagal syncope vegna autonomic dysfunction
  • Stendur í minna en 1 mín
    Einkenni: Frustration, anger or pain
    1) Cyanotic = Gráta, halda inni í sér andanum og svo forced expiration, apnea, cyanosis, limpness og meðvitundarleysis
    2) Pallid = Minor trauma og svo meðvitundartap, breath-holding, pallor og sviti

Meta: Blóðprufa og serum ferritin => til að útiloka anemiu.

Sum börn fá endurtekin köst og þetta lagast oftast fyrir 5 ára aldur en sumir fá vasovagal syncope seinna á ævinni.

85
Q

Downs sx

A
  • Einkenni: Upslanting palpebral fissures, Epicanthal folds, Brushfield spots (white spots in irides), Single transverse palmar crease, Sandal gap toes
  • Comorbidities:
    1) Hjarta: AVSD (40%), VSD (30%), ASD => Helmingur allra Downs eru með hjartagalla
  • Ef AVSD => hjartabilun 6 vikna. Hátt S2 vegna pulm hypertension, systolif ejection murmur ef ASD, holosystolic VSD
    2) GI: Duodenal atresia, Hirschspurng
    3) Neurocognitive: greind, snemmkoin alzheimer
    4) Blóð: Akút leukemia
    5) Endocrine: Hypothyroid, DM1
    6) Musculoskeletal: Atlantoaxial instability
86
Q

DiGeorge sx

A

Pathogenesis: 22q11,2 deletion => defective developement of pharyngeal pouches

Einkenni: CATHC

  • C = conotruncal cardiac defect (truncus arteriosus (algengast), TOF, septal defect o.fl.)
  • A = Abnormal facies
  • T = Thymic aplasia/hypoplasia => T cell lymphopenia => aukin hætta á veiru og fungal sýkingum. Einnig oft B frumur skortur/abnormality => f+a dautt bóluefni
  • C = Cleft palate
  • H = Hypocalcemia (hypoplasia á parathyroid gland)

Hæta á tetany, seizures and arrythmias

87
Q

VSD

A

Stórir VSD leiða til þess að börnin þrífast illa, verða fljótt þreytt og fá hjartabilun.
- Oftast pansystolic murmure sem heyrist hæst við left lower sternal border og diastolic rumble yfir apex (aukið flæði fyrir miturloku)

88
Q

Turner sx = 45 xo

A
  • Algengasti kynlitningagallinn, vantar X litning
  • Algengustu hjartagallarnir eru bicuspid aortic valve 20-30%), coarcation (3ö10%) og artic root dilation (hætta á dissection)

Einkenni:

1) Narrow high arch palate
2) Low hairline
3) Webbed neck
4) Low set ears
5) Coarctation
6) Bicuspid loka
7) Broad chest og widely shaped nibblse
8) Cubitus valcus
9) Streak ovaries, amenorrhea, infertility
10) short stature
11) Hoarse shoe kidney
12) Meðfæddur bjúgur => óeðlileg þroskun lymhatic network

Hætta á að þróa osteoporesis og brot => estrogen skortur

89
Q

Hypertrophic cardiomyopathy

A
  • Vinstri ventricular hypertrophy með normal chamber size
  • Engin þekkt undirliggjandi ástæða s.s. hypertension, aortic stenosis, infiltrativur sjúkdómur
  • Leiðir til left ventricular autflow obstruction => systoliskt óhljóð
  • Algenara í african americans og er autosomal dominant
  • Einkenni: Geta veirð einkennalausir eða með brjóstverk, palpitaiton eða presyncope/syncope
  • Skoðun: Carotispúls getur verið dual upstroke vegna midsystolic obstruction í cardiac contraction, Systolískt óhljóð við vinstra sernal bordar og sterkur apical púls
    + Hjartaóhljóð minnkar við squatting, leg raise, sustained hand grip => eyour preload eða aferload => minnkar útflæði
    + Hjartaóhljóð eykst við Valsalva maneuver, standa snöggt upp, amyl nitrat => minnkar preload
90
Q

DDX fyrir inspiratory stridor í ungbörnum og börnum

A
  • Í eldri en 6 mánaða (6 mán-6 ára) er Croup (laryngotracheobronghitis) algengasta ástæðan
  • Í yngri en 6 mánaða eru aðrar orsakir s.s. vascular rings or slings
    Orsakir:
    1) Croup: Geltandi hósti, hiti, rhinorrhea og congestion (sp 7)
  • Algengast í 6 mán – 6 ára
    2) Laryngcomalacia: Viðvarandi stridor sem versnar í supine posistion (útaf liggjandi) en lagast í uppréttir stöðu eða á maganum. Vernar þegar grætur og borðar.
  • Alvarlegast 4-8 mánaða, lagast 12-18 mánaða
  • Aukinn slappleiki í supraglottic structures => collapse í innöndun
  • Greining flexible laryncoscopy => supraglottis collapse í inspiratoin og omega shaped epiglottis.
  • Meðferð: Reassurance oftast. Ef alvarlegt þá supraglottoplasty
  • ef erfiðleikar við að nærast => PPI
    3) Foreign body aspiration: Akút onset (sp 47)
  • moderate to severe respiratory stress
    4) Vascular ring: Viðvarandi stridor sem lagast með neck extension (biphasic stridor)
  • Fyrir 1 árs, tengist hjartagöllum.
  • Verður vegna óeðlilegar þroskunar aortuboga sem veldur tracheal, bronchial eða esophageal compression
  • Kemur oftast fram fyrir 1 árs með einkennum frá espphagus eða öndunarvegi s.s. stridor, wheezing, hósti, dysphagia, erfitt með að nærast.
  • Greining: Þarf að gruna sterklega => barium contrast esophagugram, bronchoscopy eða CT/MRI
  • Meðferð: AÐGERÐ
91
Q

Kawasaki disease

A

Greiningarskilmerki: Hiti í amk 5 daga + 4 af eftirfarandi

1) Bilateral nonexdudat conjunctivitis
2) Eitlastækkanir meira en 1,5 cm
3) Bólga, bjúgur, roði á útlimum, húð flagnar af, bau´s línur
4) Erythematous polymorphous rash
5) Mucositis þ.e. bóglnar eða sprungnar varlir, bólga í pharynz eða strawberry tounge

Meðferð = aspirin + Ig, hefja meðferð innan 10 daga frá upphafi hita

Complications: Coronary artery aneurysm, MI og Ischemia

Gera hjartaómun við greiningu og 6-8 vikum síðar.

Fólk mjög hrætt við Reyes sx = er lífshættueg hepatic encephalopathy => getur komið ef aspirin notað við infulensu eða varicella sýkingu. => útiloka hlaupabolu og influensu fyrst!!

92
Q

Long QT sx

A

1) Meðfætt: Aukin hætta á syncope, venricular arrithmyum og torase
- Autosomal recessive => Jervell-Lange-Nielsen sx => Long QT + Sensory hearing loss + fjölsyldusaga um sudden death
- Autosomal dominant => Romanum-Ward sx
- Meðferð: Takmarka hreyfingu, forðast lyf sem lengja QT bilið, viðhalda eðlilegum Ca, K og Mg. Beta blokker eru class II (propranolol) og styttir QT bilið + pacemaker.
2) Áunnið:
- Electrolytatrualnir s.s. hypoCa, hypoK, hypoMg
- Lyf: Macrolíðar, Fluronquinolon, Antipsycotica, TCA, SSRI, Opiöt, Ondansetron, Antiaritthmiulyf s.s Quinidine, Procainamide, Flecainide, Amiodaron, Sotalol

93
Q

Rotavirus

A
  • Algengast gastroenteritis í ungum börnum
  • Mjög smitandi: fecal-oral smit með beinum contacti
  • Einkenni: Hiti, uppköst, vatnskenndur niðurgangur => dehydration
  • Bólusetning: gefið 2-6 mánaða. En aukin hætta á intussiseption => ef saga um slíkt, eða malformation á GI (merkels diverticulum), ofnæmi eða ónæmisbælingu => frábendin.
94
Q

Óeðlilegt vessabundið kerfi:

A

Einkenni: Endurteknir sino-pulmonary eða GI infection í infancy

Tegundir:

1) Jon sx = Hyper IgE => allt eðlilegt nema hækkað IgE
2) CD40 ligand skortur = Hyper IgM => Allt lækkað nema hækkað IgM
3) Common variable immunodefieciecy => lækkun á öllum Ig en eðlilegar B frumur
4) Bruton agammaglobulinemia (X-tengd agammaglobulinemia) => lágar B frumur og öll IgG
5) Severe combind immunodefficiency => B og T frumur skortur og Öll IgG lág.

95
Q

USA protocol fyrir þvagfærasýkingar hjá börnum

A

Ábendingar fyrir renal og bladder sónar.

1) Fyrsta þvagfærasýking hjá yngri en 2 ára
2) Endur tekin þvagfærasýking hjá barni á hvaða aldri sem er
3) Þvagfærasýking hjá barni á hvaða aldri sem er með fjölk sögu nýrna eða þvagvega sjúkdóm, hypertension eða hægan vöxt
4) Börn sem svara ekki viðeigandi sýklalyfjameðferð

Sónarskoðunin er gerð eftir að sýkingin er búin, ef hægt.

Voiding cystourethrogram er ekki indiceruð efitr fyrstu þvagfærasýkingu nema eitthvað finnist á ómuninni.

Áhættuþættir fyrir þvagfærasýkingum

1) Stelpur á öllum aldri
2) Strákar sem ekki eru umskornir undir 1 árs
3) Undirliggjandi nýrnavandamál (reflux, urethral valve)

Rannsóknir:

1) BUN/crea hlutfall ætti að gera á öllum: Gefur upplýsingar um hydration status og nýrnafunction.
2) Urine dipstick: ekki eins gott og microscopic urinalysis => meira um false neg og ják svör
3) Urinalysis => gott til að greina bólgu
4) Ræktun

96
Q

Pyuria, Bacteruria

A

Pyuria = Meira en 5 HBK

Bacteruria = 50 þús coloniseraðar bakt

97
Q

Monosymptomatic enuresis (isolated) - secondary enuresis

A

secondary enuresis
Skilgreining: Urinary incontincence hjá eldri en 5 ára

Uppvinnsla:

  • Urinalysis
  • Urologic imaging ef missa þvag á daginn eða saga um endurtekngar UTI

Meðferð:

1) Hefðunarbreytingar
- Forðast sykur og koffín drykki
- Pissa reglulega yfir daginn og strax fyrir svefn
- Drekka ample fluids á morgnanna og early afternoon og minimazera fyrir nóttina
- Reward system
2) Enuresis alarm: Prófa fyrst, besta langtíma útkoman
3) Lyf: Skammtímameðferð! Desmopressin er fyrsta lyf. TCA er nr. 2

Orsakir secondary enuresis

1) Hegðunarvandamál, geðvanamál
2) Þvagfærasýkingar
3) DM1
4) Diabetes insipidus
5) Obstructive sleep apnea

Skilgreint sem þvagleki hjá börnum eldri en 5 ára (aftur að pissa á sig eftir að hafa ekki gert það í 6 mánuði).

98
Q

Renal tubular acidosis

A

1) Týpa 1 (distal)
- Léleg H seytun
- pH í þvagi meira en 5,5
- Na er low normal
- Orsakir: Genetic disorder (oft saga um nýrnasteina), medication toxicity, autoimmune s.s. sjögren, RA

2) Týpa 2 (proximal)
- Léleg bicarbonat frásog
- pH í þvagi minna en 5,5
- Na er low normal
- Orsakir: Fanconi sx (glucosuria, phosgphat uria, aminoaciduria)

3) Týpa 4
- Aldosteron resistance
- pH í þvagi minna en 5,5
- Na er high
- Orsakir: Obstructive uropathy, congenital adrenal hyperplasia

Allar orsakir valda vaxtarskerðingu.
Rannóknir: lágt s-bicarbobat og hyperchloremia. u-pH og s-K getur gefið upplýsingar um mismunandi týpur.

99
Q

Uppvinnsla próeinuriu í börnum

A

Ef jákætt stix fyrir próteinum en ekki blóði => taka aftur

  • Próteinuria getur verið intermittent, orthostatic eða persistent
    1) Transient: Er algengust og getur orsakast af hita, þjálfun, flogi, stress, vökvaskorti
    2) Orthostatis er algeng í unglingsstrákum og eykst próteinura þegar upprétt staða en eðlileg þegar liggjandi
    3) Viðvarandi => 24 klst prótein í þvagi, renal ultrasound og mögulega renal biopsy.
100
Q

Potter sequence

A
  • Urinary tract anomaly => oligohydramnios => pulmonary hypoplasia, flat facies, limb deformities (clubfeet)
  • Orsök posterior urethral valve => algengasta orsök urinary tract obstruciton í nýfæddum strákum.
101
Q

Conjunvtivitis vegna chlamydia trachomatis

A

Algeng orsök blindu

Einkennist af follicular conjunctivitis og pannus (neovascularization) formation í cornea. Oft secondaru við kvef einkenni.

Meðferð: Topical tetracyclin eða oral azithromycin

102
Q

Strabismus (ocular misalignment)

A

Óeðlilegt:

  • Viðvarandi strabismus á hvaða aldri sem er
  • Eye deviation eftir 4 mán
  • Assymetric corneal light reflex
  • Asymmetruc intensity of red reflex
  • Deviation on cover test
  • Torticollis or head tilt

Meðferð:

  • Penalization therapy: Cycloplegic drop to blur normal eye
  • Occlusion therapy: Patchs normal eye
  • Prescirtion eyeglasses
  • Aðgerð

Complications: Amblyopia (sjónskerðing á veika auga), Diplopia
- Fyrstu 5 árin eru mjög mikilævg hér!

103
Q

Age milestones

A

Skoða myndir frá 26. Apríl

104
Q

Mat á neonatal hydration

A

Merki um dehydration

  • Minnkað að pissa í bleijur
  • Koma ekki tár þegar grætur
  • Sunken fontanelle
  • Þurrar slímhúðir
  • Minnkaður skin turgor
  • Delayed capillary refill

Meðferð þyngdartaps

  • Ef minna en 7% => halda áfram með sama breastfeeding og fylgja eftir við 10-14 daga aldur
  • Ef meir en 7% => meta oromotor dysfuntion, meta lactation failure, daglegar viktanir, íhuga formulu supplementation

Á að bleyta jafn margar bleijur og það er gamalt fyrstu dagana
Fæðingarþyngd á að ná við 10-14 daga aldur.

105
Q

Bacterial rhinosiunsitis

A
  • Erfitt að greina á milli veiru og bakteríu sinusitis
  • Oftast ef rhinirrhea og nasal congestion => virus infection => follow up
  • Ef einkenni eru viðvarandi eða versna => meðhöndla sem bakteriu sinusisit
    + Viðarandi einkenni í meira en 10 daga án þess að lagast
    + Alvarleg einkenni þ.e. hiti yfir 39 gráður, purulent nasal discharge eða face pain í meira en 3 daga
    + Versnandi einkenni meira en 5 dögum eftir upphaflega vera að batna af efirloftvega veiru sýkingu

Meðferð: Amoxy-Clav, ef einkenni ennþá eða versna eftir meira en 3 daga á lyfjum => taka ræktun.

Algengar bakt: Strep pneumonia eða H.infl nontypeable (30% hvor), svo moraxella catharalis 10%.

Greining: Klínísk! En hægt að nota CT til að meta complications s.s. orbital cellulitis, intracranial extension

Algengast presiposing þáttur er viral rhinosinusitus!

106
Q

Bronchiolitis

A

Faraldsfræði: Yngri en 2 ára. Algengast er RSV.
- Á veturna

Einkenni:

  • Antecedent nasal congestion/discharge og hósti.
  • Wheezing og cracles og respiratory distress s.s. tachypnea, retractions, nasal flaring

Meðferð: Stuðngingsmeðferð

Prevention:
- Palivizumab ef infant með eftirfaranid: (monoclonar ab á móti RSV)
+ Preterm birth fyrir 29 vikur
+ Krónískur lungnasjúkdómur of prematurity
+ Hemodunamically significant meðfæddur hjartasjúkdómur

Complications:

  • Apnea (sérstaklega ef yngri en 2 mánaða)
  • Önunarbilun
107
Q

A-vít skortur

A
  • Kemur fram á 2-3 aldursári
  • Náttblinda, ljósfælni, þurr scaly húð, þurrar conjunctiva (xerosis conjunctiva), þurr cornea (xerosis cornea) og wrinkled, cloudy cornea (keratomalacia). Bitot spots (þurrar og silfur grá plaque) á bulbar conjunctiva og follicular hyperkeratosis á öxlum, rassi og extensor flötum
108
Q

Thiamin skortur

A

Infantile beriberi: 2-3 mánaða gamalt barn. Fulminant cardiac sx með cardiomegaly, tachycardia, cyanosis, dyspnea og uppköst.
Adult beriberi:
- Dry beriberi: Symmetrical peripheral neuropathy með sensory og motor impairment, sérstakega í distal extremities
- Wet beriberi: Neuropathy og cardiac involvement þ.e. cardiomegaly, cardiomyopahu, CHF, peripheral edema, tachycardia.

109
Q

Abdominal wall defect

A

1) Umbilical hernia: Í naflanum (linea alba)
2) Gastroschisis: Defect í kviðvegg hægra megin við nafla => garnir liggja úti
- Hækkun á alpha fetópróteini
- Ertandi legvatn => bólg og bjúgur => hætta á NEC og short bowel sx. Dysmotolity þ.e. ileus o.fl.
- Oftast isolated defegt í yfir 90%.
- Við fæðingu: setja í sterile salin dressings og plastic wrap. Nasogastric tube og sýklalyf. Aðgerð strax.
3) Ompalocele: Í naflanum => garner liggja úti í poka
- Hækkun á alpha fetopróteini

110
Q

Coanal atresia

A
  • 1 daga gamall, blár og andstuttuer þegar drekkur en verður bleikur þegar grætur. Pissar eðlilega og meconium fór niður.
  • Getur verið eitt og sér eða sem CHARGE sx. (Coloboma, Hjartagalli, Atresia choanae, Renal anomalia, Growth impairment, Ear anomalia/deafness).
  • Barnið getur ekki andað í gegnum nefið => blánar við að drekka. En ef unilateralt þá koma kannski ekki einkennin fram.
  • Ekki hægt að setja catheter inn um nefið og niður í maga
  • Greining: CT – þröng pterygoid plate í poseriro nasal cavity
  • Setja upp oral airway og gavage feeding
  • AÐgerð
111
Q

Biliary cyst

A
  • Meðfædd dilation á biliary tré
  • Getur veirð ein eða margar
  • Getur verið intra- eða extrahepatic
  • Algegnast er ein extrahepatic cyst => TYPE 1

Einkenni:

  • Triad: Gula, Kviðverkir og Palpable mass
  • Flestir fyrir 10 ára
  • Eldri börn geta verið með pancreatitis en litlir krakkar bara með gulu og linar hægðir

Greining:

  • Sónar
  • ERCP

Meðferð: Aðgerð

Aukin hætta á cholangiocarcinoma.

112
Q

Milk- or Soy-prótein induced colitis

A

Áhættuþættir: Fjölskyldusaga um ofnæmi, exem eða astma
- Bólga í þarmi vegan non-IgE mediatied immunologic response

Einkenni:

  • Byrjar 2-8 vikna.
  • Bakflæði eða uppköst
  • Með/án painless bloody stools
  • Með/án exems

Meðferð:

  • Taka út mólkur og soja úr fæðu
  • Ef formulufæða => hydrolysed formula

Horfur: Lagast oftast af sjálfu sér við 1 árs aldur

113
Q

Reyes sx

A

Pathio: Microvesicular fatty infiltration og hepatic mitocondrial dysfunction

Orsakir: Varicella eða Ifluensa + Aspirin

Einkenni: Akút lifrarbilun og encephalopathy
- Ógleði, uppköst, heptomegaly

Blóðprufur: Hækkun á transaminösum, PT, INR, PTT og ammonia

114
Q

Esophageal atresia

A
  • Algengast er proximal esophageal atresia og fistlula milli dilstal esophagus og trachea

Einkenni:

  • Prenatal sonar sýnir polyhydramnion
  • Einkenni eftir fæðingu: Slef, kúgast, hósta, regurgitation við að kyngja.
  • Sonda kemst bara stutt niður – sést á Rtg.
  • Ef fistula þá fer loft niður í meltingarveginn og magasýra upp í lungu => þaninn kviður og aspiration lungnabólga.

Alltaf að fara í uppvinnslu fyrir VACTERL (vertebral, anal atresia, cardiac, tracheoesophagal fistula, renal, limb)

115
Q

Brjóstamjólkur gula vs brjóstamólgur failure gula

A

1) Brjóstamjólkur gula: Kemur eftir 3-5 daga og nær hámarki eftir 2 vikur
- Há gildi beta-glucorindasa => óconjugeruð gula og aukin enterohepatic circulation
- Vel nært og flott barn

2) Brjóstamjólkur failure gula: Kemur á fyrstu viku lífsins
- Aukin enterohepatic circulation en minnkuð bilirubin elimination.
- Ekki að nærast nóg og er dehydrerað (lactation failure)
- verða ekki þessar gul/grænu hægðir sem eiga að koma á degi 2-3 og brick red urate kristallar í bleiju

116
Q

Bilious emesis

A

1) Fasta, Setja um NG tube og i.v. vökvi
2) Rtg abdomen
a) NG tube in misplaced duodenum => gera upper GI series (barium swallow) => Ligament og Treits on the right side of abdomen (corkscrew pattern) => malrotaiton
- Volvulus kemur fram fyrir 1 árs aldur
b) Double bubble sign => duodenal atresia
c) Frítt loft, hematemesis, óstabíll => aðgerð
d) Dilateraðar bowel loops => contrast enema
i) Microcolon => meconium ileus
ii) Rectosignmóid transition zone => Hirschsprung disease

117
Q

Niacin skortur (B3)

A
  • Getur leitt til Pellagra þ.e. niðurgangur, dermatitis, dementia og dauða ef alvarlegt.
  • Sést í þriðja heiminum og ef IBD sem truflar frásog.
  • Einkenni: Ógleði, kviðverkir, epigastric discompfort, glossitis, watery diarrhea. Dermatitis sem líkist sólbruna á svæðum þar sem sólin skin, er bilateralt og symmetríkt. Þegar útbrotinn þróast þá verða svæðin hyperpigmenteruð og þykk. Mentalstatus getur breyst frá poor concentration yfir í irritability, aggressiveness og dementia.
  • Meðferð: Niacin
118
Q

Cyclical vomiting sx

A

Greiningarskilmerki:

  • Meira en 3 episodes á 6 mánuðum
  • Easily recognizable to family (stereotypal)
  • Endist í 1-10 daga
  • Ælir meira en 4x á klst mest
  • Engin einkenni á milli kasta
  • Engin undirliggjandi ástæða finnst

Algegnast í börnum þar sem foreldrar eru með sögu um mígreni => tengt Abdominal migraine sem venjulega er með kviðverkjum.

Þessi er ekki með nein einkenni nema uppköstin og ógleði, ekki kviðverkir.

Meðferð: Hydration, ondansetron, og hughreysta foreldra.
Ef fjölskyldu saga um mígreni þá getur lyf eins og sumatriptan hjálpað
- Lagast oftast á 5-10 árum.

119
Q

Beckwith-Wiedeman sx

A

Pathogenesis: deregulation á imprinted genatjáningu á lintingi 11p15

Líkamsskoðun:

  • Macrosomia
  • Macroglossia
  • Hraður vöxtur þar til seint í barnæsku,
  • Omphalocele eða umbilical hernia
  • Hemihyperplasia
  • Hypoglycemia í nýburum vegan hyperinsulinemu – þarfnast ekki monitoring ef ekki til staðar þá

Complications: Wilms tumor, Hepatoblastoma

Eftirfylgd: Serum alfa fetoprotein og abdominal/renal ómun
- 3 mánaða fresti til 4-8 ára

120
Q

Fyrstu blæðingar

A

Eru oft óregluelgar til að byrja með og oft anovulatory => oraskast af óþroskun í Hypothalamic-pituitary-gonadal axis sem framliðir ekki nægjanlega mikið af LH og FSH sem þarf til að induce ovulation.

Endometrium byggist upp vegna estrogens en án progesterons þá gerist ekki neitt => menstrual like bleeding verða vegna estrogen breakthrough bleeding. Venjulega þá er progeseron framleitt af corpus luteum og þegar það minnkar aftur þá koma blæðingarnar.

121
Q

Disorder of sexual development => stelpur

A

1) Complete androgen insensitivity sx = 46, XY
- X-tengd stökkbreyting í androgen viðtaka
- Fá brjóst (testosterone er breytt í estrogen)
- Ekki með uterus, efri hluta vagina, cryptochid testes => sutt vagina og ekkert fyrir ofan.
- Hárvöxtur lítill eða enginn
- Aukin hætta á dysgerminoma eða gonadoblastoma => taka efir puberty

2) Mullerian agenesis => 46, XX
- Hypoplastic eða absent mullerian duct system
- Fá brjóst
- Eðlilegir eggjastokkar en vantar efrihluta vaginu og uterus => stutt vagina
- Eðlilegur háröxtur

3) Transverse vaginal septim => 46,XX
- Malformatiln á urogenital sinus og mullerian duct
- Fá brjóst
- Erum með leg, óeðlileg vagina, eðlilegir eggjastokkar
- Eðlilegur hárvöxtur

4) Turners sx, 45,X0
- Vantar X litning
- Sumir fá brjóst
- Eðlilegt leg og vakina, streak ovaries (ovarian dysgenesis) => low estrogen levels og high FSH
- Eðlilegur hárvöxtur

5) 5 alfa reductase deficieny => 46XY sem getur ekki breytt testosterone í DHT => konu genitalia eða óeðlileg. Fá ekki brjóst. Eru með innri líffæri KK þ.e. eistu
6) Kallman sx => vantar GnRH og öll kyneinkenni

122
Q

Primary amenorrhea

A

Eðlilegt að vera ekki byrjaður á blæðingum fyrr en 16 ára en við 14 ára þá á að vera komin secondary kyneinkenni.
Ef brjóst ekki til staðar => vantar estrogen => þarf ekki að mæla það

Uppvinnsla

1) Pelvic examination og sonar
a) Ef leg til staðar => mæla FSH
i) Ef FSH hækkað => Karyotyping
ii) Ef FSH lækkað => Cranial MRI (?Kallman sx)
b) Ef uterus er ekki til staðar => Karyotyping + Serum testosterone
i) 46, XX og eðlileg KVK testosterone => óeðlileg þroskun Mullerian
ii) 46, XY og eðlileg KK testosterone => Androgen insensitivity sx

123
Q

Snemmkomin kyneinkenni í stelpum (fyrir 8 ára)

A
  • Granulosa cll tumor í ovary
  • Geta komið á hvaða aldri sem er
  • Ef koma fyrir kynþroska => koma kyneinkenni því framleiðir estrogen
  • Ef æxli tekið þá minnka einkennin

Ef gerist postmenopausal => þá postmenopausal bleeding og myohyperplasia í legi

124
Q

Meðferð við miklum verkjalausum blæðingum

A
  • High-dose i.v. eða oral estrogen (best)
  • High-dose combined pilla
  • High-dose progestin pill (ef má ekki gefa estrogen)
  • Tranexamic acid (ef má ekki gefa hit)

Á unglingsaldri er algengasta ástæðan óþroskaður hypothalamic-pituitary-ovarian axis => sjaldan blæðingar og svo miklar þegar þær koma þ.e. anovulatory cycles.
Ef það verður ekki ovulation þá verður viðvarandi endometrial proliceraiton og heay menses þegar ovulation á sér stað.
Muna að alltaf útiloka þungun!

Ef stöðug lífsmörk => meðhöndla með lyfjum sbr að ofan.

125
Q

Hemolytic uremic sx (HUS)

A

Orsakir: E.coli

  • Verotoxin (Shiga toxin) invades og eyðileggur colonic epithelial lining og veldur blóðugum niðurgangi.
  • Veldur virkjun á storkukerfinu og hemolysu => GULA
  • Algengara í börnum 1-4 ára
  • Byrjar sem kviðverkir og anemia. Svo kemur blóðugur niðurangur og gula.
  • Klassískur TRIAD = UREMIA (nýrnabilun), THROMBOCYTOPENIA, HEMOLYTISC ANEMIA

Einkenni:

  • Blóðugur niðurgangur,
  • Þreyta, slappleiki, pallor
  • Marblettir eða pedichiur
  • Oliguria, edema

Greining:

  • Hemolytisk anemia
  • Thrombocytopenia
  • Hækkun á krea, hematuria, proteinuria, cast (glomerular hemolysis)
  • Hækkun á bilirubini
  • Meðferð: stuðningmeðferð, plasmapheresis/blood transfusion, dialysis ef þarf og sterar.
126
Q

Streptococcal hálsbólga?

A

1) Er nefrennsli, hósti, conjunctivitis, sár í munni?
a) Já => viral
b) Nei => Fara í nr. 2
2) Taka streptest
a) Jákvætt => straptococcasýking => amoxicillin eða peinicillin
b) Neivætt => ræktun
i) Neikvæð ræktun => veirusýking
ii) Jákvæð ræktun => amoxicillin eða penicillin

Einkenni: Hiti, hálssærindi, minnkuð fæðuinntaka og slappleiki. Tonsillar erythema og exudate, tender anterior cerical nodes. Palat petechial.

Er öðruvísi en í fullorðnum því Rheumatic fever er sjaldgæfari í fullorðnum og viral algengari í börnum.
Allir fullornir sem uppfylla centor criteria => fá sýklalyf

Centor criteria:

1) Hiti
2) Tender anterior cervical lymphadenopathy
3) Tonsillar exudates
4) Absense of coug

Ef 2-3 => rapit streptococcal antigen test
EF 4 => rapit test eða meðhöndla

127
Q

Subcutaneous emphysema vegna hósta

A
  • Mikill hósti getur valdið því að loft lekur frá brjóstveggnum í subcutaneous vef vegna hás intraalveolar pressure.
  • Pneumothorax getur orðið á svipaðan hátt => taka Rtg mynd til að útiloka pneumothorax.

Orbital cellulitis
Orsök: Oftast S.aures, St. pneumoniea eða aðrir streptococcar

Einkenni: Bjúgur, roði og tenderness í augnloki, með/án hita og leucocytosis, opthalamoplegia, verkur við augnhreyfingar, með/án sjántaps og ptosis

Greining: CT

Complications: Orbital abscess, intracranial infections og cavernosus sinus venus thrombosus

128
Q

HIV sýking í nýbura

A
  • Failure to thrive, Diarrhea, Diffuse lymphadenopathy og þrusa + móðir heroinfíkill…

Neikvætt HIV screening á fyrsta trimester => high risk patient þ.e. neysla, margir partnerar ættu að fara aftur í screeining á þriðja trimester => tekur allt upp í 3 mánuði fyrir Ab að greinast!

Taka PCR í nýburan frá fæðingu til 18 mánaða aldurs því Ab er ómarktækt => vara í brjóstamjólkina yfir til móður

129
Q

Congenital syphilis

A
  • Transplacental smit af Treponema pallidum
  • Flestir eru einkennalausir í uppafi

Þeir sem hafa early einkenni: Cutaneous lesionor í lofum og iljum, hepatosplenomegaly, gula, anemia og rhinorrhea
- Rtg: Metaphyseal dystrophy and periostitis

Seinni einkenni þ.e. eftir 2 ára => frontal bossing, high arched palate, Hutchinson teeth, interstitial keratitis, saddle nose og perioral fissures => hægt að koma í veg fyrir með meðhöndlun í infancy.

Greining: Serologist próf

130
Q

Liðvökvi

A

1) Normal
- Litur = Glær
- HBK minni en 200
- polymorphonuclear leucocytosos minni en 20% (PMN = neutrophylar)

2) Noninflammatoru s.s. OA
- Litur = Glær
- HBK 200-2000
- PMN 25%

3) Inflammatory s.s. kristallar, RA
- Litur = Translucent eða opaque
- HBK 2000-100000
- PMN oft yfir 50%

4) Septic joint
- Litur = Opaque
- HBK = 50000-150000
- PMN yfir 80-90%
+ Taka blóðræktanir og synovial ræktun
+ Orsök: Oftast S.aureus og streptococci
+ Meðfeðr: I.v. vancomycin
+ Surgical drainage!
+ Ef í mjöðm hættaá femoral head necrosis => meðhöndla strax

131
Q

Bacterial meningitis hjá eldri en 1 árs

A

Algengustu orsakir: Streptococcus pneumonia og N. meningitis

Klínísk einkenni

  • Hiti
  • Uppköst/poor feeding
  • Flog
  • Altered mental status þ.e. lethargy, irritability
  • Nauchal rigidity, Kernig and Brudzinski sign
  • Bulging anterior fontanelle

Uppvinnsla:

  • HBK og electrolytar
  • Blóðræktanir
  • LP og CSF rannsóknir

Hvenær á að mynd á undan LP?

  • Saga um hydrocephalus eða neurosurgical prodcedure
  • Saga um trauma
  • Coma eða focal neurological sign

Meðferð:

  • I.v. vancomycin og ceftriaxone EÐA Cefotaxime (ef yngri en 1 mán)
  • Dexamethasone ef H.influenzase typa b meningitis => minkar líkur á heyrnartapi
132
Q

Nonbullous Impedigo vs. bullous

A

Nonbullous Impedigo
Orsök:
- S.aureus
- GAS

Einkenni: Painful non-itchy pustules and honey-crusted lesions

  • Byrjar sem erythematous papules sem þróast fljótt í painful pustules
  • Oftast ekki hiti
  • Ef undirliggjanid húðvandamál s.s. exem, abrasions, insect bite => auknar líkur á superinfections

Bullous impedigo:
Orsök: S.aureus

Einkenni: Rapidly enlarging flaccid bullae with yellow fluid. Scale myndun periphert og við rof.

BÆÐI:
Meðferð:
- Ef staðbundið => Topical sýklalfy þ.e. mupirocin
- Ef útbreytt => p.o. sýklalyf þ.e. cephalexin, doxicyclin, clindamycin

Complications: Post-streptococcal glomerulonephritis

133
Q

Kíghósti = Pertussis

A

Orsök: Bordatella pertussis (wooping cough)

Ef bólusettur eða fengið áður þá geta einkennin veirð minni en gefur ekki lífstíðar ónæmi.
- 5 bólusetningar milli 2 mánaða – 5 ára og svo aftur milli 11-18 ára og á meðgöngu

Klínísk einkenni:

1) Catarrhal = 1-2 vikur => mildur hósti, rhinitis
2) Paroxismal = 2-6 vikur => Hósti með inspiratory “woop”. Posttussive emesis. Apnea, cyanosis
3) Convalescent = vikur-mán => Einkenni lagast

Greining:

  • Ræktun á pertussis eða PCR (nasopharyngeal secretion)
  • Lymphocyte predominant leucocytosis

Meðferð.
- Macrolíðar þ.e. Azithromycin, Erythromycin, Clarithromycin

Prevention: Acellular pertussis vaccine

Complications: Pneumonia, þyngdartap, subconjunctival haemorrhage, pneumothorax, respiratory failure, dauði

Ef einn í fjölskyldunni greinist => setja hina á fyrirbyggjandi macrolíða, þó að hinir séu bólusettir því bóluefnið ver bara 70-90% og ef ekki bóluesttir þá bólusetja þá.

134
Q

Hundaæði = Human rabies

A

Orsök: Rabies viros frá sýktu dýri s.s. þvottabjörn, leðurblökur, wild carnivores

Einkenni:

1) Encephalitis = Hydrophobia, aerophobia, pharyngeal spasm, spastic paralysis, agtation
2) Paralytic = ascending flaccid paralysis

Postexpocure prohylais: Rabies Ig og bóluefni strax ef high-risk animals

Horfur: Coma, öndunarbilun, dauði innan 2 vikna.

135
Q

Rubella

A

Einkenni:
- Meðfæddur sjúdómur:
1) Sensory hearingloss
2) Intellectual disability
3) Cardiac anomalies
4) Cataracts, gláka
- Börn
1) Low grade fever
2) Conjunctivitis, coryza, cervical lymphadenopathy, Forschhemier spots
3) Cephalocaudal spread of blanching, erythemadous maculopapular rash
- Fullorðnir => sama og börn nema líka arthralgiur/arthritis
25-50% eru einkennalaus eða með mild einkenni s.s. lagan hita og maculopapular rash.

Greining:

  • PCR
  • Akút og convalescent serology fyrir anti-rubella IgM og IgG

Meðferð er stuðningsmeðferð.
Fyrirbyggjandi er bólusetning.
Má ekki bólusetja á meðgöngu!

136
Q

Mislingar

A

Mjög smitandi og smitast með dropasmiti. Er í loftinu í nokkra klst. Smitandi í 5 daga áður en útbrot koma ig í 4 daga eftir.

Einkenni:

1) Promdromal fasi
- Hiti, slappleiki, anorexia
- Conjunctivitis, coyza, hósti, Koplik spots (hvítir blettir í munni (buccal mucsa) og stundum í conjunctiva og vaginal mucoa)
2) Exanthema á 3-5 degi veiinda.
- Blanching, reddish-brown maculopapular rash
- Cephalocaudal og centrfual spread. Byrja í andliti og dreifa sér. Útbrot eru í viku og dökkna. (rauðbrún).
- Usually spares palms/soles

Greining:

  • PCR
  • Serology IgM og IgG
  • Oft leukopenia og thrombocytopenia

Prevention: Lifandi bóluefni

Meðferð: Stuðnignsmeðferð. Vítamín A hjá innilliggjandi

Complications:
- Otitis media
- Pneumonia
- Neurologic: 
   \+ Encephalitis (innan við dögum)
   \+ Akút disseminated encephalomyelitis (innan vikna)
   \+ Subacute sclerosing panecnephalitis (innan árs)
- Gastroenteritis

Setja í negative air pressur og nota N95 facemask

137
Q

Kattarbit

A
  • Alltaf meðhöndla með amoxiklav! Hætta á pasturella multicida bakteríusýkingu!.
138
Q

Neonate Tetanus

A
  • Kemur a fyrstu 2 vikunum oftast
  • Gereralized og getur verið fatal ef ekki meðhöndlað
  • Óbólusett móðir, sem fer ekki í prenatal eða postnatal care og fæðir í heimahúsi.
  • Roði og bólga í krinum naflastreng, drekur illa og spasmar og opistohotonus.
139
Q

Retropharyngeal abscess:

A

Einkenni: Hiti, dysphagia, drooling, neck stiffness, muffled voice, trismus => Meri um sýkingu í larynx, pharynx eða djúpt í neck space => getur ekki extenserað í hálsi og víkkun á prevertetbral space => retropharynveal abscess. Gera CT til að staðfesta ef ekki öndunarfæravandamál og stabíll sjúklingur.

Fylgikillar: Airway compromise, bacteremia, carotid artery rupture and jugular venous thrombosis.

Oftast á undan er pre-existing upper respiratory infection þ.e. rhinorreha og nasal congestion. Direct spread frá pharyngitis, tonsillitis, otitis media eða sinusitis.

Abscessinn er oftast polymicrobial þ.e. streptococcus pyogenes, S.aureus og anerobs.

Algengast 6 mánaða til 6 ára.

140
Q

Osteomyelitis í öðrum

A
  • S.aureus lang algengast í öllum
  • Aðrir í Sickle cell: Salmonella
  • Aðrir í infants: GBS og E.coli
  • Aðrir í börnum: Streptococcus pyogenes
  • Aðskotahlutir: Staph. Epidermidis
  • UTI: Klebsiella, pesudomonas
141
Q

Lymphadenopathy þ.e. stækkaður eitill og sýking

A

Margar orsakir, hægt að þrengja DDX eftir því hvrt þetta er akút/subakút/kroník og unilateralt/bilateralt.

  • Akút, unilateral í börnum => oftast bakteríusýking => alegnast er S.aureus og svo GAS.
  • Subakút, bilatealt => EBV…
142
Q

Varicella post-exposure prophylaxia

A

1) Ef saga um fyrri sýkingu eða bólusetningu => Obs
2) Ef ekki saga um fym sýkingu eða bólusetningu => varicella vaccine en ef ónæmisbældur þá Varizella zoaster Ig innan 10 daga frá exposure.
Incubation tími er upp í 3 vikur, flestir fá einkenni innan 2 vikna.

Prodromal fasi: hiti, slappleiki
Blöðrur sem klæja á mismunandi stigum á andliti og líkama => verða crusted á innan við viku

Complications: bacterial superinfection í börnum og lungnabólga í fullorðnum.

Er smitandi frá 2 dögum áður en útbrot koma fram.

Ef eldri en 1 árs og óbólusettur, einkennalaus => varicella vaccine post-exposure prophylaxis. Er 70-100% effective ef gefið innan 3-5 daga frá exposure.

143
Q

Malaría

A

Pathogenesis: Plasmodium falciparum, P vivax, P ovale eða P malariae smitast með Anopheles moskító

Klínísk einkenni:

  • Periotic febrile paroxysms = cyclic fever
  • Slappleiki, höfuðverkir, ógleði, uppköst, kviðverkir, niðugangur, vöðvaverkir, gula, völvi, petechiae, hepatosplenomegaly.

Comlications:

  • Börn: Flog, coma, hypoglycaemia, metabolisk acidosa
  • Fullorðnir: Gula, Akút nýrnabilun, akút púlmonaru bjúgur

Greining: Thin and thick peripheral blood smear

Protection:

  • HgbS, HvbC, Thalacemia
  • Ef fengið malaríu áður þá partial immunity

Prevention:

  • Antimalarial drugs þ.e. Atovaquine-proguanil, Doxycyclin, Mefloquine, Chloroquine, Hydroxychloropuine
  • Insecticide-treated nets
  • Houshold insecticide residual spraying
144
Q

Septic arthritis

A

Einkenni: Akút hiti og liðverkir. Þreyta og slappleiki. Vilja ekki ganga

Skoðun: Roði, hiti og bólga yfir liðnum. Sarasauki við aktivar og passivar hreyfingar

Rannsóknir

  • Hækkun HBK, CRP og ESR
  • Synovial vökvi: HBK yfir 50 þús

Meðferð:

  • 0-3 mánaða: Staphylococcar, GBS og E.coli => nafcillin eða vanco PLÚS Genta eðaa cefotaxim
  • Eldri en 3 mánaða: Staphylococcar, GAS, pneumococcar => Nafcillin, clindamycin, cefazolin eða vanco
145
Q

Mumps

A
  • Parotitis, Orchtitis (eistu)
  • Meðferð: Stuðningsmeðferð, kæla partotid og eistu
  • Fylgikvillar: Ófrjósemi, meningitis, encephalitis, sjaldgæft pancreatitis, myocarditid og arthritis.
146
Q

Hepatitis B smituð móðir

A
  • Meðhöndla barn með Ig og bólusetningu
  • Smitið á sér oftast stað í fæðingunni, en transplacental smit getur líka orðið. Er algengt í konum sem smitast á 3 trimester.
  • Mæla hjá móður
    1) HBsAg = Fyrstu merki sýkingar => virk sýking
    2) HBeAg = Viral replicatieon. Ef neg þá minni líkur á smiti en ef jákvætt þá miklar líkur á smiti þ.e. yfir 95%.
    3) IgM anti-HBcAg
147
Q

Meningitis – greina CSF

A

Eðlilegur: HBK 0-5, Glúkósi 40-70, Prótein undir 40

Bakteria: HBK yfir 1000, Glúkósi undir 40, Prótein yfir 250
- Jákvæð gramslitun fyrir pneumococcum eða meningococcum (algengast í yngri en 2 ára)

Berklar: HBK 5-1000, Glúkósi undir 10, protein yfir 250

Veirur:HBK 100-1000, Glúkósi normal, Prótein undir 100

  • Lang oftast enteroveirur s.s. coxakie eða echovirus.
  • Meðferð er stuðningsmeðferð og einkenni lagast á 7-10 dögum

Guillan barre: HBK og glúkósi normal en protein 45-1000

148
Q

Orsakir neonatal bacterial sepsis og tengdar þátta

A

1) Group B streptococcus og E.coli => algengasta orsök early- og late onset sepsis
- Fullburar frekar GBS og fyrirbyrar frekar E.coli
2) S. aureys: Húð, bein, liir
3) Listeria monocytogenes: Early onset sepsis eftir listeriois
4) Enterococcus: sepsis í preterm infants
5) Coagulasa neikvæðir staphylococcar: Infants með indwelling intravascular catheter
6) Gram neg bakeria þ.e. klebsiella, Enterobacter, pseudomonas: late onset sepsis, sérsatklega ef í ICU

Einkenni: Borða lítið, pirringur, hyper/hypothermia, respirator stress, uppköst, gula. Ef meningitis þá hypotonia, full or bulging fontanellur, nuchal rigidity, flog.

Greining: Blóðprufur og ræktun, mænuvökvaræktun

Mefðerð: sýklalyf þ.e. amp+genta

Neutrophilia með vinstrihneigð => sepsis vegna bakeriusýkingu.

149
Q

Akút otitis media

A

Orsakir: Str. Pneumonia, Nontypable H. inf, Moraxella catharalis
Einkenni: Middle ear effusion plus bulging tympanic membrane
Meðferð: Amoxicillin nr. 1 og svo augmentin
Complications:
- Leiðniheyrnartap
- Mastoiditis
- Meningits

150
Q

Kallman sx

A
  • X-tengd víkjandi
  • Galli í migration á fetal GnRH og olfactory neurons => hypogonadotropic hypogonadism og rhinencephalon hypoplasia.
  • Eðlileg genotype og eðlileg inri og ytri kynfæri.
  • En meðfædd vöndun á GnRH => lítil hæð og seinkun á kynþroska
  • Stelpur => primary amenorrhea, absent breast development
  • Strákar => Lítil ytri kynfæri og ekki hárvöxt, dýpkun á rödd og libido
  • ALLIR: Anosmia/hyposmia þ.e. minnkaður sense of smell
  • Blóðprufur: Lágt FSH og LJ
  • Mikilvægt að greina snemma því getur hjálað til við þróun secondary kneinkenna, uppbyggingu beina og vöðvamassa og aukaf rjósemi.
151
Q

Orsakir bjúgs (bjúgur)

A

1) Aukinn capillary hystrostatic pressure
- Hjartabilun
- GN, nýrnabilun
- Venous obstruction s.s. cirrhosis, venous insufficiency
2) Minnkaður oncotískur þrýstingur í háræðum
- Próteintap þ.e. nephrotic sx, próteinlosin enteropathy
- Minnkuð albumin synthesis s.s. cirrhosis, malnutrition
3) Aukinn capillary permeability
- Bruni, Trauma og Sepsis
- Allergic reactions
- Other system inflammatory processes
4) Lymhatic obstruction
- Malignancy
- Hypothyroidims
- Congential

152
Q

Marfan sx

A
  • Autosomal dominant disorder í fibrillin-1 gene => systemic weakening of connective tissue
  • Einkenni
    1) Beinagrind: Hypermobile joint, Skin hyperelasticity, Langir fingur (arachnodactiul, thumb sign), Pectus excavatum, Scoliosis/kyphosis. Langt andlit, high arch palat, teeth crowded
    2) Lens dislocation (ectopia lentis), Iridodonesis (hröð contraction og dilation á iris) og myopia.
    3) Lífshætuega er Aortic root dilation. Diastolic murmur og aortic regurgitation. => fyljgast með vegna hættu á aneurysm og aortic dissection. Mitral valve prolapse er algengt
  • Gena testing á 1 gráðu ættingja.
153
Q

Screening for Chlamydia trachomatis

A
  • Sexually active women undir 24 ætti að testa fyrri Chlamydia trachomatis og N. gonorrhoea
  • Ennig alla sem eru með nýjan partner sl. 2 mánuði, marga partnera, sögu um kynsjúkdóm, ólögleg lyfjanotkun, interaction og contact wit sex workers.
  • Besta screeining prófið er nucleic acid amplification test
154
Q

Friedreich ataxia

A
  • Autosomal recessive disorder, endurtekin trinucleotid repeats.
  • Einkenni byrja fyrir 22 ára aldur og fletir í hjólastól við 25 ára aldur. Dauði 30-35 ára.
  • Taugaeinkenni: Spinocerebellar tract, posterior column, pyramidal tract.
  • Önnur einkenn: Hypertrophic cardiomyopathy, diabetes, skeletal deformities s.s. scoliosis, hammer toes
  • Meðallifun eftir að sjúkómur byrar er um 20 ár
  • Algengasta dánarorsök er cardiomyopathy
155
Q

McCune-Albright sx

A

Einkenni:

  • Snemmkominn kynþroski hjá stelpum
  • Café au lait blettir
  • Multiple bone defect
  • Tengist öðrum endocrine sjúkdómum s.s. hyperthyroidism, prolactin eða H seytingu pituitary adenomas. Adrenal hypercortisolism.
156
Q

Prader Willi sx

A
Einkenni:
- Hypotonia
- Weak suck/feeding problems in infancy
- Hyperphagia/obesity
- Short stature
- Hypogonadism
- Inellectual disability
- Dysmorphic facies
    \+ Narrow forehead
    \+ Almond shaped eyes
    \+ Downturned mout

Diagnosis: Deletions á paterna. 15q11-13

Complications

  • Sleep apnea
  • DM2
  • Gasric distension/rupture
  • Death by choking
157
Q

Aplasisk anemia

A

Orsakir áunninar:

1) Lyf s.s. NSAIDs, sulphonamide, Chemotherapy, syklalyf = chloamphenicol
2) Toxic chemicals s.s. benzene, glue o.fl.
3) Idiopathic
4) Veirur s.s. HIV, EBV o.fl.
5) Immune disorder
6) Thymoma
7) Radiation

Einkenni: Fölvi, þreyta, weakness, minnkuð matarlist, easy bruising, petechial, mucosal haemorrhage og hiti.
Blóðprufa: Normo/macrocytic anemia, leukopenia, reticulocytopenia og thrombocytopenia
Beinmegssýni er nóg til að gefa greinninguna => hypocellular í öllum frumulínum og fituinfiltröt í beinmerg.

Meðfæddar: Algengast er Fanconi anemia

  • Autosomal víkjandi eða X-tengd
  • Oftast greint um unglingsaldur => aukin hætta á krabbameinsmyndun
  • Blóðfrumur fara að lækka við 4-12 ára aldur, fyrst verður oftast thrombocytopenia og svo neutropenia og svo anemia.
  • Einkenni:
    1) Beinmegur: Aplasic anemia, beinmergsbilun
    2) Appearance: Stuttir, microcephaly, óeðlilegir þumlar, hypogonadism
    3) Húð: Hypopigmented/hyperpicmented, café au lait spots, stórar freknur
    4) Augu/eyru: Strabisus, low-set ears, middle ear abnormality s.s. blæðingar, óeðlileg þroskun, krónískar sýkingar, heyrarskerðing

Greining: Chromosomal breaks á genarannsókn.

Meðferð: stofnfrumutransplant

158
Q

Hemophilia A og B

A
  • X tengd víkjandi
  • Eru aðallega drengir, en konur sem eru berar geta verið með væg einkenni

Einkenni: Seinkuð eða lengd blæðing eftir mild trauma eða procedure

  • Easy brusing, blæðir mikið
  • Hemarthrosis, hemophilic artrhopathy (iron/hemosiderin deposition => Synvitis og fibrosis => minnkuð hreyfigeta vegna endurtekinna blæðinga sem leiðir til bólug)
  • Intracmuscular hemotomas
  • GI og genitouringaru tracts bleeding

Blóðprufur:

  • Lengd APTT
  • Eðlilegar blóðflögur, blæðingartími, PT
  • Minnkaður eða absent factor VIII (haemophilia A) eða factor IX (haemophilia B)

Meðferð:

  • Gefa factor VIII eða IV
  • Desmopressin ef mild haemophilia A
159
Q

Mat á anemiu

A

1) Lækkað MCV
- Járnskortur
- Lead intoxication
- Thalassema
- Sideroblastic anemia
2) Hækkað MCV
- Fólínsýruskortur
- B12 skortur
3) Eðlilegt MCV
a) Lækkaðir reticulocytar
- Leukemia
- Aplastic anemia
- Infection
- Medication side effects
b) Hækkaðir reticulocytar
- Blæðing
- Hemolysis
i) Instrinsic erfðagallar á Hb, RBC himnu eða ensímum
ii) Extrinsc: Autoimmune eða paroxixmal nocrual hemoglobinuria

160
Q

Járnskorts anemia í yngri en 2 ára

A

Áhættuþættir

  • Fyrirburar
  • Lead exposure (blý)
  • Infants: Low iron formula, kúarmjólk, sojamjólk, geitamjólk fyrir 1 árs.
  • Toddlers en drekka meira en 24 únsur á dag eða minna en 3 skammta af járnríkri fæðu á dag s.s. kjöt, fortified cereal

Universal screening: Börn 9-12 mánaða fá complete blood count

Meðferð: Járn supplement

161
Q

Osteosarcoma

A
  • Algengasti beintumorunn í börnum og ungum fullorðnum
  • Ofast strákar 13-16 ára
  • Í börnum oftast í metaphysu langra beina s.s. distal femur, proximal tibia, proximal humerus
  • Einkenni: Hiti, þyngdartap, malaise + verkir +tender soft tissue mass.
  • Rtg: SUNBURST pattern og Codman triangle
  • Meðferð: aðerð og lyfjameðferð

DDX: Ewing sarcoma, annað algengasta. Líka ungir kk. Rtg: osteolytic lesion (onion skin appearance)

162
Q

Anemia of prematurity

A

Orsakir:

  • Impaired erythropoietin production
  • Short red blood cell life span
  • Iatrogen blood sampling

Einkenni:
- Oftast einkennalaus, tachycardia, apnea, poor weight gain

Rannsóknir:

  • Lág Hb og Hct
  • Lágir reticulocytar
  • Normocytic, normochrome RBK

Meðferð:

  • Minimize blood draws
  • Járn supplement
  • Transfusion
163
Q

Blæðing hjá barni sem fæddist heima án eftirlits

A
  • K-vít skortur => fékk ekki sprautuna sína!
  • Blæðingar innan fyrstu viku ævinnar. Marblettir, blóðugar hægðir, ingracranial blæðingar.
  • Fá ekki K í gegnum placenta, ekki í gut floru, óþroskuð lifur og ekki nóg brjóstamjólk
  • Þættir II, VII, IX og X þurfa K vít.
164
Q

Wischott-Aldrich sx

A
  • X tengt
  • TRIAD: Thrombocytopenia, exem, endurtekngar sýkingar
  • Litlir thrombocytar => cytoskeleton regulation problems
  • Meðferð: Stofnfrumu transplant.
165
Q

Neonatal polycythemia

A

Skilgreining: Hct yfir 65%

Orsakir:

1) Aukin erythropoesisis frá intrauterine hypoxia
- Maternal diabetes
- Maternal hypertension
- Reykingar
- Intrauterin growth restriction

2) Erythrocyta transfusion
- Delayed cord clamping
- Twin-twin transfusion

Einkenni:

  • Ruddy skin
  • Hypoglycemia
  • Respiratory distress
  • Cyanosis
  • Apnea, irritability, jitteriness
  • Abdominal distension

Meðferð:
- Partial exchange transfusion (fjarlægja blóð og gefa normal saline) ef einkenni
- Flestr oftast einkennalausir og þá er bara vökvi um munn eða i.v.

166
Q

Thalasemiur vs. Járnskortsanemia vs. Anemia of chronic disease (bólga)

A

Járnskortsanemia:

  • Lækkað MCV, Hækkað RCW og lækkað RBC
  • Minnkað járn og ferritin, aukin járnbindigeta
  • Pheripheral smear: Microcytosis, Hypochromia
  • Ef gefið járn => eykst Hb
  • Hemoglobin electrophoresis = normal

Thalasemiur

  • Lækkað MCV, Normal RDW og RBC
  • Aukið/normal járn og ferritin
  • Peripheral smear: Target frumur
  • Ef gefið járn => gerist ekkert
  • Hemoglobin electrophoresis: Eðlileg í alfa en hækkað HbA2 í beta.

Orsök: Engin/minnkuð framleiðsla alpha og beta globin keðja

  • Einkenni:
    1) Minor (thalassemia trait): Einkennalaust oft og finnst incidental í universal anemia screening við 1 árs. Þarfnast sjaldan meðferðar en genetic counselling er mikilvæg fyrir framtíðar þunganir.
    2) Major:

Anemia of chronic disease
- MCV eðlilegt/lækkað. Járn og járnbindigeta lækkuð. Ferritin og ransferrin eðlilegt/hátt

Immune thrombocytopenia
Einkenni:
- Nýleg veirusýking
- Einkennalasar petechial og ecchymosis
- Muccutaneous blæðing þ.e. nefblæðing, hematuria, GI blæðing

Rannsóknir:

  • Isolated thrombocytopenia þ.e. minna en 100þús
  • Peripheral smear með megakaryocytum og ekkert annað

Meðferð:

1) Börn: Fylgast með ef aðeins í huð. Ef blæðing þá IvIg eða sterar
2) Fullorðnir: Ef flögur yfir 30þús þá fygljast með en ef undir þá IvIg eða sterar

167
Q

Immune thrombocytopenia

A

Einkenni:

  • Nýleg veirusýking
  • Einkennalasar petechial og ecchymosis
  • Muccutaneous blæðing þ.e. nefblæðing, hematuria, GI blæðing

Rannsóknir:

  • Isolated thrombocytopenia þ.e. minna en 100þús
  • Peripheral smear með megakaryocytum og ekkert annað

Meðferð:

1) Börn: Fylgast með ef aðeins í huð. Ef blæðing þá IvIg eða sterar
2) Fullorðnir: Ef flögur yfir 30þús þá fygljast með en ef undir þá IvIg eða sterar

168
Q

Screening fyrir developmental dysplasia of the hip

A

1) Aldur 0-12 mánaða => líkamsskoðun í hverri well child visit => Barlow and Ortolani maneuvers
- Ef jákvætt => Bæklunarlæknir
- Ef neikvætt en assymteria => Ómun við 2v-6m eða Rtg við 4-6 mánaða
Mikilvægt að greina fyrir 6 mánaða aldur
- Hætta á Trendelburg gait, scoliosis, arthritis, avascular necrosis
- Hvítar stelpur í mestri hættu
Meðferð: Pavlik harness, spelka sem heldur mjöðmum í flexion og abduction, hindrar extension og adduction.

169
Q

Osgood Schlatters disease

A
  • Algeng orsök hnéverkjar
  • Oftast í unglingsstrákum
  • Hjá 13-14 ára strákum og 10-11 ára stúlkum er hraður vöxtur => quadriceps sinin togar í apophysis á tibial tubercul þar sem patellar sinin festist (insert) => Traction apophysis . Þetta versnar við íþróttir vegna endurtekinna hlaupa, hoppa, krjúpa á hnjám og lagast í kvíld.
  • ¼ er með bilateral sj´kdóm
  • Skoðun: Bjúgur og tenderness yfir tibial tubercule og stundum þreifast harður massi vena heterotopic bone formation. Sársaukann er hægt að kalla fram með því extendera íhné á móti viðnámi
  • Rtg er nonspecific => anterior soft tissue swelling, lifting of tubercle frá shaft, óreglulegt eða fragmenterað tubercle.
  • Meðferð: hvíld, teygjuæfingar og NSAIDs
170
Q

Vaxtarverkir

A
  • Algengir: 10-30% barna 2-12 ára
  • Orsök er óþekkt og ótengt vexti
  • Einkenni: Aðallega á næturna, lagast á morgnanna, Eru í neðri útlimum (lærum og kálfum) og oftast báðumegin.
  • Meðferð: Mennta foreldra og hughreysta. Nudda, teygja, hita, verkjalyf.
171
Q

Osteoid osteoma

A
  • Góðkynja, oftast í ungligs strákum
  • Proxima femur, long bein og spine
  • Vaxandi verkur sem versnar á næturnar og engine tengsl við líkamsþjálfun. Lagast við NSAIDs.
  • Rtg Hypodense lesion þ.e. lítil hringlótt lucency með sclerotic margins og stundum central ossification. FYlgja eftir með Rtg á 4-5 mánaða fresti. Aðgerð er versannadi. Margar lagast bara af sjálfu sér á nokkrum árum.

Ef í börum þá getur verið focal tenderness, deformities eða swelling.

172
Q

Osteogenesis imperfecta

A
  • Bandvefssjúkdómur
  • Autosomal dominant stökkbreyting í COL1A1 => typa 1 collagen
  • Spectrum einkenna þ.e. mild (type 1), moderate (type 3-9) til fatal perinatal (type 2).
  • Einkenni: Osteopenia, Blue sclera, heyrnartap, endurtekin brot, hypotonia og opalescent teeth. Joint laxity. Short stature, scoliosis.
  • Eðlileg greind
173
Q

Renal tubular acidosis

A

1) Týpa 1 (distal)
- Léleg H seytun
- pH í þvagi meira en 5,5
- Na er low normal
- Orsakir: Genetic disorder (oft saga um nýrnasteina), medication toxicity, autoimmune s.s. sjögren, RA

2) Týpa 2 (proximal)
- Léleg bicarbonat frásog
- pH í þvagi minna en 5,5
- Na er low normal
- Orsakir: Fanconi sx (glucosuria, phosgphat uria, aminoaciduria)

3) Týpa 4
- Aldosteron resistance
- pH í þvagi minna en 5,5
- Na er high
- Orsakir: Obstructive uropathy, congenital adrenal hyperplasia

Allar orsakir valda vaxtarskerðingu.
Rannóknir: lágt s-bicarbobat og hyperchloremia. u-pH og s-K getur gefið upplýsingar um mismunandi týpur.

174
Q

Hypersensitivity reactions

A

1) Týpa 1 (immediate)
- IgE miðlað
- Anaphylaxis, Urticaria
2) Týpa 2 (Cytotoxic)
- IgG og IgM ab miðlað
- Autoimune hemotlytisk anemia, Goodpasture sx
3) Týpa 3 (Immune complex)
- Ab-Antigen complex útfellingar
- Serum sicknss, post-streptococcal gn, Lupus nephritis
4) Týpa 4 (delayed type)
- T frumu og macrophage miðlað
- Contact dermatitis, Tuberculin skin test

175
Q

Sýkingar sem tengjast atopic dermatitis

A

1) Impetigo
- S.aureus, S. pyogenes
- Sársukamikil, non pruritic pustulues með honey-crust adherent coating
2) Eczema herpeticum
- HSV1
- Sáraukamkil, punched-out erosions (clear vesicles) og hemorrhagic crusting (dark-red)
- System acyclovr
3) Molluscum conatiosum
- Pox virus
- Húðlitaðar papulur með central umbilication
4) Tinea corporis
- Tricophyton rubrum
- Pruritic circular patch, central clearing og rased, scaly border

176
Q

Complications of prematurity

A

1) RDS
2) Patent ductus arteriosus
3) Bronchopulmonary dysplasia
4) Intravenous haemorrhage
5) NEC
6) Retinopathy of prematurity

Áhætt ahjá fyrirbyrun, sérsaklega fyrir 30 vikur og undir 1500 gr

177
Q

Mismunandu neuromuscular weakness

A

1) Upper motor neurons
- Leukodyrophes
- Vasculitis
- Brain mass
- B12 skortur
2) Anterior horn cells
- Spimal muscular atrophy
- Amyotrophic lateral sclerosis
- Paraneoplastic sx
- Poliomyelitis
3) Peripheral taugar
- Heriditay primary motor sensory neuropathy
- Guillan-Barre sx
- Diabetic neuropathy
- Amylodi neuropathy (myeloma)
- Lead poisoning
4) Neuromuscular junction
- Myasthenia gravis
- Lambert-Eaton
- Organophosgpaht poisoning
- Botulism
5) Muscle fibers
- Musclar dystrophies
- Polymyositis og dermatomyositis
- Hypothyrodism
- Corticosteroid
- HIV myopathy

178
Q

Algengar orsakir fyrir greindardkeriðngu

A

1) Fetal alkóhól sx
- Andlit: Smooth philtrum, thin vermillion border, small palpebral fissure, Microcephaly
- Microcepphaly, hegðunar og greindarskerðing. Social withdrawals, seinkanir í ta log motor milestonse. Autism..
2) Downs sx
- Andlig: Flat facial profile, slanted palpebral fissures, small low-set ears
- Excessiive skin at nape of the neck, single transvers palmar crease, clindactylyl, large space between 1 og 2 táar.
3) Fragile X
- Andlit: Lant mjótt andlit, prominent forehead og chin, stór eyru, macrocephaly
- Body: Macroorchidism

179
Q

Flog

A

Focal seizure
Skilgreining: Koma frá einu cerebral hemisphere með/án meðvitundarmissi
Tegundir:
1) Motor: Jacksonian march, turning of eyes/head/trunk
2) Sensory: Paresthesia, vertigo, visual phenomena
3) Autonomic: Sviti, epigastric rising,
4) Psychic: Déjà vu, affective changes (fear)
Focal flog eru ekki provoked með hyperventilation.

Generalized

  • Absence
  • Myoclonic
  • Tonic-clonic
180
Q

Guillain-Barré sx

A
  • Akút immune medatied polyneuropathy
  • Um 2/3 hafa sögu um nýlega öndunarfærasýkingu eða GI sýkingu (camphylobacter).
  • Verður ascending muscle weakness og areflexia
    + Weakness í neðri útlimum eykst á klukkutímum til daga => thorax, hendur og heilataugar.
    + Skyneinkenni eru sjaldgæf en distal paresthesia er algeng
    + Neuromuscular öndunarbilun er lífshótandi => eftir að grunur hefur vaknað um þetta þá er mikilvægast að gera SPIROMETRY og mæla FCV. Lækkun í FCV er merki um yfirvofandi öndunarbilun og þarfnast intuberingar.
    + Alvarleg autonomy dysfuction þ.e. HT og BP óstöðugleiki, flaccid quadriparesis og að geta ekki lyft höfðu og bulbar palsy er annað sem er merki um alvarlegan sjúkdóm.
  • Ef greinist snemma og cardiopulmonary support þá eru horfunrar góðar og lagast á innan við ári.
  • Demyelisering á peripheral motor taugum.
  • CSF = hækkun á próteinum en annað eðlilegt.

DDX fyrir flaccid paralysus: Guillian barre, Botulism

  • Tvennskonar botulism þ.e. borðar botulinum spores frá umverfinu eða botulinum toxin => veldur descending paralysis (öfugt við GB)
  • Meðferð við sporum: human derived botulism immune globulin
  • Meðferð við botulinum toxin: Euine-derived botulism antitoxin
181
Q

Neurofibromatosis typa 1 og 2

A

1) Typa 1 = von Rechlingshausen disease
- Autosoma dominant
- NF1 tumorsuppressor gene á litningi 17 sem skráir fyrir neurofibromin
- Einkenni: Café-au-lait spots, frekknur í axilla og andliti, mörg neurofibroma, Lisch nodulse (brúnir blettir í retina)
- Aukin hætta á intracranial neoplasm => optic pathway glioma er algengast og kemur oftast sem toddlers
2) Typa 2 = Centran neurofibromatosis
- NF2 tumorsuppressor gene á litningi 22 sem skráir yfir merlin
- Bilateral acoustic neuroma

182
Q

Pheynylketonuria

A

Pathophysilogy

  • Autosomal víkjandi stökkbreyting á phenylalanín hydroxylase
  • Geta ekki breytt phenylalanine í tyrosin => hyperalanínemia og neurologuc injury

Einkenni:

  • Greindarskerðing
  • Flog
  • Musty body odor
  • Hypopigmentation í húð, hári, augum og heilakjörnum

Greining:

  • Newborn screening (tandem mass spectrometry)
  • Quantative aminoacid analysis þ.e. hækkað phenylalanine

Meðferð: Dietary restriction of phenylalanine

Hint: Ekki newborn care og fjölskyldusaga

183
Q

Hitakrampar

A

Áhættuþættir:

  • Hiti
  • Bólusetning (DTaP, MMR)
  • Fjölskyldusaga

Greining:

  • 6 mánaða til 6 ára
  • Hiti yfir 38°C
  • Engi saga um fyrri krampa (án hita)
  • Ekki CNS sýking
  • Ekki akút system metabolic cause of seizure

Subtypes:

  • Simple: Nonfocal (tonic-clonic, atonic). Meira en 1 episode minna en 12 mín eða margir minna en 30 mín
  • Complex: Einn meira en 15 mín eða margir meira en 30 mín

Meðferð:

  • Aborti therapy ef meira en 5 mín
  • Fræðsla

Horfur:

  • Normal developmet/intelligence
  • 30% hætta á endurkomu
  • minna en 5% hætta á epilepsy
184
Q

Akút orsakir hemiplegia í börnum

A

1) Flog: Postictal confusion og Todd paralysis => lagast af sjálfu sér innan 36 klst
2) Intracranial haemorrhage: Saga um trauma og/eða blæðingarsjúkdóm s.s. haemophilia. Merki um aukin ICP þ.e. uppköst, bradycardia
3) Ischemískt stroke: Sata um prothrombotic didordar s.s. antithrombin 3 skrt eða hjartasjúkdóm s.s. patent foramen ovale. Focal neurological deficit s.s. hemiplegia, aphasia, ataxia
4) Hemiplegic migraine: Byrjar hjá unglingum, jákvæð fjölskyldusaga. Saga um höfuðverki og visual aura. Einkenni lagast af sjálfu sér.

185
Q

Fragile X

A
  • Útlit: Sórt höfuð, langt andlit, prominent forehead og chin/jaw, protruding ears, joint laxty og large testis
  • Óeðlileg hefðun: Hyperactivity, short attention span og autism
  • Orsakast af stökkbreytingu á FMR1 geni => aukinn fjöldi CGG trinucleotide endurteknina og afbrigðileg methylation
186
Q

Absence flog (Petit mal)

A
  • Er generalized flog, 4-8 ára
  • “Dagdraumar”, stara út í loftið, minnkuð geta í skólanum
  • EEG: 3Hx spike-and-wave virkni, hægt að ná fram með hyperventilation
  • Meðferð: Ethosuximide og valproic acid

Phenytoin og carbamazepine eru notuð við primary generalized tonic-clonic flog eða partial seizure með secondary generalization.

187
Q

Intraventricular haemorrhage

A
  • Mesti áhættuþátturinn eru fyrirburar og því lægri fæðingarþyngd því meiri áhætta
  • Aðrir áhættuþættir er vasvular perfusion injuries s.s. 1) hypoxic eða ischemic episodes, 2) hypotension, 3) reperfusion of damaged vessels, 4) Increased venous pressure og 5) abrupt changes in cerebral flow.
  • Einkeni: Fölvi,blámi, hypotension, seizure, focal neurologic signs, bulging or tens fontanel, apnea and bradycardia en margier eru einkennalausir
188
Q

Homocysteinuria

A
  • Autisomal víkjandi

Einkenni:

  • Marfanoid útlit þ.e. pectus deformity, tall stature, aukin arm/heig ratio, minni upper/lover segment ratio, arachnodactyly, jont hyperlaxity, skyn hyperlasticity, scoliosis.
  • Greindarskerðing
  • Thrombosis
  • Downcard lesn dislocation
  • Betaloblsastic anemia
  • Fair complexion

Meðferð: Vítamíngjöf B6, fólagt og B1 til að lækka homocysteine levels. Anticoagulation til að hindra stroke, kransæðasjúkdóma og venous thromboembolic diease

Marfan sx er autosomal dominant, eðlileg greind, aortc dilation og uppvard lens dislocation.

189
Q

Epidural hematoma

A
  • Oftast skemmd á meningeal blood vessel
  • Fer ekki yfir suturur því duran er vel fest við suturur
  • Klassísk saga ar höfuðhögg, lucid interval og síðan hröð taugahnignun með höfuðverk, uppköstum flogi, rugli og lethargy. Ef alvarlegt þá herniation, coma og dauði
  • CT scan er greiningin
  • Mat: GCS undir 8, merki um aukinn ICP, pupillary abnormalities, hemiparesis og cerebellar signs.
  • Ef þetta til staðar þá er þörf á craniotomiu
190
Q

Járneitrun

A

Einkenni: Kviðverkur, hematemesis, shock and metabolic acidosis
Meðferð: Desferoxamine