Melting med Flashcards

1
Q

Acute mesenteric ischemia

A

Einkenni:

  • Skyndilegur periumbilical verkur og mjög mikill og ekki í samhengi við það sem finnst í skoðun.
  • Hematochezia kemur seinna

Áhættuþættir:

  • Hár aldur
  • Atherosclerosis, a.fib, CHF
  • Hypercoagulable disorders

Labartory findings
- Leukocytosis, hækkað serum lactate, amylasi & fosfat levels hækkuð, metabolisk acidosis

Greining:
- Mesenteric angiography er aðal, ef greining óljós eftir upphafs myndrannsókn

Meðferð:

  • Resuscitatie measures
  • breiðvirk sýklalyf
  • nasogastirc tupe til að létta á
  • Aðgerð fyrir bowel infarction eða perforation
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Celac disease

A
Almennt
- Immune-mediated hypersensitivity við glúteini => truflað frásog í proximal smáþörmum. 
Áhættuþættir:
- Fyrsta gráðu ættingi með celiac disease
- Autoimmune thyroiditis
- DM1
- Downs sx
- Selective IgA deficiency

Einkenni:

1) GI
- Abdominal pain
- Nausea &/eða uppköst
- Niðurgangur (sjaldan hægðatregða)
- Flatulence & bloating
2) Extraintestinal – unglingar og fullorðnir
- Lítill og þyngdartap
- Járnskortsanemia
- Dermatitis herpetiformis – kláði, papular/vesicular er á hnjám, olnbogum, framhandlegg og endaþarmi.

Greining:

  • Lækkað ferritin ef járnskortsanemia
  • Aukinn anti-Tissue transglutaminase IgA
  • Aukinn Anti-endomysial antibody
  • Speglun: Duodenal biopsy sem sýnir aukinn intraepithelial lymphocyta & flattened villi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hepatic encephalopathy

A

Almennt: Er CNS complications af lifrarbilun vegna þess að lifur getur ekki brotið niður ammonia í urea => ammonia veldur toxiskum áhrifum.

Hvað hrindir af stað:

1) Lyf s.s. sedative, narcotics
2) Hypovolumia s.s. diarrhea, vomitting, diuretia, high-volume paracentesis
3) Excessive nitrogen load s.s. GI bleeding, constipations, high-prótein diet
4) Hypokalemia og hypoglycemia
5) Hypoxia og hypoglycemia
6) Infections s.s. pneumonia, urinary tract infections, spontaneous bacterial peritonitis
7) Portosystemic shunting s.s. surgical shunt

Einkenni Slurred speech, ataxia, bradykinseisa, asterixis, hyperactive deep-tendon reflexes with Babinski og clonus, og nystagmus.
Stage 1:
- Hypersomnia, insomnia eða inverted sleep cycle
- Slightly impaired cognition
- Mild confusion
- Tremor, possible asterixis

Stage 2

  • Lethargy with slow response to stimuli
  • Moderate confusion
  • Difficulty with writing, slurred speech

Stage 3

  • Marked confusion
  • Sleeping but arousable

Stage 4
- Stupor or coma

Greining: Hækkun á ammonia getur stutt greininguna.

Meðferð

1) Stuðningsmeðferð: Vökvi ef þarf og leiðrétta electrolyta!!
2) Adequet nutrition without protein-restrictied diet
3) Meðhöndla undirlliggjandi þætti s.s. GI blæðingu, hypovolemiu, sykingar, elektrolytatruflanir
4) Lækka serum ammonia => Lactulose. Ef lagast ekki eftir 48 klst => rifaximin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Alkóhól hepatitis

A

Einkenni:

  • Gula, anorexia, hiti
  • RUQ eða epigastric pain
  • Abdominal distention v. ascitis
  • Proximal muscle weakness vegna vannæringar
  • Mögulega hepatic encephalopathy

Rannsóknir:

  • Hækkað ASAT og ALAT, vennulega minna en 300 U/L og alltaf undir 500.
  • ASAT:ALAT hlufall meira en 2
  • Hækkað gamma-GT, bilirubin
  • Leukocytosis, aðallega neutrophilar
  • Minnkað albumin
  • Fitulifur getu sést í abdominal myndrannsóknum
  • Hækkað ferritin (akútfasaprótein….)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Angiodysplasia í meltingarvegi

A
  • Painless gasrointestinal bleeding
  • Dilateraðar submucosal venur og AV malformation => eykst eftir 60 ára.
  • Getur verið hvar sem er en er algengast í hægri colon
  • Algengara ef nýrasjúkdómur eða von Willebrand sjúkdómur. Einnig algengara ef aortic stenosis (áunnin vW factor skortur). - lagast eftir aortulokuskipti.
  • Greining: Speglun - en misst af í hægri colon ef lélegt skyggni
  • Meðferð óþörf ef einkennalaust en annars brennsla í speglun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gallsteinasjukdómar

A

1) Cholelithiasis = Gallsteinar í gallblöðru
Almennt:
- 3 tegundir steina:
1) Kólesterólsteinar (gul/grænir): Offita, DM, hyperlipidemia, fjölburar, pillan, Crohn’s, ileal resection, hækkaður aldur, cirrhosis, CF o.fl.
2) Pigment stones (svartir): Alkóhól cirrhosis og Hemolysis s.s. sickle cell, thalassemia, hereditary spherocytosis, gerviloka
3) Mixed stones þ.e. blanda af báðu
- Áhættuþættir: Fat, Forty, Femile, Fertile
ath: calcium bilirubinate held það séu pigment stones

Einkenni:

  • Oftast einkennalaust
  • RUQ eða epigastrial verkur þegar gallsteinn lokar cystic duct og blaðran dregst saman. (styttra en 6 klst og lagast alveg á milli kasta).
  • Klassískt er verkur eftir máltíðir og á kvöldin
  • Bloating and dyspepsia eftir að borða feitan mat
  • Boas sign: right subscapular pain of biliary colic

Complications

  • Cholecystitis (króní/akút) ef langvarandi lokun á cystic duct
  • Choledocholithiasis
  • Gallsteinarileus
  • Malignancy

Diagnosis

  • RUQ ómun => steinar > 2mm
  • CT skan og MRI ef þarf

Meðferð

  • Engin meðferð ef einkennalaust
  • Elective cholecystectomu ef endurteknir verkir (aðeins 20% fá endurtekna verki => bíða)
  • Mögulega ursodeoxycolic acid ef ekki candidatar í aðgerð
  • Ef líka complicationir þ.e. akút cholecytitis, choledocholithiasis eða pancreatitis => aðgerð innan 72 klst

2) Akút cholecystitis
Almennt
- Bólga í gallblöðru vegna obstructionar (ekki sýking)
- Getur þróast í króníska bólgu
- 10% fólks með gallsteina fá gallblöðrubólgu

Einkenni:

  • Verkur í RUQ eða epigastrium. Getur leitt upp í hægri öxl eða scapula.
  • Verkur oftast meira en 6 klst
  • Ógleði, uppköst, anorexia
  • Oft hiti og leukocytosis

Teikn:

  • RUQ tenderness, rebound tenderness in RUQ
  • Murphy’s sign þ.e. inspiration arrest during deep palpation of RUQ. Ekki alltaf til staðar
  • Minnkuð bowel sounds
  • Low-grade fever, leukocytosis
  • Getur verið mild hækkun á transaminösum, bilirubini og amylasa án áberandi áhrifa á bile duct.

Greining:

  • RUQ ultrasound: Þykknun gallblöðruveggjar, pericholecystic fluid, distendet gallbladder, steinar til staðar
  • CT er betra í að greina fylgikvilla s.s. perforation, abscess, pancreatitis
  • HIDA scan = hepatoimmunodiacetic acid (radionuclide scan): Notað ef ómun er ekki jákvæð en samt grunur, ef það er normal þá er hægt að strika út gallblöðrubólgu.

Meðferð:

  • Conservative meðferð: Vökvi i.v., fasta, sýklalyf, verkjalyf
  • Aðgerð: gallblöðrutaka innan 24-48 klst (72klst)

3) Choledocholithiasis
Almennt:
- Gallsteinar í gallgöngum

Einkenni:

  • Einkennalausir í mörg ár
  • Einkenni: RUQ eða epigastic pain og gula

Greining:

  • Blóðprufu: Hækkað total og direct bilirubin. Hækkaður ALP.
  • RUQ ultrasound - en næmi ca 50% => ef grunur þá ERCP
  • ERCP gullstandard => greining og meðferð
  • PTC ef ekki hægt að gera ERCP

Meðferð:
- ERCP með sphincterectomy

4) Cholangitis
Almennt:
- Sýking í gallvegum secondary við obstruction sem leiðir til biliary stasis og bacterial overgrowth.
- Orsakasta af gallsteinum í 60%. Annað er pancreatic og biliary neoplasm. Post op stricturur, ERCP, PTC og choledochal cyst.

Einkenni:

  • Charcot’s triad = RUQ pain, gula og hiti
  • Reynld’s pentad = Charcot’s triat + septic shock + breytingar á mental status
  • Lifrarbilun
  • Akút kidney injury

Greining:

  • RUQ ómun: Biliray dilation
  • Blóðprufur: Hyperbilirubinemia, leukocytosis, mild hækkun á s-aminotransferösum, hækkun á ALP og GGT. Hækkun á HBK og CRP
  • Cholangiography (PTC, ERCP)

Meðferð

  • I.v. sýklalyf og vökvi (beta-lactam, þriðju kynslóðar cephalosporin + metronidazol)
  • Þegar hitalaust í 48 klst þá er hægt að gera ERCP (endoscopic retrograte cholangiopancreatiography) eða PTC (percutaneuos transhepatic cholangiography)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Achalasia vs. cancer í esophagus

A

Achalasia
- Idiopathic esophageal motility disorder => tap á peristalsis in the distal eosophagus og hindrar esophageal sphincter slökun þegar kyngt => LES er með aukinn P og nær ekki að slaka
- Einkenni: dysphagia á vökva og mat, heartburn, regurgiation of food og þyngdartap.
- Greining:
+ Fyrst Barium swallow => bird peak narrowing (smooth tapering)
+ Manometri til að staðfesta greininguna: Aukinn hvíldarP í LES, ófullkomin slökun í LES eftir kyngingu, vantar peristalsis í esophageal body.
- Speglun: Eðlileg slímhúð, víkkun á esophagus, auðvelt að koma scopi niður

Cancer í esophagus

  • Svipuð einkenni þ.e. dysphagica.
  • Rannsóknir gefa svipaða niðurstöu => gera speglun!
  • Meira þyngdartap í malignancy, einkenni minna en 6 mán og eldri en 60 ára.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Toxic megacolon

A
  • Afleiðing IBD

Greining

  • Rtg mynd sýnir dilateraðan colon PLÚS amk 3 af eftirfarandi
    1) Hiti > 38°C
    2) HT > 120 sl/mín
    3) HBK > 10 þús (neutrophilar)
    4) Anemia
  • PLÚS amk 1 af eftirfarandi
    5) Volume depletion
    6) Altered sensorium (mental status)
    7) Electrolyta disturbance
    8) Hypotension

Fyrsta rannsókn er Rtg mynd til að staðfesta dilation á colon meiar en 6 cm. Multiple air-fluid levels. Thick haustral marking sem ná ekki yfir allt lumenið

Meðferð: Fasta, i.v. vökvi, Sonda, Sterar ef IBD, Sýklalyf ef sýking. Ekki allir sem svara meðferð og þurfa því aðgerð þ.e. subtotal colectomy og end-ileostomy

Áhætta: Perforation

Aðrar orsakir toxic megacolon geta verið:

  • Ischemiskur colitis
  • Volvulus
  • Diverticulitis
  • Sýkingar s.s. c.diff, CMV (ef HIV jákv),
  • Obstructive colon cancer
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ischemic hepatitis

A
  • Septic shock, Hjartabilun => degi seinna hækkun á transaminösum
  • Transaminasar lagast á 1-2 vikum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eosophageal stricturur

A

Orsakir symmetric stricturu:

  • GERD
  • Radiation
  • System sclerosis
  • Caustic ingestion
  • Ef cancer þá assymetric loku í bariuminnhelingu (adenocarcinoma)

Stricturur=> létta á einkennum því bakflæðið hættir en á móti þá er dysphagia og getur ekki kyngt mat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Evaluation of minimal bright red blood per rectum

A

1) Ef undir 40 ára og engin rauð flögg => anoscopy
- Ef hemorrhoid þá þarf ekki frekari greiningu
- Ef ekkert finnst þá er næsta skref sigmoidoscopy eða colonoscopy

2) Ef 40-50 ára og engin rauð flögg => sigmoidoscopy eða colonoscopy
3) Eldri en 50 eða rauð flögg => colonoscopy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Factitious diarrhea

A
  • Laxative abuse
  • Niðurgangur oft á dag og næturna líka. Watery og aukið volume.
  • Geta verið painful abdominal cramps
  • Biopsy: Dark brown discoloration of the colon (melanosis coli). Kemur ram á 4 mánuðum og hverfur aftur þegar notkun er hætt.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Diffuse eosophageal spasm

A

Patho
- Uncoordinated, simultanous contractions of eosophageal body

Einkenni

  • Intermittent chest pain
  • Dysphagia for solids og liquids, hot and cold
  • Verkur lagast við NO

Diagnosis

  • Esophagram: Corkscrew pattern
  • Manometry: Intermittent peristalis, multiple simultanous contractions

Meðferð

  • Ca ganga blokkar
  • alternative: NO, tricyclics
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Orsakir cirrhosis

A

Algengar:

1) Krónískur hepatitis B eða C veirusýking => i.v. drug use, blóðgjöf, margir sexual contacts
2) Alkóhól liver disease => mikil áfengisintnaka
3) Nonalcoholic fatty liver disease => DM, offita og/eða metabolic sx
4) Hemochromotosis

Sjaldgæfari

5) Autoimmune: Fjölskyldusaga um cirrhosis, saga um annan autoimmune sjúkdóm s.s. tyroiditis, anti-SMA1 ab þ.e. anti smooth muscle/liver kidney type 1 antibody
6) Primary biliary cirrhosis: Konur, þreyta, pruritus, hækkun ALP, jákv antimitocondrial ab
7) Primary sclerosing cholangitis: tengt IBD
8) Alpha-1 antitrypsin deficiency: Coexisiting lung involvement, family history of cirrhosis
9) Cardiac cirrhosis: hægri hjartabilun
10) Lyf: Metotrexate,isoniazid
11) Wilsons disease: fjölskyldusaga um cirrhosis ungur, Kayser-Fleicher ring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hereditary hemochromatosis

A

Almennt

  • Autosomal víkjandi
  • Járnupphleðsla
  • Of mikil járnupptaka frá þörmm => hleðst járn í formi ferritins og hemosiderins í líffærum og fibrosis
  • Líffæri: Lifur, Nýru, Hjarta, Liðir, Húð, Thyroid, Gonads, Hypothalamus, Bris
  • Screena ættingja

Einkenni:

  • Oftast einkennalaust til að byrja með
  • Einkenni lifrarsjúkdóms, þreyta, arthritis, impotence/amenorrhea, abdominal pain og cardiac arrhythmias

Complications:

1) Cirrhosis => 200x hætta á hepatocellular carcinoma. Hepatomegaly.
2) Cardiomyopathy restrictive (CHF, arrythmias)
3) Diabetes mellitus (járn deposition í brisi)
4) Arthritis, arthralgia, condracalcinosis (2 og 3 metacarpophalangeal liður, hips og hné)
5) Hypogonadism - impotence, amenorrhea, loss of libido
6) Hypothyroidism
7) Hyperpigmentation í húð (bronzlike)
8) Infections - aukin susceptability to Listeria, Vibrio vulnificus, Yersinia enterocolitica

Diagnosis

  • Mikil hækkun á s-járni og s-ferritini
  • Aukin mettun járns þ.e. hækkun á transferritini
  • Minnkuð járnbindigeta
  • Lifrarbiopsy (ákvarðar hepatic iron concentration) required for diagnosis
  • Erfðarannsókn

Meðferð

  • Endurtekar phlebotomies
  • Meðhöndla fylgikvilla
  • Íhuga lifrartransplant í langt leiddum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Cirrhosis

A

Almennt:

  • Cirrhosis er krónískur lifrarsjúkdómur => dauðir hepatocytar, fibrosis og nodules
  • Minnkað blóðflæði í gegnum lifur => portal hypertension => ascites, bjúgur, splenomegaly, varisur
  • Hepatocelluar failure => virkni lifrar minnkar

Virkni lifrar skipt í þrennt:

1) Synthetic => storkuþættir, kólesteról, prótein
2) Metabolic => lyf, sterar, afeitrun
3) Excretory => bilirubin

Pathologia einkenna:
- Hyperestrogenism => Gynecomastia, Spider angiomata/telangioectasia, Palmar erythema, Testicular atrophy, Minnkuð hár í KK, Minnkuð kynkvöt og erectile dysfunciton. Amenorrhea eða órelgulegar blæðinar.
- Portal hypertension => Caput medusa, varicur í vélinda, hemorrhoids. (blæðin => blóðug uppköst, melena, blóðugur niðurgangur)
- Portal hypertension + hypoalmbuminemia => Ascites (abdominal distension, shifting dullness, fluid wave)
- Hypoalbuminemia => bjúgur
- Hyperammunemia => Asterixis (flapping tremor) vegna hepatic encephlopathy (minnkaður mental status, confusion, léleg einbeiting, stupor eða coma, hyperrefleia, fetor hepaticus)
- Hepatomegaly, splenomegaly
- Hepatorenal sx => 10% með cirrhosis fá Renal failure vegna hypoperfusion (þó ekki shock, proteinuria eða önnur merki um nýnradysfunction). Oft hrint af stað með sýkingu eða þvagræsilyfi. Er functional renal failur og nýrnafrumur eru í lagi. Bregst ekki við volume distention (1,5L vökva). Einkenni: Azotemia (uremia), Oliguria, Hyponatremia, Hypotension, Lágt urine sodium.
+ Tvær týpur: HRS1 er hratt versnandi og deyr á 10 vikum en HRS2 deyr á 3-6 mánuðum. Algengasta dánarorsök er sýking eða blæðing
- Minnkuð framleiðsla bindipróteina => lækkun á heildar T3 og T4 (en frítt T3 og T4 er óbreytt). Einnig lækkun á albumin, lipoproteinum, transthyretin

Orsakir:

1) Alkóhól liver diesase => ALGENGAST
2) Krónic hep B og C
3) Lyf s.s. acetaminophen, metotrexat
4) Autoimmune hepatitis
5) PBC, secondary biliary cirrhosis
6) Erfðasjúkd: Hemocromatoss, Wilsons
7) Hepatic congestion secondary við hægri hjartabilun, constrictive pericarditis
8) alfa1-antitrypsin skortur
9) Hepatic veno-occlusive disease => getur gerst eftir beinmergstransplant
10) Nonalkóólic steatohepatiis (NASH)

Greining:
- Tappa af ascites - ef albumin yfir 1,1 g/L þá er portal hypertension líklegt. Mæla albumin, gramslitun, ræktun.

Meðferð:

  • Portal hypertensin: Transjugular intrahepatic portal-system shunt (TIPS)
  • Ascites: Na og vatns restriction, Spironolacton, Furosemide, TIPS.
  • Encephalopathy: Lactulose sem minnkar frásog ammonia. Neomycin drepur bakterial flór. Takmarka prótein í fæði.
  • Hepatorenal failure: Lifrartransplant

Aðrir fylgikvillar: peritonitis (e.coli, klebsiella, s. pneumonia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Medication/pill induced eosophagtitis

A

Orsakir:

1) Sýklalyf s.s. tetracyclin
2) Aspirin og NSAIDs
3) Bisphosphonöt: Alendronate, risedronate
4) Annað: Potasium clóríð, Járn

Týpískt einkenni: Skyndleg byrjun, retrosterlan verkur sem stundum veldur erfiðleikum við að kyngja. Oftast í miðju eosophagus vegna P frá aortuboga og stækkað atrium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Meðferð við anemiu í upper gastrointestinal bleeiding

A

1) Súrefni
2) Ekkert um munn
3) I.v. vökvi
4) Fylgjast með blood counts og lífsmörkum
5) Packed red blood cell => eykur O2 carrying capacity ef lágt Hb. Gefið er Hb undir 7 í stabíum einstaklingum en 9 í óstabílum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Small inestinal bacterial overgrowth

A

Orsakir

  • Anatomical abnomralities s.s. stricturur, aðgerðir
  • Motility disorders s.s. DM, scleroderma
  • Annað: endastigs renals sjúkdómar, AIDS, cirrhosis, gamall aldur

Einkenni/teikn: Kviðverkir, niðurgangur, bloating, excess flatulence, malabsorbtion, þyngdartap, anemia og nutritional deficiency

Greinign:

  • Speglun með jejunal aspirate
  • Glucose breath hydrogen testing

Algengar bakt: Streptococcar, Bacteroids, Escherichia, Lactobacillus

Meðferð:

  • 7-10 dagar af sýklalyfjum s.s. rifaximin, amoxyclav
  • Forðast antimotility agents s.s. narcotics
  • Matarræði => high fat, low carb
  • Metoclopramide
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Dyspepsia vs. GERD

A

Dyspepsia

  • Er spectum af epigastric einkennum s.s. heartburn, “indigeston”, bloating og epicastric paein/discomfort
  • Mjög algengt og stundum ruglað saman við angina
  • Orsair: GERD, Peptic ulcer, nonulcer dyspepsia, gastritis, NSAIDs o.fl.

Uppvinnsla:

1) Týpisk GERD einkenni? Já => Acid suppresstion
2) NSAID/COX hemalar? JÁ => hætta með eða acid suppression
3) Ekki GERD eða NSAID => Eru alarmerandi einkenni eða eldri en 55? JÁ => SPEGLUN
4) Ekki GERD, NSAID, yngri en 55 => H.pylory testing. Ef jákvætt á meðhönda ef neikvætt þá PPI.

Magaspeglun. Ætti að gera í
+ Þeim sem eru með alarming einkenni s.s. þyngdartap, anemia, dysphagia eða obstructive einkenni.
+ Eldri en 45 ára með ný einkenni.
+ Endurtekin uppköst eða merki um GI blæðingu.
+ Ef svara ekki venjulegri meðferð.
+ Endurtekin einkenni. Ef systemic illness.

Meðferð:
+ Meðhöndla undirliggjandi orsök ef þekkt
+ Hætta að reykja, Forðast alkóhól og koffín.
+ Hækka undir höfðinu þegar sefur.
+ Nota antiacids: H2 blokka, sucralfat eða PPI
+ Endoscopy
+ Meta H.pylory

GERD
Almennt:
- Er multifactorial problem þ.e. óeðlileg slökun á LES er algengast => bakflæði. Aðrar orsakir geta verið minnkaður motility í vélinda, gastric outlet obstruction, hiatal hernia og matarræði (áfengi, sýkkulaði, kaffi, feitur matur og reykingar).
- Algengt og eykst með aldri

Einkenni:

  • Heartburn, dyspepsia: Retrosternal pain/burn stuttu eftir mat. Versnar við að leggjast niður. Getur mimicerað cardiac chest pain.
  • Bakflæði
  • Waterbrash - reflex salivary hypersectration
  • Hósti v. aspiration
  • Hæsi, hálssærindi, lump in throat
  • Snemma saddur, postprandial ógleði/vomiting

Greining:

  • Speglun með biopsy
  • Upper GI series með barium innhellingu (ef grunur um stricturur)
  • 24 klst pH monitoring í vélinda
  • Esophageal monometry ef grunur um motility dysorder

Complication

  • Erosive esophagitis => strcturur, Ulcers, Barrett’s eosophagus. => PPI
  • Peptic stricture (dysphagia => dilaution)
  • Eosophageal ulcer (getur valdið blæðnigum)
  • Barrett’s eosophagus: Magaslímhúð (columnar) í eosophagus í staðin fyrir stratified squamous => hætta á adenocarcinoma => PPI
  • Endurtekin lungnabólga (aspiration)
  • Glerungseyðing, gingivitis
  • Laryngitis, pharyngitis

Meðferð

  • Phase 1
    1) Matarræði: Forðast alkóhól, kaffi, súkkulaði, feitan mat, appelsínusafa, ekki borða fyrir svefninn.
    2) Hætta að reykja
    3) Hækka undir höfðinu þegar sefur
    4) Antiacids eftir mat og fyrir svefn
  • Phase 2: Bæta inn H2 í stað antcaids
  • Phase 3: Skipta yfir í PPI
  • Phase 4: Metoclopramide
  • Phase 5. Combination þ.e. metoclopraide plúst H2 eða PPI
  • Phase 6: Aðgerð (Nissen fundoplication eða partieal fundoplication).

Bankinn:

  • Ef karl yfir 55 ára með einkenni í meira en 5 ár eða hætta á krabbameini þá endoscopy en annars bara PPI í 2 mánuði. Bæta við skammta ef dugir ekki. Ef einkenni þrátt fyrir hámarksskammta þá endoscopy.
  • Ef merki um eosophagitis í endoscopy => Meðhöndla undirliggjanid orsök s.s. pill eosophagitis, autoimmune skin disease, Zollinger-ellison sx, Eosinphilic eosophagtis, Barret’s eosophagtis.
  • Ef ekki merki um eosophagitis í endoscopy => íhuga frekari test s.s. achalasia, gastroparseia, nonacid reflux disease, noctural acid breakthorug => eosophageal manometry, impendance testing, gastric scintography.

ALARMERANDI EINKENNI

  • Melena
  • Viðvarandi uppköst
  • Hematemesis
  • Þyngdartap
  • Anemia
  • Dysphagia/odynophagia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Meðferð ascites

A

1) Na og H2O restriction (2L/dag)
2) Þvagræsilyf: Oftast byrjað með spironolacton. Þegar hámarksskammt er náð þá er farið yfir í Furosemid. Aggressive diuresis meira en 1L/dag er ekki mælt með vegna hættu á hepato-renal sx.
3) Tappa af ascites (2-4L) => mikilvægt að fylgjast með nýrnastarfsemi.
4) Vascular shunt: Þegar komin einkenni frá varicum. Peritoneo-jugular shunt er hannað fyrir ascits en hætta á peritonitis, sepsis og DIC

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Viral hepatitis

A

Tegundir
- Hepatitis A, B, C, D og E
- Hep B, C og D geta valdið krónískum hepatitis (meira en 6 mán)
+ 90% nýfæddra með hep b verða kónískir en 1-2% fullorðinna.
+ Meira en 80% með hep c verða krónískir

Smitleiðir

  • Hepatitis A og E: fecal-oral
  • Hepatitis B: Blóð og kynlíf
  • Hepatitis C: Blóð aðallega, kynlíf sjaldgæft
  • Hepatitis D: Bara hjá þeim sem eru með HepB (superinfection/coinfection)

Incubation tími:

  • Hep A er picornavirus, meðgöngutími 30 dagar
  • Hep B er DNA virus, meðgöngutími 30-180 dagar
  • Hep C er RNA virus, meðgöngutíi 40-50 dagar
  • Hep D er RNA virus

Einkenni:
- Flokkast í akút og króník (meira en 6 mán).

Akút: Vítt spectrum frá einkennalausu til fulminant hepatitis.

  1) Gula - sést fyrst í sclerum
  2) Dökkt þvag
  3) RUQ pain
  4) Ógleði og uppköst
  5) Hiti og slappleiki
  6) Hepatomegaly
  7) Óbeit á reykingum (hepA) - Getur endað í lifrarbilun í alvarlegri tilfellum => fulminant hepaptisi og getur verið lífshættulegt. Algengara í B, C og E. 
 - Fylgikvillar: Encephalopathy, hepatorenal sx, bleeding diathesis.  - Getur erið flensilí einkenni þ.e. þreyta, hiti og slappleii - Hep B getur líkst serum sickneess illness.  - Hep C veldur venjulega ekki significant akút illness

Krónískur: Sumir einkennalausir og fá svo bara einkenni þegar kemur cirrhosis eða HCC.

Greining:

  • Serology + PCR
    1) Hep A: Anti HAV sést í akút sýkingu. Greinir ekki á milli akút sjúkdóms eða ónæmis. IgM ab gefur akút infection.
    2) Hep B:
    - HBsAg er í akút/krónik sýkingu (er ekki ef laus við virusinn). => kemur 4-8 vikum eftir sýkinu
    - IgM anti-HBc kemur stuttu seinna (eina sem er mlanlegt í window period)
    - HBeAg merki um virka skiptingu veiru.
    - Anti HBs: Eftir bólusetningu eða HBsAg farið (1-3 mán eftir sýkingu).
    - Viral load = PCR
    - Til að greina sýkingu mæla HBsAg + IgM anti-HBc
    - Bólusetning anti-HBs
    3) Hep C
    - HCV ab - merki um sýkingu. Stunum ekki til staðar fyrr en mánuðum eftir sýkingu. Líka hægt að gera PCR.
  • Lifrarprufur: Hækkun á aminotransferasa. ALAT oft meira en ASAT.

Meðferð: Bólusetning við A og B.
- Meðferð við A og E er stuðningsmeðferð.
+ Hep A lagast af sjálfu sér á 3-6 vikum en 0,2% deyja í akút fasa
- Interferon alfa við C og B. B líkla lamivudine og C líka ribavirin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Gastroesophageal mural injury

A

Orsakir:

1) Mallory-Weiss tear: Rof á mucosu í maga/vélinda
- Orsakast af kraftmiklum uppköstum/kúgast (aukin P)
- Getur valdið submucsoal arterial eða venuplexus blæðingum.
- Áhættuþættir: Alkóhólismi, Hiatus hernia
- Einkenni: Uppköst, kúgast. Blóðug uppköst. Epigastric pain.
- Greining: Endocopy
- Meðferð: Lagast oftast af sjálfu sér 90%. Ef áframhaldandi blæðing þá lagað í speglun.

2) Boerhaave sx: Transmural tear (rof á vélinda)
- Orsakast af kraftmiklum uppköstum/kúgast (aukin P)
- Esophagela air/fluid leki í pleuru og nálæga struktura.
- Pleural effusion oftast vinstramegin
- Með/án pneumothorax. Víkkun á mediastinum.
- Rof er oftast rétt ofan við maga-vélindamótin

Einkenni:

  • Uppköst, kúgast,
  • Brjóstverkur,
  • Verkur í efrihluta kviðar.
  • Vont að kyngja
  • Hiti, mæði, septic shock.
  • Subcutan emphysema á hálsi getur sést.
  • Hamman sign = crunching sound við lungnahlustun

Fleira getur rofi þ.e. Esophageal ulcer, Esophagitis (infectious/pills/ætiefni) og instrumentation þ.e. eftir speglun. Penetrerandi trauma.

Greining:

  • CT eða RTG: Þykknun á esophageal vegg, mediastinal vökvi. Vítt mediastinum, pneumomediastinum, pneumothroax, loft í kringum paraspinal muscle, pleural effusio (late)
  • Contrast esogram með vatnsleysalegu skuggaefni => gefur lekastað
  • Fleiðruvökvi: Exudate, lágt pH, mjög hár amylasi.

Meðferð:

  • Allir frá sýklalyf og stuðningsmeðferð
  • Aðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Zollinger-Ellison sx

A

Epidemiology

  • Aldur 20-50 ára
  • 80% sporadískt en 20% MEN1
  • Gastrinoma þ.e. orsakst af tumor sem framleiðir gastrin (venjulega í duodenum eða pancreas). Ótamakmörkuð gastrin framleiðsla leiðir til parietal frumu hyperplasiu með mikilli framleiðslu gastric acid.

Einkenni:

  • Multiple peptic ulcer sem svara ekki andiacid lyfjum.
  • Ulcer distalt við duodenum
  • Krónískur niðurgangur og steatorrhea vegna inactivationar á pancreas ensímum (sýra í duodenum/jejenum veldur óvirkjun ensíma).
  • Reflux einkenni, abdominal pain, þyngdartap, niðurgangur, GI blæðing.

Greining
- Hækkað serum gastrin level: in the presence of normal gastric acid þ.e. pH undir 4 og gastrin level yfir 1000. (hætta á PPI í eina viku og mæla svo)

Uppvinnsla:

  • Speglun => multiple peptic ulcer og thickened gastric folds (gastrinoma). Ulcer dilstalt í duodenum og jejenum jafnvel.
  • CT/MRI & somastatin receptor scintigraphy for tumor localization (pancreatic tumors og metastasar)
  • Ef gastrinoma er staðfest => leita eftir MEN1, parahyroid hormón, jóniserað calcium og prolactin
  • Hægt að gera sectetion stimulation test => örvar losun gastrins => hækkar s-gasrin ef gastrinoma.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Ischemískr colitis eftir aðgerð hjá sjúklingi með atherosclerotiskan sjúkdóm

A
  • Ef atherosclerotiskur sjúkdómur og fær kviðverk og blóðugar hægðir og lítið annað finnst við skoðun => gruna ischemískan colitis.
  • Algengast er splenic flexure af því það er nært af enda-arterium.
  • Watershed zone í colon eru 1) splenic flexure, 2) recto-sigmoid junction.

Einkenni: Akút onset með lower abdominal pain og blóðugar hægðir innan 12-24 klst. Hiti, ógleði, uppköst og mikil leukocytosis með vinstri hneigð sést oft.

Rannsóknir: nonspecific markers. stundum hækkað lactic acid og Rtg nonspecific en sést stundum “thumb printing”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Fitulifur vegna pillunar

A

Þá eru hækkuð lifrarpróf og langvarandi notkun pillunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Rotors sx

A
  • Galli í geymslu conjugeraðs bilirybins => conjugeruð hyperbilirubinemia
  • Lifrarpróf eðlileg
  • Sjást ekki pigment granulur => greir frá dubin johnson
  • ## Greinist oftast í barnæsku en sumir greinast á fullorðinsárum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Gilbert sx

A
  • Familial sjúkdómur
  • Galli í conjugeringu bilirubins => óconjugeruð hyperbilirubinemia
  • Einkennalaus og kemur fram við triggera s.s. þreyta, stress, veikindi, föstu, hemolysis o.fl.
  • Ef einkenni: þreyta, slappleiki, kviðóþægindi
  • Lifrarpróf eðlileg og aðrar bóðprufur eðlilegar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Dubin-Johnson sx

A
  • Minnkuð seytun bilirubins í bile canaliculi
  • Conjuated hyperbilirubinemia
  • Eðlilegt ALP, ALAT og ASAT. Blóðprufur eðlilegar nema hækkun á bilirubini (tengt og total).
  • Algengara í gyðingum

Einkenni:

  • Gula
  • Oftast einkennalaus, en geta verið almenn einkenni s.s. þreita, kviðverkir, slappleiki.
  • Gulan getur verið svo lítil að hún kemur ekki fram nema ef triggerar s.s. veikindi, meðganga, getnaðarvarnir (pillan).
  • Biopsy: Lifur er svört, eðlilegt að öðruleiti nema með epinephrin metabolita innan lysosoma. => sjást pigment granulur (greinir frá rotors sx)
  • Þvag: coproporphyrin
  • Góðkynja, þarfanst ekki meðhöndlunar og horfur góðar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Akút pancreatitis

A

Orsakir:

  • Krónísk áfengisnotkun (40%)
  • Gallsteinar (40%)
  • Hyperlipidemia (triglyceride yfir 1000)
  • Lyf s.s. azathioprim, valproat sýra, thiazide, ACE, furosemid, sulfasalazin, 5-ASA, tetracyclin, metonidrazl
  • Sýkingar s.s. CMV, Legionella, Aspergillus
  • Iatrogenic s.s. post ERCP, ischemic/atheroembolic (eftir æðaþræðingu er aukin hætta á colesterol embolium).

Einkenni:

  • 2 af eftirfarandi:
    1) Akút epigastric pain með leiðni aftur í bak (oft ógleði/uppköst/leucocytosis).
    2) Hækkn á amylasa eða lipasa 3x miðað við normalt
    3) Óeðlileg myndgreining sem bendir til pancreatitis
  • Annað: ALAT yfir 150 bendir til biliary pancreatitis.
    • Ef alvarlegur sjúkdómur: Hiti, tachypnea, hypoxemia, hypotension

Greining:

  • Ómun ef grunur um gallsteina
  • ERCP ef ómun neikvæð og enn grunur um gallsteina

Meðferð:

  • Ef uncorrectable orsakir (hypotension, ischemia, virusar, atheroembolism) þá stuðningsmeðferð með verkjalyfjum og vökva.
  • Akút pancreatitis er oftast self-limiting og lagastá 4-7 dögum.
  • ERCP gert ef gallsteinapancreatitis og gallsteinar í gallvegum, cholangitis, víkkun gallganga, hækkun á lifrarensímum.
  • Ef gallsteinapancreatitis þá eru auknar líkur á endurkomu => taka gallblöðru þegar hefur jafnað sig af akútfasa.
  • CT ef óljósgreining

Complicationir

  • Pleural effusion
  • Ileus
  • Pancreatic pseudocyst/abscess/necrosis
  • Acute respiratory distress sx

Amylasi vs Lipasi

  • Amylasi hækkar á fyrstu 3-5 klst og er hækkað í 3-5 daga
  • Lípasi hækkar á fyrstu 4-8 klst og er hækkað í 8-14 daga
  • Lípasi er næmari

Pseudocyst

  • Er algengari í kronískum en getur komið í akút
  • Þreifanleg fyrirferð epigasticalt
  • Vökvinn inniheldur amylasa og lipasa => hækkun á því þegar lekur í blóð
  • Lagast oftast af sjálfu sér => fylgst með í 6 vikur.
  • Ef viðvaradni eftir 6 vikur, stærri en 5 cm í þm eða verður sýkti => drenera

SEVERE PANCRATITIS
Einkenni:
- Hiti, tachycarkdia, hypotension
- Mæði, tachypnea og/eða basilar crackles
- Abdominal tension og/eða distension
- Cullen sing: Periumbilical bluish coloration (hemoperotoneum)
- Grey-Turner sign: Reddish-brown coloration around flanks (retroperitoneal bleading)

Áhættuþættir:

  • Aldur yfir 75 ára
  • Offita
  • Alkóhólismi
  • CRP yfri 150, 48 klst eftir innlögn
  • Hækkað BUN og crea á fyrstu 48 klst
  • Rtg lungu með pulmonary infiltrötum eða pleural effusion
  • CT/MRCP sýnir pancreatic necrosis og extrahepatic inflammation

Complications:

  • Pseudocyst
  • Peripancreatic fluid collecition
  • Necrotizing pancreatitis
  • ARDS
  • Akút renal failure
  • GI blæðing
31
Q

Munurinn á duodenal ulcer og gastric ulscer

A
  • Duodenal ulcer: Sársauki lagast eftir mat. Epigastric pain, ógleði og/eða snemmkomin sedda. Einkenni koma 2-5 klst eftir mat, on emty stomach eða kvöldin/nóttu. Getur verið melena. 90% eru með H.pylori. Gefa amoxicillin+clarithromycin+protonpumpu hemil
  • Gastric ulcer: Sársauki versnar við mat

Önnur algeng ástæða peptic ulcer er NSAIDs notkun

32
Q

Tegundir polypa í ristil

A

1) Hyperplastic - sjadan malignt
2) Hamartomatous polyp - sjadan malignt
3) Adenomatous - algengast og líklegast til að vera malignt
- Skiptist í: Sessile or stalked => sessile malignt
- Skiptist í: Villous, Tubulovillous og Tubular => Villous oftast sessile.
- Ef stærð yfir 2,5 cm => meiri cancer hætta.

33
Q

Panendoscopy

A

Triple endoscopy = esophagoscopy, bronchoscopy, laryngoscopy

Case: kona með eitil sem er jákvæður fyrir squamous cell carcinoma og CT lungu neikvætt. Besta fyrsta skref er panendoscopy. Svo væri biopsy.

34
Q

Ascites

A

Orsakir ascites:

1) Portal hypertension causes:
- Cardiac ascitis
- Cirrhosis (minnkuð synthetic virkni lifrar => lækkað albumin og aukið INR)
2) Non-portal hypertension causes:
- Malignancy (aukinn capillary permeability)
- Pancreatitis
- Nephrotic sx (hækkun á krea)
- Tuberculosis
- Trauma

Mat á vökvanum:

1) Litur
- Blóð = Trauma, malignancy, TB (sjaldan)
- Mikly = Chylous, Pancreatic
- Turbid = Possible infection
- Straw colour = Líklegast benign
2) Neutrophils
- Ef yfirr 250 þá peritonitis (secondary eða bakterial)
3) Total prótein
- Ef jafnt/yfir 2,5g þá CHF, constrictive pericarditis, peritoneal carcinomatosis, TB, Budd-Chiary sx, Fungal
- Ef undir 2,5g þá Chirrosis, nephrotic sx
4) SAAG = serum-ascites albumin gradient
- ef meira en 1 þá hypertensie orsakir
- ef minna en 1 þá annað.

35
Q

Acute diverticulitis

A

Áhættuþættir
- Krónísk hægðatregða og Low-fiber, high-fat diet => divericle

Einkenni:

  • Kviðverkir oftast LLQ
  • Hiti, ógleði og uppköst
  • Ileus (peritoneal irritation)
  • Stundum: urinary urgency, frequency, dysuria (blöðru irriation og bólga í sigmoid).

Greining:

  • Abdominal CT (oral & IV contrast) - best til að greina frá DDX (colon cancer, kidney infection).
  • Blóðprufur: Hækkun á HBK

Meðferð:

  • Bowel rest
  • Sýklalyf s.s. ciprofloxacin, metronidazol (Flagyl)

Complications

  • Abscess
  • Obstruction
  • Fistula
  • Perforation
36
Q

Malignant biliary obsruction (krabbameins sem valda háu bilirubini)

A

Orsakir:

  • Cholangiocarcinoma
  • Pancreatic eða hepatocellular carcinoma
  • Metastsar s.s. colon, gastrc o.fl.

Einkenni

  • Gula (getur verð án annara einkenna)
  • Kláði, þyngdartap, acholic stool with dark urine
  • Skoðun getur veirð eðlileg eða RUQ mass, tenderness og hepatomegaly.
  • Rannóknir: Hækkun á direct bilirubini og ALP og GGT. Minni hækkun á ASAT og ALAT.

Mat:

  • Ef gula = Ómun
  • Ef ekki gula þá CT með skuggaefni.
  • Pancreatic cancer: 4 algengasta dánarorsök af völdum krabbameins í USA.
  • Adenocarcinoma algenasta týpan.
  • Eftir 45 ára og algenara í KK
  • Verkur verstur á nóttu (nagandi verkur) og útafliggjandi. Food intollecance, þyngdartap, stækkuð gallblaðra sem ekki er aum og gula.
  • 60-70% orsakast frá head of pancreas. Þegar þessi tumor stækka þá ýta þér á pancreatic duct og bile duct=> steatorrhea og gula. (double duct sign á CT)
  • Myndgreining: Double duct sign + intra og extrahepatic biliary duct dilation.
    -Áhættuþættir:
    + Erfðir s.s. BRCA1, BRCA2, heriditary cronic pancreatitis, fyrsta gráðu ættingi með pancreatic cancer
    + Umhverfi s.s. reykingar, offita, lítil hreyfing, nonheriditary kronic pancreatitis
37
Q

Nálgun hyperbilirubinemiu í fullorðnum (hátt bilirubin)

A

Bilirubin metabolismi: Upptaka frá blóðrás, geymt í hepatocytum, conjugering með glucoric acid og bile excretion

1) Aðallega óconjugeruð
- Overproduction s.s. hemolysis
- Enduruptaka s.s. lyf, portosystemic shunt
- Galli í conjugeringu s.s. Gilbert sx

2) Aðallega óconjugeruð (tengd/direct)
- Skoða lifrarensímin
1) Aðallega hækkun á ASAT og ALAT:
- Viral hepatitis
- Autoimmune hepatitis
- Toxin/drug related hepatitis
- Hemochromatosis
- Ischemic hepatitis
- Alkóhól hepatitis
2) Eðlileg ASAT, ALAT, ALP
- Dubin-Johnsons sx = minnkuð seytun bilirubins í bile canaliculi => conjugated hyperbilirubinemia.
- Rotor’s sx
3) Aðallega hækkun á ALP
- Cholestasis of pregnancy
- Malignancy s.s. pancreas, ampullary
- Cholangiocarcinoma
- PBC (primary biliary cirrhosis)
- PBS (Primary sclerosing cholangitis)
- Choledocholithiasis (oftast akút onset RUQ verkur

Uppvinnsla nr. 3:

  • Ómun eða CT abdomen
  • Antimithocondrial ab
38
Q

Primary biliary cholangitis (PBC)

A
  • Middle age women
  • Er progressive autoimmune disease => eyðilegging á intrahepatic bile ducts sem leiðir til gallstasa og cirrhosis.

Einkenni:

  • Snemma: Kláði, Þreyta, Hepatomegaly
  • Seinna: Gula, RUQ discomfort

Greining:

  • Hækkun s-bilirubin og jákvætt anti-mitochondiral antibody í 90%
  • Hækkun á alkalískum fosfatasa (ALP)
  • Hækkað colesterol, HDL
  • Lifrarbiopsia staðfestir greininguna
  • Ómun sýnir eðlilega gallganga (extrahepatic) => merki um intrahepatic

Compilcations:

  • Tengist sever hyperlipidemia sem veldur xenthelasma/xantomata. Hækkun á HDL meira en LDL, eykur ekki hættu á atherosclerosis.
  • Hepatobiliary malignancy og malabsorbtion => næringaskortur
  • Metabolic bone disease => osteoporesis. Calcium og D-vít er oftast normal.
  • Portal hypertension

Meðferð:

  • Einkennameðferð við kláða o.fl.
  • Urodeoxycholic acid => hægir á framgangi
  • Lifrartransplant
39
Q

Nonalcoholic fatty liver

A

CASE: Ungur strákur með sykursýki og offitu. Hækkun á tengdu biliubini og trasnaminösum. Hægri RUQ fullness.
CASE2: Miðaldra kona með DM2 og hypercholesterolemiu. Hækkun á transaminösu og væg á ALP.

Skilgreining: Hepatic steatosis á myndgreiningu/biopsy, útiloka áfengisnotkun og aðrar ástæður fitulifur
- Getur verið steatosisi upp í steatohepatisis (bólga/necrosis) upp í fibrosis og cirrhosis.

Einkenni: Oftast einkennalaust.

  • Metabolic sx (central obesity, DM, hyperlipidemia, hypertension), oftast middle age.
  • með/án steatoheptitis þ.e. AST/ALT hlutfall minna en 1
  • Hyperechoic texture á ómun

Patho

  • Getur veirð aukinn flutningur frírra fitursýra frá fituvef til lifrar, minnkuð oxun á FFA í lifur eða minnkaður clearance á FFA frá lifur.
  • Oft tengt minnkuðu insulinnæmi sem leiðir til aukinnar lipolysis, triglyceride synthesis og hepatic uptake á fitusýrum.

Meðferð:

  • Matarræði og hreyfing
  • Bariatric aðgerð ef BMI meira en 35
40
Q

Ulcerative colitis

A

Staðsetning
- Colon eða rectal mucosa

Pathophysiology

  • Getur komið á hvaða aldri sem er - byrjar oftast á unglingsaldri/ungir fullorðnir
  • Kemur í köstum
  • Algengara í kk og gyðingum

Einkenni

  • Blóðugar hægðir (hematochezia)
  • Hiti, anorexia, þyngdartap
  • Kviðverkir
  • Skila oft litlum hægðum
  • Tenesmus (rectal dry heaves)
  • Extraintestinal .s. gula, uveitis, arhtirits, skin lesions

Greining:

  • Ræktun saur fyrir C. diff, ova og parasites til að útiloka sýkingu
  • HBK í saur (líka í ischemic colitis og infectius diarrhea)
  • Colonoscopy: Erythema, friable mucosa. Pseudopolyps. Rectum + Sigmoid. Samfelld bólga (engar skiplesionir).
  • Biopsy: Crypt abscesses, Mucosal og submucosal inflamamtion. Neutrophylic criptitis.

Complications

  • Toxic megacolon
  • Primay sclerosing cholangitis
  • Colorectal cancer => rútínu skoðun sem byrjar 8-10 árum eftir greiningu.
  • Erythema nodosum, pyoderma gangernosum
  • Spondyloarthritis
  • Járnskortur
  • Blæðing
  • Elektrolytatruflanir og dehydration
  • stricturur, benign and malignant
  • Cholangiocarcinoma
  • Vaxtarskerðing
  • Narcotic abuse
  • Andleg veikindi

Meðferð

  • Sterar í akút vernsunum
  • Sulfasalazine (áhrifaríkt í að halda remission)
  • Ónæmisbælandi lyf ef dugar ekki
41
Q

Crohns disease

A

Einkenni:

  • Krónískur niðurgangur (oftast án blóðs)
  • Kviðverkir (venjulega RLQ), ógleði og uppköst
  • Malabsorbtion og þyngdartap
  • Hiti og slappleiki
  • Einkenni utan þarma þ.e. uveitis, arthritis, ankylosing spondylitis, erthema nodosum, pyoderma gangrenosum, aptohous oral ulcer, cholelithiasis, nephrolithiasis.

Staðsetning:
- Getur verið hvar sem er í GI tract frá mouth til anus, algengast í terminal ileum.

Pathology:

  • Einkennandi eru skip lesionir þ.e. ekki samfellt
  • Intestinl fistulur
  • Stricturur
  • Noncaseating granulomas
  • Transmural thickening og bólga
  • Mesenteric “fat ceeping”

Greining:

  • Blóðprufur: Anemia, Reactive thrombocytosis
  • Speglun: Sigmoidoscopy eða colonoscopy með biopsy - - Bipsy: Transmural bólga, noncaseating granuloma, skiplesionir, apthous ulcer, cobblestone appearace, pseudopolyps. Neutrophilic cryptitis.
  • Barium innhelling
  • Upper GI með small bowel follow-throug

Complications

  • Fistulur milli colons og annara líffæra
  • Anorectal disease s.s fissurur, abscesses, perianal fistulur
  • Malignancy - aukin hætta á colonic og small bowel tumorum ( en sjaldgæara en í UC)
  • Næringarskortur s.s. B12 og bile acid
  • Cholelithiasis
  • Nephrolithiasis
  • Abthous ulcer á vörum, gómi og buccal mucosa
  • Toxic megacolon - sjaldgæcara en í UC
  • Vaxtarskerðing
  • Narcotic abuse, andleg vandamál

Meðferð:

  • Sulfasalazine (5-ASA) - blokkar prostaglandin losun
  • Metronidazole ef svara ekki 5-ASA
  • Sterar (prednisone) ef akút versnun og svara ekki metronidazole
  • Ónæmisbælandi s.s. azathioprime, 6-mercaptopurine ásamt sterum ef svara ekki ofangreindu.
42
Q

GERD = gastroeosophagal disease

A
  • Retrosternal burning (i.e. heart burn), versnar útafliggjandi og tengist ekki áreynslu.
  • Einkenni 30-60 mínútum eftir mat og lagast með antiacids.
  • Krónískur hósti vegna bakflæðis upp í lungu og hæsi vegna reflux-induced laryngitis.
  • Meðferð: H2 blokkar s.s. randitine eða prótónupumpuhemlar s.s. omeprasol.
  • EF svarar ekki lyfjum getur þurft surgical fundiplication eða endoscopic treatment.
  • Langtíma komlikationir GERD er Barret’s oesophagus og oesophagal carcinoma (adenocarcenoma)or
43
Q

Fitz-Hugh Curtis sx

A
  • RUQ kviðverkir sem versna við innöndun
  • Er perihepatitis vegna PID
  • Myndrannsókn sýnir bólgu í hepatic capsulu
44
Q

Charcot’s triad

A

1) RUQ abdominal verkur
2) Hár hiti
3) Gula

Merki um akút cholangitis þ.e. stífla á gallvegum sem leiðir til gallblöðrubólgu. Frekar hækkun á ALP og conjugeruðu bilirubini
Myndrannsókn: Dilation á gallgöngum og ekki gas í bile tree eða gallblöðruvegg.

45
Q

Emphysematous cholecystitis

A
  • Lífshættulegt.
  • Áhættuþættir: DM, vascular compromise (obstruction eða stenosis á cystic-artery), ónæmisbæling, gallsteinar
  • Einkenni: Hiti, RUQ kviðverkir, ógleði/uppköst. Crepitus á kviðvegg aðlægt við gallblöðru.
  • Greining:
    1) Air/fluid level í gallblöðru, loft í gallblöðruvegg. Stundum pneumophilia (loft í hepatobiliary kerfi).
    2) Ræktun með gas-forming s.s. clostridium (fof), e.coli
    3) Ókonjugeruð bilirubinemia (aukin hemilysa vegna clostridium), mild hækkun trasaminasa
  • Meðferð: Akút cholecystectomy + Breiðvirk sýklalyf sem coverar clostridium (ampicillin-sulphabactam)
  • Complications: Gangrene og perforatio => peritoneal merki
46
Q

Primary sclerosing cholangitis

A

Einkenni:

  • Þreyta og kláði
  • Flestir eru einkennalausir við greiningu.
  • 90% eru með IBD, aðallega UC

Blóðprufur:
- Hækkun á ALP og GGT, transaminasar eru minna en 300
+ Getur verið hækkun IfM, Hypergammaglobulinemia eða atypical perinuclear antineutriphil cytoplasmic protein.
- Multifocal structuring/dilation á intrahepatic og/eða extrahepatic bileducts á cholangiography (ERCP eða MRCP).
- Ómun oftast ekki góð

Lifrarbiopsia: Fibrous obliteration (útþurrkun) á litlum gallgönum => onion skin pattern
- Leiðir til endastigs lifrar sjúkdóms og portal hypertension

Meðferð: Transplant.

Complicationir:

  • Intra/extrahepatic biliary stricturur
  • Cholangiis, gallsteinar
  • Cholangiocarcioma (10-15%)
  • Cholestasis
  • Colon cancer
47
Q

MALT lymphoma = mucosa-associated lymphoid tissue lymphoma

A
  • H.pylori hefur hlutverk og ef low-grade þá getur það hnignað eftir að búið er að drepa H.pylory með sýkalyfjum.
  • Fyrsta meðferð: Omeprazol, Clarithromycin, Amoxicillin
  • Ef þetta gengur ekki og eyðing H.pylori dugar ekki til þá er reynd lyfameðferð s.s. CHOP (cyclophosphamide, adramycin, vincristine, prednisone).

Diverticulosis

  • Algengasta orsök mikilla lowe GI bleeding
  • Verður blæðingar inn í diverticular lumen
  • Algegast í sigmoid colon en diverticular blæðing er algengari í hægri colon.
  • Oftast painless en ef blæðir mikið þá getur veirð lightheadness og hemodynamical instability
  • Greining: Colonoscopy
  • Lagast oftast af sjálfu sér en sumir þurfa endoscopic eða surgical intervention
48
Q

Mat á dysphagia

A

1) Saga um erfiðleika við að byrja að kyngja með hóasta, kúgast, nasal regugiation => JÁ => Líklega oropharyngeal dysphagia => VIdeofluroscopic midifeiar barium swallow
2) Ef ekki => þá líklega esophageal dysphagia
a) Dysphagia við solid progressing to liquids => mehanilcal obstruction => ef saga um geislun, efni, aðgerðir => barium swallow og endoscopy á eftir en ef ekki þá bara endoscopy
b) Dysphagia með solid og liuid => Motility disorder => barium swallow og mögulega manometry á efitr
+ ef versnandi motility disorder => scleroderma, achalasia

49
Q

Mat á hækkuðum ALP

A

1) Er GGT hækkað?
a) NEI => BEIN
b) JÁ => Líklega biliary
2) RUQ ultrasound og AMA
a) Ef AMA jákv eða óeðlileg hepatic parenchyma á sonar => lifrar biopsia
b) Bæði normal => lifarabiopsia, ERCP, obsa
c) Dilated ducts => ERCP

50
Q

Einkenni akút lifrarbilunar

A

Orsakir:

1) Veirur s.s. Hep A og B
2) Lyf s.s. acetaminophen, allopurinol (mjög hair trasaminasar), izoniasid
3) Alkóhól (transaminasar sjaldan yfir 500 og ASAT oft 2x ALAT)
4) Autoimmune
5) Wilsons disease
6) Budd-chiari sx
7) Ischemia s.s. hypovolemia
8) Malignant infiltration of liver

Einkenni

  • Ósepcifísk einkenni s.s þreita, ógleði, anorexia
  • RUQ kviðverkur
  • Pruriturs, gula
  • Hepatic encephalopathy

Rannsóknkir: Hækkun á ALAT og ASAT meira en 10x, hækkun á INR meira en 1,5, PT, APTT, hækkun á bilirybini.

51
Q

IBD

A
  • Þyngdartap, anemia, lengdur ESR, thrombocytosis

- Jákvætt blóð íhægðum (occult) og HBK.

52
Q

Celiac disease

A
  • Einkenni: Krónískur niðurgangur, fituskita og þyngdartap => merki um malabsortbion
  • Orsök: Atrophy í intestinal villi í proximal small bowel vegna áhrifa gluten-containing wheat products
  • Algengi eykst með aldri (N-evrópa)
  • Greining: D-xylose (monosaccaride) test => ef celiac => verður ekki frásog og hækkar því ekki í þvagi.
  • DDX s.s. pancreatic insufficiency mun vera með eðlilegt D-xylose próf!
53
Q

Pellagra

A
  • Niacin skortur
  • 3D = Dermatitis , diarrhea, dementia
    1) Dermatitis á sólarexposed svæðum => hyperpigmented, scaly skin
    2) Diarrhea ásamt kviðverkjum, ógleði og minnkaðri matarlist
    3) Dementia => taugahrörnun í heila og mænu => memory loss, affective symptoms, psychosis

Áhættuþættir: Alkóhólistar, Krónískir sjúkómar, þriðjaheimsríki sem borðar bara corn, carcinoid sx og Harnup disease. Izoniazide getu valdið Pellagra

54
Q

C.diff

A

Áhætuþættir

  • Sýklalyf s.s. clyndamicin, penicillin, cephalosporin, fluroquinolon
  • Innlögn á spítala
  • Sjúkdomar s.s. endastifs nýrnasjúkdómur, dialysis
  • Lyf s.s. PPI, histamine 2 viðtaka blokkar

Greining: Polymerasa chain reaction fyrir tosin A og B (stool assay for C.diff)

55
Q

Solid liver masses

A

1) Focal nodular hyperplasia
- Associated with anomalous arteries
- Arterial flow og central scar on imaging

2) Hepatic adenoma
- Konur á langíma pillu (óéttar eða anabolic androgen)
- Mögulega blæðingar eða malignangt transformaiton
- Greining: Ómun, vel afmakað og hyperchoic lesion. Contrast CT sýnir periphal enhancement. Ekki needle biopsy vegna hættu a blæðingu.

3) Regenerative nodules
- Acute or chronic liver injury s.s. cirrhosis

4) Hepatocellular carcinoma
- Systemic symtoms
- Chronic hepatitis or cirrhosis
- Elevated alpha fetoprotein

5) Liver metastasis
- Single/multiple lesions
- Known extrahepatic malignancy
- Lang algengast er colorectal cancer, svo lungu og brjóst.

56
Q

Vanisching bile sx

A
  • Sjaldgæfur sjúkdómur með progressive destruction á intrahepatic bile ducts => ductopenia. Kemur eftir transplant í AML.
  • Aðrar orsakri ductopenia eru PBC, liver transplant, Hodgkin disease, graft vs host disease, sarcoid, CMV sýking, HIV og lyf.
57
Q

Colovesical fistula

A

Orsakir

  • Diverticular disease (sigmoid most common)
  • Crohns disease
  • Malignancy (colon, bladder, pelvic organs)

Einkenni:

  • Pneumaturia (loft)
  • Fecaluria (hægðir)
  • Recurrent urinary tract infections (mixed flora)

Greining:

  • Abdominal CT með oral/rectal contrast (ekki i.v.)
  • Colonoscopy til að útiloka malignancy
58
Q

Carcinoid sx

A

Carcinoids eruv el þroskuð neuroendocrine tumorar sem finnst oftast í distal small intestine, proximal colon og lungum. Metastasa í lifur.
- Geta seytt mismunandi s.s. histamini, serotonini, vasoactive peptiðum. Ef metastasar í lifur þá fer þetta beint í blóðrásina => carcinoid sx.

Einkenni
- Húð: Flushing (episodic) 85%, Telangiectasias, Cyanosis
+ Ásamt flushing getur verið hypotension og tachycardia
- GI: Diarrhea, Cramping
- Cardiac: Valvular lesion (Hægri meira en vinsri)
- Pulmonary: Bronchospasm
- Miscellaneous: Niacin skortur (dermatitis, diarrhea, dementia)

Greining:

  • Hækkað 24 klst þvag af 5-HIAA (5-hydroxyindoleacetic acid)
  • CT/MRI abdomen og pelvis til að finna tumorinn
  • OctreoScan til að finna metastasa
  • Echocardiogram (ef merki um hjartasjúkdóm)

Meðferð:

  • Octreotide ef einkenni eða fyrir aðgerð/svæfingu
  • Aððgerð fyrir lifrar metastasa
59
Q

Wilsons disease = Hepatocellular degeneration

A
  • Sjaldgæfur autosomal víkjandi
  • Greinist 5-40 ára
  • Hindar kopar metabolism með því að minnka myndun og seytun ceruloplasmin g minnar seytun á komar í gall => safnast upp í lifur => skemdir og hepatocellular degeneration.
  • Komar safnast upp og lekur út í blóð => basalganglia og cornea
  • Einkenni:
    + Lifrarnngnun, portal hypertension og macronodular chirrosis.
    + Parkisonian like tremor, rigidity, ataxia, slurred speech, drooling, personality changes, depression, paranoia og catatonia.
    + Fanconi sx, hemolytisc anemia, neuropathy

Meðferð:

  • Copper chelators s.s. d-peicillamine or trientine
  • Zink p.o.
    • Transplant ef fulminant hepatic failure eða decompensated liver disease.
60
Q

Mat á hematochezia (ferskt rautt blóð)

A
  • Ef mikil blæðing og óstabíll => allaf útiloka efri blæðingu fyrst, sérstaklega ef áhættuþættir
    1) Ef stabíll => colonoscopy => ef upptök finnast ekki => EGD (efir GI speglun) => ef finnst ekki þá capsule, endurtaka EGD/colonoscopy
    2) Ef óstabíll => Resuscitation, aðgerð ef þarf og EGD => ef finnst ekkert => angiography ef óstabíll ef orðin stabíll þá fara í nr. 1
61
Q

Acalculous cholecystitis

A

Áhættuþættir

1) Trauma, bruni, nýleg aðgerð s.s. hjarta og lungu, aortu, abdominal
2) Langvarandi TPN
3) Critical illness s.s. sepsis, ICU, mechanical ventilation

Einkenni:

  • Óútskýrður hiti, RUQ discomfot, leucocytosis
  • Möguleg gula, RUQ mass

Greining:

  • RUQ ómun
  • HIDA scan (choleschintography) eða CT abdomen

Complications

  • Gangrene
  • Perforation
  • Emphysematous cholecystitis
62
Q

Esophageal cancer

A

Tegundir

1) Adenocarcinoma => áhættuþættir offita og acid reflux => Barrets esophagys (distalt)
2) SCC => áhættuþættir eru áfengi, reykingar og ætandiefni => hvar sem er í esophags

Einkenni: Brjóstverkur (burning), Þyngdartap, Dysphagia

Greining: Endoscopy með biopsy og CT (PET/CT) til að stiga.
- Ef yngri en 55 ára og low risk => barium esophagogram first en ef eldri en 55 ára og alarmerandi einkenni þ.e. þyngdartap, blæðing, early satiety => endoscopy

63
Q

Irritable bowel sx

A
  • Oftast ungar konur
  • Krínískir krampakenndir verkir.
  • Getur verið gastoresophgeal reflux, dysphgagia, snemmsedda, brjóstverkur

Greinignarskilmerki:

  • Endutekin kviðverkir/óþægindu oftar en 3x í mánuði sl. 3 mánuði og meir aen 2 af eftirfarandi
    1) Einkennu batna með því að hafa hægðir
    2) Breytingar í tíðni hægða
    3) Breytingar á formi hægða

Warning signs => ekki þetta

  • Rectal bleeding
  • Kviðverkir á næturna eða versnandi
  • Þyngdartap
  • Óeðlilegar rannsóknar niðurstöður þ.e. anemia og electrolyte truflanir.
64
Q

Krónískur pancreatitis

A

Orsakir:

  • Alkóhól notkun
  • Cystic fibrosis
  • Ductal obstruction s.s. malignancy, steinar
  • Autoimmune

EInkenni:

  • Krónískur epigastric verkur (intermittent pain-free intervals)
  • Malabsorbtion, steatorrhea, þyngdartap
  • DM

Blóðprufur:

  • Amylasi/Lipasi getur veirð normal og nondiagnostic
  • CT eða MRCP => kalkanir, dilated duct, enlarged pancreas

Meðferð:

  • Verkjameðferð
  • Hætta að reykja/drekka
  • Borða oft og lítið
  • Pancreatic enzyme supplement
65
Q

Esophageal cancer

A
  • Tvær týpur: SCC og Adencarcioma, SCC var algengar en nú svipað
  • Áhættuþættir adenocarcinoma: Barretts esophagus, High dietary calorie and fat intake, reykingar, lyf sem auka GERD.
  • Áhættuþættir SCC: Reykingar, alkóhól, skrortur í fæðu á beta-carotene, B1 vít, zinc og selenium, vírussýkingar, toxin producing fungi, hot food and beverage, pickled vegetable o.fl.
66
Q

Algengar orsakir steatorrhea

A

1) Pancreatic insufficiency:
- Krónískur pancreatitis v. alkóhóls, CF, autoimmune
- Pancreatic cancer
2) Bile salt-related
- Small bowell Crohn’s disease
- Bacterial overgrowth
- PBC
- PSC
- Surchical resection of ileum
3) Impaired intestinal surface epithelium
- Celiac disease
- AIDS
- Giardiasis
4 Aðrar orsakir
- Whipple disease
- Zollinger-Ellison sx
- Medication induced

67
Q

Lynch sx = HNPCC (heredidary non-polyposs colorectal cancer)

A

Criteria:
1) AMK 3 ættingjar með colorectal cancer, einn þarf að vera 1° ættingji hinna tveggja.
2) Involvement of two or more generations
3) Amk 1 greindur fyrir 50 ára
4) FAB útiloað
Skiptist í 2 undurtypur
1) Hereditary með coloncancer þ.e. Lynch sx I
2) Cancer family sx þ.e. Lyns sx II => extracolonic tumor ss. Endometrial carcinoma.

68
Q

Meðferð við Cirrhosis

A

1) Reglulegt eftirlit með lifrarprufum þ.e. INR, Albumini og bilirubini
2) Ef lítil/engine einkenni:
a) Ómun +/- alpha-fetoprótein á 6 mánaða fresti => ALLIR líka í 3!
b) Vélindaspeglun til að fylgjast með varisum
3) Ef einkenni:
a) Variceal blæðing => betablokkar og endurtaka speglun árlega
b) Aschitis => Salt resrictiðn + diuretica
c) Hepatic encephalopathy: Greina undirliggjandi orsök og lacutlosa therapy.

69
Q

Postcholeceystectomy sx (PCS)

A
  • Viðvarandi kviðverkur og dyspepsia þ.e. ógleði eftir gallblöðrut0ku.
  • Sami verkur og áður, eða fór aldrei.
  • Næsta skref: ERCP eða MRCP
70
Q

Porcelain gallbladder

A
  • Calcium laden gallbladeir með bluish color and bridle consistency => tengist oft chronic cholecystitis.
  • Pathogeneisis óþekkt en kalsíum sölt falla út í veggnum í krónískri bólgu.
  • Getur verið einkennalaus eða RUQ pain eða firm-nontender RUQ mass í skoðun
  • Rtg: rimlke calcificarion á gallblöðru svæði
  • CT: Calcified rim í gallblöðruveggnum með central bile-filled dark area
  • Aukin hætta á adenomcarcinoma.
  • Cholecystectomy er meðferðin.
71
Q

Colon cancer screeining í high-risk patients

A

1) Fjölskyldusaga um adenmatoud polyps eða CRC => Fyrstu gráðu ættingi innan 60 ára
- Speglun við 40 ára, eða 10 árum áður en greining var á ættingjanum.
- Endutaka á 3-5 ára fresti

2) IBD: UC og Crohns colitis
- Byrjaði 8 árum eftir greiningu (12-15 árum ef aðeins í left colon).
- Endurtaka á 1-2 ára fresti

3) FAP
- Byrja við 10-12 ára aldur og svo árlega

4) Heredidary nonpolypisis CRC (Lynch) (HNPCC)
- Byrja 20-2 ára
- Endurtaka á 1-2 ára fresti

72
Q

Zenker diverticulum

A
  • Algengast í eldra fólki, sérstaklega KK – eldri en 60 ára
  • Er í posterior lowecerical esophagus
  • Dysphagia og regurtitation, halitosis
  • Variable neck mass
  • Andfýla
  • Hætta á aspiration pneumonia
  • Greining: Contrast esophagogram (barium), esophagal manometry
  • Meðferð: aðgerð (opni/endoscopic). Crichopharyngeal myotomy.
73
Q

Chronic Hep C

A

Einkenni

  • Getur verið einkennalaus eða þreyta (algengast)
  • Ógleði, anorexia, myalgia, arthralgia, weakness, wwightloss
  • Hækkun transaminase eða eðlilegir
  • Getur progresserað í chirrosis (20%)
  • Aukin hætta á hepatocellular carcinoma

Extrahepatic manifestation

  • Heme: Essential mixed cryoglobulinemia (palpable purpura, arthralgia, renal complicationas)
  • Nýru: Membranoproliferative glomerulonephritis
  • Húð: Porphyria cutanea tarda, lighen planus
  • Endocrine: Increasd risk of diabetes