Lungu og Svæfing Flashcards

1
Q

Alpha-1-antitrypsin deficiency

A
  • Krónísk mæði, productive hósti og merki um skemmdir í neðri lung lobus.
  • Veldur panacinar (panlobular) emphysema en reykingar valda centriacinar (centrilobar)
  • Rtg: COPD sjúkdómur er ofarlega í lungum en AAT er í neðri lobum.
  • AAT veldur líka lifrarsjúkdómi. OFtast neonatal hepatitis, cirrhosis eða hepatocellular carcinoma.
  • Gruna AAT ef:
    1) COPD í yngri en 45 ára
    2) COPD með litla reykingarsögu
    3) Basilar predomiant COPD
    4) Saga um óútskýrðan lifrarsjúkdóm
    Greining: Mæla AAT levels og pulmonary function test
    Meðferð: I.v. pooled human AAT
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Germ cell tumorar

A
  • Beta-hCG er hækkað í seminamotous og nonseminotamout germ cell tumors.
  • Alfa fetoprotein: framleit í nonseminomatous vell tumors
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

DDX út frá niðurstöðum DLCO

A

1) Ef FEV1/FVC udir 70%
a) Lágt DLCO => Empysema
b) Eðlilegt DLCO => Krónískur bronkítis, Astmi
c) Increaste DLCO => Astmi

2) Ef FEV1/FC er yfir 70%
a) Lágt DLCO => Interstitial lung disease, Sarcoidosis, Asbestosis, Hjartabilun
b) Eðlilegt DLCO => Musculoskeletal deformity, Neuromuscular disease
c) Aukið DLCO => Morbid obesity

3) Normal spirometry
a) Lágt DLCO => Anemia, PE, pulmonary hypertension
b) Eðlilegt DLCO
c) Aukið DLCO => Pulmonary haemorrhage, Polyceythemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

GOLD stigun FEV1/FVC undir 70%

A

1) FEV1 yfir 80%
2) FEV1 er 50-80%
3) FEV1 er 30-50%
2) FEV1 undir 30% eða undir 50% og öndunarbiun eða hægri hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Legionella pneumonia

A

Smit

  • Nýleg ferðalög, sérstaklega cruise eða hotel innan 2 vikna frá einkennum
  • Smitast með drykkjarvatni á spítölum/hjúkrunarheimilum

Einkenni:

  • Hiti yfir 39°C, nonproductive hosti, mæði
  • Bradycardia
  • Taugaeinkenni => confusion
  • GI einkenni => diarrhea
  • Lagast ekki við beta-lactam og aminoclycosid antibiotic

Rannsóknir

  • Hyponatremia
  • Hepataic dysfunction
  • Hematuria og proteinuria
  • Sputum: gramslitun sýnir marga neutrophila en ekki microorganism

Greining: Urine antigen testing
- Er intracellular gram neikvæður stafur => Gramlitun á sputum sýnir ekkert, hægt að rækta ef sýni tekið í lunganspeglun.

Meðferð: Macrolide eða fluroquinolone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Asbestosis and bronchogenic carcinoma

A
  • Mæði, getur verið einkennalasu með asbestosis í 20-30 ár.
  • Skoðun: Bibasillar, end-inspiratoru crakles. Klubbing.
  • Rtg lungu: Bibasilar reticulonodular infiltrates, honeycombing and bilateral pleural thickening.
  • CT: Subpleural linear densities and parenchymal fibrosis.
  • Nær 50% sjúklinga er með pleural plaques => hægt að greina asbestosis frá öðrum orsökum pulmonary fibrosis.
  • Veldur bronchogenic carcinoma =>6x meiri áhætta
  • Ahættuþættir: Smiður, plumer, rafvirki, pípari, insulation worker .fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Factor V Leiden

A
  • Algengasti erfðagallinn sem veldur hypercoagulability og veldur thromboses => DVT í neðri útlimum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Astmi vs. COPD

A
  • Einkenni: hósti og mæði
  • Astmi: Atopic, genetic og eraly onset
  • COPD: Reykingar og seinna í lífinu
  • Klínískt overlap: Mikil reykinga saga, saga um astma, seasonal einkenni => hvort er hvað?
  • Stera inhalation er í astma en long-acting anticholinergic inhaler í COPD
  • Besta leiðin til að greina á milli er spirometria fyrir og eftir bronchodilator (albuterol) => meira en 12% aukning í Astma.

1) Astmi
- FVC normal/lækkað
- FEV1 lækkað (undir 80%)
- FEV1/FVC lækkað
- Bronchodilator response = Reversable (meira en 12%)
- Rtg lungu normal
- DLCO normal/aukið

2) COPD
- FVC normal/lækkað
- FEV1 lækkað (undir 80&)
- FEV1/FVC lækkað (undir 70%)
- Broncodilator = partially/nonreversable
- Rtg lungu normal
- DLCO normal/minnka

3) Late-stage COPD
- FVC lækkaðx
- FEV1 lækkaðx
- FEV1/FVC lækkaðx
- Bronchodilator => unreversable
- RTG lungu: Hyperinflation, loss of lung marking
- DLCO lækkað

Obstructive vs. Restrictive
1) Obstrctive
FEV1 undir 80%
FVC normal/decreased
Hlutfall normal/decreased (undir 70%)

2) Restrictive
FEV1 undir 80%
FVC undir 80%
Hlufall yfir 70%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Pulmonary embolism

A
  • Oftast frá deep veins í lower extremities og skipt í tvennt:
    1) Proximal vein thrombosis þ.e. fyrir ofan hné (iliac, femoral og popliteal) => upptök yfir 90% akút PE
    2) Calf vein thrombosis

Veldur lokun og getur leitt til pulmonary infarction => pleuretic chest pain og hemtophysis

Aðrar æðar: Hægra hjarta, pelvic veins, upper exteremties, renal veins

Einkenni:
- Akút onset mæði, Tachypnea, normal lung examination og hægri axis deviation á EKG. Oft saga um kyrrsetu.
- Vircows triad = stasis, endothelial injury, hypercoagulable state.
EKG: S1Q2T3
rtg: Hamtpon hump, westmark sing
Greining: CT angio, ef contrast allergy eða nýrnasjúkdómur er ekki hægt að gefa contrast => þá er gert ventilation/perfusion scan => perfustion defect (mismatch)

Klínísk uppvinnsla og meðferð

1) Stuðningsmeðferð: Súrefni og vökvi
2) Meta Wells criteria
- 3 stig: Merki um DVT eða aðrar orsakir ólíklegar
- 1,5 stig: HT yfir 100, nýleg aðgerð/lega, fyrri PE/DVT
- 1 stig: Hepotphysis, Cancer
3a) Ef undir 4 => D-dimer => Ef undir 500 þá PE útilokað
3b) Ef yfir 4 eða D-dimer yfir 500 => hefja anticogulation + CT angio.
i) CT angio neikætt => PE útilokað => hætta með anticoagulation
ii) CT antio jákvætt => PE staðfest => halda áfram meðferð

Anticoagulation = Heparín

  • Unfractionated heparin nr. 1 (má líka nota ef nýrnabilaður)
  • Low molecular s.s. enoxaparine, factor Xa hindri s.s. fondaparinux og rivaroxaban eru contraindiceraðir ef nýrnabilun.
  • Þegar Heparin hefur náð theuraputic INR þ.e. 1,5-2 (PTT) þá er Warfarin sett inn (tekur 5-7 daga að virka).

Ef massive PE => ekki endilega brjóstverkur og mæði. Getur presenterað sem hypotension og syncope. Jugular venu distension og hægra greinrof (akút right heart strain).

  • Veldur hægra ventricular dysfunction og dilation => minna fer til vintra hjarta => pump failure => bradycardia => cardiogenic shock => dilateraðar pupillur og breytingar á mental status….
  • Þó hjartaómun sé ekki goð til að greina PE þá er hægt að nota hana til að greina massiva PE. Annars er CT antio best.
  • Meðferð: öndunar og hemodynamic support OG FIBRINOLSYS
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Öndunarbilun

A
  • Við að meta öndunarbilun þá notar maður Aa gradient
    + Aa gradient = PAO2 (alveoli) - PaO2 (blóði)
    + Normalt undir 20 mmHg (2,7 kPa)
  • Öndunarbilun getur orsaskast af því að maður fær ekki nóg súrefni, hypoventilation eða V/Q mismatc
  • V/Q mismatch => hækkaður Aa gradient
  • — Dæmi: lungnabólga, lungnablæðing, lungnamar, hypovolemia, pulmonary embolism, atelectasis, pleural effusion, lungnabjúgur o.fl.
  • Hypoventilation => normal Aa gradient
  • — Orsakir:
  • —-1) Lungu/thorax: COPD; obstructive sleep apnea, scoliosis
  • —-2) Lyf: Svefnlyf, slæfandi lyf, narcotics
  • —-3) Neuromuscular: Guillan Barré, Myasthenia gravis, Lambert-Eaton
  • —-4) CNS: Heilastofnsleesions, infarct, stroke

HYPOVENTILATION => hækkun á paCO2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Rhinitis

A

1) Nonallergic
- Kemur eftir 20 ára
- Ekki augljósir allergic triggerar
- Nasal congestion, rhinorrhea, sneezing, postnasal drainage => þurr hósti
- Getur vernsað á ákveðnum tímum
- Roði í nasal mucosu
Meðferð: Intranasal andhitamine eða sterar. Ef alvarlegt þá bæði

2) Allergig
- Kemur fyrr
- Oft þekktir triggerar eða sesasonal patterns
- Watery rhinorrhea, augn einkenni (pirringur, kláði, roði)
- Föl/bláleit nasal mucosa
- Saga um exem, astma og annað
Meðferð: intranasal sterar og p.o. andhistamin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Algengar ástæður hemoptysis (blóðugur hósti)

A

1) Lungu
- Bronchitis
- PE
- Bronchiectasis
- Lungnacancer
2) Cardiac
- Miturloku stenosa/ akút pulmonary bjúgur
3) Sýkingar
- Tuberculosis
- Lungna asbscess
4) Hematologic
- Coagulopathy
5) Vascular
- AV malformations
6) Systemic disease
- Wegeners
- Goodpasture
- SLE

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Öndunarvél

A
  • Stýring á súrefnismettun: PEEP (halda alveoli opnum, má fara alveg upp í 15) og FiO2 (toxiskt yfir 50-60%)
  • Stýring á CO2: ÖT losa út CO2
  • Tidal volume: mælt með 6ml/kg (ef of mikið => barotrauma)

Aa- gradient
PAO2-PaO2

PAO2 = FiO2x713 – 1,25xPaO2

Normal undir 15
Hækkaður yfir 30 óháð aldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

COPD

A

Rtg: Aukin radiolucency, elongated og narrow heart shadow, barrel-shaped chest og flöt diaphragma.

  • Seinnta hyperinflation = increased lung capacity og air trapping = increased residual volume
  • Aukin öndunarvinna því erfiðara að minnka P í thorax
  • Aukinn compliacne, minnkaður inn og útöndunar hraði, aukið recoil í thoracic wall

Versnun:

  • Hósti, mæði, tachypnea, sputum production
  • Lengt útöndun með end-expiratory wheee
  • Crackles at lungbase
  • Hyperinflation (aukin percussion)
  • Minnkuð öndunarhljóð
  • Distan heart sound
  • Distal clubbing NEI => merki um eitthvað annað! (lungnacancer, CF)
  • Rtg: Getur verið normal. Eða nonspecific s.s. bronchovascular markings og flattened diaphragm.
  • Compenseruð resp acidosis og hypoxemia
  • Langvarandi COPD getur leitt til hjartabilunar (hægri)
  • FEV1/FVC 88-92%
    2) Bronchodilators => albuterol (beta2agonistar), ipratropium (muscarin antagonisti)
    3) Systemic sterar
    4) Sýklalyf ef meira en 1 cardianl einkenni (mæði, hósti, sputum) => Macrolidar, fluroquinolone, penicillin/beta-lactamasa hindrar => 3-7 daga
    5) NPPV ef slæm versnun
    6) Intubation ef NPPV ekki nóg eða contraindicerað (ef lagast ekki á 2 klst)

Hvenær súrefni - heim ef COPD?

1) Ef mettun undir 88% eða PaO2 undir 55
2) Ef cor pulmonaly, pulmonary hypertension eða Hct yfir 55 OG PaO2 undir 60
3) Ef þeir veriða hypoxic í þjálfun eða svefni

- Súrefni er það sem hefur mest að segja um patient survival!! 
 Þannig að súrefni ef:
- Mettun minna en 88%
- PaCO2 minna en 55 mmHg
- Hct meira en 55%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Interstitial lung disease

A

Einkenni:

  • Aukin áreynslumæði eða viðvarandi þurr hósti
  • Yfi 50% eru með reykingasögu
  • Hlustun: Fine crackle í mid-late inspiration, digital clubbing

Rannsóknir:

  • Rtg: reticular/nodular opacities
  • High resolution CT sýnir fibrosis, honeycombing eða traction bronchiectasis
  • Hækkað FEV1/FVC, Lækkað DLCO, Lækkað TLC, lækkað RV
  • Resting artrieal blood gast getur veirð normal eða sýnt mild hypoxemia
  • Áreynsla: Mikil mæði vegna V/Q mismatch
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skoðunarniðurstöður lungna

A

1) Lungnabólga:
- Hlustun: Brak, bronchial öndunarhljóð, Bronchophony, egophony
- Fremitus: Aukin
- Bank: Dullness
- Mediastinal shift: None

2) Fleiðruvökvi
- Hlustu: Minnkuð öndunarhljóð
- Fremitus: Minnkaður
- Bank: Dullness
- Mediastinal shift: frá effusion

3) COPD
- Hlustun: Minnkuð öndunarhljóð
- Fremitus: Minnkaður
- Percussion: Hyperresonans
- Medial shift: None

4) Pneumothorax:
- Minnkuð öndunarhljóð
- Fremitus minkaður
- Bank: Hyperresonans
- Mediastinal shift: Lítið, ef tension þa frá tension.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

COPD

A

Minnkað flæði í útöndun => FEV1/FVC undir 0,7

  • Air trapped í expiration => aukið residual long volume og aukið total lung volume
  • Minnkað vital capacity
  • Eyðilegging á alveolar-capillary membrane
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Intubation

A
  • Ideal location á enda tubu er 2-6 cm ofan carina
  • Ef fer of langt þá fer það niður í hægri megin berkju => overinflation hægra megin en ekkert í vinstra.
  • Rtg staðfestir staðsetningu
  • Meðferð: Draga tubuna aðeins til baka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Aukaveranir sterainhaler

A
  • Þruska = oropharyngeal candidasýing er algengast
  • Ef í háum skömmtum geta komið system einkenni s.s. adrenal suppression, cataract formation, minnkaður vöxtur barna, truflun í beinmetabolisma og purpura. (aðeins ef hair sterar í langan tíma).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Apical lung tumor

A

Staðsett í Superior sulcus…
- Þrýstir á sympathetic trunk => Horners sx
- Þrýstir á brachial plexus => Pancoast tumor
+ Pain, Paresthesia, Máttleysi
+ Pancoast sx: Verkur í öxl sem radierar fram í handlegg á ulnar svæði => tumor í C8 og T1 taugar
- Þrýstir á hægri recurrent laryngeal nerve => hearse voice
- Þrýstir á superior vena cava => SVC sx
+ Minnkað venous return frá höfði og handlegg
+ Mæði, venous congestion, bjúgur á höfði, hálsi og handlegg.
+ Oftast cancer: Lungu, non-Hodkins lymphoma
+ Rtg lungu er fyrsta rannsókn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Lungnabólga:

A

1) Community acquired pneumonia:
- Einkenni: Hiti, hósti, pleuritic chest pain, tachycardia, tachypnea, dyspmea.
+ Getur verið GI s.s. ógleði, uppköst, kviðverkir og mentalstatus breytingar.
- Greining: Klínísk einkenni og Rtg styður greininguna.
+ Rtg sýnir infiltröt er gul standard fyrir greiningu. Útliokar líka malignancy og pulm edema. Getur verið eðlileg mjög snemma (innan 24 klst), ef neutropenia, dehydration eða atypical s.s. pneumocystis jirovecii pneumonia.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Krabbamein sem valda hypercalcemia

A

1) PTHrP framleiðsla (80%) => bone resorption
- Flöguþekjukrabbamein í lungum, höfði, hálsi, vélinda
- Renal og blöðrucancer
- Eggjastokak og endometrialcancer
- Brjóstacancer
ATH ekki alltaf framleitt af primer krabbameininu heldur metastösunum => ekki hækkun á PTHrP í blóði
2) Framleiðsla 1,25 díhydroxi vit D => tekið upp í þörmum
- Lymphoma
3) Bone metastasis => losa efni sem valda bone resorption
- Brjóstacancer, MM, lymphoma, non small cell lung cancer.
4) Ectopic PTH (sjaldgæft) => bone resortption
- Variable

ATH: SMALL CELL lungnacancer veldur ACTH framleiðslu og SIADH (ADH).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Fleiðruvökvi

A

Skref 1: Greina á milli exudate og transudate

  • Light’s criteria fyrir exudat: Amk 1 af eftirfarandi
    1) Pleural fluid protein/s-protein hlutfall meira en 0,5
    2) Pleural fluid LDH/s-LDH hlutfall meira en 0,6
    3) Pleural fluid LDH meira en 3/2 af efri mörkum eðlilegs s-LDH
  • Ef ekkert af þessu passer => transudat!

Transudat oftast pH 7,4-7,55 (normalt er 7,6)

Skref 2: Ákvarða hvort uncomplicated, complicated eða empyema (ef þetta er exudat)

1) Uncomplicated: Án bakteria
- pH yfir 7,2 (7,3-7,45)
- Glúkósi normal eða lækkaður (undir 60)
- Gramslitun og ræktun neg
- Meðferð: Sýklalyf
2) Complicated: Með bacterium
- pH undir 7,2
- Glúkósi lækkaður
- Gramslitun og ræktun neg
- Meðferð: Sýklalyf og drenera (oftast)
3) Empyema: Bacterial colonization
- pH undir 7,2
- Glúkósi lækkaður
- Gramslitun og ræktun jákvæð
- Meðferð: Sýklalyf og drenera

Orsakir transudats (aukin onkotískur P)

1) CHF
2) Cirrhosis
3) Nephrotic sx
4) Peritoneal dialysis

Orsakir exudats (auki gegndræði æða)

1) Sýkingar
2) Malignnacy
3) Bandvefssjúkdómar
4) Bólgusjúkdómar
5) Hreyfing vökva frá abdomen
6) CABG
7) PE

  • Ef hækkun á HBK í exudate => Tuberculosis, Sarcoidosis, Lymphoma, RA
  • Bacterial => ræktun/bakteríur
  • Cancer => cytology

Orsakir malingnat pleural effusion: Lungnacancer, brjóstacancer og lymphoma!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Obesity hypoventilation sx (Pickwickian)

A

Greiningarskilmerki

  • Offita yfir BMI 30
  • Hypercapnia á daginn (yfir 45)
  • Önnur orösk hypoventilation finnst ekki

Work up

  • ABG, reikna Aa gradient
  • Lungnafunction test
  • TSH
  • Rtg lungu
  • Electrolytar
  • Polysomnography

Meðferð

  • Súrefi á næturna með poeitive pressure
  • Þugndartap
  • Bariatric aðgerð
  • Respiratory stimulatns s.s. acetazolamide
  • Forðast sveflyf/slævandi lyf.
25
Q

Versnun á astma

A

1) Mild/moderate þ.e. FEV1 eða PEF meira en 40%
- Súrefni þar til mettun yfir 90%
- SABA (albuterol) allt að 3 skammtar/klst
- System corticosteroids ef svarar ekki

2) Moderate/severe þ.e. FEV1 eða PEF minna en 40%
- Súrefni þar til mettun yfir 90%
- SABA + ipratropium nebulize á 20 mín fresti eða continuous
- System sterar

3) Ef stefnir í öndunarbilun
- Intubation og öntunarvél og 100% súrefni
- Nebulize SABA + Ipratropium
- i.v. sterar
- Íhuga i.v. magnesium sulfat
- innögn á gjörgæslu

ATH: Versnun á astma => aukið respiratory drive => hyperventilation => lækkun á PaCO2.
- Minnkuð öndunarhljóð, absent wheezing, decreaset mental status og marked hypoxia með cyanosis er líka merki um minnkað respiratory drive.

26
Q

Aspiration sx

A
1) Lungnabólga
Pathophysiolgy: 
- Sýking í lungnaparencyma. 
- Aspiration á oral cavity microbes anaerobs)
Einkenni:
- Kemur dögum eftir aspiration.
- Hiti, hósti, aukið sputum
- CXR => inf0ltröt (RLL er classískt)
Meðferð:
- Sýklalyf: Clindamycin eða beta-lactam og beta-lactamasa hindrar

2) Pneumonitis
Pathophysiology
- Bólga í lungnabarencyma
- Aspiration á gastric content => syruskemmdir
Klínísk einkenni
- Verður klst eftir aspirtation
- Getur verið engine einkenni upp í respiratory distress
- CXR => infiltröt (eitt eða bæði lower lobes) – lagast án sýklayfja
Meðferð
- Stuðningsmeðferð

27
Q

COPD og súrefnisgjöf

A
  • Í advanced krónískum COPD þá eyðileggjast bronchiolur og alveoli => physiological dead space => minnkað svæði til loftskipta => V/Q mismatch => hypoxia og hypercapnia.
  • Hypoxia veldur vasoconstriction á illa loftuðum svæðum => blóðið fer þar sem loftskiptin eru => minnkar V/Q mismats
  • Ef gefið aukasúrefni, þráttt fyrir O2 mettun yfir 88% => veldur því að vasoconstriction minnkar => V/Q mismatch eykst => mjög oxigenerað Hb => minna tekið upp af CO2 í vefjum (Haldane effect) + minna respiratory drive og hægir á öndun
  • Akút aukning á CO2 veldur acidosu => minnkuð meðvitund og vasodilation vegna CO2 hækkunar => flog.
28
Q

Orsakir ARDS

A
  • Akút pancreatitis
  • Sepsis, pneumonia
  • Trauma: brot, pulmonary contusion
  • Massive transfusion
29
Q

Berklar

A

Reactivation á latent TB

  • Apical cavity lesions á Rtg
  • Low grade fever, night sweats, þyngdartap, hósti (blóðugur)
  • Immigrants: Mexico, Filipseyjar, China, Vietnam, India, Dominican Republic, Haiti
  • Áhættan mest fyrir þá sem hafa búið minna en 5 ár í USA
30
Q

Sarcoidosis

A
  • Noncaseaing granulomatous inflammation – dreifir sér í mörg líffæri
  • 3-4x algengara í African americans
  • ungar konur
  • Er oft í lungum => hósti, mæði, hiti, slappleiki, þyngdartap

Einkenni:

1) Lungu
- Bilateral hilar adenopathy
- Interstitial infiltröt
2) Opthalamic
- Anterior uveitis (iritis, iridocyclitis)
- Posterior uveitis
3) Reticuloendothelial
- Perihperal lymphadenopathy
- Hepatomegaly
- Splenomegaly
4) Musculoskeletal
- Akút polyarthritis
- Krónic arthritis með periosteal bone resorpstion
5) Central nervous system/endocrine
- Central diabetes insipidus
- Hypercalcemia
6) Lofgren’s sx
- Erythema nodosum
- Hilar adenopathy
- Migratory polyarthralgias
- Fever

Meðferð: Sterar

31
Q

Wegeners = Granulomatosis with poluangiitis

A
  • System vasvultiis í litlum og medial stórum æðum
  • Hvítir 30-50 ára
  • Efri loftvegur: Bloody/purulent nasal discharge, oral ulcers, sinusitis
  • Neðri loftvegur: Dyspnea, hósti, hepophtysis
  • Nýru: Renal insufficiency, microscopic hematuria, RBK cast
  • System: Hiti, þyngdartap, þreyta
    Rtg lungu: nodular densities, alveolar/peural opacities
  • Serum c-ANCA
  • Biopsy gefur greininguna
  • Meðferð: Sterar og cytotoxic agents
32
Q

Pulmonary hypertension

A
  • Skilgreind sem mean pulmonary arterial pressure hærri en 25 mmHg í hvíld eða 30 mmHg við æfingu
  • Orsakir
    1) Hypoxemia eða disorder í respiratory system
    2) Left ventricular heart disease, mitral valve disease, pulmonary veno-occlusion disease
    3) Chronic thromboembolic disease
    4) Primary pulmonary hypertension eða vasculopathy
    5) Pulmonary capillary hemangiomatosis
    Einkenni:
  • Early: Mæði, slappleiki, þreyta
  • Seinna: Brjóstverkur, hemotphysis, syncope, hæsi
  • Hægri ventricular failure, jugular venu distenstion, hepatomegaly, ascites, bjúgur o.s.frv.
  • Rtg: stækkun á pulmonary arterium með rapid tapering of the distal vessels (pruning) og stækkun á hægra ventricle
  • EKG: hægri axis deviation,
33
Q

Spontanious pneumothorax og COPD

A
  • Spontaniou pneumothorax orsakast oft af COPD
  • Reykingar auka áhættuna gífurlgega
  • Það myndast stórir alveolar blebs sem geta loks rofnað inn í fleiðruholið
  • Einkenni: Akút onset brjóstverkur, mæði. Minnkuð öndunarhlóð og hyperresonance við percussion.
34
Q

Algengust orsaökir krónísks hósta

A

1) Upper airway cough syndrome = postnasal drip
- Orsakast af rhinosinus vandamáli s.s. allergic, perinnial nonallergic and vasomotor rhinitis, akút nasopharynx og sinusitis
2) Asthma
3) Gastroesophageal reflux disease (GERD)

35
Q

Empyema

A
  • Intrapleuratic collection of pus
  • Gerist ef bacterial pneumonia: S. pneumonia, S. aureus, Klebsiela pneum.
  • Oft blanda af erobe og anerob => svarar oft illa sýklalyfjum
  • Drenera + sýklalyf
36
Q

Obstructive sleep apnea

A

Tvær tegundir:

1) Apnea (meira en 10 sek)
2) Hypopnea (minnkað loftflæði)

Áhættuþættir: Offita, Tonsillar hypertrophy, hypothyroidism

37
Q

Hypothermia

A

Flokkun:

1) Mild: 32-35 gráður: Tachycardia, tachypnea, ataxia, dysarthria, increased shivering (skjálfti)
2) Moderate: 28-32 gráður: Bradycardia, Lethargy, Hypoventilation, dicreast shivering, atrial arrhutmias
3) Severe: undir 28 gráðum: Coma, cardiovascular collapse, ventricular arrythmiur

Meðferð:

  • Almennt: Heit crystalloid og endotracheal intubation (hypotension og coma)
  • Rewarming:
    1) Mild => passive external (fjarlægja blaut, teppi)
    2) Moderate => active external (heit teppi, hitapokar, heit böð)
    3) Sever => active internal
38
Q

Pancoast tumor

A

Einkenni:

  • Axlarverkur (algengast)
  • Horner’s sx (ptosis, miosis, anhydrosis) – paravertebral sympathetic chain
  • C8-T1 neurological involvement:
  • Supraclavicular lymp node enlargement
  • Þyngdartap
  • Oftast non small cell
  • Greining: Rtg
39
Q

Einkenni Bronchiectasis

A

Bronchiectasis er þegar skemmdir verða á bronchial wall vegna bólgu og sýkingar => skemmdir á loftvegum leiða til frekari sýkingar

Orsakir:

  • Airway obstruction þ.e. lungnacancer
  • Postinfectious þ.e. viral, tuberculosis aspergillus
  • Confenidtal þ.e. CF, alfa-1-antitrisin skortur
  • Toxic expocure
  • RA, Sjögren
  • hypogammaglobulinemia

Einkenni:

  • Hósti, sputum framleiðsla flesta daga vikunnar
  • Rhinosinusitis
  • Mæði, blóðugur uppgangur, pleuritic
  • Wheezing, crackle, digital clubbing

Rtg: non-specific => linear atelectasis, dilated and thickening airways, óreglulegar peripheral opacies.
CT high restolution: Bronchial dilation, lack of airway tapering, bronchial wall thickening (nota)
Bronchoscopy: ef focal disease til að meta airway obstruction
Ef diffuse disease => meta system áhrif s.s. congenital eða immune-mediated

40
Q

Asbestosis

A

Einkenni:
- Langvarandi asbestosis exposure (skip, byggingarvinna, píparar)
- Einkenni þróast á meira en 20 árum
- Vaxandi mæði, end-inspiratory fine crackle beggja vegna og clubbing
- Aukin áhætta á cancer s.s. lungnakrabba, malignant mesothelioma
Greining:
- Saga og klínísk einkenni
- Interstitial fibrosis
- Útilokun á öðrum sjúkdómum

Cor pulmonale getur orðið með bjúg, hepatojugular reflux, juglar venu distenstion og/eða hægri ventricular heave.

  • Rtg: Interstitial abrnormalitis og pleural plaques
  • Lungnapróf sýna restrictive pattern þ.e. minnkað lungnarúmmál með auknu hlutfalli, minnkað diffusion lung capacyti og pulmonary compliance.
41
Q

Hodgkins lymphoma

A
  • Er læknanlegur sjúkdómur sem affecterar ungt folk
  • Ef meðhöndlað fyrir 30 ára aldur getur fengið secondary malignancies frá chemotherapy og/eða radiation
  • Mikil hætta á að fá secondary cancer og algengasti staðurinn er lungun. Anað eru brjóst, thyroid, bein og GI (colorectal, esophaga, gastric tumorar).
  • Einnig aukin htta að fá akút leukemia og non Hodkins lymphoma
42
Q

Paraneoplastic sx og lungnakrabbamein

A

1) Endocrine
- ADH framleiðsla = Small cell
- Hypercalcemia vegna PTHrp => Squamous cell
- Cushings vegna ACTH => Small cell

2) Hematologic
- Hypercoagulability s.s.Trousseau sx, deep vein thrombosis

3) Neurologic
- Lamber-Eaton myasthenic sx => Small cell
- Ataxia, autonomic eða sensory neuropathy

4) Musculoscekletal
- Hypertrophic osteoarthropaty (clubbing)
- Dermatomyositis og polymyositis

43
Q

Astmi og GERD

A
  • 75% allra astmasjúklinga er með GERD og GERD er oft primary trigger!
  • Oft ekki klassískt einkenni
  • Oft roði í koki og larynx, hæsi, obesity
  • Meðferð er PPI þ.e. minnka trigger
44
Q

Mediastinal tumorar

A

Middle mediastinum

1) Bronchogenic cyst => benign í middle mediastinum
2) Tracheal dumorar
3) Pericardial cyst
4) Lymphoma
5) Lymph node enlargement
6) Aortic aneurysm of the arch

Anterior mediastinum

1) Thymoma
2) Retrosternal thyroid
3) Teratoma
4) Lymphoma

Poserior medisastinum

1) Allir neurogenic tumorar s.s. meningocele,
2) enteric cyst
3) Lymphoma
4) Diaphragm hernia,
5) Esophageal tuporar (leiomyoma)
6) Aortic aneurysms

45
Q

Hósti

A
  • Subacute er 3-8 vikur
  • Krónískur meira en 8 vikur

Ástæður - yfr 90% orsakast af:

  • Postnasal drip = upper airway coug sx => p.o. first generation H1 blokki
  • GERD => PPI
  • Asthma => lungnapróf
  • ACE => Hætta með það

Ef lagst ekki => Rtg.

Meðferð subacute postnasal drip:

1) First generation asnhistamin p.o. (chlorpheniramine) eða combinded andhistamini-decongestant þ.e. brmpheniramine and pseudoephedrine.
2) Ef lagast ekki eftir 2-3 vikur => rannsaka frekar þ.e. sinusar, pulmonary function test, CT throax, asta, krónic sinusitis, GERD uppvinnsla.

46
Q

DVT

A

Meðerð: HEPATIN og svo skipta á WARFARIN

  • Halda meðferð áfram í amk 3 mánuði með þekkta áhættuþætti sem hægt era ð meðhöndla en 6-12 mánuði ef idiopathiskt.
  • INR goal er 2,5 (2-3)
47
Q

Aspirin exacerbated respiratory distress (AERD)

A
  • Pseudoallergic reaction to NSAIDs og aspirin.
  • Oft í einstaklingum með asthma, krónískan rhinosinusitis með nasal polyposis og cronic urticarial

Einkenni::

  • Astmaeinkenni þ.e. hósti, wheezing, chest tightness
  • Nasal and ocular einkenni þ.e. nasal congestion, rhinorreha, periorbital edema
  • Facial flushing innan 30 mín til 3 klst eftir NSAIDs ingestion
  • prostaglandin/leukorien misbalance!
  • Hætta með NSAIDs og taka leukotriene blokka.
48
Q

ARDS

A

Patho:

  • Impaired gas exchange
  • Decreased lung compliance
  • Pulmonary hypertension

Klínísk einkenni:

  • Ný eða versnandi öndunarfæraeinkenni sl. Viku eða innan viku frá ákveðnu clinical insult
  • Bilateral lung opacities með lungnabjúg
  • Ekki merki um hjartabilun eða fluid overload
  • Echocardiography til að útiloka hydrostatic pulmonary edema hjá sjúkdlingum með hættu á ARDS
  • Alvarleg hypoxemia þ.e. skilgreind PaO2/FiO2 hlutfall minna en 300mmHg með PEEP eira en 5. Mild er 200-300, severe minna en 100. Moderate 10-200.
49
Q

Cor pulmonale

A

Orsakir:

  • COPD
  • Interstitial lung disease
  • Pulmonary vascular disease s.s. thromboembolic
  • Obstructive sleep apnea

Einkenni:

  • Mæði við áreynslu, þreyta, lethargy
  • Áreynslu syncope (minnkað CO)
  • Áreinslu angina (aukið myocardial demand)

Skoðun:

  • Peripheral edema
  • Aukinn JVP með prominent wave
  • Hávær S2
  • Right sided heave
  • Pulsation liver from congestion
  • tricuspid regurgitation

Skoðun:

  • EKG: Hægra greinrof, hægri axis deviation, hægri ventricular hyprtrophy, hægri atrial enlargement
  • Hjartaómun: Lungnaháþr´sytingur, víkkun á hægri slegli, tricuspidlokuleki
  • Hægri hjartaþræðng: Gullstandard
50
Q

Anaphylactic shock

A

Algengustu allergenin: Flugnabit, matur og lyf
- IgE miðlað type 1 hypersensitivity

Meðferð:

1) I.m. epinephrine í lærið
2) Bronchodilators, Andhistamin, Sterar, Vasoconstricting agent

51
Q

Akút bronkítis

A

Einkenni byrja sem þreyta, nasal congestion, hálssæringu og þurr hósti og svo agast það en verður áfram hósti og bloo-tinged sputum.

  • Ronchi/wheeze sem lagast með því að hósta
  • Engin meðferð! VIRAL
52
Q

Einkenni/teikn ankylosing spondylitis

A
  • Bakverkur sem byrjar fyrri 40 ara aldur, lagast með hreyfingu en ekki hvíld, verkur á næturna
  • Hip og buttock pain
  • Minnkuð chest expansion og spinal mobility
  • Enthesis þ.e. festumein (bólga í sinafestum)
  • System einkenni s.s. hiti, chills, fatigue, þyngdartap
  • Acut anterior uveitis (unilateral pain, photophobia, blurry vision)
  • IBD, hjarta með arotic regurgitation

Oftast HLA-B27 positiv

53
Q

Meðhöndlun community acquired pneumonia

A
- CURB-65 (hver gefur 1 stig)
C = Confusion
U = uremia (BUN yfir 20)
R = Respiration yfir 30 (tachypnea)
B = BP unfir 90/60
65 = Aldur yfir 65
- Ef 2 stig eða fleiri => meðhöndla og leggja inn
- Ef 4 stig eða feliri => ICU

Algengasta orsök CAP er S. pneumonia, H. influenza og Mycoplasma.
Mikið veikir: Oft annað s.s. S.aureus, Legionella, GN bacilli (pseudomonas)

Meðferð:

1) Outpatient
- Hraustir: Macrolidar eða Doxycyflin
- Ef DM, malignancy eða ónæmisbæling => Fluroquinolon eða Beta-lacam + macrolid
2) Inpatient => Fluroquinolon eða Beta-lactam + macrolide
3) ICU => Beta-lactam + macrolide eða Beta-lacgtam + fluroquinolon

54
Q

Orsakir endurtekinnar lungnabólgu

A

Á sama stað í lunga

1) local anatomical obstruction
- Bronchial compression s.s. neoplasm, mediastinal adenopathy, vascular anpmaly
- Intrinsic bronchial obstruction s.s. bronchiectasis, retained foreing body, bronchial stenosis
2) Recurrent aspiration
- Flog
- Alkóhól/lyf (Slævif, overdose)
- GERD, Dysphagia, Achalasia
- Neurologisk dysphagia: dementia, parkisonismus, cerebrovascular accident, myasthenia

Á mismunandi svæðum

  • Sinopulmonary disease s.s. CF, immotile cilia
  • Noninfectious s.s. vasculitis, bronchiolitis obliterans með organizing pneumonia
  • Immunodeficiency s.s. HIV, leukemia, minnkað Ig

Ef fá ekki rétt lyf => clindamycin eða augmentin => hætta á abscess

55
Q

Tuberculosis í lungum

A

EInkenni: Krónískur hósti, hepoptysis, intermittent fevers

  • Nýleg ferðast/immigrant
  • CT: Cavitary lesionir
56
Q

Lungnakrabbamein

A

1) Adenocarcinoma
- Algengi 40-50% allra
- Staðsett: Peripheral
- Einkenni: Clubbing, Hypertrophic osteoarthropathy (wrist og handarliði)
2) Squamous cell carcinoma
- Algengi: 20-25%
- Staðsett: Centralt, Necrosis og cacitation
- Einkenni: Hypercalcemia
3) Small cell carcinoma
- Algengi 10-15%
- Staðsett: Centralt
- Einkenni: Cushing sx, SIADH, Lambert-Eaton
4) Large cell carcinoma
- Algengi 5-10%
- Staðsett: Peripheralt

57
Q

Astmi

A

Flokkaður í 4 flokka

1) Intermittent
- Sjaldnar en 2x í viku yfir daginn
- Sjaldnar en 2x í mánuði á næturna
- Beta agonist sjaldnar en 2x í viku
- Normal FEV1 og FEV1/FVC og takmarkar ekki daglegar athafnir

Meðferð: Albuterol
- Áreynslu astmi => Albuterol 10-20 mín fyrir æfingu (ef getur ekki fengi albuterol (beta agonista) þá leukotrion. Hægt að nota sambland af báðu ef high-performance athletes. Ef æfir daglega => þá nota líka innúðarsera í fyrirbyggjandi tilgangi.

2) Mild persistent
- Oftar en 2x í viku, en ekki daglega
- Nætur 3-4x í mánuði
- minor limitation á daglega virkni
- Erðlilegt PFT

Meðferð: Albuterol + innöndunarsterar

3) Moderate persistent
- Einkenni daglega
- Vaknar vikulega á næturna
- Moderate limitation á daglega virkni
- FEV1 60-80%

Meðferð: Albeturol + inöndunarsterar + LABA

4) Sever persistent
- Einkenni allan daginn
- Vaknar oft upp á nóttunni
- Mjög takmörkuð virkni
- FEV1 undir 60%

Meðferð: Albuterol + Innöndunarsterar + LABA + oral sterar

58
Q

Bronchialveolar lavage

A
  • Safna lungnafrumum í berkjuspeglun
  • Bestu greiningartækið ef grunur um malignancy og tækifærissýkingar t.d. pneumocystitis í HIV sjúklingi (CD4 count undir 200)
  • Sputum induction með hyertonisrki salin lausn er fyrsta greiningartækið því er minimally invasive og 50% sensitivt en ef að tekst ekki að staðfesta => BAL sem hefur yfir 90% sensitivity og specificity.